Greinar miðvikudaginn 23. júní 2010

Fréttir

23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Aðeins sjaldnar slegið í borginni

Í vor var Reykjavíkurborg með sérstakt átak þar sem borgin var tekin í gegn og hreinsuð. Aukafjárveiting var veitt til að klára verkefnið og einnig til að ráða sumarfólk í vinnu. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Alþingi heldur öllu stjórnarskrárvaldi

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Framboð til stjórnlagaþings koma væntanlega fram, eitt af öðru, á næstu vikum, þar sem frestur til að bjóða fram rennur út í fyrstu viku í september. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

„Nú er þetta í pattstöðu“

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „Það verða að koma viðbrögð frá bönkum og fjármögnunarfyrirtækjunum, nú er þetta bara í pattstöðu. Meira
23. júní 2010 | Erlendar fréttir | 110 orð

Bílaíkveikjum fjölgar

Á síðasta ári var kveikt í 3.476 bílum í Noregi og í flestum tilvikum var það gert til að svíkja út peninga, að því er fram kemur á fréttavef Aftenposten . Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Bílaleigur gætu þurft að greiða sektirnar

Andri Karl andri@mbl.is Verði frumvarp um ný umferðarlög að lögum óbreytt fær lögregla heimild til að sekta bílaleigur fyrir hraðakstursbrot leigutaka sem mynduð eru með löggæslumyndavélum. Slík breyting ætti m.a. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 2 myndir

Brimill til selaskoðunar á Húnaflóa

Eftir Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstangi | Félagið er stofnað um kaup og rekstur á bát, sem hefur hlotið heitið Brimill og verður gerður út frá Hvammstanga til selaskoðunarferða og annarrar afþreyingar, s.s. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Colorblind frumsýnt á danshátíð í Póllandi

Dansverkið Colorblind eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur verður frumsýnt í næstu viku í bænum í Bytom, Póllandi. Verkið er hluti af danshöfundaskiptum milli Silesian Dance Theater þar í landi og Íslenska dansflokksins. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Dorgað við Flensborgarbryggju

Leikjanámskeiðin í Hafnarfirði stóðu í gær fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Alls tóku um 250 börn þátt á aldrinum 6-12 ára en keppnin hefur verið haldin árlega undanfarin tuttugu ár. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Dómarnir gera frumvarp um bílalánin óþarft

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Dómur vegna Icesave gæti legið fyrir 2011

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fallist Eftirlitsstofnun EFTA ekki á rök Íslands í EFTA-málinu kann málið á endanum að fara fyrir EFTA-dómstólinn. Gera má ráð fyrir að niðurstaða hans gæti legið fyrir eftir um eitt og hálft ár. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 351 orð

Framburður var studdur af vitnum

Héraðsdómur Vesturlands dæmdi fyrr í þessum mánuði þrítugan karlmann, Sigurð Á. Þorvaldsson, í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í heimahúsi í Stykkishólmi í nóvember á síðasta ári. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fundað um áhrif dóma og óvissu

Jónas Margeir Ingólfsson og Skúli Á. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Fyrningu aflaheimilda formlega frestað

Endanlega er úti um áætlanir ríkisstjórnarinnar um að hægt verði að hefja innköllun og endurráðstöfun aflaheimilda næsta haust. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ganga syngjandi út í nóttina

Í dag, miðvikudaginn 23. júní, verður miðnæturmessa kl. 23 á Jónsmessunótt. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur hugleiðingu og að messunni koma auk hennar sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og djáknarnir Magnea Sverrisdóttir og Rósa Kristjánsdóttir. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Gengið inn í undraheim Svínafellsjökuls

Gönguferðir á Svínafellsjökul, einn af skriðjöklum Vatnajökuls, njóta sífellt aukinna vinsælda enda sannkölluð undraveröld sem mætir ferðalöngum í stórbrotinni náttúru. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hefur nýlokið Meisner-tækninámi

