Greinar þriðjudaginn 8. júní 2010

Fréttir

8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

22 myndir keppa á Stuttmyndadögum

„Myndirnar í ár eru frá nemum í kvikmyndaskólum, fólki og krökkum sem gera þetta upp á eigin spýtur og svo er einn reyndur kvikmyndagerðarmaður í hópnum,“ segir Ásgrímur Sverrisson, framkvæmdastjóri Stuttmyndadaga í Reykjavík 2010 sem fara... Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Aldrei fleiri gestir

Aldrei hafa fleiri gestir sótt Hátíð hafsins í Reykjavík en um nýliðna helgi skv. upplýsingum Höfuðborgarstofu. Talið er að um 23.000 manns hafi komið á hátíðina. Um 9.000 manns nutu lífsins við höfnina í brakandi blíðu á laugardeginum og um 14. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 404 orð

„Finnum fyrir mikilli reiði og niðurlægingu“

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is „Í öllum samfélögum má finna reglur um aðila sem geta ekki staðið í skilum. Það má alltaf finna lög um fólk og fyrirtæki sem geta ekki greitt skuldir sínar. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

„Hættu að hanga“

Um 300 manns sóttu fjölskyldudag UMFÍ sem haldinn var í fyrradag við rætur Miðfells í Hrunamannahreppi. Dagurinn var haldinn til þess að vekja athygli á verkefninu „Hættu að hanga! Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

„Við ljómum eins og tungl í fyllingu“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er að byrja með stæl, þetta er með betri opnunum sem hafa verið í Blöndu,“ sagði Þórarinn Kristinsson tannlæknir í gær þegar opnunarhollið hafði lokið veiðum í Blöndu. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Beitir gerður út til uppsjávarvinnslu

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is „Þetta er bátur sem kemur inn í uppsjávarveiðina og styrkir okkur í þeirri uppsjávarvinnslu sem við höfum stefnt að síðustu ár. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Björgvin vinnur að annarri Duet-plötu

Björgvin Halldórsson vinnur nú að annarri dúettaplötu en sú fyrsta, Duet, kom út fyrir tæpum sjö árum. Verið er að velja lög á plötuna og finna söngvara en meðal þeirra eru Sigríður Thorlacius, Daníel Ágúst, Helgi Björns og Friðrik Ómar. Meira
8. júní 2010 | Erlendar fréttir | 81 orð

Breytingar í N-Kóreu

Þing N-Kóreu gerði í gær umtalsverðar breytingar á æðstu stjórn landsins, sem virðast vera til þess fallnar að tryggja það að sonur leiðtogans, Kim Yong-il, muni taka við af föður sínum að honum gengnum. Meira
8. júní 2010 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Dæmdir vegna Bhopal-slyssins

Indverskur dómstóll hefur fundið átta fyrrverandi starfsmenn efnaverksmiðju í borginni Bhopal seka um manndráp af gáleysi og voru þeir dæmdir í tveggja ára fangelsi hver auk 275.000 króna sektargreiðslna. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Efnir ekki til sakamálarannsóknar

Björn L. Bergsson, settur ríkissaksóknari, tilkynnti í gær að ekki væri ástæða til þess að hefja sakamálarannsókn á hendur Ingimundi Friðrikssyni, Eiríki Guðnasyni og Davíð Oddssyni, fyrrverandi seðlabankastjórum, og Jónasi Fr. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Eini tilgangurinn er að rýra traustið

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Tekist var á um ákvörðun launa Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, á Alþingi í gær. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ekki minni sala áfengis síðan 2006

Sala áfengis í Vínbúðum ÁTVR dróst saman um 10% í lítrum talið fyrstu fimm mánuði þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Ef salan í maí er borin saman við sama mánuð í fyrra er samdrátturinn hins vegar tæplega 17%. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fara á sæþotum umhverfis land

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ferðin hefur gengið vel en þetta tekur á. Eftir langan dag í flugi á öldunum er maður lurkum laminn,“ segir Jón Óli Ólafsson. Hann og Auðunn Svafar Guðmundsson lögðu sl. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Flestar útstrikanir hjá Sjálfstæðisflokknum

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Flestar breytingar voru gerðar á kjörseðlum sem greiddir voru Sjálfstæðisflokknum í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum. Samtals var 4.475 seðlum breytt af þeim rétt rúmlega 20 þúsund atkvæðum sem flokkurinn... Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 2 myndir

