Greinar fimmtudaginn 19. ágúst 2010

Fréttir

19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Af hverju er Noregur ekki í ESB?

Á mánudag nk. boðar Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands til fundar með Iver B. Neumann, prófessor við Óslóarháskóla og yfirmanni rannsókna við norsku alþjóðamálastofnunina. Neumann mun fjalla um stöðu Evrópumála í Noregi. Fundurinn fer fram kl. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

„Það er skítalykt af þessu frá a til ö“

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Félag sumarbúastaðaeigenda á Þingvöllum hefur kært Holræsa- og stífluþjónustu Suðurlands til lögreglu. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Bráðabirgðalausn ekki það sem OR þarf

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Hann kallaði mig inn á sinn fund í gær og tilkynnti mér að ég nyti ekki trúnaðar stjórnarinnar. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Drukkinn ökumaður fór margar bílveltur í Heiðmörk

Olía lak úr bíl niður í jarðveg á vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar í Heiðmörk eftir að bíll valt þar í gær. Umhverfiseftirliti Reykjavíkurborgar var gert viðvart en ekki reyndist þörf á að moka upp jarðvegi þrátt fyrir lekann. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Myndasmiður Þótt sjórinn hafi verið harla kaldur vílaði þessi kona ekki fyrir sér að vaða út í hann á gönguferð um Nauthólsvíkina í gærdag. Stafræna myndavélin kom þá í góðar... Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Eignasala heldur ríkissjóði uppi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Þegar horft er framhjá tekjum vegna sölu eigna er afkoma ríkissjóðs á fyrri helmingi þessa árs 2,8 milljörðum undir tekjuáætlun fjárlaga. Tekjur vegna skatta og tryggingagjalda eru einnig undir markmiði fjárlaga. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ekki aðhafst vegna ginsengauglýsinga

Neytendastofa telur ekki ástæða til afskipta af auglýsingum á rauðu kóresku ginsengi. Eðalvörur kvörtuðu yfir auglýsingum Eggerts Kristjánssonar hf. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

Ekki ánægja með tillögur um sparnað

Hjörleifur Kvaran, fráfarandi forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, telur að Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður OR, hafi ekki verið ánægður með þær tillögur sem hann kynnti fyrir honum um endurbætur á fjárhag fyrirtækisins. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Erfitt að vinda ofan af eigin stefnu

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Auðvitað er erfitt fyrir einhvern sem hefur staðið fyrir ákveðinni stefnu að vinda ofan af henni og fara í einhvern annan gír. Það er kannski ekki eins trúverðugt fyrir vikið. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 651 orð | 3 myndir

Fjórar ferðir á dag til New York

Fréttaskýring Ingibjörg R. Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fleiri störf auglýst

Fleiri atvinnuauglýsingar hafa birst í íslenskum dagblöðum á fyrstu sjö mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra, skv. talningu Capacent. Aukningin milli ára nemur 21%. Alls hafa birst 2. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Greiða skólagjöld fyrir atvinnulausa

Vinnumálastofnun mun greiða skráningar- og skólagjöld fyrir 150 einstaklinga án atvinnu á aldrinum 20-60 ára. Um er að ræða fólk sem er á atvinnuleysisskrá en námið sem er í boði er aðfaranám í frumgreinadeildum og BSc-nám á háskólastigi. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í húsi við Laugaveg

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í Laugavegi 4 í Reykjavík í gærmorgun. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom fljótt á staðinn og náði að slökkva eldinn áður en mikið tjón hlaust af. Eldurinn var í panelstæðu á gólfi hússins. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Guðrún Vilmundardóttir

Guðrún Vilmundardóttir andaðist á Droplaugarstöðum 15. ágúst síðastliðinn, tæplega 92 ára að aldri. Guðrún fæddist í Kaupmannahöfn 7. desember 1918, dóttir hjónanna Vilmundar Jónssonar landlæknis (1889-1972) og Kristínar Ólafsdóttur læknis (1889-1971). Meira
19. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 102 orð

Hannaði jarðskjálftahelt rúm

Kínverjinn Wang Wenxi hefur hannað rúm sem sjálfkrafa breytist í styrktan, lokaðan kassa komi til jarðskjálfta. Wang segir rúmið með skápum til beggja enda þar sem geyma eigi drykkjarvatn, dósamat, gjallarhorn og hamar. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hrossin skeiða loks úr landi

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Pestin virðist sem betur fer búin að ganga að mestu yfir. Reiðhestarnir eru að mestu búnir að ná sér og líta miklu betur út. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hverfisgatan grænkar

Þessar grænu doppur hafa verið málaðar á Hverfisgötuna fyrir framan Þjóðmenningarhúsið. Doppurnar eru í sama lit og grænmálaður hjólreiðastígur sem verður tekinn í notkun á götunni á... Meira
19. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hvítflibbinn freistar glæpahringja

Skipulagðir glæpahringir í Bretlandi horfa nú í síauknum mæli til teknanna sem má hafa af fjármálasvikum á borð við innherjaviðskipti. Að sögn Financial Times eru hvítflibbaglæpir ábatasöm og áhættulítil gróðaleið að mati glæpahringjanna. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 155 orð

Kippa sér ekki upp við löndunarbann

Íslendingar hafa ekki landað makríl í löndum Evrópusambandsins eða í Noregi og það verður ekki gert meðan deilan um makrílkvótann varir heldur er aflinn unninn hérlendis. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Konungur skoðaði Íslandsbásinn

