Greinar fimmtudaginn 12. ágúst 2010

Fréttir

12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

78% óku of hratt um Engjaveg

Samkvæmt hraðamælingu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu óku um 78% ökumanna of hratt sem fóru um Engjaveg í Reykjavík í gær. Brot 36 ökumanna voru mynduð á hálftíma eftir hádegið, af 46 ökumönnum sem áttu þar leið um. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð

Aðeins Nýja-Sjáland friðsælla en Ísland á heimsvísu

Ísland er næstfriðsælasta land heims að mati Efnahags- og friðarstofnunarinnar, IEP, sem raðar árlega löndum eftir friðsæld og öryggi. Nýja-Sjáland er friðsælasta land heims að mati stofnunarinnar og Japan er í þriðja sæti. Meira
12. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 279 orð

Að fara og vera samt á staðnum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ókyrrðin í Írak færist í aukana og í gær féllu átta íraskir stjórnarhermenn þegar þeir fóru inn í hús með sprengjugildru. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Allt á fullu í Reykjadal

Nú þegar hafa safnast um 1,3 milljónir króna inn á reikning sumarbúðanna Reykjadals í Mosfellsdal. Starfsmenn búðanna tóku sig til og opnuðu styrktarsjóð fyrir helgi í ljósi niðurskurðar sem leiddi til lokunar á búðunum í vetur. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Á skjön við fyrri ummæli

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Ríkisstjórnin hefur sent bréf til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins þar sem óskað er eftir skýringum á svörum hennar við fyrirspurn frá norska fréttavefnum ABC Nyheter á dögunum. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

„Þetta var mikil Guðs mildi“

viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is Grænlenski veiðimaðurinn Hjelmer Hammeken segir það hafa verið mikla Guðs mildi að honum og tveim félögum hans skyldi takast að bjarga sex þýskum kajakræðurum á mánudag í Rauðafirði, skammt frá Scoresbysundi. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Björguðu sex þýskum kajakræðurum

Grænlenski veiðimaðurinn Hjelmer Hammeken var einn þeirra sem björguðu sex þýskum kajakræðurum á mánudaginn í Rauðafirði, skammt frá Scoresbysundi. Einn ræðaranna var meðvitundarlaus þegar að var komið. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Brauðsneiðin tekin með um hálsinn

Lítill andarungi var ásamt fjölskyldu sinni að gæða sér á brauði fyrir utan Hótel Norðurljós á Raufarhöfn í vikunni, þegar smá styggð kom að hópnum. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Draga sig í hlé frá flugeldasýningu

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is „Við ætlum að reyna að sleppa út úr því,“ segir Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, um stöðuna vegna kostnaðar við árlega flugeldasýningu Menningarnætur. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ekki enn ráðið í embættið

Ekki hefur enn verið ráðið í stöðu framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs en ráða átti í embættið frá og með fyrsta júlí síðastliðnum. Hákon Hákonarson, formaður stjórnar sjóðsins, segir að næst verði fundað þann 19. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Farþegum fjölgar um 12% milli ára

Farþegum Icelandair fjölgaði um 12% í júlí frá sama mánuði á síðasta ári, samkvæmt flutningstölum Icelandair Group. Það sem af er árinu hefur farþegum félagsins fjölgað um alls 11%. Alls flutti Icelandair 215. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fjármögnun HS Orku gæti tafist verði áfram óvissa um eignarhaldið

Egill Ólafsson egol@mbl.is Stjórnendur HS Orku vonast eftir að í september afgreiði Orkustofnun virkjanaleyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar. Leyfið er forsenda þess að hægt sé að ljúka fjármögnun virkjunarinnar og gerð raforkusamnings. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Flæddi yfir varnargarð

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Markarfljót flæddi yfir varnargarð við Þórsmerkurleiðina í gærmorgun, en honum er ætlað að styrkja bakka fljótsins og halda því í réttum farvegi. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Heimili opnað fyrir utangarðskonur

Heimili fyrir utangarðskonur verður opnað á næstu vikum, samkvæmt bókun velferðarráðs Reykjavíkur í gær. Þar segir að samráðshópur um málefni utangarðsfólks hafi leitt stefnumótandi umræðu um málaflokkinn og hafi vel tekist til. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hundrað ára kúnststoppari

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Anna Laufey Gunnlaugsdóttir nær þeim merka og sjaldgæfa áfanga í dag að verða 100 ára gömul. Anna fæddist þann 12. ágúst 1910 að Ytri-Másstöðum í Svarfaðardal en bjó lengst af í miðbæ Reykjavíkur. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Íslendingar meðvitaðir á hálendinu

Margir hafa lagt leið sína á hálendið og víðsvegar um landið í sumar, bæði íslenskir og erlendir ferðamenn, og hefur borið á því að Íslendingar séu ábyrgari í ferðum sínum en áður. Meira
12. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 104 orð

Kagame verður áfram forseti

Ljóst er að Paul Kagame, forseti Afríkuríkisins Rúanda, vann yfirburðasigur í forsetakosningum á mánudag, hlaut 93% atkvæða. Hann mun því sitja annað sjö ára kjörtímabil sem forseti. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lagaskorður vantaði

Páll Gunnar hafnar því enn fremur í pistli sínum að samkeppnisyfirvöld hafi heimilað samþjöppun á matvörumarkaði. Slíku hafi þó ítrekað verið haldið fram, nú síðast í tengslum við breytingar á mjólkurmarkaði. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð

