Greinar laugardaginn 21. ágúst 2010

Fréttir

21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

1.407 manns látnir eftir aurskriðu í Kína

Fjöldi látinna í aurskriðunni sem féll í Gansu-héraði í norðvesturhluta Kína fyrr í þessum mánuði er nú kominn í 1.407 manns og er 358 manna enn saknað. Meira en 1.700 manns hafa verið fluttir af svæðinu í kjölfar þess að skriðan féll. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

Aðeins 9% í ávexti og grænmeti

Fréttaskýring Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Minna en einn tíundi þeirra fjármuna sem varið var á síðasta ári til hráefniskaupa fyrir mötuneyti leik- og grunnskóla í Reykjavíkurborg fór í kaup á ávöxtum og grænmeti. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 646 orð | 4 myndir

Allir frjálsir ferða sinna

Fréttaskýring Halldór Armand Ásgeirsson Jónas Margeir Ingólfsson Yfirheyrslum yfir Sigurði Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Kaupþings, hjá sérstökum saksóknara lauk á þriðja tímanum í gær. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 1498 orð | 2 myndir

„Brotaþoli getur aldrei borið ábyrgð á ofbeldisverknaði“

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er enn þeirrar skoðunar að hver og einn beri ábyrgð á að gæta sín varðandi neyslu [vímugjafa]. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

„Grjóther“ sem listaverk í landslaginu

Björn Björnsson bgbb@simnet.is Sigurður bóndi Hansen á Kringlumýri í Blönduhlíð í Skagafirði er einn þeirra manna sem snemma heilluðust af Sturlungasögu og þá sérstaklega þeim hluta sögunnar sem gerist í Skagafirði. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

„Stendur frammi fyrir þeim dómstóli sem um síðir mun dæma okkur öll“

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „Það er enginn þess umkominn að skera úr um hvað þarna hefur gerst,“ segir Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, um ásakanir Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur á hendur föður sínum, Ólafi Skúlasyni biskupi. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Besti kostur sem völ er á

„Ég er glaður með að komin sé niðurstaða og vona að þetta sé rétt niðurstaða,“ segir Finnur Hilmarsson, varaformaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Besti vinurinn velkominn

Í dag, laugardag, verður sérstakur hundadagur í Viðey. Hundaþjálfari verður á staðnum, kynnir athyglisverðar vörur og gefur góð ráð. Í Viðey eru margar skemmtilegar gönguleiðir. Viðeyjarstofa verður opin frá kl. 11:30 til kl. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Blása mun á hlauparana á Seltjarnarnesinu í dag

Hlauparar sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í dag mega búast við þurru veðri með sólskini og um 11 stiga hita. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á bloggsíðu sinni, esv.blog.is. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Borgin verður af 800 milljónum

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Tekjur borgarinnar munu lækka um 800 milljónir á næsta ári haldist álagningarhlutfall óbreytt. Það orsakast af 10% lækkun fasteignamats í Reykjavík sem tekur gildi um áramótin. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð

Dragnótamenn á fund

Fulltrúar dragnótamanna frá Drangsnesi, Hvammstanga, Húsavík, Grímsey, Þórshöfn og hugsanlega fleiri mæta á fund í sjávarútvegsráðuneytinu á mánudag. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Enn þarf að brúa stóra gjá í ríkisfjármálum

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Við nálgumst ríkisfjármálin með varfærnum hætti og tökum aldrei neitt út fyrirfram. Þó að horfur séu kannski að batna sumpart, þá viljum við sjá það í húsi áður en við tökum út á það,“ segir Steingrímur J. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Er meiri hætta á dauðsföllum við heimafæðingar?

Baksvið Ingibjörg R. Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

ESA gaf lengri frest til svara um Icesave

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, greindu í gær öðrum ráðherrum ríkisstjórnarinnar frá stöðu viðræðna við Hollendinga og Breta um Icesave-innlánsreikningana. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan í blóma á Blönduósi

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduós Nú er nokkuð liðið á sumarið og má segja í stuttu máli að það hafi verið okkur hér við botn Húnafjarðar einkar hagfellt. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Friðarviðræður hefjist aftur

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Ísraelar og Palestínumenn hafa samþykkt að hefja á ný beinar samningaviðræður en allar slíkar viðræður hafa legið niðri undanfarna tuttugu mánuði. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Gat ekki sannað gildi samningsins

Hæstiréttur hefur hafnað kröfu fyrirtækis í bú Straums-Burðaráss að fjárhæð rúmlega 26 milljónir króna. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gjöf frá Hringnum

Kvenfélagið Hringurinn færði svæfingardeild Landspítalans veglegar gjafir á mánudag sl. Um er að ræða fjóra súrefnismettunarmæla til þess að mæla súrefnismettun hjá börnum. Mælarnir eru mjög nákvæmir og byggja á nýrri tækni. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð

Gæsluvallarskýli tekið í fóstur

Borgarráð hefur samþykkt að heimila framkvæmda- og eignasviði borgarinnar að gera leigusamning við áhugahóp um gæsluvallarskýlið á Héðinsvelli við Hofsvallagötu en hópurinn hefur óskað eftir því að taka skýlið í fóstur. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Hátt í tvö þúsund farþegar og miklar annir bestu dagana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þegar einni vertíðinni lýkur tekur sú næsta við. Reimar Vilmundarson og hans menn á Freydísi ÍS fluttu í sumar hátt í tvö þúsund manns frá Norðurfirði norður á Hornstrandir, en þeirri vertíð lauk á sunnudag. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Heimilt að flytja 15% af ýsu milli ára

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með nýrri reglugerð í vikunni var tilkynnt að heimilt verður að flytja allt að 15% af aflamarki ýsu frá þessu fiskveiðiári yfir á það næsta, sem byrjar 1. september. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Hringur um hinn seka að þrengjast

Jónas Margeir Ingólfsson Gísli Baldur Gíslason. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni á heimili hans í Hafnarfirði um sl. helgi er flóknara og hefur dýpri rætur en flest sambærileg mál sem upp hafa komið hér á landi til þessa. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hæfni hunda prófuð

Sumarúttekt leitarhunda Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer fram í Bláfjöllum um helgina. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Jarðvegur var fjarlægður eftir bílveltu

Vegna frétta um bílveltu í Heiðmörk sem greint var frá í Morgunblaðinu á fimmtudag sl. vill Orkuveita Reykjavíkur taka fram að þegar voru gerðar viðeigandi ráðstafanir samkvæmt verklagi fyrirtækisins við þessar aðstæður. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð

Keyrt á hjólreiðamann í Kópavogi

Í gærmorgun var ekið á bifhjólamann á Langholtsveginum en ekki urðu alvarleg slys á fólki. Um tvöleytið í gær var svo ekið á reiðhjólamann í Ástúni í Kópavogi. Ekki var heldur um alvarleg meiðsl að ræða í því tilviki. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Kristinn

Uppskera Um 550 börn ræktuðu grænmeti í skólagörðum Reykjavíkur í sumar og gera má því skóna að uppskeran hafi verið með besta móti. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Líflegur í Latabæjarhlaup

„Stemningin er góð og fólk er komið í gírinn fyrir þessa miklu hátíð,“ segir Anna Lilja Sigurðardóttir, talsmaður Reykjavíkurmaraþonsins, sem fram fer í dag. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Lítið keypt af grænmeti í skólana

Ferskt grænmeti og ávextir voru keypt inn fyrir 79 milljónir króna á árinu 2009 fyrir mötuneyti í grunn- og leikskólum. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð

Lögum breytt vegna kyrrsetningar eigna

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynnti ríkisstjórninni í gær frumvarp til laga um breytingu á nokkrum lagabálkum vegna kyrrsetningar eigna. Til að slík aðgerð stæðist öll lög varð að breyta lögum nr. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð

Magma fjárfestir í virkjun í Chile

Kanadíska fyrirtækið Magma Energy, sem hyggst kaupa hlut í HS Orku, er með jarðvarmavirkjun í undirbúningi í Chile, samkvæmt frétt Bloomberg. Er þetta haft eftir John Selters, yfirmanni Magma í Chile. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mikil gróska í skógunum

Vaxtarsprotar sem eru 110 sentimetrar hafa í sumar sprottið á trjám við Galtalæk í Biskupstungum. Ber kunnáttumönnum saman um að sjaldan hafi skógar landsins dafnað jafnvel og undanfarna mánuði. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mikill munur á álagningu

Mismunur á innkaups- og útsöluverði skólabóka á skiptibókamörkuðum er allt að 77% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum bókabúðum á höfuðborgarsvæðinu 18. ágúst. Skoðaðir voru níu algengir titlar kennslubóka fyrir framhaldsskóla. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð

Möguleiki talinn á minnihlutastjórn

Þingkosningar í Ástralíu fara fram í dag og ríkir alger óvissa um það hvernig þær kunni að fara. Fylgi stærstu flokkanna, Jafnaðarmannaflokksins og Frjálslynda flokksins, hefur mælst mjög svipað í síðustu skoðanakönnunum. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 3 myndir

Rannsaka fjárfestingar lífeyrissjóða

Hrafn Bragason, lögfræðingur og fyrrverandi hæstaréttardómari, fer fyrir óháðri nefnd sem gera mun úttekt á starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir bankahrun. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ráðuneytafólk á skólabekk

Forsætisráðuneytið hefur ákveðið að efla endurmenntun og þjálfun starfsmanna ráðuneytanna með því að setja á fót Stjórnsýsluskóla stjórnarráðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Rekstrarafgangur hjá Landspítalanum