Leikkonan Margrét Óskarsdóttir Morgan hefur nýlokið Meisner-tækninámið frá skólanum William Esper Studio í New York. Hún segir tæknina vera þaulhugsaða frá upphafi til enda. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Jónsmessuganga

Jónsmessuganga Menningarnefndar Seltjarnarness verður farin í dag, miðvikudag kl. 20:00. Lagt verður af stað frá Seltjarnarneskirkju og mun Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur leiða hópinn að útilistaverkum á Seltjarnarnesi. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Lengra gengið en annars staðar

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Ný reglugerð umhverfisráðherra gerir eindregnari kröfur en áður til fyrirtækja sem reka jarðvarmavirkjanir um að takmarka losun brennisteinsvetnis út í andrúmsloftið. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Menn og dýr á Suðurlandi njóta veðurblíðunnar

Þetta fallega jarpa folald naut sín vel úti í haga við heimkynni sín í Efra-Langholti í Hrunamannahreppi og stóð þolinmótt meðan myndir voru teknar af því. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð

Miðla af reynslu

Krabbameinsfélagið Framför stendur í dag kl 17 fyrir upplýsingafundi fyrir þá sem hafa nýlega greinst með blöðruhálskirtilskrabbamein. Fundurinn fer fram í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Minna lagt á lítrann í Svíþjóð

Haft var eftir talsmönnum olíufélaganna í gær að álagning á eldsneyti væri svo lág að verðhækkun væri óhjákvæmileg. Samkvæmt upplýsingum frá FÍB var verð á 95 oktana bensíni í maí að meðaltali 208,1 kr./ltr. Meira
23. júní 2010 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Njósnir Norðmanna aukast

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Njósnastarfsemi Norðmanna erlendis hefur stóraukist á síðustu árum og hefur aldrei verið jafnmikil frá lokum kalda stríðsins, að sögn norska dagblaðsins Aftenposten í gær. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ómar

Varúð! Á Drottningarbraut á Akureyri eru ökumenn varaðir við fuglum sem eiga til að vappa yfir götuna með ungana sína á leið úr Pollinum en líkast er að verið sé að vara við fuglum á... Meira
23. júní 2010 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Pelíkönum bjargað á olíumengaðri strönd

Hópur ungra pelíkana í stíu alþjóðlegrar fuglabjörgunar- og rannsóknastöðvar í Buras í Louisiana-ríki þar sem sjálfboðaliðar hafa aðstoðað við að hreinsa fugla sem lent hafa í olíubrák vegna mesta umhverfisslyss í sögu Bandaríkjanna. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 278 orð

Reiknivél auðveldar verðsamanburð

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Póst- og fjarskiptastofnun stendur fyrir vefsíðu með reiknivél fyrir fjarskiptamarkað en Kristján Möller samgönguráðherra opnaði síðuna í gær. Meira
23. júní 2010 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ríkisútgjöldin lækkuð

Fjármálaráðherra nýrrar ríkisstjórnar Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi kynnti í gær áform hennar um að lækka ríkisútgjöld og hækka skatta til að draga úr fjárlagahallanum. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ræða meirihlutasamstarf á Dalvík

J-listinn á Dalvík hyggst ekki kæra úrskurð kjörnefndar sýslumannsins á Akureyri um niðurstöðu sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð hinn 29. maí sl. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Samvinna vegna innbrota á heimil

Á fundi norrænna dómsmálaráðherra í Danmörku í gær var meðal annars rætt um fyrirbyggjandi aðgerðir gegn afbrotum barna og ungmenna, baráttuna gegn innbrotum á heimili og meðferð kynferðisbrotamála. Meira
23. júní 2010 | Erlendar fréttir | 240 orð

Segja 98% vísindamanna sammála um hlýnunina

Um 98% loftslagsvísindamanna, sem hafa birt rannsóknir á þessu sviði, eru í meginatriðum sammála niðurstöðum loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna, IPCC, um að loftslagsbreytingar hafi orðið í heiminum af manna völdum, ef marka má rannsókn sem birt var í... Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Skaparinn og Bankster á hvíta tjaldið

