Greinar föstudaginn 6. ágúst 2010

Fréttir

6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð

17 vilja stjórna Skagfirðingum

Sautján umsóknir bárust um starf sveitarstjóra í Skagafirði en umsóknarfrestur er runninn út. Meðal þeirra eru fjórir fv. sveitarstjórar og bæjarstjórar. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð

Á laugardag Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og rigning sunnan til á...

Á laugardag Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og rigning sunnan til á landinu, en annars skýjað að mestu og úrkomulítið. Hiti 10 til 17 stig. Á sunnudag Norðlæg átt og dálítil væta suðaustanlands fram eftir degi en annars skýjað með köflum. Meira
6. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Banna kornútflutning

Verðir opna skrautlegar dyr í Kreml fyrir Dímítrí Medvedev í gær fyrir fund hans með Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku. Hugur Medvedevs hefur í viðræðunum vafalaust hvarflað að þeim mikla vanda sem eldar í skógum og mó valda nú í landinu. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 268 orð | 3 myndir

„Allt hið sérkennilegasta mál“

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Þetta virðist vera allt hið sérkennilegasta mál,“ segir Þórólfur Árnason um ráðningu Jón Ásbergssonar í stöðu framkvæmdastjóra Íslandsstofu, en greint var frá henni í gær. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

„Byrjaðir að tala saman“

„Það er búið að tala saman bókstaflega í allan dag [innsk. í gær] en það er engin niðurstaða komin í málið ennþá,“ sagði Inga Rut Ólafsdóttir, formaður launanefndar sveitarfélaganna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

„Góðar umræður á fundinum“

„Það verður verkfall á morgun [innsk. í dag], það er ljóst,“ sagði Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, í samtali við Morgunblaðið rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöld. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

„Ógnarstór fiskur og mikið ævintýri“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðimenn í ám á vestanverðu landinu hafa margir hverjir átt erfitt á síðustu vikum sökum þurrka, eins og vitað er. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

„Þverskurður af landinu öllu“

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Það er frábært að vera kominn á leiðarenda. Mjög gaman. Og líkamlegt ástand er bara alveg furðulega gott,“ sagði Guðbjörn Ævarsson pípulagningameistari. Hann og göngufélagi hans, Guðlaug B. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Björgunarmiðstöð í eigu Árborgar

Hinn 28. júlí var gjaldþrotaskiptum Björgunarmiðstöðvar Árborgar lokið en Íslandsbanki leysti til sín húsnæðið. Í byggingunni átti að vera aðstaða fyrir björgunarfélag, sjúkraflutninga og slökkvilið. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Björk fengið 17 þúsund manns

Um 17 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun um að stjórnvöld komi í veg fyrir söluna á HS Orku til einkaaðila og að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um orkuauðlindirnar. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Dagsverkfall þrátt fyrir langan fund

Fundi fulltrúa launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lauk laust fyrir klukkan 23 í gærkvöldi og hafði þá staðið í allan gærdag. Niðurstaða er ekki komin í kjaradeiluna og verður því eins dags verkfall í dag. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Útsala Síðustu vikur hafa fjölmargir gert góð kaup á útsölum. Þeim fer senn að ljúka og lækkar því verð oft enn frekar til að tryggja að nægt pláss verði fyrir haustvörurnar sem fara að tínast... Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 471 orð | 4 myndir

Ekkert samkomulag ennþá

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson Halldór Armand Ásgeirsson Ekkert samkomulag náðist á löngum og ströngum fundi hjá ríkissáttasemjara í gær milli Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaga. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Ekki svikin í tryggðum í pakkaferðum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tryggingafé sem ferðaskrifstofum er skylt að leggja fram er aðeins notað til að koma fólki heim sem keypt hefur pakkaferðir og til að endurgreiða ferðir. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Enginn langvarandi kjúklingaskortur

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Skortur á kjúklingakjöti í matvöruverslunum virðist ekki ætla að verða langvarandi vandamál. Meira
6. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Engir farmiðar handa börnum innan 12 ára

Nokkur svonefnd sýndarflugfélög á borð Thomas Cook Airlines og TUI Fly, þ.e. félög sem eiga sjaldan vélar en leigja þær, hyggjast að sögn Aftenposten bjóða upp á vélar þar sem börn undir 12 ára aldri megi ekki fá far. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fengu nítján daga til strandveiða á fjórum mánuðum

Strandveiðar á veiðisvæðum A og B hafa verið stöðvaðar. Meira
6. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Fékk demanta frá Taylor

Breska fyrirsætan Naomi Campbell fékk nokkra óslípaða demanta að gjöf eftir kvöldverð sem hún sat í boði Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, í Höfðaborg árið 1997. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjölgar á makrílveiðum fyrir Austurlandi

Íslensku uppsjávarskipin voru í gær á veiðum víða úti af Austfjörðum. Ýmist eru þau á norsk-íslenskri síld eða makrílveiðum, en þessar tegundir veiðast gjarnan saman. Skipunum hefur fjölgað á miðunum eftir því sem liðið hefur á vikuna. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálpin fær heimasíðu

Fjölskylduhjálp Íslands var á dögunum gefin heimasíða, hún er: fjolskylduhjalpin.net. Jón Hjörtur Sigurðarson hjá Markaðssýn hannaði síðuna. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 294 orð | 3 myndir

