Greinar föstudaginn 9. júlí 2010

Fréttir

9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Alvarlegum slysum hefur fækkað

Umtalsverð fækkun hefur orðið á alvarlega slösuðum í umferðinni fyrstu fjóra mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra samkvæmt slysaskráningu Umferðarstofu. 39 alvarleg slys urðu fyrstu fjóra mánuði ársins og í þeim slasaðist 41. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ákvörðun um að víkja var Lúðvíks

Hvorki samflokksmenn Lúðvíks Geirssonar, fyrrum bæjarstjóra Hafnarfjarðar, né fulltrúar vinstri grænna í bænum þrýstu á hann að draga sig í hlé frá starfi bæjarstjóra. Ákvörðunin var alfarið Lúðvíks sjálfs. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ársverkum lögreglu fækkaði árið 2009 en glæpum fjölgaði

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Ársverk lögreglumanna, þ.e. fjöldi lögreglumanna í fullu starfi, voru 696 á árinu 2009 sem er fækkun frá árinu áður, en þá voru þau 724. Meira
9. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Barist með hnúum og hnefum á þinginu

Nokkrir þingmenn særðust í átökum sem blossuðu upp á þingi Taívans í gær þegar hefja átti umræðu um umdeildan viðskiptasamning við Kína. A.m.k. tveir þingmenn voru fluttir á sjúkrahús. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Bjartsýn á ferðasumarið

Fréttaskýring Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Það er alveg ótrúlegt hvað hefur ræst úr ferðasumrinu miðað við hvernig þetta leit út í vor,“ segir Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi á svæðinu frá Þingvöllum að Þjórsárdal. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Breytingar á heilbrigðiskerfinu eru nauðsynlegar til að laða heim íslenska lækna

„Það er okkar sem samfélags að búa þannig um hnútana að það verði aðlaðandi fyrir þetta unga fólk að koma heim. Svarið er óskaplega flókið og snýst ekki nema að hluta til um laun. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Götumynd Krakkana sem eru í Götuleikhúsinu skortir ekki frumleika og þau gerðu sér lítið fyrir og sköpuðu skemmtilega götumynd með því að breyta sér í gangbraut , blóm og... Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Er ósammála ummælum félagsmálaráðherrans

Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, kveðst alls ekki vera sammála Árna Páli Árnasyni félagsmálaráðherra um að tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins frá 30. júní hafi verið ótímabær. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Fjögur líf Tjarnarbíós

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Tjarnarbíó verður brátt opnað á ný eftir gagngerar endurbætur sem staðið hafa yfir í um tvö ár. Borgarráð ákvað í síðustu viku að leggja 40 milljónir til viðbótar í húsið svo hægt verði að ljúka framkvæmdum. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Flamingói í fjörunni

Engu er líkara en að hér sé bleikur flamingói í fjörunni á Langasandi á Akranesi þar sem kattliðug stúlka fór á handahlaupum og fetti sig og bretti ef einskærri kæti þar sem hún var að leik ásamt fleirum. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Flestir hafa náð hestaheilsu

Fréttaskýring Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Hestapestin, sem kom upp fyrr á þessu ári, er að mestu gengin yfir. Hestar eru óðum að ná fullum bata og sérfræðingar segja að á heildina litið séu horfur góðar. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fresta ráðningu framkvæmdastjóra

Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur frestað ráðningu nýs framkvæmdastjóra sjóðsins ótímabundið. Fyrri framkvæmdastjóri, Guðmundur Bjarnason, lét af störfum 30. júní. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Frumbyggjar og flugdrekar í Viðey

Á laugardag nk. verður Skátafélagið Landnemar með skemmtilega fjölskylduskemmtun í Viðey. Meira
9. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Færast nær draumavél sem gæti flogið „endalaust“

Flugmaðurinn Andre Borschberg varð í gær fyrstur manna til að fljúga vél knúinni sólarorku samfleytt í rúman sólarhring. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð

Gátu æft sundtökin í tjöldunum

„Hérna er svoleiðis dúndurfjör í dag og allir mættir í bæinn. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Hugmyndaauðgin og sköpunargleðin enn við lýði

Fréttaskýring Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Algjör sprenging varð í fjölda þeirra sem leituðu sér aðstoðar við að koma viðskiptahugmyndum í framkvæmd í kjölfar bankahrunsins. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Lausn vandans ekki bara hærri laun

Fréttaskýring Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Ekki hefur enn komið til tals að fjölga nemendum í læknadeild Háskóla Íslands, í því skyni að vinna bug á læknaskorti. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Lögin stangast á um sjúkdómatryggingar

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi sjúkdómatryggingabætur tekjuskattsskyldar í fyrradag en slíkar bætur greiðast í einu lagi ef einstaklingur greinist með tiltekinn alvarlegan sjúkdóm. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Magnaðar myndir af eldgosum til sýnis

Ljósmyndarar Morgunblaðsins sýna nú stórbrotnar myndir sínar frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli á neðri hæð verslunarmiðstövarinnar Kringlunnar. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Makríllinn þokkalegur

