Greinar laugardaginn 10. júlí 2010

Fréttir

10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Afmælissýning opnuð í Ólafsdal í dag

Í dag verður opnuð afmælissýning í Ólafsdal í Gilsfirði en fyrir 130 árum var fyrsti búnaðarskóli á Íslandi stofnaður þar. Sýningin mun standa til 8. ágúst og verður hún opin alla daga kl. 13:00-17:00. Á lokadegi sýningarinnar, þann 8. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Auglýsa nánast bara hjá 365

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Á fyrri helmingi þessa árs auglýstu verslanir í eigu Haga í 19 sekúndur á sjónvarpsstöðvum 365 miðla fyrir hverja eina sem auglýst var samanlagt í Ríkissjónvarpinu og á Skjáeinum. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Á hjólum yfir Krossá

Ferðafélagið Útivist hefur sett upp nýjar göngubrýr á Krossá á Þórsmerkursvæðinu. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Átta vinsælustu dagskrárliðirnir eru tengdir HM

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Útsendingar frá heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu halda áfram að njóta langmestra vinsælda af því efni sem boðið er upp á í sjónvarpi þessar vikurnar. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Óhræsið“ – er það héðan ættað?

Birkir Fanndal Haraldsson Reykjadalur | Hið þingeyska fornleifafélag er metnaðarfullt félag sem stuðlar að rannsóknum og fræðslu um þingeyska sögu. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Biblíufélagið er komið á facebook

Í dag fagnar Hið íslenska biblíufélag 195 ára afmæli. Stofnfundur þess var haldinn fyrrnefndan dag árið 1815 á heimili sr. Geirs Vídalín biskups, en biskupsgarður var þá í Aðalstræti 10 en það hús stendur enn. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð

Dæmd aftur fyrir hórmang

Catalina Mikue Ncogo var í héraðsdómi Reykjaness í gær dæmd til að sæta 15 mánaða fangelsi fyrir milligöngu um vændi, líkamsárás og brot gegn valdstjórninni. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Bílafrítt Gott er að fá sér sæti á gulum stólum við gult borð sem stendur á gulum bletti á gatnamótum Pósthússtrætis og Austurstrætis en miðbærinn er nú lokaður... Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð

Ekki umsjónarmaður

Þau mistök urðu við gerð stangveiðipistils sem birtist í Morgunblaðinu í gær, að Birgir Jóhann Jóhannsson, tannlæknir, var titlaður umsjónarmaður Flókadalsár. Þeirri stöðu gegnir Birgir ekki. Hlutaðeigandi eru beðnir... Meira
10. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Evrópa ekki sjálfri sér næg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sá dagur rann upp í Evrópu í gær að álfan var ekki lengur sjálfri sér næg um fisk með vísan til hás hlutfalls innflutts fisks til að anna eftirspurn. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 231 orð

FME telur lagagrundvöll gengislánatilmæla traustan

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segist telja að lagagrundvöllur tilmæla eftirlitsins og Seðlabanka Íslands um hvernig skuli haga uppgjöri gengistryggðra lána sé traustur. Meira
10. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Fornir fjendur skiptast á njósnurum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvikið á alþjóðaflugvellinum í Vínarborg var eins og í reyfara. Tvær þotur lentu með stuttu millibili en lögðu ekki við einhvern landganginn heldur biðu. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Færri ársverk en fleiri glæpir

Fréttaskýring Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Allt frá hruni bankakerfisins haustið 2008 hefur óvenju mikið mætt á lögreglumönnum landsins. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 2 myndir

Föstudags-fiðrildin mála miðborgina rauða

Listhópar Hins hússins hafa staðið fyrir gjörningum annan hvern föstudag í sumar og flakkar þá hópurinn um bæinn í mikilli sköpunargleði og heillar gesti og gangandi með ýmiss konar uppákomum. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Glen Hansard snýr aftur í október

Írski tónlistarmaðurinn Glen Hansard er aldeilis heillaður af íslensku landi og þjóð, en hann spilaði á Iceland inspires-tónleikunum í Hljómskálagarðinum á dögunum og hyggst snúa aftur í október með tékknesku tónlistarkonunni Marketu Irglovu, en saman... Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Greiddi þrotabúinu 15 milljónir dollara

