Greinar mánudaginn 12. júlí 2010

Fréttir

12. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

15 ár frá fjöldamorðunum í Srebrenica

Maður syrgir við líkkistu ættingja síns. Í gær, 11. júlí, voru 15 ár liðin frá fjöldamorðunum í bænum Srebrenica í Bosníu-Hersegóvínu. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Banaslys við Neskaupstað

Sviplegt slys varð í Norðfirði í gærmorgun. Ung kona féll fyrir björg í svokölluðum Urðum, sem eru í fólkvangi austan við Neskaupstað, og lést. Að sögn lögreglu var fallið 18-20 metrar. Konan var látin þegar að var komið. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

„Ég óttast að Haítí sé að gleymast“

„Ég óttast [... Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð

Bentu á lagabókstafinn

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra spyr hvort ekki væri heiðarlegast að Magma Energy gæti stofnað dótturfélag á Íslandi vegna kaupa fyrirtækisins á HS Orku, því þá kæmu skatttekjur af starfseminni til landsins. Meira
12. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Berfætti bandítinn loks tekinn höndum

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Lögreglan á Bahamaeyjum handtók í gær bandarískan táning, Colton Harris-Moore, sem einnig er þekktur undir heitinu Berfætti bandítinn. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Björt bros og pilsaþytur á þjóðlegum nótum

Hún var heldur betur þjóðleg stemningin í Árbæjarsafninu í Reykjavík í gær þar sem fólk frá öllum Norðurlandaþjóðunum steig dans í þjóðbúningum í grængresinu. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Bleikar Þær leituðu uppi drullupoll í skugga til að leika sér þessar prúðbúnu systur sem heimsóttu Árbæjarsafn í gær og gera má ráð fyrir að hvítu sokkarnir hafi látið eitthvað á... Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Eins og fimm klukkutíma söngleikur

„Þetta var alveg magnað,“ segir Árni Johnsen þingmaður um goslokahátíð sem haldin var í félagsheimilinu Fossbúð á Skógum á laugardagskvöld. „Við reiknuðum með að það kæmu svona 150 manns en það kom um 500 manns sem troðfylltu húsið. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Erilsöm helgi hjá lögregluembættum

Helgin var erilsöm hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins og raunar víðar um land. Að sögn varðstjóra var mikill fjöldi tilkynninga vegna hávaða í heimahúsum sem rekja mátti til skemmtanahalds. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Eyddi 50 milljónum í mánuði

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson er að sögn ensks dómara í máli hans þar í landi um kyrrsetningu eigna hans ófús að veita ýmsar upplýsingar um fjárhag sinn, meðal annars um tekjur sínar frá Baugi. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks á makrílveiðum í höfninni

Tugir manna á öllum aldri stóðu á makrílveiðum við Kópavogshöfn og Keflavíkurhöfn um helgina. Að sögn starfsmanna Kópavogshafnar varð fyrst vart við makrílinn í höfninni á fimmtudag og spurðist fljótt út að vel veiddist. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Frjókorn til ama hjá ofnæmissjúklingum

Töluvert magn frjókorna hefur verið í lofti að undanförnu. Að sögn Sigurðar Þórs Sigurðarsonar lungnalæknis er þessi árstími alltaf erfiður fyrir þá sem þjást af astma og frjókornaofnæmi. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Frumvarp um nýja áfengislöggjöf ekki samið á meðan stefnu stjórnvalda vantar

Stjórnvöld hafa enn ekki markað sér áfengisstefnu, líkt og starfshópur fjármálaráðuneytis um heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni fór fram á í byrjun árs. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fyrr á ferðinni heim til að sjá lokaleikinn

Umferð um Vesturlandsveg til Reykjavíkur var mikil í gær eins og verða vill þegar borgarbúar koma heim eftir ferðalög helgarinnar. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fyrsta heimilið sem hannað er frá grunni

Andri Karl andri@mbl.is Arkitektastofan Einrúm arkitektar hlaut fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð en úrslitin voru kynnt fyrir helgi. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Hálft ár frá jarðskjálftum á Haítí og enn ríkir neyð

