Greinar sunnudaginn 5. september 2010

Ritstjórnargreinar

5. september 2010 | Leiðarar | 528 orð

Áhrif Evu Joly

Eva Joly hefur haft afgerandi áhrif á það hvernig að rannsókninni á bankahruninu hefur verið staðið. Meira
5. september 2010 | Reykjavíkurbréf | 1067 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin endurræst

Frétt Morgunblaðsins bar yfirskriftina „Endurskipulögð ríkisstjórn“. Meira

Sunnudagsblað

5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 408 orð | 1 mynd

Að bjarga hjarta Íslands

Roger Crofts Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Allt í góðu lagi

HLH-flokkurinn ók í fylgd tveggja vélhjólalögreglumanna um götur Reykjavíkur hinn 20. apríl 1979 til að kynna nýja plötu sína Í góðu lagi . Á plötunni er m.a. að finna lögin „Seðill“ og „Riddari götunnar“. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 860 orð | 1 mynd

Alltof mikil yfirbygging á fámennu samfélagi

Það er rétt stefna hjá ríkisstjórninni að fækka ráðherrum. Yfirbyggingin á þessu litla samfélagi okkar er orðin alltof mikil, hvert sem litið er. Og tildrið og hégómaskapurinn í samræmi við það. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 384 orð | 1 mynd

Álar vonarinnar

Mark Oliver Everett, E, er léttleikandi og fullur vonar á nýjustu plötu hinnar síbreytilegu hljómsveitar Eels, Tomorrow Morning, þeirri síðustu í þríleik sem hófst með Hombre Lobo. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 299 orð | 1 mynd

Ástarharmar í austri

Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalleikarar: Tony Curtis, Yul Brynner, Sam Wanamaker, Christine Kaufmann, Brad Dexter. 122 mín. Bandaríkin/Júgóslavía 1962. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 514 orð | 11 myndir

Á valdi valdsins

Ekki er amalegt að vera þjóðarleiðtogi – alltént um stund. Því hafa þátttakendur í sýningu Kviss búmm bang, The Great Group of Eight, fengið að kynnast undanfarna daga. Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 490 orð | 1 mynd

„Er örugglega hamfarakokkur“

Stefán Hrafn Hagalín er markaðsstjóri hjá Skýrr en setur upp svuntuna að vinnudegi loknum og eldar langt fram á kvöld. Hann notar Facebook til að tjá sig um helstu áhugamálin, mat og fótbolta, og hvetur fólk til að vera duglegra að bjóða öðrum í mat. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 605 orð | 2 myndir

Beindi byssu að Ford

Þegar saksóknarinn, Duane Keyes, mæltist til hámarksrefsingar fyrir þær sakir að Fromme væri „ofbeldishneigð og stútfull af hatri“ fleygði hin ákærða epli í höfuðið á honum. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 79 orð | 1 mynd

Crosby Stills og Nash tækla Bítla

Cosby, Stills & Nash eru að vinna að plötu með Rick Rubin, töfralækninum sem getur tekið hvaða úr sér gengna tónlistarmann sem er og breytt honum í skapandi listamann. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 326 orð | 1 mynd

Dansinn dunar

7:00 Vakna við að frúin læðist fram úr og heyri í henni í sturtunni. Nýt þess að dorma aðeins áfram. 7:10 Heyri í litlum fótum trítla upp á efri hæð. Þriggja ára dóttir mín komin á ról og þá er víst mál að vakna. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 216 orð | 1 mynd

Draugagangur á Golden North Hotel

Golden North Hotel í Skagway í Alaska er einna þekktast fyrir draugagang í herbergjum 14 og 23. Ung kona, sem starfsfólk hótelsins hefur nefnt Mary, gisti þar fyrir mörgum áratugum og beið eftir eiginmanni sínum sem var að grafa eftir gulli. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 186 orð | 10 myndir

Ekkert mannlegt óviðkomandi

Úr myndaalbúminu Tryggvi Gíslason hefur komið víða við á langri leið og varð ungur skólameistari á umbrotatímum. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 447 orð | 2 myndir

Ert þú fylgjandi breytingum á lögum um áfengisauglýsingar?