Jón Ásgeir Jóhannesson hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins greitt þrotabúi Glitnis 15 milljónir dollara, jafnvirði 1,9 milljarða króna. Samkvæmt sömu heimildum verður listi yfir eignir Jóns Ásgeirs gerður opinber. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hagar auglýsa nánast bara hjá 365

Af sjónvarpsauglýsingum verslananna 10-11, Hagkaupa, Bónuss, Útilífs og Debenhams, sem allar eru í eigu Haga, birtust 95 af hundraði á sjónvarpsstöðvum í eigu 365 miðla, samkvæmt samantekt Capacent Gallup sem nær yfir fyrri helming þessa árs. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hálft ár frá stóra skjálftanum

Á mánudag eru sex mánuðir liðnir frá því að jarðskjálftinn mikli reið yfir Haítí. Rauði kross Íslands hefur unnið að hjálparstarfi á Haítí síðan þá í samstarfi við Rauðakrosshreyfinguna. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Hluti borgarmyndar

Fréttaskýring Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Tillaga SPITAL-hópsins bar sigur úr býtum í samkeppni um hönnun nýs Landspítala við Hringbraut. Meira
10. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hristir af sér molluna

Hann kunni vel að meta kalda bununa rússneski björninn Buyan sem hefur heimilisfang í dýragarðinum í Krasnoyarsk. Buyan er skógarbjörn, ættaður úr Síberíu en ekki fylgir sögunni hvort kalda baðið sé bara... Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Jákvætt og skemmtilegt sumar

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það er orðið sem virðist eiga vel við um Vestmannaeyjar þessa dagana. Það virðist fátt geta farið úrskeiðis eins og er. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 404 orð

Kallar á lagabreytingar

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að stjórnvöld muni fara vel yfir nýfallinn dóm héraðsdóms um skattlagningu sjúkdómatryggingar. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kanaríflakkarar

Dagana 16.-18. júlí nk. efna Kanaríflakkarar til sumarhátíðar í Árnesi. Haldið verður harmonikkuball á föstudagskvöld og farið verður í Þjórsárdal á laugardag. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Kreditkortin voru algjör bylting á Íslandi en var líkt við eiturlyf á Alþingi

„Kreditkort mættu óskaplegum mótbyr í fyrstu. Kortin áttu að auka verðbólgu, þrengja að kaupmönnum og koma neytendum í skuldafen enda hækkuðu þau vöruverð. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kvikmyndahús fær 12 m. kr. styrk

Borgarráð hefur samþykkt að veita hlutafélagi um rekstur svokallaðs „heimilis kvikmyndanna“ í Regnboganum 12 milljóna króna rekstrar- og framkvæmdastyrk. Stefnt er að því að hefja rekstur kvikmyndahúss í húsinu 1. september næstkomandi. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Lafðin í þriðju heimsókninni til Íslands

Lafði Gillian Weir er einn færasti orgelleikari í heiminum í dag. Hún mun spila á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju og segir Klais-orgelið hafa mikið aðdráttarafl. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Líf í Lækjargötuna um jólin

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Ekki hefur enn tekist að selja eignir Reykjavíkurborgar í Lækjargötu 2 og Austurstræti 22, en húsin hafa verið í sölu sl. þrjá mánuði. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 19 orð

Lög og regla

459 hegningarlagabrot voru framin árlega að meðaltali árin 2007-2009. 3% fjölgun var í þessum brotaflokki miðað við tímabilið... Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Margir vilja stytta hringveginn

Um 200 athugasemdir bárust Húnavatnshreppi vegna aðalskipulags hreppsins, en frestur til að gera athugasemdir rann út fyrir tveimur dögum. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð

Matarkarfan á að lækka

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Gengisstyrking síðustu mánaða gefur tilefni til frekari verðlækkana á matvælum að mati forsvarsmanna matvöruverslana. Könnun á vegum ASÍ sýnir að verð hefur farið lækkandi síðan í febrúar. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 370 orð | 3 myndir

Matarverð fer að líkindum lækkandi

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Gengisstyrking síðustu mánaða gefur tilefni til frekari verðlækkana á matvælum, segja forsvarsmenn matvöruverslana. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Meira mannlíf í miðborg

Austurstræti, Pósthússtræti og hluti Hafnarstrætis verða helguð hjólandi og gangandi vegfarendum út ágústmánuð. Með þessu vilja borgaryfirvöld styðja við vistvænan ferðamáta og glæða miðborgina enn frekara lífi. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ráðlagt að sjóða vatn

