Greinar föstudaginn 10. september 2010

Fréttir

10. september 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

70-80 milljóna tap þar sem skipið komst ekki í höfn

Fólk í ferðaþjónustu áætlar að þjóðarbúið hafi orðið af 70-80 milljónum króna þegar skemmtiferðaskipið Crown Princess gat ekki lagst að bryggju í Reykjavík í fyrradag. Skipið flytur um 3.600 farþega og í áhöfn eru um 1.200 manns. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Aðild að ESB ekki ákveðin fyrir kosningar

Aldrei var rætt um að Svavar Gestsson yrði formaður samninganefndar um aðild Íslands að Evrópusambandinu í kringum stjórnarmyndunarviðræður minnihlutastjórnar Samfylkingar og VG að sögn Össurs Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Aðstoð vegna lyfja- og lækniskostnaðar

Beiðnum til Hjálparstarfs kirkjunnar um aðstoð vegna lyfjakaupa, læknishjálpar og gleraugnakaupa hefur fjölgað mikið. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Áforma virkjun Ölfusár

Almenn samstaða er um það í bæjarráði og veitu- og framkvæmdastjórn Árborgar að nýta nýja brú yfir Ölfusá jafnframt sem stíflu rennslisvirkjunar í ánni. Verkfræðistofan Verkís vinnur nú að skoðun fyrirhugaðs brúarstæðis sem virkjunarkostar. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Dýfingar Á Ólympíuleikum eru dýfingar á meðal keppnisgreina og til þessa hafa Íslendingar ekki keppt í greininni. Segja má að það sé miður vegna þess að dýfingar geta verið hið besta augnakonfekt. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Á teinæringi frá Grímsstaðavör

Á árum áður var mikil grásleppuútgerð frá Grímsstaðavör við Ægisíðu í Reykjavík og nú gefst almenningi kostur á því að upplifa stemninguna sem henni fylgdi. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 1105 orð | 3 myndir

Áætlunin á borði ráðherra

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur afhent umhverfisráðherra tillögu sína að stjórnar- og verndaráætlun þjóðgarðsins. Ráðherra getur nú samþykkt áætlunina, synjað eða breytt einstökum ákvæðum hennar. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

„Stundum þrír með fisk á í einu og það var löndunarbið“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sjóbirtingsveiði í Skaftafellssýslum virðist fara vel af stað þetta haustið og birtingurinn vera fyrr á ferðinni en á síðustu árum. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Breytingar á stjórnarráði samþykktar

Lög um breytingar á stjórnarráði Íslands voru samþykkt á Alþingi síðdegis í gær með 21 atkvæði stjórnarliða gegn 5 atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokks. Sex greiddu ekki atkvæði, þingmenn Framsóknarflokks og Þráinn Bertelsson, þingmaður VG. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Býður sig fram til forystu í Heimdalli

Jónas Margeir Ingólfsson, 22 ára laganemi og blaðamaður á Morgunblaðinu, býður sig fram til embættis formanns Heimdallar á aðalfundi félagsins hinn 15. september nk. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð

Doktorsnám í tækni- og verkfræði

Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík hefur fengið heimild menntamálaráðuneytisins til að útskrifa nema með doktorspróf í verk- og tæknivísindum. Meira
10. september 2010 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ekki beinlínis í sama þyngdarflokki

Khagendra Thapa Magar frá Nepal (t.h.) er hér að ræða með sínum hætti við Lundúnabúann og kraftakarlinn Tiny Iron, auknefni sem snara mætti sem Litlajárn. Khagendra er 17 ára og minnsti maður jarðar, aðeins 56 sentimetrar að hæð. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ekki í sendinefnd forseta Íslands

Í athugasemd frá skrifstofu forseta segir að það sé rangt sem kom fram í blaðinu í gær að um 70 manns séu í sendinefnd forsetans í Sjanghæ. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fimm þúsund bréf í póst

Fimm þúsund Íslendingar fá á næstu dögum boðsbréf á þjóðfund um Stjórnarskrá Íslands sem haldinn verður laugardaginn 6. nóvember nk. í Laugardalshöll. Þátttakendur voru valdir af handahófi úr þjóðskrá með svokölluðu slembiúrtaki. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 296 orð

