Greinar fimmtudaginn 3. júní 2010

Fréttir

3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

2,2 milljónir fara í 1,4 milljónir

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Fólk sem tók bílalán í erlendri mynt í maí 2007 og skuldar í dag 2,2 milljónir myndi samkvæmt frumvarpi félagsmálaráðherra um lækkun bílalána fá 37% lækkun höfuðstóls. Lánið færi því niður í 1,4 milljónir. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Bað eftir maraþon

Birkir Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Árlegt Mývatnsmaraþon fór fram á laugardaginn við bestu aðstæður. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

„Erum að kynnast“

„Við erum að byrja að kynnast,“ sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, á félagsfundi í Reykjavík, spurður um Jón Gnarr sem næsta borgarstjóra. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

„Fangelsi eru ekki góður staður fyrir börn“

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is „Við erum bara með þessa fjóra sakborninga hjá okkur. Við erum komnir með ein 20 mál sem við teljum alveg upplýst. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

„Skynsamlegt og rétt“

Andri Karl andri@mbl.is Gagnrýni kom fram á kosningabaráttu Samfylkingar fyrir sveitarstjórnarkosningar, á flokksforystuna fyrir aðgerðaleysi í ríkisstjórn og á aðra borgarfulltrúa en Dag B. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð

Ekki á eitt sátt um hverju skuli ljúka

Áherslur þingflokkanna eru nokkuð ólíkar í aðdraganda sumarleyfis Alþingis og misjafnt er hvaða mál þeir telja að verði að leiða til lykta áður en það skellur á. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ekki lagastoð fyrir kyrrsetningu eigna

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins Bergs Steinarssonar þar sem ekki væri að finna í lögum um tekjuskatt kyrrsetningarheimild vegna meintra brota á lögum um virðisaukaskatt. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ellefu vændiskaupendur leiddir fyrir dómara

Mál ákæruvaldsins á hendur ellefu karlmönnum sem taldir eru hafa keypt vændisþjónustu af Catalinu Mikue Ncogo eða konum í hennar þjónustu á síðasta ári voru þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Eyjamenn óttast örlög lundans

Allt bendir til þess að það muni fækka umtalsvert í varpstofni lundans í Vestmannaeyjum á næstu árum. Þetta segir Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands, sem er búsettur í Vestmannaeyjum. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fjölgun hjá HR og frestur framlengdur

Forsvarsmenn Háskólans í Reykjavík hafa ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir skólavist næsta vetur sem og fjölga nemendum til að mæta þörfum atvinnulífsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fleiri kallaðir fyrir vegna launa Más

Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknar og fulltrúi í efnahags- og skattanefnd hefur óskað eftir því að Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, ásamt ráðuneytisstjóra, Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, og ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis... Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Flugsýning Flugmálafélagsins

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is „Markmiðið er að kynna flugið, sýna frá öllu flugi í heild sinni. Við sýnum frá módelflugi, svifflugi, svifvængjaflugi, svifdrekaflugi, þotuflugi, þyrluflugi og björgunarflugi. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fólk getur fengið hestapestina

Embætti landlæknis hefur vakið athygli á því að bakterían sem greinst hefur í sumum hrossum með hestapestina svonefndu getur einnig valdið sýkingum í fólki. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fólkið í sveitinni veit jafnmikið og fræðingarnir

Ástþór Tryggvason á Rauðafelli undir Eyjafjöllum hætti búskap fyrir tíu árum. Hann á þó enn nokkrar skjátur og hefur aldrei séð viðlíka frjósemi hjá þeim og nú, 19 lömb frá sjö kindum. Hann segir ekki annað í stöðunni fyrir bændur en að kaupa hey. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Frægar stjörnur í Borgríkinu

Kvikmyndamaðurinn Ólafur de Fleur hefur fengið stórstjörnurnar Jonathan Pryce og Phillip Jackson til að leika í mynd sinni Borgríkið. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 293 orð

Gengi gert út til glæpa

Jónas Margeir Ingólfsson og Andri Karl Tíð innbrot ungmenna í sumarhús á suðvesturhorni landsins undanfarið eru til rannsóknar í samvinnu þriggja embætta lögreglu: höfuðborgarsvæðisins, Selfoss og Borgarness. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Leikrit Sumir segja að lífið sé eitt allsherjar leikrit en hvað sem því líður var Götuleikhús Hins hússins með fyrstu „sýningu“ sumarsins á Laugaveginum í miðborg Reykjavíkur í... Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Hamraborgin í Hofi

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Gárungarnir telja víst að nafni bæjarins verði breytt eftir að Listi fólksins náði völdum. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hátíð hafsins

Hátíð hafsins verður haldin í Reykjavík um helgina. Fjölbreytt dagskrá sem höfðar til allrar fjölskyldunnar hefst á laugardagsmorgun og lýkur seinnipart sunnudags. Hátíðarhöldin fara fram á Granda og teygja sig yfir á Ægisgarð. Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hefur kaffi engin áhrif?

