Sagt er að sumarið sé fjölmiðlum örðugt. Hinir venjulegu traustu og góðu Íslendingar eru þá margir komnir í langþráð frí og helstu skrifarar og skrafarar þagnaðir í bráð og gerendur frétta hafa sig iðulega hæga og huga að fjölskyldunni og gá að...
Meira
Mikið hefur að undanförnu verið rætt og ritað um vaxandi álag á dómskerfi þessa lands. Málum hefur fjölgað ár frá ári og bankahrunið var síst til þess fallið að breyta þeirri þróun.
Meira
Sunnudagsblað
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 110 orð
| 2 myndir
Afmælisdagurinn er dagurinn þar sem við fáum að vera í aðalhlutverki og láta ljós okkar skína. Hverju ári ber að fagna og njóta þess að halda upp á afmælið á þann hátt sem hverjum þykir skemmtilegast. María Ólafsdóttir maria@mbl.is
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 2083 orð
| 10 myndir
Pétur Marteinsson hefur verið áberandi á sjónvarpsskjám landsmanna undanfarið enda einn sparkspekinga RÚV sem fella dóma um menn og málefni á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is
Meira
„Ég er mjög ánægður með þetta verk,“ segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður um glerhjúpinn sem er óðum að þekja Hörpu, nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Felipe Melo, leikmaður Brasilíu, kórónar hörmulegan dag með að láta reka sig út af fyrir að traðka á Hollendingnum Arjen Robben. Fyrr í leiknum hafði Melo orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark.
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 237 orð
| 4 myndir
„Við keyrðum norður í Skagafjörð með trampólín í skottinu, stilltum því upp í fjöru, vorum að til klukkan þrjú um nóttina og náðum þessum fínu myndum,“ segir Ólafur Már Björnsson, augnlæknir og áhugaljósmyndari, um myndaröðina sem hann tók...
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 753 orð
| 3 myndir
Grillæði flestra landsmanna er nú í hámarki enda hásumar og um að gera að nota tímann til að grilla frá sér allt vit. Í raun er flest hægt að grilla og því þurfa grillglaðir kokkar ekki að láta margt stoppa sig í tilraunastarfsemi.
Meira
Hugsanlega finnst einhverjum ofrausn að ætla að stilla sjö ára gamalli skífu upp sem klassík, en eftir að hafa dregið Týndan hlekk Forgotten Lores-félaga fram í tiltekt um daginn get ég ekki orða bundist.
Meira
Að mega eða mega ekki selja egg, appelsínur eða rúnnstykki eftir vigt, þar er efinn. Bretum brá mörgum í brún í vikunni þegar fréttir voru sagðar af því að verslunum á Bretlandi yrði gert að selja ýmsar vörur, þar á meðal áðurnefndar, eftir vigt.
Meira
Mánudagur Guðrún Eva Mínervudóttir Gettófabjúlus í Kópavogi Anna Kristine Magnúsdóttir Búin að skrifa heilan helling í dag. Dóttir Margrétar í Dalsmynni, Sigrún, kom í heimsókn með Elísabetu dóttur sinni. Þær voru dásamlegar!
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 468 orð
| 4 myndir
Þjóðhagasmiðir Nýju bílasmiðjunnar í Mosfellsbæ breyttu gömlum vörubíl í fjallarútu. Löng og ströng vinna er að baki en nú er rútan góða komin á fjöll, skipuð Fransmönnum í hverju sæti. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 739 orð
| 4 myndir
Gangári verður staddur á Höfn í Hornafirði um helgina. Hann þekkir þar hvern krók og kima og mun leiða fólk um bæinn þar sem hann lætur gamminn geisa. Þá er aldrei að vita nema umhverfið vakni til lífsins og ýmsar kynjaverur láti sjá sig. María Ólafsdóttir maria@mbl.is
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 563 orð
| 3 myndir
Landsfundur hefur æðsta vald í málefnum flokksins. Hann markar heildarstefnu flokksins í landsmálum og setur reglur um skipulag hans. Svo hljóðar 1. gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins.