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Makrílveiðar virðast ganga vel og það hefur mikil jákvæð áhrif. „Það er uppgangur hjá okkur, það er ekki hægt að neita því,“ segir Sigurgeir B. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Matarkarfan lækkar í verði

Verð vörukörfu ASÍ hefur lækkað nokkuð frá því í febrúar í flestum verslunarkeðjum, en þá náði hún ákveðnu hámarki eftir nær samfelldar verðhækkanir síðan um mitt ár 2008. Í mælingum verðlagseftirlits ASÍ í febrúar sl. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Miklatún verður aftur Klambratún

Tillaga borgarstjóra um að nafni Miklatúns verði breytt í Klambratún var samþykkt einróma í borgarráði í gær, að því er segir í tilkynningu frá borginni. Einnig var samþykkt að í tilefni af því að Christian H. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mótmæltu við heimili Steingríms

Hópur mótmælenda safnaðist saman fyrir utan heimili Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, í gærkvöldi. Að sögn sjónarvottar á staðnum voru um tuttugu mótmælendur samankomnir í götu ráðherrans til að láta í sér heyra. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nær allar auglýsingar í Fréttablaðinu

Á fyrri hluta þessa árs keyptu fyrirtæki í eigu Haga ígildi 396 heilsíðna af auglýsingum í dagblöðum. Af þeim voru 383, eða 97%, í Fréttablaðinu, en 13, eða 3%, í Morgunblaðinu. Fyrirtækin sem um ræðir eru Bónus, Hagkaup, Útilíf og Debenhams. Meira
9. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ofreyna sig á hamborgaraáti

Læknar á Taívan hvetja veitingahús til að hætta að selja risahamborgara vegna margra tilfella sem lýsa sér í aumum kjálka og erfiðleikum með að opna munninn. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Pílagrímsganga

Síðustu fimm árin hefur verið gengin pílagrímsganga frá Þingvöllum að Skálholti á Skálholtshátíð sem haldin er næst Þorláksmessu að sumri 20. júlí. Gangan verður endurtekin í ár og hefst kl. 10 árdegis við Þingvallakirkju. Meira
9. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Reyndu að búa til sprengjur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Norska öryggislögreglan PST skýrði frá því í gær að þrír menn hefðu verið handteknir vegna gruns um að þeir hefðu undirbúið hryðjuverk. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð

Sigmaður TF-GNÁ reri bátnum í land

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst aðstoðarbeiðni vegna báts sem var vélarvana á Úlfljótsvatni síðdegis í gær. Sagt var að um borð í bátnum, sem rak stjórnlaust um vatnið vegna hvassviðris, væri maður með þrjú börn. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skin og skúrir á útsölum

Sumarútsölur eru nú í fullum gangi og í miðri efnahagskreppu eru þær enn mikilvægari kjarabót en áður. Ferðamenn, sem hafa notið góðs af sögulega veiku gengi krónunnar, hafa líklega sjaldan getað gert betri kaup hér á landi. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Snör handtök í handahlaupi

Vaskir fimleikakrakkar gengu á höndum niður Laugaveginn í gær við mikinn fögnuð viðstaddra. Ástæðan er sú að Fimleikadeild Ármanns stendur um þessar mundir fyrir söfnun til styrktar skólabyggingu í smábæ í Gvatemala. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Stjórnin frestar stjóranum

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Stjórn Íbúðalánasjóðs frestaði ákvörðun um ráðningu nýs framkvæmdastjóra sjóðsins á fundi sínum seinnipartinn í gær. Ráða átti í stöðuna frá og með 1. júlí síðastliðnum en Guðmundur Bjarnason gegndi stöðunni til 30. Meira
9. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Stórfellt hvítlaukssmygl afhjúpað

Norska tollgæslan hefur handtekið bílstjóra flutningabifreiðar sem reyndi að smygla 28 tonnum af kínverskum hvítlauk til Evrópusambandsins í gegnum Svíþjóð. Yfirvöld telja að 1. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Styrkur tryggir starfsemi

Borgarráð samþykkti í gær að styrkja Tónlistarþróunarmiðstöð um sex milljónir króna í því skyni að tryggja áframhaldandi rekstur miðstöðvarinnar út árið. Diljá Ámundadóttir, formaður ÍTR, segir þennan styrk fara upp í leigu sem TÞM skuldar. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Styttist í löndun endurskoðunar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfshópur um endurskoðun laga um fiskveiðistjórnun fundaði í gær. Björn Valur Gíslason, alþingismaður og varaformaður hópsins, bindur vonir við að málið verði mjög langt komið á fundi hópsins í næstu viku. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sumarhátíð UÍA haldin í 35. skipti

Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Fljótsdalshéraði dagana 9.-11. júlí nk. Sumarhátíðin er eitt stærsta verkefni Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands ár hvert með hundruðum keppenda. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Tíu pundarinn endaði sem minnsti laxinn í hollinu

Stangveiði Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Gleði laxveiðimanna virðist engan enda ætla að taka. Met falla víða um land og allt annað en góð veiði virðist heyra til undantekninga. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Um 97% auglýsinga Haga í Fréttablaðinu

