Greinar mánudaginn 19. júlí 2010

Fréttir

19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Almenningshlutafélag um Ómar

Ríflega 4.500 manns voru í gærkvöldi búnir að skrá sig á Facebook-síðu þar sem Íslendingar eru hvattir til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugsafmælisgjöf. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Anníe Mist í 2. sæti á heimsleikum

Tvítug íslensk Kópavogsmær, Anníe Mist Þórisdóttir, hefur heldur betur staðið sig vel í heimsmeistaramótinu í crossfit sem fram fór í Kaliforníu í Bandaríkjunum um helgina. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð

Athugasemd frá Fornleifavernd

Morgunblaðinu hefur borist athugasemd frá Fornleifavernd ríkisins vegna fréttar um fornleifafund við Þingmúla, sem er svohljóðandi: Fornleifavernd ríkisins fer með stjórnsýslu fornleifamála á Íslandi. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

„Gæti orðið ringulreið“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, LSS, hyggst fylgja eftir kjarakröfum sínum með dagsverkföllum næstu vikurnar en dugi þau ekki til hefur sambandið boðað allsherjarverkfall 7. september. Meira
19. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bílasprengja í Norður-Mexíkó

Eiturlyfjastyrjöldin í Norður-Mexíu virðist fara harðnandi dag frá degi, en tveir lögreglumenn og tveir sjúkraliðar féllu þegar bílasprengja sprakk í borginni Ciudad Juarez. Meira
19. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Borgarstjórinn kyssir ljósmyndarann bless

Borgarstjóri Hamborgar, Ole von Beust, kyssir hér bless hinn 92 ára gamla ljósmyndara, Eriku Krauss. Von Beust sagði óvænt af sér í gær og er ákvörðun hans talin áfall fyrir kanslara Þýskalands, Angelu Merkel. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð

Daníel nýr bæjarstjóri Ísafjarðar

Daníel Jakobsson, útibússtjóri Landsbanka Íslands á Laugavegi, hefur verið ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 27 einstaklingar sóttu um starf bæjarstjóra. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ekki búið að yfirheyra Sigurð

Enn hefur ekki náðst að yfirheyra Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, en rannsókn á málum honum tengdum er enn í fullri vinnslu að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara. Meira
19. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 87 orð

Fjalla um alvarlegar ásakanir Kólumbíu gegn Venesúela

Samtök Ameríkuríkja (OAS) munu halda sérstakan fund á fimmtudag til að fjalla um ásakanir Kólumbíustjórnar gegn nágrannaríkinu Venesúela. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Fjármagna uppgröft frekar en viðhald

Fréttaskýring Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Um hundrað milljónum króna verður varið til fornleifarannsókna á þessu ári, en litlum sem engum fjármunum til viðhalds á fornleifum. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fæðingum fækkar milli ára

Útlit er fyrir að fæðingar á Landspítala Íslands verði tæplega 5% færri en í fyrra. Það ár var sannkölluð sprenging, en 3.571 barn fæddist þá á spítalanum og var það 10% aukning frá 2008. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Gagnrýna frjálsar rækjuveiðar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Útgerðarmenn eru afar ósáttir við þá ákvörðun Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra að gefa veiðar á úthafsrækju frjálsar og telja að með þessu sé ráðherrann enn að setja í uppnám tilraunir til að ná sátt um fiskveiðikerfið. Meira
19. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Gefur ný iPhone hulstur

Tölvu- og símaframleiðandinn Apple mun bjóða öllum eigendum iPhone 4 nýtt hulstur utan um símann, en fyrirtækið hefur sætt töluverðri gagnrýni undanfarið fyrir galla í símanum. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Góð sala í dýrari bitunum

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Umtalsverð aukning varð í sölu á grillkjöti síðasta sumar og virðast sölutölur nú ætla að verða svipaðar að sögn kjötframleiðenda. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Harðneita að borga fyrir netfréttir

