Greinar miðvikudaginn 2. júní 2010

Fréttir

2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 176 orð

6 af um 40 náðu eðlisfræðiprófi

Sex af tæplega 40 sem þreyttu eðlisfræðipróf á 3. ári í Menntaskólanum við Sund féllu í vor. Meðaleinkunn á prófinu var rétt rúmlega 3. Már Vilhjálmsson rektor skólans segir þessa útkomu ekki eðlilega, en ekki sé komið í ljós hver skýringin sé. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Arnarvarpið framar vonum í sumar

Allt bendir til þess að arnarvarpið hafi heppnast óvenju vel í sumar. Hreiðrin hafa aldrei verið fleiri, vitað er um 47 hreiður að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Áfram boðið upp á hestaferðir

Sviðsljós Egill Ólafsson egol@mbl.is Kvefsóttin í hestum hefur haft mikil áhrif á rekstur þeirra sem lifa á hestamennsku. Tekið hefur fyrir útflutning á hrossum og tamningar liggja að miklu leyti niðri. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Ákveðið að friða sjö firði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég sé ekki annað en að útgerð þessara báta fyrir norðan leggist af. Hugsanlega geta einhverjir fært sig í aðra landshluta,“ segir Friðrik G. Meira
2. júní 2010 | Erlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

„Gjöf til verstu óvina Ísraels“

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Birgir Finnsson

Birgir Finnsson, fyrrverandi þingmaður og forseti sameinaðs Alþingis, lést aðfaranótt þriðjudagsins 1. júní á líknardeild Landspítalans í Landakoti, 93 ára að aldri. Hann var fæddur á Akureyri 19. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 250 orð

Birtir yfir ferðaþjónustunni

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, er bjartsýn á að ferðaþjónustan sé að rétta úr kútnum. Hún segir að léttara sé yfir mönnum í geiranum eftir að gosinu lauk. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Enn óvissa um Kattholt

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Enn er óvíst hvort sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu koma Kattholti til hjálpar í fjárhagserfiðleikum þess sem einkum eru tilkomnir vegna hækkandi fóðurverðs og hárra fasteignagjalda. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Erla Elíasdóttir

Erla Elíasdóttir, fyrrverandi aðstoðarháskólaritari, lést í Reykjavík mánudaginn 31. maí, 85 ára að aldri. Hún fæddist á Ísafirði 8. apríl 1925 og var elst þriggja barna Elíasar Halldórssonar, síðar forstjóra í Reykjavík, og Evu Pálmadóttur húsmóður. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Fallist á tvöfalt saknæmi

Andri Karl andri@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í gær frá hluta ákæru í Baugsmálinu svonefnda, þ.e. skattahluta þess. Málið var höfðað á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Tryggva Jónssyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Baugi og Gaumi. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fiðruð fjölskylda á góðri siglingu í Elliðaánum

Með hækkandi sól kviknar víða líf meðal mannanna, fuglanna og ferfætlinga. Þessi stokkandarmamma sigldi um stolt með ungana sína við Elliðaárnar í gær. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Friðarráð fordæmir árás Ísraela

Friðarráð kvenna samþykkti í gær ályktun þar sem árás Ísraelsmanna á skipalest hjálparsamtaka við Gasaströndina er harðlega fordæmd. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fundað verður fram eftir vikunni um meirihluta í borginni

Ákveðið var á morgunfundi Dags B. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Gulir og glaðir Skagamenn eru þekktir fyrir góða knattspyrnumenn, fagrar konur og góðar kartöflur og þeir gera allt sem þeir geta til þess að njóta lífsins í góða veðrinu á... Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Góður gangur en ekki sitja allir við sama borð

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Góður gangur var í strandveiðunum á vestursvæðinu í maímánuði. Svo góður reyndar að bátarnir náðu aðeins sex róðrum mest frá 10. til 19. maí. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð

Góð viðbrögð við samningi

Skuldabréfamarkaðurinn virðist taka vel í samning Seðlabankans og lífeyrissjóðanna um kaup hinna síðarnefndu á sem nemur að nafnvirði 90 milljörðum kr. af íbúðabréfum. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Íslenski skálinn með 324 þúsund