Fulltrúi VG verður bæjarstjóri árið 2012

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi VG í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, verður bæjarstjóri í júní 2012, samkvæmt samkomulagi milli VG og Samfylkingar sem kynnt var í gærkvöldi. Þangað til mun Lúðvík Geirsson gegna embætti bæjarstjóra. Lúðvík var í... Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Golli

Fann sólina Þessi ferðalangur fann blett til að sóla sig inn á milli stórra hjólhýsa og jeppa á tjaldsvæðinu í Húsafelli um helgina. Fjölmennt var á tjaldsvæðinu sem var laust við ösku og... Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Gosmökkurinn teygir sig enn hátt í loft upp

„Ég fór í loftið á Akureyri [á sunnudag] og ég sá þennan mökk þar sem ég var í átta þúsund feta hæð yfir Eyjafjarðardölum. Hann sást alla leið norður í land. Og þá var hann einna hæstur. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Gunnar og Ármann oftast strikaðir út

Útstrikanir og breytingar á röð frambjóðenda voru langflestar á framboðslista sjálfstæðismanna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí. Hjá sjálfstæðismönnum var nafn Gunnars I. Birgissonar, 3. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Helgi og hollustu í árlegri miðnæturgöngu á Klakk

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Sumarið er komið í Grundarfjörð svo um munar með sólskini og blíðu dögum saman, elstu menn muna ekki annað eins og ungviðið leikur sér léttklætt í sumarblíðunni. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hrafninn svaraði heldur betur fyrir sig

„Þegar ég fór upp í hreiðrið kom hann í tvígang í bakið á mér. Hrafnar eru óskaplega misjafnir með það hvað þeir nálgast mann mikið. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hækkunin fer út í verðlagið

Sláturfélag Suðurlands tilkynnti í gær umtalsverða hækkun skilaverðs á nauta- og hrossakjöti til bænda. Meðaltalshækkun á nautakjöti er 8,40% og mest hækkar ungnautakjöt í verði eða um 17,71%. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

IATA veitir Isavia viðurkenningu

Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, veittu í gær Isavia (sem hét áður Flugstoðir) og fjórum öðrum aðilum í alþjóðlegri flugleiðsöguþjónustu og flugvallarrekstri viðurkenningu fyrir framúrskarandi frammistöðu á síðasta ári. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið býður í fluguveiði

Krabbameinsfélag Íslands ætlar í sumar að bjóða upp á nokkuð nýstárlega endurhæfingu sem fengið hefur heitið „Kastað til bata“. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kynna sér skólann með góðum fyrirvara

Háskóli unga fólksins hófst í gær og stendur yfir í tvo daga. Metþátttaka er í honum að þessu sinni en um 1.500 grunnskólabörnum í 6.-10. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Landsbjörg verðlaunar áhöfn

Árlega á sjómannadaginn veitir Slysavarnafélagið Landsbjörg viðurkenningu til áhafna sem sótt hafa námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna og hafa sýnt öðrum fremur góða öryggisvitund að mati kennara skólans. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Líta á fámennið sem styrkleika

,,Lítill skóli með stórt hjarta“ eru einkunnarorð Tjarnarskóla sem fagnar nú 25 ára starfsafmæli. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð

Mikill eldur eftir að hjólhýsi skall framan á bíl

Hjólhýsi brann til kaldra kola á Borgarfjarðarbrúnni í gær, eftir að það hafði losnað aftan úr jeppa og skollið framan á fólksbíl sem kom á móti. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 292 orð

Mæta illa á fundina

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Dræm mæting alþingismanna á fundi þingnefnda skrifast að hluta til á þá sjálfa en líklega á skipulag nefndastarfsins stærstan þátt í skrópinu, að sögn formanna þingflokka stóru flokkanna fjögurra. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Opin stjórnsýsla og endurskoðun fjármálanna

Gagnger endurskoðun í fjármálum Akraneskaupstaðar er efst á blaði nýs meirihluta í bæjarstjórn Akranesbæjar. Samfylking, Framsóknarflokkurinn og óháðir og VG skrifuðu í gær undir stefnuyfirlýsingu meirihlutans nýja sem ætlar, skv. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

Óttast um æðarvarpið

Halldór Guðmundsson, bóndi á Ásmundarnesi í Strandasýslu, óttast að þyrla Landhelgisgæslunnar hafi spillt æðarvarpi á landareign sinni þegar hún flaug yfir hana í gærmorgun en æðarvarpið stendur sem hæst þessa dagana. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð

Samþykktu með semingi

8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Segir úrskurð kjararáðs verða að engu hafðan