Landspítalinn skilaði 35 milljóna króna rekstrarafgangi á fyrstu sex mánuðum þessa árs, samkvæmt hálfsársuppgjöri sem Ríkisendurskoðun hefur staðfest. Í byrjun ársins var spítalanum gert að lækka rekstrarkostnaðinn um rúm 9% eða 3.400 milljónir króna. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rúmlega 150 manns syntu út í Viðey

Rúmlega 150 manns syntu út í Viðey í gær, um 900 m leið frá Skarfakletti yfir í Viðeyjarhöfn, þrátt fyrir óhagstætt sundveður, hvassviðri og mikla ölduhæð. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Rússneskir herir í Armeníu til 2044

Stjórnvöld í Rússlandi og Armeníu hafa gert með sér samkomulag um að rússneskir herir verði í Armeníu til ársins 2044. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Röskun á framleiðslu í Straumsvík eftir eldinn

Skemmdir sem urðu þegar eldur kom upp í álverinu í Straumsvík í fyrrakvöld valda röskun á framleiðslu fyrirtækisins. Ekki verður hægt að afhenda allar pantanir á áli til kaupenda á réttum tíma. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Samningar betri en fyrningarleiðin

Fulltrúar í starfshópi um fiskveiðistjórnun telja samningsleið vera betri en fyrningarleið segir Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og fiskimannasambands Íslands. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Samþykkja aðstoð frá Indverjum

Stjórnvöld í Pakistan hafa ákveðið að samþykkja neyðaraðstoð frá Indverjum vegna mikilla flóða sem geisað hafa í landinu að undanförnu í kjölfar hitabeltisrigninga og kostað yfir 200 manns lífið. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sauðfjárslátrun haustsins að hefjast

Sauðfjárslátrun hefst eftir helgina, en tveir sláturleyfishafar hafa kynnt að þeir ætli að slátra fé í næstu viku. Hjá SKVH á Hvammstanga verður fé slátrað á mánudag og hjá Norðlenska á Húsavík frá miðvikudegi til föstudags, það er 25. til 27. ágúst. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Segir lögregluna fegra myndina

Formaður Landssambands lögreglumanna segir að skýrslum lögreglumanna hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins sé breytt til að fegra stöðu mála í ársskýrslu. Lögreglustjórinn segir ekkert hæft í þessum ásökunum. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 536 orð | 4 myndir

Skógarnir vaxa og dafna sem aldrei fyrr

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Ég hef aldrei séð skóga Íslands eins fallega og í ár. Gróskan er svo mikil,“ segir Jón Loftsson, skógræktarstjóri ríkisins. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Slæm áhrif á samfélagið

„Ég hef verulegar áhyggjur af þessu verkefni í augnablikinu. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Styttist í gosbætur frá Icelandair

Tæplega tvö þúsund bótamál eru til skoðunar hjá Icelandair vegna eldgossins í Eyjafjallajökli, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa fyrirtækisins. Hann segir að vinnan hafi gengið ágætlega en hvert mál þurfi að skoða sérstaklega. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Svæði 9 lokað fyrir hreindýraveiðum

Engar hreindýraveiðar verða leyfðar á svæði 9 eftir 21. ágúst, samkvæmt ákvörðun umhverfisráðuneytisins. Umhverfisstofnun mun endurgreiða þeim veiðimönnum sem ekki hafa náð að veiða dýr sem þeim var úthlutað á þessu svæði sem er í Hornafirði. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Tvöfaldur kafli í not að ári

Framkvæmdir hefjast fljótlega í næsta mánuði við tvöföldun og breikkun Suðurlandsvegar frá Fossvöllum í Lögbergsbrekku austur fyrir Litlu kaffistofu. Framkvæmdum hefur seinkað vegna kærumála en þó er útlit fyrir að vegurinn komist í gagnið haustið 2011. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Urtagarður opnaður við Nesstofu

Urtagarður verður opnaður á morgun klukkan 14 í Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Í garðinum er safn urta sem ýmist hafa gegnt hlutverki í lækningum eða verið nýttar til næringar og heilsubótar á tímabilinu 1760-1834. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Útlimalausir menn í hlaupið

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Sex breskir hlauparar eru komnir til landsins og ætla sér að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í dag. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Varð algjör trúnaðarbrestur

„Hið sanna er að áhugi minn og stjórnar Actavis á áframhaldandi samstarfi við þáverandi forstjóra var enginn. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Var unnið hratt

Í kjölfar kaupa á Vestia, eignarhaldsfélagi Landsbankans, á Framtakssjóður Íslands nú sjö fyrirtæki með öllu, til viðbótar við tæpan þriðjungshlut í Icelandair. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð

Verður af milljónum

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Tekjur borgarinnar munu lækka um 800 milljónir á næsta ári haldist álagningarhlutfall óbreytt. Það orsakast af 10% lækkun fasteignamats í Reykjavík sem tekur gildi um áramótin. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vilja ekki verða aðilar að EES

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Doris Leuthard, forseti sambandsstjórnar Sviss, sagði á blaðamannafundi sl. Meira
21. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Þorri fulltrúa styður samningsleiðina