Íbúum á Eskifirði hefur verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn næstu daga. Tilkynning þess efnis var send í hvert hús fyrir helgi en hún kemur í kjölfar mengunarslyss sem varð í löndunarhúsi fiskimjölsverksmiðju Eskju fyrir rétt tæpri viku. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Regnbogarólan þægileg á rólegum hljómleikum

Unga stúlkan virtist kunna vel við ómþýða tóna Snorra Helgasonar þar sem hún sat í makindum í regnbogarólu sem strengd er upp í Nikita-garðinum. Slæðingur af fólki var í garðinum þar sem menn á hjólabrettum sýndu listir sínar á meðan tónlistin var... Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Sextán ára stúdent stefnir í jarðfræði

„Námið er mjög markvisst og ef maður er sjálfur skipulagður á ekki að vera neitt tiltökumál að ljúka stúdentsprófi á tveimur árum,“ segir Klara Lind Gylfadóttir sem í dag brautskráist með stúdentspróf frá Menntaskólanum Hraðbraut. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Skuggalegur ferðalangur þeysist áfram veginn

Þótt sólin sé hátt á lofti í júlí varpa ferðalangar skugga sínum hvert á land sem þeir fara. Íslendingar eru ferðaglaðir á sumrin og lögðu margir land undir fót í gær til að njóta helgarinnar fjarri heimaslóðum. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð

Spennandi riðill og hrikalegur milliriðill

„Þetta er spennandi riðill með hörkuleikjum og síðan tekur við hrikalegur milliriðill. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Steinunn Birna ráðin tónlistarstjóri Hörpu

Píanóleikarinn Steinunn Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin tónlistarstjóri Hörpu. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stjórnendur fyrirtækjanna ekki sóttir til saka

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fyrirtækið Skipti og dótturfélag þess, Tæknivörur, hafa viðurkennt brot á samkeppnislögum með umfangsmiklu ólögmætu samráði við fyrirtækið Hátækni. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð

Súpa og brauð á mánudögum

Starfsmenn veitingastaðarins Nítjándu hæðarinnar hafa tekið höndum saman og ætla að bjóða þeim sem hingað til hafa reitt sig á aðstoð Fjölskylduhjálparinnar upp á súpu, brauð og drykkjarföng á mánudögum í júlí. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Sýna fluglistir og fögur módel

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Einn fremsti flugmódelmaður í heiminum, Ali Machincy, tekur þátt í 40 ára afmælissýningu flugmódelfélagsins Þyts í dag. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 245 orð

Uppboð sveipuð óvissu

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Hætt var við nauðungaruppboð á fasteign í Reykjavík í gærmorgun vegna réttaróvissu sem skapast hefur í kjölfar dóma Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Útiloka ekki að gosið hefjist á ný

Gosmökkur reis frá eldstöðvum í gær og sást hann vel einkum vegna þess að loftið var tært og frekar léttskýjað. „Þetta var svo áberandi í morgun því það var svo gott veður,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, landfræðingur á Veðurstofunni. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Útimarkaðurinn í Mosfellsdal

Útimarkaðurinn í Mosskógum í Mosfellsdal hefst í dag, laugardag, kl. 11.00. Markaðurinn er við gróðrarstöðina Mosskóga og er nú haldinn 11. sumarið í röð. Á markaðnum kennir ýmissa grasa. Meira
10. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Veröldin farsímavæðist

Yfir fimm milljarðar farsímanúmera eru nú í notkun í heiminum og hefur þeim fjölgað um milljarð á aðeins 18 mánuðum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu gagnamiðlunarinnar Wireless Intelligence. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Viðræður þokast í rétta átt

Ekki náðist samkomulag milli Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaga á fundi hjá ríkissáttasemjara sem fram fór í gær. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð

Vændiskaupadómar birtast ekki

Dómarnir tveir sem nýlega féllu í vændiskaupamálunum svokölluðu hafa ekki verið birtir á heimasíðu héraðsdóms. Meginreglan er sú að dómar birtist þar fljótlega eftir uppkvaðningu. Helgi I. Meira
10. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Þurftum fleiri stoðir í búskapinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk verður einfaldlega að hafa allar klær úti við að afla sér lífsviðurværis. Afurðaverð í landbúnaði og fjármálarugl þjóðarinnar veldur því. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2010 | Leiðarar | 459 orð