Kaffisopi á morgnanna kann eftir allt saman aðeins að hafa huglæg áhrif á árvekni kaffidrykkjumanna. Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Herir heimsins stríðaldir í kreppunni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is RÍKI heims juku útgjöld sín til vopnakaupa og hermála á síðasta ári þrátt fyrir efnahagssamdráttinn í heiminum, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðlegu friðarrannsóknastofnunarinnar í Stokkhólmi, SIPRI. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Húðflúrshátíð í Reykjavík um helgina

The Icelandic Tattoo Festival verður haldin í fimmta skiptið um helgina. Margir frægir húðflúrslistamenn hafa boðað komu sína og að sögn skipuleggjenda komast færri að í flúr en vilja. Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kann að leika á haukfrá augu

Breski ljósmyndarinn Robert Fuller trúði ekki eigin augum þegar hann hugðist taka mynd af spætu í klóm aðvífandi sparrhauks. Ránfuglinn sat þá á staur og skimaði óþreyjufullur í kringum sig eftir bráðinni. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 3 myndir

Kátir ungar klekjast úr eggjum

Þeir eru fiðraðir, litlir og stundum litríkir, fuglsungarnir sem nú auka á fjölbreytileika lífríkisins á Íslandi. Sumir eru ófeimnir við mannfólkið og gera sér jafnan hreiður í návígi við þéttbýlið, s.s. Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Konur presta láta í sér heyra

Kaþólska kirkjan hefur átt undir högg að sækja vegna ásakana um að hafa hylmt yfir með barnaníðingum meðal presta og hún stendur nú frammi fyrir nýju vandamáli: konum sem prestar hafa elskað og yfirgefið. Tólf konur hafa skrifað Benedikt XVI. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kviknaði í Eldey

Lögreglan og slökkviliðið á Suðurnesjum var kallað út á sjötta tímanum síðdegis í gær þar sem eldur hafði komið upp í bát sem lá við bryggju í Vogum á Vatnsleysuströnd. Um var að ræða Eldey GK, sem er ríflega 400 brúttólesta bátur. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Kvótamarkaður talinn skilvirkur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sterkar vísbendingar eru um að markaðurinn fyrir aflaheimildir sé skilvirkur. Kemur það fram í skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur unnið fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kærkominn og kaldur sopi fyrir krakkana

Krakkar úr 3. bekk í Langholtsskóla skelltu sér í Laugardalinn í góða veðrinu. Það var einnig hressandi að kæla sig niður við vatnsbrunninn við grasagarðinn. Komust þá ekki allir að sem vildu til að svala sárasta þorstanum. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Landsfundur ekki á dagskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Bergvin Oddsson kom með tillögu um að það ætti að fara fram landsfundur í haust og það var enginn annar í framkvæmdastjórninni sem sat fundinn sem tók undir hana,“ segir Margrét S. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Lektor í hagfræði leggur til hærri skatta

Skattar á Íslandi eru háir í samanburði við flest önnur lönd. Því hærri sem skattar verða, þeim mun meira óhagræði hlýst af því að hækka þá frekar. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Maddý í Húsinu fær ekki póst

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skyndilega er eins og ég búi í stórborg. Mér finnast þetta undarleg vinnubrögð af hálfu Íslandspósts því hér á Siglufirði, þar sem búa rétt um 1. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mál vegna hrunsins munu ganga fyrir

„Það eru vissulega mál sem snúa að hruninu, viðbrögðum við því og úrlausnum, sem ganga fyrir,“ segir Þuríður Backman, þingmaður VG, um forgangsmál hjá flokknum. Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Ók um og skaut fólk til bana

Þjóðarsorg er í Bretlandi eftir að 52 ára leigubílstjóri gekk af göflunum og skaut 12 til bana og særði á þriðja tug manna í nokkrum smábæjum. Maðurinn hóf skothríð í strandbænum Whitehaven í Vatnahéraðinu í NV-Englandi. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Popppunktur, hæ limbó og rokkkast

Spurningaþátturinn Popppunktur hefur göngu sína á ný næstkomandi laugardag. Boðið verður upp á gamla liði og nýja, þar á meðal rokkkast og hæ limbó. Ljótu hálfvitarnir sigruðu í fyrra en hvað gerist nú? Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Rannsaka slysið sem sakamál

Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, skýrði frá því í gær að refsiramminn yrði nýttur til fullnustu léki grunur á að lög hefðu verið brotin í aðdraganda olíuslyssins í Mexíkóflóa. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Ró færist yfir atvinnuleit sumarsins

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Í júníbyrjun vonast flestir þeir sem leita sér að sumarstörfum eftir því að vera komnir með vinnu og helst byrjaðir. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar kemur út nú fyrir sjómannadaginn. Blaðið er 76 síður og verður til sölu í Grandakaffi í Reykjavík. Ritstjóri er Pétur Steinar Jóhannsson. Í blaðinu er m.a. að finna margar og áhugaverðar greinar. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sjómannadagur

Á Akureyri verður sjómannadeginum fagnað með dagskrá sem nær yfir bæði laugardag og sunnudag. Á laugardeginum verður m.a. boðið upp á bátavélasýningu og ljósmyndasýningu á Glerártorgi og kaffihúsastemningu á Pollinum. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Staða heimila verst á suðvesturhorninu

Heimili í greiðsluerfiðleikum eru hlutfallslega fleiri á Reykjanesi, Suðurlandi og í nýjum hverfum höfuðborgarsvæðisins, sem litu dagsins ljós í uppsveiflunni, en á öðrum landssvæðum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Seðlabankans um fjárhagsstöðugleika. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stal bifreið lögreglu Akraness í útkalli

Lögregla Akraness var kölluð út í gærkvöldi þegar stórum blómapotti hafði verið kastað inn um glugga á íbúðarhúsi. Tveir lögreglumenn fóru á vettvang en þurftu að óska eftir aðstoð annarra vegna mikils hita í fólki. Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 54 orð

Stal hjólhýsi – og eigendunum

Ástralskur þjófur, sem stal bíl og hjólhýsi á bílasölu í úthverfi Adelaid á dögunum, hafði fleira upp úr krafsinu en hann ætlaði sér: hjón sem sátu í makindum í hjólhýsinu sínu. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 4 myndir