Fyrirtæki Ruperts Murdochs, News Corporation, hóf fyrir fáeinum mánuðum að krefjast greiðslu af fólki fyrir að mega lesa netútgáfu The Times í London. Árangurinn er algert hrun í lestrinum, segir í frétt Financial Times . Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Hjóla hringinn á tíu dögum

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Þær Alissa R. Vilmundardóttir, læknanemi, og Íris Mýrdal Kristinsdóttir, líffræðinemi, hafa sett sér það markmið að hjóla hringinn í kringum landið á tíu dögum til styrktar Rannsóknarstofu í krabbameinsfræðum. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Íbúar vilja aðalskipulagið óbreytt

Mikill meirihluti þeirra tæplega 200 athugasemda sem bárust vegna aðalskipulags Blönduóss komu frá Akureyri og voru þess efnis að þjóðvegurinn yrði færður í samræmi við tillögur Vegagerðarinnar að sögn Arnars Þórs Sævarssonar, bæjarstjóra Blönduóss. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Miðað og skotið af mikilli einbeitni

Hin árlega hátíð Miðaldadagar var haldin á Gásum um helgina en þá er lífi blásið í hinn forna Gásakaupstað við Eyjafjörð, helsta verslunarstað Norðurlands, frá 12. öld og þar til verslun hófst á Akureyri á 16. öld, að því er talið er. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mikil umferð á Suðvesturlandi eftir góðviðrishelgi

Mikill umferðarstraumur lá til Reykjavíkur síðdegis í gær og fram á kvöld. Að sögn lögreglu í Borgarnesi var þétt umferð í gærkvöldi, bæði norður og suður og gekk hún nánast algerlega áfallalaust. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Mun fleiri nauðgunarkærur

Í ársskýrslu Ríkislögreglustjóra fyrir síðastliðið ár kemur fram að mun fleiri nauðgunarkærur bárust lögreglu árið 2009 í samanburði við árið á undan. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Óðu Þjórsá upp að mitti og hittu fjármálaráðherra

„Stemningin er svakalega góð og það er búið að ganga ótrúlega vel. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Nei, farðu þangað! Símamótinu í knattspyrnu, sem er fyrir 5.-7. flokk kvenna, lauk um helgina. Á mótum sem þessum hafa foreldrar á hliðarlínunni oft sterkar skoðanir á gangi... Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Reiðhjól endurskilgreind en áfengislásar ólíklegir

Vel kemur til greina að skerpa skilgreininguna á reiðhjólum í umferðarlögum til dæmis með þyngdartakmörkunum, að sögn Björns Vals Gíslasonar, formanns samgöngunefndar Alþingis. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Samgöngubót styrkir ferðaiðnað

Nýr vegur um Lyngdalsheiði og brú yfir Hvítá verður opnuð í haust en unnið hefur verið að framgangi þessara verkefna um árabil. Þetta þýðir byltingu í vegamálum í Árnessýslu og getur skilað svæðinu miklu. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Selja félagslegar íbúðir

Sveitarstjórnin í Vesturbyggð hefur sett í sölu fjörutíu íbúðir í bænum, sem eru í eign sveitarfélagsins. Íbúðirnar voru upphaflega byggðar í félagslega kerfinu, en fráfarandi sveitarstjóri, Ragnar Jörundsson, segir að m.a. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð

Sinueldar ekki slökktir?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Landsamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á í kjaradeilu við sveitarfélögin og hyggst grípa til dagsverkfalla næstu vikurnar, það fyrsta verður á föstudag. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sívinsæll bændamarkaður í Mosfellsdalnum

Það var líf og fjör á bændamarkaðnum í Mosskógum í Mosfellsdal um helgina. Markaðurinn er fyrst og fremst grænmetismarkaður en þar má líka finna osta, pestó, sultur og annað góðgæti. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skötumessa á Þorláksmessu á sumri