Leiðsögn í boði

Í dag, fimmtudag, klukkan 15, gengur Áslaug Björk Ingólfsdóttir með gestum um Nesstofu á Seltjarnarnesi. Hún mun fjalla um húsið sjálft, sögu þess og staðarins. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð

Margir voru við skál í Veiðivötnum

Lögreglan á Selfossi fór í hálendiseftirlit í fyrradag og fór meðal annars upp í Veiðivötn, þar sem margir eru við veiðar á þessum árstíma. Á veiðisvæðinu stöðvaði lögregla 44 ökumenn til að athuga ástand þeirra. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Matur í samræmi við gæðakröfur

Menntaráð samþykkti í gær tillögur starfshóps um rekstrarhagræðingu í máltíðaþjónustu grunn- og leikskóla Reykjavíkur. Tillögurnar miða að því að tryggja sem mest gæði við innkaup í samræmi við gæðakröfur Lýðheilsustöðvar. M.a. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Mikið grassprettuár

Útlit er fyrir það að bændur nái miklum heyjum og góðum í sumar. Mikil spretta hefur verið og er enn þegar margir bændur eru í öðrum slætti. Þurrkar á vestanverðu landinu hafa dregið úr sprettu og tún hafa brunnið þar sem grunnt er niður á mel. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Mikið sent af SMS á þjóðhátíð í Eyjum

Síminn hefur tekið saman fjölda SMS skeyta sem fóru um GSM og 3G senda Símans í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Mikil hey og góð í sumar

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að heyfengur eftir sumarið verði mjög góður. Grös hafa sprottið vel og spretta enn. Þurrkar hafa aðeins dregið úr sprettu á stöku stað á Norður- og Vesturlandi. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Missti hárið í hringekjunni

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Sex ára stúlka missti um fjórðung af hári sínu eftir að það festist í hringekju Húsdýragarðsins. Slysið varð á föstudeginum fyrir verslunarmannahelgi og var telpan ásamt fleiri börnum í bolla hringekjunnar. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Mögulegt að krefja ríkið um bætur vegna leyndar

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
12. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ný og harðger örvera á flakki

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Lengi hefur verið spáð að aukin ferðalög milli heimsálfa myndu ýta undir að nýjar og hættulegar örverur breiddust út um heiminn hraðar en áður. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ormsteiti í uppsiglingu

Ýmissa grasa mun kenna á bæjarhátíðinni Ormsteiti á Fljótsdalshéraði sem hefst nk. föstudag, 13. ágúst. Dagskráin er miðuð við að sem flestir aldurshópar finni þar eitthvað við sitt hæfi. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Óhugnanlegt innbrot í Neskaupstað

„Auðvitað er alveg ömurlegt að koma að skólanum svona og maður áttar sig ekki alveg á því hver gerir svona lagað og hvaða hvatir eru þar að baki, að ráðast á barnaskóla og vinna svona skemmdarverk,“ segir Marías Kristjánsson, skólastjóri... Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Áfram Ísland! Þessir hressu strákar hvöttu sína menn í landsliðinu í fótbolta áfram á móti Liechtenstein í gærkvöldi. Engum sögum fer af því hvort þeir voru jafnkátir að leiknum... Meira
12. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ónefndur Fílsson

Fílskálfur af afrísku kyni í fyrstu löngu gönguferðinni með móður sinni, Numbi, í dýragarðinum í Schönbrunn við Vín í gær. Kálfurinn kom í heiminn 6. ágúst, hann var þá 93 sentimetrar á hæð og vó 112 kílógrömm. Hann hefur ekki enn hlotið nafn. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ráðuneytisstjóri vissi af lögfræðiálitum

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Sigríður Rafnar Pétursdóttir, lögfræðingur í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, vann minnisblað að beiðni þáverandi ráðuneytisstjóra, Jónínu S. Lárusdóttur, um lánveitingar í erlendri mynt. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 956 orð | 1 mynd

Regina Viktorsdóttir

Regina Viktorsdóttir fæddist í Briansk í Rússlandi 4. desember 1971. Hún andaðist á Landspítalanum 31. júlí sl. Útför Reginu fór fram frá Grafarvogskirkju 9. ágúst sl. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Rokgengur að heyja í uppsveitum Árnessýslu

Eins og fram kemur framar í blaðinu í dag gengur heyskapur almennt glimrandi vel um land allt. Í gær voru starfsmenn Túnfangs ehf., sem eru verktakar við heyöflun, að störfum í uppsveitum Árnessýslu. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Sitt sýnist hverjum um fordæmisgildi

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sjúkraflug eftir slösuðu barni

Fimm ára barn slasaðist þegar það féll niður á steingólf á Reykhólum á Barðaströnd í gær. Kallað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar um hálffimmleytið síðdegis og var barnið flutt á Landspítalann í Fossvogi eftir að hafa fengið aðhlynningu um borð. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Skreppa í sund til Eyja

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Fjölmargir hafa lagt leið sína til Vestmannaeyja síðan Landeyjahöfn var tekin í notkun. Bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn sækja eyjarnar heim en mest aukning hefur verið í dagsferðum. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Stefán Árni sigraði á Demantamóti unglinga

Stefán Árni Hafsteinsson, 19 ára stangarstökkvari úr ÍR, sigraði á Demantamóti unglinga sem fram fór í Stokkhólmi um s.l. helgi. Stefán stökk 4,38 metra en hann ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Stórkostlegur 4:1 sigur gegn Þjóðverjum

Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta náði frábærum árangri í gær með 4:1 sigri gegn Þjóðverjum í undankeppni Evrópumótsins á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Styrkja stöðu með innri vexti

