Greinar miðvikudaginn 4. ágúst 2010

Fréttir

4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

150 ára kirkjur

Tvær kirkjur í Fnjóskadal, Hálskirkja og Illugastaðakirkja, verða 150 ára á þessu ári. Af því tilefni verður efnt til hátíðar næsta sunnudag, 8. ágúst. Hátíðarguðsþjónusta verður í Hálskirkju kl. 11. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

1.730 tonn veiddust af fiski á strandveiðum í júlímánuði

Strandveiðibátarnir 697 sem héldu til veiða í júlí lönduðu tæplega 1.730 tonnum af óslægðum fiski. Í gær hófst strandveiðitímabil ágústmánaðar og voru þá líklega um 700 bátar á veiðum. Í júlí var farið 80 tonn fram úr því sem veiða mátti, en það voru 1. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

3,5 milljónir kr. til aðstoðar vegna flóða

Rauði kross Íslands hefur ákveðið að senda 3,5 milljónir króna úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfs vegna gífurlegra flóða í norðvesturhluta Pakistans. Talið er að um 2,5 milljónir manna hafi orðið fyrir áföllum af völdum flóðanna. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Aðfinnslur í skýrslu um Hvalfjarðargöng teknar alvarlega

Ráðuneyti samgöngu- og sveitarstjórnarmála telur það mjög alvarlegt hve margar aðfinnslur koma fram í skýrslu samtakanna Euro TAP um ástand öryggismála í Hvalfjarðargöngum. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ákærður fyrir manndráp

Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir manndráp í Reykjanesbæ að morgni 8. maí sl. Embætti ríkissaksóknara gaf út ákæruna á föstudaginn var og var hún þá send Héraðsdómi Reykjaness. Meira
4. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Barist á landamærum Ísraels og Líbanons

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Blóðug átök urðu í gærmorgun á landamærum Ísraels og Líbanons. Þrír líbanskir hermenn og blaðamaður féllu og a.m.k. tveir ísraelskir hermenn munu hafa særst. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Blómasúpa Sumarið er kjörinn tími til þess að nýta hráefni úr garðinum í matargerð. Það veit hún Birgitta sem bjó til dýrindis blómasúpu en engum sögum fer af því hvernig hún... Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ernir fljúga til Vestmannaeyja

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Flugfélagið Ernir hefur áætlunarflug til Vestmannaeyja í dag, en gert er ráð fyrir að flogið verði framvegis tvær ferðir alla daga vikunnar. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ferðum fjölgað

Icelandair hefur ákveðið að fjölga ferðum til og frá New York og Boston í Bandaríkjunum og París í Frakklandi og mun á næsta sumri fljúga tvisvar á dag til þessara borga. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Húsið á horninu afhjúpað og klætt í nýjan búning

Mikill munur er á húsinu við Þingholtsstræti 2-4 eftir endurgerð, en byrjað var á endurnýjun þess árið 2008. Íslenska eignarhaldsfélagið ehf. er eigandi hússins og var það keypt árið 2007. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Höftin afnumin?

Erlendir fjárfestar kynnu að ósekju að halda að gjaldeyrishöftin svokölluðu yrðu afnumin að fullu síðar á árinu. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Klyfjaðir ferðamenn fjölmenna til landsins

Erlendir ferðamenn hafa verið tíðir gestir hér á landi í sumar og í raun verið fleiri en björtustu ferðamálasérfræðingar þorðu að vona, í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Kvikmyndasýningar og kaffi vekja lukku

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Líf og fjör við höfnina hefur farið vaxandi á stuttum tíma og nú hefur menningarsalurinn Cinema no. 2 verið opnaður sem í sumar mun vera kvikmyndasýningarsalur. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Landslag yrði lítils virði ef það héti ekki neitt

Kristín Ágústsdóttir Neskaupstaður | Við upphaf Neistaflugs um síðustu helgi var vígð fyrsta hringsjáin í Norðfirði. Var það Norðfirðingafélagið í Reykjavík sem gaf sveitarfélaginu Fjarðabyggð hringsjá til minningar um Herbert Jónsson. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Létu drauminn rætast á helgistað Íslendinga