Gagnrýnir lítinn tíma til umræðna á þingi

Egill Ólafsson egol@mbl.is Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra efast um að þingmenn geti með góðu móti tekið afstöðu til 300 blaðsíðna skýrslu, þar sem m.a. er fjallað um hugsanleg lögbrot ráðherra, og afgreitt hana á þremur dögum. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 548 orð | 4 myndir

Gróðinn mikilvægari en mannréttindi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mörgum brá í brún þegar hulunni var svipt af kakóiðnaðinum á Fílabeinsströndinni í heimildarmyndinni The Dark Side of Chocolate sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Gæði háskólakennslu í hættu

Kjartan Kjartansson kj artan@mbl. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Hrunamenn hafa lokið göngum og rétta í dag

Um helgina verður réttað víða um land og er ekki að efa að fólk munu fjölmenna í réttirnar sem endranær. Hrunamenn hafa verið að smala fé af afrétti undanfarna daga og í dag verður réttað í Hrunarétt. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Jóhanna beitti þrýstingi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hvatti Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskipta- og bankamálaráðherra, sl. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kaffi á morgnana fyrir aðalsmann

Aðalsmaður vikunnar er leikarinn Vilhelm Anton Jónsson. Honum líkar best að fá kaffi á morgnana og spilar ekki tölvuleiki. Hann veltir því meðal annars fyrir sér hversu hratt meðalrúllustigi gengur. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Kostar 370 millj. auk fjárfestinga

Orkuveita Reykjavíkur sendi í gær frá sér tilkynningu vegna tilboðs Hveragerðisbæjar um að kaupa Hitaveitu Hveragerðis aftur. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Krummi vill láta klóra sér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvæntur gestur heilsaði upp á fimm systkini, foreldra þeirra og heimilishundinn þar sem þau biðu eftir skólabíl í Mosfellsdal í gærmorgun. Meira
10. september 2010 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Kúbanska módelið virkar ekki

„Kúbanska módelið virkar ekki lengur,“ sagði Fidel Castro við bandarískan blaðamann, Jeffrey Goldberg, sem hann bauð í heimsókn til sín fyrir skömmu. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Lambakjöt til Íraks?

Sendinefnd frá Kúrdistan, sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Norður-Írak, kemur til landsins síðar í mánuðinum til að kynna sér möguleika á viðskiptum við Íslendinga, þar með talin kaup á lambakjöti héðan. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Miðstöð keppir við BSÍ og Hótel Loftleiðir

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Keppinautar samgöngumiðstöðvarinnar í Vatnsmýri eru m.a. BSÍ og Hótel Loftleiðir og fleiri aðilar sem bjóða upp á ferðaþjónustu í nágrenni hennar, samkvæmt svari samgönguráðuneytisins. Meira
10. september 2010 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Myrtu þrjá Afgana til gamans

Fimm bandarískir hermenn eiga nú yfir höfði sér ákæru fyrir að hafa á laun myndað „drápssveit“, myrt þrjá Afgana, sem valdir voru af handahófi, og skorið af þeim fingur til að eiga til minja, að því er greint var frá í breska blaðinu The... Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýnemar í Kvennó boðnir velkomnir

Nemendur í Kvennaskólanum gerðu sér glaðan dag í gær er nýnemar voru boðnir velkomnir í skólann. Busarnir þurftu reyndar að lúta lágt á meðan yfirböðull hélt ræðu en létu sér almennt vel líka. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 843 orð | 2 myndir

Ranghugmyndir að baki drápi

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Varla verður nokkurn tíma að fullu upplýst hvers vegna 31 árs karlmaður, menntaður flugvirki sem aldrei hafði komist í kast við lögin, réðst að sér mun eldri manni á göngustíg við Bjarnavelli í Reykjanesbæ í maí sl. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 340 orð

Rannsaka aðra rafkerfisbilunina á rúmlega viku

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Rannsókn stendur yfir á hugsanlegum orsökum þess að truflanir urðu í rafmagnsflutningskerfi Landsnets í gær. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skipaður forstjóri Landspítala

Björn Zoëga, starfandi forstjóri Landspítala, hefur verið skipaður forstjóri Landspítala frá og með 1. október. Alls sóttu sex einstaklingar um starf forstjóra þegar það var auglýst í júlí sl. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Skyrframleiðsla í Japan getur skapað tekjur á Íslandi