Á sunnudag sl. fór gestafjöldi íslenska skálans á heimssýningunni í Shanghai fram úr íbúafjölda Íslands, en þá höfðu 323.759 manns heimsótt skálann á tæpum mánuði en sýningin var opnuð 1. maí sl. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Íslenskur maður ofsækir Eivöru

Færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur farið fram á nálgunarbann vegna íslensks karlmanns sem hefur ofsótt hana í um þrjú ár. Maðurinn flutti fyrir rúmu ári til Færeyja og hefur síðustu mánuði búið í tjaldi í garðinum hjá Eivöru. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kunnu ekki við sig innan um rokkarana

Tólf manna hljómsveitin Útidúr spilar þjóðlagaskotið indípopp og leið hálf-kjánalega innan um rokkarana sem tóku þátt í Global Battle of the Bands. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kynningardagur í klúbbnum Geysi

Á morgun, fimmtudag, kl. 14-18 verður aðstandenda- og kynningardagur í klúbbnum Geysi og eru allir velkomnir. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Leggjast gegn ráðningu pólitísks bæjarstjóra

Ekki tókst að ljúka viðræðum fjögurra flokka um myndun nýs meirihluta í Kópavogi í gær. Ágreiningur er um ráðningu bæjarstjóra. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Líkt og Óskar hafi búist við sjálfkjöri

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Einar Skúlason, oddviti lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum, segir að svo virðist sem Óskar Bergsson hafi búist við að verða sjálfkjörinn oddviti flokksins. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Maí var hlýr, hægviðrasamur og fremur þurr

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn maímánuður var hlýr, hægviðrasamur og fremur þurr. Kuldar voru þó til ama á norðaustur- og austurhluta landsins um tíma. Þetta kemur fram í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mikið um útstrikanir í efstu sætum

Alls var nærri sjö þúsund atkvæðaseðlum breytt eða nöfn frambjóðenda strikuð út í kosningunum í Reykjavík, þar af 4.475 atkvæðum í tilviki Sjálfstæðisflokksins, eða 22% af öllum atkvæðum flokksins. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Mynda ekki meirihlutann

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is „Við erum hættir að filma. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð

Nám í kynfræði

Í haust hefst kennsla í nýju þverfræðilegu diplómanámi í kynfræði á meistarastigi í samstarfi þriggja deilda í Háskóla Íslands: félagsráðgjafadeildar, guðfræði- og trúarbragðadeildar og hjúkrunarfræðideildar. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Neitar tilnefningu

Jón Atli Jónasson leikskáld hefur ákveðið að neita að taka við tilnefningum til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna. Tilkynna á um tilnefningar á föstudag og afhenda á verðlaunin 16. júní nk. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Opnað inn í Landmannalaugar

Fyrstu hálendisvegirnir eru opnaðir þessa dagana. Samkvæmt nýju hálendiskorti sem Vegagerðin sendi frá sér í gær er nú opið frá Sigölduvirkjun niður í Landmannalaugar og um Hólssand frá Grímsstöðum í Ásbyrgi. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ólafur starfar áfram

Gengið er út frá því að Ólafur Hr. Sigurðsson, bæjarstjóri á Seyðifirði, starfi áfram. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ræða saman um myndun meirihluta og segir Arnbjörg Sveinsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, að viðræðurnar gangi vel. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Óvenjugóðar horfur með arnarvarpið í sumar

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Horfur á arnarvarpi í ár eru mjög góðar að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, fagsviðsstjóra í dýrafræði hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Samanlagður starfsaldur hundrað þrjátíu og átta ár

„Mér líður alveg ljómandi vel í starfinu. Ég væri löngu hættur ef mér liði ekki sæmilega,“ segir Þorvaldur Böðvarsson en hann fagnar nú fjörutíu ára starfsafmæli hjá Vegagerðinni á Hvammstanga. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Síðasti fundur eftir 28 ára starf

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stýrði í gær síðasta borgarstjórnarfundi sínum en hann kveður borgarstjórn Reykjavíkur eftir að hafa verið borgarfulltrúi í 28 ár eða frá árinu 1982. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sjóarinn síkáti um sjómannadagshelgina

Sjóarinn síkáti, árleg sjómanna- og fjölskylduhátíð í Grindavík, hefst á morgun en nær hámarki á sjómannadaginn. Sjóarinn síkáti er ein af stærstu bæjarhátíðum landsins og aldrei hefur verið meira lagt í dagskrána en nú. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Telur ábendinguna eiga skýra lagastoð