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Fyrirtæki í eigu Haga keyptu tæplega 30 heilsíður af auglýsingum í Fréttablaðinu fyrir hverja eina sem keypt var í Morgunblaðinu á fyrri hluta ársins. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Þreifingar um kaup Saga á hluta Askar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Viðræður um kaup Saga Capital á hluta starfsemi Askar Capital eru á byrjunarstigi. Þetta staðfestir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital. Meira
9. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þriðjungsfækkun í skráningu

Töluverður samdráttur virðist vera í stofnun einkahlutafélaga á þessu ári. Þannig voru um þriðjungi færri einkahlutafélög skráð hjá Fyrirtækjaskrá á fyrstu sex mánuðum þessa árs en í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2010 | Leiðarar | 397 orð

Furðutal á ferðalögum

Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis er upplýst að á fundi í Seðlabankanum þegar Glitnir var um það bil að gefast upp hafi Össur Skarphéðinsson sagt viðstöddum efnislega að hann hefði ekki nokkra þekkingu á neinu því sem þarna væri að gerast. Meira
9. júlí 2010 | Leiðarar | 204 orð

Lúðvík hættir

Bæjarstjóri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Lúðvík Geirsson, ákvað að setjast í baráttusæti lista síns í sveitarstjórnarkosningunum. Það var myndarlegt og engum gátu dulist skilaboðin. Meira
9. júlí 2010 | Staksteinar | 173 orð | 2 myndir

Margar ráðþrota ríkisstjórnir

Ríkisstjórnin hefur haft hálft annað ár til að finna lausn á skuldavanda heimilanna, þar með talið gengislánavandanum. Þrátt fyrir þetta var hún algerlega óundirbúin þegar dómur Hæstaréttar féll. Meira

Menning

9. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 548 orð | 2 myndir

Að hlæja að heilögum kúm

af gervireglum Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Hinn 25. Meira
9. júlí 2010 | Hönnun | 560 orð | 2 myndir

Afdrep í V&A

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
9. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 103 orð | 6 myndir

Allir saman í vörninni

Meðan á HM í fótbolta stendur hefur Amnesty International teflt fram alþjóðlega liðinu Stand Up United. Meira
9. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 343 orð | 1 mynd

Baráttunni er aldrei lokið

Eva María Þórarinsdóttir er helmingur dj-teymisins Dj Glimmer. Hún er um þessar mundir að lesa Íslandsklukkuna, elskar lyktina af öllu nýbökuðu og spáir litríku veðri á Gay Pride. Meira
9. júlí 2010 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Bland í poka í Nikita-garðinum í dag

* Það verður nóg um að vera í verslun Nikita og bakgarðinum hennar á Laugaveginum í dag. Beatmaking Troopa spilar frá kl. 17.00 inni í búðinni, en klukkutíma síðar munu svo herlegheitin færast út í bakgarðinn hjá Nikita. Meira
9. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Edina er með krabbamein

Breska leikkonan Jennifer Saunders, sem er eflaust frægust fyrir að leika hina stórkostlega sérstöku Edinu Monsoon í þáttunum Absolutely Fabulous, greindist með krabbamein síðastliðinn október. Meira
9. júlí 2010 | Kvikmyndir | 546 orð | 2 myndir

Englar og djöflar

Leikstjóri og handritshöfundur: Hjálmar Einarsson. Tónlist: Karl Pestka. Kvikmyndataka: Edwin (Eddie ) Krieg. Klipping Jóhannes Tryggvason. Framleiðendur: Hákon Einarsson o.fl. Meira
9. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Fréttastef Ríkisútvarpsins

Eins skrítið og það kannski hljómar, þá hlakka ég alltaf til að hlaupa út á morgnana rétt fyrir kl. 09:00 til þess að ná fréttastefinu á RÚV. Meira
9. júlí 2010 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Frumkvöðull í lagasmíði

Jón Jónsson frá Hvanná fæddist á þessum degi, 9. júlí, fyrir 100 árum, árið 1910. Eftir Jón liggja margar dægurlagaperlur og sú þekktasta er sjálfsagt „Capri Katarina“ sem Haukur Morthens söng inn á hljómplötu árið 1958. Meira
9. júlí 2010 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Fýkur yfir hæðir

Myndlistartvíeykið Sallý og Mo opnar á morgun kl. 14 sýninguna Fýkur yfir hæðir (Wuthering Heights) í Ketilhúsi og Deiglunni á Akureyri. Meira
9. júlí 2010 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Hjaltalín og Lára á Græna hattinum

* Hljómsveitin Hjaltalín er þessa dagana á tónleikaferðalagi um landið og í gærkvöldi spilaði hún á Græna hattinum á Akureyri. Hjaltalín endurtekur leikinn í kvöld á sama stað og kemur fram ásamt söngkonunni Láru Rúnars. Meira
9. júlí 2010 | Hönnun | 35 orð | 1 mynd

Leikföng Guðbjargar

Sýning á leikföngum Guðbjargar Ringsted verður opnuð í Friðbjarnarhúsi á Akureyri á safnadaginn, 11. júlí. Leikföngin eru frá síðustu öld en Guðbjörg byrjaði að safna leikföngum sér til ánægju þegar hún var tvítug að... Meira
9. júlí 2010 | Leiklist | 50 orð | 1 mynd