Möguleikar á útflutningi íslensks hugvits til Japans eru til skoðunar í auknum mæli og meðal annars er verið að þróa skyrframleiðslu í Japan. Þetta kemur fram í grein á miðopnu Morgunblaðsins í dag eftir Katsuhiro Natsume, sendifulltrúa Japans á... Meira
10. september 2010 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sprengt í Kákasus

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forseti Rússlands, Dímítrí Medvedev, hét því í gær að „skepnurnar“ sem stóðu fyrir mannskæðu tilræði sjálfvígsmanns í borginni Vladaikvakaz í norðanverðum Kákasus-héruðum landsins yrðu handsamaðir. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 9 myndir

Titringur vegna landsdóms

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vel búin á útitónleikum í Reykjadal

Fjöldi fólks lagði leið sína á styrktartónleika sem haldnir voru í sumarbúðunum í Reykjadal í gærkvöldi, þrátt fyrir að veður væri ekki sérstakt. Meira
10. september 2010 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Vilja banna tóbaksreykingar á heimilum

UM 130.000 börn í Noregi verða að sætta sig við óbeinar reykingar heima hjá sér, þ.e. að anda að sér reyk frá fólki sem reykir. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Þarf að gera grein fyrir ákæruatriðum

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
10. september 2010 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Þurfa styrk til að kaupa lyf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Beiðnum til Hjálparstarfs kirkjunnar um aðstoð vegna lyfjakaupa, læknishjálpar og gleraugnakaupa hefur fjölgað mikið, að sögn Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfinu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2010 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Að svíkja huldumey

Grein Hjörleifs Guttormssonar í blaðinu í gær var eftirtektarverð. Meira
10. september 2010 | Leiðarar | 145 orð

Handan við mörk

Ritsóðarnir koma óorði á blogg og aðra frjálsa umræðu Meira
10. september 2010 | Leiðarar | 433 orð

Ríkisstjórnin þvælist fyrir í atvinnumálum

Getuleysi þegar kemur að gagnaverum er enn eitt dæmið um skaðsemi ríkisstjórnarinnar Meira

Menning

10. september 2010 | Kvikmyndir | 356 orð | 1 mynd

Draugar í fortíð og nútíð

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag og það æði ólíkar, allt frá íslenskri fjölskyldumynd í þrívídd til blóðugrar uppvakningaspennumyndar, einnig í þrívídd. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Grínarar í Popppunkti og nýtt spil á leiðinni

Næsti Popppunkts-þáttur í Sjónvarpinu, þ.e. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 381 orð | 2 myndir

Hafið kallar á mig

Ég er búinn að gera fjölskyldu, vini, kunningja og jafnvel óvini gráhærða með sjósundspredikunum mínum. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 257 orð | 2 myndir

Hairdoctor gefur út plötu

Meðlimir rafdúettsins Hairdoctor, þeir Árni Rúnar Hlöðversson og Jón Atli Helgason, sendu nýverið frá sér plötuna Wish you were hair, en þetta er það fyrsta sem heyrist frá þeim félögunum síðan frumburður þeirra Shampoo var gefinn út árið 2005. Meira
10. september 2010 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Hádegistónleikaröð Kjarvalsstaða hefst að nýju

Undanfarin ár hefur Tríó Reykjavíkur leikið á reglulegum hádegistónleikum á Kjarvalsstöðum í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur. Meira
10. september 2010 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Hátíð hafin í Toronto

Kvikmyndahátíðin í Toronto hófst í gær og verða yfir 50 kvikmyndir sýndar á tíu dögum, þ.e. 9.-19. september. Meira
10. september 2010 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Íslenzkir þjóðhættir gefnir út að nýju

Bókaútgáfan Opna hefur gefið út Íslenzka þjóðhætti eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Bókin kom fyrst út árið 1934 og var endurútgefin árið 1945. Við endurútgáfuna þá var fullyrt á bókarkápu að þar færi „... Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Jim Jarmusch með „Masterclass“ á RIFF

Jim Jarmusch, heiðursgestur RIFF, mun stýra svokölluðum „Masterclass“ á hátíðinni þar sem hann ræðir um líf sitt og list. Leikstjórinn Dagur Kári og gagnrýnandinn Harlan Jacobsson munu stýra umræðunum. Meira
10. september 2010 | Fjölmiðlar | 127 orð | 1 mynd