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Ragnar Arnalds, varaformaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, segir það ekki rétt að innan ráðsins hafi verið tekin ákvörðun um að fara á svig við ákvörðun kjararáðs og ákveða 400. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skilanefndin á helming af eigin fé

Um helmingur eigin fjár ríkisbankans NBI er veðsettur skilanefnd gamla Landsbankans. Fram kemur í ársreikningi bankans frá árinu 2009 að veðsetningarþekja vegna skuldabréfs sem gefið var út til skilanefndarinnar þurfi að vera 127,5%. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skiptast á embættinu

Lúðvík Geirsson mun gegna embætti bæjarstjóra í Hafnarfirði fram til júní 2012 en þá mun oddviti Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, taka við embættinu út kjörtímabilið, samkvæmt samkomulagi flokkanna sem staðfest var í... Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skoðar lánin sem Kaupþing veitti

Embætti sérstaks saksóknara er að rannsaka fjármögnun lána sem tekin voru til að hafa áhrif á skuldatryggingar skuldabréfa í Kaupþingi á árinu 2008. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sóley lætur kanna réttarstöðuna

Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, er ósátt við ummæli um sig í liðinni kosningabaráttu. Hún segir lögfrótt fólk komið í málið og kannar nú réttarstöðu sína. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð

Söfnuðu fyrir skóla á Indlandi

Söfnunin „Börn hjálpa börnum“ sem fram fór í febrúar sl., tókst með ágætum. 3.532 nemendur úr 116 grunnskólum tóku þátt í söfnuninni í ár og söfnuðust samtals 9.358.399 kr. og hefur aldrei safnast meira. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

The Good Heart sýnd á hátíð í Edinborg

Íslenska kvikmyndin The Good Heart eftir Dag Kára hefur verið valin til sýningar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Edinborg sem fer fram 16. til 27. júní. Myndin verður ein íslenskra mynda á... Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Umbótanefnd skilar af sér áliti í október

Umbótanefnd Samfylkingarinnar hefur komið saman til að skipuleggja þá vinnu sem framundan er næstu mánuði. Verkefni hennar er að gera úttekt á starfi og starfsháttum flokksins í aðdraganda bankahrunsins 2008. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Umdeilt að veita Verne ívilnanir

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Lögin um fjárfestingarsamning við Verne Holdings ehf. Meira
8. júní 2010 | Erlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Ungverska skuldasúpan komin á matseðilinn

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Misvísandi ummæli ungverskra ráðamanna um stöðu efnahagsmála hafa aukið á ólguna á evrópskum fjármálamörkuðum. Meira
8. júní 2010 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Varar við efnahagslegum sársauka

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur varað við því að erfiðir tímar séu framundan fyrir bresku þjóðina vegna harkalegra hagræðingaraðgerða. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 1224 orð | 4 myndir

Vísa hvor á annan

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office (SFO), er að rannsaka viðskipti Kaupþings með skuldatryggingar á skuldabréf bankans á árinu 2008. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Þeim dómi verður ekki aftur snúið

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Þvert yfir landið á 30 dögum

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Stöllurnar Margrét Hallgrímsdóttir og Anna Lára Eðvarðsdóttir hafa ákveðið að ganga þvert yfir landið á 30 dögum. Þær hefja ferð sína 20. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Öllum sagt upp störfum

Öllum starfsmönnum Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, 60 manns, var í gær tilkynnt að þeim yrði sagt upp störfum frá og með 1. júlí nk. Meira
8. júní 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Öskuhætta út sumarið

Búast má við því að aska geti borist frá Eyjafjallasvæðinu í allt sumar, en mikið af ösku hefur safnast fyrir á svæðinu. Fyrir höfuðborgarsvæðið á þetta einkum við í hvössum austanáttum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2010 | Leiðarar | 417 orð

Evran tapar enn tiltrú

Forráðamönnum Evrópusambandsins hefur gengið illa að endurvekja traust á hinni sameiginlegu mynt. Meira
8. júní 2010 | Leiðarar | 205 orð

Jóhanna og fuglinn í fjörunni

Umræðan um það hvort Jóhanna Sigurðardóttir sagði satt í launamáli seðlabankastjórans er því miður löngu komin fram hjá þeirri stöð sem átti að vera endastöð þess og hefði í öðrum löndum lokið með afsögn hennar. Meira
8. júní 2010 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Úti á þekju

Staksteinar hafa áður velt því upp hvort spéhræðsla hafi haft afgerandi áhrif á úrslitin í Reykjavík. Eftir því var tekið að stjórnmálaforingjarnir í Reykjavík tóku ekki á móti framboðinu undir merkjum Æ-listans. Meira

Menning

8. júní 2010 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

40.000 hlýddu á R.A.T.M.