Haraldur Noregskonungur heimsótti íslenska sýningarsvæðið á Nor-Fishing sem nú stendur yfir í Þrándheimi og spjallaði við sýnendur, eftir að hafa sett sýninguna við hátíðlega athöfn. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lyfjakostnaður þrefaldast frá 2006

Kostnaður sjúkratrygginga á þessu ári vegna lyfja við ADHD stefnir í að þrefaldast frá árinu 2006 og verða rúmlega 760 milljónir króna. Athygli vekur að mikil aukning er á notkun lyfsins hjá fullorðnum. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Maður handtekinn grunaður um aðild að manndrápi

Síðdegis í gær var maður handtekinn í tengslum við rannsókn á andláti Hannesar Þórs Helgasonar og færður til yfirheyrslu. Að yfirheyrslum loknum var ákveðið að láta hann ekki lausan vegna gruns um aðild hans að andlátinu. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Maríulaxinn reyndist vera 109 cm langur

Danskur veiðimaður, Steen Foldberg, veiddi maríulaxinn sinn á Skerflúðum á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal í fyrrakvöld. Laxinn er sá stærsti sem veiðst hefur hér á landi í sumar, en hann mældist 109 cm. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 136 orð

Með 37 kíló af khat sem smygla átti til Kanada

Rúmlega fertugur karlmaður frá Litháen var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 10. ágúst síðastliðinn, en í fórum hans fundust 24 kíló af fíkniefninu khat en þetta mun vera í fyrsta sinn sem lagt er hald á þetta fíkniefni hér á landi. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Miðkvíslarhátíð í Mývatnssveit

Á miðvikudag nk. verður haldin dagskrá undir yfirskriftinni „Miðkvíslarhátíð – 40 ár frá stíflurofi“. Hátíðin hefst kl. 18:00 í Helgey, þar sem stíflan stóð. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Mikill skellur þrátt fyrir góðan rekstur

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Rekstur Ríkisútvarpsins (RÚV) á líðandi rekstrarári hefur gengið betur en vonir stóðu til. Vegna þessa mun stofnunin eiga auðveldara með að mæta 9% niðurskurði sem fyrirhugaður er hjá stofnuninni. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Minni öryggisviðbúnaður verður á Menningarnótt

Sáttafundi í kjaradeilu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaga lauk í gær án árangurs, að sögn slökkviliðsmanna. Í gildi er yfirvinnubann slökkviliðsmanna. Næsta verkfall hefur verið boðað föstudaginn 27. ágúst. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Námspláss fyrir atvinnulaus ungmenni

Um 190 atvinnulausum ungmennum sem eru yfir 18 ára að aldri verður tryggð námsvist í framhaldsskólum. Þetta var samþykkt á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Nemakort í strætó aftur í umferð

Strætó bs. býður upp á nemakort fyrir nemendur sem eiga lögheimili á Reykjavíkursvæðinu og eru í fullu námi við framhalds- og háskóla á Reykjavíkursvæðinu. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Níu milljónir í rannsóknir á eldgosinu í Eyjafjallajökli

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja til níu milljónir króna í rannsóknir á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna og dýra. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Nýir nemar í nýrri byggingu

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það er alltaf gaman að taka á móti nýjum nemendum á haustin. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nær tvö þúsund manna kór tíu þjóða

Hátt í tvö þúsund manns í 67 kórum frá öllum Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum taka nú þátt í kóramóti í Reykjavík og munu syngja saman á Menningarnótt; myndin var tekin á æfingu í Laugardalshöll í gær. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

Óráðið í stöðu sveitarstjóra

Ekki hefur enn verið ráðið í stöðu nýs sveitarstjóra í sveitarfélaginu Skagafirði. Staðan var auglýst og var umsóknarfrestur til 30. júlí. Alls bárust 17 umsóknir um stöðuna. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Reykjadalur nær að halda dyrunum opnum

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Söfnun fyrir áframhaldandi rekstri sumarbúða lamaðra og fatlaðra í Reykjadal gengur gríðarlega vel og hafa safnast um 18 milljónir inn á styrktarreikning að frátöldum söfnunarsíma. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Sigurður yfirheyrður í dag

Egill Ólafsson og Guðmundur Sv. Hermannsson Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, verður yfirheyrður hjá embætti sérstaks saksóknara í dag. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skerpa þarf á öryggismálum í garðinum

„Þarna eru náttúrlega hlutir sem þarf að skerpa á og nauðsynlegt að skoða í stærra samhengi,“ segir Sigurbjörg Sæmundsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu, um nauðsyn þess að gera heildarúttekt á öryggismálum Fjölskyldu- og... Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Sætaframboð margfaldast

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir og Egill Ólafsson Framboð á flugsætum milli Íslands og New York mun margfaldast næsta sumar. Þá fara fjórar flugvélar daglega á milli þessara staða, en þær geta samtals flutt 754 farþega. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Tekur nokkrar vikur að fá niðurstöðu úr DNA-sýnum

Egill Ólafsson egol@mbl.is Það getur tekið nokkrar vikur að fá niðurstöður úr rannsóknum á DNA-sýnum sem tekin voru í tengslum við rannsókn á morðinu í Hafnarfirði. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Trefill upp á 17 kílómetra

Stefnt er að því að vígja ný göng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar innan tíðar og í tilefni þess er nú unnið að því að prjóna 17 kílómetra langan trefil sem á jafnframt að innsigla sameiningu sveitarfélaganna á hlýlegan hátt. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ung Vinstri græn á móti njósnum