Þjóðverjarnir Andreas Schrecker og Anja Hausmann létu í gær draum sinn rætast um að giftast að ásatrúarsið en þau segjast miklir áhugamenn um víkinga og forna tíma. Athöfnin fór fram á Þingvöllum og var það Jónína K. Berg, Þórsnesgoði, sem gaf þau... Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Litagleði sköpuð í miðbænum

Skrautlegt er um að litast í miðbæ Reykjavíkur, en skærlituðum stólum, bekkjum og borðum hefur verið komið fyrir víða og jafnvel afmörkuð svæði á götunni máluð. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir

Magma hafnar ásökunum Bjarkar

Viðtal Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Alison Thompson, varaforseti fyrirtækjasamskipta hjá Magma Energy Corp. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Margrét Helgadóttir

Margrét Helgadóttir lést á hjúkrunarheimilinu Grund 2. ágúst sl., 87 ára að aldri. Hún fæddist í Seglbúðum í Landbroti 13. ágúst árið 1922. Foreldrar hennar voru Helgi Jónsson, bóndi í Seglbúðum, og Gyðríður Pálsdóttir frá Þykkvabæ í Landbroti. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð

Mikil ávöxtun á ríkisskuldabréfum

Heildarveltan á skuldabréfamarkaðnum frá áramótum til loka júlímánaðar nam 1.317 milljörðum króna. Það sem af er ári hefur ávöxtun á skuldabréfamarkaðnum verið umtalsvert hærri en sú sem býðst á reikningum innlánsstofnana. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Nefnd skipuð vegna orku- og auðlindamála á Íslandi

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Forsætisráðherra skipaði í gær nefnd vegna orku- og auðlindamála. Nefndina skipa Hjördís Hákonardóttir, fyrrv. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýir landnemar á Náttúruvikunni

Fjöldi fólks á öllum aldri naut þess sem í boði var á Náttúruviku sem haldin var á Suðurnesjum 26. júlí til 2. ágúst. Mjög fjölbreytt dagskrá var í öllum bæjarfélögum, má þar nefna gönguferðir með leiðsögn, hjólaferðir, fjöruferðir o.fl. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Ráðherra fór fram á afsögn umboðsmanns

BAKSVIÐ Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra fór þess á leit við Runólf Ágústsson, nýráðinn umboðsmann skuldara, í gærmorgun að hann greindi frá skuldum sínum og félaga sinna aftur í tímann. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Runólfur segir upp stöðu umboðsmanns skuldara

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Runólfur Ágústsson sendi Árna Páli Árnasyni, félags- og tryggingamálaráðherra, bréf í gær þess efnis að hann viki nú til hliðar úr embætti umboðsmanns skuldara. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Runólfur víkur til hliðar

Runólfur Ágústsson hefur sagt embætti sínu lausu sem umboðsmaður skuldara. Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra óskaði eftir því símleiðis við Runólf í gær. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sex sækja um stöðu forstjóra LSH

Sex umsóknir bárust um stöðu forstjóra Landspítalans, LSH, en umsóknarfrestur rann út 30. júlí. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. október 2010. Hulda Gunnlaugsdóttir sagði starfinu lausu í júní. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 527 orð | 6 myndir

Sérsniðin fyrir fullorðna

sviðsljós Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Í gær voru 14.360 manns á atvinnuleysisskrá. Þó að dregið hafi úr fjölda atvinnulausra undanfarið hefur langtímaatvinnulausum, þ.e. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Skrúfað fyrir samkeppni um mjólkina

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Ljóst er að frumvarpi landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögum er ætlað að koma í veg fyrir þann vísi að samkeppni í mjólkurframleiðslu á Íslandi sem skapast hefur á undanförnum árum, m.a. Meira
4. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 110 orð

Stjórnvöld vara við meiri flóðum

Stjórnvöld í Pakistan vöruðu í gær við því að ný flóð vegna monsúnrigninga gætu orðið í landinu en þegar hafa allt að 1500 manns látið lífið í hamförunum síðustu daga. Reiði ríkir í garð ráðamanna fyrir að bregðast seint og illa við ástandinu. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sumargestir í sveitinni njóta tónleikanna

Birkir Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Það var full kirkja í Reykjahlíð og glimrandi stemming á píanótónleikum Stephans Kaller á laugardagskvöldið þegar hann flutti vinsæl píanóverk eftir Haydn, Chopin og Beethoven. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Teknir á ofsahraða í Ártúnsbrekkunni