Rokkshljómveitin Rage Against The Machine hélt fría tónleika í London 6. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Baggalútur í sumarfrí og kveður með lagi

* Ritstjórn Baggalúts er farin í langþráð sumarfrí og kveður með lagi, sumarsmellinum „Gærkvöldið“ sem ku vera hugljúfur óður til horfinna gleðistunda góðærisins. Lagið má nálgast í „flenni- gæðum“ á baggalutur. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

„Þetta er stórt í sniðum“

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Umfangsmiklir tónleikar Hjaltalíns og Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir 16. júní næstkomandi í Háskólabíói. Meira
8. júní 2010 | Kvikmyndir | 206 orð | 2 myndir

Beðmál í Abu Dhabi

Önnur kvikmyndin um Carrie og vinkonur hennar í New York, Sex and the City 2 , eða Beðmál í borginni 2 , hitti beint í mark um helgina. Myndin er tekjuhæsta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum en hún var frumsýnd miðvikudaginn sl. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Blikandi bárur hlaut yfirgnæfandi kosningu

*Sigurvegarinn í Sjómannalagakeppni Rásar 2 og Hátíðar hafsins í ár er lagið „Blikandi bárur“ eftir Óla Fossberg við texta Aðalbjörns heitins Úlfarssonar í flutningi Ellerts Borgars Þorvaldssonar & Randúlfa. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 375 orð | 2 myndir

Blúsrokk og djass

Miles Griffith og Dagur Sigurðsson söngur; Jóhann G. Jóhannsson söngur og rafbassi; Björn Thoroddsen gítar; Richard Gilles trompet og flygilhorn; Gunnar Hrafnsson raf- og kontrabassi; Jóhann Hjörleifsson trommur. Laugardagskvöldið 5. júní 2010 Meira
8. júní 2010 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Carpenter stýrir Swank

John Carpenter, einn þekktasti hrollvekjuleikstjóri kvikmyndasögunnar, mun leikstýra leikkonunni Hillary Swank í vampírumyndinni Fangland , eða Vígtannaland . Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu John Marks frá árinu 2008. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Dáinn úr ást á Gay Pride

Nýtt Gay Pride-lag lítur brátt dagsins ljós en Friðrik Ómar og Örlygur Smári feðra saman skemmtilegt lag sem verður flutt með tilstandi á opnunarhátíð Gay Pride-hátíðarinnar hinn 5. ágúst næstkomandi. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Frum haldin á Kjarvalsstöðum

Nútímatónlistarhátíðin Frum verður haldin á Kjarvalstöðum 12. til 13. júní næstkomandi. Þema hátíðarinnar að þessu sinni er Japan í norðri. Tvennir tónleikar verða á hátíðinni. Meira
8. júní 2010 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Gleðigjafi í morgunsárið

Þar sem ég er enginn morgunhani hef ég haft það fyrir venju að láta vekjaraklukkuna hringja nokkrum mínútum áður en ég þarf að fara á fætur. Ég stilli hana þannig að útvarpið fari í gang, því að vakna við hávært píp getur ekki gert neinum gott. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 380 orð | 3 myndir

Halar, frænkur, smókar og lókar

Coxbutter, 2010. Meira
8. júní 2010 | Fólk í fréttum | 55 orð | 4 myndir

Kjólarnir á BAFTA

Sjónvarpsverðlaunin BAFTA voru afhent í London um helgina. Þar stóð þáttaröðin The Thick Of It uppi sem sigurvegari með þrenn verðlaun eins og við sögðum frá hér í blaðinu í gær. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Klæðast fötum frá 66°Norður á HM

* Útivistarfyrirtækið 66°Norður tekur þátt í opnunartónleikum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Suður-Afríku á fimmtudaginn. Mun tónlistarfólk eins og Alicia Keys, Black Eyed Peas og Shakira troða upp og klæðast fatnaði frá fyrirtækinu. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Konunglegur kór í Hallgrímskirkju

Stúlknakór Kaupmannahafnar kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju kl. 20 í kvöld á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Kórinn flytur fjölbreytta efnisskrá, m.a. Meira
8. júní 2010 | Fólk í fréttum | 428 orð | 6 myndir