Meira
Fyrir utan þröngan hóp „kvikmyndaunnenda“, sem sækja m.a. stíft kvikmyndahátíðir og -daga, er franski stórleikarinn Daniel Auteuil næsta óþekktur og tímabært að kynna hann örlítið lesendum. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is
Meira
3 júlí Humarhátíðin á Höfn er nú á fullri ferð en upphaf hennar má rekja til frumkvæðis einstaklinga og fyrirtækja sem vildu að haldin yrði árleg útihátíð á Hornafirði fyrir Hornfirðinga, brottflutta Hornfirðinga og gesti.
Meira
Hvað er krónan? Ég meina í alvörunni? Ég er mikið búinn að vera að pæla í þessu. Vegna þess að þegar öllu er á botninn hvolft, eru þessir seðlar ekki bara einhverjir bréfmiðar með fyndnum myndum á? Skoðaðu aðeins fimmhundruðkallinn.
Meira
Það er stemning í Borgarnesi að morgni Brákarhátíðar og gestir óska hver öðrum gleðilegrar hátíðar. Bærinn er skreyttur og veðrið ekki til trafala svo allt er eins og það á að vera.
Meira
Spjátrungur er eflaust orð sem mörgum kemur efst í huga þegar þeir heyra breska kylfinginn Ian Poulter nefndan á nafn. Poulter sjálfur hefur enda í gegnum tíðina gefið ærnar ástæður til þess að vera litinn hornauga í almennt íhaldssömum heimi golfsins.
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 335 orð
| 8 myndir
Krakkarnir í sumarnámskeiði Umsjónarfélags einhverfra brugðu sér í klifur í Gufunesi í vikunni. Að sigrast á óttanum var eitt aðalþema ferðarinnar. Texti: Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ljósmyndir : Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 4. júlí rennur út fimmtudaginn 8. júlí.
Meira
Það er ekki á hverjum degi sem fréttist af því að framleiðendur, í þessu tilfelli BBC, hafi lagt fé í aðra eins tvísýnu og mynd um eldri borgara á dvalarheimili.
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 522 orð
| 2 myndir
Strandastúlkan Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir fluttist til Hólmavíkur frá æskuheimili sínu að Steinadal í Kollafirði árið 1982, þá rétt liðlega tvítug.
Meira
Skákáhugamönnum víða um heim kom ekki á óvart að „norska undrið“ Magnús Carlsen skyldi bera sigur úr býtum á því sem kallað var „Mót kónganna“ sem fram fór í smábænum Medias og heilsulindinni Bazna í Rúmeníu á dögunum.
Meira
Kylfingar hefja leik á meistaramótum um helgina í skugga gríðarlegs álags á of fáa golfvelli höfuðborgarsvæðisins Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is
Meira
Það var árið 2007 sem fyrsta plata Grinderman kom út, en um er að ræða hliðarverkefni Nick Cave og nokkurra félaga úr sveit hans Bad Seeds. Samnefnd plata var hrá og losaraleg og gaf öðrum verkum Cave ekkert eftir í gæðum.
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 694 orð
| 2 myndir
Fyrir tveimur áratugum eða svo hefði enginn sett Chile í samhengi við góð vín. Þekktasta afurð Chile á þeim tíma hét Pinochet og naut lítillar hylli á alþjóðavísu.
Meira
Hans konunglega ótukt, Prince Rogers Nelson, eða einfaldlega Prince...eða táknið...eða, æ, það skiptir ekki öllu, heldur alltént áfram að vera það sem hann er. Ólíkindatól og ótukt.
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 361 orð
| 2 myndir
Í beinu framhaldi af síðasta pistli er vert að geta þess að þó einhverjir karlar tapi allri náttúru til kvenna sinna meðan á HM stendur, þá eru líka fjölmargir sem fyllast ógnarmikilli kynorku við að fylgjast með fótboltaleikjum dag eftir dag.
Meira
Trent Reznor, skipstjóri á hinu langsiglda „iðnaðar“-rokksskipi Nine Inch Nails er iðulega með hin og þessi verkefni í potti, exótísk nokkuð á stundum.
Meira
Japönsk kona horfir í lotningu á átján metra langa risaeðlu af lessemsaurus-tegund. Eftirlíkingin er hluti af nýrri sýningu í Tókýó sem ber titilinn „Upphaf risaeðlanna“.