MEÐ Rafn M. Jónsson verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Lýðheilsustöð Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 374 orð | 1 mynd

Fárviðri örlaganna

Vandfundið er leikrit sem togar samfélagið meira sundur og saman í háði og spotti en Hamskiptin í uppfærslu Vesturports í Þjóðleikhúsinu. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 121 orð | 2 myndir

Fésbók vikunnar flett

Sunnudagur Margrét H. Blöndal hrærir egg við klukknahljóm. Mánudagur Gerður Kristný bað kjötkaupmanninn í Söbeck afsökunar í gær fyrir að hafa brotið lýsisflösku við mjólkurkælinn. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 125 orð | 1 mynd

Fílamaðurinn – The Elephant Man

Sunnudagur 5. sept. 2010 kl. 21.00 Leikstjóri: David Lynch. Leikarar: John Hurt, Anthony Hopkins, Anne Bancroft, John Gielgud. 124 mín. Bandaríkin 1980. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 680 orð | 2 myndir

Gaggar í grenjum

Útsýnið héðan úr Engihlíðinni er einstakt. Á veturna þegar birtu er brugðið er gaman að sitja við eldhúsgluggann og fylgjast með bátunum, stórum jafnt sem smáum, þegar þeir koma drekkhlaðnir af miðunum inn til hafnar. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 4223 orð | 3 myndir

Geri ekkert nema leggja hjartað í það

Víkingur Heiðar Ólafsson hefur ótal hnöppum að hneppa. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 746 orð | 1 mynd

Gráhærður gæðadrengur

Þar kom að því: Bandaríkjamenn gera mynd markvisst fyrir Evrópubúa. Þessa dagana er verið að frumsýna The American, með George Clooney. Efnis- og útlitslega höfðar hún meira til íbúa gamla heimsins en við eigum von á úr vesturátt. Sæbjörn Valdumarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 313 orð | 2 myndir

Hjartans yndissöngur

Og hömluleysið losnar líka úr læðingi við öll þessi átök. Klofvega draga hetjurnar hverja kindina á fætur annarri í sinn rétta dilk. Þeir allra hraustustu taka tvær í einu. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 165 orð | 5 myndir

Hlýtt á toppnum

Hattar gegna margvíslegu hlutverki. Þeir eru skjól gagnvart veðri og vindum og þeir eru tískuyfirlýsing. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 856 orð | 1 mynd

Höggormur í Paradís

sædlfjæ lsk fjæskj flks fælksjf ækjfdlæ kjæflksjlæ fkjslæk fslækfj slækf slækj fælskjfælk sjfæ lksjfæ lkjsfkl æjsælkfj ælkj Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 172 orð | 1 mynd

Í Algjörum Sveppa og dularfulla hótelherberginu lenda Sveppi, Villi og...

Í Algjörum Sveppa og dularfulla hótelherberginu lenda Sveppi, Villi og Gói í ævintýrum þar sem þeir eru gestir á sveitahóteli á Íslandi. Alltaf ná þeir að koma sér í klandur en finna sniðugar og skemmtilegar leiðir til að bjarga málunum. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 103 orð | 1 mynd

Í bráðri útrýmingarhættu

Pandabjörninn, einnig kallaður risapandan, er í bráðri útrýmingarhættu af mannavöldum og talið er að aðeins um 1.500-2.000 pöndur lifi villtar í fjalllendi í Kína en um 250 pöndur má finna í dýragörðum og á verndarsvæðum víða um heim. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1757 orð | 2 myndir

Í leit að manneskjunni

„Tískulöggan“ Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður segist stundum eiga erfitt með að klæða sig almennilega. Í viðtali ræðir hann um starf sitt, tískuna, sterkt samband sitt við þá látnu, mikilvæg vináttusambönd og stóru ástina í lífinu. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 793 orð | 2 myndir

Íslensk bein í franskri fold

Í vor átti hópur Íslendinga frá Brussel leið um franskar sveitir og gerði lykkju á leið sína til að vitja grafa tveggja íslenskra hermanna sem féllu í fyrri heimsstyrjöldinni. Matthías G. Pálsson Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 103 orð | 1 mynd

Í tilefni af LÓKAL, alþjóðlegri leiklistarhátíð sem nú stendur yfir í...

Í tilefni af LÓKAL, alþjóðlegri leiklistarhátíð sem nú stendur yfir í Reykjavík, verður efnt til pallborðsumræðna um norrænt samtímaleikhús í Norræna húsinu laugardaginn 4. september kl. 13:00 til 15:00. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 762 orð | 2 myndir

Konungsríki Merlot-þrúgunnar

Þegar rætt er um vín frá Bordeaux er gjarnan talað um hægri bakkann og vinstri bakkann. Árnar Garonne og Dordogne skipta héraðinu upp og norður af borginni Bordeaux renna þær saman og mynda fljótið Gironde. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 5. september rennur út fimmtudaginn 9. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 885 orð | 2 myndir

Litla barnið með harmonikkuna

Það var hráslagalegt loftið og grátt í Moskvu snemma morguns. Við félagarnir Sveinn M. Sveinsson kvikmyndagerðarmaður vorum að bíða eftir flugi heim til Íslands. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 103 orð | 1 mynd

Ljósanótt er menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar sem haldin er...