Brostnar forsendur

Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar hafa ekki skilað árangri Meira
10. júlí 2010 | Staksteinar | 232 orð | 4 myndir

Misnotkunin heldur áfram

Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá því að 97% af dagblaðaauglýsingum verslanarisans Haga hefðu farið til Fréttablaðsins á fyrri hluta ársins. Í hinu dagblaðinu, Morgunblaðinu, birta Hagar aðeins 3% auglýsinga sinna. Meira
10. júlí 2010 | Leiðarar | 232 orð

Sko dómstólana

Það skapar öryggi og vissu að sjá að dómskerfið lætur ekki lengur snúa á sig Meira

Menning

10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Avatar aftur í bíó

Kvikmyndarisinn Fox tilkynnti í vikunni að til stæði að sýna hina gríðarvinsælu bíómynd Avatar aftur í kvikmyndahúsum vestanhafs. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Cheryl Cole nýkomin úr gjörgæslu

Söngkonan Cheryl Cole er komin úr gjörgæslunni á spítala hitabeltissjúkdóma við University College í Lundúnum. Meira
10. júlí 2010 | Tónlist | 445 orð | 1 mynd

Einn færasti orgelleikarin

Ingunn Eyþórsdóttir ingunn@mbl.is Breska tónlistarundrið Gillian Weir mun heiðra íslenska orgelunnendur með tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina. Meira
10. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Ég og sjónvarpsfréttir

Ég er fyrir löngu nánast hættur að horfa á sjónvarpsfréttir, það er alger atburður ef það gerist og þá yfirleitt fyrir einskæra tilviljun. Gildir þá einu hvort þær eru í Ríkissjónvarpinu, á Stöð 2 eða annars staðar. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Gefur út kokkabók

Leikkonan og óskarsverðlaunahafinn Gwyneth Paltrow hefur lokið við matreiðslubók sem er væntanleg í bókaverslanir í apríl á næsta ári. Meira
10. júlí 2010 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Gerður, Kjarval og úrvalsverk

Sumarsýningar Gerðarsafns í Kópavogi standa nú yfir og á morgun verður boðið upp á leiðsögn um þær kl. 15. Meira
10. júlí 2010 | Myndlist | 400 orð | 2 myndir

Heillaðist af klippilist í Tívolí í Kaupmannahöfn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Karen Bit Vejle, einn kunnasti klippilistamaður Norðurlanda, er komin hingað til lands að hengja upp sýningu á klippiverkum sínum í Norræna húsinu og ber hún yfirskriftina Málað með skærum . Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 498 orð | 3 myndir

Hvað er að gerast í kollinum á Gibson?

Hann skammaðist sín þó ekki og mætti svellkaldur í myndver spjallþáttakóngsins Jays Lenos og kallaði sjálfan sig „Octo-Mel“. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Hver er nýi bossinn?

Leikarinn Steve Carrell hefur tilkynnt að næsta þáttaröð af The Office verði hans síðasta. Meira
10. júlí 2010 | Hönnun | 96 orð | 1 mynd

Íslenskir þjóðbúningar til sýnis

Heimilisiðnaðarfélag Íslands opnaði í gær sýningu á íslenskum þjóðbúningum í húsnæði félagsins að Nethyl 2e. Á sýningunni eru þjóðbúningar kvenna, telpna, drengja og karla. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Listahverfi verður til í Reykjavík

Listahátíðin Villa Reykjavík hófst í gær, en hún stendur til 31. júlí. Meira
10. júlí 2010 | Tónlist | 76 orð

Northoff leikur í Akureyrarkirkju

Þýski konsertorganistinn Ulrike Northoff kemur fram á öðrum tónleikum tónleikaraðarinnar Sumartónleikar í Akureyrarkirkju á morgun kl. 17. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 474 orð | 1 mynd

Nýtt Heimili kvikmyndanna

Heimili kvikmyndanna verður sett upp í gamla Regnboganum í miðborg Reykjavíkur en Ásgrímur Sverrisson, leikstjóri og handritshöfundur, er í forsvari fyrir hóp kvikmyndaunnenda og annarra sem standa að verkefninu með Reykjavíkurborg. Meira
10. júlí 2010 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Samhengisleysið skiptir máli