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Rauði kross Íslands minnist þess að í dag eru sex mánuðir liðnir frá einum mannskæðustu náttúruhamförum í áratugi, jarðskjálftanum á Haítí. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hvítasunnusöfnuður í Stykkishólmi

Útihátíð hvítasunnusafnaðarins verður haldin í Stykkishólmi um verslunarmannahelgina en ekki í Fljótshlíð líkt og undanfarin ár. Um 4.000 manns mæta á hátíðina ár hvert. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ingibjörgu Sólrúnu boðið að leiða rannsóknarnefnd SÞ

Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrum utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, hefur verið boðin formennska í nefnd Sameinuðu þjóðanna um rannsókn á árás Ísraelshers um borð í skipalest á leið til Gaza. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kastaðist af bifhjóli og lenti á umferðareyju við Miklubraut

Ökumaður bifhjóls var fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hann kastaðist af hjólinu á Miklubraut um miðjan gærdag. Hann er þó ekki talinn hafa slasast alvarlega. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Lærir búvísindi á Íslandi

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Mér finnst svo gott að vera á Íslandi. Það er líka dálítið svipað því að vera heima. Ég hef mjög gaman af íslenska hestinum og íslenskum kindum og er mjög ánægð með að vera hér,“ segir Ditte Clausen. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Málsmeðferðin leiddi til sýknu

Andri Karl andri@mbl.is Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn fimm ára stúlkubarni. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Með tímavél aftur til fortíðar

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Hátíðarstemning var á söfnum víða um land í gær á 13. safnadeginum. Sérstök dagskrá var á fjölmörgum söfnum vegna þessa og víða ókeypis aðgangur. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mikil fjölgun gesta í Viðey í sumar

Í júnímánuði heimsóttu 5.754 gestir Viðey. Það er 34% aukning frá sama mánuði í fyrra. Í maí kom 2.291 gestur til eyjarinnar og það er 22% aukning milli ára. Við þetta bætast svo gestir sem koma til Viðeyjar á eigin vegum á smábátum eða kajökum. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Náttúrugripir loks á leið í gott skjól

Hús Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ er langt komið í byggingu og er áætlað að stofnunin flytji í það í október. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 239 orð | 3 myndir

Oft er flagð undir fögru skinni

Jafnvel friðsömustu og saklausustu fuglarnir geta framið ýmis glæpaverk. Ekki er algengt að sjá álft hegða sér jafn grimmilega eins og raun ber vitni og eflaust yrði mörgum brugðið að verða vitni að slíkri atburðarrás. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Reykjavík verði borg bókmennta

Borgaryfirvöld munu sækja um að Reykjavík hljóti nafnbótina bókmenntaborg UNESCO, Mennta-, vísinda- og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þetta var samþykkt á borgarráðsfundi á föstudaginn. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sinna ekki 75% verkefna

Komi til verkfalls slökkviliðs og sjúkraflutningamanna munu slökkviliðsmenn aðeins sinna um fjórðungi venjulegra verkefna sinna. Er þar um að ræða bráðaþjónustu á borð við útköll vegna bruna og alvarlegra slysa. Meira
12. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 303 orð

Sjálfsvíg eftir umsátur

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Breska lögreglan sætir nú nefndarrannsókn eftir að leit að grunuðum morðingja, Raoul Moat, endaði aðfararnótt laugardags á því að Moat svipti sig lífi með því að skjóta sig með haglabyssu í höfuðið. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Skaflinn í Esjunni er að hverfa tíunda árið í röð

Aðeins tveir litlir skaflar eru eftir í Gunnlaugsskarði í Esjunni og býst Páll Bergþórsson, fyrrv. veðurstofustjóri, við því að skaflinn verði farinn fyrir dagslok. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Slökkviliðið mun aðeins sinna um fjórðungi sinna verkefna

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Kjaradeila Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna er enn óleyst. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Spánverjar fögnuðu sætum sigri á Bjarna Fel

