Greinar sunnudaginn 18. júlí 2010

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2010 | Leiðarar | 466 orð

Ólseig þjóð

Margt er þessari þjóð gefið, fátt þó í meira mæli en seigla. Ella hefði hún líklega ekki staðið af sér fár, harðindi og myrkur aldanna. Mörg dæmi um íslenska seiglu má finna í Sunnudagsmogganum í dag. Meira
18. júlí 2010 | Reykjavíkurbréf | 1253 orð | 1 mynd

Skiptir ekkert máli?

Löng ferð hefst á litlu skrefi. Og gildir um margt annað en hefðbundið ferðalag. Ferð án fyrirheits, óvænt atburðarás eða lítt undirbúin getur lukkast vel. Meira

Sunnudagsblað

18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 84 orð | 2 myndir

18. júlí Í dag heldur sumartónleikaröð Akureyrarkirkju áfram og að þessu...

18. júlí Í dag heldur sumartónleikaröð Akureyrarkirkju áfram og að þessu sinni verða það Ellen Kristjánsdóttir söngkona og Þorsteinn Einarsson gítarleikari sem flytja gestum ljúfa tóna. Tónleikarnir hefjast kl. 17. 21. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 2321 orð | 3 myndir

Að koma í stað trjánna og vindsins

Annars staðar á hnettinum finnst fólki það vera hreinasta brjálæði að ætla foreldrum að sjá hjálparlaust um uppeldi barna sinna, segir bandaríski barnasálfræðingurinn dr. Harvey Karp. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 1043 orð | 4 myndir

Að teikna með ljósi

Rafn Hafnfjörð ljósmyndari tók fyrst þátt í kynningu á Íslandi erlendis árið 1955 og er enn að, 55 árum síðar. Fyrir skemmstu birtist eftir hann stór mynd af gosinu í Eyjafjallajökli í tímariti Sameinuðu þjóðanna, UN Special. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 1016 orð | 6 myndir

Annað Ísland

Vestfirðir hafa löngum verið annað Ísland og það upplifa allir sterkt sem þangað leggja leið sína. Steinar Þór Sveinsson Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 553 orð | 2 myndir

Austfirskar krásir

Við hjónin áttum dásamlega viku á Austurlandi, þar sem við heimsóttum Hótel Eddurnar þrjár, á Eiðum, Egilsstöðum og í Neskaupstað. Að þessu sinni ætla ég að einbeita mér að Héraði þar sem mikil gróska er í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 307 orð | 12 myndir

Ákvað fimm ára að verða söngkona

Tónlistarkonan Hafdís Huld er nýverið flutt heim til Íslands eftir áralanga dvöl í Lundúnum, en hefur sem fyrr yfrið nóg að gera í tónlistinni. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Bonnaroo á NPR

Bonnaroo-tónlistarhátíðinni, sem haldin er í bænum Manchester í Tennesee- ríki lauk um síðastliðna helgi. Hátíðin hefur náð að festa sig í sessi sem ein af bestu tónlistarhátíðum vestanhafs á undanförnum árum. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 459 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Brúðkaupsdagurinn er stór dagur í lífi fólks og einn sá hamingjuríkasti. Gleðin er allsráðandi og ástin blómstrar. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 904 orð | 2 myndir

Dauðans alvara

Ölvunarakstur er algengasta orsök banaslysa í umferðinni hér á landi. Þrjú banaslys mátti í fyrra rekja til þess að ökumenn voru ölvaðir og vanhæfir til aksturs. Að auki má rekja um 12% umferðarslysa, þar sem meiðsli eru mikil, til ölvunaraksturs. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 315 orð | 1 mynd

Er of dýrt að leigja bílaleigubíl á Íslandi?

MEÐ Sigfús Sigmundsson stjórnmálafræðingur Undanfarin misseri hefur Ísland verið kynnt í Evrópu sem ódýr valkostur fyrir ferðamenn. Bent er á að hrun íslensku krónunnar geri það að verkum að fólk sem býr í Evrópu fái nú mun meira fyrir evrurnar sínar en áður. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 113 orð | 2 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Sigga Víðis Jónsdóttir – nei, svona grínlaust hvernig er hægt að eiga 700 hárteygjur og finna ekki eina einustu teygju í allri íbúðinni? Muuu... Stúlkan sem var á leið í almenningshlaup með baggaband í hárinu. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 220 orð | 1 mynd

Hallelúja, bræður og systur!

Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalleikarar: Burt Lancaster, Jean Simmons, Arthur Kennedy, Shirley Jones, Dean Jagger. 145 mín. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 269 orð | 12 myndir

Hamraborg, há og fögur

Norðan við gömlu Torfunefsbryggjuna í miðbæ höfuðstaðar Norðurlands, á mótum Strandgötu og Glerárgötu, rís nú umtalað menningarhús. Texti og myndi: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 65 orð | 1 mynd

Harmónikur og heyannir

18. júlí Sunnudaginn 18. júlí verður mikið um að vera á Árbæjarsafni, en þá verða haldnir sama daginn hinn árlegi harmónikudagur og hinn árlegi heyannadagur. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 595 orð | 1 mynd

Hasarhetjurnar blómstra – frá Valhöll til Hulks

Velgengni mynda byggðra á ofurhetjum hasarblaðanna færist í aukana ef eitthvað er. 2010- 2012 verða veltiár í geiranum, flestir sótraftar á sjó dregnir, jafnvel neitar Marvel-útgáfan að trúa því að útilokað sé að græða á The Hulk. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 316 orð | 2 myndir

Hneggjandi hold og baulandi brjóst

Konur gætu tileinkað sér gimbrajarm þegar þær langar í gott í kroppinn og hver getur staðist karl sem kumrar eins og hrútur þegar hold hans vex til ástarleikja? Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 2554 orð | 21 mynd

Hver á sér fegra land?

Á bak við þéttan trjágróður við þjóðveginn um Kaldakinn hvílir fallegt leyndarmál. Fáir koma þar við en allir – sem fara með friði, það er að segja – eru velkomnir. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 328 orð | 1 mynd

Í fimmta gír á París

7:30 Vakna eftir hálftíma baráttu við snooze-takkann, fæ mér skyrboozt með jarðarberjum og banana í morgunmat og skola því niður með sterku kaffi. Því næst hjóla ég niður á Austurvöll í vinnuna. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. júlí rennur út fimmtudaginn 22. júlí. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 1 mynd

Lincoln „Sugar“ Minott fallinn frá

Reggí og „dancehall“-frumkvöðullinn Sugar Minott lést á spítala í borginni Kingston á Jamaíka um síðastliðna helgi, aðeins 54 ára að aldri. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 1 mynd

Með viftu og vatnsbrúsa

Það er víðar en á Íslandi sem sólin skín og raunar hefur sólskinið verið jafnvel enn ákafara hjá grönnum okkar í Evrópu undanfarna daga. Hitinn hefur verið allt að því óbærilegur víðast hvar svo fólk hefur brugðið á ýmis ráð til að þrauka. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 559 orð | 2 myndir

Nadia Comãneci fær tíu í einkunn

Í stað þess að sýna hina eiginlegu einkunn, 10.0, sýndi hún af tæknilegum ástæðum í staðinn einkunnina 1.00. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 110 orð | 1 mynd

Ný ábreiðuplata með lögum Bowie

Unglingurinn David Bowie hefur ekki sent frá sér nýtt efni í meira en sjö ár og svo virðist sem að hann sé ekkert á leiðinni í hljóðverið á næstunni. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 380 orð | 1 mynd

Ótryggt gengi gæðaleikara

Það var ósvikin flugeldasýning þegar Edward Norton geystist upp á hvíta tjaldið í Primal Fear, árið 1996. Hann sló eftirminnilega í gegn, sýndi þroskaðan og útsmoginn leik sem fæstir áttu von á af svo ungum manni í sínu fyrsta, umtalsverða hlutverki. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 594 orð | 1 mynd

Óvinur sólarinnar

Þú átt eftir að binda enda á feril minn,“ hvíslaði Josep Guardiola, sem þá var 29 ára, í eyra ungs Xavis Hernándezar og benti á fölleitan 16 ára strákling á sinni fyrstu æfingu með aðalliði Barcelona. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 36 orð | 1 mynd

