Greinar fimmtudaginn 29. júlí 2010

Fréttir

29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

140 milljón rúmmetrar

Fara verður allt aftur til Kötlugossins 1918 eða Heklugossins 1947 til að finna eldgos sem losuðu gjósku í sambærilegu magni og það sem kom upp í eldgosinu í Eyjafjallajökli í vor. Meira
29. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Angist í Islamabad

Ættingi farþega Airbus-þotu Airblue-flugfélagsins bíður á milli vonar og ótta eftir tíðindum af ástvini sínum á alþjóðaflugvellinum í Islamabad, eftir að ljóst varð að eitthvað hefði farið úrskeiðis. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Börn tónlistargyðjunnar stilla saman strengi sína

Þeir hlusta íbyggnir, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson, þar sem Ragnar Bjarnason stórsöngvari leggur línurnar á æfingu. Listamennirnir koma saman á Innipúkanum í Reykjavík um helgina en þar hyggjast þeir meðal annars taka gamla... Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ekki voru gerðar athugasemdir við innleiðingu kerfisins

Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segir það jákvætt að fá loksins viðurkenningu á því að það sé ekki séríslenskt sjónarmið að engin ríkisábyrgð sé á innistæðutryggingakerfinu. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Eldgosið í Eyjafjallajökli „var verulegt gos“

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við fáum það út að gjóska sem féll hér á landi sé um 140 milljónir rúmmetra. Í Gígjökulslóninu eru allt að 25 milljónir rúmmetra, mestmegnis gjóska. Hraunið sem rann er nálægt 25 milljónum rúmmetra. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Enginn á að svelta á þjóðhátíð í Eyjum

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Á þjóðhátíð í Eyjum er búist við um 18.000 gestum og eru mótshaldarar ásamt öðrum að undirbúa komu þeirra. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Engin ríkisábyrgð á innistæðum

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) segir að engin ríkisábyrgð sé á bankainnistæðum á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fer á Þjóðhátíð þegar ég get synt til Eyja

„Það er skemmtileg útivera og góður félagsskapur,“ segir Þórdís Hrönn Pálsdóttir sem synti frá Viðey til Reykjavíkurhafnar í gær, fyrst kvenna í hálfa öld, spurð hvað hún fái út úr sjósundi. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð

Flýttu sér of mikið til að ná Herjólfi

Töluverð umferð var frá höfuðborgarsvæðinu í gær og búist við að enn fleiri verði á ferðinni í dag. Á Suðurlandi er áberandi mest umferð í tengslum við ferðir Herjólfs frá Landeyjahöfn. Nokkrir voru teknir fyrir hraðakstur á Bakkafjöruvegi. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Forseti ASÍ telur forsendur til frekari lækkunar höfuðstóls verðtryggðra lána

„Þetta er auðvitað mikilvægt eftir gengishrunið og þá miklu verðbólgu sem fylgdi í kjölfarið. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 577 orð | 4 myndir

Fyrsta skattadrottningin krýnd

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum og einn eigenda Morgunblaðsins, er fyrst kvenna til að vera hæsti skattgreiðandi Íslands. Meira
29. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Gullpennar, vændiskonur og rokktónlist

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Hann notaði fyrirtækið sem hann vann hjá sem sinn einkabanka og borgaði meðal annars þannig rapparanum 50 Cent fyrir að koma fram í fermingarveislu dóttur sinnar. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Hjartað á réttum stað á Akureyri

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fjölskylduhátíðin „Ein með öllu“ er haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Mikil og þétt dagskrá er í boði fyrir gesti hátíðarinnar. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hlýtt og þurrt norðanlands og austan

Spáð er ágætis veðri um allt land um verslunarmannahelgina. Þó er útlit fyrir að á morgun verði enn rigning með köflum sunnanlands og líkur á að aftur hvessi með rigningu sunnanlands og vestan á mánudag. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hundrað manns fræddust í Höfnum

Í fyrradag gekk Ketill G. Jósefsson leiðsögumaður um Hafnir ásamt hátt í hundrað manns og sagði frá liðinni tíð auk þess sem hann bætti við frásögnum úr æsku sinni. Gangan var liður í Náttúruviku Reykjaness sem nú stendur yfir. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 209 orð

Íbúðum fjölgaði um helming frá áramótum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Í lok júnímánaðar sl. átti Íbúðalánasjóður 739 íbúðir sem hann hafði leyst til sín vegna vanskila lántakenda. Slíkum íbúðum í bókum sjóðsins hefur fjölgað hratt frá áramótum, aukningin nemur meira en 53%. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Komið að fækkun dagskrárliða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefur ekkert gerst í málinu síðan 4. júní. Við erum engu nær um það hvort við lendum í þessari 9% tekjuskerðingu eða einhverri annarri. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Leiðin inn í Bása orðin fær á ný