Stjórn Ungra vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu mótmælir harðlega þeim hugmyndum dómsmálaráðherra sem fela í sér stórlega auknar rannsóknarheimildir lögreglunnar. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

UNICEF á Íslandi með söfnun vegna flóðanna í Pakistan

UNICEF á Íslandi hefur hafið söfnun vegna neyðaraðstoðar á flóðasvæðunum í Pakistan. Talið er að minnst 15 milljónir manna hafi orðið illa úti í flóðunum að undanförnu, þar af um helmingurinn börn. Meira
19. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Valdagræðgi og sérhagsmunir ráða

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Þótt bandarískir ráðamenn telji, opinberlega a.m.k., ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af að ekki hafi enn tekist að mynda stjórn í Írak, fimm mánuðum eftir kosningar, eru menn ekki með öllu áhyggjulausir. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Verður ekki tekin út úr rammaáætlun

Ekki stendur til að taka virkjunarkostinn Norðlingaölduveitu beinlínis út úr vinnu rammaáætlunar. „Hann verður náttúrlega ekki tekinn út úr rammaáætlun. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vetrardagskrá kynnt

Margir nýir þættir verða í vetur á dagskrá hjá Ríkissjónvarpinu, Skjá einum og Stöð 2. En gamlir félagar snúa einnig aftur úr sumarleyfi, nefna má Útsvar og Gettu betur, Spjallið og Audda og Sveppa. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vilja sveigjanlegt útgjaldaþak

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Unnið er nú að lagabreytingum sem hafa að markmiði að setja skorður við skuldsetningu sveitarfélaga og gæti frumvarp um þessi mál hugsanlega orðið að veruleika fyrir haustþing. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn benti m.a. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Þingfundir hefjast að nýju

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Þingfundir hefjast að nýju 2. september næstkomandi. Þingheimur hefur verið í sumarfríi frá 24. júní síðastliðnum. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þreytt eftir að hafa hjólað 90 km í mótvindi

„Ég er mjög hamingjusöm yfir því að mér skuli hafa tekist þetta,“ sagði Alissa R. Vilmundardóttir sem í gær lauk 10 daga hjólaferð kringum landið. Meira
19. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Æfing í Þjóðmenningarhúsinu

Enski píanóleikarinn Django Bates æfir sig í Þjóðmenningarhúsinu í gær en hann er meðal helstu gesta á Jazzhátíð Reykjavíkur. Bates er þekktur sem tónskáld og hljómsveitarstjóri og leikur sjálfur á nokkur hljóðfæri. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2010 | Leiðarar | 385 orð

Aðför að dómstólum

Stemma verður stigu við framgöngu upphlaupsmanna gagnvart dómstólunum Meira
19. ágúst 2010 | Leiðarar | 304 orð

Nýju kjólarnir keisarans

Aukaatriðin ráða ferðinni hjá núverandi borgaryfirvöldum. Kjósendur geta ekki kvartað Meira
19. ágúst 2010 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Það skyldi þó ekki vera

Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður segir að ráðherrarnir Jóhanna og Steingrímur þykist ekki að hafa séð fræg lögfræðiálit, sem sé þó í raun aukaatriði: Stóra spurningin er sú hvort þau vissu af þessum lögfræðiálitum, efni þeirra og niðurstöðum. Meira

Menning

19. ágúst 2010 | Tónlist | 383 orð | 4 myndir

„Bestu tónleikar sem ég hef farið á í ár“

Eins og fram kom í Morgunblaðinu í vikunni spilaði Jón Þór Birgisson, Jónsi, ásamt hljómsveit sinni á tónleikum á einum frægasta tónleikastað Kaupamannahafnar, Vega á Vesturbrú, í fyrrakvöld. Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Blóðug og nakin á Rolling Stone

Forsíðumynd septemberheftis tímaritsins Rolling Stone ætti að ná athygli þeirra sem renna yfir tímaritarekkana í bókabúðum víða um heim. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Djass fyrir alla

Danski gítarleikarinn Sören Dahl Jeppesen er staddur hér á landi sem gestur á Jazzhátíð Reykjavíkur og leikur á Café Rósenberg kl. Meira
19. ágúst 2010 | Leiklist | 827 orð | 2 myndir

Einlægni og sýningar sem skipta Íslendinga máli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Það má segja að við höldum áfram á sömu braut og við höfum verið á síðustu tvö ár en með nýju kryddi. Borgarleikhúsið tekur á móti stórum hópi áhorfenda með útbreiddan faðminn. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Ekki bara tónlist

Tilraunakennt dauðarokk er eitthvað sem er lítið ástundað en möguleikarnir til þess eru miklir. Það verður a.m.k. vel ljóst eftir að þessi afbragðsgóða plata er búin að rúlla í gegn. Meira
19. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 658 orð | 6 myndir

Gömul andlit í bland við ný

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Haust- og vetrardagskrá Ríkissjónvarpsins, Skjás eins og Stöðvar 2 liggur að mestu leyti fyrir og mega sjónvarpsáhorfendur búast við fjölbreyttri innlendri dagskrárgerð. Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Hálfvitar á Vestfjörðum og víðar

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir heldur tónleika um helgina í Félagsheimilinu í Hnífsdal kl. 21 á föstudaginn, Sjóræningahúsinu á Patreksfirði kl. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Hvað gerðist?