Spánverjar og aðrir stuðningsmenn spænska landsliðsins í knattspyrnu fylktu liði á íþróttakrána Bjarna Fel í gær til að fylgjast með viðureign liðsins við Hollendinga í úrslitaleik HM í knattspyrnu. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Stefnulaus stjórnvöld í áfengismálum

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Ríkisstjórnin hefur enn ekki mótað sér skýra stefnu í áfengismálum. Á meðan stefnuleysi ríkir gefst ekki tóm til að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni sem lykta á með frumvarpi til Alþingis. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Viðræður vegna Vaðlaheiðarganga ganga vel

Góður gangur er í viðræðum við fjárfesta vegna fyrirhugaðra Vaðlaheiðarganga, en þó er ekki hægt að nefna neinar tímasetningar enn. Þetta segir Kristján L. Möller samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í samtali við fréttavefinn Vikudag. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð

Þungir dómar fyrir hættulega árás

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fimm karlmenn á þrítugsaldri í fangelsi fyrir sérlega hættulega líkamsárás. Mennirnir fimm slógu mann ítrekað í höfuð og víðs vegar um líkamann, m.a. með bareflum. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ölvaður ók á og flúði af vettvangi

Lögregla höfuðborgarsvæðisins handtók um miðjan dag karlmann sem ók bíl sínum á annan kyrrstæðan í Hafnarfirði. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að maðurinn var ölvaður undir stýri og flúði af vettvangi. Meira
12. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 244 orð

Öskutrygging á bílaleigubílana

Höldur ehf. bílaleiga Akureyrar býður nú upp á ösku- og sandfokstryggingu. Að sögn Bergþórs Karlssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, hefur verið boðið upp á slíka tryggingu í um þrjár vikur. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2010 | Leiðarar | 162 orð

Minnkandi afl lögreglu

Sparnaðarkrafan má ekki ganga of nærri lögreglunni Meira
12. júlí 2010 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Ótrúverðugir útlendingar

Menn hafa séð margt brogað við dómgæsluna á HM en ekkert sem jafnast á við atburðina í Bretlandi. Það var alveg dæmalaust að heyra þennan breska dómara fjalla um kyrrsetningarmál Jóns Ásgeirs. Meira
12. júlí 2010 | Leiðarar | 384 orð

Vont mál versnar

Einkenni Rei-málsins voru undirmál og samkrull svikahrappa við stjórnsýsluna. Hvað er með Magma? Meira

Menning

12. júlí 2010 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd

Áhrif heimilisofbeldis á börn

Út er komin barnabókin ILLI KALL en það er Mál og menning sem gefur hana út í samstarfi við Barnaverndarstofu. Bókinni er ætlað að opna umræðu um áhrif heimilisofbeldis á börn og hjálpa fullorðnum að ræða viðfangsefni hennar við börn. Meira
12. júlí 2010 | Tónlist | 625 orð | 1 mynd

„Píanóið valdi mig“

Ingunn Eyþórsdóttir ingunn@mbl.is Platan Piano Sonatas kom út á dögunum en þar leikur flytjandinn Jón Sigurðsson verk eftir klassísku meistarana Strauss, Mozart og Schumann. Nýja platan hefur að geyma ellefu tónverk eftir þá kappa. Meira
12. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 5 myndir

Bland í poka hjá Nikita

Það var mikið fjör í versluninni Nikita á Laugavegi og bakgarði hennar föstudaginn síðasta. Þar var flutt tónlist og fólk renndi sér á hjólabrettum og vílaði ekki fyrir sér að hafa farþega á brettinu, eins og sjá má af einni ljósmyndanna. Meira
12. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 35 orð | 5 myndir

Búum til börn í Iðnó

Í tilefni af útgáfu plötunnar Búum til börn hélt hljómsveitin Moses Hightower glæsilega útgáfutónleika í Iðnó síðastliðið fimmtudagskvöld. Það var tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir sem hitaði upp. Meira
12. júlí 2010 | Kvikmyndir | 33 orð | 3 myndir