Ljósanótt er menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar sem haldin er fyrstu helgina í september ár hvert. Líkt og vanalega er dagskráin afar fjölbreytt og á henni að finna ýmiss konar viðburði eins og myndlistarsýningar, tónleika og íþróttaviðburði. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1127 orð | 9 myndir

Machiavelli í Brussel

Hollenski stjórnmálafræðiprófessorinn Rinus van Schendelen þjálfar hagsmunaverði í Brussel. Hann hefur einnig skrifað kennslubók um hagsmunagæsluna í höfuðið á höfundi Furstans . Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 544 orð | 2 myndir

Magnús Carlsen lagði Anand að velli

Ekki er neinum blöðum um það að fletta að frændur okkar Norðmenn standa nú fremstir Norðurlandaþjóðanna á skáksviðinu, þökk sé Magnúsi Carlsen sem á nýbirtum stigalista FIDE trónir langefstur með 2.826 elo-stig. Í 2. sæti er Venselin Topalov með 2. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd

Nýtt með Kings of Leon í október

Næsta Kings Of Leon plata er líklega sú rokkplata sem fólk hefur beðið hvað spenntast eftir í ár. Platan kemur út 18. október næstkomandi og kallast Come Around Sundown. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 599 orð | 3 myndir

Og ruglið heldur áfram

Það er lágmarkið að þessir menn, sem hafa ráðist eins og hryðjuverkamenn á lífskjör heillar þjóðar, skili ránsfeng sínum óskiptum til þjóðarinnar. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 654 orð | 1 mynd

Óvissa blasir við í Írak

Bandaríkjamenn hafa nú kallað allt bardagalið sitt heim frá Írak sjö og hálfu ári eftir að þeir réðust inn í landið. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 705 orð | 2 myndir

Póstkort frá Sevilla

Ætli þessi sjarmi sem Sevilla býr yfir, og svo erfitt er að lýsa fyrir þeim sem ekki hafa kynnst henni Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 504 orð | 7 myndir

Samhæft sjósund fyrir sálina

Svellkalt sjósundsfólk kann svo sannarlega að skemmta sér eins og kom í ljós í liðakeppni í samhæfðu sjósundi á dögunum. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Ljósmyndir: Ernir Eyjólfsson ernir@mbl.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 444 orð | 2 myndir

Siðir sem lærast milli kynslóða

Fátt er nokkuð betra en íslenska lambakjötið. Læri og hryggur með Ora grænum, kartöflum og rabarbarasultu er með því besta sem hægt er að bjóða upp á,“ eins og vinur minn Villi Naglbítur segir iðulega og ég er honum svo sannarlega sammála. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 335 orð | 1 mynd

Skær fimm arma stjarna

Made in Japan er ein af þessum sjaldgæfu tónleikaplötum sem ekkert er átt við. Engar lagfæringar – tónleikarnir eru einfaldlega settir hráir á band og hljóðblandaðir. Þrennir tónleikar í Tókýó og Osaka í Japan 15.-17. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 1 mynd

Snoop Dogg gerir Doggystyle II

Snoop Dogg, eða Snoop Doggy Dogg eins hann var einu sinni þekktur verður alltaf minnst fyrir glæstan frumburð sinn, Doggystyle, ef hans verður minnst fyrir eitthvað. Plötur og bíómyndir síðan þá hafa verið í kauðskara lagi. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 431 orð | 2 myndir

Svanavatnið við metal-undirleik

Fjórir dansarar sýna verk sitt í fyrsta sinn saman og vita hvorki þeir né áhorfendur í raun við hverju má búast. Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 201 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, eftir viðtal á Rás tvö þegar hún hélt að útsendingu væri lokið. „Má bílstjórinn skutla mér heim? Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 511 orð | 1 mynd

Varð ekki barnið blauta

Salan á portúgalska sóknarmanninum Bebé til Manchester United er eitt mesta ævintýri sem um getur í sögu sparkmennta í þessum heimi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 3788 orð | 2 myndir