Leikstjórinn Marteinn Þórsson og TenderLee Motion Picture hafa tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunum Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og Bankster eftir Guðmund Óskarsson, ásamt ónefndri skáldsögu eftir Steinar Braga sem verður grunnur að... Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skátar halda árlegt mót í Viðey

Dagana 24.-27. júní nk. verður haldið skátamót í Viðey. Þetta mót var fyrst haldið fyrir 51 ári og hefur núna seinustu ár alltaf verið haldið í Viðey, náttúruperlu sem liggur við bæjardyrnar hjá Reykvíkingum. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Skuldir lækka til sjávar og sveita

Fréttaskýring Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Dómar Hæstaréttar í málum Lýsingar og SP fjármögnunar, þar sem gengistrygging lána var dæmd ólögmæt, kunna að hafa mikil áhrif á skuldastöðu sjávarútvegsfyrirtækja og sveitarfélaga. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð

Snúrur varasamar

Nýlega var ungt barn hætt komið þegar það vafði snúru úr rúllugardínu í kringum hálsinn á sér. Barnið var statt í verslun þegar slysið varð en litið var af því augnablik meðan á afgreiðslu stóð. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Stefnir í góðan júnímánuð

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Fjöldi erlendra ferðamanna sem hafa heimsótt landið það sem af er júní er sá sami og á sama tíma í fyrra. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Stjórnvöld draga á lán

Stjórnvöld hafa ákveðið að draga á lán sem samið var um við Danmörku, Finnland, Noreg, Pólland og Svíþjóð í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda. Samkvæmt tilkynningu frá Seðlabankanum nemur heildarfjárhæðin 639 milljónum evra (um 100 milljörðum ísl. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Sveitarfélögin munu ekki fara eftir tilmælum úrskurðarnefndar

Fréttaskýring Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Úrskurðarnefnd um hollustu og mengunarvarnir úrskurðaði Landssambandi sumarhúsaeigenda í vil vegna ágreinings um sorphirðu í síðustu viku. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

Varðhald framlengt

Hæstiréttur staðfesti í gær framlengingu gæsluvarðhalds yfir karlmanni sem grunaður er um aðild að innflutningi á 1,6 kg af kókaíni til landsins. Maðurinn sætir varðhaldi til 4. júlí nk. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð

Verð á fíkniefnum hækkar með höftum

Gjaldeyrishöft og gengislækkun virðast hafa haft samverkandi áhrif til hækkunar á verði fíkniefna að undanförnu, að því er fram kemur í rannsókn Eiríks Ragnarssonar og Jóns Sigurðssonar sem var grunnur að lokaritgerð þeirra við viðskiptadeild Háskólans... Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vildu ekki bjarga Björgólfi

„[M]álefnalegar forsendur réðu ekki alfarið för hjá stjórnvöldum þegar ákveðið var að veita [Straumi Burðarási] ekki frekari fyrirgreiðslu,“ segir í grein Björns Jóns Bragasonar, sagnfræðings, sem birtist í Þjóðmálum nk. fimmtudag. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vilja að stjórnvöld flýti fyrir úrlausn dómsmála

Félag atvinnurekenda (FA) segir að stjórnvöld verði að grípa til aðgerða til að eyða þeirri óvissu sem fyrir hendi er um mál sem varða gengistryggð lán, lánþega og lánardrottna. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vilja skjóta áfram innan þjóðgarðsins

„Með tillögunum er vegið að rétti almennings til veiða í Vatnajökulsþjóðgarði,“ segir Elvar Árni Lund, varaformaður Skotvíss. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vinstri beygja bönnuð á álagstímum

Ný stilling umferðarljósa á gatnamótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður virk í dag, miðvikudaginn 23. júní. Meira
23. júní 2010 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Ætlað til heimabrúks

