Greinar sunnudaginn 27. júní 2010

Ritstjórnargreinar

27. júní 2010 | Reykjavíkurbréf | 1217 orð | 1 mynd

Ekki allt sem sýnist á umbrota tímum

Vefurinn er öflugur keppinautur prentmiðla, dagblaða, tímarita og bóka sem annarra. Fyrir því finna útgefendur. Og vefurinn fetar sig einnig sífellt nær prentmiðlinum. Því má nú fá bækur „halaðar“ niður á létt og læsileg spjöld á augabragði. Meira
27. júní 2010 | Leiðarar | 521 orð

Það gat verið fjör

Ég er bara venjuleg sveitakona sem hef ekki afrekað neitt sérstakt um dagana,“ segir Jakobína B. Jónasdóttir í merkilegu viðtali sem Orri Páll Ormarsson tók við hana fyrir Sunnudagsmoggann. Meira

Sunnudagsblað

27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 2 myndir

26. og 27. júní Um helgina verða tvennir tónleikar í Hallgrímskirkju á...

26. og 27. júní Um helgina verða tvennir tónleikar í Hallgrímskirkju á vegum Alþjóðlegs orgelsumars. Fram koma básúnuleikarinn Jessica Buzbee og Hörður Áskelsson orgelleikari. 27. júní Jónsvaka endar á sunnudaginn, en kl. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 809 orð | 2 myndir

Afríka blandar sér í leikinn

Suður-Afríka baðar sig í ljóma HM í fótbolta þessa dagana en ólíkt suður-afríska landsliðinu í fótbolta þá er suður-afríska vínliðið ekki dottið úr keppninni. Nær væri að segja að liðið sé rétt komið inná völlinn. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 388 orð | 1 mynd

Angurvær útreiðartúr

Er Band of Horses Fleet Foxes fátæka mannsins? Eða er eitthvað meira í þetta ágæta band spunnið? Þriðja hljóðversplata sveitarinnar Infinite Arms er viðleitni til að svara því – og gott betur. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 391 orð

Á að takmarka frekar skotveiði í Vatnajökulsþjóðgarði?

MEÐ Skarphéðinn G. Þórisson Náttúrustofu Austurlands Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 314 orð | 1 mynd

Átakamynd úr Afríkustríðinu

Leikstjóri: J.Lee Thompson. Aðalleikarar: John Mills, Sylvia Sims, Harry Andrews, Anthony Quayle. Það er orðið langt um liðið síðan maður fór með hálfum huga á þessa bresku perlu í það hálf-gleymda musteri kvikmyndanna, Tónabíó. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 378 orð | 5 myndir

Bjartsýnisspáin sprungin

Okkur hefur verið ótrúlega vel tekið. Þetta fer mun betur af stað en við þorðum að vona, bjartsýnisspáin er sprungin,“ segir Hildur M. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 65 orð | 1 mynd

Bjartsýnn Brassi

Brasilískur aðdáandi bíður eftir að leikur Brasilíumanna og Portúgala hefjist í Durban á föstudag. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 554 orð | 1 mynd

Björn Þorfinnsson í toppbaráttunni í Rúmeníu

Á næstu vikum ætti að liggja fyrir hvernig lið Íslands í opna flokki Ólympíumótsins í Khanty Manyisk í Síberíu verður skipað. Frammistaða liðsins á síðasta Ólympíumóti var með eindæmum slök og má því búast við ýmsum breytingum á liðinu. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 1 mynd

Bush snýr aftur

Bresku gruggararnir í Bush með söngvarann Gavin Rossdale í fararbroddi hafa tilkynnt að væntanleg sé ný plata frá sveitinni og að fljótlega verði lagt af stað í tónleikaferðalag. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1065 orð | 2 myndir