Vinur minn spurði mig hvernig nýja Coral-platan væri á Fésinu. „Meira af því sama?“ eða „more of the same?“ spurði hann. Ég svaraði að bragði og sletti illþyrmilega: „Þetta er ekki bara same-o heldur hálfpartinn lame-o. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Hægur Bieber hljómar eins og Sigur Rós

* Tónlist popparans Justins Bieber er víst orðin þolanleg ef marka má tónlistarvefsíðuna Beatcrave.com, sem líkir nýrri „ambient“-útgáfu af laginu „U Smile“ við tónlist Sigur Rósar . Meira
19. ágúst 2010 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Höggmyndir úr íslensku blágrýti

Steinsmiðurinn Þór Sigmundsson opnar sýningu á höggmyndum í Galleríi Sævars Karls næstkomandi laugardag kl. 16:00. Sýningin stendur til 11. september. Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 536 orð | 2 myndir

Innihald ofar útliti, eða er það öfugt?

Að máltíð lokinni kom þjónn með þrjár tegundir af ís, bað mig um að smakka og segja sér síðan hvaða bragð væri af þeim. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Jay-Z heldur konungstitlinum

Bandaríski tónlistarmaðurinn Jay-Z hefur verið krýndur hipp-hopp-konungur heimalands síns annað árið í röð, tekjuhæstur karla í þeirri tónlistargrein. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Múgsefjun, Nóra og Nista á Faktorý í kvöld

* Hljómsveitirnar Múgsefjun , Nóra og Nista slá upp í tónleikaveislu á Faktorý í kvöld. Múgsefjun er þessa dagana að vinna að sinni annarri plötu, sem er áætluð til útgáfu í vetur. Meira
19. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Óbærilega spennandi Svíaheilsa

Ef það er nokkur þjóð sem geislar af heilbrigði í mínum huga þá eru það örugglega Svíar. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Ólafur Darri kominn í þungarokkið

Rokksveitin Ask the Slave gefur út plötuna The Order of Things á morgun. Ask the Slave er hugarfóstur tónlistarmannsins Ragnars Ólafssonar (Árstíðir) og hefur verið starfandi síðan 2004. Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Ótal listamenn bætast við á Iceland Airwaves

Um 100 atriði hafa verið staðfest á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni en við hafa bæst ótal listamenn, þar á meðal Timber Timbre og Angel Deradoorian, Dimond Rings, Apparat Organ Quartet, Dominique Young Unique, Nive Nielsen, Rolo Tomassi, Neon... Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Pearl Jam-heiðurstónleikar annað kvöld

* Vegna fjölda áskorana verða Pearl Jam-heiðurstónleikar haldnir aftur í kvöld á Sódóma Reykjavík. Þar munu þeir Magni Ásgeirsson , Franz Gunnarsson, Haraldur V. Meira
19. ágúst 2010 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

REK á Grandagarði 27 um menningarhelgi

Á Menningarnótt og á sunnudag verður opin sýningin REK á Grandagarði 27, en þar er vinnustofa og sýningarsalur Kristins E. Hrafnssonar myndlistarmanns. Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 329 orð | 2 myndir

Ryðblettir í bárujárni Járnfrúarinnar **½

Kempurnar í Iron Maiden eru löngu hættar að reyna að finna upp hjólið. Með þetta í huga ber að hlusta á nýjustu hljóðversafurð þeirra, The Final Frontier . Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Sekt fyrir nekt

Bandarísku söngkonunni Erykuh Badu var gert að greiða 500 dollara í sekt og hlaut að auki sex mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir að vera nakin á götu í Dallas þar sem verið var að taka upp tónlistarmyndband við lag hennar. Í myndbandinu er m.a. Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Skipið eftir Stefán Mána fer út í heim

Bókin Skipið eftir Stefán Mána Stefánsson rithöfund er á leið út í heim en útgáfuréttur bókarinnar var nýlega seldur til forlagsins Marxo Tropea á Ítalíu og til Murdoch sem gefur út í Ástralíu og á... Meira
19. ágúst 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Sumartónleikar Stykkishólmskirkju

Sumartónleikum Stykkishólmskirkju verður framhaldið í kvöld en þá mun Gerður Bolladóttir flytja svarta suðurríkjasálma ásamt fleiri en sálmar þessir eru stundum nefndir alþjóðaheitinu gospel. Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Sýna verk sem mótmæla því að María mey sé gerð að söluvöru

Grafíski hönnuðurinn Frosti Gnarr Gunnarsson er einn af þeim listamönnum sem hafa verið að sýna á ítölsku sýningunni Pimp My Mary í sumar. María mey er í aðalhlutverki á sýningunni sem samanstendur af gifsstyttum af guðsmóðurinni í hinum ýmsu myndum. Meira
19. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 403 orð | 2 myndir

Trúbatrixur bæta við sig

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl. Meira
19. ágúst 2010 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Unnið með geimorku frá Vúlkan

Á laugardag kl. opnar Laufey Johansen sýningu sem hún kallar „Séð frá Vúlkan“. Verkin á sýningunni sýna eiginleika plánetna séð frá Vúlkan, en að sögn Laufeyjar er plánetan Vúlkan á bak við sólina. Meira

Umræðan

19. ágúst 2010 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Að vernda akademískt frelsi á Íslandi

Eftir John P. Allegrante: "Enginn háskóli eða forysta hans ætti að brjóta gegn því grundvallargildi sem sérhver farsæll háskóli hefur í heiðri, þ.e.a.s. rétti akademískra starfsmanna til að tjá sig opinskátt um hugmyndir sínar án ótta við atvinnumissi..." Meira
19. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 244 orð | 2 myndir