Tveir ungir ökumenn voru teknir á ofsahraða í Ártúnsbrekkunni með skömmu millibili á mánudagskvöld og aðfaranótt þriðjudags. Annar var á 148 km hraða og hinn, sá er var á ferðinni um fjögurleytið í fyrrinótt, mældist á 163 km hraða. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Tólf dagar til að ljúka rannsókn

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is „Upphaflega var talað um miðjan ágúst. Ég er ekki sannfærð um að það dugi þó við gerum okkar besta, en ég vona að það verði samt hægt í þessum mánuði,“ segir Hjördís Hákonardóttir, fv. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Umferð um helgina meiri en í fyrra

Umferðin um verslunarmannahelgina var nærri 7% meiri en síðustu helgina í júlí í ár og rúmum 3% meiri en um verslunarmannahelgina í fyrra, að sögn Vegagerðarinnar. Meira
4. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vilja hreint þjóðarblóð Mongóla

Kenningar nasista eru lífseig fyrirbæri og nú hafa þær haslað sér völl í Mongólíu, segir í frétt Guardian í Bretlandi. Samtökin Tsagaan Khass segjast vera með um 3. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Ýtu-Viggó þvælist með nikkuna

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Viggó Brynjólfsson eða Ýtu-Viggó gaf nýverið út sinn fyrsta geisladisk 84 ára gamall. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þjófur áfram í gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem grunaður er um fjölda innbrota, sæti gæsluvarðhaldi til 25. ágúst nk. Maðurinn er talinn framfleyta sér á innbrotum, en hann er atvinnulaus og hefur þegið bætur. Meira
4. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Ætti að vera hrein viðbótarveiði

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Hátt í 1.730 tonn af fiski veiddust á strandveiðum í júlí, að því er fram kemur á vef Fiskistofu. Meira
4. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Öll tónlist gerð útlæg í Íran?

Íranar hafa lengi vitað að voldugasti maður landsins, ajatollah Ali Khamenei, væri ekki hrifinn af tónlist ef undanskilið er bænasöngl. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2010 | Leiðarar | 371 orð

Að lokinni ferðahelgi

Ferðahelgin mikla virðist um flest hafa tekist bærilega að þessu sinni Meira
4. ágúst 2010 | Leiðarar | 261 orð

Er ráðherranum alvara?

Félagsmálaráðherra situr enn fastur í eigin holu Meira
4. ágúst 2010 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Samfylkingarspuni

Samfylkingarvefurinn Eyjan lagðist lágt við varnarviðbúnað vegna ráðningar Árna Páls Árnasonar á umboðsmanni skuldara. Fyrst var birt gagnrýnislaust viðtal við umboðsmanninn nýja. Síðan var seilst lengra. Meira

Menning

4. ágúst 2010 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Breiða Arnþrúðar í Kaffi Karólínu

Breiða , sýning Arnþrúðar Dagsdóttur verður opnuð næstkomandi laugardag kl. 15.00 á Kaffi Karólínu. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Charlie Sheen dæmdur

Leikarinn Charlie Sheen var í byrjun vikunnar dæmdur í 30 daga meðferð við fíkn og til að sitja 36 tíma námskeið í reiðistjórnun. Hann viðurkenndi fyrir rétti í Colorado að hafa ráðist á eiginkonu sína, Brooke Mueller Sheen, í Aspen á jóladag 2009. Meira
4. ágúst 2010 | Tónlist | 29 orð | 1 mynd

Diskur mánaðarins í virtu tónlistartímariti

Á mánudag kemur út í Bretlandi diskur með verkum Johns Tanevers í flutningi íslenskra tónlistarmanna. Diskurinn hefur vakið nokkra athygli og verður hann diskur mánaðarins í tímaritinu Gramophone. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 757 orð | 2 myndir

Draggkeppni Íslands verður haldin í Óperunni í kvöld

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Komið er að hinni árlegu Draggkeppni Íslands sem fer fram í Íslensku óperunni í kvöld. Sýningargestir geta komið þegar húsið opnar kl. 20 en sýningin hefst kl. 21. Miðasalan á staðnum hefst fyrr um daginn kl. Meira
4. ágúst 2010 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Ellefu ný íslensk lög á Pottþétt 53

Hin langlífa Pottþétt-safnplöturöð hefur haldið sjó með myndarlegum hætti í fimmtán ár og lítið lát virðist vera á vinsældum hennar. Meira
4. ágúst 2010 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Freyja og Daniela í Selinu

Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari og Daniela Hlinková píanóleikari halda tónleika í Selinu á Stokkalæk í kvöld kl. 20.00. Þær Freyja og Daniela hyggjast flytja austurevrópska tónlist, meðal annars þjóðlög frá Mæri og rúmenska og ungverska dansa. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Gunnar berst í Manchester í lok ágúst

Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson mun mæta Englendingnum Danny Mitchell í atvinnumannabardaga í blönduðum bardagaíþróttum í Manchester 28. ágúst næstkomandi. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 405 orð | 3 myndir

Hefur enginn sungið sitt síðasta?

Til að mynda eru Alicia Keys, Robbie Williams og Celine Dion á meðal þeirra sem hafa „tekið lagið“ með Sinatra. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Kalli í Tenderfoot gefur út sína aðra sólópötu

* Hann Karl Henry Hákonarson , oft kenndur við Tenderfoot, mun gefa út aðra sólóplötu sína í haust en fyrsta plata hans, While the city sleeps, kom út árið 2006. Platan var tekin upp í Nashville og komu undirleikarar sjálfs kóngsins, Elvis Presley, m.a. Meira
4. ágúst 2010 | Tónlist | 638 orð | 2 myndir

Kammerkór Suðurlands syngur eilífðartónlist

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Á mánudag kemur út í Bretlandi diskur með verkum Johns Taveners í flutningi íslenskra tónlistarmanna. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Katy Perry segir frá trúarlegu uppeldi

Katy Perry kann að hafa komist í tæri við alþjóðlega frægð með lagatextum á borð við „I kissed a girl and I liked it“ en þó ólst hún upp í mjög kristnu umhverfi. Meira
4. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 134 orð | 2 myndir

Kýldi sig beint í þriðja sætið

Kvikmyndin Inception með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki heldur efsta sætinu á toppi Bíólistans yfir tekjuhæstu myndinar í íslensku bíóhúsunum aðra vikuna í röð. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Mammút á þeysireið um Evrópu

* Bassaleikarinn knái Ása Dýradóttir og félagar hennar í gæðasveitinni Mammút hafa verið á tónleikaferðalagi um Evrópu að undanförnu. Er sveitin nú stödd í austanverðri álfunni og leikur í Slóvakíu í kvöld. Tónleikaferðalaginu lýkur í Þýskalandi 7. Meira
4. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Norskur eðaltöffari

Einhver mesti töffari skjásins um þessar mundir er hinn norski Varg Veum. Sjónvarpið hefur sýnt nokkrar myndir um einkaspæjarann en þær eru gerðar eftir bókum Gunnars Staalesen. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Ný útvarpsstöð, Nálin, farin í loftið

* Útvarpsstöðin Nálin FM 101,5 var formlega opnuð sunnudaginn 1. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða tónlistarstöð fyrir unga sem aldna sem vilja rifja upp gömlu, góðu lögin og kunna að meta klassiskt rokk. Dagskrárstjóri er Einar Karl Gunnarsson. Meira
4. ágúst 2010 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Raftónlistarhátíð á Snæfellsnesinu um helgina

Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival / Undir Jökli fer fram á Hellissandi á Snæfellsnesi um næstu helgi og er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin. Þar stíga á svið á annan tug tónlistarmanna sem spila allt frá dub- til reggí-tónlistar. Meira
4. ágúst 2010 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Raftónlistarhátíð stækkar við sig í ár

Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival / Undir Jökli fer fram í annað sinn á Snæfellsnesi um næstu helgi. Pan Thorarensen, einn skipuleggjenda, segir að hátíðin verði árlegur viðburður og búast megi við enn stærri nöfnum á næsta ári. Meira
4. ágúst 2010 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Síðustu sýningardagar Hrefnu

Næstkomandi föstudag lýkur Tengju , sýningu Hrefnu Harðardóttur í Café Karólínu á Akureyri. Verkið byggist á tólf ljósmyndum af konum búsettum við Eyjafjörð. Með konunum á myndunum eru hlutir sem tengjast þeim á einn eða annan hátt. Meira
4. ágúst 2010 | Myndlist | 28 orð | 1 mynd