Efla þarf grunnmenntun

Besta leiðin til þess að bæta aðstæður þessara barna er að huga að og efla grunnmenntunina í heimalandi þeirra, en menntakerfið er í rúst í Gíneu-Bissá vegna stjórnmálalegs óstöðugleika síðustu ára og skorts á fjármagni,“ segir Jónína... Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1223 orð | 1 mynd

Fátækt í þremur orðum

Fiona C. Ross bjó um tíma í hjólhýsi í The Park, fátækrahverfi í útjaðri Cape Town. Þar rannsakaði hún daglegt líf íbúanna og kynntist baráttu þeirra fyrir tilverurétti sínum. María Ólafsdóttir maria l.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 154 orð | 1 mynd

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Sigríður Andersen finnst staða miðjumanns í fótbolta óþörf. Eva María Jónsdóttir Fór á Sex and the City með vinkonum. Vinkonurnar voru meira bíó en myndin og mun skemmtilegri. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1751 orð | 5 myndir

Frjáls í anda

Lagið Glow með Madcon fer nú eins og eldur í sinu um Evrópu eftir að það var leikið meðan á atkvæðagreiðslu stóð í Evróvisjón. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 539 orð | 2 myndir

Gefa presti í soðið

Grundfirðingar eru elskulegt fólk. Bjartsýni og lífsgleði eru áberandi hér og sprotarnir eiga sterkar rætur. Það stafar meðal annars af því að margir bæjarbúa eru hér fæddir og uppaldir og hafa því sterk tengsl við staðinn. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 149 orð | 1 mynd

Gyllt andlitsbað

Mörgum finnst ljúft að fara í andlitsbað sem er bæði slakandi og hreinsandi fyrir húðina auk þess að mýkja hana. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 777 orð | 4 myndir

Hrun franska landsliðsins

Fall franska landsliðsins í knattspyrnu á sér vart fordæmi. Sneypuför liðsins á HM í Suður-Afríku er í sjálfu sér ekkert einsdæmi. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 324 orð | 2 myndir

Hugmyndaauðgi í heimavinnslu

Það var ákveðinn spenningur í okkur hjónum að koma á Hótel Eddu í Skógum eftir atburði vetrarins, þ.e.a.s. eldgos og öskufall og vissum við ekki á hverju við áttum von. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 580 orð | 2 myndir

Hver myrti Molly Bish?

Að morgni þessa dags fyrir tíu árum keyrði Magi Bish dóttur sína, hina sextán ára gömlu Molly, að Comins-vatni í Warren, Massachusetts, þar sem hún starfaði sem strandvörður. Þær sáust aldrei aftur. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 393 orð | 2 myndir

Hvert rennur blóðið?

Hvert rennur eiginlega blóðið í íslenskum karlmönnum núna þegar heimsmeistarakeppnin í fótbolta stendur yfir? Þessari spurningu varpaði vinkona mín fram um daginn og á eftir fylgdi fullyrðingin: Alla vega ekki niður í klofið á þeim. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 305 orð | 1 mynd

Kapítalismi og stjórnvöld fá á baukinn

„Þú ert ekki það sem þú átt,“ syngur Ian MacKaye í laginu „Merchandise“ og á þetta textabrot við þá andúð sem meðlimir hljómsveitarinnar Fugazi virðast hafa á kapítalisma og öllum fylgifiskum hans og endurspeglast í textum laga... Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 57 orð | 1 mynd

Kolrétt spá

Kolkrabbinn og véfréttin Paul spáir fyrir um úrslit leiks Þjóðverjar og Englendinga í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Paul valdi skelfisk úr keri með þýska fánanum fram yfir þann enska í sædýrasafni í borginni Oberhausen í Þýskalandi. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 608 orð | 1 mynd

Konur og kvikmyndir

Ég vil taka það fram að ég er afskaplega hliðhollur konum. Mér finnst konur bara yfir höfuð alveg frábærar. Ég gæti alls ekki lifað án kvenna. Konur eru allt öðruvísi en karlar. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 474 orð | 1 mynd