Árbæjarsafn – miklu meira en safn

Frá Vigdísi Stefánsdóttur: "Nokkur skref skilja milli nútíðar og fortíðar þegar Árbæjarsafn er heimsótt. Um leið og dyrnar lokast á eftir gestinum og hann stígur inn á „torgið“, gleymist umferðarhávaðinn, stressið, bankakreppan og allt annað sem nútímalífi fylgir." Meira
19. ágúst 2010 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Éta niður höfuðstólinn í félagi við Skattmann

Eftir Sigurð Hreiðar: "Kannski eiga einhverjir digra sjóði með miklum fjármagnstekjum. Varla „ellilífeyrisþegar“ almennt." Meira
19. ágúst 2010 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Hrafnseyri við Arnarfjörð

Eftir Eirík Finn Greipsson: "Öryggi safngesta og virðing fyrir ævistarfi Jóns Sigurðssonar forseta kalla á lagfæringar á heimreið og bílastæðum á Hrafnseyri fyrir 17. júní 2011." Meira
19. ágúst 2010 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Opið bréf til Seðlabanka Íslands

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Þetta er birt opinberlega í ljósi þess álits sem lá fyrir frá aðallögfræðingi bankans snemma á síðasta ári" Meira
19. ágúst 2010 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Starfsöm ríkisstjórn

Það er eitthvað mikið að í ríkisstjórninni. Nær daglega berast fréttir af furðulegum tiltækjum hennar. Þegar allt er lagt saman virðist sem ríkisstjórnin þjáist af stórfelldum dómgreindarskorti. Meira
19. ágúst 2010 | Velvakandi | 271 orð | 1 mynd

Velvakandi

Froskalöpp fannst Froskalöpp fannst á Mosfellsheiði laugardaginn 14. ágúst sl. Upplýsingar í síma 897-5843. Myndavél tapaðist Á ferð í Hvalvatnsfjörð 9. ágúst sl. Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2293 orð | 1 mynd

Angantýr Vilhjálmsson

Angantýr Vilhjálmsson var fæddur í Reykjavík 15. september 1938. Hann lést á Droplaugarstöðum 7. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Arngrímur Vilhjálmur Angantýsson, f. 15.11. 1906 á Snæfjöllum á Snæfjallaströnd d. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 25 orð

Angantýr Vilhjálmsson

Angantýr Vilhjálmsson var fæddur í Reykjavík 15. september 1938. Hann lést á Droplaugarstöðum 7. ágúst 2010. Útför Angantýs fór fram frá Kópavogskirkju 19. ágúst 2010 Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1446 orð | 1 mynd | ókeypis

Fanney Þorsteinsdóttir

Fanney Þorsteinsdóttir fæddist á Drumboddsstöðum í Biskupstungum 2. febrúar 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

Fanney Þorsteinsdóttir

Fanney Þorsteinsdóttir fæddist á Drumboddsstöðum í Biskupstungum 2. febrúar 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. ágúst 2010. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, bóndi á Drumboddsstöðum, f. 1866, d. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2266 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

Gunnar fæddist 14. mars 1943 á Ólafsfirði. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 9. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Guðmundur Ingimar Antonsson, f. 23. júlí 1915, d. 2. desember 1997, og Árný Sigurlaug Jóhannsdóttir, f. 31. desember 1921, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2769 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist í Hrauntúni í Biskupstungum 12. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst 2010. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdóttir, f. 28. febrúar 1892, d. 14. mars 1975 og Helgi Njálsson, f. 18. apríl 1883, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Jónína Steinunn Jónsdóttir

Ég vil í dag minnast ástríkrar ömmu minnar, Jónínu Steinunnar Jónsdóttur, sem fæddist þennan dag, 19. ágúst, fyrir 100 árum, í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu og lést í Reykjavík í nóvember á síðasta ári. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

Kristján Þorsteinsson

Kristján Þorsteinsson fæddist á Blönduósi 13. mars 1927. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 12. ágúst 2010. Foreldrar hans voru heiðurshjón á Blönduósi, Þorsteinn Bjarnason kaupmaður á Blönduósi, f. 20. september 1875, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1055 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson, fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1916. Hann lést á Droplaugarstöðum 11. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson, fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1916. Hann lést á Droplaugarstöðum 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Ólafsson hrl., f. í Vogsósum, Selvogshreppi 5. ágúst 1881, d. 22. maí 1935 og kona hans Sigríður Grímsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2010 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Unnur Friðbjarnardóttir

Unnur Friðbjarnardóttir fæddist í Staðartungu í Hörgárdal 11. október 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 16. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Friðbjörn Björnsson skáldbóndi, f. 1873, d. 1945, og Stefanía Jónsdóttir, kona hans f. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. ágúst 2010 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

...framkallið ljósmyndir

Eftir að stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar hefur fólk verið æ óduglegra við að framkalla myndir á pappír og raða inn í myndaalbúm. Myndirnar eru geymdar í fartölvum og sumum hlaðið inn á sérstakar barnasíður eða inn á Facebook. Meira
19. ágúst 2010 | Neytendur | 494 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 19. - 22. ágúst verð nú áður mælie. verð Íslenskar kartöflur í lausu 159 198 159 kr. kg Íslenskar kartöflur, 2 kg poki 298 398 149 kr. kg Erlend paprika, rauð 298 347 298 kr. kg Vatnsmelónur 95 119 95 kr. Meira
19. ágúst 2010 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Hvað ert þú að bera á þig?