Frumsýning á Boðbera

Kvikmyndin Boðberi var frumsýnd 7. júlí sl. í Sambíóunum. Boðberi fjallar um íslenskt samfélag fyrir bankahrunið og segir frá manni sem fær vitranir um að ekki sé allt með felldu í íslensku... Meira
12. júlí 2010 | Kvikmyndir | 111 orð | 6 myndir

Gauragangur í Fríkirkjunni

Tökur á upphafsatriði kvikmyndarinnar Gauragangs , sem byggð er á samnefndri skáldsögu Ólafs Hauks Símonarsonar, fóru fram föstudaginn 9. júlí í Fríkirkjunni, ímynduð útför aðalpersónunnar Orms Óðinssonar. Meira
12. júlí 2010 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Graduale Nobili með silfur og brons

Stúlknakórinn Graduale Nobili hreppti silfurverðlaun í flokki Barbershop og bronsverðlaun í flokki kvennakóra í kórakeppninni í Llangollen í Wales sem haldin var 5. júlí sl. Graduale Nobili var stofnaður haustið 2000, skipaður 24 stúlkum. Meira
12. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

HM-fíkninni verður að viðhalda

Gera má ráð fyrir að aragrúi Íslendinga sé nú í nettu kvíðakasti þar sem þeir sjá fram á HM-lausa tíð. Meira
12. júlí 2010 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Lista- og menningarsjónvarp framtíðarinnar

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Vefsíða vikunnar að þessu sinni er sannkölluð sprengja af því sem sumir myndu kalla það merkilegasta og framsæknasta sem er að gerast í listrænni sköpun í heiminum þessa dagana. Meira
12. júlí 2010 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

List sálarinnar á Hvanneyri

Í fyrradag var opnuð sýningin List sálarinnar í nýju kaffihúsi í safnaðarheimilinu Skemmunni á Hvanneyri. Á sýningunni eru valin verk eftir Helgu Sigurðardóttur, en þema hennar er innri víddir náttúru og manns. Verkin vann Helga með pastel á velúr. Meira
12. júlí 2010 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Litadýrð í Listasafni ASÍ

Nú stendur yfir í Listasafni ASÍ sýningin Litadýrð , með verkum úr safneigninni og eru listaverkin valin með tilliti til þess tjáningarkrafts sem býr í litameðferð listamanna sem annars virðast eiga fátt sameiginlegt hvað varðar t.d. Meira
12. júlí 2010 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

MMX í Listasafni Sigurjóns

Árlegir sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast á morgun og verða haldnir vikulega út ágúst. Tónleikaröð þessi var fyrst haldin sumarið 1989 og verða átta tónleikar haldnir í sumar. Meira
12. júlí 2010 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Norton ekki Hulk í The Avengers

Kvikmyndafyrirtæki myndasögurisans Marvel, Marvel Studios, segir leikarann Edward Norton ekki munu fara með hlutverk græna beljakans Hulks í kvikmynd um ofurhetjuhópinn The Avengers, að því er fram kemur á vefnum Hitfix. Meira
12. júlí 2010 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Nýlistasafnið verðlaunað

Nýlistasafnið, eða Nýló eins og það er gjarnan kallað, hlaut í gær Safnaverðlaunin. Verðlaunin afhenti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á Bessastöðum í gær en forstöðumaður safnsins er Birta Guðjónsdóttir. Meira
12. júlí 2010 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Nýtt verk Hafliða flutt af Ungfóníu

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Ungfónía, flytur þrjú íslensk verk á tónleikum í Neskirkju í kvöld kl. 20, þ.ám. nýtt verk eftir Hafliða Hallgrímsson, Svítu op. 44 fyrir trompet, tvö klarinett og... Meira
12. júlí 2010 | Tónlist | 57 orð | 5 myndir

Stuð á Græna hattinum

Hljómsveitin Hjaltalín er á tónleikaferðalagi um landið. Hún hélt tvenna tónleika á Græna hattinum á Akureyri, þá fyrri á fimmtudagskvöldið og aðra sólarhring síðar. Meira
12. júlí 2010 | Bókmenntir | 44 orð | 1 mynd