Vegurinn inn í Bása er aftur orðinn fær jeppum að sögn Skúla H. Skúlasonar, framkvæmdastjóra Útivistar, en búið er að beina Krossánni frá veginum. „Þá er þessi hindrun að baki,“ segir Skúli. Mbl. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Lónin fyllast snemma vegna hlýinda

Nú stefnir í að öll helstu miðlunarlón Landsvirkjunar fyllist á næstu tveim vikum. Lónin fyllast talsvert fyrr en á síðasta ári. Gert er ráð fyrir að Hálslón fyllist í lok þessarar viku, en Blöndulón og Þórisvatn í næstu viku. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Orkufyrirtækin af markaði

Evrópureglur eru hlutlausar gagnvart eignarhaldi á orkufyrirtækjum, viðkomandi ríki getur sjálft skipað þeim málum, að sögn Elviru Méndez Pinedo, sérfræðings í Evrópurétti. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ótímabært fyrir Ísland að fara í ESB

„Mín ágiskun er sú að það verði jafn erfitt að fá Ísland inn og það er þessa dagana að fá íslensku laxana til að taka í uppþornuðu ánum,“ segir Uffe Ellemann-Jensen, fyrrum utanríkisráðherra Dana, þar sem hann lætur gamminn geisa á bloggi... Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Rax

Gullfoss Leonardo DiCaprio og Kate Winslet eru mörgum ógleymanleg í stórmyndinni Titanic og sumir upplifa tilhugsunina um þau við Gullfoss, þar sem betra er að fara að öllu með... Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rokkaður hryllingur

Ýmsar kynjaverur rokksögunnar hafa sést á kreiki umhverfis menningarhúsið Hof á Akureyri að undanförnu og sumar meira en lítið gefnar fyrir framandi augu. Maður að nafni dr. Frank N. Furter hefur verið þar fremstur í flokki og skrautlegt fylgdarlið... Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

RÚV kemst ekki hjá því að forgangsraða

Sú stund er runnin upp hjá RÚV að ekki verður frekar skorið niður í rekstri stofnunarinnar án þess að fækka dagskrárliðum. Meira
29. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Sannað að lengi býr að fyrstu gerð

Hvaða áhrif hefur góður leikskólakennari á framtíð barna? Heilmikil á námsárangur fyrstu árin í grunnskóla en svo hafa þau fjarað út er í menntaskóla er komið. Á þennan veg hafa niðurstöður rannsókna hingað til verið. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Sjö lögðu upp en fimm kláruðu

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Erfiðasta og lengsta ganga sem í boði er fyrir ferðamenn, á vegum Íslenskra fjallaleiðsögumanna, var farin í þriðja sinn í ár en leiðangurinn tekur 30 daga og er farið þvert yfir landið. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Skattheimtan eykst en tekjurnar lækka

Fréttaskýring Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Síðustu ár hefur skattgreiðendum fjölgað jafnt og þétt en nú hefur þróunin snúist við. Skattborgurum hefur fækkað um 6. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Stefnir í að verða langstærsta unglingalandsmótið

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Straumur fólks að gefa blóð

Á mánudag sl. sendi Blóðbankinn frá sér ákall vegna blóðskorts í bankanum. Ekki létu viðbrögðin á sér standa og hefur síðan þá verið stöðugt flæði fólks að gefa blóð. Á tveim dögum söfnuðust 200 einingar af heilblóði. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Telur Magma-niðurstöðu rétta

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Unnur G. Kristjánsdóttir, formaður nefndar um erlenda fjárfestingu, segir nefndina hafa komist að lagalega réttri niðurstöðu í Magma-málinu. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 289 orð

Tölvubréf ber vott um „undarlega stjórnsýslu“

Upplýsingagjöf aðstoðarmanns menntamálaráðherra til fjölmiðla um niðurstöðu ríkisstjórnarinnar í Magma-málinu svonefnda ber vott um undarlega stjórnsýslu, að mati stjórnsýslufræðings, enda málið ekki á forræði umrædds ráðherra né ráðuneytis hans. Meira
29. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 1027 orð | 6 myndir

Vísitala neysluverðs lækkar

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísitala neysluverðs í júlí mældist 361,7 stig og lækkaði um 0,66% frá því í júní sl. Þetta er mesta lækkun neysluverðsvísitölunnar milli mánaða frá því í mars 1986, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2010 | Leiðarar | 189 orð

Gegnsæ óheilindi

Ósannindi og óheilindi einkenna aðildarumsókn ríkisstjórnarinnar Meira
29. júlí 2010 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Spuni ríkisstjórnar afhjúpast

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir að ríkisstjórnin muni beita sér fyrir „opinni stjórnsýslu“ og „auknu gagnsæi“. Ennfremur að „settar verði siðareglur fyrir ríkisstjórn og stjórnsýsluna“. Meira
29. júlí 2010 | Leiðarar | 392 orð