Á Skötumessu sem haldin verður hátíðleg í Garði á Reykjanesi á þriðjudag verður boðið upp á skötu, saltfisk og saltaðar kinnar auk ýmissa skemmtiatriða, allt til styrktar góðum málefnum. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð

Spiluðu fjárhættuspil með annarra manna peninga

Margítrekaðar björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar á bönkum og fjármálafyrirtækjum þar í landi hafa skekkt allt hvatakerfi fjármálakerfisins þar í landi, að mati hagfræðiprófessorsins Russel Roberts. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Stækkar kökuna og gerir sveitirnar að einu markaðssvæði

„Þessi nýju samgöngumannvirki munu auka umferð í uppsveitum Árnessýslu og gerir þær að einu markaðssvæði. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tókst ekki synda frá landi til Eyja

Sundkappanum Benedikt Lafleur tókst ekki að synda til Vestmannaeyja í gær. Ástæðuna segir hann kaldari strauma en hann hafi búist við, auk þess sem hann sé ekki nægilega staðkunnugur. Meira
19. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Tugir falla í sjálfsmorðsárásum

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Að minnsta kosti 45 manns féllu í tveimur sjálfsmorðsárásum í Írak í gær, en í síðustu viku er talið að um 75 manns hafi fallið í mörgum árásum í höfuðborginni Bagdad. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Uppsveitirnar að opnast

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vegurinn nýi mun styrkja verstöðina

„Laugarvatn er líkast verstöð með tveimur frystihúsum, sem hér eru skóli og ferðaþjónusta. Nýr vegur um Lyngdalsheiði eflir hvort tveggja,“ segir Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni. Meira
19. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 131 orð

Vísindamenn gera moskítóflugur malaríuónæmar

Bandarískum vísindamönnum við University of Arizona hefur tekist að breyta erfðamengi moskítóflugna þannig að einfrumungurinn, sem veldur malaríu, getur ekki fjölgað sér í kvið flugunnar. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þá eignumst við nýja nágranna

„Nýja Hvítárbrúin gerir Biskupstungur og byggðina hér á Flúðum að einu atvinnusvæði,“ segir Jón Hermannsson, bóndi á Högnastöðum í Hrunamannahreppi. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Öflugar og einbeittar

Það var mikið um að vera í Kópavogi um helgina þegar Símamótið í knattspyrnu, fyrir 5.-7. flokk kvenna, fór fram. Mótið fór af stað með heljarinnar skrúðgöngu á fimmtudagskvöldið sem lauk með setningarhátíð á Kópavogsvelli. Meira
19. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Öskusvartir í Laugavegshlaupi

Helen Ólafsdóttir setti nýtt brautarmet í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu sem fram fór á laugardag þegar hún kom í mark á fimm tímum, 21 mínútu og 12 sekúndum. Bætti hún met Bryndísar Ernstsdóttur um u.þ.b. tíu mínútur. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2010 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

365 daga framfærsla

Þær stofnanir sem staðið hafa sig svo vel við að mæta brýnustu þörfum þeirra sem einkum líða skort í kreppunni komust ekki hjá að gera hlé á starfsemi sinni vegna sumarleyfa. En neyðin fer ekki í frí. Hún bítur alla 365 daga ársins. Meira
19. júlí 2010 | Leiðarar | 161 orð

Bylting í samgöngum

Ekki er fjarri lagi að einangrun Vestmannaeyja ljúki á miðvikudag Meira
19. júlí 2010 | Leiðarar | 421 orð

Forsendur brostnar

Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður VG, segir að forsendur fyrir stuðningi við aðildarumsókn að ESB séu brostnar Meira

Menning

19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 96 orð | 19 myndir

Domains of Joyful Degradation

Það voru margir sem lögðu leið sína í sumarblíðunni að sjá gjörninginn Domains of Joyful Degradation sem var á dagskrá Villa Reykjavík síðastliðinn fimmtudag. Inni tók myrkrið við og margt forvitnilegt og furðulegt bar fyrir augu gesta. Meira
19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Flugan fór á gjörning í sumarblíðunni