Halda sínu striki

Sviðsljós Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Í okkar huga erum við ekkert að hringla með opnunardaginn. Þetta bara stendur svona. Það þarf talsvert mikil frávik frá áætlun ef þetta á eitthvað að breytast,“ segir Pétur J. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Harma óvissu um HS Orku

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Bæjarráð Grindavíkur samþykkti sl. miðvikudag ályktun þar sem hörmuð er sú óvissa sem nú ríkir um eignarhald HS Orku og fullyrt að hún stefni atvinnuuppbyggingu á svæðinu í hættu. Meira
6. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 130 orð

Hundur bítur veika tá af eiganda sínum

Hundurinn Kiko, sem er af tegundinni Jack Russell Terrier, bjargaði nýlega lífi 48 ára gamals eiganda síns, Jerry Douthetts í Michigan, með afar óvenjulegum hætti, að sögn Jyllandsposten . Hann beit af honum eina tána. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Icelandair bætir við tveimur leiðum

Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Billund í Danmörku og Gautaborgar í Svíþjóð næsta sumar. Flogið verður þrisvar í viku til Billund og tvisvar í viku til Gautaborgar á tímabilinu júní til september. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Iceland Express bætir við sig fólki

Iceland Express hyggst færa út kvíarnar næsta sumar og fljúga daglega til New York frá og með júníbyrjun. Félagið mun líka fjölga áfangastöðum í Bandaríkjunum og fljúga fjórum sinnum í viku til Boston. Einnig verður flogið til Chicago. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Íhuguðu að banna innflutning

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Norsk stjórnvöld gáfu í skyn fyrir ári að þau myndu íhuga að banna innflutning til Noregs á vörum sem eru unnar úr íslenskum makríl. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Íslendingar stefna í Járnkarl

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þrekraunakeppnin Ironman eða Járnkarlinn verður haldin 15. ágúst nk. í Danmörku og leggja 17 Íslendingar leið sína þangað til að spreyta sig í þessu strembna móti. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

KK í Háskólabíói ásamt vinum

KK fagnar á þessu ári 25 ára starfsafmæli. KK ætlar að fagna þessum tímamótum og halda tónleika í Háskólabíói laugardaginn 11. september kl. 21.00. Þar ætlar KK að fara yfir ferilinn í tali og tónum og fá til sín góða gesti. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 195 orð | 3 myndir

Komu öllum í opna skjöldu

Baksvið Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Afsögn Runólfs Ágústssonar í beinni útsendingu síðastliðinn þriðjudag á sér fá fordæmi. Svo virðist sem afsögnin hafi komið öllum í opna skjöldu, meira að segja spyrli Kastljóss. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Neituðu um heimild til að eyða lúpínu

Landgræðslan og Skógrækt ríkisins eru ósammála um eitrun gegn lúpínu í Þórsmörk. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Noregskonungur kemur

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Haraldur fimmti Noregskonungur kemur til landsins í næstu viku og heldur til laxveiða í Vatnsdalsá í Húnaþingi. Heimsóknin til landsins er óformleg og veiðin í boði vinar konungsins. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Norsk samtök gagnrýna Norðmenn

Norsku samtökin Nei til EU, sem berjast gegn því að Noregur gangi í Evrópusambandið, hafa sent frá sér ályktun þar sem norsk stjórnvöld eru harðlega gagnrýnd fyrir að hóta Íslendingum löndunarbanni í Noregi ef þeir hætti ekki að veiða makríl í íslenskri... Meira
6. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ný stjórnarskrá samþykkt í Kenýa

Leiðtogar Kenýa fögnuðu í gær úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýja stjórnarskrá en ljóst er að tillagan verður samþykkt með miklum meirihluta. Um er að ræða fyrstu stjórnarskrá landsins frá því að það hlaut sjálfstæði frá Bretum 1963. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Óheimilt að fara með bílana úr landi

Eftir hrun hafa bílar verið stöðvaðir á Seyðisfirði til eftirlits áður en Norræna leggur úr höfn. „Það er óheimilt að fara með bíla af landi brott hvort sem það er góðæri eða harðæri,“ segir Kjartan G. Meira
6. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 399 orð

Ótryggt vopnahlé milli Ísraela og Líbana í hættu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mannfall í átökum milli Ísraela og grannþjóðanna er varla meðal stórtíðinda en samt vakti það ugg í vikunni þegar skyndilega hófst skotbardagi á landamærunum milli Ísraels og Líbanons. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Óvæntur gestur á opnunarhátíð Hinsegin daga

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, kom gestum opnunarhátíðar Hinsegin daga á óvart þegar hann birtist í dragi. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, bauð Jón velkominn á sviðið. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Passað vel upp á munina

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hefur verið passað upp á þessa muni og er ómetanlegt að þeir séu enn til. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Ráðherra leitar leiða til að hamla á móti þróuninni

Landbúnaðarráðherra reyndi að koma í veg fyrir það að Arion banki seldi tvö svínabú sem hann eignaðist í byrjun ársins enda telur hann að bankinn og forverar hans beri mikla ábyrgð á alvarlegri stöðu svínaræktarinnar. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ráðin til Heimilis og skóla

Olga Hanna Möller hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri hjá Heimili og skóla, samtökum foreldra grunnskólabarna. Hún hóf störf hjá samtökunum 1. ágúst sl. Olga Hanna er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og er einnig með M.Sc. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur til bjargar