VG á vondum dögum

Enn smalar Samfylkingin VG-köttum. Hengir næst á þá bjöllur Meira

Menning

29. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Af útvarpsgjaldi

Síðan gluggaumslög voru fundin upp hafa margir reynt að forðast þau eins og heitan eldinn af þeirri einföldu ástæðu að þau boða eitt og aðeins eitt – rukkun. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Áhugavert sambland

Lagið sem leiðir smáskífuna er nokkuð pönkað með óþægilegum undirtón. Það fjallar um par sem sest að í Los Angeles og finnur sér eitthvað til þess að hafa fyrir stafni. „I bought a house with you, we settled down with cats. Meira
29. júlí 2010 | Kvikmyndir | 798 orð | 10 myndir

Bestu heimildarmyndir síðustu tíu ára

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Fyrr í vikunni skrifaði ég pistil þar sem m.a. kom fram að því eldri sem ég verð því meiri verður áhugi minn á heimildarmyndum. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Cave vinnur að nýju kvikmyndahandriti

Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Nick Cave vinnur nú að handriti endurgerðar á költ-myndinni The Crow frá 1994. Stephen Norrington mun leikstýra og skrifaði hann fyrstu drög að handritinu, sem Cave situr nú við að snyrta til. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Flytja frumraun sína í heild í kvöld

Hljómsveitin Sudden Weather Change sem fyrr í vetur var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum ætlar vegna fjölda áskorana að flytja frumraun frá árinu 2006, þröngskífuna Sudden Weather Change EP í heild sinni á Faktorý (þar sem Grand... Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Halda útgáfutónleika í O2 í London

Jónas Elí Bjarnason er meðlimur í hljómsveitinni Chasing Ora. Von er á breiðskífu frá sveitinni, sem ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og spilar á tónleikum í O2-höllinni og Scala í London. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Hannaði origami-verk úr stáli

Skúlptúr eftir listakonuna Guðrúnu Nielsen hefur verið komið fyrir í New Greenham Park í Newbury í Berkshire á Englandi. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 301 orð | 2 myndir

Lauper aldrei verið betri

Vá, vá, vá og aftur vá. Ég held að ég búi ekki yfir nógu mörgum „vá-um“ til að lýsa nýjustu plötu söngkonunnar Cyndi Lauper með réttu. Hún kom mér svo sannarlega skemmtilega á óvart. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Lýðveldið á planinu í Galleríi Gránu

Í dag kl. 17 verður opnuð sýningin Lýðveldið á planinu í Galleríi Gránu, Síldarminjasafninu á Siglufirði. Meira
29. júlí 2010 | Kvikmyndir | 219 orð | 1 mynd

MIA gegn Gaga

Tónlistarkonan MIA hefur lagt til atlögu gegn Lady Gaga enn á ný eftir að bandaríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey hrósaði hinni gífurlega vinsælu söngkonu. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Mikið af hlátri

Í fyrradag var tilkynnt hvaða bækur hefðu komist á svokallaðan langlista Booker-verðaunanna. Það var lárviðarskáldið Andrew Motion, formaður dómnefndarinnar, sem tilkynnti valið. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 657 orð | 2 myndir

Misskilningur í íslenskri menningu

Mjög fáir Íslendingar gera sér grein fyrir því að íslenska er jafnólík forn-íslensku og sænska. Annað stafróf og hljóðkerfi. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Mæðgurnar völdu Momsen

Söngkonan Madonna og dóttir hennar Lourdes hafa hannað sína eigin fatalínu undir nafninu Material Girl, en hún er væntanleg í búðir 3. ágúst næstkomandi. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Nýtt nafn á stórtónleika Rásar 2

* Undanfarin ár hefur Rás 2 haldið stórtónleika Rásar 2 á menningarnótt, – við Arnarhól. Nú er hins vegar kominn tími til að gefa tónleikunum nýtt nafn og af því tilefni er efnt til hugmyndasamkeppnni meðal hlustenda Rásar 2. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Ókeypis rokkveisla á Dillon hefst á morgun

* Mikil rokkveisla verður haldin á skemmtistaðnum Dillon við Laugaveg um verslunarmannarhelgina og hefjast herlegheitin annað kvöld. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Rihanna féll fyrir texta

Á nýjustu plötu rapparans Eminem má finna lagið „Love the Way You Lie,“ sem hann syngur ásamt söngkonunni Rihönnu. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Safnabókin 2010 er komin út

Út er komin Safnabókin 2010 en hún er samvinnuverkefni Bókaútgáfunnar Guðrúnar, Safnaráðs og Félags íslenskra safna og safnamanna. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Sarandon heldur betur búin að yngja upp

Á meðan leikarinn Tim Robbins vinnur úr miðlífskreppunni og gefur út blúsplötu um glímuna, hefur sést til fyrrverandi konu hans, leikkonunnar Susan Sarandon, með manni sem er 32 árum yngri en hún sjálf. Meira
29. júlí 2010 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Segist vera dóttir Michaels Jackson