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 1336 orð
| 3 myndir
Þýska landsliðið hefur líklega aldrei verið yngra og skemmtilegra en á HM í Suður-Afríku. Það hreinlega spriklar af fjöri og ljósmæður himinhvelsins hafa ekki undan að taka á móti nýjum stjörnum – svo ört fæðast þær. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 556 orð
| 2 myndir
Nýdiskósveitin Scissor Sisters gaf út þriðju breiðskífu sína, Night Work, í vikunni. Platan var kláruð eftir að heilli plötu hafði verið hent í ruslið. Þegar menn tóra svo lengi til trallsins er ekki von á neinu nema góðu. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is
Meira
Enskur aðdáandi var á dögunum handtekinn og ákærður eftir að hann villtist inn í búningsklefa enska liðsins á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku. Afsökun hans var sú að hann hefði aðeins verið að leita að klósettinu.
Meira
„Þetta setur þingflokka í betri stellingar gagnvart ráðherrum.“ Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra um þá hugmynd að ráðherrar víki af þingi. „Við höfum horfst í augu við fortíðina.
Meira
4. júlí 2010
| Sunnudagsmoggi
| 424 orð
| 3 myndir
Eftir ánægjulega jónsmessugöngu frá Hótel Eddu á Ísafirði finnst mér við hæfi að biðja alla Vestfirðinga afsökunar hversu sjaldan ég hef komið þangað. Ég get fullvissað ykkur um að ég á eftir koma miklu oftar í framtíðinni.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það var litli laxinn sem tók hjá okkur báðum veiðifélögunum, í sitthvorum hylnum. Við hliðina á þeim lágu mun stærri fiskar sem hreyfðu sig ekki eftir flugunni.
Meira
Staða lagadeildar Háskóla Íslands hefur aldrei verið sterkari en nú en finna þarf flöt á samstarfi við aðrar lagadeildir. Háskólakennarar á sviði lögfræði þurfa að vera aðgengilegri fyrir þegna þessa lands og koma þarf á fót millidómstigi.
Meira
Lesbók
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 471 orð
| 2 myndir
Eymundsson 1. Unseen Academicals - Terry Pratchett 2. The Mask of Troy - David Gibbins 3. The Short Second Life of Bree Tanner - Stephenie Meyer 4. Assegai - Wilbur Smith 5. Dead in the Family - Charlaine Harris 6. Ford County - John Grisham 7.
Meira
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 157 orð
| 1 mynd
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands varðveitir einstakar byggingarsögulegar minjar um þróun húsagerðar á Íslandi. Í húsasafninu eru yfir 40 hús og húsaþyrpingar um allt land, steinhús, timburhús, kirkjur og torfhús.
Meira
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 388 orð
| 1 mynd
Ég þekkti eitt sinn mann sem geymdi bækur inni á klósettinu hjá sér. Hann geymdi ekki aðeins nokkrar bækur til að grípa í á erfiðum stundum heldur var hann með heila bókhillu þar sér til yndisauka við hliðina á klósettinu.
Meira
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 670 orð
| 2 myndir
Listahátíðin Villa Reykjavík stendur fyrir glæsilegri opnunarviku fullri af ýmiss konar listviðburðum sem dreifa úr sér víðsvegar um hafnarsvæði miðborgarinnar. Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is
Meira
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 1219 orð
| 2 myndir
„Síðan ég man eftir mér hef ég verið sjúk í bækur og sögur,“ segir Hildur Hermóðsdóttir, bókaútgefandi hjá Sölku. Hún er komin af skáldum í Aðaldal og nýtur þess að vinna með texta.
Meira
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 817 orð
| 1 mynd
Því er spáð hér að á næstu mánuðum og árum muni menn leita í glæpasögur fyrri tíma að innblæstri í reyfara, til að mynda í bækur Dorothy L. Sayers. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 285 orð
| 2 myndir
Ég les alltaf eitthvað, en vildi óska að ég hefði tíma til að lesa miklu meira. Aðallega les ég heima og þá í rúminu og á náttborðinu er bókafjall – mikið ólesið þar.
Meira
4. júlí 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 347 orð
| 2 myndir
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.