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Fimm farþegaflugvélar á leið frá Vesturheimi þurftu að lenda á Reykjavíkurflugvelli í gær. Skyggnið á Keflavíkurflugvelli var afar slæmt. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 579 orð | 4 myndir

Segja stjórnvöld eiga að standa með Íslandi

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Ég tek bara undir með formanni Sjálfstæðisflokksins í þessu. Þetta eru upplýsingar sem þarf að skoða. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Spaugarar settu upp stöðumæli á toppi Hlöðufells

„Ef ég hefði vitað af þessum mæli fyrir ferðina hefði ég haft með mér smámynt og borgað í mælinn á meðan verkefnið stóð yfir,“ segir Sigurður Harðarson rafeindavirkjameistari sem ásamt fleirum fór upp á Hlöðufell í Árnessýslu á miðvikudag... Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð

SPÁ KL. 12.00 Í DAG S- og SA 5-10 m/s, rigning og súld vestan til á...

SPÁ KL. 12.00 Í DAG S- og SA 5-10 m/s, rigning og súld vestan til á landinu og einnig suðaustan til síðdegis en annars hægari og skýjað að mestu. Hiti 10 til 17... Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð

Spurt & svarað

Hvað og hvar er Ironman? Ironman-mótið er þrekraunakeppni haldin í Danmörku. Þar er keppt í þríþraut. Fyrst er keppt í 3,8 kílómetra sjósundi, strax á eftir eru hjólaðir 180 kílómetrar og að lokum er hlaupið maraþon. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Umboðsmaður eftir jaml og fuður

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „Ég er bara mjög sátt,“ segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, um skipan hennar í embættið. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Vegleg veisla að hætti landnámsmanna

Atli Vigfússon Þingeyjarsveit | Sumardagskrá Fornleifaskóla barnanna lauk nýlega með veislu þar sem megináhersla var lögð á hráefni og eldamennsku að hætti landnámsmanna en þar var lambalæri, lax, silungur og svartfugl kryddað með villijurtum og eldað í... Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vill ekki staðfesta skipun í nefnd

Forsætisráðherra vill ekki staðfesta skipun Sveins Margeirssonar, doktors í iðnaðarverkfræði, í nefnd, sem á að meta lögmæti kaupa fyrirtækisins Magma Energy á eignarhlutum í HS Orku og starfsumhverfi orkugeiran. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 271 orð

Yfirveðsett fjárhagsaðstoð

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Lög um tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota fela í sér að hægt er að flytja veð á milli eigna, jafnvel þannig að eign verði yfirveðsett. Meira
6. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þörf á göngum undir Fjarðarheiði

Bæjarstjórn Seyðisfjarðar segir í tilkynningu að í nýlegri úttekt Euro RAP á íslenska vegakerfinu fái vegurinn yfir Fjarðarheiði slæma útkomu. Leiðin sé skilgreind sem einn hættulegasti vegur landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2010 | Leiðarar | 211 orð

Utangátta eða í afneitun

Þingflokksmaður Samfylkingar kemur af fjöllum Meira
6. ágúst 2010 | Leiðarar | 378 orð

Vandmeðfarið vald

Fréttaviðtöl segja ekki alltaf alla söguna og mest undrandi verða stundum þeir sem talað var við Meira
6. ágúst 2010 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Össur í augum útlendinga

Víða erlendis tóku menn eftir því hve einkennilegur málflutningur Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra, var á blaðamannafundi í Brussel á dögunum. Vefurinn Evrópuvaktin. Meira

Menning

6. ágúst 2010 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Agent Fresco og Reykjavík! til Tékklands

Þá er komið að furðufrétt dagsins. Hljómsveitirnar mjög svo ágætu, Reykjavík! og Agent Fresco spila í Tékklandi nú á laugardaginn, rétt fyrir utan Prag, á hátíðinni Freya Festival. Meira
6. ágúst 2010 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Á vesturvegi á Norðurbryggju

Í dag verður farandsýningin Á vesturvegi opnuð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

„Wake and bake“ best á morgnana

Freðinn og Tvistgeir eru dragkóngar Íslands þetta árið en það eru Guðrún „Mobus“ Bernharðs og Valgerður Eva Þorvaldsdóttir sem brugðu sér í gervið enn á ný og leyfðu okkur að kynnast persónunum. Meira
6. ágúst 2010 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Bókverk Sigurðar Atla kynnt í Útúrdúr

Nýtt bókverk Sigurðar Atla Sigurðarsonar verður kynnt í bókverkabúðinni Útúrdúr í Austurstræti 6 næstkomandi laugardag kl. 16:00. Bókverkið ber heitið L'homme, l'animal de la ville , en Sigurður vann að því í Marseille í Frakklandi sl. vor. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 457 orð | 3 myndir

Dr. NakaMats veit víst hvernig á að lifa lengi

Hann er heimsmethafi í einkaleyfum, þar sem hann hefur fengið einkaleyfi á meira en þrjú þúsund uppfinningar Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Engar renglur í Mad Men

Framleiðandi Mad Men -þáttanna, Matthew Weiner, vill einungis ráða til starfa leikkonur sem líta hraustlega út. Meira
6. ágúst 2010 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Fer fögrum orðum um Ólöfu Arnalds