Thor Vilhjálmsson fær heiðursorðu

Rithöfundinum Thor Vilhjálmssyni verður veitt heiðursorða franska ríkisins, Officier de l'Ordre national du Mérite, á þjóðhátíðardegi Frakka, 14. júlí. Meira
12. júlí 2010 | Myndlist | 26 orð | 10 myndir

Trace í i8

Myndlistarkonan Elín Hansdóttir opnaði sýningu sína Trace í i8 galleríi sl. föstudag. Sýningin er hluti af myndlistarviðburðinum Villa Reykjavík sem hófst á sama tíma í... Meira
12. júlí 2010 | Tónlist | 46 orð | 4 myndir

We Built a Fire fagnað í Iðnó

Hljómsveitin Seabear fagnaði útkomu plötu sinnar We Built a Fire með útgáfutónleikum í Iðnó föstudagskvöldið sl. Þetta er önnur breiðskífa sveitarinnar en sú fyrsta hét The ghost that carried us away . Meira

Umræðan

12. júlí 2010 | Pistlar | 512 orð | 1 mynd

E-in þrjú og eyðublöð

E-109 minnir mig að það hafi heitið eyðublaðið sem ég þurfti að fylla út fyrir nokkrum árum þegar ég fluttist af landinu einn vetur vegna náms. Ekki man ég nákvæmlega hvaða tilgangi eyðublaðið þjónaði né heldur hver tók við því. Meira
12. júlí 2010 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Grafarfriður Fischers og skömm Fréttablaðsins

Eftir Veturliða Þór Stefánsson: "Í þetta skiptið missti Spottið marks, það var ekki fyndið, heldur bara ósmekklegt og særandi." Meira
12. júlí 2010 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Hvað ef nýrri málsástæðu verður teflt fram?

Eftir Þórhall H. Þorvaldsson: "Óvænt og ófyrirséð hrun bankakerfisins gæti á hinn bóginn eftir atvikum leitt til þess, að samningum yrði hnikað til skv. skýrri heimild í 2. mgr. 36. gr. c samningalaga..." Meira
12. júlí 2010 | Bréf til blaðsins | 408 orð

Nú er nóg komið

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Já, það er nóg komið af vörnum, forvörnum og tilgangslausu pakka-nefndalífi, sem konur komu með með sér inn í stjórnmálin. Já, þið konur komuð með allt sem fer í taugarnar á ykkur – og það er víst æði margt – inn í sveitarstjórnir landsins." Meira
12. júlí 2010 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Skattastefna dauðans

Eftir Helga Magnússon: "En fólk lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Sumir komast hvorki lönd né strönd en aðrir geta einfaldlega kosið með fótunum – farið úr landi." Meira
12. júlí 2010 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Starfsmannapólitík og vinapot á Landspítalanum

Eftir Esther Ósk Ármannsdóttur: "Krafan er, að mínu mati, sú að allar lausar stöður við spítalann séu alltaf auglýstar nema í þeim tilvikum þegar undanþáguheimildir gilda, samkvæmt reglum 464 frá árinu 1996." Meira
12. júlí 2010 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Velvakandi

Vargöld Er ekki alveg kominn tími til hjá borginni að taka til í mávagerinu í miðborginni. Dúfum var nær útrýmt fyrir allmörgum árum sökum baktería og sóðaskapar en ég get ekki annað séð en vargfuglinn sé öllu verri. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2010 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Ása Ásthildur Haraldsdóttir

Ása Ásthildur Haraldsdóttir fæddist 9. janúar 1944, í Aðalstræti 16, Reykjavík. Hún lést 30. júní 2010 á heimili sínu, Fögrukinn 30, Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Haraldur Jónsson, f. 19. maí 1893, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2010 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