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þorri fulltrúa í starfshópi um fiskveiðistjórnun telur samningsleiðina vera vænlegri kost en svokallaða tilboðsleið, að sögn Árna Bjarnasonar, forseta Farmanna- og fiskimannasambands Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2010 | Leiðarar | 171 orð

Ekkert breytist

Viðbrögð þeirra sem fundið er að í ummælum útvarpsstjóra hafa verið dapurleg Meira
21. ágúst 2010 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Enn sækja karlar Kiðhús heim

Öruggar heimildir eru fyrir því að Steingrímur J. Sigfússon sé enn einu sinni kominn á fulla ferð við að siga á sjálfan sig og þjóðina rukkurunum frá Bretlandi og Hollandi. Undirbúningurinn innan lands er einnig kominn af stað. Meira
21. ágúst 2010 | Leiðarar | 400 orð

Valið á milli velferðar og aðlögunarferlis

Fleiri þingmenn en Ásmundur hljóta að velja velferð umfram aðlögunarferli Meira

Menning

21. ágúst 2010 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Barker með rappgengi

Travis Barker, trommuleikari hljómsveitarinnar Blink-182, hefur fengið föngulegan hóp rappara til að vinna með sér að væntanlegri sólóplötu, þá Eminem, Snoop Dogg og Lil Wayne. Stefnt er að útgáfu plötunnar í október, að því er tímaritið XXL greinir... Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Dagur vöfflukaffisins er runninn upp

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, lætur ekki að sér hæða á menningardeginum mikla sem kallaður er Menningarnótt. En hann er einmitt í dag. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

DJ Stef og Axel tromma á Vegamótum

* Á miðnætti í kvöld munu trommararnir DJ Stef og Axel úr Hjaltalín leiða saman hesta sína á Vegamótum en þeir félagar spiluðu einnig saman á Menningarnótt í fyrra við góðar undirtektir. Meira
21. ágúst 2010 | Tónlist | 366 orð | 2 myndir

Engum er Django líkur

Django Bates píanó og rödd, Petter Eldh á bassa og Peter Bruun trommur. Fimmtudagskvöldið 19.8. 2010 kl. 20.00. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Erfingi á leiðinni

Breski leikarinn Orlando Bloom og eiginkona hans, fyrirsætan Miranda Kerr, eiga von á barni. Breska tímaritið OK! greinir frá því á vef sínum. Mikið hefur verið spáð í það í slúðurblöðum hvort Kerr sé þunguð og nú mun það vera staðfest. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Faðmlög Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er engin lestarstöð á...

Faðmlög Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er engin lestarstöð á Íslandi og því er tilvalið að verða fyrir smásjónblekkingu á Lækjartorgi þar sem inngangur að lestarstöð verður uppi allan daginn. Meira
21. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd

Gyllenhaal tekst á við titrarann

Bandaríska leikkonan Maggie Gyllenhaal mun fara með aðalhlutverk í rómantísku gamanmyndinni Hysteria en hún segir af fyrsta titraranum, þ.e. kynlífshjálpartækinu. Auk hennar munu Hugh Dancy, Jonathan Pryce og Rupert Everett fara með helstu hlutverk. Meira
21. ágúst 2010 | Tónlist | 337 orð | 2 myndir

Hljóðláti fellibylurinn

Achim Kaufmann píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Jim Black trommur. Þriðjudagskvöldið 16.8. 2010. Meira
21. ágúst 2010 | Tónlist | 549 orð | 4 myndir

Hljómplötur í hundrað ár

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Það verður fjölbreytt dagskrá í Norræna húsinu á mánudaginn þar sem haldið verður upp á að nákvæmlega hundrað ár eru liðin frá því að fyrsta íslenska hljómplatan kom út. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Nanook spilar í Norræna húsinu

* Grænlenska hljómsveitin Nanook heldur tónleika í Norræna húsinu þann 31. ágúst nk. Húsið verður opnað kl. 20 og stígur hljómsveitin á svið kl. 21.45. Miðaverð er 1200 kr. Meira
21. ágúst 2010 | Tónlist | 25 orð | 1 mynd

Hundrað ára afmæli hljómplötunnar

Pjetur Á. Jónsson söng inn á fyrstu íslensku hljómplötuna 23. ágúst árið 1910. Fjölbreytt dagskrá verður í Norræna húsinu á mánudaginn í tilefni dagsins. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Í mál vegna smokka

Kvikmyndafyrirtækið Warner Brothers hefur lögsótt svissneskan smokkaframleiðanda, Magic X, fyrir brot á höfundarrétti. Magic X hefur í ein fjögur ár selt Harry Popper-smokka en Warner er framleiðandi kvikmyndanna um galdrastrákinn Harry Potter. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Íslendingar spila á tónlistarhátíð í Kraká