Pæjur í pappírsklæðum

Fyrirsætur í fatnaði gerðum úr endurunnum pappír bíða baksviðs við opnun skemmtigarðsins „Green Dream Park“ nærri ólympíuleikvanginum í Peking. Markmiðið með garðinum, sem verður opinn til 10. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 684 orð

Ríki, samfélag, þjóð — og þjóðkirkja

Dr. Hjalti Hugason Hér á landi starfar evangelísk-lúthersk þjóðkirkja á grundvelli 62. gr. stjórnarskrárinnar. Ríkið, samfélagið og jafnvel þjóðin eru hins vegar ekki lúthersk í neinum hefðbundnum skilningi. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 551 orð | 1 mynd

Sá besti sem aldrei varð heimsmeistari

Þegar spurt er að því hvaða skákmaður hafi verið bestur þeirra sem aldrei hrepptu heimsmeistaratitilinn koma nöfn Kortsnoj og Keres upp í hugann. Saga þess síðarnefnda, Eistlendingsins Paul Keres (1916-1975) er áhugaverð. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 539 orð | 2 myndir

Sól í Álfheimunum

Ég er alin upp úti á landi og er ekki stundum sagt að allt líf okkar litist af æskunni? Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 359 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn óskast

Hljómsveitin Liars var stofnuð fyrir rúmum áratug og hefur gefið út fimm breiðskífur á þeim tíma. Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 1319 orð | 4 myndir

Túnið við Klömbrur

Nú á aldarafmæli síðasta bóndans á Klömbrum hefur almenningsgarðurinn sem reis á bæjarstæðinu endurheimt nafn sitt. Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 670 orð | 4 myndir

Tækifæri til að sameina þjóðina

Ríflega 700 milljónir manna, hartnær samanlagður íbúafjöldi Bandaríkjanna og aðildarríkja Evrópusambandsins, fylgdust með þegar landsliðum Hollendinga og Spánverja var ekið að knattspyrnuleikvanginum í Jóhannesarborg síðasta sunnudag. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 268 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Maður má aldrei hafa það of gott til lengdar og ganga að einhverju sem vísu.“ Róbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, sem hefur skipt um lið í Þýskalandi. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 614 orð | 1 mynd

Ungur að eilífu

Í gegnum tíðina hefur verið svolítið deilt á mig fyrir það að ég leggi mig aðeins of mikið. Mitt svar er: sjáðu andlitið á mér. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 456 orð | 1 mynd

Urriði í Laxá

Tíminn er eins og vatnið, sagði skáldið. Það hangir mynd í veiðihúsinu við Laxá í Laxárdal af urriða með fjóra andarunga sér við hlið. Þeir voru teknir úr maganum á fiskinum. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 1812 orð | 6 myndir

Út með djöflana!

„Ég hef verið afar heppinn með hlutverk upp á síðkastið og leikið mjög sterka einstaklinga. Frá sjónarhorni leikarans er alveg frábært að fá svona mikla útrás, þetta er hreinsandi fyrir sálina. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 854 orð | 1 mynd

Vakningin um eyjuna hvítu

Í hinum merku alþýðufyrirlestrum Jóns Jónssonar Aðils sagnfræðings sem gefnir voru út í bókinni Íslenzkt þjóðerni árið 1903 (og fullt tilefni er til að gefa út á ný) segir hann m.a. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 1204 orð | 3 myndir

Versti golfari í heimi

Bretinn Maurice Flitcroft hafði aldrei spilað golfhring á ævinni en lét drauminn rætast um að spila á Opna breska mótinu. Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 1554 orð | 2 myndir

Vinir vara vini sína við

Sem þingmaður á Evrópuþinginu fyrir breska Íhaldsflokkinn hefur Daniel Hannan verið mjög gagnrýninn á starfsemi Evrópusambandsins. Þá hefur hann verið talsmaður þess að Bretar segi skilið við sambandið. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 660 orð | 2 myndir

Will einhver glas af Texas Cab?