Skyggt á sólina

Ljósmynd vikunnar í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon tók Kristófer H. Helgason á leið sinni til Þórshafnar á Langanesi og gaf hann henni nafnið „Sé ekki sólina fyrir þér. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Sníkjudýr gefa út nýja plötu Michaels Jacksons

Will.I.Am úr Black Eyed Peas og fyrrverandi samstarfsmaður Michaels Jacksons hefur sterklega andmælt útgáfu nýrrar Michael Jackson-plötu sem á að koma út á næsta ári. Meira
4. ágúst 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Sonnettur og ljóð á Gljúfrasteini

Næstkomandi sunnudag flytja Signý Sæmundsdóttir og Þórarinn Sigurbergsson sonnettur eftir Shakespeare við lög Olivers Kentish og ljóð eftir Jónas Hallgrímsson við lög Atla Heimis Sveinssonar. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Sumarlandið í bíó 3. september

* Fyrsta kvikmynd Gríms Hákonarsonar í fullri lengd, Sumarlandið, verður frumsýnd hinn 3. september næstkomandi. Meira
4. ágúst 2010 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Veðjað um væntanlegan Booker

Langlisti Booker-verðlaunanna var kynntur í vikunni og menn eru þegar byrjaðir að veðja um sigurvegara. Meira
4. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Verður aftur með í Simpsons

Grínarinn Ricky Gervais lauk nýverið upptökum fyrir gestahlutverk í þáttunum um Simpson-fjöskylduna og verður það í annað sinn sem hann kemur fram í þættinum, en hann lék skrifstofustjóra í þætti sem hann hjálpaði við að skrifa árið 2006. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Verður í risakjól á rauðum trukk

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég er með mjög djúsí lista af gestum,“ segir Páll Óskar um dagskrána á hinu árlega Gay Pride-balli sem hann heldur á Nasa næstkomandi laugardag. Meira
4. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Vöxturinn vekur athygli

Mad Men-leikkonan Christina Hendricks prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs breska GQ , en þar er ítarlega fjallað um líf hennar og starf. Meira

Umræðan

4. ágúst 2010 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Berufsverbot í landbúnaði

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Fyrirhuguð lagasetning rúmast ekki innan stjórnarskrárinnar. Það eru engir almannahagsmunir í því að fá fáeinum mönnum öll ráð í mjólkurframleiðslu" Meira
4. ágúst 2010 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Dómarinn, heilbrigðisráðherrann og eiginmenn þeirra

Eftir Brynjar Níelsson: "Allt sem snýr að sannleikanum hefur farið úrskeiðis hjá Signýju í þessum stutta texta." Meira
4. ágúst 2010 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Hitt og þetta

Önundur Páll Ragnarsson: "Skemmtanahald verslunarmannahelgarinnar fór víðast hvar vel fram. Aðeins á einni útihátíð komu upp mál þar sem grunur leikur á að stúlkum hafi verið nauðgað. Tvö slík mál komu upp í Eyjum." Meira
4. ágúst 2010 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Ísland á heima í samfélagi Evrópuþjóða

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Ef Ísland nær fram markmiðum sínum í sjávarútvegsmálum og heldur þar fullum yfirráðum getur það óhikað gengið í Evrópusambandið" Meira
4. ágúst 2010 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Skattlagning arðgreiðslna frá Íslandi – kanadískt eða sænskt félag?

Eftir Símon Þór Jónsson: "„...óhagstæðara skattalega fyrir íslenska ríkið að móttakandi væntanlegra arðgreiðslna frá HS Orku hf. er sænskt félag...“" Meira
4. ágúst 2010 | Velvakandi | 212 orð | 1 mynd

Velvakandi

Lyklakippa fannst Lyklakippa fannst við Berjarima í Grafarvogi, fjórir lyklar eru á henni, einn bíllykill, merki Blindrafélagsins hangir á kippunni líka. Upplýsingar í síma 699-0472. Meira
4. ágúst 2010 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Verða Vaðlaheiðargöng afskrifuð?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "...er talið að þjóðhagsleg arðsemi Vaðlaheiðarganga verði 7-8 milljarðar króna og að þau borgi sig upp á þremur til fjórum áratugum." Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2334 orð | 1 mynd