Gísli Bessason

Gísli Bessason fæddist í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði 11. nóvember 1920. Hann lést á Kjarnalundi á Akureyri 1. júlí 2010. Foreldrar: Elinborg Björnsdóttir kennari, f. 1886, d. 1942, og Bessi Gíslason hreppstjóri, f. 1894, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2010 | Minningargreinar | 3075 orð | 1 mynd

Kjartan Guðjónsson

Kjartan Guðjónsson fæddist í Reykjavik 21. apríl 1921. Hann lést á Grund þann 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson bryti, f. 28.6. 1889, d. 13.10. 1948 og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 13.7. 1892, d. 29.3. 1967. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1796 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartan Guðjónsson

Kjartan Guðjónsson fæddist í Reykjavik 21. apríl 1921. Hann lést á Grund þann 30. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2010 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Kristín Elísdóttir

Kristín Elísdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. október 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 3. júlí 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Sigfúsdóttir, f. 1892, d. 1974, og Elís Ólafsson, f. 1888, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2010 | Minningargreinar | 1705 orð | 1 mynd

Sigurlaug S. Pálsdóttir

Sigurlaug (Lauga) fæddist á Siglufirði 17. janúar 1966. Hún lést á heimili sínu sunnudaginn 4. júlí 2010. Foreldrar hennar eru hjónin Halldóra Guðrún Björnsdóttir, f. 16. júlí 1944 í Reykjavík, d. 21. ágúst 2006 og Páll Kristjánsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2010 | Minningargreinar | 2214 orð | 1 mynd

Skúli Helgason

Skúli Helgason prentari fæddist í Reykjavík 31. maí 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Jónsson húsgagnasmiður, fæddur á Litlu-Laugum í Reykjadal S-Þingeyjarsýslu 3. janúar 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 931 orð | 3 myndir

Ógerningur að ráða í hina pólitísku áhættu

Viðtal Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Skúli Mogensen er eigandi og stjórnarformaður fjárfestingafélagsins Títans, en félagið var í fréttum á dögunum vegna kaupa þess á þriðjungshlut í Thor Data Center, sem sérhæfir sig í rekstri gagnavera. Meira
12. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Svartsýni fjárfesta ekki meiri í rúmt ár

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Svartsýni meðal bandarískra fjárfesta hefur ekki verið meiri síðan í mars í fyrra, samkvæmt tveimur bjartsýniskönnunum sem fréttastofan Bloomberg greindi frá. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2010 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Að ná vinum og vandamönnum saman

Flestir kannast við vandamálið sem felst í því að finna tíma fyrir uppákomu eða viðburð sem fleiri en tveir eiga að sækja. Meira
12. júlí 2010 | Daglegt líf | 423 orð | 1 mynd

Forðast má skaðlegar afleiðingar með hóflegri neyslu

Áfengi er engin venjuleg neysluvara og því þarf að umgangast það með nærgætni. Við hóflega neyslu áfengis má vissulega njóta þeirra menningartengdu áhrifa, sem oftast er sóst eftir, án neikvæðra áhrifa og afleiðinga neyslunnar. Meira
12. júlí 2010 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Hannar línu í anda Mad Men

Janie Bryant, aðalbúningahönnuðurinn í þáttunum vinsælu „Mad Men“, sem gerast á 7. áratug síðustu aldar, hefur hannað línu sem gengur undir nafninu Mod og kemur í búðir í lok september. Meira
12. júlí 2010 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

kíkið á tónleika á Rósenberg

Í kvöld kl. 21 eru tónleikar með Markúsi & The Diversion Sessions á Café Rósenberg í tilefni af útgáfu plötunnar Now I Know. Platan kom út í byrjun júní á vegum Brak-hljómplatna sem er undirmerki hjá Kima. Meira
12. júlí 2010 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Patrick Mohr í essinu sínu á tískuviku

Á tískusýningum er venjan að módelin sem sýna séu vel förðuð og fallega greidd. Þannig er reynt að draga fegurð bæði þeirra og klæðnaðarins eins fallega fram og hægt er. Meira
12. júlí 2010 | Daglegt líf | 1049 orð | 4 myndir