Margt bar fyrir augu flugunnar síðastliðinn fimmtudag en hún kynntist mörgum sem lögðu leið sína í sumarblíðunni að sjá gjörninginn Domains of Joyful Degradation sem var á dagskrá Villa Reykjavík. Meira
19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 6 myndir

Hjálmar á Faktorý

Hjálmar spiluðu á föstudagskvöldið síðastliðið á efri hæð Faktorý en að vanda náðu þeir að rækja reggí-stemninguna til hins ýtrasta. Meira
19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Hjálmar voru á opnunarkvöldi Faktorý

Hjálmar spiluðu á föstudagskvöldið síðastliðið á efri hæð Faktorý en að vanda náðu þeir að virkja reggí-stemninguna til hins ýtrasta. Meira
19. júlí 2010 | Leiklist | 97 orð | 1 mynd

Hægt að panta hjá Light Nights

Í frétt um ferðaleikhúsið Light Nights, sem birtist í Morgunblaðinu föstudaginn sl., sagði að engar sýningar yrðu í leikhúsinu í sumar sökum þess að menntamálaráðuneytið hefði neitað leikhúsinu um styrk, að því er haft var eftir eiganda þess, Kristínu... Meira
19. júlí 2010 | Myndlist | 285 orð | 2 myndir

Innrömmuð skynjun

Til 24. júlí 2010. Opið mi.-lau. kl. 12-17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
19. júlí 2010 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Íslensk augnablik í Listhúsi Ófeigs

Ljósmyndarinn Peter Beym opnaði í fyrradag sýningu í Listhúsi Ófeigs á ljósmyndum sem hann hefur tekið á Íslandi og er yfirskrift sýningarinnar Íslensk augnablik . Meira
19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 331 orð | 1 mynd

Laukar leiksamir spretta á veraldarvefnum

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Bandaríska grínfréttasíðan The Onion er einn skemmtilegasti staður veraldarvefsins til þess að eyða tíma sínum á. Síðan er þekkt fyrir háðsádeilufréttir og afbökun vinsælla mála sem eru í deiglunni hverju sinni. Meira
19. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Loksins komnir á séns!

Þjóðin varð vitni að sögulegum tíðindum á dögunum – Dressmennirnir eru komnir á séns. Þetta er mér sérstakt fagnaðarefni enda hefur eyðimerkurganga þeirra um langt árabil valdið mér óbærilegum áhyggjum. Meira
19. júlí 2010 | Kvikmyndir | 474 orð | 2 myndir

Með illu skal illt út reka

Leikstjóri: Nimrod Antal. Aðalleikarar: Adrien Brody, Topher Grace, Alice Braga, Walton Goggins, Oleg Taktarov, Laurence Fishburne, Mahershalalhashbaz Ali, Louis Ozawa Changchien, Danny Trejo. 105 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
19. júlí 2010 | Bókmenntir | 354 orð | 1 mynd

Skáldlegur einfaldleiki

Ingunn Eyþórsdóttir ingunn@mbl.is Út er komin ljóðabókin Síðdegi eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur, rithöfund, ljóðskáld og þýðanda. Meira
19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Sumargleði Jafningjafræðslunnar

Margt var um manninn á Austurvelli á sumargleði sem Jafningjafræðsla Hins hússins stóð fyrir. Pylsur, tónleikar og margt fleira var á boðstólum í frábæru sumarveðri þar sem ungir og aldnir nutu sín. Meira
19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 22 orð | 8 myndir

Sumargleði Jafningjafræðslunnar

Margt var um manninn á Austurvelli á sumargleði sem Jafningjafræðsla Hins hússins stóð fyrir. Pullur, tónleikar og margt fleira var á... Meira
19. júlí 2010 | Leiklist | 96 orð | 1 mynd

