Alls sóttu 22 um starf bæjarstjóra Vesturbyggðar, sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Meðal umsækjenda eru Magnús Jónsson, fyrrv. veðurstofustjóri, Ragnar Jörundsson, núv. bæjarstjóri, og Ragnar Sær Ragnarsson, fyrrv. sveitarstjóri.
Meira
Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Jón Gnarr borgarstjóri lagði fram tillögu á fundi borgarráðs í fyrradag um breytingu á fjárhagsáætlun „í því skyni að veita fleiri vinnufúsum höndum störf við mannaflsfrekar framkvæmdir í borginni á næstunni.
Meira
Þjónusta við fatlaða verður færð frá ríki til sveitarfélaga og verður samkomulag þess efnis undirritað í næstu viku. Svæðaskipting þjónustunnar mun þó ekki fylgja línum sveitarfélaga, heldur munu smærri sveitarfélög fara saman með þjónustuna.
Meira
Tveir dómar féllu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær vegna vændiskaupa karlmanna af vændisþjónustu Catalinu Mikue Ncogo eða konum í hennar þjónustu á síðasta ári.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 92 orð
| 1 mynd
Ágreiningsmálum sem skiptastjórar þrotabúa og slitastjórnir við slit fjármálafyrirtækja vísa til dómstóla hefur fjölgað gríðarlega á fyrstu sex mánuðum þessa árs og hjá dómstólunum má búast við að málunum fjölgi enn með haustinu og á næsta ári.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
Tvær konur sem voru handteknar við komu Norrænu til Seyðisfjarðar 17. júní hafa verið úrskurðaðar í áframhaldandi gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 37 orð
| 1 mynd
Tárin þerruð Það er gaman að leika sér í Nauthólsvíkinni þótt stundum geti komið babb í bátinn. Þá er gott að hafa einhvern sem þerrar tárin og halda svo bara áfram eins og ekkert hafi í...
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 183 orð
| 1 mynd
Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarbyggð Alltaf er eitthvað um að vera í fallegasta bæ landsins, Borgarnesi. Nú hafa Brúðuheimar bæst við menningarflóruna, en þar er leikhús, brúðusafn, gallerí, kaffihús og ýmsir viðburðir.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 255 orð
| 1 mynd
Samninganefnd íslenskra stjórnvalda fundaði í gær og fyrradag um Icesave-deiluna með fulltrúum Breta og Hollendinga. Að sögn Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra er fyrst og fremst verið að fara yfir stöðu mála.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 79 orð
| 1 mynd
Hvort sem það eru bæjarhátíðir, knattspyrnumót eða þörfin eftir fersku sveitalofti sem dregur fólk út úr bænum þá þarf þyngd ökutækja og aftanívagna að vera í lagi. Lögreglan fylgdist grannt með umferðarþunganum í gær enda margir á faraldsfæti.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir fyrirtækið tilbúið að standa straum af kostnaði við að reisa flugstöð á eigin svæði á Reykjavíkurflugvelli.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Áhöfn eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, TF-Sifjar, mun að öllum líkindum sinna mengunarleit og eftirliti á Mexíkóflóa í sumar.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 51 orð
| 1 mynd
Á morgun, sunnudag, verður Fornbílaklúbbur Íslands með fornbílasýningu í Árbæjarsafni. Heimsókn á safnið gefur fólki tækifæri á að ferðast aftur í tímann. Starfsfólk klæðist fatnaði eins og tíðkaðist á 19.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 338 orð
| 1 mynd
Hjalti Geir Erlendsson og Önundur Páll Ragnarsson Stjórn Íbúðalánasjóðs mun ráða nýjan framkvæmdastjóra sjóðsins á fundi sínum á fimmtudaginn í næstu viku, að sögn stjórnarmanna sem rætt var við í gær.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 293 orð
| 1 mynd
Surtseyjarstofa var opnuð í Vestmannaeyjum í gær. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra opnaði stofuna, sem er gestastofa fyrir friðlandið Surtsey. Í Surtseyjarstofu er að finna fróðleik um friðlandið og heimsminjasvæðið Surtsey.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 114 orð
| 1 mynd
Tollgæslan á Seyðisfirði hafði afskipti af fjórum Rúmenum sem komu til landsins með Norrænu í gær, en þeir reyndu að smygla skartgripum til landsins.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 50 orð
| 1 mynd
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Kópavogi aðfaranótt miðvikudags. Við húsleit á staðnum fundust tæplega 150 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Á sama stað var einnig lagt hald á liðlega 200 grömm af marijúana.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 467 orð