Í grein sem birtist á vefsíðu blaðsins Wall Street Journal í vikunni er farið fögrum orðum um tónlistarkonuna Ólöfu Arnalds og tónleika hennar í Rockwood Music Hall í New York-borg, sem haldnir voru 19. júlí síðastliðinn. Meira
6. ágúst 2010 | Myndlist | 416 orð | 2 myndir

Færeyskt þorpslíf á mismunandi stigum eyðileggingar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Nú hangir uppi í Norræna húsinu sýning á ljósmyndum bandarísku listakonunnar, skáldkonunnar og mannfræðingsins Randi Ward. Randi er fædd og upp alin í Vestur-Virginíu en hefur búið á Norðurlöndunum síðasta áratuginn. Meira
6. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 262 orð | 1 mynd

Galdrar, hasar og ljóti andarunginn

Þrjár nýjar kvikmyndir hafa verið frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum síðustu daga. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Haffi Haff hitar upp fyrir Gay Pride á Sódómu

* Hinsegin dagar er mál málanna nú um stundir en gleðigangan mikla fer af stað á morgun. Sjálfur Haffi Haff ætlar að hita upp fyrir gleðina í kvöld á Sódómu með skemmtun er hann kallar „Pride is free“. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 574 orð | 3 myndir

Íslenskir þættir í anda South Park eru á döfinni

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Nýir íslenskir teiknimyndagamanþættir líta brátt dagsins ljós í anda South Park, Family Guy, American Dad, Simpsons og fleiri fullorðinsteiknimynda sem hafa um margt verið leiðandi í gríni nútímans. Meira
6. ágúst 2010 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Kammertónleikar á Klaustri

Árlega er haldin röð kammertónleika á Kirkjubæjarklaustri og fagnað er tuttugu ára afmæli í ár. Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld og síðan tónleikar laugardags- og sunnudagskvöld. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Konan sem risti andlit DiCaprios handsömuð

Aretha Wilson, konan sem skar leikarann víðfræga Leonardo DiCaprio með brotinni bjórflösku, hefur loks verið handsömuð. Atvikið átti sér stað fyrir einum fimm árum í einkateiti fyrrverandi kærasta Paris Hilton, Rick Salomon, í Hollywood. Meira
6. ágúst 2010 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Formlegt aðhald

Á sunnudag kl. 15:00 verður Leiðsögn um sýninguna Formlegt aðhald þar sem sýnd eru verk listmálarans Eiríks Smith frá 1951–1957. Leiðsögnin er í umsjón aðstoðarsýningarstjórans Heiðars Kára Rannverssonar. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 65 orð | 5 myndir

Litrík opnunarhátíð í Óperunni

Það var mikið um dýrðir í Íslensku óperunni í gær er Hinsegin dagar í Reykjavík voru settir. Góður hópur listamanna steig þar á svið og skemmti gestum, en það voru meðal annarra Regína Ósk, KK og Ellen, Lay Low og Friðrik Ómar ásamt kór og hljómsveit. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Lögguleikur á artFart

Leiklistarneminn Smári Gunnarsson flytur einleik sinn „I'm a Cop“ í Útgerðinni, Grandagarði, dagana 6. til 8. ágúst næstkomandi. Meira
6. ágúst 2010 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Ný spennusaga Roberts Goddards

Bjartur bókaforlag hefur gefið út spennusöguna Svipinn eftir enska rithöfundinn Robert Goddard. Bókin segir frá manni, Tim Harding, sem gerir gömlum vini greiða og býður fyrir hans hönd í fornan hring á fornmunauppboði. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Randi Ward í Norræna húsinu

Nú stendur yfir í Norræna húsinu ljósmyndasýning sem ber yfirskriftina bygdarlívið, eða þorpslífið. Sýningin er á vegum bandarísku listakonunnar, skáldkonunnar og mannfræðingsins Randi Ward. Meira
6. ágúst 2010 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Rangur opnunartími sýningar

Í frétt í blaðinu í gær af opnun Glansmyndar, málverkasýningar Þuríðar Sigurðardóttur í Grafíksalnum, var rangt farið með opnunartíma sýningarinnar. Rétt er að sýningin verður opnuð kl. 17 í dag. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Stína August og NISTA á Íslandi

Söngkonan Kristín Birgitta Ágústsdóttir, betur þekkt sem Stína August, og hljómsveit hennar NISTA eru væntanleg til landsins. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

The Telepathetics skríða úr híði

* Þann 7. ágúst, næsta laugardag nánar tiltekið, hyggst sveitin The Telepathetics koma aftur saman til þess að spila á tónleikum á Faktorý Bar. Meira
6. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Uss, uss pylsur

Ég hef alltaf verið sólginn í SS-pylsur. Fyrst þær runnu ljúflega niður í Bill Clinton og James Hetfield eru þær nógu góðar fyrir dauðlegan mann eins og mig. Nú bregður hins vegar svo við að ég er á báðum áttum. Meira
6. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Útidúr er búin að kasta sér í sundlaugina

* Hljómsveitin Útidúr tekur upp sína fyrstu breiðskífu í Stúdíó Sundlauginni um þessar mundir. Meira

Umræðan

6. ágúst 2010 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Björgum góðu orði

Eftir Birgi Dýrfjörð: "Samlíkingin er sú að ekki er hægt að vera slappari eða liggja lægra en blautt hráskinn á klöpp." Meira
6. ágúst 2010 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Heimsókn til útrásarvíkings