Síðasta Föstudagsfiðrildi sumarsins í dag

* Undanfarna föstudaga hafa skapandi listhópar á vegum Hins hússins verið með svokölluð Föstudagsfiðrildi í miðborg Reykjavíkur og skemmt gestum og gangandi. Í dag á milli 12 og 14 fer fram síðasta fiðrildi sumarsins. Meira
9. júlí 2010 | Myndlist | 506 orð | 1 mynd

Sjónræn upplifun tíma og rýmis

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Myndlistarkonan Elín Hansdóttir opnar sýninguna Trace í i8 galleríi á Tryggvagötu 16 hinn 9. júlí. Sýningin er hluti af myndlistarviðburðinum Villa Reykjavík sem i8 tekur þátt í um þessar mundir. Meira
9. júlí 2010 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Spói Ólafs í nýrri útgáfu

Bókaútgáfan Veröld gaf í gær út bókina Spói – barnasaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson í nýjum búningi. Saga þessi kom upphaflega út árið 1962 en hún hefur verið gefin út á fjölda tungumála og verið ófáanleg til margra ára. Meira
9. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 271 orð | 1 mynd

Stelpna- og strákaböll til styrktar Gay Pride

Á morgun verða haldin stelpu- og strákaböll til styrktar Gay Pride 2010. Meira
9. júlí 2010 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Sænskur kór í Langholtskirkju

Kórinn Collegium Cantorum frá Uppsölum í Svíþjóð heldur tónleika í kvöld kl. 21 í Langholtskirkju. Efnisskrá kórsins er fjölbreytt, allt frá endurreisnarverkum til sænskra nútímaverka. Meira
9. júlí 2010 | Tónlist | 631 orð | 1 mynd

Sömdu stysta lag sögunnar

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Í gær hófst tónlistarhátíðin Eistnaflug í Neskaupstað og segja aðstandendur hennar að búast megi við að íbúafjöldinn tvöfaldist yfir helgina. Meira
9. júlí 2010 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

USS í Edinborgarhúsinu

Þrír nýútskrifaðir myndlistarmenn, Sigrún Guðmundsdóttir, Sólveig Thoroddsen og Unnur G. Óttarsdóttir, opna sýningu á verkum sínum í Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 7 á Ísafirði, á morgun kl. 16. Meira
9. júlí 2010 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Villa Reykjavik tónleikar í kvöld

* Listahátíðin Villa Reykavík hefst í miðborginni í dag. Hljómsveitirnar Stafrænn Hákon og Sudden Weather Change opna hátíðina með pomp og prakt á Venue í Tryggagötu kl. 22.00 í kvöld með ókeypis tónleikum. Sjá nánari dagskrá á... Meira
9. júlí 2010 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Villa Reykjavík hefst í dag

Listahátíðin Villa Reykjavík hefst í dag og stendur til 31. júlí. 12 erlend gallerí taka þátt í hátíðinni auk fjölda erlendra og íslenskra listamanna. Í dag kl. Meira

Umræðan

9. júlí 2010 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Hollur matur stuðlar að vellíðan og framförum í námi

Eftir Ragnar Þorsteinsson: "Reykjavíkurborg er stöðugt að leita leiða til að gera enn betur í mötuneytismálum skólanna og settar hafa verið fram metnaðarfullar tillögur þar um." Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Lánveitingar og lagarök

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Það eru ekki öll kurl komin til grafar og rannsóknarnefnd Alþingis birti aldrei þessar upplýsingar sem hér er getið" Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Málskotsréttur forseta

Eftir Guðvarð Jónsson: "Ég tel að íhugun forseta sé nauðsynleg því hann getur horft á málið frá öðrum sjónarhornum en þjóðin og hinir pólitísku fulltrúar á þingi." Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 180 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Ólíkt höfumst vér að

Eftir Kristján Guðmundsson: "Þeir sem tóku verðtryggð lán skulu borga kostnaðinn vegna þeirra sem tóku myntkörfulán." Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Órökstuddar hugleiðingar

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Nú verða allir að axla byrðarnar, jafnt eyrarvinnukarlar sem einstæðar þriggja barna mæður í Vesturbænum." Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 471 orð | 2 myndir

Safnastarf í blóma

Eftir Margréti Hallgrímsdóttur og Ágústu Kristófersdóttur: "Um allt land starfa söfn sem ferðalangar leggja leið sína á og njóta þar fræðslu og skemmtunar um allt frá nálhúsum til nútímalistar." Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Stjórnin leggur byrðarnar á aldraða

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Er ekki búið að pína þessa hópa nóg? Er það kannski krafa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) að lífeyrir almannatrygginga verði skertur meira?" Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Stærðfræðikennsla í framhalds- og háskólum

Eftir Ellert Ólafsson: "Í mínum kunningja- og vinahópi eru margir vel lærðir á stærðfræðisviðinu. Mér er mjög hugleikið að fræðast um hve mikið gagn þessir ágætu menn hafi haft af sínu langa stærðfræðinámi." Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Traust og trúverðugleiki á alþjóðavettvangi