*Íslenskir tónlistarmenn verða áberandi á klassísku tónlistarhátíðinni Sacrum Profanum sem fram fer í Kraká í Póllandi dagana 12. til 28. september næstkomandi. Hátíðin hefst með rammíslenskum tónleikum sem bera yfirskriftina múm & Friends. Þar koma... Meira
21. ágúst 2010 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Íslensk heimstónlist í Þjóðmenningarhúsinu

Söngkonan Ragnheiður Gröndal og þjóðlagasveit koma fram í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld. Á dagskrá verða m.a. lög af plötunni Tregrás, en á henni má heyra rytmískar útsetningar á íslenskum þjóðlögum. Meira
21. ágúst 2010 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Jóhann með tónleika í haust

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson heldur tónleika í Hallgrímskirkju föstudagskvöldið 1. október næstkomandi. Verða það fyrstu tónleikar hans hér á landi í mörg ár. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Kjörís gefur ís á Ísdeginum í Hveragerði

* Árlegi Ísdagurinn er haldinn hátíðlegur í Hveragerð í dag. Ýmis skemmtiatriði verða í boði fyrir fjölskylduna og mun Ísframleiðandinn Kjörís opna ísdælur sínar kl.13.30 og bjóða gestum að bragða á framleiðslu sinni endurgjaldslaust. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Kvikmynd um stofnendur Google

Bloggsíðan Deadline greinir frá því að gera eigi kvikmynd um mennina sem stofnuðu Google-leitarsíðuna. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Uni ekki Una Í frétt Morgunblaðsins á fimmtudaginn var ein af söngkonum hljómsveitarinnar Trúbatrix ranglega nefnd Una. Rétt nafn er Uni. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
21. ágúst 2010 | Myndlist | 207 orð | 1 mynd

Ljósmyndatónsýning með myndum RAX

Á Menningarnótt verður sýnd í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi ljósmyndatónsýning með myndum Ragnars Axelssonar, RAX, frá Grænlandi og Norður-Kanada. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Menningardagurinn Menningarnótt

Í dag getur enginn kvartað yfir því að ekki sé nóg um að vera í Reykjavík og nágrenni því nú er Menningarnótt. Meira
21. ágúst 2010 | Myndlist | 187 orð | 1 mynd

Náttúra, andlit og skuggar

Tvær myndlistarsýningar verða opnaðar í dag kl. 13.30 í Norræna húsinu. Annars vegar er það sýningin Eldur, jörð, vatn og loft – kosmos! Meira
21. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Rapace í Hollywood

Kvikmyndatímaritið Empire greinir frá því á vef sínum að leikkonan Noomi Rapace sé orðin eftirsótt í Hollywood. Meira
21. ágúst 2010 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Tilraun til að búa til íslenska heimstónlist

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngkonan Ragnheiður Gröndal og Þjóðlagasveit halda í kvöld tónleika í Þjóðmenningarhúsinu og eru þeir hluti af Menningarnótt Reykjavíkurborgar. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 272 orð | 2 myndir

Tónlist Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Það verður...

Tónlist Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Það verður fjölbreytt dagskrá í Slippsalnum á milli 18 og 21 í dag, en þar verður boðið upp á tónlist, uppistand og myndlist. Meira
21. ágúst 2010 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Vegleg verðlaun í ljósmyndakeppni

Senn líður að lokum ljósmyndakeppninnar Fugl fyrir milljón, sem er ætlað að kynna fuglalíf á og við Tröllaskaga. Frestur til að skrá sig og leggja fram ljósmynd í keppnina rennur út 5. september. Vinningarnir eru veglegir, en fyrir 1. Meira
21. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 244 orð | 2 myndir

Vöfflukaffi Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is...

Vöfflukaffi Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Menningarnæturljósmyndasýning á Kjarvalsstöðum og Camera Obscura. Annars vegar koma gestir með eigin ljósmyndir og hengja upp og hins vegar fá gestir að kynnast frumstæðustu gerð ljósmyndunar. Meira
21. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Það vantar M

Þátturinn H og M er ágætlega áheyrilegur dægurmálaþáttur sem er á dagskrá Rásar 2 alla virka morgna. Meira

Umræðan

21. ágúst 2010 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Blindaður af hræðslu

Eftir Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur: "Kannski er ekki að undra að Karl sé logandi hræddur við aðild Íslands að ESB ef hann trúir eigin skrifum..." Meira
21. ágúst 2010 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Handtökin í öndvegi

Ekki verður deilt um smekk segir í gömlu orðtaki; de gustibus non est disputandum. Það má til sanns vegar færa, eða hvernig má annars skýra það hvað margir kunna að meta úldinn mat (les: þorramat)? Meira
21. ágúst 2010 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Ný staða í Icesave-málinu

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Þetta setur Icesave-málið í nýja stöðu og sýnir að engar ástæður eru til þess að íslensk stjórnvöld hafi frumkvæði að því að ljúka samningum um Icesave." Meira
21. ágúst 2010 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra

Eftir Jens Fjalar Skaptason: "Enn og aftur leiðir umræðan að þeirri sorglegu spurningu hvort stefna yfirvalda sé að gera menntun að forréttindum hinna efnameiri?" Meira
21. ágúst 2010 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Pakistan þarfnast aðstoðar okkar – tafarlaust

Eftir Ban Ki-moon: "Þessar náttúruhamfarir hafa ekki verið sjónvarpsvænar með skyndilegu upphafi og dramatískri björgun." Meira
21. ágúst 2010 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Um skriftamál

Eftir Geir Waage: "Leynd er forsenda skrifta. Hún er algjör eða engin. Ekki er hægt að krefja prest sagna fyrir dómi um það sem hann hefur orðið áskynja við skriftir." Meira
21. ágúst 2010 | Velvakandi | 264 orð | 1 mynd

Velvakandi

Páfagaukur týndist Hvítur páfagaukur, garri, tapaðist frá Hraunbæ 103 í Árbæ; ef einhver hefur orðið hans var þá vinsamlegast hringið í síma 552-3235. Meira
21. ágúst 2010 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Þjórsárver, náttúruvernd og rammaáætlun

Eftir Árna Bragason: "Rammaáætlun mun ekki koma í stað Náttúruverndaráætlunar..." Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Alice Bergsson Nielsen

Alice Bergsson Nielsen fæddist í Maarum í Danmörku 19. maí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. ágúst 2010. Útför Alice fór fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 17. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Erling Ólafsson

Erling Ólafsson söngvari fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1910. Hann lést á Vífilsstöðum 23. desember 1934. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Jónatansson, f. 8. maí 1880, d. 2. desember 1963, og Þuríður Jónsdóttir, f. 7. janúar 1873, d. 20. janúar 1941. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2177 orð | 1 mynd

Geir Valgeirsson

Geir Valgeirsson var fæddur í Reykjavík 4. desember 1935. Hann lést á heimili sínu 11. ágúst síðastliðinn. Geir var sonur hjónanna Dagmarar Jónsdóttur og Valgeirs Jónssonar. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason múrarameistari fæddist hinn 24. júní 1933 á Árbakka í Hnífsdal. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði hinn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Björnsson, f. 3. mars 1910, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Gunnar Finnsson

Gunnar fæddist á Aðalbóli í Skerjafirði 8. maí 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 9. ágúst sl. Útför Gunnars var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 17. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Helga E. Guðmundsdóttir

Helga E. Guðmundsdóttir fæddist á Blönduósi 3. júlí 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 14. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bergmann Jónsson, f. 16. mars 1900, d. 31. janúar 1924, og Sigríður Kristín Jónsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson fæddist í Hraunkoti í Landbroti 26. ágúst 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 11. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Ólafía Gunnarsdóttir húsfreyja í Hraunkoti, f. 20 apríl 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Kristinn Kristvarðsson

Kristinn Kristvarðsson fæddist að Fremri-Hrafnabjörgum í Hörðudal í Dalasýslu 6. september 1911. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 4. ágúst síðastliðinn. Útför Kristins var gerð frá Seljakirkju þriðjudaginn 17. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 6 orð

Minningar á mbl.is

Fanney Þorsteinsdóttir Höfundur: Steinþór Hilmarsson. mbl. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Pálína Georgsdóttir

Pálína Georgsdóttir fæddist 30.11. 1932. Hún lést 13.8. 2010. Pálína var 7. barn Guðmundu Láru Guðmundsdóttur sem fædd var 11. nóv. 1895, dáin 27. nóv. 1973 og Georgs Júlíusar Ásmundssonar sem fæddur var 8. sept. 1891, dáinn 6. maí 1985. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 3302 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jóhannesdóttir

Ragnheiður Jóhannesdóttir fæddist á Svínhóli í Miðdölum, Dalasýslu, 30. desember 1919. Hún lést á deild 11G á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 4. ágúst 2010. Útför Ragnheiðar fór fram frá Langholtskirkju 17. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Siggerður Þorsteinsdóttir

Siggerður Þorsteinsdóttir var fædd á Mel á Eskifirði 9. ágúst 1931. Siggerður lést á heimili sínu á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði þann 7. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Kristinsdóttir

Sigríður Jóna Kristinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. september 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 12. ágúst 2010. Foreldrar hennar voru Margrét Gestsdóttir, f. 19. júlí 1903, d. 17. desember 1956, og Kristinn Gíslason, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2010 | Minningargreinar | 4111 orð | 1 mynd

Þórður Ingólfur Júlíusson

Þórður Ingólfur Júlíusson var fæddur á Atlastöðum í Fljótavík í N-Ísafjarðarsýslu 4. ágúst 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Þórðar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir, f. 18.6. 1884, d. 24.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 2 myndir

Á hraðleið upp metorðastigann

Þótt efnahagur þjóðarinnar sé í volli og ekki beinlínis gott ástandið á atvinnulífinu er engin ástæða til að hætta klifrinu langa upp á við á framabrautinni. Stöðuhækkanir og launahækkanir eru fjarri því úr sögunni þótt róðurinn sé þyngri en oft áður. Meira
21. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 565 orð | 1 mynd

Er hægt að tjónka við erfiða samstarfsmenn?