Bandaríkin gegna æ mikilvægara hlutverki í vínheiminum. Ekki einungis vegna þess að vínframleiðsla þar hefur farið sífellt vaxandi og verður stöðugt betri. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 304 orð | 1 mynd

Þegar Luke gamli Haines fór með dansmeynni í keilu

Luke Haines og hljómsveit hans, The Auteurs, komu eins og Ajax-stormsveipur inn í breskt tónlistarlíf árið 1993, með plötu þessari, New Age . Titrandi brothætt og ómþýð rödd þessa hjólbeinótta gáfumennis, sem þá var á 26. Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 646 orð | 5 myndir

Öðruvísi tjaldkrásir

Þau beita ýmsum brögðum til að eldamennskan í ferðalögum einskorðist ekki við grillsneiðar og hamborgara. Einfaldleikinn er þó alltaf í fyrirrúmi þegar Inga Rúna Guðjónsdóttir og Óskar Andri Víðisson setja sig í kokkastellingarnar í tjaldinu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Sunnudagsmoggi | 146 orð | 3 myndir

Öfugumegin við ímyndunaraflið

Jökulgil í Landmannalaugum er einn af yndisreitum RAX, Ragnars Axelssonar. „Það var ekki farið inn í Jökulgilið fyrr en liðið var á nítjándu öld,“ segir hann. Meira

Lesbók

18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 536 orð | 1 mynd

Auga gefur leið

Til 22. ágúst 2010. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Birta Guðjónsdóttir. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 988 orð | 2 myndir

„Mikilvægt að þetta verði tónlistarhús allra Íslendinga“

Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari hefur verið ráðin í stöðu tónlistarstjóra tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu og mun hún hefja störf 1. ágúst nk. Steinunn ræddi við blaðamann um hið nýja starf sem hún segir afar spennandi. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 105 orð | 2 myndir

Bókaklúbbur Karls Rove

Karl Rove, ráðgjafi George W. Bush í forsetatíð hans, hefur hleypt af stokkunum sumarbókaklúbbi og voru meðlimir orðnir 349 þegar breska blaðið Guardian birti frétt um klúbbinn, 15. júlí sl. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 249 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Unseen Academicals – Terry Pratchett 2. Under the Dome – Stephen King 3. The Short Second Life of Bree Tanner – Stephenie Meyer 4. The Mask of Troy – David Gibbins 5. Hardball – Sara Patresky 6. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð | 2 myndir

Búið að hitta of oft í mark

Eftir Berg Ebba Benediktsson. Mál og menning, 2010. 60 bls. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 888 orð | 1 mynd

Einsleit heimssýn

Ferðaskáldsögur nýlenduhyggjunnar stuðluðu að einsleitum staðalímyndum sem festu sig í sessi innan vestræns menningarheims. Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 2 myndir

Leiksvið náttúrunnar

Einar Falur Ingólfsson, Crymogea, Þjóðminjasafnið, 2010. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð

Nætur Íslands

Ljóð eftir Eberhard Rumbke í þýðingu Önnu S. Björnsdóttur I. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð | 2 myndir

Óvenjumargar franskar bækur

Ég hef nú oft verið duglegri við að lesa en undanfarnar vikur. Ég er því með dágóðan bunka á náttborðinu sem ég er að fara í gegnum. Þar eru óvenjumargar franskar bækur að þessu sinni en ég reyni að halda frönskunni við með því að lesa. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð

Pétur er Andrésson

Í ljóði sem birt var í síðustu Lesbók var höfundur sagður Pétur Önundur Hafsteinsson en hið rétta er að hann er Andrésson. Ljóðið er að finna í nýjustu ljóðabók hans, Ljóðnætur – Orðin úr síðasta hali. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1089 orð | 2 myndir

Pólitískari myndlist

Hlynur Hallsson er myndlistamaður með meiru. Hann hefur í gegnum tíðina látið mikið að sér kveða í stjórnmálum auk þess að gegna ýmsum embættum tengdum myndlist. Nýlega var honum steypt úr stóli formanns SÍM og hefur hann í kjölfarið snúið sér meira að myndlistarferli sínum. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 514 orð | 2 myndir

Samhljóðin skipta líka máli

Hinn „nýi“ framburður liggur í því að borið er fram einhvers konar tjs-hljóð. Þetta er afskaplega útlenskulegur framburður sem virðist vera að ryðja sér til rúms. Meira
18. júlí 2010 | Menningarblað/Lesbók | 372 orð | 1 mynd

Sungið til að gleyma

Ég hef ekki séð hann í meira en hálfa öld, eigi að síður hefur hann fylgt mér í anda mestallan þennan tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.