Myndlistarmaðurinn Arnfinnur Amazeen opnar í dag kl. 18 sýningu í galleríinu Kling & Bang sem ber yfirskriftina Myrkrið borið inn (á ný) . Sýningin er hluti af listviðburðinum Villa Reykjavík sem hófst í gær. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

The Swell Season koma til Íslands

Dúettinn The Swell Season er væntanlegur til Íslands í október og mun spila á tónleikum á Nasa 28. þess mánaðar. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 608 orð | 1 mynd

Tónleikaferðalag Fancy Toys um Ísland tekið upp fyrir heimildarmynd

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Um þessar mundir ferðast hljómsveitin Fancy Toys um Ísland og heldur tónleika ásamt íslensku tónlistarkonunni Ragnheiði Gröndal. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 738 orð | 2 myndir

Veikir bangsar fyrir lasin börn

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Bangsarnir Maggi Meiddi, Fjóla Hlaupabóla og Knútur Kvef eru á meðal þeirra VEIKYNDA sem hjálpa börnum að líða betur þegar þau veikjast. Meira
10. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Veikur fyrir húsmæðrum

Leikarinn Brian Austin Green er yngri kynslóðum eflaust kunnugastur sem unnusti, og nú nýverið eiginmaður, Transformers-bombunnar Megan Fox. Meira

Umræðan

10. júlí 2010 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur í íslensku byggðaskipulagi

Eftir Ingigerði Erlingsdóttur: "Almenningssamgöngur í dreifðri byggð Íslands hafa reynst bæði dýrar og verið illa nýttar. En þarna er hægt að hagræða." Meira
10. júlí 2010 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Bakkafullur lækur eða ekki

Eflaust er það að bera í bakkafullan lækinn að fjalla hér um HM í fótbolta. Og þó; skítt með það. Óhjákvæmilegt er að klára dæmið fyrst byrjað var að reikna á sínum tíma og sá lækur heldur sennilega ekki jafn bakkafullur og ýmsir aðrir, þrátt fyrir... Meira
10. júlí 2010 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Heppni er ekki valkostur

Eftir Einar Magnús Magnússon: "Þú gætir einnig átt yfir höfði þér dóm fyrir manndráp af gáleysi og/eða dóm fyrir að valda fólki líkamstjóni." Meira
10. júlí 2010 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Íslandsstofa – kall tímans

Eftir Jón Ásbergsson: "Aukinn útflutningur, fleiri erlendir ferðamenn og erlendar fjárfestingar hér á landi skapa nauðsynlegan vöxt gjaldeyristekna fyrir þjóðarbúið." Meira
10. júlí 2010 | Bréf til blaðsins | 134 orð | 1 mynd

Opið bréf til stjórnvalda frá Hugarafli

Frá Herdísi Benediktsdóttur: "Vegna sumarlokana innlendrar neyðaraðstoðar. Hugarafl kallar stjórnvöld í þessu landi til ábyrgðar til að aðstoða fólk sem hefur nákvæmlega ekkert sér til hnífs og skeiðar." Meira
10. júlí 2010 | Velvakandi | 273 orð | 1 mynd

Velvakandi

Grátlega einstakir þættir Nú þegar heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er senn á enda, vil ég ekki láta hjá líða að þakka Ríkissjónvarpinu fyrir skemmtunina. Meira
10. júlí 2010 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Örlítið um Elli kerlingu og öldrun líkamans

Eftir Pálma Stefánsson: "Við skoðun á starfsemi frumna líkamans má reyna að skýra öldrunina og af hverju líkamsþrótturinn þverr jafnt og þétt frá hámarki við 25 ára aldur." Meira

Minningargreinar

10. júlí 2010 | Minningargreinar | 2273 orð | 1 mynd

Haraldur Þórarinsson

Haraldur Þórarinsson var fæddur í Ólafsgerði í Kelduhverfi þann 27. maí árið 1928. Hann lést að morgni hins 4. júlí síðastliðins á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2010 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Hjalti Árnason

Hjalti Árnason fæddist í Víkum á Skaga, Austur Húnavatnssýslu, hinn 11. janúar 1915. Hann andaðist sunnudaginn 4. júlí síðastliðinn á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Hann var sonur hjónanna Árna Antoníusar Guðmundssonar f. 2.4. 1870, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2010 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Kjartan Bjarnason