„Þessi ábending var send á þeim grundvelli sem við störfum eftir. Þetta var samhljóða ákvörðun níu manna nefndar. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs

Í gær var tilkynnt að tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2010 hlyti tónskáldið Lasse Thoresen fyrir verkið Opus 42. Thoresen er prófessor í tónsmíðum, en verk hans þótti framúrstefnulegt og einstaklega fallegt. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Verðmætið í matarhefðunum

Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið, í samvinnu við Slow Food-samtökin og Matís, efna til málþings í dag, 2. júní, um gildi staðbundinna matvæla fyrir menningu, ferðaþjónustu og samfélag. Starfsmenn Matís flytja erindið Sérstaða íslenskra matvæla. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Þarf 100 milljónir til að hefta gjósku

Önundur Páll Ragnarsson og Helgi Bjarnason Fjögur þúsund hektara, í það minnsta, þarf að græða upp á Suðurlandi til að hefta gjóskufok, þar sem það er allra mest. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Þarf að græða fjögur þúsund hektara lands

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Það er ljóst að svæðið sem orðið hefur verið fyrir umtalsverðu öskufalli er mjög stórt. Það er mjög lauslega áætlað að minnsta kosti 3.500 ferkílómetrar,“ segir Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri. Meira
2. júní 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þriggja ára fangelsi fyrir hættulega árás

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem nýverið var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, umboðssvik og fjársvik í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
2. júní 2010 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Ætla að stöðva öll skip á leið til Gaza

Skipuleggjendur „Frelsisflotans“ svonefnda sögðust í gær ætla að reyna aftur að senda skip með hjálpargögn til Gaza-svæðisins þrátt fyrir árás Ísraelshers aðfaranótt mánudags. Stjórn Ísraels sagði að engu skipi yrði leyft að sigla til Gaza. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2010 | Leiðarar | 272 orð

Gagnkvæmur réttur er forsenda friðar

Íslendingar studdu lengi mjög einarðlega uppbyggingu Ísraelsríkis og baráttu gyðinga fyrir tilveru sinni. Þar kom margt til. Meira
2. júní 2010 | Leiðarar | 302 orð

Leiðtogar leika í mynd

Hjörleifur Guttormsson, fyrrum ráðherra, skrifaði grein um stöðuna eftir sveitarstjórnarkosningar í Morgunblaðið í gær. Meira
2. júní 2010 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Ólíkt hafast forsetar að

Forseti Þýskalands, Horst Köhler, hefur tilkynnt afsögn sína. Staða og hlutverk forseta Þýskalands hefur verið svipuð og staða forseta Íslands í stjórnskipuninni. Rétt er þó að taka fram að einn af stjórnmálafræðiprófessorum H.Í. Meira

Menning

2. júní 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Á heiðinni í Listasal Garðabæjar

Jóhanna Helga Þorkelsdóttir opnar sýninguna Á heiðinni í Listasal Garðabæjar, Garðatorgi á morgun kl. 18:00. Meira
2. júní 2010 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Árstíðir í sænskum morgunþætti

* Hljómsveitin Árstíðir kom fram í morgunþætti sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV4 í fyrradag, Nyhetsmorgon, og var tekið viðtal við baríton-gítarleikara sveitarinnar, Ragnar Ólafsson, í sama þætti. Meira
2. júní 2010 | Fjölmiðlar | 41 orð | 1 mynd

„Jungle Drum“ notað til landkynningar

Lagið „Jungle Drum“ með Emilíönu Torrini, hljómar í nýju landkynningarmyndbandi átaksins Þjóðin býður heim. Emilíana leyfði notkun á laginu, en hún hefur til þessa neitað öllum beiðnum um notkun lagsins. Myndbandið á m.a. Meira
2. júní 2010 | Hönnun | 64 orð | 1 mynd

„Pop up“ útimarkaður hönnuða í Sirkusporti

* Á laugardaginn, 5. júní, verður haldinn útimarkaður í Sirkusportinu svonefnda hjá verslun Hemma og Valda frá klukkan 12-18. Meira
2. júní 2010 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Bjartir dagar í Hafnarfirði

Mannlífs- og menningarhátíðin Bjartir dagar hefst í Hafnarfirði á morgun. Flestir viðburðir verða í menningarmiðstöðinni Hafnarborg. Í Hafnarborg hefst hátíðin kl. 20:00 með leiðsögn Ólafar K. Meira
2. júní 2010 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Enn segir af beðmálum í borginni

Ein kvikmynd verður frumsýnd í dag í íslenskum kvikmyndahúsum. Sex and the City 2 Málglöðu vinkonurnar úr þáttunum og kvikmyndinni Beðmál í borginni , Sex and the City , snúa aftur. Meira
2. júní 2010 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Eru ekki allir á sama báti?