„Ég held að breski forsætisráðherrann hafi fyrst og fremst verið að spila fyrir heimamarkaðinn,“ segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra um ummæli Davids Camerons, forsætisráðherra Breta, um að Bretar muni nýta sér viðræður um aðild... Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2010 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Kjósendur Gylfa órólegir

Viðtöl við Gylfa Magnússon viðskiptaráðherra í erlendum blöðum gleðja jafnan kjósendur hans. En síður aðra. Nú síðast var Gylfi að segja útlendingum frá því að ríkisstjórnin, sem hann situr í, mundi ekki þola aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Meira
23. júní 2010 | Leiðarar | 206 orð

Sendiboði Samfylkingarinnar

Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, er nú staddur á fundi Evrópuþingsins í Strassborg þar sem hann dregur ekki af sér við að reyna að koma Icesave-klafanum á íslensku þjóðina. Frá þessu greindi hann í viðtali við mbl. Meira
23. júní 2010 | Leiðarar | 345 orð

Skýr tenging

Breski forsætisráðherrann hefur staðfest með afgerandi hætti að Evrópusambandið hefur samþykkt að taka Ísland í aðlögunarviðræður við sig með þeim undirliggjandi skilyrðum að Íslendingar gangist við ólögmætum kröfum Breta og Hollendinga vegna Icesave. Meira

Menning

23. júní 2010 | Fólk í fréttum | 493 orð | 3 myndir

Alls ekki nógu feit fyrir mig

Framleiðandi og upptökustjórn: Björgvin Halldórsson fyrir Tónaljós Music. Umsjón með útgáfu: Björgvin Halldórsson, Höskuldur Þór Höskuldsson og Eiður Arnarsson. Gefið út af Senu. Meira
23. júní 2010 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Alls engir englabossar

Jón Gnarr hefur breytt lífi mínu. Að minnsta kosti þeim hluta sem snýr að sjónvarpsáhorfi. Ég er nú orðinn einn af lærisveinum bandarísku sjónvarpsþáttanna The Wire hvers fagnaðarerindi spámaðurinn Jón boðaði í kosningabaráttunni í Reykjavík. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

Barokkbræðingur á Hólahátíð

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin í annað sinn dagana 24. til 27. Meira
23. júní 2010 | Fólk í fréttum | 51 orð | 2 myndir

Bloom og Kerr trúlofuð

Breski leikarinn Orlando Bloom og fyrirsætan Miranda Kerr eru trúlofuð. Þetta hefur talsmaður þeirra staðfest við tímaritið People. Meira
23. júní 2010 | Fólk í fréttum | 660 orð | 2 myndir

Einstök leiklistartækni Meisners

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl. Meira
23. júní 2010 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Freddy Kruger ristir á ný

Eitthvert hroðalegasta illmenni kvikmyndasögunnar, Freddy Kruger, snýr aftur í dag í endurgerð kvikmyndarinnar A Nightmare on Elm Street frá árinu 1984, eða Martröð við Álmsstræti. Endurgerðin er frá þessu ári. Meira
23. júní 2010 | Kvikmyndir | 444 orð | 2 myndir

Garðarshólmi með „motion-control“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
23. júní 2010 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi

Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness verður farin í kvöld. Lagt verður upp frá Seltjarnarneskirkju kl. 20. Meira
23. júní 2010 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Jónsmessugleði í Sjálandshverfinu

Á morgun verður haldin svonefnd Jónsmessugleði í Sjálandshverfinu við Strandstíginn í Garðabæ og stendur frá kl. 20.00 til miðnættis. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Kristjana og Svavar í Viðey

Þau Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona og Svavar Knútur trúbador héldu sameiginlega tónleika í Viðey fyrir tveimur árum og gekk svo vel að þau hafa hist öðru hverju upp frá því. Nú eru þau aftur komin á kreik og halda tónleika saman í Viðey á morgun. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Lágstemmdir tónleikar á Gónhóli