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Nú þegar hafa rúm tvö ár farið til spillis hjá þessari vanhæfu ríkisstjórn, enn er hægt að snúa vitleysunni við og endurheimta okkar sess sem þjóð á meðal þjóða." Meira
9. júlí 2010 | Velvakandi | 271 orð | 2 myndir

Velvakandi

Dísarfugl fannst Fallegur dísarfugl fannst við Vífilsstaði 5. júlí sl. Fuglinn er grár með gult höfuð og gula rönd á vængjunum. Yfirbragð fjaðranna er örlítið grænleitt sem samkvæmt dýralækni er tilkomið vegna lifrarsjúkdóms. Meira
9. júlí 2010 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Vísindamenn settir á svartan lista

Ég er svo barnalegur að ég hef alltaf trúað því að kosturinn við hina vísindalegu aðferð væri sá að samkvæmt henni þurfa vísindakenningar að lifa af ýtarlega og oft mjög harkalega gagnrýni annarra vísindamanna. Meira
9. júlí 2010 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Víst er ennþá andófs þörf

Eftir Helga Seljan: "Aldrei líður manni þó verr í sálinni en þegar maður les eða heyrir áfenginu sungna lofgjörð sem hinum sannasta gleðigjafa, án allra fyrirvara ..." Meira

Minningargreinar

9. júlí 2010 | Minningargreinar | 2585 orð | 1 mynd

Anna Erlendsdóttir

Anna Erlendsdóttir fæddist 9. ágúst 1919 í Odda á Rangárvöllum. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 2. júlí sl. Foreldrar hennar voru hjónin séra Erlendur Þórðarson prestur í Odda og Anna Bjarnadóttir. Hún átti eina systur, Jakobínu, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurbjörn Sigurðsson

Ágúst Sigurbjörn Sigurðsson fæddist á Kirkjubóli í Mosdal í Arnarfirði 14. ágúst 1935, yngstur níu systkina. Hann andaðist á heimili sínu 2. júlí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Guðmundsson bóndi á Kirkjubóli, f. 10.4. 1886, d. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 2316 orð | 1 mynd

Emma Hansen

Emma Hansen fæddist á Stóru-Giljá í Húnaþingi 15. febrúar 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 2. júlí 2010. Foreldrar Emmu voru Friðrik Hansen ljóðskáld, kennari, vegaverkstjóri og oddviti á Sauðárkróki, f. 17. janúar 1891, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Eyjólfur Egilsson

Eyjólfur Egilsson fæddist í Reykjahjáleigu í Ölfusi 6. ágúst 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Svanborg Eyjólfsdóttir, f. 19.4. 1891, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson var fæddur í Úthlíð í Biskupstungum 3. desember 1930. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 27. júní sl. Útför Gísla fór fram frá Hallgrímskirkju 2. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Karlsson

Guðmundur H. Karlsson fæddist í Reykjavík 7. desember 1932. Hann lést á heimili sínu Vallengi 13 hinn 30. júní 2010. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Karl Guðmundsson læknir, f. 9.1. 1903, d. 29.8. 1944, og Þuríður Benediktsdóttir, f. 20.6. 1906, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Guðmundsson

Gunnar Ingi Guðmundsson fæddist 4. ágúst 1942 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 2. júlí sl. Foreldrar hans voru Sigurunn Konráðsdóttir, f. 22. ágúst 1917, d. 18. des. 1997, og Guðmundur Guðmundsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Jakob Kristinsson

Jakob Kristinsson fæddist í Hrísey 15.3. 1945, hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 29.6. 2010. Foreldrar hans, Kristinn Frímann Jakobsson skipstjóri f. 2.11. 1921 d. 22.2. 1994 og Elín Árnadóttir húsfreyja f. 13.9. 1926. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Jón Sölvi Helgason

Jón Sölvi Helgason fæddist að Efra-Apavatni í Laugardal 5. apríl 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 27. júní 2010. Útför Jóns Sölva fór fram frá Skálholtsdómkirkju 3. júlí 2010. Jarðsett var að Mosfelli. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 3560 orð | 1 mynd

Óskar Stefánsson

Óskar Stefánsson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1979. Hann lést af slysförum þann 30. júní síðastliðinn. Foreldrar Óskars eru Stefán Eiríksson, f. 14. janúar 1957 á Akureyri, og Guðmunda Hrönn Óskarsdóttir, f. 28. ágúst 1956 á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Sigurður Guðjón Gíslason

Sigurður Guðjón Gíslason fæddist á Hrauni 5. maí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 30. júní 2010. Foreldrar voru Gísli Hafliðason útvegsbóndi, f. á Hrauni 11. maí 1891, d. 21. mars 1956 og Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. á Einlandi 15. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2010 | Minningargreinar | 3286 orð | 1 mynd

Þórir Þórisson

Þórir Þórisson fæddist í Reykjavík hinn 17. október 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 2. júlí 2010. Foreldrar Þóris voru Jónína Jóhannesdóttir, f. 4. október 1900, d. 19. október 1983, og Þórir Runólfsson, f. 9. maí 1909, d. 4. ágúst 1989. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