Guðrún Lovísa Sigurðardóttir

Guðrún Lovísa Sigurðardóttir var fædd 30. mars 1916 á Suðureyri við Súgandafjörð. Foreldrar hennar voru Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir húsmóðir f. 30.12. 1894, d. 18.1. 1983 og Sigurður Eðvarð Hallbjarnarson útgerðarmaður f. 28.7. 1887, d. 4.7. 1946. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurðsson

Ólafur Sigurðsson var fæddur 27. janúar 1919 að Syðri-Gegnishólum í Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu. Hann lést að Kumbaravogi 17. júlí 2010. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Jónsdóttur, f. 1878, d. 1958 og Sigurðar Ísleifssonar, f. 1872, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

Sigríður Unnur Konráðsdóttir

Sigríður Unnur Konráðsdóttir fæddist á Orrahóli, Fellsströnd í Dalasýslu, 14. september 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt fimmtudagsins 22. júlí 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Konráð Matthíasson, bóndi, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2010 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Vilborg Pétursdóttir

Vilborg Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. júlí 2010. Útför Vilborgar var gerð frá Kópavogskirkju 27. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2102 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson var fæddur í Reykjavík 20. desember 1942. Hann lest á heimili sínu í Skipasundi í Reykjavík þann 30. júní sl. Foreldrar hans voru Jón Bergsveinsson f. 10.12. 1914, d. 18.9. 1953 og Unnur Þorsteinsdóttir f. 10.12. 1917, d. 23.5. 2008. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 2 myndir

Erlendir fjárfestar fá villandi upplýsingar

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Í kynningarefni Fjárfestingarstofu fyrir erlenda aðila, sem hafa áhuga á því að fjárfesta á Íslandi, kemur fram að hér á landi séu engar hömlur á fjármagnsflutningum eða gjaldeyrisviðskiptum. Meira
4. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Heimsmarkaðsverð á áli hækkar enn á ný

Verð á áli á heimsmarkaði er að þokast upp á við aftur eftir að hafa tekið dýfu í júní. Verð á hvert tonn er núna að nálgast 2200 Bandaríkjadali. Heimsmarkaðsverð á áli er búið að vera mjög hátt allt þetta ár. Meira
4. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 2 myndir

Mikil ávöxtun á ríkisskuldabréfamarkaðnum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Heildarveltan á skuldabréfamarkaðnum frá áramótum til júlíloka nam 1317 milljörðum króna. Meira
4. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Minni velta í hlutabréfum

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni námu rúmri 661 milljón í júlí og skiptu því hlutabréf um hendur fyrir um 30 milljónir að meðaltali á dag. Þetta er tæplega helmingi minni velta en var í júnímánuði. Meira
4. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Réttur ÍLS látinn þoka

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Frá árinu 2004 hefur Íbúðalánasjóður veitt 2.358 sinnum heimild fyrir því að nýtt veð sé sett á fasteign og að það veð gangi framar veði sjóðsins. Meira
4. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Smásöluvelta minnkar

Velta í smásöluverslun dróst saman um 11% árið 2009 miðað við árið 2008. Sé litið aftur til 2007 hafði veltan í fyrra dregist saman um 15,5%, á föstu verðlagi ársins 2001. Meira
4. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Varar við auknu atvinnuleysi vestra

Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna , varar Bandaríkjamenn við því að atvinnuleysi í landinu eigi eftir að aukast enn, en atvinnuleysi í landinu mælist núna 9,5 prósent. Meira

Daglegt líf

4. ágúst 2010 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Grímsævintýri á laugardaginn

Grímsævintýri, hátíð í Grímsnes- og Grafningshreppi, fer fram næstkomandi laugardag, 7. ágúst. Hátíðin er helguð börnum nú í ár og verður margt gert þeim til skemmtunar. Kl. Meira
4. ágúst 2010 | Daglegt líf | 898 orð | 3 myndir

Hefur gætt rúmlega tvöhundruð barna yfir ævina

Hún segir skipta mestu máli að vera afslöppuð í kringum börnin, láta þau gegna sér, gefa þeim nóg að borða og sjá um að þau fái nægan svefn. Hún Marta Hermannsdóttir ætti að vita það, hún hefur verið dagmamma í 33 ár. Meira
4. ágúst 2010 | Daglegt líf | 212 orð | 2 myndir

Lagið þarf að ganga í brekkunni

Ég á svolítið erfitt með að gera upp á milli tveggja,“ segir Vestmannaeyingurinn Jóna Sveinsdóttir spurð út í uppáhaldsþjóðhátíðarlagið sitt. Meira
4. ágúst 2010 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