Annað kvöld verða haldnir lágstemmdir tónleikar á Gónhóli á Eyrarbakka. Fram koma söngkonan Ragnheiður Blöndal, sem syngur við gítarundirleik Grétars Matthíassonar á Sólvangi, og dúettinn Myst en hann skipa þau Kolbrún Eva Viktorsdóttir og Haraldur G. Meira
23. júní 2010 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Messi vill að Oasis komi saman á ný

Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segir argentínska landsliðið vilja fá hljómsveitina Oasis til að leika í fagnaðarboði liðsins, fari það með sigur af hólmi á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Nýtt smáskífulag frá Steve Sampling

*Annað smáskífulagið af nýjustu breiðskífu tónlistarmannsins Steve Sampling ; Milljón Mismunandi manns , kemur út í dag hjá tónlistarveitunni Gogoyoko.com. Meira
23. júní 2010 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Sara Blædel í Norræna húsinu

Danska skáldkonan Sara Blædel mun kynna nýútkomna bók sína Aldrei framar frjáls í Norræna húsinu föstudaginn 25. júní kl. 17.00. Bókin er gefin út af bókaforlaginu Uppheimar. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Sérsniðin safnplata fyrir sumarfríið

*Nýverið kom út safnplatan 100 íslensk lög í fríið en eins og nafnið gefur til kynna þá er hér um að ræða 100 sérvalin íslensk lög í fríið. Lögunum er raðað niður á sex plötur og er hver plata sérsniðin fyrir aldurshópa og uppákomur. T.d. Meira
23. júní 2010 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Stjórnandi TIFF á RIFF

Stjórnandi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto, Cameron Bailey, verður í dómnefnd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem haldin verður 23. september til 3. október n.k. Meira
23. júní 2010 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Sumarleg tískusýning á Jónsmessu

Þrettán ungir og upprennandi fatahönnuðir munu sýna línur sínar á tískusýningu PopUp Verzlunar næstkomandi fimmtudag. Sýningin, sem er hluti af miðsumarshátíðinni Jónsvöku, fer fram í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur, og hefst hún klukkan 20. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Sykurpabbatónar frá Moses Hightower

* Fyrsta plata hljómsveitarinnar Moses Hightower , Búum til börn, er væntanleg til landsins á næstu vikum. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og stefna þeir félagar á að hún komi í búðir í byrjun júlí. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 517 orð | 2 myndir

Um upphaf og endi nýja málverksins

Af listum Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Sigmar Polke lést þann 10. Meira
23. júní 2010 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Viðamikil dagskrá á Þjóðlagahátíð

Dagana 7. til 11. júlí verður Þjóðlagahátíðin á Siglufirði haldin í ellefta sinn og nefnist hún að þessu sinni Gleym-mér-ei! Félag um Þjóðlagasetur sr. Meira
23. júní 2010 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

Þrettán lið skráð í Þrasið

Ræðukeppnin Þrasið verður haldin í sumar en hún var haldin í fyrsta sinn síðasta sumar við góðar viðtökur. Meira

Umræðan

23. júní 2010 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Alþingi - dragðu til baka ESB-umsóknina

Eftir Guðrúnu Sigríði Magnúsdóttur: "Heimurinn er á barmi mikilla breytinga og þetta skilja Kína, ESB og USA – náttúruauðlindir eru mun mikilvægari en iðnaður, því þær eru undirstaða iðnaðar og framgangs." Meira
23. júní 2010 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Athugasemd við „ákall“ Veiðimálastofnunar

Eftir Þórarin Sigþórsson: "Að setja veiði í Blöndu í samhengi við bágborið ástand stórlaxastofna í öðrum ám eins og gert var í nafni Veiðimálastofnunar er því bæði óvísindalegt og rangt." Meira
23. júní 2010 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Kostir við innleiðingu lækningatengdrar ferðaþjónustu á Íslandi