AGS hækkar spá sína um hagvöxt í ár

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gerir nú ráð fyrir, að hagvöxtur í heiminum öllum verði 4,5% á þessu ári en sjóðurinn hafði áður spáð 4% hagvexti á þessu ári. Meira
9. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Ekki allur veðsettur

Fram kom í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær að húsnæði verslunarmiðstöðvarinnar Glæsibæjar við Álfheima í Reykjavík væri meðal þeirra fasteigna sem væru veðsettar skilanefnd fjárfestingabankans Straums. Meira
9. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af hallarekstri

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur bandarísk stjórnvöld til að koma böndum á mikinn hallarekstur á ríkissjóði landsins, m.a. með því að hækka skatta og skera niður útgjöld til ellilífeyris. Meira
9. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Magma Energy heimilt að fara með meirihlutaeign í HS Orku

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Kaup Magma Energy Sweden AB á 52,35% viðbótarhlutafé í HS Orku, sem gerir heildarhlut Magma 98,5%, ganga ekki gegn ákvæðum laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri. Meira
9. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Milljónir fyrir falskt viagra

Lyfjarisinn Pfizer hefur höfðað mál á hendur Bretanum Martin Hickman, sem mun hafa grætt milljónir dala á því að selja svikna útgáfu af viagra, lyfi sem ætlað er að lækna risvandamál hjá karlmönnum. Meira
9. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 2 myndir

Rösklegar afskriftir Íslandsbanka við yfirfærslu skila sér

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Íslandsbanki var eini bankinn sem skilaði viðunandi kjarnaarðsemi á árinu 2009, að mati Bankasýslu ríkisins, að því er fram kemur í nýútkominn skýrslu. Meira
9. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 367 orð

Samruni inni í myndinni

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Forsvarsmenn fjárfestingabankans Saga Capital hafa áhuga á því að taka yfir hluta starfsemi Aska Capital. Þetta staðfestir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital. Meira

Daglegt líf

9. júlí 2010 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Annað ilmvatn

Hin snoppufríða Kim Kardashian, sem er ein af unga fólkinu í Hollywood sem enginn veit hvað er frægt fyrir, hefur tilkynnt að verið sé að útbúa annað ilmvatn hennar sem kemur á markað í vetur. Meira
9. júlí 2010 | Daglegt líf | 152 orð | 5 myndir

Glæsilegt blómahaf Gallianos

Hjörtu tískuaðdáenda slógu hraðar í París í vikunni þegar John Galliano sýndi nýjustu hönnun sína fyrir Christian Dior. Meira
9. júlí 2010 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

HeimurMaríu

Einn daginn er eins og maður vakni úr margra mánaða roti sífellds skemmtanahalds, útstáelsis og vitleysu. Það stefnir í þrítugt og skyndilega er maður boðinn í tvö brúðkaup með nokkurra vikna millibili og vinkonur manns fara að gildna um sig miðja. Meira
9. júlí 2010 | Daglegt líf | 219 orð | 7 myndir

Heitar varir í sumar

Spurð hvað sé vinsælt núna í sumar segir Björg Alfreðsdóttir, verslunarstjóri MAC í Smáralind, varalitinn verða æ vinsælli. Meira
9. júlí 2010 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...leikið ykkur með liti

Ef það er einhver árstíð sem fólk kemst upp með að leika sér með liti þá er það sumarið. Konur eiga ekki að hika við að prufa eitthvað nýtt, t.d. Meira
9. júlí 2010 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Litríkt fyrir heimilið

Danska vefsíðan www.rice.dk er stútfull af fallegum hlutum fyrir heimilið. Hún var sett upp af hjónum sem búsett eru í Danmörku en konan er dönsk og maðurinn Frakki. Hlutirnir á síðunni eru hins vegar frá Taílandi og Madagaskar. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2010 | Í dag | 166 orð

Af dómi og sumarverkum

Sumarið er komið með kaflaskilum hjá Gylfa Þorkelssyni, sem setið hefur í bæjarstjórn Árborgar fyrir Samfylkinguna, en yrkir nú: Áform hef nú mörg og merk, mikið band á rokknum. Sem mitt fyrsta sumarverk ég sagði mig úr flokknum. Meira
9. júlí 2010 | Í dag | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nútíma tækni. Norður &spade;KD2 &heart;G10765 ⋄9 &klubs;K642 Vestur Austur &spade;G9 &spade;Á107654 &heart;K932 &heart;D8 ⋄KG74 ⋄10632 &klubs;1093 &klubs;8 Suður &spade;83 &heart;Á4 ⋄ÁD85 &klubs;ÁDG75 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. júlí 2010 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Heldur upp á Borgarfjörðinn