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Þó breytingar sem gerðar voru á samkeppnislögum árið 2000 hafi styrkt stöðu samkeppnisyfirvalda þá geta fyrirtæki með innri vexti engu að síður komist í eða styrkt markaðsráðandi stöðu sína. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Synti yfir heimskautsbauginn

Bhakti Sharam frá Udaipur á Indlandi, hefur nú synt um flest heimsins höf en hún á aðeins eftir að synda í Suður-Íshafinu. Bhakti fór ásamt fylgdarliði til Grímseyjar í vikunni og synti yfir norðurheimskautsbauginn. Synti hún sem nam einni sjómílu. Meira
12. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

SÞ vilja 460 milljónir dollara handa Pakistan

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hjálparstofnanir í Pakistan vara við því að ef ekki fáist aukin alþjóðleg aðstoð eigi mun fleiri eftir að deyja á flóðasvæðunum í landinu. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ungir bændur fagna frumvarpi ráðherra

Stjórn Samtaka ungra bænda fagnar framkomnu frumvarpi Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um breytingar á búvörulögum. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Upplýsti yfirmenn sína

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Sigríður Rafnar Pétursdóttir, lögfræðingur í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, kveðst hafa upplýst yfirmenn sína um lögfræðiálit Seðlabanka Íslands sama dag og hún fékk það sent frá Seðlabankanum. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Varp lundans misfórst í sumar

Útlit er fyrir að mjög fáar lundapysjur komist á legg í Vestmannaeyjum, Akurey, Ingólfshöfða og Papey í ár að sögn Náttúrustofu Suðurlands. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vatnsskortur í sumar- bústöðum í Úthlíð

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Sumarbústaðaeigendur í Úthlíð í Biskupstungum hafa búið við umtalsverðan vatnsskort í júlímánuði. Viðmælandi Morgunblaðsins segir að allan júlímánuð hafi algert vatnsleysi verið frá föstudögum og fram á sunnudaga. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Verði skoðað í heild

Herdís Storgaard, forstöðumaður Forvarnahúss, segir slysið í hringekjunni þegar vera komið inn á borð til sín og hún hafi tilkynnt forstöðumanni Húsdýragarðsins að svo sé. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Vestmannaeyjar hluti hringvegarins

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Victoria's Secret vörur verið seldar hérlendis í þrjú ár

„Ég veit ekki til þess að aðrir flytji inn þessar vörur en ég hef haft þetta leyfi í þrjú ár. Það var mjög erfitt og tók langan tíma að fá leyfið,“ segir Oddný Bragadóttir, verslunareigandi í Borgarnesi. Meira
12. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Vinsælt svæði hjá kajakræðurum

Baksvið Egill Ólafsson egol@mbl.is Scoresbysund á Grænlandi nýtur mikilla vinsælda hjá kajakræðurum. Alls voru 36 ræðarar í fjórum hópum í sundinu þegar óveður skall skyndilega á sl. mánudag. Meira
12. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þjálfarinn í þrælkunarvinnu?

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, lætur nú að sögn BBC rannsaka hvort eitthvað sé hæft í fullyrðingum um að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi látið refsa harðlega liðsmönnum og þjálfara landsliðsins í knattspyrnu eftir þátttökuna í HM í S-Afríku. Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2010 | Leiðarar | 335 orð

Efnahagsleg axarsköft

Handarbakavinnubrögð og pólitískar meinlokur einkenna efnahagsstjórnunina Meira
12. ágúst 2010 | Staksteinar | 240 orð | 2 myndir

Gleymnir ósannindamenn

Ríkisstjórnin minnkar í áliti, eftir því sem fleiri fréttir berast af öðru áliti, lögfræðiáliti til S.Í. Sagt er að ósannindamönnum farnirst að jafnaði betur séu þeir sæmilega minnugir. Meira
12. ágúst 2010 | Leiðarar | 264 orð

Í hraðari samrunaátt

Evrópufræðingar hafa lítið rætt hvert ESB stefnir Meira

Menning

12. ágúst 2010 | Myndlist | 433 orð | 2 myndir

224 vatnslitamyndir tileinkaðar Reykjavík í Listhúsi Ófeigs

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Næstkomandi laugardag kl. 15:00 opnar Sigurður Örlygsson myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Annað kvöld Hljóðakletta í kvöld

* Hljóðaklettar er útgáfa sem einbeitir sér að tilraunakenndri tónlist og annarri list í smáum upplögum. Í kvöld fer fram seinni viðburðurinn á þeirra vegum en sá fyrri var í síðustu viku. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 656 orð | 2 myndir

„Don't make them like they used to“

Leonardo DiCaprio er þegar allt kemur til alls enginn Sean Penn. Meira
12. ágúst 2010 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Charlies Parkers minnst í Múlanum

Saxófónleikarans Charlies Parkers verður minnst á síðustu tónleikum í sumardagskrá Jazzklúbbsins Múlans í Risinu í kvöld. Charlie Parker hefði orðið níræður nú í lok mánaðarins og einvalalið tónlistarmanna ætlar að heiðra hann. Meira
12. ágúst 2010 | Tónlist | 306 orð | 2 myndir

Ein heild sem virkar

Ef það hefur verið pressa á sjömenningunum í Arcade Fire þegar önnur plata sveitarinnar Neon Bible kom út árið 2007 var það ekki að heyra á henni. Meira
12. ágúst 2010 | Leiklist | 217 orð | 1 mynd