Netsíða MTV greinir frá því að mögulega hafi söngvarinn nýlátni, Michael Jackson, átt dóttur á laun en kona hefur komið fram og sagst vera dóttir hans. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 532 orð | 1 mynd

Smá rómantík fyrir konuna

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Orgelleikarinn og organistinn Steingrímur Þórhallsson verður með tvenna tónleika í Hallgrímskirkju um helgina, en tónleikarnir eru á dagskrá Alþjóðlegs orgelsumars sem hefur notið mikilla vinsælda í sumar. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 640 orð | 2 myndir

Spila á O2-leikvangnum og Scala í Lundúnum

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Tími til kominn á Múlanum

Í kvöld verða haldnir tónleikar á Múlanum sem eru þáttur í sumardagskrá djassklúbbsins. Það er hljómsveit bassaleikarans Bjarna Sveinbjörnssonar sem mun stíga á svið en auk Bjarna skipa hana Agnar M. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Tíu óskarsverðlauna-heimildarmyndir

Sífellt fleiri heimildarmyndir berast nú í kvikmyndahús hér heima og hefur sú þróun mælst vel fyrir. Þegar vel tekst til eru heimildarmyndirnar jafnvel betri en stórmyndir Hollywood. Óskarsmyndir síðustu ára eru þeirra á meðal. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Vatn, hraun og vindur

Í dag verður opnuð sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á ljósmyndum Anne Marie Sørensen. Myndirnar tók hún í leiðangri sem hún fór í við strönd nálægt Eyrarbakka á árunum 2009 til 2010. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Yndislega óskiljanleg

Ræflarokksveitin The Fall er á sínu þrítugasta og fjórða starfsári og Your Future Our Clutter er breiðskífa númer 28 sem hún sendir frá sér. Meira
29. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Þriggja daga vakt á Oddvitanum

* Hljómsveitirnar Nýdönsk , Hjaltalín og GusGus verða á Akureyri um helgina þar sem þær ætla að efna til þriggja daga tónlistarveislu á skemmtistaðnum Oddvitanum. Meira

Umræðan

29. júlí 2010 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Héraðsdómur um gengistryggt lán

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Ýmislegt er sérkennilegt í texta dómsins sem virðist ekki vera í samræmi við eðli málsins" Meira
29. júlí 2010 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Kvótinn

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Það blasir við að almannahag er best borgið með því að gefa handfæraveiðar frjálsar og fara síðan leið Færeyinga og stjórna sókn í fiskistofna." Meira
29. júlí 2010 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Neyðin og spuninn

Jónas Margeir Ingólfsson: "Tölvupóstur aðstoðarmanns menntamálaráðherra, sem barst fjölmiðlum fyrir mistök, hefur varla farið fram hjá neinum. Mistökin eru vissulega neyðarleg fyrir aðstoðarmanninn en öllu neyðarlegri eru viðbrögð hans í fjölmiðlum." Meira
29. júlí 2010 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin og Magma – sjónarspilið mikla

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Ríkisstjórnin hefur hins vegar ekki beitt sér fyrir því að sú leið verði skoðuð því slíkt mun þvælast fyrir aðlögun auðlindanna að ESB." Meira
29. júlí 2010 | Velvakandi | 293 orð | 1 mynd

Velvakandi

Málóðir flugstjórar Veit einhver hvers vegna það er, sem íslenskir flugstjórar kveðja sér jafnan hljóðs, þegar nægilega langt er liðið á hefðbundna flugferð til að þeir farþegar séu sofnaðir, sem það ætla að gera, og flytja þá ávarp? Meira
29. júlí 2010 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Verðum við að bíða eftir fleiri dauðsföllum?

Eftir dr. Gianfranco Rotigliano, Mariu Helenu Semedo, Thomas Yanga, Herve Ludovic deLys og Momodou Lamin Fye: "Mikill matarskortur í V-Afríku ógnar nú lífi um 10 milljóna manna, þar á meðal hundraða þúsunda barna. Hjálparstofnanir þurfa alþjóðlegan stuðning." Meira

Minningargreinar

29. júlí 2010 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Dagmar Oddsteinsdóttir

Dagmar Oddsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1945. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi hinn 16. júlí 2010. Útför Dagmarar fór fram frá Digraneskirkju 26. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Erla Garðarsdóttir

Erla Kristbjörg Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. júlí sl. Jarðarför Erlu fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 27. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Guðmundur Erlingsson

Guðmundur Erlingsson andaðist á heimili sínu í Opelousas, Louisiana í Bandaríkjunum 2. desember 2009. Bálför og minningarathöfn fór fram í Opelousas 5. desember 2009. Guðmundur var fæddur 7. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Hreinn Eyjólfsson

Hreinn Eyjólfsson, vélstjóri, fæddist hinn 7. október 1932 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Guðmundína Margrét Sigurðardóttir, f. 18. júní 1900, d. 17. júlí 1963, og Eyjólfur J. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Jóna Jónsdóttir