Kjartan Bjarnason fæddist í Vestmannaeyjum 30. apríl 1920 og lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 27. júní 2010. Foreldrar Kjartans voru Bjarni Árnason, f. 10.7. 1880, d. 19.3. 1943 og María Snorradóttir, f. 14.6. 1877, d. 26.4. 1944. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2010 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

Klara Björnsdóttir

Klara Björnsdóttir fæddist á Akureyri 3. september 1945. Hún lést 30. júní 2010. Foreldrar hennar voru Björn Olsen Sigurðsson og Stefanía Jónsdóttir. Klara var fimmta af átta börnum þeirra. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2010 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

Sigurlaug Guðjónsdóttir

Sigurlaug Guðjónsdóttir fæddist í Tungu í Fljótshlíð hinn 8. júní 1909. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 3. júlí sl. Foreldrar hennar voru hjónin í Tungu, Guðjón Jónsson bóndi, f. 20. mars 1872, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2010 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Vigfús Sólberg Vigfússon

Vigfús Sólberg Vigfússon (Sóli) fæddist í Hafnarfirði 9. maí 1925. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní 2010. Foreldrar hans voru Vigfús Jón Vigfússon sjómaður, f. 7. september 1898, og Epephanía Ásbjörnsdóttir, f. 6. janúar 1902. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Álag á evruskuldir ríkisins hefur lækkað

Skuldatryggingarálag á evruskuldir ríkissjóðs Íslands hefur þróast með töluvert ólíkum hætti en almennt gerist á markaði með evrópskar skuldatryggingar frá upphafi annars ársfjórðungs, að því er segir í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Eign lífeyrissjóða minnkaði

Hrein eign lífeyrissjóðakerfisins til greiðslu lífeyris minnkaði um 21,9 milljarða króna í maímánuði eða um 1,2 prósent. Er þetta í fyrsta sinn síðan í febrúar 2009 sem hrein eign lífeyrissjóðanna minnkar á milli mánaða. Meira
10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 808 orð | 2 myndir

Gaman að breyta ásýnd umhverfisins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 562 orð | 3 myndir

Geturðu samið um betra kaup?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Lágmarkstaxtar kjarasamninga þurfa alls ekki að gefa mynd af raunverulegum launum fólks á markaði. Meira
10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Lækkun í kauphöll

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,23 prósent í viðskiptum gærdagsins og stendur nú í 192,38 stigum. Verðtryggður hluti vísitölunnar lækkaði um 0,29 prósent og sá óverðtryggði um 0,07 prósent. Meira
10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Norðmenn styðja við rekstur Europris á Íslandi

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Breyting hefur orðið á eignarhaldi Europris á Íslandi undanfarið. Norðmennirnir hafa komið með fjármagn inn í félagið og Petter Christian Wilskow, Stein-Erik Björnsen og Kjell Olav Krathe tekið sæti í stjórn þess. Meira
10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Skyndibitastaðurinn Metró seldur

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Rekstrarfélag skyndibitastaðarins Metrós, Lyst ehf., sem áður rak McDonalds á Íslandi, hefur selt reksturinn frá sér. Félagið Líf og heilsa keypti reksturinn í maí síðastliðnum og tók formlega við honum í síðasta mánuði. Meira
10. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

Telja Jón Ásgeir eiga tugi milljarða í banka

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson sendi Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, tölvupóst fáum dögum fyrir hrun bankans þar sem hann gerði grein fyrir innistæðum á reikningum í breskum bönkum upp á 40 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

10. júlí 2010 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Afslöppun eftir langa keyrslu

„Ég ætla að kúra frameftir því ég er búin að vera að keyra frá Raufarhöfn til Reykjavíkur á einum degi [í gær]. Ég ætla að taka því rólega, fá mér góðan hádegisverð og hafa kósí heima. Meira
10. júlí 2010 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Dansað um víðan völl

Þessa dagana stendur Þjóðdansafélag Reykjavíkur fyrir þjóðdansa- og þjóðlagamótinu Ísleik 2010 í samráði við norrænu danssamtökin Nordlek. Í tilefni af því verða ýmsar uppákomur næstu daga sem flestar eru í boði mótsins og er því enginn aðgangseyrir. Meira
10. júlí 2010 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...eigið tölvulausan dag

Margir vinna störf sem krefjast þess að þeir séu í tölvunni alla virka daga. Fólk er þá yfirleitt duglegt við að taka smánetrúnt, kíkja á fréttasíður, blogg, Facebook o.fl. sem vekur áhuga manns. Meira
10. júlí 2010 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Glens og grín á Potato-Run