Sýning á list Guðrúnar Halldórsdóttur verður opnuð hjá Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu 30, nk. laugardag kl. 14:00. Á sýningunni sem hefur yfirskriftina Eru ekki allir á sama báti? eru leirverk. Guðrún Halldórsdóttir er Ísfirðingur að uppruna. Meira
2. júní 2010 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Hlustunar- og útgáfupartí

Hafnfirska hljómsveitin Ten Steps Away heldur hlustunar- og útgáfupartí í tilefni af fyrstu breiðskífu sinni, Smile . Platan var tekin upp tvisvar en í fyrra skiptið hurfu upptökurnar af hörðum diski sem þær voru geymdar á. Meira
2. júní 2010 | Fólk í fréttum | 307 orð | 1 mynd

Hótel, kirkjur og knæpur

Tónlistarkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir, betur þekkt sem Fabúla, ætlar næstkomandi sunnudag að leggja upp í tónleikaferð um landið ásamt Unni Birnu Björnsdóttur, Fjallabróður og fiðluleikara. Meira
2. júní 2010 | Kvikmyndir | 232 orð | 2 myndir

Hundraðshöfðinginn hundeltur

Leikstjóri: Neil Marshall. Leikarar: Michael Fassbender, Dominic West & Olga Kurylenko. 97 mín. Bandaríkin 2010. Meira
2. júní 2010 | Tónlist | 834 orð | 4 myndir

Íslenskt fjör í Árósum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Mönnum verður tíðrætt um norræna samvinnu, ekki síst nú þegar heldur hefur dregið úr henni. Meira
2. júní 2010 | Tónlist | 346 orð | 1 mynd

Jazzvetur verður jazzsumar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Jazzklúbburinn Múlinn hefur starfað af krafti síðustu ár, er á sínu þrettánda starfsári. Síðustu misseri hefur verið leikið reglulega í kjallaranum á Kaffi Kúltúra, á Hverfisgötunni. Meira
2. júní 2010 | Tónlist | 218 orð | 2 myndir

Kvikmyndahlaðvarpið Myndvarp

Ari Gunnar Þorsteinsson kvikmyndafræðingur hóf nýverið að varpa út hlaðvarpi á netinu um kvikmyndir með heitinu Myndvarp. Myndvarpið kemur út vikulega, á hverjum miðvikudegi og hafa tíu þættir þegar litið dagsins ljós. Meira
2. júní 2010 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Listakonan Louise Bourgeois látin

Listakonan Louise Bourgeois er látin, 98 ára að aldri. Banamein hennar var hjartaáfall. Bourgeois fæddist í París 1911 og nam m.a. við frönsku listaakademíuna. Meira
2. júní 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 10 myndir

Litagleði og léttleiki

Suðuramerískir fatahönnuðir sýndu sumarlínuna 2010/2011 á tískusýningu í Rio de Janeiro á mánudaginn. Eins og gefur að skilja er sumartískan í þessum heimshluta aðeins öðruvísi en hérlendis, þar þarf að klæða hitann af sér, ekki á sig. Meira
2. júní 2010 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd

Með kynjahlutfallið í lagi

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Hamingjusamur og áhyggjulaus hópur var það fyrsta sem kom upp í hugann þegar blaðamaður hlustaði á hljómsveitina Útidúr flytja lagið „Fisherman's Friend“ í Kastljósi nú fyrir stuttu. Meira
2. júní 2010 | Fólk í fréttum | 522 orð | 2 myndir

Sat sem frosin í 700 klukkustundir

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í fyrradag lauk 700 klukkustunda löngum gjörningi listakonunnar Marinu Abramovic í MoMA, Samtímalistasafninu í New York. Meira
2. júní 2010 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Stalín, Maó og Sound of Music