Sviðslistabyggingar í hættu

Hætta er á því að fjöldi breskra sviðslistabygginga, óperur og leikhús, verði rifin á næsta ári vegna niðurskurðar á ríkisframlögum til þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu The Theatres Trust, stofnunar sem helgar sig varðveislu og verndun... Meira
19. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 31 orð | 5 myndir

Vængjasláttur

Lokahátíð listhópa Hins Hússins var haldin á fimmtudaginn síðastliðinn, hinn 15. júlí um kvöldið í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem alls konar listhópar skemmtu áhorfendum, sem nutu leiklistar, söngs og ýmislegs... Meira

Umræðan

19. júlí 2010 | Aðsent efni | 922 orð | 2 myndir

Gera Evrópuríkin allt rangt?

Eftir Mario I. Blejer og Eduardo Levy Yeyati: "Evrópskar ríkisstjórnir virðast keppa um það hver geti gripið til róttækustu aðgerðanna á sviði fjárlaga. Þetta er lausn sem hlýtur að leiða til ófarnaðar ..." Meira
19. júlí 2010 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Hervæðing Evrópusambandsins

Eftir Tryggva Hjaltason: "Evrópusambandið hefur verið í farvegi hervæðingar í nokkurn tíma. Umræða um ESB hér á landi þarf að taka mið af þessari þróun." Meira
19. júlí 2010 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Hugleiðing um hjarðhegðun og hrunadans

Eftir Hildi Halldóru Karlsdóttur: "Mér finnst það sorglegt að horfa upp á meðhöndlun núverandi stjórnarflokka á málefnum þjóðarinnar. Þeim virðist skítsama um fólkið í landinu." Meira
19. júlí 2010 | Pistlar | 508 orð | 1 mynd

Rekið upp úr klukkan tíu

Við rekum upp úr klukkan tíu! var svarið sem fékkst á dögunum við spurningu um hvenær sundlaugar í Reykjavík væru opnar. Það var ekki opið til klukkan tíu, það var ekki lokað klukkan tíu, nei, það var „rekið upp úr klukkan tíu. Meira
19. júlí 2010 | Velvakandi | 287 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ríkissjónvarpið – íþróttaviðburðir Nú þegar opna breska meistaramótið í golfi er á dagskrá hjá Skjá einum þá verður manni hugsað til þess sem var í Ríkissjónvarpinu. Enski boltinn, opna breska, formúlan og fleiri skemmtilegir íþróttaviðburðir. Meira

Minningargreinar

19. júlí 2010 | Minningargreinar | 2582 orð | 1 mynd

Anna Vilhelmína Axelsdóttir

Anna Vilhelmína Axelsdóttir, var fædd hinn 24. ágúst 1918 á Akureyri. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga hinn 11. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Axel W. Vilhelmsson, f. 21. febrúar 1890, d. 31. mars 1927, og Margrét Karlsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2010 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Björgvinsdóttir

Guðrún Helga Björgvinsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 13. september 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 10. júlí sl. Guðrún var dóttir hjónanna Björgvins Benediktssonar, f. 3. ágúst 1891, d. 5. apríl 1962, og Valborgar Árnadóttur.... Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2010 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Jóna Björg Halldórsdóttir

Jóna Björg Halldórsdóttir fæddist á Húsavík 23. maí 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 4. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Halldór Nikulás Sigurjónsson smiður á Húsavík, f. 22. desember 1868, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2010 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinn Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1933. Hann lést á Dvalarheimilinu Skógarbæ 12. júlí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Guðleif Ólafsdóttir, f. 12. ágúst 1893, d. 2. desember 1977 og Jón Pálsson, f. 26. júní 1886, d. 25. nóvember 1950. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2010 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Stefán H. Skúlason

Stefán H. Skúlason fæddist á fæðingardeild Landspítala 25. október 1986. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi að morgni 12. júlí 2010. Móðir er Katrín Árnadóttir, f. 1970, gift Páli E. Winkel, f. 1973. Systur Stefáns eru Guðný Kristín, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 1433 orð | 4 myndir