Leiklistarsmiðja í Gerðubergi

Gerðuberg býður átta til tólf ára krökkum upp á leiklistarsmiðju í haust í samvinnu við Möguleikhúsið. Smiðjan verður haldin næstkomandi sunnudag kl. 14:00 til 16:00 og síðan endurtekin 3. október og 14. nóvember. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Lækningarmáttur tónlistar

Svo kann að fara að sjúklingar fái „resept“ fyrir ákveðinni tegund tónlistar í lækningaskyni í framtíðinni. Meira
10. september 2010 | Bókmenntir | 121 orð | 1 mynd

Með mínum grænu augum, BA-verkefni

* Út er komin ljóðabókin Með mínum grænu augum eftir Sverri Norland en það er Nykur sem gefur út. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Josh Groban

Bandaríski söngvarinn Josh Groban hefur gefið aðdáendum sínum örlítinn forsmekk að væntanlegri plötu sinni Illuminations . Á heimasíðu nni joshgroban. Meira
10. september 2010 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Óperustjarna á jólatónleikum Björgvins

* Breska sópransöngkonan Summer Watson kemur fram á tónleikunum Jólagestir Björgvins, laugardaginn 4. desember sem haldnir verða í Laugardalshöllinni. Meira
10. september 2010 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Rapace í nornaveiðar

Grínleikarinn Will Ferrell og leikstjórinn Adam McKay hafa tekið höndum saman við framleiðslu á grínhryllingsmynd sem ber nafnið Hansel and Gretel: Witch Hunters , eða Hans og Gréta: Nornaveiðarar. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Spears fjölþreifin

Fyrrverandi lífvörður poppprinsessunar Britney Spears hefur höfðað mál í Los Angeles gegn söngkonunni. Hann sakar hana um kynferðislega áreitni. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Sveppi er eins og vin í eyðimörkinni

Aðalsmaður vikunnar er leikarinn Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi og oft kenndur við Sveppa og Góa. Hann langar rosalega í herþyrluleik, les oft Bróður minn ljónshjarta og dílar við drauga (sem eru út um allt). Meira
10. september 2010 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Sýningarstjóraspjall Hrafnhildar

Nú stendur á Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum sýning á myndlist íslenskra kvenna frá áttunda áratug síðustu aldar, kvennaáratugnum svokallaða. Yfirskrift sýningarinnar er Með viljann að vopni . Meira
10. september 2010 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Tvær bækur Gyrðis gefnar út á þýsku

Svissneska forlagið Walde + Graf Verlag hefur fest kaup á útgáfurétti tveggja bóka Gyrðis Elíassonar, Sandárbókinni, pastoralsónötu , sem kom út árið 2007, og Gangandi íkorna , fyrstu skáldsögu Gyrðis frá 1987. Meira
10. september 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Vegleg hljómleikaveisla haldin á Venue

* Vegleg hljómleikaveisla verður haldin á Venue í kvöld þegar hljómsveitirnar Bob, Nóra og Nolo ásamt raftónlistarmanninum Fukaisha troða upp. Húsið verður opnað kl. 21 og tónlistin hefst kl. 22. Meira
10. september 2010 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Verk Jónsa og Kjartans á hátíð

Í lok október og byrjun nóvember næstkomandi verður haldin í New York listahátíð tengd Lincoln listamiðstöðinni og hefur heitið White Light Festival . Hátíðin stendur frá 28. október og fram til 18. Meira
10. september 2010 | Tónlist | 309 orð | 1 mynd

Þóra og Gissur Páll syngja í Salnum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Næstkomandi sunnudag hefst Tíbrá, tónleikaröð Salarins, með söngtónleikum Þóru Einarsdóttur og Gissurar Páls Gissurarsonar. Meira
10. september 2010 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Ævintýri á Sjónarhóli

Foreldrar horfa óhjákvæmilega oft á það barnaefni sem börnin þeirra halda upp á. Því er ekki verra að umrætt barnaefni sé gott, bæði vegna barnsins og hins fullorðna. Meira
10. september 2010 | Leiklist | 528 orð | 3 myndir

Öll leikhústrixin notuð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Einn ástsælasti söngleikur leikhússögunnar, Rocky Horror , verður frumsýndur í kvöld í menningarhúsinu Hofi á Akureyri en það er Leikfélag Akureyrar sem setur verkið upp. Meira

Umræðan

10. september 2010 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Bláeygir mótmælendur