Kríur í golfi

Það er hrópað á blaðamann þegar hann ætlar að fara á „kvennateiginn“ til að slá upphafshöggið. Eru þó rauðu taugarnar ekkert sérstaklega fyrir konur. Jafnvel blaðamaður veit það. En kemst ekki upp með annað en að stilla upp á gulum teig. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 27. júní rennur út fimmtudaginn 2. júlí. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 2034 orð | 2 myndir

Lífið er ekki alltaf eins og rjómi úr skilvindu

Þegar á reynir er hvunndagshetjan oft hin raunverulega hetja. Þess vegna hafa aðstandendur átaksins „Til fyrirmyndar“ valið að beina sjónum að Jakobínu B. Jónasdóttur, átta barna móður á Hvanneyri og fremsta kleinubakara landsins. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 109 orð | 1 mynd

Líkaminn ilmar eins og konfektmoli

Súkkulaðinudd ætti að hljóma vel í eyrum þeirra sem finnst súkkulaði gott og gætu hugsað sér að velta sér upp úr því, svo og að borða af því ógrynni. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 794 orð | 3 myndir

Ljóti bletturinn á hinum fagra leik

Ófá dómaramistök hafa verið gerð á HM í Suður-Afríku og í nokkrum tilvikum hafa þau ráðið úrslitum. Er kominn tími til að nýta tækni 21. aldarinnar til að skera úr um vafaatriði í fótboltanum? Andrei S. Markovits og Lars Rensmann Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1807 orð | 1 mynd

Lúxuslíf á Nesinu

Nánast allt fjölskyldulíf þjálfarahjónanna Gauta Grétarssonar og Hildigunnar Hilmarsdóttir snýst um íþróttir. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 2 myndir

Máttur spegilsins

Þrjátíu ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands þann 29. júní árið 1980, fyrst kvenna til að ná kjöri sem forseti í heiminum. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 336 orð | 9 myndir

Misheppnað félagsmálatröll

Óttarr Proppé var ungur varaður við að láta plata sig út í pólitík en í dag er hann orðinn borgarfulltrúi Reykvíkinga. Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 504 orð | 1 mynd

Nudd og dekurlíf

Fátt er betra en að dekra dálítið við sig öðru hvoru og gleyma hversdeginum um stund. Dekurstund má eiga bæði heima eða að heiman, allt eftir efni og aðstæðum hverju sinni. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 98 orð | 1 mynd

Ný plata á leiðinni frá Röyksopp

Norski dúettinn Röyksopp hefur tilkynnt að ný plata sé á leiðinni og stefna þér félagar Torbjørn Brundtland og Svein Berge á útgáfu hennar 13. september næstkomandi. Platan hefur fengið nafnið Senior . Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 64 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds í Norræna húsinu

29. júní Næstkomandi þriðjudag heldur tónlistarkonan Ólöf Arnalds tónleika í Norræna húsinu kl. 21. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1329 orð | 6 myndir

Óslípaður demantur

Josephine Baker var bandarískur skemmtikraftur af guðs náð. Litarháttur hennar varð þess valdandi að hún náði ekki að slá í gegn í heimalandi sínu fyrr en nokkrum árum fyrir andlát sitt, en hann veitti henni á sama tíma forskot í Evrópu. Hugrún J. Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 101 orð | 1 mynd

Plata frá Björk og Dirty Projectors

Lítið hefur heyrst af plötunni Mount Wittenberg Orca frá Björk Guðmundsdóttur og hljómsveitinni Dirty Projectors frá því að þau komu fram á góðgerðartónleikum í New York-borg í fyrra vor og frumfluttu lög af henni Í apríl síðastliðnum héldu loks Björk... Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 242 orð | 10 myndir

Poppuð tískusýning

Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Texti: Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 328 orð | 1 mynd

Sannkallaður lukkupeningur

Föðuramma mín Elínborg Ágústsdóttir fór í heimsókn á næsta bæ í sinni sveit ásamt móður sinni á sumardaginn fyrsta árið 1927. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1807 orð | 1 mynd