Heimsókn á Ewg.org fær mann til að líta í eigin barm, skoða lífsstíl sinn og velta fyrir sér hversu lítið maður veit um það sem maður setur ofan í sig eða ber á sig. Meira
19. ágúst 2010 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Lambafilet með grilluðum hvítlauk og sólþurrkuðu tómatasmjöri

Það er ekki sósa með þessu kjöti heldur smjör sem við blöndum sólþurrkuðum tómötum saman við og bráðnar síðan yfir steikinni og kartöflunum. Meira
19. ágúst 2010 | Daglegt líf | 697 orð | 2 myndir

Spunasöngsveit syngur í sundlaug

Anna María Björnsdóttir er í spunasöngsveitinni IKI ásamt einum Finna, þremur Norðmönnum og fjórum Dönum. Sveitina stofnuðu níu stelpur sem stunduðu söngnám við Rytmisk Musik Konservatorium í Kaupmannahöfn. Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2010 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Be3...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Be3 Be6 8. Rc3 Bd5 9. Rxd5 Dxd5 10. Rf3 Rb4 11. Be2 Dd7 12. 0-0 e6 13. Rg5 Be7 14. Re4 0-0-0 15. Hc1 Kb8 16. a3 R4d5 17. b4 c6 18. Db3 f5 19. Rc5 Bxc5 20. bxc5 Rxe3 21. fxe3 Rd5 22. Meira
19. ágúst 2010 | Árnað heilla | 12 orð | 1 mynd

85 ára

Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir frá Dal við Múlaveg er 85 ára í... Meira
19. ágúst 2010 | Í dag | 189 orð

Enn af karli og kerlingu

Kerlingin af Skólavörðuholtinu hló svo að undir tók í Hallgrímskirkjunni þegar hún heyrði vísu skarfsins úr Skuggahverfinu, sem birtist í Vísnahorninu í gær. Meira
19. ágúst 2010 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Kakó, grill og tónleikar

„Ég ætla að byrja á því að bjóða fjölskyldunni í brunch í fyrramálið en svo er ég ekki búinn að plana neitt og ætla bara að láta daginn ráðast. Meira
19. ágúst 2010 | Fastir þættir | 140 orð

Nafn óskast. Norður &spade;D3 &heart;-- ⋄65 &klubs;-- Vestur Austur...

Nafn óskast. Norður &spade;D3 &heart;-- ⋄65 &klubs;-- Vestur Austur &spade;-- &spade;10 &heart;DG &heart;-- ⋄109 ⋄-- &klubs;-- &klubs;G75 Suður &spade;G2 &heart;42 ⋄-- &klubs;-- Spaði er tromp og suður á út. Meira
19. ágúst 2010 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor. 12, 4. Meira
19. ágúst 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Erik Thor fæddist 19. janúar kl. 13.50. Hann vó 2.840 g og var...

Reykjavík Erik Thor fæddist 19. janúar kl. 13.50. Hann vó 2.840 g og var 46 cm langur. Foreldrar hans eru Meredith Rubin og Josh... Meira
19. ágúst 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ísarr Logi fæddist 2. október kl. 19.11. Hann vó 3.390 g og...

Reykjavík Ísarr Logi fæddist 2. október kl. 19.11. Hann vó 3.390 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Arnar B. Sigurðsson og Kristín... Meira
19. ágúst 2010 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Söfnun

Þessir hressu krakkar: Sebastian Sigurðsson, Ágúst Bjarki Ágústsson, Hjörtur Viðar Sigurðsson og Alma Hildur Ágústsdóttir gengu milli húsa og sungu franskt lag til styrktar Haítí. Þau söfnuðu 21.500 kr. sem þau færðu Rauða krossi... Meira
19. ágúst 2010 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverjiskrifar

Dularfullur skítahaugur hefur verið fyrir utan gluggann hjá Víkverja í allt sumar. Meira
19. ágúst 2010 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. ágúst 1964 Bítlamyndin A Hard Day's Night var frumsýnd í Tónabíói, mánuði eftir frumsýningu í London og þegar bítlaæðið stóð sem hæst. „Bítlar gera innrás,“ sagði í fyrirsögn Morgunblaðsins. Myndin sló öll sýningarmet. 19. Meira

Íþróttir

19. ágúst 2010 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

2. deild karla Völsungur – Víðir 2:1 Aron Bjarki Jósepsson 39...

2. deild karla Völsungur – Víðir 2:1 Aron Bjarki Jósepsson 39., Andri Valur Ívarsson 43. – Björn B. Vilhjálmsson 3. Afturelding – Víkingur Ó 1:1 John Andrews – Brynjar Gauti Guðjónsson. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Alfreð býst við spennandi titilbaráttu

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel í handknattleik, býst við því að Hamburg og Rhein-Neckar Löwen verði helstu keppinautar liðsins á komandi leiktíð sem og Flensburg. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Arnar til nýliðanna í Aftureldingu

Handknattleiksmaðurinn Arnar Freyr Theodórsson er genginn til liðs við nýliða Aftureldingar og mun spila með liðinu á komandi leiktíð í N1-deildinni. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ánægður með Jóhannes Karl

Andy Booth, fyrrum leikmaður enska knattspyrnuliðsins Huddersfield sem starfar sem sérstakur sendiherra félagsins í dag, telur að Skagamaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson eigi eftir að setja mikið mark á ensku 2. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 72 orð

Átta lið í 1. deild karla

Átta lið munu leika í 1. deild karla í handknattleik karla á næstu leiktíð. Um tíma var útlit fyrir að tíu lið yrðu í deildinni en tvö hafa dregið sig úr keppni í sumar. Fyrst dró Þróttur lið sitt úr keppni og þá var ákveðið að leika þrefalda umferð. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

„Nú er langþráður draumur að rætast“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Selfyssingar taka í notkun nýjan keppnisvöll ásamt nýrri áhorfendastúku þegar þeir taka á móti Keflvíkingum í 16. umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 164 orð

Daníel Berg á sjónum í vetur eða aftur í Mosfellsbæinn?