...mætið jákvæð til vinnu

Margir eru að mæta aftur til vinnu eftir sumarfrí um þessar mundir. Það getur oft verið erfitt að rífa sig upp úr lífsmynstrinu sem hefur myndast í fríinu og koma aftur vinnurútínu á lífið. Meira
4. ágúst 2010 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Netsíða fyrir tæknivædda

Fyrir þá sem vilja fylgjast með því nýjasta sem kemur á markað í tækniheimi er tilvalið að kíkja á vefsíðuna Last100.com. Á síðunni má finna fréttir, gagnrýni og skýringar um vörur og þjónustu sem tengist „digital-lífsstíl“. Meira
4. ágúst 2010 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Ofurhetjur rabba saman á röltinu

Þessir flottu félagar klæddir upp sem DC Comics-hetjurnar Hourman, Atom og Flash sáust á gangi í San Diego þegar teiknimyndaráðstefnan Comic-Con fór þar fram í lok júlí. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2010 | Í dag | 203 orð

Af hryssum og bjartsýni

Fyrir tveimur dögum birti ég brot úr skemmtilegu bréfi frá Grétari Snæ Hjartarsyni, þar sem hann rifjar upp vísur vinar síns, Lárusar Þórðarsonar. Meira
4. ágúst 2010 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ekkert grín. Norður &spade;852 &heart;74 ⋄KDG5 &klubs;Á1083 Vestur Austur &spade;ÁKDG643 &spade;1097 &heart;-- &heart;96 ⋄963 ⋄Á10872 &klubs;G97 &klubs;KD2 Suður &spade;-- &heart;ÁKDG108532 ⋄4 &klubs;654 Suður spilar 6&heart; dobluð. Meira
4. ágúst 2010 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Grill og glens í Nauthólsvík

Hafsteinn Ægir Geirsson er alinn upp í Reykjavík. Hann leggur leið sína til Bandaríkjanna í dag, á þrítugsafmæli sínu. Aðspurður hvort hann ætli að fljúga sjálfur, þar sem hann er skráður flugstjóri á www.ja.is, hlær hann og segist ekki vera flugstjóri. Meira
4. ágúst 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á...

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66, 9. Meira
4. ágúst 2010 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. g3 e6 3. Bg2 d5 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. b3 Rbd7 7. Bb2 Re4 8. c4 c6 9. Re5 f5 10. f3 Rxe5 11. dxe5 Bc5+ 12. Bd4 dxc4 13. e3 cxb3 14. axb3 Bxd4 15. exd4 Rg5 16. f4 Rf7 17. Rc3 Dc7 18. Dc2 Hd8 19. Hfd1 Bd7 20. Ra4 b6 21. d5 exd5 22. Meira
4. ágúst 2010 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverjiskrifar

Sá árstími er runninn upp að miðaldra menn hér á landi missa sig gjörsamlega í marklausum vangaveltum um enska boltann. Meira
4. ágúst 2010 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. ágúst 1907 Ungmennafélag Íslands var stofnað en þriggja daga sambandsþingi lauk þennan dag. Sjö ungmennafélög gengu í UMFÍ. Fyrsti formaður var Jóhannes Jósefsson. 4. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2010 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Ekkert Evrópumet féll á EM

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum lauk á sunnudaginn í Barcelona og vekur það athygli að ekkert Evrópumet var slegið. Evrópumetin eru mörg hver áratugagömul og þau elstu allt frá árinu 1979. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Enn ein frægðarförin?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska ungmennalandsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, leikur í dag við Dani í milliriðli á EM í Slóvakíu. Leikurinn ræður úrslitum um það hvort Ísland komist áfram í keppninni. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Evrópukeppni 20 ára og yngri í Slóvakíu Ísland - Frakkland 42:30...