Sjálfsmorð fyrir fullum sal

James Randi, fyrrverandi töframaður, segir tíma til kominn fyrir fólk að leggja drauga fortíðar á hilluna og byrja að lifa á 21. öldinni. Texti: Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 135 orð | 1 mynd

Skál í botn í baði af víni

Mætti bjóða þér glas af víni eða kannski heilt bað af víni? Slíkt er minnsta málið hjá hinni glæsilegu heilsulind Kenwood Inn & Spa í Kaliforníu sem er fyrsta heilsulindin vestra til að bjóða ýmis konar fegrunarmeðferðir með víni. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 977 orð | 6 myndir

Skreytti fyrir brúðkaup Viktoríu

María Másdóttir blómaskreytir er nýkomin frá Stokkhólmi þar sem hún blómumskrýddi Storkyrkan dómkirkjuna og veislusal í konungshöllinni í Stokkhólmi fyrir hið konunglega brúðkaup Viktoríu, krónprinsessu Svía, og Daniel Westling. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1869 orð | 5 myndir

Stelpur hætta of snemma

Von um árangur drífur Katrínu Jónsdóttur áfram. Læknirinn og landsliðsfyrirliðinn tók í vikunni þátt í 100. landsleiknum. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 2161 orð | 4 myndir

Tekinn í þrass

Fjórar stærstu þrasssveitir mannkynssögunnar, Metallica, Slayer, Megadeth og Anthrax, stigu saman á svið í Sofiu í vikunni. Þessi tónlistarsögulegi viðburður var sýndur í kvikmyndahúsum víða um heim, m.a. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 206 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Góður kajak á að vera hreyfanlegur eins og hryggjarsúlan í þér.“ Baldvin Kristjánsson kajakframleiðandi og kajakleiðsögumaður. „Verðið var að okkar mati orðið óeðlilega lágt og er lægra en í löndunum í kringum okkur. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 574 orð | 3 myndir

Ungir, graðir, villtir, heimskir!

Ég hitti varla nokkurn mann sem talar um pólitík þessa dagana og svo hefur reyndar háttað til í nokkrar vikur. Samt eru báðir stjórnarflokkarnir og stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, með stóra fundi nú um helgina. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 676 orð | 2 myndir

Úti við sjóndeildarhring

Hópur ungs tónlistarfólks og kennarar þeirra frá Stettín í Póllandi voru á dögunum í heimsókn hjá nýstofnuðum Kammerklúbbi ungs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Bera þau landi og þjóð vel söguna. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 470 orð | 1 mynd

Vertíð í algleymingi

Úlfar Jónsson starfar sem íþróttastjóri hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG), en kennir einnig almennum kylfingum að slá hvíta boltann. Að auki sinnir hann golflýsingum á Stöð 2 Sport. 7:15 Vakna og fer á fætur eftir eitt „snooze“. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 260 orð | 2 myndir

Villingur breytist í hefðarfrú

Á árunum 1994 til 1995 urðu bandarísku unglingaþættirnir My So-Called Life afar vinsælir og þar mátti finna leikara sem síðar áttu eftir að prýða hvíta tjaldið í Hollywood-kvikmyndum. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 744 orð | 1 mynd

Yfirlýsing Össurar

Samskipti stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna við þær viðskiptablokkir, sem hér urðu til og voru mjög umsvifamiklar undir lok tíunda áratugar síðustu aldar og á fyrstu árum þessarar aldar, þ.e. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 704 orð | 4 myndir

Þar sem veruleikinn bítur

Alnæmi er óvíða meira vandamál en í þeirri einstöku álfu Afríku. Það getur verið svolítið erfitt að mynda veikt fólk, sérstaklega fólk sem á enga von um bata. Meira
27. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 700 orð | 3 myndir