Einleikshátíð á Ísafirði

Act alone-leiklistarhátíðin á Ísafirði hefst á morgun á Silfurtorgi með fyrsta einleiknum þetta árið. Alls verða tíu verk flutt að þessu sinni, frá föstudegi til laugardags, þar á meðal gestasýning frá Silamiut-leikhúsinu á Grænlandi. Meira
12. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 640 orð | 8 myndir

Eldurinn brann hratt

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Bieber, Cyrus, Montana, Jonas-bræður. Allt eru þetta nöfn sem læðast að manni þegar talar er um unglingastjörnur nú til dags. Meira
12. ágúst 2010 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Fjöreggstónleikar í Norræna húsinu

Í sumar hefur barnamenningarhátíðin Fjöregg staðið yfir í Norræna húsinu og stendur enn. Á sunnudag verða fjölskyldutónleikar í Norræna húsinu í tengslum við hátíðina þar sem Memfismafían og djassistar á vegum Jazzhátíðar Reykjavíkur koma fram. Kl. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Hendrikku Waage vel tekið í New York

Rithöfundurinn Hendrikka Waage kynnti nýlega bók sína ,,Rikka og töfrahringurinn á Íslandi“ í bókaverslun í New York. Um 100 manns mættu á kynninguna og fengu bókina og íslenska fánann að... Meira
12. ágúst 2010 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Hífaður af Sting

Sting er ekki beinlínis einhæfur listamaður og það kemur sjálfsagt engum á óvart að hann skuli hafa fitlað við fiðlurnar í sinfóníunni. Afraksturinn er auðþekkjanlegur Sting-hljómur. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Íslensk kvikmynd í Ekstra Bladet

Fjallað var ítarlega um íslensku kvikmyndina Reykjavík Whale Watching Massacre í danska dagblaðinu Ekstra Bladet síðastliðinn þriðjudag. Viðmælandi blaðsins var Daninn Torsten Metalstein, sem fór fögrum orðum um myndina en hann er hugmyndasmiður... Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Klassart og Stone Stones blúsa á Faktorý

* Hljómsveitirnar Klassar t og Stone Stones slá upp í fría blúsveislu á tónleikastaðnum Faktorý (gamla Grand Rokk) í kvöld. Klassart sendi nýverið frá sér sína aðra breiðskífu. Meira
12. ágúst 2010 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Létu Atlantshafið ekki stoppa sig

Kvartettinn Reginfirra fagnar útgáfu á sinni fyrstu breiðskífu á sunnudaginn kemur þegar kvartettinn kemur fram á Jazzhátíð Reykjavíkur. „Platan er að renna í hlaðið á allra næstu mínútum. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 757 orð | 2 myndir

MARIO BROS. gamanleikhús

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Leikritið MARIO BROS. verður sett upp á Norðurpólnum á sviðslistahátíðinni artFart, 12. ágúst kl.19.30, 13. ágúst kl. 21 og 15. ágúst kl.18. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 268 orð | 2 myndir

Með fatalínu á Copenhagen Fashion Week

Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Íslenski hönnuðurinn Bryndís Þorsteinsdóttir starfar með Rosa Winthers Denison en saman leiða þær nýja haustlínu sem fær að líta dagsins ljós á viðburði sem hefst klukkan 19:30 laugardaginn 14. Meira
12. ágúst 2010 | Leiklist | 152 orð | 1 mynd

Námskeið með Stellu Polaris

Listahátíðin artFart stendur sem hæst og liður í henni er fjögurra daga námskeið með norska fjöllistahópnum Stellu Polaris á vegum Reykjavík Public Space Programme, sem er sjálfstæður hluti artFart. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Nýr kvikmyndavefur, filma.is, kominn upp

* Kvikmyndavefurinn filma.is býður notendum að horfa á bíómyndir og þætti á netinu, gegn greiðslu. Vefurinn er unnin í samvinnu við Smáís sem eru samtök myndrétthafa á Íslandi. Ný neysluleið á kvikmyndum eða endanlegur dauðakoss... Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Spielberg gerir risaeðluþætti

Hinn sextíu og þriggja ára gamli kvikmyndagerðarmaður Steven Spielberg, sem hefur margsinnis slegið í gegn, m.a. fyrir kvikmyndir sínar um risaeðlurnar í Jurassic Park, virðist ætla að snúa sér að risaeðlum á ný. Meira
12. ágúst 2010 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Tónlist Benedikts í leiksýningu vekur athygli

Tónlistarmaðurinn Benedikt H. Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm, vinnur um þessar mundir við sýningar á leikverkinu The Track of the Cat, sem sýnt er á Fringe-leiklistarhátíðinni í Edinborg í Skotlandi. Meira
12. ágúst 2010 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Traust gæðaeftirlit

Philadelphiusveitin The Roots hefur nú verið að í 23 ár en sveitin ruddi brautina á sínum tíma fyrir „lifandi“ fluting á hipp hoppi, hljóðfæri brúkuð fremur en tölvur og hljóðgervlar. Meira
12. ágúst 2010 | Leiklist | 77 orð | 1 mynd

Upphrópanir frá London á artFart

Tilraunaverkið Upphrópanir / Interjections frá Shunt leikhúsinu í London verður sýnt á artFart hátíðinni um helgina. Meira
12. ágúst 2010 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans

Á laugardag verður opnuð í húsakynnum Ljósmyndaskólans útskriftarsýning nemenda. Sýningin verður opnuð kl. 15:00 en Ljósmyndaskólinn er til húsa á Hólmaslóð 6. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir tileinkaðar Reykjavík