Fátt er yndislegra en frelsi. Ein nýjasta birtingarmynd þess er Netið þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um hvaðeina sem hugurinn girnist, hvenær sem er og nánast hvar sem er. Meira
2. júní 2010 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Stúlka / tussa í Café Karólínu

Hanna Hlíf Bjarnadóttir opnar sýninguna Stúlka / tussa á Café Karólínu næstkomandi laugardag klukkan 15:00. Meira
2. júní 2010 | Leiklist | 276 orð | 1 mynd

Súrrealískt og skemmtilegt leikrit Jóns Gnarr langt á veg komið

Eins og alþjóð veit eru allar líkur á því að Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, verði borgarstjóri Reykjavíkur. Jón var sl. Meira
2. júní 2010 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð haldin í Hveragerðiskirkju

Um næstu helgi verður haldin í Hveragerðiskirkju tónlistarhátíð sem fengið hefur yfirskriftina Bjartar sumarnætur. Hátíðin hefst með tónleikum í kirkjunni á laugardagskvöld kl. 20:00 þar sem verk eftir franska tónskáldið Gabriel Fauré verða í forgrunni. Meira
2. júní 2010 | Fólk í fréttum | 147 orð | 2 myndir

Velencoso hættur með Minogue

Spænska karlfyrirsætan Andre Velencoso hefur slitið sambandi sínu við poppsöngkonuna Kylie Minogue. Sagan segir að þau hafi rifist heiftarlega og Velencoso gengið á dyr. Meira

Umræðan

2. júní 2010 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Byggingavörur á líknardeild bankanna

Eftir Baldur Björnsson: "80% byggingavörufyrirtækja hér á landi eru í eigu banka eða í gjörgæslu þeirra." Meira
2. júní 2010 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími á þig, Vilhjálmur?

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Taka ábyrgð á tapi í hlutabréfasafni í bönkunum sem nemur milljörðum króna sem rúlluðu út um dyrnar hjá Gildi sem er lítið brot af sukki snillinganna." Meira
2. júní 2010 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Fjandans fjórflokkurinn

Svo langt aftur sem ég man í pólitískum áhuga mínum hafa vinstrimenn verið að gráta yfir því óláni að þeir skuli ekki vera sameinaðir í einn flokk og ég var svo mikill kjáni sem ungur maður á Æskulýðsfylkingarfundum að halda að það væri einmitt málið... Meira
2. júní 2010 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Opið bréf til Hæstaréttar Íslands

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "En eru þessi lán ólögleg? Nei, það þarf ekkert endilega að vera þó því hafi verið haldið fram." Meira
2. júní 2010 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Samfylking og Sjálfstæðisflokkur saman í Reykjavík

Eftir Bjarna Pétur Magnússon: "Borgarstjórnarkosningarnar kalla á nýja tíma, Samfylkingin og Besti flokkurinn gera rangt í því að hafa Sjálfstæðisflokkinn og VG í minnihluta." Meira
2. júní 2010 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Stöndum fast og keik í ístaðinu, landsmenn

Eftir Árna Johnsen: "Margir landsmenn eru að sjá það núna að þótt Sjálfstæðisflokkurinn geri í buxurnar, þá borgar sig ekki að refsa honum lengi." Meira
2. júní 2010 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kvengleraugu töpuðust Gleraugu með gylltri umgjörð töpuðust í Vesturbænum, líklegast 31. maí. Þau eru í brúnu leðurhulstri. Vinsamlegast hringið í síma 899-3742. Leiðarljós Ég er sammála skrifum í blaðinu 21. og 22. Meira

Minningargreinar

2. júní 2010 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Björn L. Nielsen

Björn L. Nielsen fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1939. Hann lést á Landspítalanum 23. maí síðastliðinn. Foreldrar Björns voru Vilborg Matthildur Sveinsdóttir, húsmóðir, f. 1899 á Hálsi í Eyrarsveit, d. 1983, og Alf Peter Nielsen, verkstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2010 | Minningargreinar | 1367 orð | 2 myndir

Marís Þór Jochumsson

Marís Þór Jochumsson fæddist í Reykjavík 28.10. 1970. Hann lést af slysförum 23.5. 2010, við sjósund í Stykkishólmi. Móðir Marísar er Guðrún Marísdóttir, f. 11.10. 1947, foreldrar hennar: María Guðmundsdóttir, f. 18.6. 1920 og Marís Ó. Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2010 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Michael Dean Ford