Þótt meginþorri mannkyns sé hið ágætasta fólk virðist óhjákvæmilegt að ákveðið hlutfall einstaklinga sé með öllu óþolandi. Blessunarlega má leiða hjá sér erfiða nágranna, tillitslausa ökumenn eða aðra dóna sem verða á vegi manns endrum og sinnum. Meira
21. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 1194 orð | 3 myndir

Er vefsíðan ekki að gera sig?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Már Örlygsson segir að blessunarlega sé staðallinn á íslenskum vefsíðum nokkuð hár. Meira
21. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 486 orð | 2 myndir

Framtakssjóður færir út kvíarnar

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu lífeyrissjóða, hefur gengið frá kaupum á eignarhaldsfélaginu Vestia af Landsbankanum (NBI hf.). Meira
21. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Hafnar ásökunum útvarpsstjóra

„Við skiptum okkur ekki af því hvar verslanir Haga auglýsa, það er bara fráleitt. Meira

Daglegt líf

21. ágúst 2010 | Daglegt líf | 683 orð | 5 myndir

Byrjandi fer á Bleksmiðjuna

Fyrir rúmlega tíu árum fékk bekkjarsystir mín sér húðflúr. Ég skoðaði húðflúrið með öfundaraugum og hugsaði „vá mig langar að fá mér svona“. Ég lét verða að því fyrir viku og það kom mér á óvart hvað það var lítið mál að láta húðflúra mynd á innanverðan úlnliðinn. Meira
21. ágúst 2010 | Afmælisgreinar | 430 orð | 1 mynd

Hulda Guðmundsdóttir

Hulda Guðmundsdóttir, glerlistakona, verður 70 ára í dag. Hulda fæddist 21. ágúst 1940 í Reykjavík og er móðir hennar Sigríður Ólafsdóttir (f. 1912, d. 1978) og faðir Guðmundur Pálsson, vélstjóri (f. 1908, d. 1941). Meira
21. ágúst 2010 | Daglegt líf | 222 orð | 1 mynd

Leiðindaratvik úr eigin lífi

OMG, LOL o.fl. slangur sést oft og iðulega á netinu, sérstaklega Facebook. FML er líka vinsælt en það er ensk skammstöfun á „f*** my life“ og er oft notað þegar fólk segir frá einhverju sem því þykir svekkjandi eða leiðinlegt, t.d. Meira
21. ágúst 2010 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Mikið um að vera í dag

„Ég byrja á því að hella upp á kaffi og setjast niður með Andrési kærasta mínum og fara yfir daginn því það er Menningarnótt og við erum að fara að spila,“ segir Myrra Rós Þrastardóttir. Meira
21. ágúst 2010 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

...njótið SveitaSælu

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin SveitaSæla verður haldin í Skagafirði í dag milli kl. 10-18. Sýningin verður bæði inni og úti við Reiðhöllina Svaðastaði. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2010 | Í dag | 1443 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN : Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag...

Orð dagsins: Hinn daufi og málhalti. Meira
21. ágúst 2010 | Í dag | 271 orð

Af ESB og Bragaþingi

Trúarjátning ESB-mannsins“ er yfirskrift vísu sem Páll Bergþórsson gaukaði að umsjónarmanni: Í Evrópusamband ég eindregið stefni, með andaktarsvip ég það ríki nefni með glýju í augum og undirgefni, svo áköf er trú mín í vöku og svefni. Meira
21. ágúst 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kalt blóð. Norður &spade;G103 &heart;54 ⋄ÁK864 &klubs;G108 Vestur Austur &spade;K762 &spade;954 &heart;1093 &heart;7 ⋄D107 ⋄G9532 &klubs;754 &klubs;K632 Suður &spade;ÁD8 &heart;ÁKDG862 ⋄– &klubs;ÁD9 Suður spilar 6&heart;. Meira
21. ágúst 2010 | Í dag | 32 orð

Orð dagsins:...anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti...

Orð dagsins:...anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. (Jh. 14, 17. Meira
21. ágúst 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Katla Hlíf fæddist 19. apríl kl. 19.43. Hún vó 3.630 g og var...