Evrópukeppni 20 ára og yngri í Slóvakíu Ísland - Frakkland 42:30 Þriðjudagur 3. ágúst 2010, milliriðill. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Fernando Torres tók af allan vafa

Spænski framherjinn Fernando Torres veitti stuðningsmönnum Liverpool um allan heim sálarró í gær þegar hann greindi frá því að hann yrði glaður áfram leikmaður félagsins. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Formaðurinn lék undir aldri á Flúðum

Karl Gunnlaugsson, formaður GF, náði þeim frábæra árangri á dögunum að leika 18 holu golfhring undir aldri. Karl lék Selsvöll á 75 höggum, eða fimm yfir pari, en er 78 ára. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

P hil Jackson hefur komist að samkomulagi við forráðamenn LA Lakers og mun hann stýra liðinu á næstu leiktíð. Lakers varð meistari í vor undir stjórn Jacksons en hann á sjálfur 11 meistaratitla að baki sem þjálfari hjá Lakers og Chicago Bulls. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

V eigar Páll Gunnarsson , Bjarni Ólafur Eiríksson og Pálmi Rafn Pálmason fá nýjan þjálfara hjá norska fótboltaliðinu Stabæk á næstu leiktíð. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 138 orð

Guðmundur á 69 höggum í Þýskalandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, klúbbmeistari GR, er í 12. sæti að loknum fyrsta keppnisdegi á unglingamóti í golfi sem fram fer í Þýskalandi. Guðmundur Ágúst lék á 69 höggum sem er þremur höggum undir pari vallarins en skorið var gott í gær. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar fer aftur til Esbjerg

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson heldur til Danmerkur í dag til æfinga á ný hjá félagi sínu Esbjerg. Gunnar Heiðar hefur í sumar unnið að því að komast frá félaginu og hafði vonast til að komast að hjá félagi í Englandi en án árangurs. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsídeild karla, úrvalsdeild: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Pepsídeild karla, úrvalsdeild: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 19. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Mikilvægur leikur við Dani á EM

Íslenska ungmennalandsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, leikur í dag við Dani í milliriðli á EM í Slóvakíu. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Mótahrinan hjá Rögnu hefst í Þýskalandi

Ragna Ingólfsdóttir margfaldur Íslandsmeistari í badminton hyggst klífa heimslistann á ný í vetur. Í lok mánaðarins fer Ragna á mót í Þýskalandi og hefst þar með mótahrina hjá henni til þess að vinna sér keppnisrétt á ÓL í London árið 2012. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 225 orð

Nýr markvörður hjá U21-landsliðinu

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21-landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða 20 leikmenn hann hefði valið í hópinn sem mætir Þýskalandi í gríðarlega mikilvægum leik á Kaplakrikavelli 11. ágúst. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirkomulag í holukeppninni

Fjallað er um nýtt keppnisfyrirkomulag Íslandsmótsins í holukeppni í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag. Leikið er í riðlum í fyrsta skipti áður en til hefðbundinnar útsláttarkeppni kemur. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Nýtt og spennandi keppnisfyrirkomulag

Kristján Þór Einarsson úr Kili, Mosfellsbæ, og Signý Arnórsdóttir úr Keili, Hafnarfirði, hafa titla að verja á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer um næstu helgi á Garðavelli á Akranesi. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Ólafur valdi Eið Smára á nýjan leik

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Enginn nýliði er í íslenska A-landsliðshópnum sem þjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur valið fyrir æfingaleikinn við Liechtenstein á Laugardalsvelli miðvikudaginn 11. ágúst. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Phelps ætlar sér stóra hluti í London

Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps segir að hann ætli að nota næstu mánuði til þess að finna út hvað betur mætti fara hjá honum í ýmsum sundgreinum en hann ætlar sér stóra hluti á næstu ólympíuleikum sem fram fara í London árið 2012. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Ragna Ingólfs keppir ekki á HM í París

Ragna Ingólfsdóttir, sjöfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik í badminton, verður ekki á meðal keppenda á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í París síðar í þessum mánuði. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Ragnar rauf 100 leikja múrinn fljótt

Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson lék um helgina sinn hundraðasta leik í sænsku úrvalsdeildinni þegar lið hans IFK Gautaborg vann Kalmar 3:1. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 356 orð

Riðlarnir fyrir Íslandsmótið á Garðavelli

Riðlakeppnin í karlaflokki fer fram á föstudag og fyrir hádegi á laugardag. Efsti kylfingurinn í hverjum riðli kemst í átta manna úrslit á Garðavelli á Akranesi. Meira
4. ágúst 2010 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Styttist í að Frakkar mæti til landsins

Miðasala er hafin hjá KSÍ á einn stærsta leik allra tíma hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem fram fer 21. ágúst á Laugardalsvelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.