„Ég ætla mér að vera í Borgarfirðinum og halda þar upp á afmælið í faðmi fjölskyldunnar,“ segir Ingibjörg Júlíusdóttir en hún er 65 ára í dag. Meira
9. júlí 2010 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Matthildur María Karlsdóttir, Elín María Matthíasdóttir, Jórunn María Matthíasdóttir og Valdís María Guðmundsdóttir héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu 10.300 kr. sem þær lögðu inn á reikning til styrktar Ellu Dís... Meira
9. júlí 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
9. júlí 2010 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. f4 Rc6 4. Rf3 g6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Bg7 7. Be3 Rf6 8. Be2 Bd7 9. Rb3 Hc8 10. O-O O-O 11. De1 a6 12. Kh1 b5 13. Hd1 Rb4 14. Hd2 Rxc2 15. Hxc2 b4 16. Bxa6 Ha8 17. Bd3 bxc3 18. bxc3 Ha4 19. e5 Rd5 20. Bd4 Bc6 21. Hd2 Da8 22. Meira
9. júlí 2010 | Fastir þættir | 82 orð

Sumarsólstöðugátan 2010

Sumarsólstöðugátan 2010 fól í sér ferskeytlu í reitum 1-105. Mjög góð þátttaka var í þessari vinsælu krossgátu og bárust hátt í 200 lausnir. Í gær var dregið úr réttum lausnum. Vinningshafinn er Kristín Friðbertsdóttir, Torfufelli 42, Reykjavík. Meira
9. júlí 2010 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji heldur auðvitað með Íslandi í HM í fótbolta, rétt eins og maðurinn í frábærri sjónvarpsauglýsingu Olís. Hins vegar var erfitt að einbeita sér að íslensku stillimyndinni sem var sýnd á besta tíma sl. Meira
9. júlí 2010 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júlí 1946 Skemmtigarðurinn Tívolí var opnaður í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Þar voru meðal annars bílabraut, hringekja, Parísarhjól og danspallur. Starfseminni var hætt árið 1964. 9. Meira

Íþróttir

9. júlí 2010 | Íþróttir | 178 orð

Áttundi Evrópuslagurinn

Annað heimsmeistaramótið í röð mætast tvær Evrópuþjóðir í úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn þegar Spánverjar og Hollendingar leiða saman hesta sína á Soccer City-vellinum í Jóhannesarborg á sunnudagskvöldið. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

„Strákarnir komnir með bringuhár“

Á vellinum Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þórsarar ráða ríkjum á Akureyri eftir sigur á KA, 2:0, í hörkuleik nágrannaliðanna í 1. deildinni í knattspyrnu á Akureyrarvellinum í gærkvöld. Þór lyfti sér upp í 3. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

„Vorum bara ekki nógu góðir“

„Liðið lék eins og tölurnar segja til um,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, þurr á manninn eftir tapleikinn gegn FH í gærkvöldi. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 186 orð

„Þetta eru bestu liðin“

Brasilíski framherjinn Romario segir ómögulegt að spá fyrir um það hvort það verði Spánverjar eða Hollendingar sem hampi heimsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Bolt hefur jafnað sig á meiðslum

Heimsmethafinn í 100 og 200 m hlaupi karla, Usain Bolt frá Jamaíku, jafnaði besta tíma ársins í 100 m hlaupi á Demantamóti IAAF í Lausanne í Sviss í gær. Bolt, sem ekki hafði keppt frá 27. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 1331 orð | 6 myndir

Drama og umdeild atvik

Á vellinum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Varnarmaðurinn bráðefnilegi, Eiður Aron Sigurbjörnsson, tryggði í gærkvöldi ÍBV sigur á Keflvíkingum með sannkölluðu draumamarki og það þegar tæpar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

FH að nálgast fyrri styrk

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar FH-inga hoppuðu upp um tvö sæti og eru komnir í fjórða sæti Pepsí-deildarinnar eftir ótrúlega auðveldan sigur á Frömurum í veðurblíðunni í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Formlega hefur verið gengið frá því að Geir Sveinsson , fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í handknattleik, þjálfi 1. deildarlið karla hjá Gróttu á komandi keppnistímabili. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Fundu sig fyrir framan markið

Ef taka á eitthvað eitt úr leik FH-inga í gærkvöldi sem var breytt frá fyrri leikjum var það helst öryggið fyrir framan markið. Liðinu hefur gengið illa að gera út um leiki og mörg góð færi farið í súginn. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 1412 orð | 6 myndir

Hví hafa þeir aldrei unnið?

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 933 orð | 3 myndir

Höfðum öll tök á þessu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar voru ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sér sæti í 2. umferð Evrópudeildar UEFA í gærkvöld. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 162 orð

Karlarnir sigruðu Slóvaka

Íslenska karlalandsliðið í golfi sigraði í gær lið Slóvakíu, 5:0, á Evrópumóti áhugamannalandsliða í Svíþjóð. Kvennalandsliðið tapaði 2:3 fyrir Ítalíu á EM kvenna á Spáni. Karlarnir eru í keppni um sæti 17-20 á mótinu eftir að hafa endað í 18. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 254 orð

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA Forkeppni, 1. umferð, seinni leikir: Fylkir...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA Forkeppni, 1. umferð, seinni leikir: Fylkir – Torpedo Zhodino 1:3 Pape Mamadou Faye 32. (víti) – Ígor Krivobok 85. (víti), 88., Júrí Ostroukh 41. *Torpedo áfram, 6:1 samanlagt, og mætir OFK Belgrad frá Serbíu. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 355 orð