Listmálarinn Sigurður Örlygsson opnar um helgina sýningu sem samanstendur af 224 vatnslitamyndum tileinkuðum Reykjavíkurborg. Sigurður, sem fæddist í Hafrafelli í Laugardal, heillaðist ungur af Reykjavík. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Væntanlegir arftakar The Office

Miklar vangaveltur hafa verið uppi um hver muni taka við kyndli leikarans Steve Carell sem nýlega sagði skilið við hlutverk hins óborganlega Michael Scott, yfirmanns pappírssölufyrirtækisins Dunder Mifflin úr þáttunum The Office. Meira
12. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Yfirvofandi andlát sjónvarpsins

Þetta pistilkorn er ekki um eldhættu sem fylgir sjónvarpstækjum, stórbruna eða eyðileggingu tiltekins sjónvarpstækis. Fjallað er um yfirvofandi endalok dagskrársjónvarps eins og við þekkjum það – ég kom því ekki fyrir í fyrirsögn. Meira
12. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

You are in control 2010 haldin í október

* Alþjóðlega ráðstefnan You are in control verður haldin í október en hún var haldin í fyrsta sinn að undirlagi Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, eða IMX, eins og hún er skammstöfuð upp á ensku. Ráðstefnan fer fram 1. og 2. Meira

Umræðan

12. ágúst 2010 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Auður í Framsókn?

Í fréttatíma Stöðvar 2 á dögunum var alþjóð tilkynnt að sambýliskona formanns Framsóknarflokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, væri auðug kona. Í sömu frétt bárust þau ótíðindi að faðir þessa sama formanns ætti sömuleiðis töluvert mikið af... Meira
12. ágúst 2010 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Byltingin étur börnin sín

Eftir Óskar Jóhannsson: "Við sem enn tórum, af þeim sem upplifðu 17. júní 1944, hristum okkar gráu kolla og spyrjum án þess að vænta svars: Var þetta þá allt misskilningur?" Meira
12. ágúst 2010 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Einbeittur brotavilji fjármögnunarfyrirtækjanna

Eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur: "Miðað við dóm Hæstaréttar eru þetta allt lánssamningar klæddir í hina ýmsu leigubúninga, allir eru þeir með höfuðstól og bera vexti." Meira
12. ágúst 2010 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Krókódílar

Eftir Hreiðar Þór Sæmundsson: "Hiklaust skellir Krókó-Rúv allri sök á Ísrael þegar átök verða og jafnvel áður en þau hefjast." Meira
12. ágúst 2010 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Neikvæði heilinn

Eftir Ingrid Kuhlman: "Heilinn er forritaður til að vera neikvæður, einblína á áhyggjur og ótta og láta drungalegar hugsanir taka yfir." Meira
12. ágúst 2010 | Aðsent efni | 959 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárfesta og grundvöllur lýðveldisins

Eftir Ágúst Þór Árnason: "Á næstu vikum og mánuðum verður vonandi lífleg og umfram allt vönduð umræða um það sem betur má fara í stjórnskipun lýðveldisins." Meira
12. ágúst 2010 | Velvakandi | 104 orð | 3 myndir

Velvakandi

Gleymdist í gleðigöngunni Þessi krúttlegi litli bangsi er nú í góðu yfirlæti á skrifstofu Samtakanna '78. Hann er þó farinn að sakna vinar síns og þætti vænt um að komast aftur heim. Meira
12. ágúst 2010 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Þú ert ekki það sem þú borðar – þú ert það sem þú meltir

Eftir Kyle Vialli: "Einföld og áhrifarík leið til að nýta betur næringuna er að tyggja hverja munnfylli 30-100 sinnum." Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Bjarni Björgvinsson

Bjarni Björgvinsson fæddist í Reykjavík 16. desember 1946. Hann lést á Landspítalanum fimmtudaginn 8. júlí 2010. Útför Bjarna fór fram frá Hallgrímskirkju 16. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Bjarni G. Kristinsson

Bjarni G. Kristinsson var fæddur í Reykjavík þann 19. desember 1934. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 19. júlí 2010. Foreldrar Bjarna voru Kristinn Guðmundsson, f. 8. júlí 1908 í Straumfjarðartungu, Hnappadalssýslu, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Edda Valborg Scheving

Edda Valborg Scheving fæddist á Akureyri 27. mars 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 28. júlí 2010. Útför Eddu fór fram 6. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1933 orð | 1 mynd

Einar Einarsson

Einar Einarsson fæddist 2. september 1930 á Kirkjuvegi 39 A (Stóra-Hvammi) í Vestmannaeyjum. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 29. júlí sl. Útför Einars fór fram frá Seljakirkju 9. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Garðar Halldórsson

Garðar Halldórsson fæddist að Munaðarnesi á Ströndum í Árneshreppi við Ingólfsfjörð 2. janúar 1935. Hann lést á sjúkrahúsi Egilsstaða 9. júlí 2010. Garðar lést eftir stutta legu, banamein hans var krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson var fæddur í Reykjavík 1. júlí 1915 á Vesturgötu 30. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. júlí sl. Gísli var sonur hjónanna Guðmundar Gíslasonar og Margrétar Gísladóttur. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Gunnar Már Pétursson

Gunnar Már Pétursson fæddist í Danmörku 16. október 1919. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. ágúst síðastliðinn. Útför Gunnars fór fram frá Neskirkju 11. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Helga Hauksdóttir

Helga Hauksdóttir fæddist í Garðshorni í Kaldakinn í Suður-Þingeyjarsýslu 11. ágúst 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 29. júlí 2010. Hún var dóttir hjónanna Hauks Ingjaldssonar og Nönnu Gísladóttur og ólst upp hjá þeim í Garðshorni. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Helgi Felixson