Særún fyrst til að kæpa

Landselsurtan Særún í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kæpti sprækum kópi í fyrrinótt. Kópurinn lagðist strax til sunds með móður sinni og svamlaði um í selalauginni í gær gestum til mikillar gleði. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Útvarp Saga með fréttastofu í loftið

Haukur Holm fréttamaður hefur verið ráðinn fréttastjóri Útvarps Sögu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem útvarpsstöðin sendi frá sér í gær. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 228 orð

Verið að loka litlum svæðum í fjarðarbotnum

„Það er sjálfsagt að skoða það hvort breyta megi tímabundnum veiðileyfum sem bundin eru ákveðnum svæðum og athuga framkvæmdina ef efnisleg rök standa til þess,“ segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um kröfur... Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vesturlöndin við brún þverhnípisins

Skuldavandi þróaðra ríkja er orðinn slíkur að án umtalsverðra breytinga á þjóðfélögum þeirra er ríkisreksturinn ekki sjálfbær til lengri tíma litið. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Viðræðum í Hafnarfirði og Kópavogi ólokið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Viðræður fjögurra flokka um myndun nýs meirihluta í Kópavogi héldu áfram í gær eftir að snurða hljóp á þráðinn í fyrradag vegna ágreinings um hvernig standa ætti að ráðningu bæjarstjóra. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 1298 orð | 5 myndir

Vilja halda sínu striki

Önundur Páll Ragnarsson og Gunnþórunn Jónsdóttir Bændur á áhrifasvæði eldgossins í Eyjafjallajökli vilja nýta landið sitt eins og framast er unnt þrátt fyrir áföllin og hafa til þess ýmsar leiðir. Meira
3. júní 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vinafjölskyldur verðlaunaðar

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 15. sinn 1. júní, við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti verðlaunin. Meira
3. júní 2010 | Erlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Öllum skipverjunum sleppt

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirvöld í Ísrael vísuðu yfir 600 stuðningsmönnum Palestínumanna úr landi í gær, tveimur dögum eftir að Ísraelsher réðst á sex skip þeirra sem áttu að flytja hjálpargögn til Gaza. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2010 | Leiðarar | 127 orð

Fjárlagabandalagið ESB

Áhugamenn um aukinn samruna innan Evrópusambandsins nýta hvert tækifæri til að ná fram markmiði sínu. Meira
3. júní 2010 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Kynjafræðin blómstra

Blessaðir ráðherrarnir hafa sagt frá því sorgbitnir og fölir (þó ekki hinn útitekni Árni Páll) að mikið þurfi að skera niður af framlögum til sjúkra og þeirra sem höllum fæti standa. Þetta sé auðvitað þvert gegn væntingum og vonum þeirra sjálfra. Meira
3. júní 2010 | Leiðarar | 418 orð

Sjálfseyðingarhvöt

Vinstri hreyfingin - grænt framboð gerir ýmislegt um þessar mundir til að vinna sjálfri sér mein. Meira

Menning

3. júní 2010 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Adams í málmbræðsluparadís

Ryan Adams er hér mættur með málmplötu, hvorki meira né minna. Lögin eru blanda af pönki, AC/DC-bárujárni, Iron Maiden-málmi, dauðarokki og Eydísarléttmálmi Jon Bon Jovi. Ekki amaleg blanda það. Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Bar 11 frá Laugavegi að Hverfisgötu

* Bar 11 hefur verið fluttur af Laugavegi 11 að Hverfisgötu 18 , gegnt Þjóðleikhúsinu. Eigendurnir eru þeir sömu og hefur barinn því aðeins verið fluttur til. Meira
3. júní 2010 | Kvikmyndir | 398 orð | 1 mynd

Breskar stjörnur í Borgríki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrir nokkrum mánuðum virtist sem kvikmyndin Borgríkið myndi ekki líta dagsins ljós. Leikstjóri myndarinnar, Ólafur Jóhannesson, eða Ólafur de Fleur, sagði í samtali við blaðamann í lok janúar sl. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 153 orð | 2 myndir

Evróvisjón allsráðandi

Þó að Hera okkar Björk hafi ekki riðið feitum hesti frá Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Evróvisjón, þá vantar ekkert upp á vinsældir hennar hér á Fróni. Meira
3. júní 2010 | Myndlist | 589 orð | 2 myndir

Fágun, mýkt, harka

Til 20. júní 2010. Opið þri. – sun. kl. 11-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjórar: Hafsteinn Austmann og Steinþór Sigurðsson. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Hefur fundið sinn eigin hljóm

Það besta frá Idaho síðan djúpsteikingarkarfan var fundin upp. Svona hefur tónlistarpressan lýst Josh Ritter og það er ekki erfitt að taka undir þau orð. Því sjötta plata hans er sneisafull af skemmtilegum textum í bland við lágstemmdari fólk-ballöður. Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Húðflúr og rokk

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á morgun kl. 14 hefst mikil og alþjóðleg húðflúrshátíð með rokkívafi á skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu 22. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 355 orð | 1 mynd

Hæ limbó og rokkkast

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarspurningaþátturinn Popppunktur , undir stjórn skallapopparanna Gunnars Lárusar Hjálmarssonar, Dr. Gunna, og Felix Bergssonar, hefst á ný í Sjónvarpinu á laugardaginn kl. 19.45. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Láta frestun landsmóts ekki stoppa sig

„Samkvæmt plani var stefnt á að gefa plötuna út í kringum landsmótið og ég held að við höldum því bara,“ segir Helgi Björnsson tónlistarmaður um aðra plötu hans og Reiðmanna vindanna, en Landsmóti hestamanna sem fram átti að fara á... Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 548 orð | 3 myndir