Ég var að velta því fyrir mér um daginn hvað forfeðrum mínum og -mæðrum myndi finnast ef þau fengju tækifæri til að skoða lifnaðarhætti þeirra allra ríkustu á Íslandi. Meira
6. ágúst 2010 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Ránsréttur – svar til eiginmanns dómarans

Eftir Signýju Hafsteinsdóttur: "Dómarinn var í fyrsta lagi vanhæfur til að dæma í þessu máli ...rök dómarans voru í öðru lagi eins og álit eiginmannsins og niðurstaðan var í þriðja lagi eins og stjórnvöld vonuðust til." Meira
6. ágúst 2010 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Samtakamáttur íslensku þjóðarinnar

Eftir Jón Hermann Karlsson: "Græðgi og sjálfshyggja rúmast ekki innan þess anda, sem felst í samvinnu og samorku liðsheildar." Meira
6. ágúst 2010 | Velvakandi | 141 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þakkir Ég vill þakka öllum sem lögðu leið sína til Vestmannaeyja á þessa þjóðhátíð og gerðu helgina ógleymanlega og frábæra. Þó sérstaklega vil ég þakka manni að nafni Grétar, en ég kann þó ekki meiri deili á honum, fyrir ómælda hjálp og hugulsemi. Meira
6. ágúst 2010 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Virkisturn í norðri?

Eftir Ögmund Jónasson: "Við sem erum andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið erum iðulega sökuð um einangrunarstefnu og jafnvel þjóðrembu. Í mínum huga er ekkert fjær sanni." Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Auður Inga Óskarsdóttir Hansen

Auður Inga Óskarsdóttir Hansen fæddist á Berustöðum í Ásahreppi 21. apríl 1936. Hún lést í Kaupmannahöfn 1. ágúst 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Jónsdóttir, f. 3. apríl l906, d. 31. október 2006, og Óskar Þorsteinsson, f. 15. júlí 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Dagmar Helgadóttir

Dagmar Helgadóttir fæddist á Akranesi 23. mars árið 1912. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 17. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Edda Valborg Scheving

Edda Valborg Scheving fæddist á Akureyri 27. mars 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 28. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Eggert Kristjánsson, skipstjóri, f. 20. apríl 1896, d. 1. júní 1967, og Guðrún Jóhannesdóttir Scheving, saumakona, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir frá Traðarbakka, Akranesi fæddist 10. ágúst 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. júlí 2010. Foreldrar Guðrúnar voru Magnús Guðmundsson, útgerðarmaður, f. 1891, d. 1956, og Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir, f. 1889, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 137 orð | 1 mynd

Gunnar Levý Gissurarson

Gunnar Levý Gissurarson fæddist 24. ágúst 1949 í Reykjavík. Hann lést 14. júlí síðastliðinn. Útför Gunnars fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 6146 orð | 1 mynd

Ingólfur Hjartarson

Ingólfur Hjartarson fæddist 7. september 1942 á Eyri við Ingólfsfjörð. Hann lést þann 29. júlí 2010. Foreldrar hans voru Hjörtur Hafliðason, húsasmíðameistari í Reykjavík, f. 13.7. 1913, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Sigríður Árnadóttir

Sigríður Árnadóttir fæddist á Akranesi 23. júní 1941. Hún lést á Landspítalanum hinn 7. júlí 2010. Útför Sigríðar fór fram frá Akraneskirkju 15. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

Sigríður Tómasdóttir (Góa)

Sigríður Rannveig Tómasdóttir fæddist í Glerárþorpi 26. mars 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. júlí 2010. Foreldrar: Sigurlaug Sóley Sveinsdóttir, f. á Deplum í Stíflu, Skagafirði, 12. júní 1904, d. á Akureyri 21. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Bjarnadóttir

Sigurbjörg Bjarnadóttir fæddist 20. október 1924 í Miklaholtsseli, Miklaholtshreppi. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 30. júlí 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Ívarsson, f. 24. júní 1873, d. 1. jan. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2417 orð | 1 mynd

Solveig Benediktsdóttir Sövik

Solveig Kristbjörg Benediktsdóttir fæddist á Húsavík 24. desember 1912. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi að morgni 29. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Benedikt Björnsson, skólastjóri á Húsavík, f. 1879, d. 1941 og Margrét Ásmundsdóttir, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Stella Meyvantsdóttir

Stella Meyvantsdóttir var fædd í Reykjavík 10. desember 1955. Hún andaðist á Landspítala Fossvogi 26. júlí 2010. Móðir hennar var Sigríður Eyjólfsdóttir, fædd að Hrútafelli í Austur-Eyjafjallasveit 7. júní 1929. Faðir hennar er Meyvant Meyvantsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Sveinn Karlsson

Sveinn Karlsson fæddist í Reykjavík 31. desember 1944. Hann lést 12. júlí 2010. Útför Sveins fór fram frá Vopnafjarðarkirkju 24. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Valgarður Lyngdal Jónsson

Valgarður Lyngdal Jónsson fæddist hinn 14.11. 1916 á Þrándarstöðum í Brynjudal, hann lést á Dvalarheimilinu Höfða 1.8. 2010. Foreldrar hans voru Jón Ólafssson frá Katanesi, f. 12.5. 1896, d. 22.12. 1971, og Jónína Jónsdóttir frá Þrándarstöðum, f. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1021 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigfús Waagfjörð