| 1 mynd
Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fyrsta helgin í júlí hefur gjarnan verið fyrsta stóra útileguhelgi sumarsins. Nóg er um að vera víða um land og því úr mörgu að velja.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 92 orð
| 1 mynd
„Þetta var fremur rólegt,“ sagði Hlynur Sveinsson í björgunarsveitinni Gerpi frá Neskaupstað. Gerpir var að ljúka fyrstu vikunni í hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Þau í Gerpi fengu þó ýmsar beiðnir um aðstoð.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Nýjar tölur Capacent um áhorf á sjónvarp sýna að Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu nýtur gífurlegrar hylli hjá notendum RÚV. Af 10 vinsælustu dagskrárliðum RÚV vikuna 21.-27. júní voru 9 liðir tengdir HM í Suður-Afríku.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 76 orð
| 1 mynd
Sumarútsölur eru hafnar í mörgum verslunum og hagsýnir neytendur hugsa sér því gott til glóðarinnar og vonast til að geta gert góð kaup. Hugsanlegt er jafnvel að sumarútsölurnar hafi góð áhrif á efnahag landsins og stuðli að lægri verðbólgu.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 185 orð
| 1 mynd
Íslenska landsliðið í brids hefur tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi á næsta ári, að sögn Ólafar Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Bridgesambands Íslands.
Meira
Íslandsstofa hóf formlega rekstur hinn 1. júlí sl. Íslandsstofa sameinar starfsemi Útflutningsráðs, Fjárfestingarstofu og erlent markaðsstarf Ferðamálastofu.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 260 orð
| 3 myndir
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hafinn er undirbúningur að byggingu Ofanleitiskapellu í Vestmannaeyjum til heiðurs sjómönnum, á háey Heimaeyjar þar sem í aldir var prestssetur Ofanleitissóknar og kapella alla tíð.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 60 orð
| 1 mynd
Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Kærkomin sumarblíða er nú í Neskaupstað. Börnin á Sólvöllum notkuðu tækifærið og fóru í karnivalgöngu um bæinn, klædd í gulu, rauðu, grænu og bláu. Lamið var í trommur og kallað: „Gulir eru bestir!
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
Kjartan Guðjónsson listmálari lést á hjúkrunarheimilinu Grund miðvikudaginn 30. júní sl. Kjartan fæddist 21. apríl 1921, sonur þeirra Guðjóns Jónssonar bryta og Sigríðar Bjarnadóttur húsfreyju.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 160 orð
| 1 mynd
„Mínar ráðleggingar til þeirra Íslendinga sem hyggjast flytjast hingað til Noregs eru að hafa norskuna á valdi sínu og hafa í vasanum peninga sem duga til tveggja mánaða. Margir hafa samband og gjarnan er það fólk sem er komið í öngstræti heima t.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 433 orð
| 2 myndir
Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Gamla Sláturhúsið á Þingeyri hefur gegnt margvíslegum hlutverkum síðan þar var hætt að slátra og í dag verður opnuð þar listasýning þar sem margir ættliðir láta ljós sitt skína.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Hjalti Geir Erlendsson Eyrún Magnúsdóttir Borgarstjórnarmeirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar nýtur stuðnings 71% borgarbúa. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Miðlun ehf. vann fyrir Morgunblaðið.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, telur það misráðið af hálfu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins að gefa út tilmæli um vaxtakjör, þrátt fyrir fyrirvara, ofan í dóm Hæstaréttar um gengistryggð lán.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 389 orð
| 3 myndir
Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Kartöfludeginum var fagnað í gær í tilefni af því að fyrstu íslensku kartöflurnar voru teknar upp en uppskera er í fyrra lagi í ár.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 670 orð
| 4 myndir
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var ræðukóngur 138. þings Alþingis, sem lauk fyrir skömmu. Er þetta þriðja þingið í röð sem Pétur hampar þessum titli.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 56 orð
| 1 mynd
Tjaldsvæðið á Flúðum hefur verið stækkað þrefalt frá því í fyrra. Alls eru stæði fyrir 150 einingar í rafmagn á almennum tjaldsvæðum. Gerð hafa verið sérstök húsbílastæði og hjólhýsastæði.