Eftir Öddu Sigurjónsdóttur: "Fæstir vita að ástæða biðlista er sú að fjárlög þurfa að standast en ekki skortur á þjónustu. Á Íslandi er umframgeta og miklir möguleikar til tekjuöflunar." Meira
23. júní 2010 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Ógleymanlegar andvökur

Geturðu sofið um sumarnætur? var eitt sinn spurt í ljóði. Senn kemur brosandi dagur. Hitnar þér ekki um hjartarætur, hve heimur vor er fagur? Meira
23. júní 2010 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Skotið úr fallbyssum á býflugur

Eftir Sigurð Hr. Sigurðsson: "„Nulla poena sine lege“ – engin refsing án laga. Gæti hugsast að það sé vísvitandi verið að skerða rétt fólks til þess að mótmæla?" Meira
23. júní 2010 | Velvakandi | 112 orð | 2 myndir

Velvakandi

Krísuvíkurkirkja Undirritaður vill koma á framfæri ábendingu um að gerð verði fornleifarannsókn áður en endurbygging verður gerð á kirkjunni í Krísuvík. Meira
23. júní 2010 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Ætlar ríkisstjórnin að búa til nýtt Icesave-mál?

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Við getum ekki búið við þá ógn að ef banki fellur þá beri skattgreiðendur skaðann. Það evrópska módel sem getið er um í tilskipun ESB gengur ekki upp á Íslandi." Meira

Minningargreinar

23. júní 2010 | Minningargreinar | 3430 orð | 1 mynd

Agnar Möller

Agnar Möller var fæddur í Stykkishólmi 3. desember 1929. Hann lést á Landspítalanum 12. júní 2010. Foreldrar hans voru William Thomas Möller, póst- og símstjóri í Stykkishólmi, f. 1885, d. 1961 og Margrét Jónsdóttir Möller, húsmóðir f. 1905, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2010 | Minningargreinar | 2596 orð | 1 mynd

Grétar G. Vilmundarson

Grétar G. Vilmundarson, vélvirkjameistari, fæddist á Hólmavík 13. febrúar 1950. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. júní sl. Foreldrar hans voru Svanborg Guðbrandsdóttir, f. 16. ágúst 1933, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1367 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfinna Jónsdóttir

Guðfinna Jónsdóttir var fædd á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirðir 23. apríl 1917. Hún lést á Landakotsspítala 12.6. 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2010 | Minningargreinar | 2155 orð | 1 mynd

Guðfinna Jónsdóttir

Guðfinna Jónsdóttir var fædd á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði 23. apríl 1917. Hún lést á Landakotsspítala 12.6. 2010. Foreldrar hennar voru Jón Eiríksson f. 1885, d. 1975 og eiginkona hans Hólmfríður Bjarnadóttir, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2010 | Minningargreinar | 2923 orð | 1 mynd

Jón Ragnar Björgvinsson

Jón Ragnar Björgvinsson fæddist 10.8. 1934 á Akureyri. Hann lést 11. júní 2010 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Björgvin V. Jónsson málarameistari f. 13. september 1907 á Vatnsenda Eyjafirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Auður festir kaup á farsímafyrirtæki

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Auður fagfjárfestasjóður 1, sem er á vegum Auðar Capital, gekk í gær frá kaupum á farsímafyrirtækinu Tali. Seljendur eru Teymi, NBI, Hermann Jónasson og Fjallaskarð ehf. Meira
23. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Íslensk stjórnvöld aðstoða sparisjóði

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur heimilað ríkinu að aðstoða fjölda smærri sparisjóða á Íslandi. Aðstoðin mun vera í formi skuldaniðurfærslu og skuldbreytingar. Meira
23. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 2 myndir

Reynir á þanþol efnahagsreiknings bankanna

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að ályktanir Bloomberg-fréttaveitunnar hafi gengið heldur lengra en hann hafi ætlast til. Meira
23. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Svandís sendi reikning