Nú um helgina líkt og undanfarin ár munu meðlimir í Harley Davidson mótorhjólaklúbbnum á Íslandi halda fjölskyldumót í Þykkvabænum. Meira
10. júlí 2010 | Daglegt líf | 349 orð | 2 myndir

Gyðja gerir samning um nýja fylgihlutalínu

Undanfarin ár hefur færst í vöxt erlendis að þekktir hönnuðir hanni línur fyrir verslunarkeðjur undir eigin nafni. Meira
10. júlí 2010 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Hlegið að íslenskri vitleysu

Síðunni svipar til hinnar vinsælu lamebook. Meira
10. júlí 2010 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Munnharpa skáldsins

Davíðshúsi á Akureyri, heimili skáldsins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, barst nýlega fágætur munur sem rataði þar með aftur til síns heima eftir að hafa verið lengi á flakki og jafnvel verið talinn glataður. Nýlega kom Jón B. Meira
10. júlí 2010 | Daglegt líf | 776 orð | 5 myndir

Það skiptir öllu máli að gripið sé rétt

Golf er án efa ein vinsælasta íþrótt sem stunduð er hérlendis. Hún krefst þolinmæði og fáir ná tökum á henni á einni nóttu. Því er tilvalið að leita ráða hjá fagmönnum áður en haldið er út á völlinn og golfkúlan fer að fljúga í allar áttir. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2010 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

75 ára

Hrafnhildur Laxdal, Minni Grund, Hringbraut 50, verður sjötíu og fimm ára á morgun, sunnudaginn 11. júlí. Hún verður að heiman á... Meira
10. júlí 2010 | Í dag | 152 orð

Af lúxus og gröf Fischers

Þegar fregnir bárust af eignaskiptingu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur á lúxusíbúðum í New York fóru hagyrðingar á kreik á Leirnum. Meira
10. júlí 2010 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spurning um sagnir. Norður &spade;ÁD854 &heart;7 ⋄ÁD6542 &klubs;2 Vestur Austur &spade;G6 &spade;K9732 &heart;ÁD10853 &heart;64 ⋄3 ⋄KG1087 &klubs;10943 &klubs;5 Suður &spade;10 &heart;KG92 ⋄9 &klubs;ÁKDG876 Suður spilar 3G. Meira
10. júlí 2010 | Fastir þættir | 63 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Dregið í þriðju umferð bikarkeppninnar Dregið hefur verið í þriðju umferð Bikarkeppni BSÍ, þ.e. 16 liða úrslit, en síðasti spiladagur er 15. ágúst. Meira
10. júlí 2010 | Í dag | 1083 orð | 1 mynd

(Matt. 28)

Orð dagsins: Sjá, ég er með yður. Meira
10. júlí 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýja-Sjáland Aron Hugi fæddist 5. júlí kl. 6.44. Hann vó 2.970 g og var...

Nýja-Sjáland Aron Hugi fæddist 5. júlí kl. 6.44. Hann vó 2.970 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Lára Skæringsdóttir og Hjörtur... Meira
10. júlí 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
10. júlí 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Atli Freyr fæddist 13. apríl kl. 23.37. Hann vó 3.825 g og var...

Reykjavík Atli Freyr fæddist 13. apríl kl. 23.37. Hann vó 3.825 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Katrín Hilmarsdóttir og Haraldur Ísleifur... Meira
10. júlí 2010 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d5 c4 17. Bg5 h6 18. Be3 Rc5 19. Dd2 h5 20. Bg5 Be7 21. Bh6 Bf8 22. Bg5 Be7 23. Meira
10. júlí 2010 | Árnað heilla | 148 orð | 1 mynd

Verður barnfóstra í dag

Sigurður Jónsson, fyrrum sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, verður 65 ára í dag. Sigurður er vinsæll bloggari á mbl.is og tjáir hann sig þar aðallega um stjórnmál. Aðspurður segist hann ekki ætla að halda mikla veislu í tilefni dagsins. Meira
10. júlí 2010 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Eins og dyggir lesendur Víkverja vita er hann mjög vinveittur Norðmönnum og tekur ábendingum þeirra ætíð sem bæði mikilvægum og nauðsynlegum. Um daginn sat Víkverji með nokkrum Norðmönnum að snæðingi. Meira
10. júlí 2010 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júlí 1815 Hið íslenska biblíufélag var stofnað í Reykjavík. Það er elsta félag landsins og hefur einkarétt á útgáfu Biblíunnar hér á landi. 10. júlí 1875 Haglél gerði í Biskupstungum og stóð það í þrjá tíma. Meira