Meira
Breskt efnafólk sem heldur sig í Kensington og Chelsea, auðmannahverfum Lundúna, getur vænst þess að lifa ríflega áratug lengur en efnalítið fólk í Blackpool, einu af fátækari hverfum borgarinnar.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
Ræðukóngur 138. þings Alþingis, sem lauk fyrir skemmstu, var Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Pétur kom 696 sinnum í ræðustól, flutti 197 ræður og talaði samtals í 1.947 mínútur eða í rúmar 32 klukkustundir.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
Í fótboltanum er mikilvægt að skora mörk, því sá vinnur sem skorar þau fleiri. Ekki er þó síður mikilvægt að kunna að fagna mörkum og sigrum vel, eins og þessir liðsmenn 5.
Meira
3. júlí 2010
| Erlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Þegar Þjóðverjar burstuðu Englendinga 4-1 í 16-liða úrslitum HM í knattspyrnu í Suður-Afríku gjörþekktu þeir leik andstæðingsins og uppskáru eftir því.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 80 orð
| 1 mynd
Þorleifur Gunnlaugsson, fulltrúi VG í velferðarráði Reykjavíkur, hefur óskað eftir aukafundi í ráðinu sem fyrst, í ljósi þess að hjálparstofnanir hafi lokað fyrir matargjafir í sumar.
Meira
Kínverski ofurhuginn Adili Wuxor, betur þekktur sem „prins bláþræðisins“, tiplar eftir streng sem liggur yfir „fuglahreiðrinu“, eins og ólympíuleikvangurinn í Peking er gjarnan kallaður.
Meira
3. júlí 2010
| Erlendar fréttir
| 130 orð
| 1 mynd
Eins og sjá má á kortinu hér til hliðar glíma Afganar enn við mikinn vanda vegna jarðsprengna. Þrátt fyrir mikinn árangur síðustu ár við að uppræta jarðsprengjur finnast þær enn víða.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 64 orð
| 1 mynd
Enn er vatnslítið á Djúpavogi eftir að aurskriða féll í Búlandsdal og skemmdi vatnsveitumannvirki í fyrrinótt. Bæjarbúar þurfa enn að sjóða neysluvatn, að tilmælum Heilbrigðiseftirlits Austurlands.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 66 orð
| 1 mynd
Í dag, laugardag, verður haldin kraftmikil fjölskylduskemmtun í Viðey, Viðeyjarjarlinn. Hjalti Árnason mun stýra keppninni sem stendur frá kl. 13-16.
Meira
Tryggja verður að fólk sem lifir á fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar komist upp fyrir lágtekjumörk eins og þau eru skilgreind af Hagstofu Íslands.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 608 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Dómsmál sem bárust héraðsdómstólum á fyrstu sex mánuðum þessa árs eru mun færri en á sama tíma í fyrra en þá náði málafjöldinn nýjum og áður óþekktum hæðum.
Meira
3. júlí 2010
| Innlendar fréttir
| 76 orð
| 1 mynd
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði frá því fyrir tveimur mánuðum að hann mundi sæta lagi strax og nýir ráðherrar tækju við í Bretlandi og Hollandi að draga þá að samningaborðinu vegna Icesave.
Meira
Athygli vekur að í nýrri könnun Gallups kemur fram að meira en 40% af stuðningsmönnum Samfylkingarinnar eru ekki stuðningsmenn aðildar að Evrópusambandinu.
Meira
Menning
3. júlí 2010
| Fólk í fréttum
| 214 orð
| 2 myndir
Berglind Björnsdóttir ljósmyndari hlaut fyrir stuttu styrk úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar. Umsækjendur voru 70 talsins og margir með fleiri en eina umsókn.
Meira
Breska skáldkonan Beryl Bainbridge lést í gær á 76. aldursári. Hún var einn þekktasti rithöfundur Breta, hlaut tvívegis Whitbread-verðlaunin fyrir bestu skáldsöguna, 1977 og 1996, og var fimm sinnum tilnefnd til Booker-verðlaunanna, en fékk þau þó ekki.
Meira
Óskar Guðjónsson saxafónleikari ætlar að flytja Djassklúbbinn Múlann frá kjallaranum á barnum Ellefunni yfir í Risið. „Við höfum trú á því sem Steini er að gera í Risinu og við viljum taka þátt í því.