Reykjavík Katla Hlíf fæddist 19. apríl kl. 19.43. Hún vó 3.630 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Harpa Hlíf Bárðardóttir og Eyþór... Meira
21. ágúst 2010 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. b3 c5 2. Bb2 Rc6 3. e3 e5 4. Bb5 Rge7 5. Bxc6 Rxc6 6. d3 d5 7. Rf3 f6 8. Rc3 Be6 9. O-O Be7 10. Re2 Dd7 11. Rd2 O-O 12. f4 Bd6 13. e4 f5 14. exd5 Bxd5 15. Rc4 Hae8 16. fxe5 Rxe5 17. Rxe5 Bxe5 18. Bxe5 Hxe5 19. c4 Hfe8 20. Rg3 Bc6 21. Dd2 g6 22. Meira
21. ágúst 2010 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji skellti sér, líkt og margir landsmenn, á kvikmyndina Inception í bíó. Myndin, sem kölluð hefur verið Hugljómun á íslensku, var frómt frá sagt góð. Hafi lesendur ekki séð myndina ættu þeir kannski að hætta að lesa núna. Meira
21. ágúst 2010 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. ágúst 1238 Örlygsstaðabardagi var háður í Blönduhlíð í Skagafirði. Þar féll á sjötta tug manna. Bardagi þessi er talinn einn sá örlagaríkasti hér á landi en þá börðust þrjár voldugustu ættir landsins. Meira
21. ágúst 2010 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Ætlar að „hafa það næs“

„Ég ætla bara að hafa það næs og láta lítið fara fyrir mér, borða með nokkrum vinum en ekki blása til neinnar veislu,“ segir söngvarinn Jón Kr. Ólafsson spurður að því hvað hann ætli að taka sér fyrir hendur á sjötugsafmælisdaginn á... Meira

Íþróttir

21. ágúst 2010 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

1. deild karla Þór – Grótta 5:0 Ármann Pétur Ævarsson 11., 69...

1. deild karla Þór – Grótta 5:0 Ármann Pétur Ævarsson 11., 69., 72. (víti), Jóhann Helgi Hannesson 70., Kristján Steinn Magnússon 87. Fjarðabyggð – HK 2:0 Sveinbjörn Jónasson 64., Fannar Árnason 87. Víkingur R. – Þróttur R. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Albert er kominn á hæla Alfreðs

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Albert Sævarsson, markvörður Eyjamanna, sækir nú að Alfreð Finnbogasyni, sóknartengiliði Breiðabliks, í einkunnagjöf Morgunblaðsins fyrir leikina í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Alfreð gæti staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun

Pólska knattspyrnufélagið Lechi Gdansk hefur gert Breiðabliki tilboð um kaup á framherjanum Alfreð Finnbogasyni sem leikið hefur frábærlega hjá Blikum í sumar og í fyrra. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Allt hægt á þétt setnum Laugardalsvelli

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við stjórn kvennalandsliðsins í fótbolta í ársbyrjun 2007 fór af stað mikil og jákvæð framþróun. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

„Fannst þetta ganga vel“

Jón Guðni Fjóluson, knattspyrnumaður úr Fram, fór út til Hollands og var til skoðunar hjá stórliði PSV Eindhoven á dögunum. Jón fór utan strax að loknum fræknum sigri íslenska 21 árs landsliðsins á Þjóðverjum, en Jón lék sem miðvörður í leiknum. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

„Höfum áður gert ótrúlega hluti“

Umfjöllun Kristján Jónsson kris@mbl.is Í dag rennur upp stór stund hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum klukkan 16. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Dimovska fer í Hamar

Slavica Dimovska, landsliðskona frá Makedóníu, hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands en hún varð Íslandsmeistari í körfuknattleik með Haukum vorið 2009. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru með flest M í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Gefið er eitt M fyrir góðan leik, tvö M fyrir mjög góðan leik og þrjú M fyrir frábæran leik. Leikmenn Alfreð Finnbogason, Breiðabliki 16 Albert Sævarsson, ÍBV 15 Steinþór F. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Bergdís Ragnarsdóttir unglingalandsliðskona í körfuknattleik hefur ákveðið að ganga til liðs við Íslandsmeistara KR frá Fjölni í Grafarvogi. Bergdís staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Fyrrum Stjörnumaður kaupir hollenskt lið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Merab Jordania, kaupsýslumaður frá Georgíu, hefur fest kaup á hollenska úrvalsdeildarfélaginu Vitesse Arnhem. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Hamagangur í Breiðholtsslagnum

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Katrín fyrirliði klár í slaginn gegn öflugu liði Frakka

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið gegn Frökkum í hinum mikilvæga leik í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvellinum í dag kl. 16:00. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Frakkland L16 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Fylkir S18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Grindavík S18 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – KA L14 2. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Toppliðin gáfu ekkert eftir

Ekkert toppliðanna í 1. deild karla í knattspyrnu var tilbúið til þess að gefa eftir í baráttunni um sæti í Pepsídeildinni að ári, þegar fimm leikir fóru fram í gærkvöldi. Þórsarar eru í 3. Meira
21. ágúst 2010 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Vitni staðfestir sakleysi Ara Freys

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sænska fyrstudeildarfélagið Sundsvall hefur áfrýjað tveggja leikja banni sem Ari Freyr Skúlason, leikmaður liðsins, var úrskurðaður í fyrr í þessari viku af aganefnd sænska knattspyrnusambandsins, fyrir óvenjulegar sakir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.