Michael Dean Ford var fæddur í Illinois í Bandaríkjunum 3. júlí 1952. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 25. maí síðastliðinn. Báðir foreldrar hans eru látnir. Michael Dean var þriðji elstur af sjö systkina hópi. Mike kynnist Önnu Heiði, f. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2010 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnar Sigurðsson

Ólafur Gunnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 24. maí 2010. Foreldrar hans voru Guðjónína Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 19. nóv. 1892, d. 18. júlí 1960, og Sigurður Kristjánsson sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2010 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Sigurður Ármann Árnason

Sigurður Ármann Árnason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 9. júlí 1973. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að Auðbrekku 2 í Kópavogi 22. maí sl. Foreldrar hans eru Margrét Örnólfsdóttir, húsmóðir og ritari í Kópavogi, f. 2. okt. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2010 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

Viktoría Lind Hilmarsdóttir

Viktoría Lind Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 1. nóvember 2004. Hún lést á Ullevaall-sjúkrahúsinu í Ósló 4. maí 2010. Útför Viktoríu Lindar fór fram í Norby-kirkju í Ási 12. maí 2010. Minningarathöfn fer fram í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ í dag, 2. júní 2010, og hefst athöfnin kl. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Eykur tortryggni

Greining Íslandsbanka segist hafa lesið meira úr orðum seðlabankastjóra um ráðstöfun svonefndra Avens-bréfa, en efni stóðu til. Íslandsbanki sagði á mánudag að Seðlabankinn hefði haldið því fram að ekki stæði til að fara hratt í sölu Avens-bréfanna. Meira
2. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Grísk stjórnvöld hvött til að kasta evrunni fyrir borð

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Hópur breskra hagfræðinga hefur ráðlagt grískum stjórnvöldum að yfirgefa evruna og hætta, að hluta að minnsta kosti, afborgunum af skuldum ríkisins. Þetta sé eina leiðin til að bjarga gríska hagkerfinu. Meira
2. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Kemur í stað gengisvarna

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Lífeyrissjóðirnir draga úr gengisáhættu sinni með samningnum um kaup á íbúðabréfum að nafnvirði 90 milljarða króna, vegna þess að í dag hafa þeir engan aðgang að framvirkum samningum til að verja eignir sínar. Meira
2. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 352 orð | 2 myndir

Spænsk veiki herjar á markaði

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Það þarf ekki að koma neinum á óvart að ekkert lát sé á skjálftavirkninni á evrópskum fjármálamörkuðum. Meira
2. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Steinþór tekur við Landsbankanum

Steinþór Pálsson tók við starfi bankastjóra Landsbankans í gær af Ásmundi Stefánssyni, sem hafði gegnt starfinu frá 1. mars í fyrra. Meira

Daglegt líf

2. júní 2010 | Daglegt líf | 826 orð | 2 myndir

„Þetta er mikill matur og góður matur“

Fanney Rut Elínardóttir er 23 ára nemi og matgæðingur sem sendi nýverið frá sér uppskriftabókina Hvorki meira né minna. Þar leggur hún áherslu á fráhaldsfæði sem er sykur-, hveiti- og sterkjulaust. Sjálf hefur hún misst fjörutíu kíló á því mataræði. Meira
2. júní 2010 | Daglegt líf | 326 orð | 2 myndir

Bjart er yfir bútunum

Bútasaumssýningin Bjart er yfir bútunum var opnuð nýlega í Tré og list í Forsæti III í Flóahreppi. Þar sýnir Sigríður Jóhannesdóttir, eða Didda eins og hún er kölluð, frá Akureyri bútasaum sinn en hún hefur verið í bútasaum síðan 1988. Meira
2. júní 2010 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Góðverk á dag kemur skapinu í lag

„Okkur veitir ekkert af jákvæðni og góðvild núna og þess vegna eigum við að gera góðverk án þess að nokkur viti af, eins oft og við mögulega getum,“ segir Hjalti Þorsteinsson. Meira
2. júní 2010 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýningar, tónlist og aðrar listir á lokasprettinum

Nú þegar örfáir dagar eru eftir af Listahátíð í Reykjavík er um að gera fyrir þá sem hafa misst af fleiri viðburðum en þeir ætluðu að missa af, að skella sér á eitthvað af því sem er í boði á lokasprettinum. Meira
2. júní 2010 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...plantaðu sumarblómum