Meira
Gosið í Eyjafjallajökli var mikið sjónarspil og sannkölluð veisla fyrir ljósmyndara og nú rekur hver ljósmyndabókin aðra með myndum frá gosinu í Eyjafjallajökli. Í vikunni gaf Salka út bókina Eldur uppi / Iceland on Fire eftir Vilhelm Gunnarsson.
Meira
Breski leikarinn Andrew Garfield hefur verið valinn til að fara með hlutverk Peters Parkers í næstu mynd um Kóngulóarmanninn. Myndin kemur út árið 2012 og verður sýnd í...
Meira
3. júlí 2010
| Fólk í fréttum
| 170 orð
| 2 myndir
Leikarinn Kelsey Grammer, sem hlaut heimsfrægð fyrir túlkun sína á geðlækninum Fraser, gengur nú í gegnum skilnað í þriðja sinn. Eiginkona hans, Camille Donatacci, hefur sótt um skilnað og segir ástæðuna vera ósættanlegan ágreining.
Meira
Í dag kl. 16:00 opnar Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýningu í Gallerí Ágúst sem byggist á innsetningunni Painting Site . Innsetningin er stórt og mikið verk sem Ingunn Fjóla sýndi fyrst í Cuxhavener Kunstverein í Þýskalandi fyrir tveimur árum.
Meira
Breski leikarinn Jude Law gerir nú allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrrverandi eiginkona hans, Sadie Frost, uppljóstri krassandi leyndarmálum um hjónaband þeirra í væntanlegri sjálfsævisögu hennar.
Meira
Rokksveitin Kings of Leon er á góðri leið með að verða sú vinsælasta í heimi og margir bíða í ofvæni eftir næstu plötu sveitarinnar, sem verður hennar fimmta. Í vikunni lék sveitin í London, nánar tiltekið í Hyde Park, og voru 60.
Meira
Leiðsögn verður um sumarsýningar Gerðarsafns á morgun kl. 15:00. Á neðri hæð er sýningin Gerður og Gurdjieff , sem vísar í það er Gerður Helgadóttir byrjaði að iðka hugrækt á sjötta áratugnum hjá nemanda armenska dulspekingsins G.I. Gurdjieffs.
Meira
Vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan var í gærmorgun stödd á veitingastað í Los Angeles til að fagna 24 ára afmæli sínu. Svo virðist sem ein af þjónustustúlkum staðarins hafi verið ósátt við afmælisbarnið því hún kýldi hana í andlitið.
Meira
Réttarríkið heitir bók með tuttugu skopteikningum eftir Þórodd Bjarnason myndlistarmann. Bókin er gefin út í sérhönnuðu umslagi sem hægt er að rita á nafn og heimilisfang, festa á frímerki og senda í pósti.
Meira
Í dag kl.15 opnar Listasafnið á Akureyri sýninguna Rím , en á henni er úrval verka Ásmundar Sveinssonar í bland við verk samtímalistamanna, sem ríma við minni Ásmundar.
Meira
Síðastliðinn fimmtudag voru tónleikarnir Iceland inspires haldnir í Hljómskálagarðinum í Reykjavík. Upphaflega stóð til að halda tónleikana undir Eyjafjöllum en þeir voru fluttir vegna veðurs.
Meira
Listaviðburðinn Skríllinn gegn ákæruvaldinu! fer fram í Nýlistasafninu við Skúlagötu 28, í dag kl.17. Atburðurinn er haldinn til stuðnings og í samstöðu með nímenningunum sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi.
Meira
Margan ræki í rogastans við það að heyra að allt sjónvarpsefni mætti hala niður ókeypis. Þetta er hluti upplýsingabyltingarinnar sem ekki allir virðast átta sig á. Þegar ég byrjaði fyrst hugsaði ég að þetta væri of gott til að vera satt.
Meira
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran fer nú með hlutverk Tisbe í Öskubusku eftir Rossini á Iford-óperuhátíðinni í Bath á Englandi. Tisbe er önnur af stjúpsystrunum í ævintýrinu um Öskubusku.
Meira
Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Jón Örn Loðmfjörð er ungt og upprennandi ljóðskáld sem gaf nýverið út ljóðabókina Gengismunur á vegum Nýhil.
Meira
Sæunn Ýr Marinósdóttir útskrifaðist í fyrradag með BA-gráðu í klassískum ballett frá einum virtasta ballettskóla í Evrópu, Ungversku dansakademíunni.