Jóna Jónsdóttir fæddist á Jarlsstöðum í Aðaldal 2. apríl 1936, starfaði og bjó á Selfossi síðustu 40 ár. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt föstudagsins 23. júlí 2010. Jóna var dóttir Jóns Sigtryggssonar, f. 5. apríl 1902, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 2650 orð | 1 mynd

Lára Böðvarsdóttir

Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54 í Reykjavík, fæddist á Laugarvatni hinn 25. ágúst 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík þann 12. júlí 2010. Lára var dóttir hjónanna Ingunnar Eyjólfsdóttur, húsfreyju, f. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 3791 orð | 1 mynd

Sigursveinn Guðmann Bjarnason

Sigursveinn Guðmann Bjarnason fæddist á Skeiðflöt í Sandgerði 21.10. 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 22. júlí 2010. Foreldrar Sigursveins voru Bjarni Jónsson, f. 24.12. 1886, d. 3.10. 1963 og Jónína Guðmundsdóttir, f. 20.2. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Sonja B. Helgason

Sonja Björg Helgason, íþróttakennari, stofnandi og fyrrv. forstjóri Nestis, fæddist 16. nóvember 1918. Hún lést á Droplaugarstöðum 13. júlí 2010. Útför Sonju fór fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 26. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Svanhildur Jóhannesdóttir

Svanhildur Jóhannesdóttir fæddist á Húsavík 10 júní 1926. Hún lést á Landspítalanum 20 júlí 2010. Svanhildur var dóttir hjónanna Jóhannesar Ármannssonar frá Hraunkoti í Aðaldal, f. 1900, d. 1959, og Ásu Stefánsdóttur frá Skinnalóni á Melrakkasléttu, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 2859 orð | 1 mynd

Trausti Eyjólfsson

Jón Trausti Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1927 og andaðist á líknardeild Landspítalans þann 20. júlí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Eyjólfur Einar Jóhannsson hárskeri og Þórunn Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2010 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

Vilborg Pétursdóttir

Vilborg Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. júlí 2010. Útför Vilborgar var gerð frá Kópavogskirkju 27. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. júlí 2010 | Daglegt líf | 377 orð | 1 mynd

Endurreikningur og uppgjör bóta hjá Tryggingastofnun

Þeir sem eru 67 ára og eldri og hafa búið á Íslandi í tilskilinn tíma geta átt rétt á ellilífeyri frá Tryggingastofnun. Rétt til örorkulífeyris eiga þeir sem eru á aldrinum 18–67 ára og hafa verið metnir 75% öryrkjar. Meira
29. júlí 2010 | Daglegt líf | 546 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 28. - 31. júlí verð nú áður mælie. verð Pepsi í dós, 500 ml 69 74 138 kr. ltr Pepsi max í dós, 500 ml 69 74 138 kr. ltr Kókkippa, 6x500 ml 598 698 199 kr. ltr Bónus samlokur 139 159 139 kr. stk. Doritos snakk, 165 g 198 225 1.200 kr. Meira
29. júlí 2010 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Í sundferð um landið

Nú fer að líða að einni annasömustu ferðahelgi ársins þegar margir pakka sér saman, púsla sér inn í bíl með tjald, kælibox og annan viðlegubúnað og bruna út á land. Margir elta sólina en sumir fara alltaf á sama staðinn. Meira
29. júlí 2010 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

...kíkið í bíó

Það hljómar kannski undarlega að hvetja fólk til að fara í bíó að sumri til, þegar flestir vilja eyða sem mestum tíma úti við og á ferðalögum um landið. Meira
29. júlí 2010 | Daglegt líf | 451 orð | 1 mynd

Komdu þér í gang í ræktinni

Það þarf ekki að vera mjög erfitt að koma sér í gott form en hinsvegar getur verið erfitt að koma sér af stað. Meira
29. júlí 2010 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Lúða að hætti Palermo-búa

Lúðan er stórkostlegur fiskur og hér grillum við hana á sama máta og íbúar Palermo á Sikiley grilla gjarnan sverðfiskinn. Lúðan er að sjálfsögðu miklu betri kostur. Lúðusneiðar 2-3 dl heimatilbúið brauðrasp 1 msk. Meira
29. júlí 2010 | Daglegt líf | 575 orð | 3 myndir

Retrieverdeildin fagnar 30 ára afmæli

Retrieverdeild Hundaræktarfélags Íslands átti stórafmæli nú í sumar. Við það tilefni komu retrievereigendur saman á Úlfljótsvatni og fylgdust með veiðiprófi og deildarsýningu. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2010 | Í dag | 353 orð

Af konum fyrir vestan og norðan

Og enn er gripið niður í grein Theódóru Thoroddsen um nokkrar stökur kveðnar af sveitakonum fyrir vestan, en um frekari deili á þeim er Vísnahorni ekki kunnugt. Árstíðirnar hafa áhrif á þann streng, sem sleginn er. Meira
29. júlí 2010 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Einn, tveir og þrír. Meira
29. júlí 2010 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Heiðarleiki er mikilvægur

„Ég er ánægð með að ná þessum áfanga,“ sagði Anna G. Sverrisdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi í ferðaþjónustu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Bláa lónsins. Hún fagnar 60 ára afmæli í dag. Meira
29. júlí 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: “Sá sem trúir á mig, trúir ekki á...