Það gleður alltaf augað og lífgar upp á sálartetrið að sjá falleg sumarblóm í beði eða í blómakeri við hús. Nú er tími sumarblómanna og um að gera að skella sér í gróðrarstöðvar og fá sér nokkur stykki af þessum litfögru gleðigjöfum. Meira
2. júní 2010 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Svarar spurningum foreldra

Það er oft vandasamt að vera foreldri eða að vera verðandi foreldri. Ýmsar spurningar vakna og oft er þörf á góðum ráðum. Þá er nú mikil heppni að vefsíðum eins og Parents.com skuli vera haldið úti. Meira
2. júní 2010 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Tímatökukeppni hjólreiðafólks

Hjólreiðafélagið Hjólamenn stendur fyrir tímatökukeppni í dag kl. 20 á Krýsuvíkurvegi. Hjólaðir verða hefðbundnir 20 km á Krýsuvíkurvegi. Meira

Fastir þættir

2. júní 2010 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ára

Kristín Gísladóttir, íþróttakennari frá Patreksfirði, er fimmtug í dag 2. júní. Í tilefni afmælisins býður hún vinum og vandamönnum að þiggja léttar veitingar á heimili sínu Norðurhópi 28, Grindavík, laugardaginn 5. júní milli kl. 17 og... Meira
2. júní 2010 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Afmælisganga á Klettaborg

Börnin á leikskólanum Klettaborg í Reykjavík fóru í gær ásamt starfsmönnum og foreldrum í göngutúr um nágrenni skólans í tilefni af 20 ára afmæli Klettaborgar. Öll voru börnin klædd í sérmerkta... Meira
2. júní 2010 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Á Porsche-hátíð í Vínarborg

„Ég er í Stuttgart á leiðinni til Vínar, þar sem allir evrópskir klúbbar Porsche-eigenda ætla að hittast,“ segir Pétur Rúnar Pétursson flugmaður, sem fagnar 38 ára afmælinu í dag. Meira
2. júní 2010 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í suður á Suðurlandi. Norður &spade;94 &heart;986 ⋄DG4 &klubs;K9753 Vestur Austur &spade;ÁG5 &spade;87 &heart;KG7432 &heart;105 ⋄72 ⋄K10653 &klubs;G6 &klubs;D1042 Suður &spade;KD10632 &heart;ÁD ⋄Á98 &klubs;Á8 Suður spilar 4&spade;. Meira
2. júní 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Neskaupstað María Rún fæddist 4. janúar kl. 22.25. Hún vó 3.250 g og var...

Neskaupstað María Rún fæddist 4. janúar kl. 22.25. Hún vó 3.250 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna Guðnadóttir og Jens Sigurður Jónasson... Meira
2. júní 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
2. júní 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Benedikt Nökkvi fæddist 28. apríl kl. 9.09. Hann vó 4.085 g og...

Reykjavík Benedikt Nökkvi fæddist 28. apríl kl. 9.09. Hann vó 4.085 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir og Jóhann Ragnar... Meira
2. júní 2010 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. De2 Bb4 8. Bd2 O-O 9. a3 Be7 10. O-O-O d5 11. Be3 Dc7 12. exd5 Rxd5 13. Rxd5 exd5 14. g3 Bf5 15. Bg2 Hac8 16. Bf4 Db6 17. Meira
2. júní 2010 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverjiskrifar

Clint Eastwood varð áttræður á mánudaginn, en lætur ekki deigan síga. Um þessar mundir er hann að klára kvikmynd, sem heitir Hereafter og útleggja mætti Handanheimar. Meira
2. júní 2010 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júní 1707 Bólusótt barst til landsins með Eyrarbakkaskipi. Hún geisaði í tvö ár og þriðjungur Íslendinga lést úr henni. Meira

Íþróttir

2. júní 2010 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

„Þetta eru góðar fréttir fyrir okkur“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Breytingar eru fyrirhugaðar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliða karla í körfuknattleik hjá FIBA Europe. Ákveðið var að fjölga þjóðum sem taka þátt í úrslitum EM úr 16 í 24 og samhliða því að leggja niður A- og B-deildirnar. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 129 orð