Konur og kossaflens

Af kossum Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sú lenska hefur brotist út í Hollywood að tvær opinberlega gagnkynhneigðar konur kyssist innilega á opinberum vettvangi. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Lögin hjá Bo verða sérvalin fyrir söngvarana

Tæplega sjö ár eru liðin frá því að platan Duet kom út en á henni fékk tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson sannkallað landslið söngvara til að syngja með sér dúetta. Meira
8. júní 2010 | Kvikmyndir | 104 orð | 9 myndir

Mikið fjör á MTV-kvikmyndahátíðinni

Vampírurnar endurtóku leikinn á kvikmyndahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar sem fram fór um helgina þegar kvikmyndin Twilight: New Moon nældi sér í verðlaun sem besta mynd ársins. Meira
8. júní 2010 | Fólk í fréttum | 501 orð | 2 myndir

Sigurmyndin fer til Cannes

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Úrslitakvöld Stuttmyndadaga í Reykjavík 2010 fer fram í Kringlubíói miðvikudaginn 9. júní næstkomandi. Að þessu sinni keppa 22 nýjar íslenskar stuttmyndir til úrslita af þeim tæplega 40 sem bárust í keppnina. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Spennandi framúrstefna

Verk eftir Atla Ingólfsson (frumfl.), Nicholas Deyoe, Úlfar Inga Haraldsson og Gérard Grisey (frumfl. á Ísl.). Tónlistarhópurinn Njúton (Berglind María Tómasdóttir flauta/bassaflauta, Tinna Þorsteinsdóttir píanó) og The Formalist Quartet. Stjórnandi: Mark Menzies. Föstudaginn 4. júní kl. 20. Meira
8. júní 2010 | Kvikmyndir | 60 orð | 5 myndir

Stuðningur frá stjörnunum

Þau eru líklega fá íþróttaliðin í heiminum sem skarta jafn mikið af frægu fólki meðal stuðningsmanna sinna og körfuboltalið Los Angeles Lakers. Meira
8. júní 2010 | Tónlist | 432 orð | 2 myndir

Suður mætir norðri í Norræna húsinu

Ásgerður Júíusdóttir asgerdur@mbl.is Tónlistarhátíðin „Suður mætir norðri“ verður haldin dagana 10.-12. Meira
8. júní 2010 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Tími nornarinnar kemur út á Spáni

Spennusaga Árna Þórarinssonar, Tími nornarinnar , er nýkomin út á Spáni og ber þar titilinn El tiempo de la Bruja. Meira

Umræðan

8. júní 2010 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Bílalánin – skipulögð svik

Eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur: "Heimilin skulda ekki þessar fjárhæðir, það eru fjármögnunarfyrirtækin sem skulda heimilunum." Meira
8. júní 2010 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Handan við sjóndeildarhringinn

Í fyrradag komst ég að því að gamlir vinir frá Noregi eru búnir að kaupa sér stærri skútu og um Jónsmessuna ætla þau að leggja upp í siglingu sem mun vara í eitt til þrjú ár. Meira
8. júní 2010 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Nú þarf heildarlausn á fasteignamarkaði

Eftir Guðrúnu Árnadóttur: "Einstaklingar mega ekki vera í skuldaklafa langt inn í framtíðina svo óskilgreindir kröfuhafar úti í heimi fái sem mest til baka." Meira
8. júní 2010 | Bréf til blaðsins | 426 orð

Skipulagsskortur

Frá Gesti Gunnarssyni: "Nú fyrir nokkrum dögum átti ég erindi á Landspítalann, erindið var að sækja sjúkling svo farið var bílandi. Ekki var nokkur leið að koma bílnum fyrir því stæðið var fullt og gamla Hringbrautin líka en hún er nú orðin að bílastæði. Hvaða bílar voru..." Meira
8. júní 2010 | Velvakandi | 95 orð | 1 mynd

Velvakandi

Týndur köttur Rósótt læða, nýrökuð á hálsi, örmerkt Eyrarholti 2, Hafnarfirði, slapp út að morgni 6. júní. Vinsamlega hringið í síma 555-3742 ef þið vitið um köttinn. Meira
8. júní 2010 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Það sem Klúbburinn Geysir hefur gert fyrir mig

Frá Þórunni Helgu Garðarsdóttur: "Ég var búin að vera mjög félagslega einangruð og hafði glímt við þunglyndi og kviðaröskun i langan tíma áður en ég fór að mæta í Klúbbinn Geysi árið 2004 og því búin að vera félagi þar í 6 ár. Áður hafði ég verið í iðjuþjálfun í 6 mánuði." Meira
8. júní 2010 | Aðsent efni | 1033 orð | 1 mynd