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: “Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig.“ (Jh.. 12, 44. Meira
29. júlí 2010 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. f3 dxe4 4. fxe4 e5 5. Rf3 Bg4 6. Bc4 Bxf3 7. Dxf3 Rf6 8. dxe5 Da5+ 9. Rc3 Dxe5 10. Bf4 Dd4 11. e5 g5 12. Bg3 Dxc4 13. Dxf6 Hg8 14. O-O-O Rd7 Staðan kom upp í grísku deildarkeppninni sem lauk fyrir skömmu. Meira
29. júlí 2010 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Köttur Víkverja er í essinu sínu yfir hásumartímann. Hann eyðir löngum stundum flatmagandi á grindverkinu í garðinum eða í gluggakistunni í sólbaði. Kisi er geldur og vel upp alinn og kýs aðeins að gera stykki sín innandyra í þar til gerðan kassa. Meira
29. júlí 2010 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júlí 1928 Ekið var á bifreið frá Borgarnesi og yfir Kerlingarskarð. Í Stykkishólmi var ökumanni og farþegum „tekið með kostum og kynjum sem eðlilegt er, því þangað hefur bíll aldrei komist áður,“ sagði í Morgunblaðinu. 29. Meira

Íþróttir

29. júlí 2010 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Arnar og Magnús til Árósa

Miklar líkur eru á því að bakverðirnir Arnar Freyr Jónsson og Magnús Þór Gunnarsson muni leika í efstu deild í Danmörku á næstu leiktíð. Um er að ræða lið Aabyhøj í Árósum en að sögn Magnúsar hafnaði liðið í 6. sæti á síðustu leiktíð. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Barcelona tapaði stórfé

Spænska meistaraliðið Barcelona hefur á undanförnum misserum sýnt snilldartilþrif á fótboltavellinum enda eru margir af bestu fótboltamönnum heims í liðinu. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

„Blindur“ Íri sló í gegn á EM

Írinn Jason Smyth skráði nafn sitt í sögubækurnar á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í fyrradag þegar hann hóf keppni í undanrásum í 100 metra hlaupi í Barcelona. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

„Ég dó gjörsamlega“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var ótrúleg upplifun en hlaupið var klárlega það langversta hjá mér í nokkur ár. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 884 orð | 5 myndir

„Förum ánægðir heim“

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarævintýri 2. deildarliðs Víkings lauk í gærkvöldi þegar liðið var slegið út í undanúrslitum Visabikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

„Við getum ekki kvartað“

„Úrslitin voru sanngjörn að mínu mati. Þetta eru tvö jöfn lið og ég held að við getum ekki kvartað yfir þessum úrslitum,“ sagði Þórður Þórðarson þjálfari ÍA eftir 1:1 jafntefli liðsins gegn Fjölni á útivelli í gær. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

„Þurfum að sanna okkur“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „Við þurfum að sanna okkur og sýna að árangur okkar á undirbúningstímabilinu hafi ekki verið nein tilviljun. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla VISA-bikarinn, undanúrslit: FH – Víkingur Ó. 3:1...

Bikarkeppni karla VISA-bikarinn, undanúrslit: FH – Víkingur Ó. 3:1 Gunnar Már Guðmundsson 40., Atli Viðar Björnsson 57., Matthías Vilhjálmsson 70. (víti). – Sjálfsmark 42. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Birkir spilar með U21-landsliðinu

Senn líður að því að þjálfarar A- og U21-landsliða karla í knattspyrnu tilkynni leikmannahópa sína opinberlega fyrir fyrirhugaða leiki í ágúst en tilkynningar hafa verið sendar til félagsliða viðkomandi leikmanna. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Björgvin Víkingsson ósáttur við árangurinn

Björgvin Víkingsson úr FH náði sér alls ekki á strik á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í gær. Björgvin var allt annað en ánægður með 400 metra grindahlaupið sem var að hans sögn eitt það versta sem hann hefur hlaupið. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Frá því hefur verið gengið að Usain Bolt , Tyson Gay og Asafa Powell mætist á hlaupabrautinni í næstu viku þegar Demantamót verður haldið í Stokkhólmi. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Grótta sækir í sig veðrið

HK og Grótta skildu jöfn, 2:2, í 1. deild karla á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Seltirningar hafa verið að hressast mjög að undanförnu og eru komnir úr fallsæti með 13 stig. Þeir eru aðeins þremur stigum á eftir HK og KA. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Ingimundur samdi við meistaraliðið

Danska blaðið Ekstra bladet sagði frá því á heimasíðu sinni í gær að Ingimundur Ingimundarson, landsliðsmaður í handknattleik, hefði samið við dönsku meistarana AaB til eins árs. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Knattspyrna Bikarkeppni KSÍ, VISA bikar karla, undanúrslit: KR-völlur...