Listin að tapa með reisn

Af Íslendingum Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að við Íslendingar erum snillingar, jafnvel heimsmeistarar, í að finna afsakanir fyrir slæmu gengi Íslands á erlendri grund. Meira
3. júní 2010 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Maja Siska sýnir í Íslenskri grafík

Maja Siska opnar sýningu næstkomandi laugardag kl. 16.00 í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Hún nefnir sýninguna AK remix og sýnir verk á 100 ára gömlum bárujárnsplötum sem klæddu eitt sinn sveitakirkjuna í Villingaholti. Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Mayer aflýsir tónleikum

Bandaríski söngvarinn John Mayer hefur neyðst til að aflýsa nokkrum tónleikum í Evrópu vegna „dularfullra veikinda. Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Með textasmíðina í lagi

Nýjasta plata Katie Melua, The House, kom mér skemmtilega á óvart. Þó svo að flest lögin fjalli um ástina á einn eða annan hátt eru þau jafn ólík og þau eru mörg. Rödd Melua nýtur sín vel og hefur hún ekkert sparað við textasmíðina. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

MIA í stríð við blaðamann

Svo virðist sem tónlistarkonan MIA sé búin að segja blaðamanni New York Times stríð á hendur. Meira
3. júní 2010 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Mjúk málsnilld orðanna

Á morgun, föstudag, kl. 15:00 flytur Árni Heimir Ingólfsson fyrirlestur sem nefnist Musikliv og salmetradition i Island efter reformationen . Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Mun Cameron bjarga Mexíkóflóa?

Sérfræðingum á Mexíkóflóa hefur nú borist óvæntur liðsauki frá Hollywood, en þeir standa nú ráðþrota gagnvart olíuleka, einu mesta umhverfisslysi í sögu Bandaríkjanna. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Miri

*Austfirska hljómsveitin Miri hefur sent frá sér lagið „Sumarið 2009“ en lagið er eitt af níu sem má finna á plötunni Okkar sem kemur út hjá Kimi síðar í... Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Óp-hópurinn í Hafnarborg á Björtum dögum

Nú stendur í Hafnarfirði mannlífs- og menningarhátíðin Bjartir dagar, og meðal annars boðið upp á tónleika Óp-hópsins í Hafnarborg kl. 20:00 annað kvöld. Meira
3. júní 2010 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Ráðstefna og sýning á Hjalteyri

Dieter Roth Akademían (DRA), sem stofnuð var í minningu svissnesk/þýska listamannsins Dieter Roth í maí árið 2000, tveimur árum eftir að hann lést, heldur elleftu ráðstefnu sína og sýningu í Verksmiðjunni á Hjalteyri frá næstkomandi laugardegi til 18. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Rósin okkar á Café Rosenberg

Þjóðlagahljómsveitin Rósin okkar heldur tónleika á Café Rosenberg við Klapparstíg í kvöld kl. 22:00. Á dagskránni eru þjóðlög í nýjum búningi ásamt nýju efni. Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd

Skellir sér í plötu ef allt gengur súper vel

Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir gæti verið á leiðinni til Kína ef eiginmaður hennar, knattspyrnukappinn Garðar Gunnlaugsson, fær gott tilboð frá þarlendu fótboltaliði sem hefur verið að sýna honum áhuga. „Kína er pottþétt land fyrir mig. Meira
3. júní 2010 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Stórir boltar og litlir boltar

Í eina tíð var venja að sjónvarpið færi í sumarfrí einn mánuð á ári. Fáir fettu fingur út í þá ráðstöfun enda var bara ágætt að vera laus við þá áþján að þurfa að fylgjast með uppáhaldsþáttum eða öðru sjónvarpsefni. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 545 orð | 1 mynd

Sumarjazz á Jómfrúnni

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Til er í Reykjavík ókeypis tónlistarhátíð sem haldin er utan dyra og hefur verið í fjórtán ár. Hér er rætt um djasshátíðina Sumarjazz á Jómfrúnni en upphafstónleikar fimmtánda starfsárs verða á laugardaginn kl. 15:00. Meira
3. júní 2010 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Sunna safnar fyrir útgáfu

Píanóleikarinn Sunna Gunnlaugsdóttir hljóðritaði geisladisk í New York á síðasta ári og vinnur nú að því fjármagna útgáfuna, en hún er búin að greiða allan upptökukostnað. Hún fór þá óvenjulegu leið að nýta sér vefsetrið Kickstarter. Meira
3. júní 2010 | Fólk í fréttum | 756 orð | 1 mynd

Vildi ekki verða poppstjarna

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Nú um helgina verður haldin árleg Jazz- og blúshátíð Kópavogs. Í ár er aðalgesturinn Jóhann G. Meira
3. júní 2010 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Þrír verðlaunahafar í Kínó klúbbnum

* Verk eftir þrjá margverðlaunaða kvikmyndagerðar- og vídeólistamenn verða sýnd í Kínó klúbbnum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í kvöld. Meira

Umræðan

3. júní 2010 | Pistlar | 504 orð | 1 mynd

Að grilla við skrifborðið

Eiginkona mín og dætur gáfu mér megafínt grill um daginn. Ég áttaði mig reyndar á því þegar kortareikningurinn kom um mánaðamótin að ég borgaði gripinn sjálfur en mér þykir samt enn vænt um gjöfina. Og konurnar fjórar. Meira
3. júní 2010 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Ákall