Syngur fyrir 7.000 manns á föstudag

Eftir að hafa staðið á sviði með Kiri Te Kanawa og sungið, trúði hann því loksins sjálfur að hann gæti sungið. Tenórinn og sveitastrákurinn Egill Pálsson gerir það gott úti í Þýskalandi. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2010 | Í dag | 182 orð

Af nekt og bítlaskóm

Tilkynning barst um nakinn mann á Suðurlandsvegi við Selfoss um kvöldmatarleytið í vikunni þar sem hann var að húkka sér far, að því er greint var frá á Mbl.is. Þegar lögreglumenn komu á staðinn var engan nakinn mann að sjá. Meira
12. júlí 2010 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vafasöm slemma. Norður &spade;D105 &heart;Á732 ⋄– &klubs;ÁK9543 Vestur Austur &spade;9632 &spade;ÁG87 &heart;K96 &heart;10 ⋄109762 ⋄KD853 &klubs;8 &klubs;D76 Suður &spade;K4 &heart;DG854 ⋄ÁG4 &klubs;G102 Suður spilar 6&heart;. Meira
12. júlí 2010 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Heiðrún Nanna Ólafsdóttir og Margrét Jóna Stefánsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu með því 9.716... Meira
12. júlí 2010 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Hressir sig við í hléum

Ágúst Atlason, sem er best þekktur úr hljómsveitinni Ríó Trío, fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag. Hann fer sér þó hægt í veisluhöldum en lætur frekar vel um sig fara í bústað sínum með fjölskyldunni. Ágúst kveður aldurinn fara vel með sig. Meira
12. júlí 2010 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Nolan sótti innblástur í James Bond

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christophers Nolans, Inception , er undir miklum áhrifum frá kvikmyndunum um breska njósnarann James Bond. Þetta segir leikstjórinn í viðtali við vef BBC. Meira
12. júlí 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
12. júlí 2010 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. c3 Rc6 7. Rdf3 cxd4 8. cxd4 a5 9. Re2 a4 10. a3 Rb6 11. Rc3 Bd7 12. Bd3 Ra5 13. Bc2 Rac4 14. O-O Be7 15. Rg5 g6 16. Dg4 Rc8 17. Dh3 Bxg5 18. fxg5 Db6 19. Dh4 Re7 20. Kh1 Bb5 21. Df2 Hf8 22. Meira
12. júlí 2010 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er hvorki maður tilgangs né trúar og leitast við að ljá tilveru sinni ekki óþarfa dýpt. Meira
12. júlí 2010 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júlí 1940 Vegna mikillar fjölgunar ökutækja í kjölfar hernámsins birti lögreglustjórinn í Reykjavík auglýsingu þar sem brýnt var fyrir ökumönnum að „gefa merki er þeir breyta um stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð sinni“. 12. Meira

Íþróttir

12. júlí 2010 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

17 ára gamall klúbbmeistari GR

Meistaramót golfklúbbanna fóru víðast hvar fram í síðustu viku og lauk um helgina. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 1397 orð | 4 myndir

1. deild karla Leiknir R. – Fjarðabyggð 1:0 Brynjar Benediktsson...

1. deild karla Leiknir R. – Fjarðabyggð 1:0 Brynjar Benediktsson 74. Víkingur R. – KA 2:0 Helgi Sigurðsson 48., 58. Þór – HK 6:3 Aleksandar Linta 5. (víti), 90. (víti), Ármann Pétur Ævarsson 45., 64., Ögmundur Ólafsson 1. (sjálfsm. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 687 orð | 2 myndir

„Ákvað að koma og sýna hvað í mér býr“

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Ég er mjög ánægður miðað við þessar aðstæður því þær gerast ekki verri,“ sagði Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ, sem sigraði langstökk karla. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

„Kringlukastið er mikið til umræðu“

Í kúluvarpi og kringlukasti á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina háðu bræðrasynir baráttu sem var býsna hörð í kringlukastinu. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