Þurfum að endurheimta hugrekkið

Eva Joly ætlar að bjóða sig fram til forseta í Frakklandi árið 2012. Verkefni hennar á Íslandi áttu ekki að vera til frambúðar og nú hillir undir lok þeirra, en hún er ánægð með gang rannsóknar sérstaks saksóknara á bankahruninu. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
5. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 390 orð | 1 mynd

Þægilegar breytingar

Hver og einn Bandaríkjaforseti setur ekki aðeins svip sinn á heiminn heldur líka á sporöskjulaga skrifstofuna í Hvíta húsinu en Barack Obama sýndi blaðamönnum í vikunni breytingarnar sem hann hefur látið gera. Meira

Lesbók

5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1124 orð | 2 myndir

3 x 4 + 4 + 4

Þriðja ljóðabókasafn Sigurðar Pálssonar kom út fyrir stuttu og gefur tilefni til að velta fyrir sér ferli ljóðskáldsins, jógúrtbókum, flugstöðvum og ljóðabyggingarlist. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 257 orð | 1 mynd

Af hvítum körlum

Þótt gagnrýnendur séu almennt í skýjunum yfir Freedom hafa þó ekki allir tekið bókinni vel, eða réttara sagt tekið umfjöllun um hana vel. Mikla athygli vakti þegar rithöfundarnir Jodi Picoult og Jennifer Weiner létu hnúturnar fljúga. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 14 orð

Ástleitni blóma

Ástleitni blóma umhugsunarlaust á vegi okkar Jöklasóley undrabjört í öskufjúkinu á eldfjallinu Þorvarður... Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 194 orð | 2 myndir

Bóksölulisti Félags bókaútgefenda

16. til 29. ágúst 1. Vitavörðurinn – Camilla Läckberg / Undirheimar 2. Borða, biðja, elska – Elizabeth Gilbert / Salka 3. Barnið í ferðatöskunni – Lene Kaaberbøl / Mál og menning 4. Þú getur – Jóhann Ingi Gunnarsson / Hagkaup 5. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 168 orð | 1 mynd

Dreggjar söngsins

Í vikunni verður frumsýndur í Lundúnum söngleikur byggður á skáldsögu Kazuos Ishiguros Dreggjar dagsins . Ishiguro, sem iðulega hefur lýst ógeði sínu á söngleikjum, hefur lýst ánægju sinni með verkið. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð | 2 myndir

Ef þú sem sagt, sko, hérna villist af leið?

Almennt gerir mælandinn sér ekki grein fyrir að hann noti óþarflega mörg hikorð, en um leið og honum hefur verið bent á hikorðin í orðræðu sinni byrja þau að trufla og mælandinn dregur úr og fækkar þeim. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | 1 mynd

Franzenæði

Sjaldan hefur bók verið eins lofuð áður en hún kom út og ný skáldsaga Jonathans Franzens, Freedom, sem margir segja bestu skáldsögu áratugarins. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð | 2 myndir

Frönsk matreiðsla, uppstoppuð dýr og Passíusálmar

Þessa dagana er ég eiginlega „á milli bóka“ og þá gríp ég gjarnan í bækur sem ekki eru endilega lesnar spjaldanna á milli. Þannig fór ég í vikunni upp í rúm með matreiðslubókina German cooking today sem mér var gefin fyrir stuttu. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð | 2 myndir

Kvennapólitísk list á Kjarvalsstöðum

Með viljann að vopni – Endurlit 1970-1980 er yfirskrift myndlistarsýningar sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Á sýningunni eru verk eftir 27 myndlistarkonur. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð | 1 mynd

Netframhaldssaga

Fáir höfundar eru eins afkastamiklir og Neal Stephenson og þótt skammt sé síðan frá honum kom gríðarlegur doðrantur þá er hann kominn af stað að nýju, en nú hyggst hann birta bók smám saman á netinu. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 421 orð | 1 mynd

Óvenjulegir glæpir og brotamenn njóta samúðar

Eftir Ferdinand von Schirach. Bjarni Jónsson íslenskaði. Bjartur 2010. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 1 mynd

Tár trúðsins

Eilífar endurtekningar Nietzsche og Kierkegaard koma óhjákvæmilega upp í hugann þó að óvíst sé að höfundarnir hafi haft þessa meistara í huga. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 254 orð | 1 mynd

Viðbót við snilld meistarans

Eftir Þórbeg Þórðarson, Forlagið gefur út. Arngrímur Vídalín bjó handritið til prentunar. Meira
5. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð | 2 myndir

Þjóð verður til

Eftir Margréti Hallgrímsdóttur margret@thjodminjasafn.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.