Spilað með annarra manna fé

• Inngrip bandaríska ríkisins í fjármálamarkaði undanfarna áratugi hafa fjarlægt hvata lánardrottna til að fylgjast með hegðun skuldara • Gróðahvötinni er hleypt lausri en hvatinn til að sýna aðgát er fjarlægður með björgunaraðgerðum ríkisins gagnvart bönkum og öðrum skuldurum Meira

Daglegt líf

19. júlí 2010 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Eyðslan sýnd svart á hvítu

Á heimasíðu Orkuseturs er ekki bara fróðleikur og ábendingar um orkunotkun heldur er síðan stútfull af ýmiskonar forvitnilegum reiknivélum tengdum orkunotkun. Meira
19. júlí 2010 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Frjálslynt samfélag í blóma

Ekki gleyma að vera með blóm í hárinu farir þú til San Francisco, ráðlagði söngvarinn Scott McKenzie í lagi sínu hér forðum daga og bætti síðan við að þar muni ferðalangar hitta indælt fólk. Meira
19. júlí 2010 | Daglegt líf | 714 orð | 4 myndir

Frjóar konur láta drauma sína rætast

Hafnargatan í Reykjanesbæ iðar af listalífi en á undanförnum mánuðum hafa sprottið upp gallerí og vinnustofur tólf handverks- og listakvenna. Meira
19. júlí 2010 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

...notið ferðahandbækurnar

Góðar ferðahandbækur bæta nýrri vídd í ferðalögin innanlands og gera þau innihaldsríkari og eftirminnilegri en ella. Meira
19. júlí 2010 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Pabbi kúl í Cape Town

The Grand Daddy-hótelið í Cape Town, Suður-Afríku, er allt annað en venjulegt. Nafnið er í fyrsta lagi athyglisvert en hótelið státar líka af hjólhýsagarði sem komið hefur verið fyrir á þaki hótelsins. Meira
19. júlí 2010 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Redlove-eplið er rautt í gegn

Að utan lítur það út eins og hvert annað epli en þegar bitið er í það kemur sannleikurinn í ljós. Hin nýja tegund af epli, Redlove-eplið, er nefnilega rautt í gegn og mætti ætla að það héldi að það væri tómatur. Meira
19. júlí 2010 | Daglegt líf | 324 orð | 1 mynd

Þegar kýrnar dansa

Kýrnar „leika við hvurn sinn fingur“ þegar þær fara út á vorin, jafnvel virðulegar maddömur sletta úr klaufunum. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2010 | Í dag | 238 orð

Af hækum og morgungöngu

Á morgungönguferðum sínum í júní fór Björn Ingólfsson að prófa að yrkja hækur að gamni sínu. „Ég gekk þessa sömu leið á hverjum morgni upp á Höfðann hérna, sem er ekkert ofurhátt fjall, bara 260 metrar, fór upp að norðan, niður að austan. Meira
19. júlí 2010 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spil í mótsblaðið. Norður &spade;876 &heart;1085 ⋄ÁG6 &klubs;Á642 Vestur Austur &spade;53 &spade;DG9 &heart;ÁKG432 &heart;7 ⋄742 ⋄K10853 &klubs;109 &klubs;D873 Suður &spade;ÁK1042 &heart;D96 ⋄D9 &klubs;KG5 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. júlí 2010 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Iglesias bannað að vera nakinn á sjóskíðum

Ekki er víst að kviknakinn kroppur Enrique Iglesias fái að mæta augum myndavélanna þar sem lögreglan í Miami á Flórída hefur sagt að hún muni reyna að koma í veg fyrir nektargjörning hans. Meira
19. júlí 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk.... Meira
19. júlí 2010 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. c4 b4 12. Rc2 O-O 13. g3 Be6 14. Bg2 a5 15. O-O Hc8 16. Dd3 g6 17. Rxf6+ Dxf6 18. b3 De7 19. Had1 Hfd8 20. h4 Kh8 21. Kh2 f5 22. Meira
19. júlí 2010 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Söfnun