„Mótlætið mun styrkja mig“

Sleggjukastið á Meistaramótinu fór fram á laugardeginum á kastvellinum norður af Laugardalsvellinum og þar lét fólk ekki veðrið á sig fá en alls voru keppendur ellefu. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 2498 orð | 2 myndir

„Nauðsynlegt að búa við ákveðið óöryggi“

• Róbert Gunnarsson flytur til Mannheim frá Köln • Mætir á sína fyrstu æfingu hjá stórliði Rhein-Neckar Löwen á föstudaginn kemur • Langar til að vinna eitthvað í Þýskalandi • Óttast ekki samkeppnina við norska línumanninn •... Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Forlán lék við hvern sinn fingur

Diego Forlán, sóknarmaður Úrúgvæs, var í gærkvöldi valinn besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska 3. deildar félagið Unterhaching. Þetta er haft eftir umboðsmanni kappans á vefsíðu fótbolta.net. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 281 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stjörnumenn hafa náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Justin Shouse um að leika áfram með liðinu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á næstu leiktíð en Shouse hefur leikið með Garðabæjarliðinu undanfarin tvö ár við góðan orðstír. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sjöþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni varð að hætta við keppni í nokkrum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Helga fékk matareitrun á föstudagskvöldið en náði þó að taka þátt í kúluvarpi í gær. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

J óhanna Ingadóttir gat ekki beitt sér í þrístökki því meiðsli sem hún hefur glímt við frá því í byrjun júní tóku sig upp. Í fjarveru hennar unnu ÍR-ingar þó þrefaldan sigur þar sem Ásdís Magnúsdóttir náði sínum besta árangri og stökk 11,85 metra. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur gegn Ungverjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Ungverjum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð 14. janúar á næsta ári. Daginn eftir leikur Ísland við Japan en leikjaniðurröðun var gefin út á laugardaginn. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

Heimurinn er ykkar

Umfjöllun Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Hverjir fara í undanúrslit?

Þrír síðari leikirnir í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta, VISA-bikarsins, fara fram í kvöld. FH er þegar komið í undanúrslit eftir sigur á KA en í kvöld kemur í ljós hvaða lið fylgja þeim þangað. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Íslensku liðin nærri botninum

Landsliðum Íslands í golfi gekk illa á Evrópumótunum og höfnuðu bæði á meðal neðstu þjóða í mótunum. Kvennalandsliðið spilaði á Spáni og karlaliðið í Svíþjóð. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Kvennaveldið varði titilinn

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is ÍR varði Íslandsmeistaratitil sinn í frjálsum íþróttum um helgina með glæsibrag þegar 84. Meistaramótið fór fram á Laugardalsvelli. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Með bronsverðlaun í lúkunum í síðustu umferðinni

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni náði frábærum árangri á áttunda demantamóti sumarsins sem fram fór í Gateshead í Bretlandi um helgina. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Naumt tap í úrslitaleik

Stúlknalandslið Íslands tapaði 1:2 fyrir Noregi í úrslitaleik um Norðurlandameistaratitil U17 ára landsliða kvenna í knattspyrnu í Danmörku á laugardaginn. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Víkingur á toppinn

Sóknarleikur var í hávegum hafður þegar Þór tók á móti HK í 1. deild karla í knattspyrnu á Þórsvellinum á Akureyri í gær. Alls litu níu mörk dagsins ljós og verður ekki annað sagt en að leikurinn hafi verið fjörugur frá upphafi til enda. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Þriðji sigur Marks Webbers á árinu

Mark Webber hjá Red Bull var í sérflokki í breska Formúlu1-kappakstrinum í Silverstone og var aldrei ógnað eftir fyrstu beygju fyrsta hrings. Lewis Hamilton hjá McLaren varð annar og Nico Rosberg hjá Mercedes þriðji. Meira
12. júlí 2010 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Þýskir á pall í þriðja sinn í röð

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þjóðverjar komust á verðlaunapall heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í þriðja skiptið í röð þegar þeir sigruðu Úrúgvæ, 3:2, í fjörugum leik um bronsverðlaunin í Port Elizabeth í fyrrakvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.