Frá Sæmundi Einarssyni: "Reykjanes, félag smábátaeigenda á Suðurnesjum, hefur samþykkt tillögu um að fara þess á leit við sjávarútvegsráðuneytið að banna togveiðar á viðkvæmu hrygningarsvæði þorsks norðvestur af Sandgerði." Meira
3. júní 2010 | Aðsent efni | 659 orð | 2 myndir

Gróðurvernd

Eftir Andrés Arnalds og Svein Runólfsson: "Þar hefur munað um eldhug frumherja eins og Ingva, sem vöktu þjóðina til meðvitundar um nauðsyn aukinnar gróðurverndar og hvöttu hana til dáða, til stórra afreka í endurreisn landkosta." Meira
3. júní 2010 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Um ómálefnaleg skrif Sigurðar Helga hjá Húseigendafélaginu

Eftir Magnús Sigurðsson: "Sigurður Helgi tekur ekki að sér verkefni fyrir húsfélög í því skyni að koma á sáttum innan þeirra." Meira
3. júní 2010 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Vanræksla að dómi rannsóknarnefndar Alþingis

Eftir Eirík Guðnason: "Eins og fram er komið fellst ég ekki á að þessi tilvik gefi tilefni til að væna bankastjórn Seðlabankans um vanrækslu. Auk þess má ljóst vera að ekkert þeirra olli hruni bankanna." Meira
3. júní 2010 | Velvakandi | 235 orð | 1 mynd

Velvakandi

Aldrei nefndur fullu nafni Hvernig stendur á því að fjölmiðlar hafa tekið upp á því að nefna einn stjórnmálaforingjann í Reykjavík aðeins með skírnarnöfnum en aldrei föðurnafni? Meira

Minningargreinar

3. júní 2010 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Ása Sigurðardóttir

Ása Sigurðardóttir fæddist að Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum 7. maí 1921. Hún lést 11. maí 2010. Foreldrar hennar voru Dýrfinna Jónsdóttir frá Seljavöllum, f. 1892, og Sigurður Jónsson frá Berjanesi, f. 1888. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Ásthildur Þorsteinsdóttir

Ásthildur Þorsteinsdóttir fæddist á Kvíabryggju í Eyrarsveit 26. október 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. maí 2010. Foreldrar hennar voru Fanný Þórarinsdóttir f. 7. maí 1891, d. 23. ágúst 1973, og Þorsteinn Guðmundsson, f. 20. mars 1881, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Björn L. Nielsen

Björn L. Nielsen fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1939. Hann lést á Landspítalanum 23. maí síðastliðinn. Útför Björns var gerð frá Dómkirkjunni 2. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Elínborg Hannesdóttir

Elínborg Hannesdóttir fæddist að Brimhólum í Vestmannaeyjum þann 23. ágúst 1917. Hún lést 19. maí sl. Hún var dóttir Hannesar Sigurðssonar, bónda á Brimhólum, og Guðrúnar Jónsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Elsa Þorsteinsdóttir

Elsa Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri þann 26. mars 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21. maí 2010. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Bogason, bifreiðastjóri á Akureyri, f. 2. september 1904, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Eric H. Sigmar

Séra Eric Halfdan Sigmar fæddist 12. júní 1922 í Wynyard, Sask., Kanada. Hann lést 15. maí sl. á heimili sínu í Auburn, Washingtonríki, Bandaríkjunum. Eric ólst upp frá fjögurra ára aldri í Mountain, Norður-Dakota. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Eggertsdóttir

Guðrún Sigríður Eggertsdóttir (Bíbí) fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1922. Hún lést að Sunnuhlíð þann 7. maí 2010. Foreldrar hennar voru Ólafía Jónsdóttir og Eggert Bjarnason. Systkini hennar voru 16 og eru 5 þeirra á lífi. Þann 12. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 4546 orð | 1 mynd

Guðrún Þórsdóttir

Guðrún Þórsdóttir fæddist í Reykjavík þann 28. júní 1951. Hún lést á heimili sínu 25. maí 2010. Foreldrar hennar eru kaupmannshjónin Þór Þorsteinsson og Anna Hulda Sveinsdóttir sem einnig voru fædd í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargrein á mbl.is | 960 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Þórsdóttir

Guðrún Þórsdóttir fæddist í Reykjavík þann 28. júní 1951. Hún lést á heimili sínu 25. maí 2010. Foreldrar hennar eru kaupmannshjónin Þór Þorsteinsson og Anna Hulda Sveinsdóttir sem einnig voru fædd í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Halldóra Sigurðardóttir

Halldóra Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1918. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lovísa Árnadóttir frá Vestdalseyri við Seyðisfjörð, f. 21.12. 1897, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Ingibjörg Haraldsdóttir

Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist á Patreksfirði þann 13. maí árið 1952. Hún lést á Landspítalanum 24. maí sl. Foreldrar Ingibjargar voru Arnbjörg Guðlaugsdóttir og Haraldur Aðalsteinsson, en þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Jónína Valgerður Sigtryggsdóttir

Jónína (Ninna) Valgerður Sigtryggsdóttir fæddist 27. apríl 1920 á Rifkelsstöðum, Öngulstaðahreppi í Eyjafirði. Hún lést á öldrunarheimili DAS á Vífilsstöðum 28. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Kristófer Darri Ólafsson

Kristófer Darri Ólafsson fæddist í Reykjavík 11. september 2006. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. maí 2010. Útför Kristófers Darra fór fram frá Grafarvogskirkju 21. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 1696 orð | 2 myndir

Marís Þór Jochumsson

Marís Þór Jochumsson fæddist í Reykjavík 28.10. 1970. Hann lést af slysförum 23.5. 2010, við sjósund í Stykkishólmi. Útför Marísar fór fram frá Fossvogskirkju 2. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Markús Kristmundur Stefánsson