Rebekka Rós Ágústsdóttir, Þóra Mjöll Jósepsdóttir, Magdalena Sif Martinsdóttir og Heiður Ósk Jósepsdóttir héldu tombólu og hreinsuðu til í görðum. Með þessu framtaki söfnuðu þær 21.881 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
19. júlí 2010 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Vinnan hálfgert frí

Sigurbjörn Búi Baldvinsson kvikmyndagerðarmaður verður í vinnunni á 35 ára afmælisdaginn. „Ég verð líkast til á Þingvöllum að taka upp bandaríska auglýsingu og kafa í Silfru,“ segir Búi sem tekur tökuvélina með sér ofan í gjána. Meira
19. júlí 2010 | Fastir þættir | 323 orð

Víkverjiskrifar

Undanfarna daga hefur veðrið hér í Reykjavík verið með ólíkindum gott. Sól og blíða dag eftir dag. Líklega þarf þjóðin á svona sumri að halda eftir hremmingar undanfarinna missera. Meira
19. júlí 2010 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. júlí 1938 Farið var á bíl suður yfir Kjöl í fyrsta sinn. Komið var að Gullfossi eftir 34 klukkustunda ferð úr Svartárdal. 19. júlí 1970 Þingeyskir bændur fóru í mótmælaferð frá Húsavík til Akureyrar í bílalest. Meira

Íþróttir

19. júlí 2010 | Íþróttir | 1321 orð | 6 myndir

Aftur jafnt hjá FH og Val

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Valsmönnum tókst ekki að nýta sér að FH-ingar léku mjög illa í fyrri hálfleik liðanna í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Áfram berjast ÍBV og Breiðablik á toppnum

Breiðablik og ÍBV eru áfram jöfn á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir leiki 12. umferðar í gær. Liðin hafa skorið sig aðeins frá öðrum í deildinni. Breiðablik lagði Keflavík og Eyjamenn lögðu Fram, 1:0, á laugardaginn. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 191 orð

„Náttúrulega ótrúlegt að þetta skuli gerast“

Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari úr GA, er enn við sama heygarðshornið. Á föstudaginn bárust af því fréttir að Björgvin hefði farið holu í höggi á Jaðarsvelli á Akureyri. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 1098 orð | 5 myndir

Blikar voru sprækari í Keflavíkinni

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Það voru Breiðabliksmenn sem komu sáu og sigruðu í Keflavíkinni í gærkvöldi gegn heimamönnum þegar þeir sóttu öll þrjú stigin í 0:2 sigri. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Daglegt brauð hjá Björgvini

„Það er náttúrlega ótrúlegt að þetta skuli gerast,“ sagði hinn þrautreyndi kylfingur Björgvin Þorsteinsson eftir að hann fór holu í höggi tvo daga í röð á Jaðarsvelli á Akureyri. Björgvin hefur alls tíu sinnum farið holu í höggi á ferlinum. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

V eigar Páll Gunnarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði fyrir Stabæk þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Brann á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Veigar skoraði annað mark Stabæk og kom liðinu 2:1 yfir. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslandsmeistarinn Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum, lék frábærlega á Opna American Express-mótinu í golfi hjá GKG á laugardaginn. Ólafur sigraði á mótinu á 66 höggum sem er fimm högg undir pari vallarins. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 772 orð | 4 myndir

Fylkisveisla í 20 stiga hita

Á vellinum Friðjón Hermannsson fridjon@mbl.is Fylkismenn tóku á móti nýliðum Selfoss í 20 stiga hita í Árbænum í gærkvöldi. Meiðsli hafa hrjáð leikmenn Fylkis þessa dagana og voru þeir bara með sex leikmenn á varamannabekknum í gær. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 236 orð