Meira
Eftir Erling Alfreð Jónsson: "Það held ég að sé grundvallaratriði í fjármálaviðskiptum að þeir sem taka lán geti búið við það öryggi að lánskjör séu föst."
Meira
Eftir Björn H. Jónsson: "Þar sem Guð er hér þátttakandi í sköpun þá hljótum við að biðja Hann að blessa þann ávöxt sem skapaður er í Hans mynd og biðja um Hans blessun með framhaldi."
Meira
Eftir Geir Ágústsson: "Hið blandaða hagkerfi ríkisverndaðra viðskiptabanka og ríkisrekinna seðlabanka er hrunið. Nú þarf að koma aðskilnaði ríkis og hagkerfis á dagskrá."
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Ég vil sjá Ísland frjálst í hinni opnu veröld tækifæranna. Ísland rís ef við höfnum aðild og sameinumst um að byggja upp og efla hag lands og þjóðar."
Meira
Eftir Tómas Ibsen Halldórsson: "Þar sem AGS hefur komið að málum hefur hin svokallaða millistétt horfið og til verða tvær stéttir, þ.e. ríkir annars vegar og fátækir hins vegar."
Meira
Eftir Bergþór Ólason: "Landsfundur hefur hér tekið af skarið: Sjálfstæðisflokkurinn er andvígur samningum um löglausar kröfur Breta og Hollendinga"
Meira
Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum...
Meira
Mér var kennt í æsku að ekki væri fallegt að monta sig og hef haft það í huga síðan. Mun því ekki gera það, en þó er óhjákvæmilegt að rifja upp það sem ykkar einlægur bauð upp á þessum vettvangi fyrir viku ...
Meira
Eftir Valgeir Sigurðsson: "Eiður kemst að þeirri niðurstöðu að þetta sýni, að útvarpið sé ekki lengur opinbert hlutafélag, heldur einkahlutafélag."
Meira
Kraftaíþróttakeppni innan ÍSÍ Það eru nú stundaðar allmargar löglegar kraftaíþróttir innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) – en þær eru aðallega: *Kraftlyftingar (hnébeygja, bekkpressa, réttstöðulyfta) *Kastgreinar frjálsra...
Meira
3. júlí 2010
| Bréf til blaðsins
| 307 orð
| 1 mynd
Frá Erlu Mögnu Alexandersdóttur: "Það er sorgleg saga í landi sem ræktar grænmeti, hefur nýjan fisk og silung auk frábærra matreiðslumanna, að hótel skuli bjóða fólki sem hefur alltaf talið morgunverð mikilvægustu máltíð dagsins hrökkbrauð, kornflex og álegg úr plastumbúðum í..."
Meira
Eftir Sigurð Sigurðsson: "Algert fjármálahrun samfélagsins haustið 2008 fær mann til að halda hið versta og óðaverðbólga í áratugi sannar að samfélagið hefur verið stjórnlaust"
Meira
Minningargreinar
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 232 orð
| 1 mynd
Bragi Jóhannsson fæddist á Heiðarhöfn á Langanesi hinn 7. október 1931. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. júní 2010. Útför Braga fór fram í Borgarneskirkju 24. júní 2010.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 420 orð
| 1 mynd
Erla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní 2010. Útför Erlu fór fram frá Seljakirkju 18. júní 2010.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 273 orð
| 1 mynd
Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir Blöndal var fædd 21. október 1923 í Hrísey. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 18. júní 2010. Útför Guðrúnar var gerð frá Garðakirkju í Garðabæ 28. júní 2010.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 210 orð
| 1 mynd
Halldóra Böðvarsdóttir fæddist á Akranesi 3. janúar 1949. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness þann 9. júní sl. Útför Halldóru fór fram frá Akraneskirkju 16. júní 2010.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 515 orð
| 1 mynd
Helgi Hunter, áður Geoffrey Trevor Hunter, fæddist í Surrey í Englandi 5. mars 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 14. júní 2010. Foreldrar hans voru Frederick Hunter og Ingunn Ingimarsdóttir Hoffmann.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 2048 orð
| 1 mynd
Jóhanna Sæunn Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 26. október 1933. Hún lést á heimili sínu 8. júní 2010. Foreldrar Jóhönnu voru hjónin Jóhann Þorkelsson og Þorbjörg Magnúsdóttir. Þorbjörg móðir Jóhönnu missti mann sinn af slysförum 17.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 1747 orð
| 1 mynd
Jón Sölvi Helgason fæddist að Efra-Apavatni í Laugardal 5. apríl 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir frá Stóru-Borg, f. 1875, d.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2010
| Minningargreinar
| 2637 orð
| 1 mynd
Magna Jóhanna Gunnarsdóttir fæddist í Beinárgerði á Völlum 18. desember 1926. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum þann 27. júní 2010.