Markús Kristmundur Stefánsson fæddist á Móum í Keldudal í Dýrafirði hinn 23. janúar 1928. Hann lést á líknardeild Landakots hinn 8. maí síðastliðinn. Útför Markúsar fór fram frá Bústaðakirkju 17. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Orri Ómarsson

Orri Ómarsson fæddist á Landspítalanum 3. júní 1993. Hann lést 30. janúar 2010. Útför Orra fór fram frá Víðistaðakirkju 8. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnar Sigurðsson

Ólafur Gunnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 24. maí 2010. Ólafur var jarðsunginn frá Útskálakirkju 2. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

Sigurður Ármann Árnason

Sigurður Ármann Árnason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 9. júlí 1973. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að Auðbrekku 2 í Kópavogi 22. maí sl. Útför Sigurðar Ármanns fór fram frá Kópavogskirkju 2. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinsson

Sigurður Sveinsson fæddist 27. janúar 1923 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 4. maí síðastliðinn. Útför Sigurðar fór fram frá Háteigskirkju 17. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2010 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Þórhallur Halldórsson

Þórhallur Halldórsson fæddist 8. desember 1922 að Hvanneyri í Borgarfirði. Hann lést 23. maí á heimili sínu að Hlíðarhúsum 3 – 5 í Grafarvogi. Foreldrar hans voru Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri , f. 14. febrúar 1875, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. júní 2010 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Fyrir umhverfisvitundina

Íslenska vefsíðan Náttúran.is er upplýsingaveita, fréttamiðill og söluaðili fyrir allt sem tengist náttúru og umhverfi á einhvern hátt. Meira
3. júní 2010 | Neytendur | 638 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 3. - 6. júní verð nú áður mælie. verð Bónus frostpinnar, 15 stk. 198 298 13 kr. stk. Bónus kaldar grillsósur, 270 ml 198 259 733 kr. kg Bónus pylsur 599 719 599 kr. kg Fanta lemon, 500 ml 98 109 196 kr. ltr Kók í dós, 500 ml 98 109 196 kr. Meira
3. júní 2010 | Daglegt líf | 948 orð | 2 myndir

Króati klippir á Klapparstíg

Hann kærði sig ekki um að bíða fram að fimmtugu eftir breytingum á króatísku samfélagi heldur kaus að flytja búferlum til Íslands, þar sem honum finnst hann vera velkominn. Hann kann vel við fordómaleysi Íslendinga, barnslega forvitni þeirra og hversu óragir þeir eru að taka þátt í hverju sem er. Meira
3. júní 2010 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Lime-lax

Þessar grilluðu laxasneiðar eru sumarlegur réttur og alveg hreint yndislegar með til dæmis góðu klettasalati. Við byrjum á því að gera marineringu fyrir laxinn en í hana þarf eftirfarandi: 1 lime 3 hvítlauksgeirar 1 rauður chili 1 msk. Meira
3. júní 2010 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

...rifjið upp RAFHA

„Draumaverksmiðja íslenskra húsmæðra“ nefnist sýning sem verður opnuð í Byggðasafni Hafnarfjarðar í dag kl. 17. Á sýningunni er fjallað um Raftækjaverksmiðjuna í Hafnarfirði, RAFHA, sem var stofnuð 1936 og var ein sinnar gerðar á Íslandi. Meira

Fastir þættir

3. júní 2010 | Í dag | 250 orð

Af Gnarr og kosningum

Lífið gengur áfram sinn vanagang á Akureyri eftir kosningar ef marka má vísur Davíðs Hjálmars Haraldssonar: Syngur vorljóð sunnanátt, sér í knúppa rósa. Bæjarstjórnin bölvar hátt; búið er að kjósa. Vellur spói, vaknar brum, virðist hætt að gjósa. Meira
3. júní 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á hálum ís. Norður &spade;Á872 &heart;7 ⋄ÁK98 &klubs;Á1075 Vestur Austur &spade;K3 &spade;D5 &heart;K1052 &heart;Á943 ⋄65 ⋄G107432 &klubs;KG864 &klubs;3 Suður &spade;G10964 &heart;DG86 ⋄D &klubs;D92 Suður spilar 4&spade;. Meira
3. júní 2010 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Lætur börnin ráða ferðinni

„Ég ætla að eyða deginum með krökkunum mínum,“ segir Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur sem verður fertugur í dag. Meira
3. júní 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
3. júní 2010 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 4. O-O Rd4 5. Ba4 Rxf3+ 6. Dxf3 Re7 7. Dc3 Bd4 8. Dg3 Rg6 9. c3 Bb6 10. d4 O-O 11. f4 exf4 12. Bxf4 Rxf4 13. Dxf4 d6 14. Rd2 Be6 15. Kh1 c6 16. Rf3 h6 17. Bc2 Dd7 18. e5 dxe5 19. Rxe5 Dd6 20. Dg3 f5 21. Hae1 Bc7 22. Meira
3. júní 2010 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Söfnun

Tinna Þuríður Tómasdóttir og Hans Ottó Tómasson gáfu tvö þúsund krónur sem þau höfðu unnið sér inn. Pabbi þeirra ákvað að bæta við þá upphæð og var því heildarupphæðin sem þau systkini gáfu 22. Meira
3. júní 2010 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Úrslitaviðureign Los Angeles Lakers og Boston Celtics í bandaríska körfuboltanum, NBA, hefst í kvöld og Víkverji sér fram á nokkrar andvökunætur. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður meistari. Meira
3. júní 2010 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júní 1951 Óperan Rigoletto eftir Verdi var frumflutt í Þjóðleikhúsinu. Þetta var fyrsta óperuuppfærslan í húsinu. Stefán Íslandi og Guðmundur Jónsson voru meðal helstu söngvara. 3. Meira