Helgi Felixson húsasmiður fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Felix Helgason, f. 28. september 1872 á Mel í Þykkvabæ, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Herdís Kristín Björnsdóttir

Herdís Kristín Björnsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 4. apríl 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 23. júlí síðastliðinn. Útför Herdísar var frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 10. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Kristjana Margrét Sigurpálsdóttir

Kristjana Margrét Sigurpálsdóttir fæddist 16. maí 1921. Hún lést 22. júlí 2010. Útför Kristjönu fór fram 28. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Kristján Hrafn Hrafnkelsson

Kristján Hrafn Hrafnkelsson fæddist í Skövde í Svíþjóð 25. maí 1990. Hann lést í Reykjavík 25. júlí 2010. Útför Kristjáns Hrafns var gerð frá Bústaðakirkju 5. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurðsson

Ólafur Sigurðsson var fæddur 27. janúar 1919 að Syðri-Gegnishólum í Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu. Hann lést að Kumbaravogi 17. júlí 2010. Útför Ólafs var gerð frá Gaulverjabæjarkirkju 4. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Pálína A. Lórenzdóttir

Pálína Axelína Lórenzdóttir var fædd á Akureyri 14.9. 1928. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn 20. júlí 2010. Pálína var jarðsungin frá Laugarneskirkju 28. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Ragnar Hreinn Ormsson

Ragnar Hreinn Ormsson fæddist á Selfossi 12. nóvember 1952. Hann lést 23. júlí 2010. Útför Ragnars fór fram frá Grafarvogskirkju 3. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Trausti Eyjólfsson

Jón Trausti Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1927. Hann lést 20. júlí 2010. Útför Jóns Trausta fór fram 29. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2010 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Vilborg Pétursdóttir

Vilborg Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. júlí 2010. Útför Vilborgar var gerð frá Kópavogskirkju 27. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. ágúst 2010 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Agnew ræðir Álagskenninguna

Bandaríski prófessorinn Robert Agnew heldur fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag. Agnew er best þekktur fyrir Álagskenningu sína eða General Strain Theory þar sem hann skoðar álag í tengslum við afbrotahegðun. Meira
12. ágúst 2010 | Daglegt líf | 918 orð | 3 myndir

Ákaflega góð dægradvöl

Ragnar Arason frá Höfn í Hornafirði var valinn handverksmaður ársins 2010 á Handverkssýningunni í Hrafnagili um síðustu helgi. Ragnar rennir ýmiskonar smáhluti úr tré og segir nauðsynlegt að hafa eitthvað fyrir stafni ellidagana. Meira
12. ágúst 2010 | Neytendur | 567 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 12. - 15. ágúst verð nú áður mælie. verð Egils appelsín 1 l 129 159 129 kr. ltr Bónus póló 2 l 129 179 65 kr. ltr Kartöflur 2 kg 298 359 149 kr. kg Ariel þvottaefni, 50 skammtar 1.998 2.498 40 kr. stk. Gillette rakfroða, 250 ml 359 498 1. Meira
12. ágúst 2010 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Hópferð fyrir prjónakonur til London í haust

Dagana 15. til 18. október næstkomandi standa Expressferðir og Knitting Iceland fyrir sérsniðinni borgarferð til London fyrir prjónara. Meira
12. ágúst 2010 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Kólnandi veður eykur líkur á hjartaáfalli

Samkvæmt nýrri breskri rannsókn, sem birtist í læknatímaritinu British Medical Journal síðastliðinn þriðjudag, hefur veðráttan áhrif á líkindi þess að fá hjartaáfall. Meira
12. ágúst 2010 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Marokkósk kjúklingaspjót

Kryddblandan sem hér er notuð til að marinera kjúklingabita áður en þeir eru grillaðir á spjóti er norður-afrísk að uppruna og framandi keimurinn leynir sér ekki. Meira
12. ágúst 2010 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á töðugjöld

Hin árlegu töðugjöld á Hellu, Rangárþingi ytra, verða haldin á laugardaginn, 14. ágúst. Meðal atriða eru: kökukeppni, morgunganga, bílasýning, fótboltamót, streetball, kraftakeppni, barnaskemmtun og hæfileikakeppni barna 12 ára og yngri. Meira
12. ágúst 2010 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Verðandi brúðhjón athugið

Allar konur, hvort sem þær eru giftar, á leiðinni upp að altarinu eða ólofaðar vita hversu mikil vinna liggur á bak við brúðkaup. Undirbúningurinn hræðir marga, sérstaklega brúðgumana, enda margt sem þarf að huga að. Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2010 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d6 5. c3 0-0 6. e4 Rc6 7. Be2 e5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d6 5. c3 0-0 6. e4 Rc6 7. Be2 e5 8. dxe5 dxe5 9. 0-0 h6 10. Bh4 De8 11. Dc2 Rh5 12. Hfe1 Kh8 13. Bf1 f5 14. exf5 gxf5 15. Rd4 Re7 16. Dd1 Rf4 17. Bxe7 Dxe7 18. g3 Rg6 19. f4 Dc5 20. fxe5 Rxe5 21. Bg2 f4 22. Meira
12. ágúst 2010 | Í dag | 185 orð

Af einvígi og stjórninni

Vísnahorninu bárust vísur frá Ragnari S. Gröndal, sem kallaður er Ranki, og bera þær yfirskriftina: „Stjórnin“: Kætir skapið – aldrei er illskeytt stjórnin sanna. Bætir tapið – sjaldan sér sólskin vegna anna. Meira
12. ágúst 2010 | Fastir þættir | 97 orð

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilamennska hófst hjá eldri borgurum...