MeiraKaupa minningabók
Ríkisstjórn Ástralíu hefur ákveðið að leggja lægri skatt á námafyrirtækin þar í landi en til stóð. Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, Kevin Rudd, hafði tilkynnt að til stæði að leggja 40% skatt á hagnað námafyrirtækjanna.
Meira
3. júlí 2010
| Viðskiptafréttir
| 428 orð
| 2 myndir
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Laganám á Íslandi hefur orðið fjölbreyttara síðasta áratuginn. Kristín Edwald, formaður Lögfræðingafélags Íslands, segir t.d.
Meira
Atvinnuleysi mældist að meðaltali 10% í maí í þeim sextán ríkjum Evrópusambandsins sem eru aðilar að myntbandalagi Evrópu. Er þetta sama hlutfall og í apríl. Í ríkjum ESB mældist atvinnuleysið að meðaltali 9,6% líkt og í apríl.
Meira
3. júlí 2010
| Viðskiptafréttir
| 727 orð
| 3 myndir
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mörg störf þarf að vinna um borð í fiskiskipi og misjöfn eftir gerð og stærð skipsins: „Um borð eru oftast bæði skipstjóri og stýrimaður, iðulega tveir eða fleiri vélstjórar, og matsveinn.
Meira
Dagsvelta með skuldabréf í kauphöllinni í júní var sú mesta á árinu til þessa, samkvæmt tilkynningu frá kauphöllinni . Heildarviðskipti með skuldabréf námu 238 milljörðum í mánuðinum, sem svarar til 11,3 milljarða króna veltu á dag.
Meira
3. júlí 2010
| Viðskiptafréttir
| 125 orð
| 1 mynd
Þeir sem vilja vinna á skipi hafa fleiri valkosti en fiskveiðar. Má nefna sem dæmi skemmtiferðaskip og flutningaskip þar sem vinnan er af allt öðrum toga.
Meira
3. júlí 2010
| Viðskiptafréttir
| 195 orð
| 1 mynd
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Í árshlutauppgjöri Íslandsbanka fyrir fyrsta fjórðung þessa árs er ekki tekið tillit til mögulegra áhrifa niðurfærslu gengistryggðra lána. Uppgjörið, sem birt var síðastliðinn fimmtudag, nær frá áramótum til og með 31.
Meira
3. júlí 2010
| Viðskiptafréttir
| 166 orð
| 1 mynd
Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express, gefur lítið fyrir það að nokkrar ferðir til Kanada hafi verið felldar niður vegna lélegrar aðsóknar. „Það voru nokkrir þættir sem urðu til þess að ferðum til Winnipeg var fækkað.
Meira
3. júlí 2010
| Viðskiptafréttir
| 316 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Svo gæti farið að í ljós kæmi að lögmenn hefðu bakað sér bótaskyldu með aðkomu sinni að samningsgerð vegna gengistryggðra lána, sem nú hafa verið dæmd ólögmæt.
Meira
Allir sem hafa ánægju af skemmtilegum ljósmyndum, þar sem myndefnið er meðal annars íslenskir hestar og íslensk náttúra, ættu að gera sér ferð í Ráðhús Reykjavíkur en þar opnar Jóhann Smári Karlsson ljósmyndasýningu í dag.
Meira
Af einhverjum ástæðum virðist fólk missa hæfileikann til að hlæja við það að fullorðnast. Til að bæta úr því þótti blaðamanni tilvalið að prófa hláturjóga og komst að því að ótti okkar við að vera asnaleg er meðal annars það sem heldur aftur af hlátrinum.
Meira
Úlfar Ágústsson kaupmaður á Ísafirði er sjötugur í dag, 3. júlí. Eiginkona hans Jósefína Gísladóttir varð sjötug 24. janúar síðastliðinn og gullbrúðkaupsdagur þeirra var 13. febrúar síðastliðinn.
Meira
Ingibjörg Gestsdóttir, Fríholti 8 í Garði, verður sjötug mánudaginn 5. júlí. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á Flösinni, Garðskaga frá kl. 20 á...