Knattspyrna Bikarkeppni KSÍ, VISA bikar karla, undanúrslit: KR-völlur: KR – Fram 19.15 1. deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fjölnir 18.00 Unglingalandsmót UMFÍ: Mótið hefst með formlegum hætti á föstudag en keppni í körfubolta hefst í... Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Leiknismenn skelltu andlausum Víkingum

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Hvatinn til að landa efsta sæti 1. deildar var mun meiri hjá Leiknismönnum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn í Breiðholtið í gærkvöldi og 2:0 sigur þeirra var fyllilega verðskuldaður. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Lemaitre sá fljótasti í Evrópu

Christhophe Lemaitre frá Frakklandi kom fyrstur í mark í úrslitum í 100 metra hlaupi karla í gærkvöld á Evrópumeistaramótinu í Barcelona á Spáni. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Steinn Gunnars hetja KA

Steinn Gunnarsson tryggði KA 3:2-sigur gegn ÍR með skallamarki rétt fyrir leikslok á Akureyrarvelli í gærkvöld. KA landaði þar með þremur mikilvægum stigum en liðið hefur daðrað við falldrauginn á undanförnum vikum. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 216 orð

Þórsarar eru að verða að hörku karlmönnum

Þór frá Akureyri er á toppnum í 1. deild karla í knattspyrnu ásamt Reykjavíkurliðunum Leikni og Víkingi. Þórsarar sóttu þrjú stig til Njarðvíkur í gærkvöldi með 1:0 sigri. Ármann Pétur Ævarsson gerði eina mark leiksins á 65. mínútu. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Þórsarar frá Akureyri halda sínu striki

Heil umferð fór fram í næstefstu deild karla í fótbolta í gær. Þór frá Akureyri og Reykjavíkurfélögin Leiknir og Víkingur eru öll með 28 stig í þremur efstu sætum deildarinnar. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Ævintýri Ólafsvíkinga á enda

Bikarævintýri Víkings frá Ólafsvík í VISA-bikarkeppni karla í fótbolta lauk í gær. Íslandsmeistaralið FH var of stór biti fyrir gestina sem leika í 2. deild en FH er tveimur deildum fyrir ofan. Leiknum lauk með 3:1 sigri en um 2. Meira
29. júlí 2010 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Þróttar

Þróttur úr Reykjavík náði að lyfta sér aðeins fjær fallstrikinu í 1. deild karla í fótbolta í gær með 3:1 sigri gegn Fjarðabyggð á Eskifirði. Andrés Vilhjálmsson kom Þrótturum strax yfir á 2. Meira

Viðskiptablað

29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 887 orð | 3 myndir

„Árið 1986 var ekkert sem minnti á ferðaþjónustu“

• Elsta hótelið í Keflavík hefur þrifist vel • Samverkandi áhrif uppbyggingar í menningar- og ferðaþjónustu smitast út í allt atvinnulífið • Ferðaþjónustan skiptir sköpum fyrir atvinnusköpun og samfélagið á krepputímuum • Vinsæll áfangastaður fyrsta og síðasta daginn Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Borgarinn segir krónuna of sterka

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadal er um 40 prósentum of sterkt, ef miðað er við Big Mac-vísitöluna svokölluðu, sem birt er í tímaritinu Economist. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 437 orð | 2 myndir

Eignir staflast upp á bókum Íbúðalánasjóðs

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Innleystum íbúðum á efnahagsreikningi Íbúðalánasjóðs hefur fjölgað um 53,5% á þessu ári. Samkvæmt upplýsingum frá Íbúðalánasjóði nam birgðastaða uppboðsíbúða 344 íbúðum við lok síðasta árs. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Fámennur aðalfundur Arion banka

Stjórnarformaður Arion banka, Monica Caneman, var fjarstödd á aðalfundi bankans sem haldinn var í maí síðastliðnum. Stjórnarmaðurinn Steen Hemmingsen var heldur ekki á staðnum. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Flugfélag tapaði á eldgosinu í Eyjafjallajökli

Evrópska flugfélagið Air France-KLM segir að hagnaður á öðrum ársfjórðungi hafi numið 736 milljónum evra, jafnvirði 116 milljarða króna, en á sama tímabili fyrir ári var 426 milljóna evra tap á rekstrinum. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Fótur Mervyn King áfram á bensíngjöfinni hjá Englandsbanka

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, segist hafa meiri áhyggjur af styrkleika breska hagkerfisins en af verðbólgu. Verðbólga er nú þrjú prósent í Bretlandi, eða einu prósentustigi yfir markmiði bankans. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Galdrar fram krem á vellinum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eitt af þeim fjölmörgu efnilegu fyrirtækjum sem hafa fundið sér heimili þar sem varnarliðið var áður til húsa er snyrtivöruframleiðandinn Alkemistinn. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Goðsagnir og staðreyndir