Íþróttir

3. júní 2010 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Andri Fannar kom KA áfram

Andri Fannar Stefánsson skoraði sigurmark KA í framlengdum og fjörugum leik gegn HK í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Djúpmenn í 16-liða úrslit

2. deildarliðin BÍ/Bolungarvík og Völsungur frá Húsavík mættust í 32 liða úrslitum Visa-bikarkeppninnar í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Torfnesi í Skutulsfirði og lauk með 2:0 sigri Djúpmanna. Milan Krivokapic kom heimamönnum yfir á 25. mínútu. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 384 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

M ikkel Hansen landsliðsmaður Dana í handknattleik gekk í gær til liðs við danska stjörnuliðið AG Köbenhavn . Hansen gerði þriggja ára samning við þetta nýja sameinaða lið sem varð til með sameiningu FCK og AG Håndbold . Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 71 orð

Frakkar ættu að hafa það

Frakkar reka af sér slyðruorðið og vinna A-riðilinn. Þeir gætu þó hæglega lent í vandræðum með öll liðin en spá Morgunblaðsins er sú að þeir endi með 7 stig. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Ívar sá um ÍR-inga

Á vellinum Friðjón Hermannsson fridjon@mbl.is Sigur Fram í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins í gærkvöld, 2:1, var mun meira afgerandi en tölurnar segja til um. Í fyrri hálfleik sáu leikmenn ÍR, sem hefur verið að gera góða hluti í 1. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Kiel þarf að fara yfir eina hindrun til viðbótar

Kiel burstaði Balingen 32:21 á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Kiel er nú aðeins einum sigri frá því að verja þýska meistaratitilinn en lokaumferðin fer fram á laugardaginn. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 420 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikarinn Bikarkeppni karla, 32 liða úrslit: Fjarðabyggð...

KNATTSPYRNA VISA-bikarinn Bikarkeppni karla, 32 liða úrslit: Fjarðabyggð – Njarðvík 3:2 Ingi Steinn Freysteinsson 20., Felix Hjálmarsson 57., Aron Smárason 105. – Ísak Örn Þórðarson 28., Ólafur Jón Jónsson 52. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Komast Frakkar á skrið?

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Morgunblaðið fer í dag af stað með kynningu á liðunum 32 sem leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu en flautað verður til leiks í Suður-Afríku 11. júní. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 179 orð

Liverpool býður Benítez starfslokasamning

Sky sports birti í gærkvöldi frétt þess efnis að Spánverjanum Rafa Benitez hafi verið boðin greiðsla fyrir að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool. Sky segir upphæðina vera 3 milljónir punda eða um 560 milljónir íslenskra króna. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Markamaskínan Diego Forlan ætlar sér stóra hluti á HM

Diego Forlan, framherji Úrúgvæa, er staðráðinn í að gera góða hluti fyrir sína þjóð í Suður-Afríku en hann er stærsta nafnið í leikmannahópi Úrgúgvæa. Forlan er 31 árs gamall og hefur síðustu árin verið einn mesti markaskorarinn í evrópskum fótbolta. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 698 orð | 2 myndir

Nær Boston að þagga niður í Lakers?

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

Sanngjarn og lífsnauðsynlegur sigur KR-inga á ÍBV

Á vellinum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is KR-ingar unnu sanngjarnan en um leið lífsnauðsynlegan sigur á ÍBV í Eyjum í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Stólað á að Ribéry standi sig

Franck Ribéry, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, er sá leikmaður sem Frakkar stóla á að geti orðið þeirra helsta vopn á heimsmeistaramótinu. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Tryggði sigur á heimaliði sínu

Fjarðabyggð lagði Njarðvík að velli, 3:2, í framlengdum leik í Fjarðabyggðarhöllinni í gærkvöldi og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum VISA-bikarsins. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Umdeilt sigurmark Víkings Ó.

Víkingur Ólafsvík, sem leikur í 2. deild, gerði góða ferð til Reykjavíkur í gærkvöld og vann 1:0 sigur á 3. deildarliði KB í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins í knattspyrnu. Sigurmarkið gerði Edin Beslija á 89. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Viktor með fernu í stórsigri Víkinga

Viktor Örn Guðmundsson lánsmaður úr FH fór á kostum í liði Víkings R. í Fossvoginum í gærkvöldi þegar liðið vann stórsigur á 3. deildarliði Sindra, 7:0, í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

*Það er valinn maður í hverju rúmi hjá Frökkunum. Markvörðurinn Hugo...

*Það er valinn maður í hverju rúmi hjá Frökkunum. Markvörðurinn Hugo Lloris , leikmaður Lyon, hefur sýnt og sannað að hann er á meðal bestu markvarða heimsins um þessar mundir. Meira
3. júní 2010 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Ætlað mikilvægt hlutverk

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eins og Morgunblaðið greindi frá fyrst fjölmiðla mun Skagamaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson leika með enska liðinu Huddersfield. Meira

Viðskiptablað

3. júní 2010 | Viðskiptablað | 808 orð | 3 myndir

Afturhvarf til verðbólgu, samdráttar og hárra vaxta

Fram á veginn Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Í stuttu máli má segja að viðbrögð helstu hagkerfa heims við fjármálakreppunni sem skall á af fullum þunga haustið 2008 hafi falist í því að stjórnvöld öxluðu skuldbindingar fjármálakerfisins að stórum hluta. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Aska mun falla á þjónustujöfnuð