Kerfisþróun kynnti nýja viðbót við bókhaldsforritið gamalgróna, Stólpa, í gær. Um er að ræða innleiðingu rafrænna reikninga , og munu því reikningar á pappír heyra sögunni til. Meira

Daglegt líf

23. júní 2010 | Daglegt líf | 263 orð | 2 myndir

Bjartsýn á sumarið á Hvolsvelli

Þrátt fyrir eldgos og kreppu hafa hjónin Þór Sveinsson og Guðlaug Helga Ingadóttir, eigendur Eldstó Café á Hvolsvelli, staðið í stórræðum undanfarna mánuði. Þau hafa stækkað kaffihús sitt um meira en helming og sjá fram á annasamt sumar. Meira
23. júní 2010 | Daglegt líf | 58 orð | 2 myndir

Breytilegt hvaða lög eru í uppáhaldi

„Það er svolítið breytilegt hvaða lög eru í uppáhaldi en það lag sem kemur fyrst upp í hugann er „Brighter Day“ með Kirk Franklin. Þetta er svona lag sem kemur manni í gott skap. Meira
23. júní 2010 | Daglegt líf | 719 orð | 3 myndir

Frelsi frá streitu, sársauka og kvíða

Danski læknirinn og fræðimaðurinn Charlotte Bech ætlar í dag og næstu daga að bjóða Íslendingum upp á námskeið í ayurveda, fornum heilbrigðisvísindum. Hún kemur á vegum Íslenska íhugunarfélagsins en það var endurvakið í fyrrasumar og síðan þá hafa 850 Íslendingar lokið námskeiði í innhverfri íhugun. Meira
23. júní 2010 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...heimsækið Hallormsstaðarskóg

Skógardagurinn mikli 2010 fer fram á laugardaginn í Mörkinni í Hallormsstaðarskógi. Dagurinn hefst reyndar kl. 20 á föstudagskvöld þegar Landssamtök sauðfjárbænda í samvinnu við Meistarafélag kjötiðnaðarmanna grillar lambakjöt fyrir gesti og gangandi. Meira
23. júní 2010 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Hvernig er veðrið?

Hvað segir veðurspáin er spurning sem oft kemur upp þegar hugað er að langferð eða ferðalagi. Ekki viltu ana austur eða suður í sumarfríinu ef þar er spáð rigningu alla vikuna. Veðurstofa Íslands heldur úti vefsíðunni Vedur. Meira

Fastir þættir

23. júní 2010 | Í dag | 171 orð

Af ESB og þjóðhátíð

Kristbjörg F. Meira
23. júní 2010 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Toppur af engu. Norður &spade;ÁK &heart;DG94 ⋄G106 &klubs;D983 Vestur Austur &spade;103 &spade;D8642 &heart;10762 &heart;83 ⋄983 ⋄KD754 &klubs;10642 &klubs;7 Suður &spade;G975 &heart;ÁK5 ⋄Á2 &klubs;ÁKG5 Suður spilar 6G. Meira
23. júní 2010 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Humarveisla í Borgarfirði

Ómar Þór Edvardsson, flugvirki og deildarstjóri lofthæfi- og skrásetningardeildar Flugmálastjórnar Íslands, segist vera lítið afmælisbarn og einna helst halda upp á afmæli sitt þegar það standi á heilum og hálfum tug. Meira
23. júní 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jb. 36, 15. Meira
23. júní 2010 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 d6 2. Rc3 e5 3. d3 f5 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Be7 6. e3 O-O 7. Be2 Rbd7 8. d4 c6 9. O-O h6 10. Bxf6 Bxf6 11. Dc2 g6 12. Hfd1 e4 13. Rd2 Bg7 14. b4 Rf6 15. b5 Bd7 16. a4 c5 17. Rb3 De7 18. Hac1 b6 19. dxc5 dxc5 20. Rd5 Df7 21. a5 Hab8 22. a6 Hbd8 23. Meira
23. júní 2010 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Fyrirbærið vúvúsela hefur sett meira mark á heimsmeistarakeppnina í fótbolta en mörg liðin, sem þar keppa. Meira
23. júní 2010 | Í dag | 148 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