Nýliðar Aftureldingar eru þessa dagana að bæta við sig mannskap fyrir átökin í N1-deild karla í handknattleik sem hefjast í lok næsta mánaðar. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 381 orð

Enn versnar staða Hauka

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslandsmeistarar Hauka hafa orðið fyrir áfalli nú þegar styttist í að keppni hefjist í N1-deild karla í handknattleik. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Enski landsliðsmaðurinn James Milner sem leikið hefur með Aston Villa...

Enski landsliðsmaðurinn James Milner sem leikið hefur með Aston Villa undanfarin ár er orðinn leikmaður Manchester City en hann skrifaði í gær undir fimm ára samning við félagið eftir að hafa staðist læknisskoðun. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Eyþór Þrastarson bætti Íslandsmet sitt í 50 metra skriðsundi á...

Eyþór Þrastarson bætti Íslandsmet sitt í 50 metra skriðsundi á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í gær en það fer fram í Hollandi. Eyþór hafnaði í 16. sæti en hann kom í mark á 30,62 sekúndum en gamla metið hans var 30,86 sekúndur. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 230 orð

Fimm liða slagur um sæti í efstu deild

Þegar fimm umferðum er ólokið í 1. deild karla í knattspyrnu eiga fimm lið raunhæfa möguleika á að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Það eru Reykjavíkurliðin Leiknir, Víkingur, ÍR og Fjölnir ásamt Þór frá Akureyri. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Frá Illinois í Grafarvoginn

Nýliðar Fjölnis í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik hafa náð sér í liðsauka fyrir átökin á næstu leiktíð. Hún heitir Maggie Maklovski og getur leikið hvora bakvarðarstöðuna sem er. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Isinbajeva þurfti á hvíld að halda

Jelena Isinbajeva, margfaldur heims- og ólympíumeistari í stangarstökki, segist stefna á að keppa á þremur stórmótum til viðbótar áður en hún leggur stöngina á hilluna. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavíkurv: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavíkurv: Grindavík – FH 19.15 Selfossvöllur: Selfoss – Keflavík 19.15 KR-völlur: KR – Fram 19.15 2. deild karla: Ásvellir: ÍH – KV 19 3. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 151 orð

Malone og Pippen inni í hlýjunni

Bandaríkjamennirnir Karl Malone og Scottie Pippen voru teknir inn í Frægðarhöll körfuboltans við hátíðlega athöfn síðastliðinn föstudag. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Margrét æfði en Þóra ekki

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kom saman í gær á sína fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir stórleikinn við Frakkland á laugardaginn í undankeppni HM. Þóra Björg Helgadóttir markvörður tók ekki þátt vegna meiðsla í öðru lærinu. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Samherjinn sá um nýju tennurnar

Sævar Þór Gíslason, fyrirliði knattspyrnuliðs Selfyssinga, leikur með því á ný í kvöld þegar það tekur á móti Keflavík í úrvalsdeildinni, á splunkunýjum keppnisvelli á Selfossi. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 209 orð

Setti met á PGA-meistaramótinu

Vallarmetið féll á Whistling Straits-vellinum í Wisconsin þegar PGA-meistaramótið var haldið þar í síðustu viku. Metið var slegið af Wen-chong Liang sem lék á 64 höggum en það var þó ekki eina metið sem féll á mótinu. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Sterkasta lið hjá Frökkum

Umfjöllun Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Frakkar tefla fram sínu sterkasta liði á Laugardalsvellinum á laugardaginn þegar þeir mæta Íslendingum í stórleiknum í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Sölvi segir það stórt stökk að fara til FCK

Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmaður í knattspyrnu, er að koma sér fyrir hjá stórliði FC Kaupmannahöfn en félagið keypti hann frá SønderjyskE fyrr á þessu ári. „Mér líkar mjög vel. Meira
19. ágúst 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Veskinu lokað með kaupum á Özil

Með kaupunum á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil hefur Real Madrid lokað veskinu og kaupir ekki fleiri leikmenn fyrir komandi leiktíð. Meira

Viðskiptablað

19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

„Vilja verðmætin frekar uppi á vegg en í banka“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kreppan skall á var ekki nema von að Gunnar Helgason, framkvæmdastjóri Gallerís Listar, ætti von á að viðskiptin myndu dragast harkalega saman. En raunin varð önnur. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Borgar sig að styrkja menningu?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ingvi Jökull Logason, framkvæmdastjóri hjá HN Markaðssamskiptum, bendir á að listir og fjármagn hafi haldist í hendur allt frá fyrstu tíð. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Eimskip skilar miklum hagnaði

Hagnaður Eimskipafélags Íslands á fyrri helmingi þessa árs var 1,3 milljarðar eftir skatta. Hagnaðurinn fyrir afskriftir, skatta og fjármagnsliði (EBITDA) var 3,4 milljarðar. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 146 orð

Erum við að missa af menningarverðmætum?