Búast má við að eldgosið í Eyjafjallajökli muni setja verulegan svip á tölur um þjónustujöfnuð á öðrum ársfjórðungi þessa árs, en eldfjallið setti allar flugsamgöngur í uppnám og varð þess valdandi að verulega dró úr ferðalögum hingað til lands. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Áframhaldandi aðhalds þörf í ríkisfjármálum Íslands

Í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem kom út nú í lok apríl, um stöðu og horfur hér á landi segja starfsmenn sjóðsins að óvissa um niðurstöðu í Icesave-samningunum hafi seinkað nauðsynlegum aðgerðum í efnahagsmálum. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 491 orð | 2 myndir

Áhætta enn mikil í bönkunum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Viðskiptabankarnir uppfylla ekki enn reglur Fjármálaeftirlitsins um stórar áhættuskuldbindingar. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Eistnaat endaði með ósköpum

Annað eistað var fjarlægt úr unglingi í Minnesota í Bandaríkjunum, eftir að bekkjarfélagi hans kýldi hann á þennan viðkvæma stað. Drengurinn, sem heitir David Gibbons og er 14 ára, tók þátt í leik sem kallast „eistnaat“ (e. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 653 orð | 2 myndir

Evrópskur efnahagur í gjörgæslu

Evrópa Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Evrópusambandið gengur nú líklega í gegnum alvarlegustu efnahagslegu kreppu frá upptöku evrunnar árið 1999 og ræða sumir sérfræðingar um að jafnvel sé komið að endalokum myntsvæðisins í núverandi mynd. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 602 orð | 2 myndir

Fer að koma að skuldadögum?

Skuldir vaxa Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Undanfarin ár og áratugi hafa umsvif opinberra sjóða – ríkissjóða og sveitarfélaga – aukist til muna. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 546 orð | 3 myndir

Fyrirheitna landið skuldsett upp í topp

Bandaríkin Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Á árunum 2008 til 2010 jukust skuldir og skuldbindingar bandaríska alríkisins úr sjötíu prósentum af vergri landsframleiðslu í 98 prósent og er gert ráð fyrir því að talan fari yfir hundrað prósent árið 2011. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Gengið ákveðið með hliðsjón af markmiðum

Gengið á kaupum lífeyrissjóðanna á skuldabréfum frá Seðlabanka Íslands var ákveðið með hliðsjón af þeim markmiðum sem stefnt var að með viðskiptunum, að sögn Seðlabankans. Lífeyrissjóðirnir keyptu bréfin, að sögn Seðlabankans, á skráðu gengi bankans. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Hið gullna skatthlutfall er enn óþekkt

Skattgreiðendur sjá ríkjum fyrir tekjum. Þegar harðnar í ári í ríkisrekstrinum getur því verið freistandi fyrir ríkisstjórnir að stækka skattstofna með hækkun skattprósentu. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 34 orð

Hækkun bréfa

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,08 prósent í 12,22 milljarða króna viðskiptum í gær. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,10 prósent og sá óverðtryggði um 0,03 próent. Vísitalan hefur hækkað um 7,19 prósent á... Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Ísland ekki lengur verst stadda land í heimi

Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag er fjallað um skuldastöðu ýmissa ríkja í heiminum og aðra efnahagslega og fjárhagslega erfiðleika þeirra. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Mamma Stiglitz ríður röftum

Hver man ekki eftir unglingamyndinni American Pie Chart, sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum rétt fyrir aldamótin? Þetta var í fyrsta skipti sem kvikmynd með hagfræðilegu ívafi náði almennilegum vinsældum meðal fjöldans. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Mikil aukning tilfærslna

Félagslegar tilfærslur jukust úr ríflega 34 milljörðum króna á árinu 1998 í tæplega 90 milljarða króna á árinu 2008, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Um er að ræða ríflega 163% aukningu á 10 árum. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að laða að fjárfesta

Ísland Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Það þarf ekki að fjölyrða um þær efnahagslegu hamfarir sem dunið hafa á Íslendingum undanfarið. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 686 orð | 3 myndir

Ríkisútgjöld aukast hraðar en verðmætasköpun

Ríkisútgjöld Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Ríkisvaldið hefur í dag talsverðu hlutverki að gegna í efnahagslífi landa heimsins. Fjármálastefna hins opinbera getur haft mikil áhrif á heildareftirspurn í hagkerfinu til skamms og langs tíma. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Seðlabankinn ætlar að lífga afleiðumarkaðinn við

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Seðlabanki Íslands hyggst bjóða íslenskum viðskiptabönkum upp á vaxta-gjaldmiðlaskiptasamninga til að draga úr gengisáhættu á efnahagsreikningum þeirra. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 400 orð | 2 myndir

Staða Asíu um margt betri en á Vesturlöndum

Asía Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Lönd Asíu hafa ekki varið varhluta af hinni alþjóðlegu fjármálakreppu. Hennar fór þó ekki að gæta þar fyrr en síðar en á Vesturlöndum, og útlit er fyrir að álfan verði jafnframt fljótari að ná sér á strik. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 495 orð | 1 mynd

Það gæti stefnt í metár þrátt fyrir eldgosaraunir

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Í fyrrasumar var mikið um laust húsnæði hér í miðbænum og ferðamannaverslanir spruttu upp nánast eins og gorkúlur. Meira
3. júní 2010 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Öldungur stytti sér leið til sigurs

69 ára gamall maður, sem hylltur var fyrir að setja met í flokki aldraðra í London-maraþoninu, hefur verið dæmdur úr leik fyrir að stytta sér leið um 10 mílur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.