Fyrir evrópska og íslenska vinstrimenn er af mörgu að taka þegar kemur að því að næra andúðina á Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lýðræðislegt heimsveldi og tóku það hlutverk að sér eftir að Evrópuveldin tættu hvert annað í sundur í tveimur... Meira
10. september 2010 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Ekkert þak á vitleysuna

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Almenningur á Íslandi hefur mátt þola að hafa fremur lélega málsvara á Alþingi Íslendinga í árafjöld." Meira
10. september 2010 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Framsóknarmaður vill veita smáá í gegnum Landeyjahöfn

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Allt sandflóð inn í núverandi höfn myndi stoppa. Ekkert sandrif myndi verða til í mynninu." Meira
10. september 2010 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Hinn „norðlenzki“ framburður

Eftir Valgeir Sigurðsson: "„Gerðö það ferer meg að vera ekki svona leiðenlegör“." Meira
10. september 2010 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Ísland er á við demant

Eftir Katsuhiro Natsume: "Í auknum mæli velta menn fyrir sér möguleikum á útflutningi íslensks hugvits til Japans. Er til dæmis verið að þróa skyrframleiðslu í Japan." Meira
10. september 2010 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

(Loft)helgi Þingvalla rofin

Eftir Gunnstein Ólafsson: "Á Þingvöllum ætti að ríkja algjört bann við flugumferð, þar ætti að vera fullkomin „lofthelgi“." Meira
10. september 2010 | Aðsent efni | 180 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
10. september 2010 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Skattar – samkomulag sem farið er úr böndunum

Eftir Harald Baldursson: "Aukin ríkisforsjá á Íslandi er okkur jafn hættuleg og kommúnisminn var Austur-Evrópu." Meira
10. september 2010 | Velvakandi | 230 orð | 1 mynd

Velvakandi

Landsleikir í læstri dagskrá Mér finnst fyrir neðan allar hellur að landsleikir Íslands, hvort sem er í handbolta eða fótbolta skuli vera í læstri dagskrá. Á Norðurlöndunum er þetta bannað. Gunnar Páll. Meira

Minningargreinar

10. september 2010 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

Birgir Guðmundsson

Birgir Guðmundsson fæddist á Siglufirði 22. janúar 1929. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. september 2010. Foreldrar hans voru Guðmundur Skarphéðinsson skólastjóri, f. 1895, d. 1932, og Ebba Guðrún Brynhildur Flóventsdóttir, f. 1907, d. 1935. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 2482 orð | 1 mynd

Guðrún Ingvarsdóttir

Guðrún Ingvarsdóttir fæddist á Desjarmýri á Borgarfirði eystra hinn 19. maí 1922. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hinn 1. september 2010. Foreldrar hennar voru Vigfús Ingvar Sigurðsson, f. 7. maí 1887 í Kolsholti í Flóa, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 4116 orð | 1 mynd

Heimir Þór Gíslason

Heimir Þór Gíslason fæddist í Selnesi á Breiðdalsvík 15. mars 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 3. september 2010. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 13.7. 1894, d. 4.7. 1987, og Gísli Guðnason, f. 16.9. 1903, d. 24.12.... Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ingibjörg Guðjónsdóttir

Hólmfríður Ingibjörg Guðjónsdóttir fæddist á Ísafirði 19. júlí 1907. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 2. september 2010. Útför Hólmfríðar fór fram frá Fossvogskirkju 9. september 2010. Jarðsett var á Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Hrefna Valdemarsdóttir

Hrefna Valdemarsdóttir (Magnúsdóttir) var fædd á Leirubakka í Landsveit 26. apríl 1926. Hún lést á Borgarspítalanum 18. ágúst 2010. Hrefna var dóttir hjónanna Magnúsar Sigurðssonar og Einarlínu Guðrúnar Einarsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Hörður Björnsson

Hörður Björnsson fæddist 22. nóvember 1944 í Ormskoti í Fljótshlíð. Hann lést á heimili sínu að morgni sunnudagsins 15. ágúst 2010. Útför Harðar fór fram í kyrrþey, að ósk hins látna, föstudaginn 20. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Ívar Örn Ingólfsson

Ívar Örn Ingólfsson fæddist í Reykjavík þann 27. ágúst 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir þann 1. september 2010. Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Guðrún Hjartardóttir húsmóðir f. 15. maí 1909, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 3973 orð | 1 mynd