Vigfús Waagfjörð vélstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 17. febrúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 21. júlí 2010, 80 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

Vigfús Waagfjörð

Vigfús Waagfjörð vélstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 17. febrúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 21. júlí 2010, 80 ára að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Jón Waagfjörð, málarameistari og bakari, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2010 | Minningargreinar | 139 orð | 1 mynd

Þrúður Þórhallsdóttir

Þrúður Þórhallsdóttir fæddist 9. september 1957 í Reykjavík. Hún lést 26. júní 2010 á Landspítalanum í Kópavogi. Útför Þrúðar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í Litháen

Enn fjölgar atvinnulausum í Litháen og mældist atvinnuleysið 15,3% í júlí. Í júní var það 14,90%. Það þýðir að 330.600 manns eru án atvinnu í landinu en alls eru íbúar Litháens 3,3 milljónir talsins. Meira
6. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Biðleikir í efnahagstafli

Bæði Evrópski seðlabankinn og Englandsbanki ákváðu í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í sögulegu lágmarki. Stýrivextir á evrusvæðinu eru 1% en 0,5% í Bretlandi. Meira
6. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Bretar kjósa dísilbíla

Þau þáttaskil urðu í bílamenningu Bretlands í síðasta mánuði að sala á dísilknúnum bílum var meiri en á þeim sem nota bensín. Hagsýnisjónarmið ráða þar væntanlega miklu en dísilknúnir bílar eyða á bilinu 15-20% minna eldsneyti en bensínbílar. Meira
6. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Gríska ríkið á réttri leið að mati ESB og AGS

Grísk stjórnvöld hafa mætt öllum þeim skilyrðum sem sett voru fyrir neyðaraðstoð Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna skuldakreppu gríska ríkisins. Meira
6. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Verðmæti sjávarafurða eykst enn

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Afurðaverð á sjávarafurðum hefur meira en tvöfaldast í verði, mælt í íslenskum krónum, síðustu 5 árin. Heildarhækkunin nemur rúmum 120 prósentum, og kemur að miklu leyti til vegna veikingar krónunnar á tímabilinu. Meira
6. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Verðtryggð bréf hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,39 prósent í gær og endaði í 194,26 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,54 prósent og sá óverðtryggði lækkaði um 0,01 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 10,65 milljörðum. Meira
6. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Verður ekki gjaldþrota að hluta til

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Útibú verktakafyrirtækisins ítalska, Impregilo, var nýlega úrskurðað gjaldþrota af héraðsdómi þrátt fyrir að hafa verið afskráð fyrir um ári. Meira

Daglegt líf

6. ágúst 2010 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...ekki taka ykkur Lohan til fyrirmyndar

Rauðhærð og freknótt hóf hún leiklistarferil sinn í Hollywood 11 ára gömul. Framtíðin virtist björt enda fékk hún fjölda kvikmyndahlutverka, gaf út lög og hafði eitthvað sem heillaði fólk. Meira
6. ágúst 2010 | Daglegt líf | 519 orð | 1 mynd

Heimur Gunnþórunnar

Það eina sem ég man var allt. Ég svaf ekki dúr. Það var heitt og sveitt í tjaldinu og sama hvað ég reyndi náði ég ekki í draumaheiminn Meira
6. ágúst 2010 | Daglegt líf | 825 orð | 5 myndir

Kjólasjúkar systur með viðburðaverslun

Í staðinn fyrir að spila blak eða badminton ákváðu þrjár systur á Seyðisfirði að opna verslun með gamla kjóla til að hafa áhugamál. Gleymmérei er viðburðaverslun sem heldur strandpartí og tískusýningar og uppfyllir kjólaáhuga Guðrúnar, Sigurveigar og Ólafíu Maríu Gísladætra. Meira
6. ágúst 2010 | Daglegt líf | 525 orð | 1 mynd

Konur lifa frekar af bílslys og eru betri yfirmenn

Tímaritið Cosmopolitan hefur tekið saman lista yfir tíu atriði þar sem konur standa karlmönnunum framar. Ekki veitir af að skoða svona lista til að minna aðeins á að konur hafa forskot á sumum sviðum. 1. Konur verða æ myndarlegri. Meira
6. ágúst 2010 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Nammigrísir, takið eftir!

Vefsíðuna Candyblog.net þurfa allir nammigrísir að skoða. Þar bloggar Los Angeles-búinn Cybele May um sælgæti, hún elskar sælgæti og er heltekin af því. Bloggið segir hún sína leið til að deila upplifun sinni af því ævintýri að borða sælgæti. Meira
6. ágúst 2010 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Stór númer frá Jacobs

Hátískuhönnuðir eru farnir að hanna meira í stærri númerum ef marka má þær fréttir sem koma frá tískuhúsum þeirra, enda eðlilegar kvenlegar línur komnar í tísku. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2010 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ára

Þann 9. ágúst nk. verður Róbert Örn Ólafsson, fv. slökkviliðsmaður, Lóulandi 6, 250 Garði, sjötugur. Af því tilefni er ættingjum og vinum boðið til fagnaðar í Samkomuhúsinu Garði laugardaginn 7. ágúst frá kl.... Meira
6. ágúst 2010 | Í dag | 414 orð

Af vorhimni og söngfugli

Það er skemmtilegt að blaða í gömlum Skírni og rýna í ritdóma. Árið 1905 fjallar ritstjórinn, Guðmundur Finnbogason, um Nokkur kvæði, ljóðabók Þorsteins Gíslasonar. Meira
6. ágúst 2010 | Fastir þættir | 152 orð

Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjörugur hringur. Meira
6. ágúst 2010 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Hlusta á tónlist og dansa

„Ég ætla að vera með afmælispartí í kvöld og bjóða vinum mínum heim. Hlusta á tónlist, dansa og hafa það skemmtilegt,“ segir Salvör Þórisdóttir en hún fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Meira
6. ágúst 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Kópavogur Arnór fæddist 5. maí kl. 22.47. Hann vó 4.470 g og var 54 cm...