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilamennska hófst hjá eldri borgurum þriðjudaginn 10. ágúst. Spilað verður á þriðjudögum og föstudögum og hefst keppnin klukkan 12:30. Úrslit dagsins urðu þessi í N/S: Júlíus Guðmundss. – Óskar Karlss. Meira
12. ágúst 2010 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Héldu upp á 100 ára afmæli

„Þetta er alveg frábært, það er engin eftirsjá og nú er það bara full ferð áfram,“ segir Gísli Gíslason lögmaður sem á í dag hálfrar aldar afmæli. Meira
12. ágúst 2010 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
12. ágúst 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Elmar Smári fæddist 16. júní kl. 20.21. Hann vó 3.825 g og var...

Reykjavík Elmar Smári fæddist 16. júní kl. 20.21. Hann vó 3.825 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Erla Guðnadóttir og Brynjar... Meira
12. ágúst 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hulda Bríet fæddist 18. maí kl. 18.28. Hún vó 3.630 g og var...

Reykjavík Hulda Bríet fæddist 18. maí kl. 18.28. Hún vó 3.630 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Sif Jónsdóttir og Jón Hafsteinn... Meira
12. ágúst 2010 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Söfnun

Þessar stelpur bjuggu til myndlistarbækur og seldu meðan þær voru í frí á Flúðum, Laugarvatni og vestur í bæ. Þær söfnuðu 5.500 kr. og gáfu Rauðu krossi Íslands. Þær heita Október Violet, Molly Carol Mitchell og Kolfinna Ýr... Meira
12. ágúst 2010 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Kjötsúpan á Hala í Suðursveit er mergjuð, kraftmikil og hlaðin lambakjöti og grænmeti. Ekki skemmir fyrir að boðið er upp á vel útilátna ábót, sem getur komið sér vel fyrir svanga ferðalanga. Meira
12. ágúst 2010 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. ágúst 1849 Níu prestar og biskup stóðu samtímis skrýddir fyrir altari Dómkirkjunnar í Reykjavík. Margir héldu að kirkjan myndi sökkva, samkvæmt Krukkspá, en ekkert gerðist. 12. ágúst 1918 Fyrsta hjóladráttarvélin kom til landsins með Gullfossi. Meira

Íþróttir

12. ágúst 2010 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

A-landslið karla Vináttleikur: Ísland – Liechtenstein 1:1 Rúrik...

A-landslið karla Vináttleikur: Ísland – Liechtenstein 1:1 Rúrik Gíslason 20. – Michael Stocklasa 69. U-21 karlar Evrópukeppni: Ísland – Þýskaland 4:1 Birkir Bjarnason 5., Gylfi Þór Sigurðsson 53., Kolbeinn Sigþórsson 55. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

„Ekkert hættulegt að hanga á hvolfi“

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Stefán Árni Hafsteinsson stangarstökkvari úr ÍR sigraði á Demantamótaröð fyrir unglinga í Stokkhólmi á dögunum þar sem hann stökk 4,38 metra. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

„Ég er bara virkilega ánægður með sundið“

„Ég er bara virkilega ánægður með sundið og þessi tími hefði dugað í topp 10 á öllum öðrum Evrópumeistaramótum. Það er hrikalega mikil breidd í bringusundinu, meiri en oft áður,“ sagði Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður úr Ægi sem endaði í 14. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

„Úrslitin alveg með ólíkindum“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyjólfur Sverrisson hefur náð frábærum árangri sem landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðsins. Hann gat leyft sér að vera ánægður þegar knattspyrnustórveldið Þýskaland lá í valnum 4:1 í Kaplakrikanum í gær. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 192 orð

Bild: Hvílíkt hrun og hryllingsúrslit á Íslandi

„Hvílíkt hrun,“ sagði á vefsíðu þýska blaðsins Bild í gærkvöldi um 4-1 tap þýska U-21 landsliðsins fyrir því íslenska í Hafnarfirði í gær. Blaðið segir að Evrópumeistarar Þjóðverja hafi verið undir þrýstingi fyrir leikinn. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 112 orð

Færeyingar sárir

Færeyingar voru hársbreidd frá því að ná þremur stigum í Eistlandi í gær í undankeppni Evrópumóts A-landsliða karla. Joan Simun Edmundsson skoraði á 28. mínútu og kom gestunum frá Færeyjum yfir. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Gerrard skoraði tvívegis fyrir England

Steven Gerrard leikmaður Liverpool tryggði Englendingum 2:1 sigur í vináttuleik gegn Ungverjum í gær á Wembley. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann ánægður með 14. sætið á EM

Sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi endaði í 14. sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í gær. Jakob komst í undanúrslit en hann var í 15. sæti eftir undanrásirnar. Íslandsmethafinn kom í mark á 2.13,48 mín. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Grótta 19.00...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Grótta 19.00 Njarðvík: Njarðvík –Víkingur R. 19.00 3. deild karla: Leiknisvöllur: KB – Skallagrímur 19. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Sigrún í atvinnumennsku í París

„Mér líst vel á þetta og ég hef stefnt að þessu á undanförnum árum. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Vonbrigði gegn Liechtenstein

Íslenska A-landslið karla lék afar illa gegn Liechtenstein í vináttuleik á Laugardalsvelli í gær. Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í fyrri hálfleik en það dugði ekki til, 1:1, jafntefli varð niðurstaðan. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Yannick Agnel frá Frakklandi varð í gærkvöld Evrópumeistari í 400 metra...