Jóhanna Valgeirsdóttir

Jóhanna Valgeirsdóttir fæddist 20. mars 1961 í Keflavík. Hún andaðist sunnudaginn 5. september á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar Jóhönnu voru, Guðlaug Bergmann Júlíusdóttir, f. 29. janúar 1936, d. 22. apríl 2010 og Valgeir Ólafur Helgason, f. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Kristín Haraldsdóttir

Kristín Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. september 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Arndís Bartels Árnason, f. 15. 10. 1886, d. 16. 1. 1950, og Haraldur Árnason, kaupmaður í Reykjavík, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 1916 orð | 1 mynd

Óskar Ólason

Óskar Ólason málarameistari fæddist á Eskifirði 13. apríl 1923. Hann lést 27. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Óli Þorleifsson, f. 27. nóvember 1892, d. 6. október 1931 og Jóhanna Lára Guðjónsdóttir f. á Vopnafirði 3. október 1900, d. 17. apríl 1960. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 108 orð | 1 mynd

Steinn Þ. Steinsson

Steinn Þ. Steinsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir, fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1931. Hann lést hinn 24. ágúst 2010, 79 ára að aldri. Útför Steins Þ. Steinssonar fór fram frá Fossvogskirkju 1. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2010 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir

Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir fæddist í Vetleifsholtsparti , Ásahreppi, Rangárvallasýslu, þann 9. júlí 1926. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík laugardaginn 4. sept. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2010 | Viðskiptafréttir | 611 orð | 3 myndir

Arion segir viðskiptin í samræmi við gerðan samning

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Kaup smásölukeðjunnar Haga á eigin bréfum af stjórnendum félagsins var í samræmi við samning sem gerður var árið 2008. Meira
10. september 2010 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Fjárfestar flýja í öryggið

Fjárfestar óttast að langt sé þar til hagkerfið tekur við sér að nýju og endurspeglast sá ótti í hreyfingum á skuldabréfamarkaði í gær. Meira
10. september 2010 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Fleiri fjárfestar sýna FIH áhuga

Fleiri fjárfestar eru nú nefndir til skjalanna sem vilji taka þátt í kaupum á danska bankanum FIH Erhvervsbank. Meira
10. september 2010 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Skoða skatt á skuldir fjármálafyrirtækja

Skattur á lántökur fjármálafyrirtækja er til skoðunar hjá stjórnvöldum, en ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um hvort frumvarp um slíkan skatt verði lagt fram á þingi. Meira
10. september 2010 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Vandi Írlands eykst enn

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Áform írskra stjórnvalda um að skipta bankanum Anglo Irish Bank í tvennt og minnka þar með mögulegt tap írska ríkisins virðast ekki hafa haft tilætluð áhrif á fjárfesta eða markaði. Meira

Daglegt líf

10. september 2010 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Barna- og unglingabókmenntahátíðin Myndir úti í mýri

Í dag, föstudaginn 10. september, milli kl. 14 og 17 verður síðari hluti barna- og unglingabókmenntahátíðarinnar Myndir úti í mýri haldinn í sal Norræna hússins. Meira
10. september 2010 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Einn frægasti tískubloggarinn

Þeir sem taka reglulega rúnt á tískubloggum ættu að þekkja Bryanboy, eitt stærsta nafnið í þeim heimi. Bryanboy heitir Bryan Grey-Yambao og er ættaður frá Filippseyjum. Hann hóf að blogga þegar hann var 17 ára og fær nú um 5.000 heimsóknir á dag. Meira
10. september 2010 | Daglegt líf | 292 orð | 1 mynd

Félagsskapur ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
10. september 2010 | Daglegt líf | 400 orð | 1 mynd

Heimur Þórðar

Merkilegt er að Gnarren-gate virðist hafa kæft algerlega hneykslismál síðustu viku, Rass-gate. Þá varð þingmanni Samfylkingarinnar á orði að frænda fréttamanns RÚV væri hollast að hreiðra um sig þar sem sólin ekki skín. Meira
10. september 2010 | Daglegt líf | 385 orð | 3 myndir

Skyggnst inn í heiminn á bak við teppin

Í hönnunargalleríinu Sparki á Klapparstíg stendur nú yfir sýning á nýjum teppum frá Vík Prjónsdóttur. Vík er innblásin af hegðun náttúrunnar og heilluð af sagnahefðinni og notar teppin til að segja sögur. Meira
10. september 2010 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Tjúttað í túttum á réttarballi