Kópavogur Arnór fæddist 5. maí kl. 22.47. Hann vó 4.470 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ása Fríða Kjartansdóttir og Víglundur... Meira
6. ágúst 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
6. ágúst 2010 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Magdalena fæddist 13. maí kl. 20.08. Hún vó 3.960 g og var 52...

Reykjavík Magdalena fæddist 13. maí kl. 20.08. Hún vó 3.960 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragnhildur Pálsdóttir og Guðfinnur... Meira
6. ágúst 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Örn Ingvi fæddist 31. desember kl. 0.00. Hann vó 3.370 g og...

Reykjavík Örn Ingvi fæddist 31. desember kl. 0.00. Hann vó 3.370 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Inga Steinunn Arnardóttir og Aðalgeir Arnar... Meira
6. ágúst 2010 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. e3 axb5 6. Bxb5 Da5+ 7. Rc3 Bb7 8. Bd2 Db6 9. Rf3 Rxd5 10. a4 e6 11. O-O Be7 12. He1 Rb4 13. e4 O-O 14. Bf4 d6 15. Rd2 e5 16. Be3 R8c6 17. Ra2 Rxa2 18. Hxa2 Rb4 19. Ha1 d5 20. exd5 Bxd5 21. Hc1 Hfd8 22. Meira
6. ágúst 2010 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji segir gjarnan að það sé hugarfarið sem skipti öllu máli og aldur sé afstæður en hann kemur misjafnlega við konur og menn. Kona á besta aldri, stúdent ekki alls fyrir löngu, fór í Árbæjarsafn ásamt dóttur sinni og barnabarni á dögunum. Meira
6. ágúst 2010 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. ágúst 1933 Hakakrossfáni var skorinn niður við hús þýska vararæðismannsins á Siglufirði. Fimm menn voru síðar dæmdir fyrir verknaðinn, þeirra á meðal Steinn Steinarr skáld. 6. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2010 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Enn er von þótt veik sé

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir að hafa hirt upp tíu stig í síðustu fjórum leikjum hafa KR-ingar búið sér til veika von, en svo sannarlega von, um að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

FH-ingar sýndu styrk sinn í Eyjum

Fimm leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í fótbolta í gær. FH-ingar eru nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliðunum ÍBV og Breiðabliki eftir 3:1 sigur í Vestmannaeyjum. Selfoss vann botnslaginn gegn Haukum. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Magnússon úr HK og Tinna Óðinsdóttir , leikmaður HK/Víkings, hafa bæði samið við knattspyrnulið Levanger í Noregi. Rúnar Páll Sigmundsson, sem áður þjálfaði HK, er þjálfari karlaliðs félagsins en það leikur í 2. deild. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Frábær lokahringur hjá Andra

Guðmundur Ágúst Kristjánsson endaði í 9.-11. sæti á heimsmótaröð unglinga sem fram fór í Þýskalandi. Guðmundur Ágúst lék lokahringinn á 73 höggum eða einu höggi yfir pari og var samtals á 5 höggum undir pari. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Gautaborg úr leik þrátt fyrir sigur

Síðari leikirnir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA fóru fram í gær. Íslendingaliðið AZ Alkmaar frá Hollandi komst áfram þrátt fyrir 1:0 tap gegn sænska „Íslendingaliðinu“ Gautaborg. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Grindavík hélt hreinu!

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Með nýjan kall í brúnni voru Grindvíkingar öryggið uppmálað þegar þeir fengu vængbrotna Framara í heimsókn í gærkvöldi. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Harpa skoraði þrennu í stórsigri

Á vellinum Friðjón Hermannsson sport@mbl.is Breiðablik tók á móti eistnesku meisturunum Levadia Tallinn í forkeppni meistaradeildar kvenna í Evrópu á Kópavogsvelli í gær. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Haukar – Selfoss2:3

Vodafone-völlur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, fimmtudag 5. ágúst 2010. Skilyrði : Hægur vindur, skýjað og hiti 14 stig. Völlurinn ágætur. Skot : Haukar 10 (6) – Selfoss 9(6). Horn : Haukar 10 – Selfoss 9. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 413 orð

Hrafni sýnt mikið traust

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttakennarinn Hrafn Kristjánsson mun hafa í nógu að snúast í körfuboltanum í vetur, því hann mun stýra báðum meistaraflokksliðum KR. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deild: Vodafonevöllurinn: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deild: Vodafonevöllurinn: Valur – Þór/KA 19.00 Fylkisvöllur: Fylkir – FH 19.00 Ásvellir: Haukar – Stjarnan 19.00 Grindavík: Grindavík – Afturelding 19.00 1. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Krefjandi tímabil hjá Hrafni Kristjánssyni