Á árunum 2004-2009 bauðst listaverkakaupendum kostur á vaxtalausum lánum til að fjármagna kaup á nýjum verkum. Um var að ræða samstarfsverkefni borgarinnar og tiltekinna banka en lagðist af með bankahruninu. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 490 orð | 3 myndir

Eru skuldirnar skattinum að kenna?

Þar sem skattar á fyrirtæki hækkuðu ekki milli 2003 og 2007 er hæpið að ætla að skattareglur eigi sök á aukinni skuldsetningu. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Greiðslustöðvun til 24. nóvember

Greiðslustöðvunartímabili Kaupþings banka hf. lýkur í síðasta lagi 24. nóvember næstkomandi, og fer bankinn þá sjálfkrafa í slitameðferð. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 135 orð

Gæti ekki gengið án styrktaraðila

Leikfélag Akureyrar hefur síðustu ár byggt upp náið og gott samband við fyrirtæki á svæðinu og María segir að bæði án þess og án styrkja frá hinu opinbera í gegnum Akureyrarbæ væri aldrei hægt að halda úti jafn blómlegu leikhússtarfi. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 480 orð | 3 myndir

Hjöðnun verðbólgu flýtir vaxtalækkun

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Raunvextir hafa hækkað frá því í mars á þessu ári, þrátt fyrir töluverða lækkun stýrivaxta á sama tíma. Þetta skýrist af ört hjaðnandi verðbólgu. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Icelandic komið á beinu brautina

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Viðsnúningur Icelandic Group hélt áfram á fyrri helmingi ársins, en hagnaður fyrir skatta nam um 2 milljörðum króna, af veltu upp á tæplega 80 milljarða, sem er 135% aukning frá fyrra ári. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Lágmarks- og hámarkslaun

Mörg , ef ekki flest vestræn ríki hafa fest í lög gólf í launagreiðslum til starfsmanna fyrirtækja. Lög um lágmarkslaun eiga að tryggja að illgjarnir verksmiðjueigendur arðræni ekki verkalýðinn og að launþegar geti lifað sómasamlegu lífi. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Mikil viðskipti með skuldabréf

Skuldabréfamarkaðurinn tók kipp í gær, í kjölfar tilkynningar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta úr 8% í 7%. Lækkunin var meiri en búist hafði verið við, en takturinn í lækkunum undanfarið hefur verið hálft prósentustig í einu. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 196 orð

Möguleikar í stærri sal Hofs

Stóra sýning komandi leikárs er uppfærsla á söngleiknum The Rocky Horror Show. Sýningar fara fram í Hofi, nýju menningarhúsi Akureyrar sem verður opnað á næstunni. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hefur náð tökum á efnahagslífinu

Ríkisstjórnin á svo sannarlega fyrir því að vera kokhraust og fagna frábærum árangri í ríkis- og peningamálum. Hallinn á rekstri ríkissjóðs stefnir í að vera á svipuðu róli og í fyrra, þegar hann var meiri en nokkru sinni fyrr í Íslandssögunni. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 1283 orð | 3 myndir

Sameiginleg mynt en ólíkar efnahagshorfur

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Meðalhagvöxtur á evrusvæðinu á öðrum ársfjórðungi var meiri en menn höfðu búist við. Hinsvegar sýna hagvaxtartölurnar hversu ástandið í hagkerfum evrusvæðisins er ólíkt frá einu ríki til annars. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 94 orð

Skoða fyrst, panta svo

Með hruni krónunnar segir Gunnar að komið hafi ágætis kippur í kaup útlendinga á íslenskum verkum. „Heimsóknir erlendra ferðamanna í galleríið hafa margfaldast. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 444 orð | 1 mynd

Smár markaðurinn hefur sína kosti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kári Sturluson, umboðsmaður og tónleikahaldari til tíu ára, segir hægt að lifa af tónlist á Íslandi. „Jú, það er hægt en gengur misvel hjá flestum. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Stangast listir og viðskipti á?

Óneitanlega getur hann verið vandrataður, meðalvegurinn milli þess að stunda óháða og ögrandi list, og að fá þann fjárhagslega stuðning sem oft þarf til að gera hugmyndirnar að veruleika. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 483 orð | 1 mynd

Sumir koma til landsins gagngert til að kaupa föt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við stofnuðum litla búð á Skólavörðustíg því okkur þótti vanta á markaðinn tískufatnað fyrir konur. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Tekjur ríkissjóðs 2,8 milljörðum undir tekjuáætlun fjárlaga

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Þegar horft er framhjá einskiptistekjum vegna sölu eigna er afkoma ríkissjóðs á fyrri helmingi þessa árs 2,8 milljörðum undir tekjuáætlun fjárlaga. Tekjur vegna skatta og tryggingagjalda eru einnig undir markmiði fjárlaga. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Verslunin blómstrar í Hamraborginni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
19. ágúst 2010 | Viðskiptablað | 476 orð | 2 myndir

Þegar tilveran er grá hallar fólk sér að listunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að reka leikhús er vandasamur bransi. Kostnaðurinn við að setja upp leikrit getur hæglega farið yfir milljónatuginn en aldrei er hægt að stóla á viðtökur áhorfenda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.