Y annick Agnel frá Frakklandi varð í gærkvöld Evrópumeistari í 400 metra skriðsundi en hann kom í mark á 3.46,17 mínútum í Búdapest í Ungverjalandi. Heimsmethafinn Paul Briedermann varð annar á 3.46,30 mín. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 680 orð | 4 myndir

Yfirgengileg leiðindi

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla leit ekki vel út í síðasta vináttulandsleik sínum áður en undankeppni EM hefst í september. Meira
12. ágúst 2010 | Íþróttir | 865 orð | 4 myndir

Ævintýraleg frammistaða

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tók í gær af allan vafa um það að framtíðin er skínandi björt í íslenskum fótbolta ef rétt er haldið á spilunum. Meira

Viðskiptablað

12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Auknar kröfur um gæði eigin fjár fjármálastofnana í uppsiglingu

Basel-nefndin svokallaða, sem samanstendur af fulltrúum eftirlitsaðila víða um heim, mun líklega gera kröfu um hærra hlutfall eiginfjárþáttar A (Tier 1) af eigin fé fjármálastofnana. Fréttavefur Reuters greinir frá. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Blikur á lofti í atvinnulífinu

Hulda segir að hjá HH Ráðgjöf hafi mátt greina ákveðna breytingu á vinnumarkaði undanfarna mánuði. „Við höfum verið að fá inn fleiri stöður sem þarf að fylla, fjölbreyttari störf og fyrirtækin sem versla við okkur velja hærra þjónustustig. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Dótturfélag Glitnis selur eignir Landsbankans

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Er hætta á gráðu-„verðbólgu“?

Víða erlendis eru gerðar strangar og miklar kröfur um háskólagráðu, og hefur stundum verið nefnt sem dæmi að hjá sumum asískum flugfélögum sé t.d. til lítils að sækja um starf flugþjóns án þess að eiga að baki a.m.k. eina háskólagráðu. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Er íslenska leiðin góð?

Íslendingar þykja skera sig frá mörgum öðrum þjóðum að því leyti hvernig fólk hagar sinni háskólamenntun. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 897 orð | 2 myndir

Er tími mjúka stjórnandans runninn upp?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Getur verið að kreppan muni marka þáttaskil í stjórnunaraðferðum? Rúna Magnúsdóttir ACC stjórnendamarkþjálfi og eldmóðsþjálfi segist greina breytingu frá því sem áður var. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Fiska í gruggugu vatni skattaskjóla

Bresk skattayfirvöld hafa sent fyrirspurn til um sexhundruð ríkisborgara sem eiga bankareikninga á aflandseyjum og öðrum skattaskjólum, þar sem óskað er eftir upplýsingum um reikningana. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Grafarholt við suðumark!

Því miður vill metnaður stjórnmálamanna stundum leiða kjósendur á villigötur. Ljóst er að íbúar Grafarholts hafa svarað kröfu Dags B. Eggertssonar, formanns borgarráðs, um 3,5% hagvöxt í Reykjavík af fullmikill ákefð, svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Hugsa sig vel um áður en dýru fötin eru keypt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það kemur örugglega mörgum lesendum á óvart að á góðviðrisdögunum þegar mest er um fólk í miðbænum er ekki endilega mikið annríki í fataverslununum. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Námið má ekki sitja á hakanum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Vissulega hjálpar það fólki á vinnumarkaðinum að viðhalda menntun sinni eða bæta við sig menntun,“ segir Hulda Helgadóttir, framkvæmdastjóri HH Ráðgjafar Ráðningarþjónustu. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Óttinn við útlendinga er lífseigur

Hann er merkilegt fyrirbæri, óttinn við að útlendingar kaupi eignir hér á landi. Af hverju er verra, að erlendur fjárfestir eignist orkuveitu hér á landi, en að íslenskur fjárfestir geri hið sama? Fyrir því eru engin rök, önnur en óljós tilfinningasemi. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 6 orð | 1 mynd

Ótti við verðhjöðnun

Bandaríski seðlabankinn telur horfurnar framundan... Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Segir upplýsingar hafa staðist þegar ritið kom út

Fjárfestingarstofa hefur sent Morgunblaðinu athugasemd, vegna fréttarinnar „Erlendir fjárfestar fá villandi upplýsingar“, en þar kom fram að í kynningarbæklingi stofunnar um fjárfestingar á Íslandi, Doing Business, stæði að gjaldeyrishöft... Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 1620 orð | 4 myndir

Skorið á snöruna með bitlitlum hníf

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Fyrir nokkrum mánuðum töldu sérfræðingar einsýnt að bandaríski seðlabankinn myndi fljótlega auka aðhald í stjórn peningamálastefnunnar. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 859 orð | 3 myndir

Standa þarf rétt að hópefli

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Ég held að nútímastjórnendur geri sér góða grein fyrir mikilvægi þess að halda starfsandanum góðum og vinnustaðnum samheldnum. Það á alltaf við, en hefur aldrei verið mikilvægara en í dag. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Tveggja milljarða hagnaður á öðrum fjórðungi

Hagnaður af rekstri danska bankans FIH Erhvervsbank nam 102,8 milljónum danskra króna eftir skatta, jafnvirði 2.130 milljóna íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Meira
12. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Þrír fjórðu þurfa að gera betur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hvort sem lesendum líkar það betur eða verr er ekki hægt að neita því að líkamlegt ásigkomulag getur haft mikil áhrif á frama og frammistöðu í starfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.