Þrjú stjörnuhröp

Frægðin er hverful, kvikmyndir ekki undanskildar. Hitt er verra þegar stórleikarar virðast áfjáðar í að tortíma sér eins og stjörnurnar þrjár sem fjallað er um í dag. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira

Lesbók

27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1343 orð | 1 mynd

Að aflokinni Grímu

Gríman var uppskeruhátíð að mörgu leyti vel heppnaðs leikárs. Eftir niðurlægingarár Borgarleikhússins og mögur ár Þjóðleikhússins, virtist á komið meira jafnvægi. Sveinn Einarsson Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 630 orð | 2 myndir

Af hollum bagga

Nú nýverið minntust íbúar Kópavogs Sigfúsar Halldórssonar, heiðursborgara síns, vegna þeirra tímamóta að níutíu ár eru liðin frá fæðingu þessa snillings sem sennilega varð vinsælasti listamaður þjóðarinnar á síðustu öld. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð | 1 mynd

Borgin borgirnar

Í reyfaranum The City & The City segir frá morði í skuggahverfi borgar. Fljótlega kemur í ljós að illvirkið hefur verið framið í annarri borg, sem er reyndar sama borgin, en þó ekki. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 2 myndir

Bóksölulisti Félags bókaútgefenda

7. til 20. júní 1. Eyjafjallajökull - Ari Trausti Guðmundsson & Ragnar Th. Sigurðsson, Uppheimar 2. Makalaus - Þorbjörg Marinósdóttir, JPV útgáfa 3. Handbókin um heimsmeistarakeppnina FIFA 2010 - Keir Radnedge, Edda 4. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 417 orð | 1 mynd

Bækur í yfirvigt...

Eins og svo margir Íslendingar undanfarin misseri flúðum við hjónin land á síðastliðið haust sem er ef til vill ekki frásögur færandi nema kannski fyrir þær sakir hversu óhemju leiðinlegt það er að flytja. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð

Drýpur hvergi smjör?

Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir. Til 4. júlí 2010. Opið þri. til su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð | 1 mynd

Enginn einkaréttur á helförinni

Þriðja skáldsaga kanadíska rithöfundarins Yann Martel kom út á dögunum og nefnist Beatrice and Virgil . Martel er einna þekktastur fyrir skáldsögu sína Life of Pi (2001) sem hlaut Booker-verðlaunin 2002. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1429 orð | 5 myndir

Formlegt aðhald – Fyrstu skrefin á langri leið

Tíðarandinn leiðir menn oft á óvæntar brautir sem geta orðið að spennitreyju þó þroski og persónuleg gróska fylgi í kjölfarið. Árið 1957 kvaddi Eiríkur Smith strangflatarlistina og brenndi stóran hluta mynda sinna í malargryfju í Hafnarfirði. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 163 orð | 1 mynd

Gaiman fær enn ein verðlaunin

Breski vísindaskáldsögu- og myndasagnahöfundurinn Neil Gaiman er þekktastur fyrir skáldsögur fyrir fullorðna. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 230 orð | 1 mynd

Hver þarf takkaskó?

Ljósmyndabók Eftir Pál Stefánsson. Inngangur Chimamanda Ngozi Adichie og Didier Drogba. Eftirmáli Ian Hawkey. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 2 myndir

Tímabundin róttækni

Undanfarið hefur mig langað að segja upp stöðu minni sem þátttakandi í neyslusamfélaginu og hefja sjálfsþurftarbúskap uppi á hálendinu eða flytjast utan til að berjast fyrir mannréttindum kúgaðra þegna í þriðja heims ríkjum víðs vegar um heiminn. Meira
27. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1373 orð | 4 myndir

Voðaverk á íslensku sögusviði

Breski rithöfundurinn Michael Ridpath kynnir í nýrri spennusögu til sögunnar harðsoðna stórborgarlöggu af íslenskum uppruna sem snýr aftur til Íslands nauðug viljug og lendir í óvæntum ævintýrum. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.