Gunnar aftur til Charlton

Kristján Jónsson kris@mbl.is Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, heldur að öllum líkindum til Englands síðar í vikunni þar sem hann verður til skoðunar hjá Charlton Athletic. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar aftur til Charlton

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, heldur að öllum líkindum til Englands síðar í vikunni þar sem hann verður til skoðunar hjá Charlton Athletic. Hann var í herbúðum félagsins fyrir skömmu en meiddist í æfingaleik. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 1578 orð | 4 myndir

Haukarnir vissu af gryfjunni en féllu samt í hana

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Eflaust bjuggust langflestir við að KR myndi rúlla yfir Hauka eftir að hafa skorað á þriðju mínútu þegar liðið mættust í 12. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Íslandsmót unglinga Íslandsmót unglinga í höggleik var haldið í...

Íslandsmót unglinga Íslandsmót unglinga í höggleik var haldið í Vestmannaeyjum um helgina. Piltar 17-18 ára: Guðmundur Á. Kristjánsson, GR 209 (-1) Rúnar Arnórsson, GK 210 Magnús B. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Klúbbmeistarar áberandi í Eyjum

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, hinn ungi klúbbmeistari Golfklúbbs Reykjavíkur, er í miklu stuði á golfvellinum þessa dagana. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 17 orð

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík – Stjarnan 19.15 1. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 93 orð

Magnús leikur kannski með Ajax

Magnús Einarsson, handknattleiksmaður hjá Aftureldingu, mætir eftir viku á æfingar hjá danska 1. deildar liðinu Ajax. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 664 orð | 1 mynd

Nýtt nafn á Könnuna

Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitin á Opna breska meistaramótinu í golfi urðu heldur betur óvænt í gær þegar Lodewicus Theodorus „Louis“ Oosthuizen skaut öllum stjörnunum ref fyrir rass og fór heim með Silfurkönnuna eftirsóttu. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 794 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: ÍBV – Fram 1:0 Danien...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: ÍBV – Fram 1:0 Danien Justin Warlem 65. FH – Valur 1:1 Haukur Páll Sigurðsson 9. – Torger Motland 73. Fylkir – Selfoss 5:2 Pape Mamadou Faye 24, Andrés Már Jóhannesson 56. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Rúrik skoraði fyrir OB í fyrsta leik

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, byrjaði nýja leiktíð heldur betur vel þegar hann skoraði þriðja mark OB í 3:0 sigri á Esbjerg í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Sigurjón lék á 65 höggum í Leirunni

Sigurjón Arnarsson, GR, og Þórdís Geirsdóttir, Keili, urðu á laugardaginn Íslandsmeistarar 35 ára og eldri í golfi en mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Sprett úr spori á Kaplakrikavelli

Það var hart tekist á í mörgum greinum Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum 15-22 ára sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 114 orð

Umsókn HK víxlaðist hjá EHF

Athygli vakti, þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti hvaða lið hefðu skráð sig til leiks í Evrópumótum félagsliða á komandi leiktíð að handknattleikslið HK er skráð í Evrópukeppni bikarhafa í karlaflokki. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 1182 orð | 5 myndir

Vissi ekki hvað ég var að gera

Á vellinum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Eyjamenn lögðu Fram að velli í Eyjum á laugardaginn í miklum baráttuleik. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Víkingur upp að hlið Leiknis

Víkingur komst á ný upp að hlið Leiknis í efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu þegar 12. umferð lauk með fjórum leikjum á laugardaginn. Víkingar sóttu þrjú stig á Eskifjörð og sigruðu Fjarðabyggð 2:1. Meira
19. júlí 2010 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Yfirburðir hjá ÍR-ingum í stigakeppni meistaramóts

ÍR-ingar unnu með yfirburðum í stigakeppni Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum 15-22 ára sem fram fór í blíðskaparveðri á Kaplakrikavelli í Hafnfarfirði um helgina. ÍR hlaut meira en tvöfalt fleiri stig en FH-ingar sem höfnuðu í öðru sæti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.