Draugur á ferð á Kópavogsvellinum

Gamall draugur gerði vart við sig hjá Breiðabliki á Kópavogsvelli í gær þegar liðið gerði aðeins markalaust jafntefli við Aftureldingu í Pepsideild kvenna, en Mosfellsbæjarliðinu var af flestum spáð falli fyrir mót. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Eiður áfram hjá Spurs að óbreyttu

,,Að öllu óbreyttu verður Eiður áfram í Tottenham á næsta tímabili. Skilaboðin sem við höfum fengið frá Tottenham eru að félagið vill halda honum og ég reikna ekki með öðru en að það nái samkomulagi við Mónakó. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Federer lá fyrir Svíanum

Sænski tenniskappinn Robin Söderling kom heldur betur á óvart á opna franska meistaramótinu í tennis í gær þegar hann sló út ríkjandi meistara og besta tennisleikara heims, Svisslendinginn Roger Federer, í átta manna úrslitum mótsins. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 79 orð

FH-ingar enn stigalausir

Nýliðar FH eru enn án stiga í Pepsi-deildinni en Hafnarfjarðarliðið sótti Grindavík heim í fimmtu umferð deildarinnar í gær. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Fjóla sá til þess að Fylkir minnti á sig

Eftir að hafa tapað gegn bæði Breiðabliki og Val í fyrstu fjórum umferðum Pepsideildar kvenna var fögnuður leikmanna Fylkis ósvikinn þegar þeir unnu í gær góðan 2:1 sigur á Þór/KA í 5. umferð. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Þór Björgvinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik en það leikur í N1-deildinni á næstu leiktíð. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tveir leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar í gær. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Hannes harðorður í garð Sundsvall

Knattspyrnumaðurinn og fyrrum FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson er afar óánægður með stöðu sína hjá sænska 1. deildarliðinu Sundsvall sem hann hefur leikið með frá árinu 2008. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Hetja og skúrkur

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Hrafn þjálfar kvennalið KR næstu tvö árin

Hrafn Kristjánsson var í gærkvöld ráðinn þjálfari kvennaliðs KR í körfuknattleik. Hrafn tekur við þjálfun liðsins af Benedikt Guðmundssyni en undir hans stjórn hampaði KR Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð auk þess sem liðið varð deildarmeistari. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 391 orð

Hreggviður valdi KR-inga

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Úrvalsdeildarlið KR í körfuknattleik fékk góðan liðsstyrk í gær þegar Hreggviður Magnússon skrifaði undir tveggja ára samning við vesturbæjarliðið. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 243 orð

Ísland í fjórða styrkleikaflokki fyrir EM

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eins og reikna mátti með er Ísland í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Drátturinn fer fram í Óðinsvéum í Danmörku á laugardaginn kemur. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 157 orð

Jicha kjörinn leikmaður ársins

Tékkneska stórskyttan Filip Jicha, leikmaður nýkrýndra Evrópumeistara Kiel, hefur verið útnefndur leikmaður árins í þýsku 1. deildinni í handknattleik en það eru leikmenn og þjálfarar í deildinni sem standa að kjörinu. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 182 orð

Jóhannes til Huddersfield

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jóhannes Karl Guðjónsson, knattspyrnumaður frá Akranesi, mun ganga í raðir enska 2. deildarliðsins Huddersfield samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins og gera tveggja ára samning við félagið. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 263 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Valur – Stjarnan 1:1 Dagný Brynjarsdóttir 88. – Inga Birna Friðjónsdóttir 70. Fylkir – Þór/KA 2:1 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir 19., Anna Björg Björnsdóttir 38. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 99 orð

KR komst upp í 3. sætið

KR-ingar hafa verið á ágætu róli í Pepsideild kvenna það sem af er sumri og lönduðu í gær 3:0 sigri í Hafnarfirði gegn nýliðum Hauka. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Væn millifærsla til Selfyssinga

Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í fyrradag að úthlutað yrði 31 milljón úr Mannvirkjasjóði KSÍ á þessu ári en þetta er í þriðja skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum. Meira
2. júní 2010 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Walcott ekki með Englandi á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn hann færi með á HM í Suður-Afríku, og þar með hvaða sjö leikmenn yrðu skildir eftir heima. Þrjátíu manna hópur hefur að undanförnu búið sig undir keppnina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.