Meira
Björn Ingólfsson fitjaði upp á gómsætri matarlimru: Sannlega mjög var til sóma Sævaldi matsvein á Ljóma matseldin þar, fyrir mannskapinn bar þorskhaus með þeyttum rjóma.
Meira
„Ég ætla aldrei þessu vant að sofa til hádegis,“ segir Ragnar Magnússon, barnaskólakennari á Ólafsfirði. Hann er fertugur í dag og er mættur á æskuheimilið í Reykjavík þar sem hann ætlar að halda upp á daginn.
Meira
Reykjavík Jóhanna Kara fæddist 17. jnaúar kl. 0.44. Hún vó 3.315 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Soffía Guðrún Gísladóttir og Haraldur...
Meira
Í gær var skrifað um upphaf hvalveiðivertíðarinnar í dálkinum „Frá degi til dags“ í Fréttablaðinu. Hvalveiðisinnum var þar legið á hálsi fyrir að vera ósamkvæmir sjálfum sér, hafni þeir öllum tilfinningarökum gegn hvalveiðum.
Meira
3. júlí 1948 Undirritaður var samningur um nær 39 milljón dala aðstoð Bandaríkjanna við Ísland, svonefnda Marshallaðstoð, sem meðal annars var nýtt til að kosta virkjanir í Sogi og Laxá og til byggingar Áburðarverksmiðjunnar. 3.
Meira
Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við sátum inni í klefa í leikhléi og sögðum hver við annan: „ Þetta gætu orðið síðustu 45 mínútur okkar í heimsmeistaramótinu. Við skulum gefa allt okkar í þær .
Meira
Evrópumeistarar Spánverja sýndu það í leiknum við Portúgala í 16-liða úrslitum að þeir hafa burði til að fara langt í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, og kannski alla leið í fyrsta sinn.
Meira
Salvador Cabanas, markahæsti leikmaður Paragvæ í undankeppni HM, fylgist grannt með gengi félaga sinna í landsliðinu í sjónvarpi eins og flestir landar hans.
Meira
Fjölnir lagði Fjarðabyggð að velli í gær, 1:0, í 1. deild karla í knattspyrnu á Eskifjarðarvelli. Sigurmarkið kom á síðustu stundu og það skoraði 17 ára varamaður Fjölnis, Bjarni Gunnarsson.
Meira
Bryan McDermott, knattspyrnustjóri Reading, segir að Brynjar Björn Gunnarsson, miðjumaður liðsins og landsliðsmaður Íslands, eigi líklega eftir að verða sér til aðstoðar við þjálfun liðsins á komandi keppnistímabili.
Meira
Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég nýtti tímann til að sýna mig í varaliðsleikjum með Reading í vetur og það eru einhver félög áhugasöm eftir það.
Meira
Þýski landsliðsmaðurinn Arne Friedrich er genginn í raðir þýska liðsins Wolfsburg. Friedrich er 31 árs gamall og kemur til Wolfsburg frá Herthu Berlín sem féll úr Bundesligunni í sumar.
Meira
Enski varnarmaðurinn James Hurst er kominn aftur til ÍBV eftir stutta dvöl hjá liði sínu í Englandi, Portsmouth, og leikur með Eyjamönnum út ágústmánuð.
Meira
Keflvíkingar leika loksins á sínum eigin heimavelli annað kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik 10. umferðar úrvalsdeildar karla í knattspyrnu.
Meira
Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er lífsins ómögulegt að lýsa, svo nægilega vel sé, lokakafla viðureignar Úrúgvæ og Gana í gær með lyklaborðið eitt að vopni.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Leiks Argentínu og Þýskalands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem fram fer í Höfðaborg í dag er beðið með mikilli eftirvæntingu um gjörvalla heimsbyggðina.
Meira
Ellefu af þeim tólf leikmönnum hollenska landsliðsins í knattspyrnu, sem tóku þátt í sigrinum á Brasilíu í 8-liða úrslitunum á HM, léku gegn Íslandi á Laugardalsvellinum í fyrrasumar.
Meira
Þriðjudagur 6. júlí, Höfðaborg: Úrúgvæ – Holland 18.30 Miðvikudagur 7. júlí, Durban: Argentína/Þýskal. – Paragvæ/Spánn 18.30 *Tapliðin í undanúrslitunum leika um bronsið laugardaginn 10. júlí klukkan 18.30 í Port Elisabeth.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.