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla Úrvalsdeildin, 11. umferð: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla Úrvalsdeildin, 11. umferð: Breiðablik – Stjarnan 4:0 Alfreð Finnbogason 47.(víti), 55.(víti), 76., Haukur Baldvinsson 83. Valur – Haukar 2:2 Ian Jeffs 45., Sigurbjörn Hreiðarsson 74. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 113 orð

Markvarðar- lausir Akureyringar

Forráðamenn Akureyrar handboltafélags leita nú logandi ljósi að markverði fyrir karlalið sitt fyrir átökin í N1-deildinni á næsta keppnistímabili. Ljóst er að hvorugur markvörður liðsins á síðasta keppnistímabili leikur með liðinu á því næsta. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 528 orð | 4 myndir

Óþarfa tap hjá Fylki

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fylkismenn léku eflaust einn af sínum betri leikjum í sumar þegar þeir mættu Torpedo Zhodino frá Hvíta-Rússlandi öðru sinni í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 1228 orð | 5 myndir

Sitt stigið hvort í rokinu

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Stinningskaldinn í Grindavík spilaði rullu þegar Selfoss kom í heimsókn í gærkvöldi því það var eins og liðin hefðu aldrei spilað í vindi. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 1386 orð | 6 myndir

Stemningin er í Kópavogi

Á vellinum Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Segja má að leikurinn við Stjörnuna á Kópavogsvelli í gærkvöld hafi verið ákveðin prófraun fyrir Blika. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Stúlkurnar skelltu Svíum

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, U17 ára, vann í gærkvöld sigur á Svíum, 3:2, á Norðurlandamótinu í Danmörku. Ísland fékk þar með 6 stig og hafnaði í öðru sæti riðilsins og mætir Bandaríkjunum eða Noregi í leik um bronsið á laugardag. Meira
9. júlí 2010 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Þrenna og Blikar efstir

Alfreð Finnbogason skoraði þrjú mörk og lagði eitt upp þegar Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni, 4:0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira

Bílablað

9. júlí 2010 | Bílablað | 816 orð | 3 myndir

Af litlum neista...

Ágúst Ásgeirsson Mikill vöxtur hefur verið í framleiðslu lítilla borgarbíla og hver nýjungin á fætur annarri séð dagsins ljós. Á kreppan þar hlut að máli. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 69 orð

Alvarlega slösuðum fækkar í umferðinni

Alvarlega slösuðum í umferðinni hefur fækkað talsvert á fyrstu fjórum mánuðum ársins frá sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í slysaskráningu Umferðarstofu. Alls urðu 39 alvarleg slys á áðurnefndu tímabili í ár og í þeim slasaðist 41. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 622 orð | 1 mynd

Banaslys í umferðinni aldrei færri

Ágúst Ásgeirsson Banaslysum í umferðinni hefur fækkað jafnt og þétt og eru ástæðurnar margar, svo sem betri vegir, betri bílstjórar, lægri ökuhraði, minnkandi umferð, öruggari vegir, auknar forvarnir og löggæsla. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 335 orð | 1 mynd

Bílasala er stífluð

Stífla hefur verið í sölu notaðra bíla síðustu vikur eða frá því Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að svonefnd myntkörfulán væru ólögleg. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 311 orð | 1 mynd

Ford leggur Mercury niður

Nú er tími slátrunar á vörumerkjum í bíliðnaði og nýjasta fréttin er sú að Ford ætli sér að láta fornfrægt 71 árs gamalt Mercury-merki sitt hverfa. En hver var ástæða þess að Ford stofnaði Mercury-nafnið á sínum tíma? Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 537 orð | 1 mynd

Lítill hjöruliður getur rýrt eiginleika bíls

SPURNINGAR OG SVÖR Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Suzuki Vitara þungur í stýri Spurt: Getur þú gefið mer ráð til þess að létta stýrið í bílnum mínum sem er Suzuki Vitara Wagon 5d 1999. Hann er dálítið þungur þegar lagt er í stæði. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 377 orð | 1 mynd

Sérútgáfa í tilefni Le Mans

Frakkar kunna að njóta akstursíþrótta en löng hefð er í Frakklandi fyrir sportbílum og ýmsum forvitnilegum sérútgáfum. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 312 orð | 1 mynd

Ungt fólk kærir sig kollótt um bíla

Ágúst Ásgeirsson Á sokkabandsárum þeirra sem nú eru á miðjum aldri voru bílar táknmynd neyslunnar og birtingarform fullvaxtar og frelsis. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 234 orð | 1 mynd

Vinsælir hjá konum

Þrátt fyrir að aðeins 36% bíla í Bandaríkjunum séu keypt af konum eru nokkrar gerðir meira keyptar af konum en körlum. Sá sem trónir efst á þeim lista er Volkswagen-bjalla með 56% kaupenda sem konur. Meira
9. júlí 2010 | Bílablað | 186 orð

Þarf hektara skóglendis

Bresk umhverfissamtök hafa tilnefnt bæði umhverfisvænustu bílana sem og mestu umhverfissóðana í hverjum flokki bíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.