23. júní 1923 Listasafn Einars Jónssonar var opnað í húsinu Hnitbjörgum, sem reist hafði verið fyrir almannafé á Skólavörðuhæð í Reykjavík,. 23. júní 1930 Listsýning var opnuð í skála sem byggður hafði verið á baklóð Alþingishússins. Meira

Íþróttir

23. júní 2010 | Íþróttir | 801 orð | 3 myndir

Argentína með fullt hús

Argentína og Suður-Kórea tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í gærkvöldi þegar lokaumferð B-riðils fór fram. Argentína lagði Grikki, 2:0, en Suður-Kórea og Nígería skildu jöfn, 2:2, þar sem stigið nægði Suður-Kóreu. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Blanc tekur við algjörum brunarústum

Eftir sex ár undir stjórn þjálfarans Raymond Domenech má segja að fyrrverandi heimsmeistarar Frakka séu nú orðnir að athlægi í knattspyrnuheiminum eftir að hafa leikið skelfilega á síðustu tveimur stórmótum. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 318 orð

Englendingar verða að vinna Slóvena

Englendingum dugir svo að segja ekkert annað en sigur gegn Slóveníu í dag kl. 14 þegar lokaumferð C-riðils fer fram á HM karla í knattspyrnu í Suður-Afríku. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 230 orð

Fjölbreytt dagskrá á ólympíudeginum

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og Ólympíufjölskylda ÍSÍ halda upp á alþjóðlega ólympíudaginn 23. júní. Þennan dag árið 1894 var Alþjóðaólympíunefndin stofnuð. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Raymond Domenech , landsliðsþjálfari Frakka, tók ekki í hönd Carlos Alberto Parreira , landsliðsþjálfara Suður-Afríku, eftir leik þjóðanna í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í gær. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Manchester City hefur náð samkomulagi við Valencia um kaup á spænska landsliðsmanninum David Silva að því er fram kemur í netútgáfu enska blaðsins Daily Mail í gær. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Get loksins notið afreksins

„Það er ótrúlega gaman að hafa verið í þessu öll þessi ár, með smáhléum 2003 og 2005, en ég reyndi eftir fremsta megni að hugsa ekki um þennan leik sem þann hundraðasta. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Haldið hreinu í 9 leikjum í röð

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lék í gærkvöld sinn níunda mótsleik í röð á Laugardalsvellinum undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar án þess að fá á sig mark. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 139 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna 1. riðill: Ísland – Króatía 3:0...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna 1. riðill: Ísland – Króatía 3:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 19., 42., Katrín Jónsdóttir 75. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Meistarar Kiel drógust í erfiðan riðil

Alfreð Gíslason, Aron Pálmarsson og félagar þeirra í þýska meistaraliðinu Kiel drógust í riðil með spænska liðinu Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar dregið var í gær. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Mikið undir í leikjum dagsins í D-riðli

Það er mikið í húfi hjá liðunum í D-riðli síðdegis í dag þegar flautað verður til leiks í lokaumferðinni. Þjóðverjar mæta Gana annars vegar og Ástralar og Serbar hins vegar. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Sýnir að ég er að gera eitthvað rétt

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sænsku meistararnir AIK hafa falast eftir íslenska knattspyrnumanninum Hannesi Þ. Sigurðssyni hjá 1. deildarliðinu Sundsvall. Meira
23. júní 2010 | Íþróttir | 1338 orð | 6 myndir

Þá eru það Frakkarnir

Á vellinum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir tapið í fyrri leiknum við Frakka í Lyon síðasta haust stefndu íslensku landsliðskonurnar að hreinum úrslitaleik gegn þeim á Menningarnótt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.