Þorskstofninn fer stækkandi

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Blekkingarleikur stjórnvalda í þessu máli, sem á eðli máls vegna að vera í opinberri umræðu, var mjög ámælisverður." Meira

Minningargreinar

8. júní 2010 | Minningargreinar | 4850 orð | 1 mynd

Bragi Reynir Friðriksson

Bragi Reynir Friðriksson fæddist á Ísafirði 15. mars 1927. Hann lést á Landspítalanum 27. maí 2010. Foreldrar hans voru Ingibjörg Bjarnadóttir, húsfreyja á Sólvöllum í Mosfellssveit, f. 23. ágúst 1901, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2010 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Elínborg Harðardóttir

Elínborg Harðardóttir fæddist 19. janúar 1966 á Ballará í Dalasýslu. Hún lést á Landspítalanum 31. maí siðastliðinn. Elínborg ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Guðríður Stefanía Magnúsdóttir, f. 29. júlí 1937, og Hörður Gilsberg, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2010 | Minningargreinar | 2329 orð | 1 mynd

Guðmunda Guðbjartsdóttir

Guðmunda Guðbjartsdóttir (Gógó) var fædd í Hafnarfirði þann 27. mars 1920. Hún lést 22. maí 2010. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Ásgeirsson matsveinn og ljósmyndari f. 22. 12. 1891, d. 18.10. 1965 og Herdís Guðmundsdóttir ljósmyndari f. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2010 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson fæddist 9. júlí 1919 á Hrúteyri við Reyðarfjörð. Hann lést mánudaginn 31. maí sl. Foreldrar hans voru Jón Árnason bátsformaður f. 1891, d. 1925 og Gunnlaug Ragnheiður Sölvadóttir f. 1884, d. 1994. Systkini Jóns eru: a) Ída Nikulásdóttir f. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2010 | Minningargreinar | 2370 orð | 1 mynd

Lárus Kristinn Viðarsson

Lárus Kristinn Viðarsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1955. Hann lést á Landspítalanum þann 1. júní 2010. Foreldar hans eru Viðar Guðmundsson, f. 4. mars 1936 og Hulda Jenný Marteinsdóttir, f. 28. febrúar 1937. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2010 | Minningargreinar | 4265 orð | 1 mynd

Sigursteinn H. Hersveinsson

Sigursteinn Haraldur Hersveinsson fæddist á Njálsgötu 10 í Reykjavík 13. desember 1928. Hann lést á Landspítalanum 27. maí 2010. Foreldrar hans voru Margrét Árný Helgadóttir, húsmóðir, f. 13. október 1906, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 3 myndir

Eigið fé í veðböndum skilanefndar

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Miðað við núverandi stöðu skuldabréfs NBI sem gefið var út til skilanefndar Landsbankans verður helmingur eiginfjár bankans veðsettur skilanefndinni. Meira
8. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Eignir ESÍ um 40% heildareigna SÍ

Eignir ESÍ, sem heldur utan um eignir Seðlabanka Íslands sem féllu bankanum í skaut í kjölfar bankahrunsins námu 474 milljörðum króna í lok síðasta mánaðar. Meira
8. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Enn lækka hlutabréfin

Erlendir hlutabréfamarkaðir héldu áfram að lækka í gær en mest var lækkunin í Asíu. Japanska Nikkei- vísitalan lækkaði um 3,84 prósent og Hang Seng í Hong Kong um 2,03 prósent. Breska FTSE- vísitalan lækkaði um 1,11 prósent og þýska DAX um 0,57 prósent. Meira
8. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Lánveitingum settar skorður

Ný lög um fjármálafyrirtæki munu taka með öllu fyrir lánveitingar til hluta- eða stofnfjárbréfakaupa með veð í bréfunum sjálfum. Þá gildir einu hvort lántakandi veitir sjálfskuldarábyrgð samhliða veðsetningunni. Meira
8. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Selja Kroll fyrir 150 milljarða króna

Tryggingamiðlarafyrirtækið Marsh & McLennan hefur ákveðið að selja ráðgjafarfyrirtækið Kroll til forstjóra síðarnefnda félagsins fyrir 1,13 milljarða dala, eða um 150 milljarða króna. Meira
8. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Skuldabréf hækka

Velta á skuldabréfamarkaði í gær nam 9,5 milljörðum króna. Nær öll skuldabréf ríkissjóðs og Íbúðalánasjóðs hækkuðu í verði, að stystu ríkisbréfunum undanskildum, sem lækkuðu um 0,14 prósent. Meira
8. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Um 1.000 dómsmál