Hrafn Kristjánsson skrifaði í gærkvöldi undir samning við körfuknattleiksdeild KR um að taka að sér þjálfun karlaliðs félagsins. Hrafn hafði fyrr í sumar tekið að sér þjálfun kvennaliðs félagsins og mun því stýra þeim báðum á næstu leiktíð. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Kylfingurinn Kristján Þór á leið til Louisiana

Afrekskylfingurinn Kristján Þór Einarsson hefur titilvörnina á Íslandsmótinu í holukeppni í dag á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór mun yfirgefa Ísland í lok ágúst þar sem hann mun hefja háskólanám í Louisiana og leika jafnframt golf með skólaliðinu. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Langþráður Selfoss-sigur

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eftir tíu leiki í röð án sigurs gátu liðsmenn Selfyssinga loks gengið glaðir af leikvelli þegar þeir höfðu betur í botnslagnum á móti Haukum. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Logi Gunnarsson til Svíþjóðar

Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur ákveðið að færa sig um set og ganga til liðs við Solna í Svíþjóð. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Meistararnir sigla hraðbyri

Á vellinum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Íslandsmeistarar FH stefna nú hraðbyri að því að blanda sér í toppbaráttu efstu deildar Íslandsmótsins eftir mikilvægan og sanngjarnan sigur á ÍBV í Eyjum í gærkvöldi. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeild 14. umferð: Haukar – Selfoss 2:3...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeild 14. umferð: Haukar – Selfoss 2:3 Alexandre Garcia 21., Guðjón Pétur Lýðsson 65. – Viktor Unnar Illugason 25., Guessan Bi Herve 29., Agnar Bragi Magnússon 75. Grindavík – Fram 3:0 Gilles Mbang Ondo 19., 89. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sigur á afmæli Þróttar

Leikmenn karlaliðs Þróttar í fótbolta gáfu félaginu ágæta afmælisgjöf í gær með 2:1 sigri gegn Fjölni í 1. deild karla. Þróttur hélt upp á 61 árs afmæli sitt og með sigrinum tókst Þrótti að þoka sér fjær botninum. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 722 orð | 4 myndir

Stekkur út í djúpu laugina

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Kristján Þór Einarsson er 22 ára gamall og hefur á undanförnum árum skipað sér í fremstu röð afrekskylfinga á Íslandi. Meira
6. ágúst 2010 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Var þetta vítaspyrna?

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Daufur leikur Fylkis og Keflavíkur á Fylkisvelli í gærkvöldi tók óvænta stefnu á lokakaflanum. Árbæingar höfðu verið 1:0 yfir í um klukkutíma og Keflvíkingum hafði gengið illa að skapa sér almennileg marktækifæri. Meira

Bílablað

6. ágúst 2010 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Bílaleigur bjarga sölu sumarins

Bílasala hefur verið að braggast á árinu. Það er fyrst og fremst þakkað sölu á bílaleigubílum. Bílasala er ágætur kvarði á efnahagslíf og samkvæmt tölum fyrir bílasölu ársins, frá janúar til loka júlí, er efnahagslífið að braggast. Meira
6. ágúst 2010 | Bílablað | 294 orð | 1 mynd

Ferð Land Rover um brotabelti hefst á Íslandi

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þrír Bretar lögðu í vikunni upp í 24 þúsund kílómetra ferðalag um hnöttinn til að kanna líf og lifnaðarhætti fólks sem býr á sumum hættulegustu brotabeltum heims: á mótum jarðskorpufleka. Meira
6. ágúst 2010 | Bílablað | 676 orð | 1 mynd

Fleira þarf að vera í lagi en fjöðrunin

SPURNINGAR OG SVÖR Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Miðstöð í Audi A4 Tdi hitar ekki Spurt: Ég er að glíma við Audi A4 tdi árg. 1998. Miðstöðin í honum vill ekki hitna nema vélin sé þanin um og yfir 3.000 sn/mín. Meira
6. ágúst 2010 | Bílablað | 207 orð | 1 mynd

GK að drukkna í pöntunum á Volt

Of djúpt í árinni er tekið með því að segja að General Motors (GM) sé að drukkna í pöntunum í rafbílinn Volt. En miðað við pantanir hefur GM ákveðið að þrefalda þann fjölda bíla sem til stóð að smíða á næsta ári. Meira
6. ágúst 2010 | Bílablað | 635 orð | 1 mynd

Jagúar er stór köttur með klær

Nýr Jagúar, einn glæsilegasti bíll sem ratað hefur til Íslands, var hér í vikunni. Hingað var hann kominn í prufuakstur erlendra blaðamanna og til ljósmyndunar. Meira
6. ágúst 2010 | Bílablað | 91 orð | 1 mynd

Jarðefni á bílana áfram í tuttugu ár

Jarðefnaeldsneyti, dísel og bensín, verða ráðandi í bílaframleiðslu í það minnsta næstu 20 árin. Þetta segir arb Samardzich aðstoðarforstjóri Ford Motor Co. Meira
6. ágúst 2010 | Bílablað | 589 orð | 1 mynd

Kínverjar þróa lúxus Volvo

„Kínverjarnir hafa lýst því yfir að þeirra stefna sé að þróa framleiðslu Volvo áfram svo bílarnir haldi sínum sessi sem lúxusbílar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.