Erla Elíasdóttir, fyrrverandi aðstoðarháskólaritari, lést í Reykjavík mánudaginn 31. maí, 85 ára að aldri. Hún fæddist á Ísafirði 8. apríl 1925 og var elst þriggja barna Elíasar Halldórssonar, síðar forstjóra í Reykjavík, og Evu Pálmadóttur húsmóður.
Meira