Íþróttir

10. júlí 2010 | Íþróttir | 248 orð

Aftur mistókst ÍR að komast á toppinn

Annan leikinn í röð tókst ÍR-ingum ekki að vinna andstæðing sinn og komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu. Í gærkvöldi gerði ÍR jafntefli í heimsókn sinni á Akranesvöll, 1:1. Bæði mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

„Eigum góða möguleika“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér líst ágætlega á riðilinn sem við erum í þótt vissulega séu í honum sterk lið svo sem Ungverjar, Norðmenn og Austurríkismenn. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Bestur í heimi eftir skírnina?

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er í lagi að efast um að í heimi hér muni fyrirfinnast hamingjusamari maður en Hollendingurinn Wesley Sneijder takist hollenska landsliðinu að vinna úrslitaleik HM í knattspyrnu annað kvöld. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 146 orð

Bjóða Löw nýjan samning

Þýska knattspyrnusambandið vill halda landsliðsþjálfaranum Joachim Löw og verður honum boðinn nýr samningur að því er þýska blaðið Bild greinir frá í gær. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Danir kölluðu eftir gögnum frá læknum

Ingimundur Ingimundarson, landsliðsmaður í handknattleik, skrifaði loks undir samning við danska meistaraliðið AaB frá Álaborg í gær. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 279 orð

Eiginkona Howards Webbs er undrandi

Eiginkona enska knattspyrnudómarans Howards Webbs er undrandi á því að maður hennar fái að dæma þýðingarmesta fótboltaleikinn miðað við hversu illa honum gangi að hafa hemil á eigin börnum. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Fimm EM-farar á fullu um helgina

Flestallt fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður á ferðinni á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar 84. Meistaramót Íslands fer fram. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danski knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen samdi í gær við Eyjamenn um að leika með þeim út keppnistímabilið 2011 en lánssamningur hans við ÍBV átti að renna út 18. júlí. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Fylkiskonur stóðu í Val

Stefán Stefánsson ste@mbl.is Öflug mótspyrna Fylkiskvenna dugði ekki til þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals komu í Árbæinn í gærkvöldi og unnu 2:0. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 137 orð

Golflandsliðin unnu bæði

Íslensku landsliðin í golfi unnu bæði viðureignir sínar í C-riðli Evrópumóts landsliða í golfi í gær. Kvennalandsliðið lék á móti Finnum á Spáni og hafði betur, 3:2, og karlalandsliðið hrósaði sigri á móti Pólverjum. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 370 orð | 3 myndir

Heimsstyttan á góðan stað

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir allar þær sveiflur og snúninga sem við höfum upplifað í heimsmeistarakeppninni í fótbolta undanfarnar fjórar vikur er lokaniðurstaðan eins og best verður á kosið. Það var vart hægt að hugsa sér betri úrslitaleik. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Hitti á réttan dag í þriðju tilraun

„Ég hef fengið þónokkur högg á höfuðið áður en aldrei lent í neinu svona. Þetta var mjög skrýtið,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður knattspyrnuliðs Vals, í gær. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 155 orð

Hópur til reynslu á Selfossi

Selfyssingar vinna nú hörðum höndum að því að bæta við leikmannahóp sinn um leið og félagaskiptaglugginn í íslensku knattspyrnunni opnast þann 15. júlí næstkomandi. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 403 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. – Grótta 2:2 Erlingur Jack...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. – Grótta 2:2 Erlingur Jack Guðmundsson, Ingvar Ólason – Pétur Már Harðarson, Sölvi Davíðsson. Njarðvík – Fjölnir 1:0 Rafn Markús Vilbergsson 35. ÍA – ÍR 1:1 Arnar Már Guðjónsson 56. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 925 orð | 2 myndir

LeBron gefst upp

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson gval@mbl. Meira
10. júlí 2010 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Með augun í hnakkanum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Xavier Hernández i Creus er betur þekktur sem Xavi og af mörgum snillingum í spænska landsliðinu þá er ekki á neinn hallað að telja hann fremstan á meðal jafningja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.