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagðist í vikunni sannfærður um að ef Ísland hefði gengið í ESB fyrir fimm árum hefði það komið í veg fyrir hrunið. Í þágu upplýstrar umræðu er rétt að skoða þessa staðhæfingu nánar. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Gosgreifar og vont fólk

Mikilvægt skref hefur verið stigið til að halda útlendum og þar af leiðandi vondum fjárfestum frá auðlindum Íslands. En betur má ef duga skal. Þetta er aðeins eitt lítið skref sem markar upphaf þeirrar löngu og ströngu baráttu sem framundar er. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Hagnaður Marels dregst saman

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Hagnaður Marels á fyrri helmingi þessa árs nam 5,7 milljónum evra en 10,4 milljónum á sama tíma á síðasta ári. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Hörð afstaða hjá ESB

Rannsókn evrópskra samkeppnisyfirvalda á tölvu- og tæknifyrirtækinu IBM sýnir að Evrópusambandið ætlar að viðhalda harðri afstöðu sinni gagnvart tæknifyrirtækjum, að því er segir í frétt Bloomberg. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga í kanadískri jarðvarmavinnslu

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 648 orð | 1 mynd

Lét draum um góðan mat rætast

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ég hef ferðast víða um heiminn og kynnst ýmiss konar matargerð. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 597 orð | 2 myndir

Mesta lækkun neysluverðsvísitölu í áratugi

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Vísitala neysluverðs lækkaði í júlí um 0,66 prósent frá fyrra mánuði og stendur nú í 361,7 stigum. Tólf mánaða verðbólga er því 4,8% og hefur ekki verið lægri í langan tíma. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Milljón bandaríkjadala samningur Gogogic

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Gogogic hefur gert samning við framleiðanda tveggja af stærstu nettölvuleikjum fyrir börn í heiminum. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 764 orð | 2 myndir

Nú má Hollywood fara að vara sig

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki á að hafa farið framhjá neinum að æ fleiri kvikmyndagerðarteymi hafa komið til landsins á síðustu árum. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Peugeot ráðinn yfirsölustjóri Citroën á Bretlandseyjum

Charles Peugeot var ráðinn sölustjóri Citroën í Bretlandi á dögunum. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 1594 orð | 4 myndir

Pólitísk áhætta er enn alvarlegri á krepputímum

• Óvissa um framtíðina hvað varðar skattaumhverfi og reglur hefur letjandi áhrif á fjárfestingu og fyrirtæki • Fjárfesting hefur minnkað mikið frá bankahruni • Pólitísk áhætta á Íslandi telst hafa aukist frá árinu 2007• Pólitísk óvissa hafði mikið um það að segja hve kreppan á þriðja áratugnum var langvinn í Bandaríkjunum • Pólitísk áhætta hefur meiri áhrif á fjárfestingu og atvinnulíf á tímum efnahagslegrar niðursveiflu Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Pólitísk áhætta hefur aukist

Frá bankahruni hefur pólitísk áhætta fyrir fyrirtæki og atvinnulíf aukist hér á landi, að mati erlends greiningarfyrirtækis. Fjárfesting hér á landi hefur dregist mjög saman og er nú um helmingi minni en meðaltal áranna 2000 til 2008. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Prufusala á búnaði TM Software gegnum Netið veltir upp á sig

Tímaskráningar- og verkbókhaldskerfi hugbúnaðarfyrirtækisins TM Software hefur að undanförnu náð umtalsverði útbreiðslu á erlendum mörkuðum. TM er í eigu Nýherja. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 305 orð | 1 mynd

Seðlabankinn segir „óhjákvæmilegt“ að ríkið bjargi stóru bönkunum

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Seðlabanki Íslands telur „óhjákvæmilegt“ að ríkisvaldið leggi öllum stóru fjármálafyrirtækjunum til nýtt eigið fé fái þau á sig svo þungbært högg að það ógni fjármálastöðugleika hagkerfisins. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Skuldabréf lækka í verði

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,27 prósent í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði óvenjumikið, eða um 0,40 prósent, en sá óverðtryggði hækkaði á móti um 0,06 prósent. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Staðfesting orkusamninga ræður næstu skrefum í Helguvík

Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, vinnur hörðum höndum að því að tryggja fjármögnun og orkuöflun fyrir nýtt álver sitt í Helguvík. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 439 orð | 1 mynd

Tekur opnum örmum á móti efasemdarmönnum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Magna Bernardssonar gengur kírópraktabransinn ágætlega í kreppunni. „Ef eitthvað er virðist sem fólk sé duglegra og viljugra til að fylgja vandlega þeim tilmælum sem það fær, s.s. Meira
29. júlí 2010 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Vill mikla vaxtalækkun

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.