Skilanefnd Kaupþings áætlar að um 1.000 mál frá gömlu bönkunum þremur muni koma til kasta dómstóla á næstu mánuðum. Eins og staðan er nú bíða um 200 mál tengd deilumálum innan þrotabúa bankanna meðferðar Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira

Daglegt líf

8. júní 2010 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

150 manns hlupu utanvega

Hlaupagörpum landsins virðist stöðugt fara fjölgandi og um nýliðna helgi var fólk ansi hlaupaglatt. Tóku 150 manns þátt í þeim utanvegahlaupum sem voru í boði. Meira
8. júní 2010 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Klifurkettir klifra í klettum

Klifurkettirnir Guðmundur Freyr Jónsson, Arnar Jónsson og Óðinn Árnason halda úti þessari síðu en þeir kalla sig Fjallateymið. Þeir eru miklir áhugamenn um útivist og vilja njóta þess sem náttúran hefur upp á að bjóða. Meira
8. júní 2010 | Daglegt líf | 452 orð | 1 mynd

Naut, hross og kríur á leiðinni

„Gullspretturinn er hlaup sem er ólíkt öðrum hlaupum að því leyti að það er yfir móa og mýrar að fara og svo þarf líka að vaða yfir ár. Á einum stað þarf meira að segja að fara út í vatnið til að komast fyrir djúpan skurð. Meira
8. júní 2010 | Daglegt líf | 668 orð | 4 myndir

Tók af stað eins og Forrest Gump

Flestum reynist það þrautin þyngri að ná sér að fullu eftir að hafa greinst með krabbamein. Páll Gíslason greindist með krabbamein í nýrum fyrir nokkrum árum. Eftir vel lukkaða aðgerð beið hans ærið verkefni. Hann þurfti að ná sínum fyrri styrk. Meira

Fastir þættir

8. júní 2010 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

85 ára

Smári Guðlaugsson verslunarmaður, Öldugerði 10 Hvolsvelli, er áttatíu og fimm ára í dag, 8.... Meira
8. júní 2010 | Í dag | 285 orð

Aflagrandi 40 | Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 9. Skráning í...

Aflagrandi 40 | Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 9. Skráning í Jónsmessuferð 23. júní. Árskógar 4 | Smíði/útskurður og leikfimi kl. 9, botsía kl. 9.45, handavinna kl. 12.30. Dalbraut 18-20 | Félagsvist kl. 14. Meira
8. júní 2010 | Í dag | 227 orð

Angandi brekkur og fyrirheit á undan svikum

Enn eru teknar stökur Þingeyinga úr Vísum Kára Tryggvasonar frá Víðikeri og röðin komin að Húsvíkingum. Meira
8. júní 2010 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Cavendish. Norður &spade;K5 &heart;1098643 ⋄– &klubs;ÁG764 Vestur Austur &spade;ÁD974 &spade;1086 &heart;G2 &heart;7 ⋄K1063 ⋄ÁDG97 &klubs;52 &klubs;D1098 Suður &spade;G32 &heart;ÁKD5 ⋄8542 &klubs;K3 Suður spilar 6&heart;. Meira
8. júní 2010 | Árnað heilla | 166 orð | 1 mynd

Í góðu yfirlæti í Frakklandi

„Það sem ég get helst óskað mér á þessum tímamótum er að vera í faðmi fjölskyldunnar og ég er því afar ánægður með að hafa þau öll hér í kringum mig,“ segir Eiríkur Tómasson, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands, en hann fagnar... Meira
8. júní 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
8. júní 2010 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Redford gagnrýnir stjórnmálamenn

Leikarinn Robert Redford gagnrýnir bandaríska stjórnmálamenn harkalega fyrir að styðja olíurisa í blindni í kjölfar umhverfisslyssins í Mexíkóflóa. Meira
8. júní 2010 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 Bd7 6. Re5 Bc6 7. Rxc6 Rxc6 8. 0-0 Dd7 9. e3 0-0-0 10. Da4 h5 11. h3 h4 12. g4 Rd5 13. Dxc4 f5 14. gxf5 exf5 15. Rc3 Rb6 16. De2 g5 17. a4 Bb4 18. Bd2 Kb8 19. Hfc1 g4 20. a5 gxh3 21. Bf3 Bxa5 22. Meira
8. júní 2010 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverjiskrifar

Nemenda- og hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjavíkur voru veitt við hátíðlega athöfn um helgina. Meira
8. júní 2010 | Í dag | 120 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

8. júní 1949 Hópur þýskra kvenna kom til landsins með Esju. Alls munu á fjórða hundrað konur hafa komið þetta vor til starfa á sveitabæjum um land allt. 8. Meira

Íþróttir

8. júní 2010 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Albert sver sig í ættina

Albert Brynjar Ingason úr Fylki er orðinn markahæsti leikmaður úrvalsdeildar karla í knattspyrnu með 5 mörk, ásamt Halldóri Orra Björnssyni úr Stjörnunni. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Bakverðir Celtics sáu um Lakers

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Frábær hittni Rays Allens skóp sigur Boston Celtics, 103:94, í öðrum leik lokaúrslita NBA-deildarinnar gegn Los Angeles Lakers hér í Staples Center í fyrrinótt og er leiksería liðanna nú jöfn, 1:1. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 312 orð

„Gott lið sem hentar mér“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason frá Akranesi skrifaði í gær undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg að undangenginni ítarlegri læknisskoðun sem hann stóðst með sóma. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

„Tvö frábær lið mætast“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Verkefnið er mjög spennandi gegn frábæru liði Dana sem spilar stórskemmtilegan handbolta. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

„Verðum bara að bíta á jaxlinn“

„Við höfum allir fulla trú á okkur sjálfum og þess vegna erum við grautfúlir yfir þeim úrslitum sem við höfum náð úr fyrstu leikjunum. Það verður bara að bíta á jaxlinn og herða sig upp í stað þess að fara í eymd og volæði. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 256 orð

Enn fer FH suður með sjó

Dregið var til 16 liða úrslitanna í Visa-bikarnum í knattspyrnu, bæði í karla- og kvennaflokki í gær. Stórleikinn hjá körlunum verður að telja viðureign Keflavíkur og Íslandsmeistara FH sem mætast í keppninni suður með sjó þriðja árið í röð. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 1066 orð | 4 myndir

Feiknafjör á Fylkisvelli

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brasilíumenn unnu í gær 5:1 sigur á Tansaníu í síðasta æfingaleik sínum fyrir úrslitakeppni HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 793 orð | 4 myndir

Frelsið er yndislegt

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 78 orð

Helgi aftur hetja Leiknis

Helgi Pétur Jóhannsson hefur reynst Leiknismönnum heldur betur dýrmætur. Hann hóf að spila með þeim á ný í 1. deildinni í knattspyrnu á dögunum og skoraði sigurmarkið gegn ÍA, 1:0, í sínum fyrsta leik. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 321 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Fylkir &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Fylkir – FH 2:2 Albert Ingason 5., 28.(víti) – Atli Viðar Björnsson 30., 53. Rautt spjald : Einar Pétursson (Fylki) 48., Pétur Viðarsson (FH) 76., Heimir Guðjónsson (þjálfari FH) 86. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 1435 orð | 6 myndir

Kominn tími á Holland

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þá er komið að því að kynna liðin í hinum áhugaverða F-riðli en hann skipa: Holland, Kamerún, Danmörk og Japan. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 94 orð

Ólafur stýrir Stjörnunni

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, stýrir liði Stjörnunnar í kvöld þegar það mætir Fylki í úrvalsdeild kvenna á Stjörnuvelli. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 848 orð | 4 myndir

Sýndu styrkleikamerki

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar Breiðabliks eru í góðri stöðu í Pepsi-deildinni í knattspyrnu þegar tæplega þriðjungur er búinn af deildinni. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 88 orð

Tuttugu leikir án sigurs

Haukar þurfa enn að bíða eftir sigri í úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir hafa ekki náð að vinna í fyrstu sex umferðunum og nú hefur félagið ekki sigrað í síðustu 20 leikjunum í efstu deild. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 901 orð | 4 myndir

Valur heldur takinu á KR

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það er eitthvað að hjá KR-ingum. Eftir fimm leiki í Pepsi-deild karla er liðið enn án sigurs og það er nokkuð sem menn bjuggust ekki við og nokkuð sem KR-ingar eiga erfitt með að sætta sig við. Meira
8. júní 2010 | Íþróttir | 253 orð | 7 myndir

Vel heppnað Íslandsmót ÍF

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsíþróttum utanhúss fór fram á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Þar kepptu 44 íþróttamenn frá 12 félögum í fimm greinum, 100 metra hlaupi, langstökki, kúluvarpi, hástökki og spjótkasti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.