Það getur verið ótrúlega gaman að breyta um skemmtanavenjur, koma sér úr pjattinu í miðbæ Reykjavíkur og skella sér á réttarball úti á landi. Vissulega má pjatta sig fyrir það en gúmmítúttur og lopapeysur eru jafn gjaldgengur klæðnaður sem annar. Meira
10. september 2010 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

...verið skósjúkar

Verslunin Einvera á Laugavegi 35 var að fá í hillur skó frá Jeffrey Campbell. Þetta er bandarískt skómerki sem hefur notið mikilla vinsælda hjá skósjúklingum. Um tíu ár eru síðan farið var að framleiða þessa skó og hafa þeir ekki áður fengist á Íslandi. Meira

Fastir þættir

10. september 2010 | Í dag | 202 orð

Af berjum og eilífu lífi

Hjálmar Freysteinsson læknir heyrði umræður í útvarpi um hollustu berja og orti: Hér er verið að grafa og grafa í garðinum á degi hverjum, einhverja sem ekki hafa etið nógu mikið af berjum. Meira
10. september 2010 | Fastir þættir | 149 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Glatað tækifæri. Norður &spade;D64 &heart;K10985 ⋄D1073 &klubs;3 Vestur Austur &spade;1085 &spade;92 &heart;G7 &heart;D43 ⋄95 ⋄KG86 &klubs;ÁKD652 &klubs;G987 Suður &spade;ÁKG73 &heart;Á62 ⋄Á42 &klubs;104 Suður spilar 4&spade;. Meira
10. september 2010 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Fjölskyldan það dýrmætasta

„Það er væntanlega barnalánið, að eiga mikið af heilbrigðum börnum. Meira
10. september 2010 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Þessir krakkar héldu tombólu og söfnuðu 9.192 kr. fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Frá vinstri: Viktor Elí Sturluson, Aron Kári Ágústsson, Elísabet Torp og Anna Thelma Stefánsdóttir. Þau eru öll í Varmárskóla 5. bekk. Meira
10. september 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
10. september 2010 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Be7 7. b3 0-0 8. Bb2 a6 9. Bd3 b5 10. c5 h6 11. Re2 Dc7 12. b4 a5 13. a3 He8 14. h3 axb4 15. axb4 Hxa1+ 16. Bxa1 Bb7 17. 0-0 Ha8 18. Bc3 Bc8 19. Re5 Rxe5 20. dxe5 Rd7 21. f4 f5 22. Rd4 Rf8 23. Meira
10. september 2010 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverjiskrifar

Súkkulaði og fótbolti hafa hingað til hugnast Víkverja vel. Víkverji er enn mikill áhugamaður um fótbolta þrátt fyrir óhagstæð úrslit að undanförnu en hann viðurkennir að hann er með óbragð í munni eftir síðasta súkkulaðibita. Meira
10. september 2010 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. september 1908 Í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort „lögleiða skuli bann gegn aðflutningi áfengra drykkja“ var bann samþykkt með 4.900 atkvæðum gegn 3.218. Innflutningsbann tók gildi 1. janúar 1912 og framleiðslubann 1915. Meira

Íþróttir

10. september 2010 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

15 keppendur til Póllands

Íþróttasamband fatlaðra sendir fimmtán keppendur á Evrópuleika fatlaðra sem fara fram í Póllandi 18-23. september. Íslensku keppendurnir taka þátt í borðtennis, frjálsum íþróttum, keilu og lyftingum. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 812 orð | 5 myndir

„Dótabúðir“ úti um allt

Viðtal Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „Ég hef ekki hugmynd um hve mörg golfsett ég hef átt og notað í gegnum tíðina. Maður er alltaf að prófa eitthvað nýtt. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

„Það eru bara sterk lið eftir í þessari keppni“

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Í dag kemur það í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í umspili um laust sæti í úrslitakeppni U21 árs landsliða í knattspyrnu. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

„Þetta er sorgleg niðurstaða“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er sorgleg niðurstaða og leiðir til þess að það fækkar um eitt kvennalið til viðbótar. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Durant fór fyrir bandaríska liðinu

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Bandaríkjamenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í körfuknattleik karla í gær með því að leggja Rússa að velli 89:79. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 385 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú af mörkum sænska liðsins Drott þegar það vann Hallby, 35:27, í síðasta æfingaleik sínum áður en keppni hefst í sænsku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Drott mætir þá HK Aranäs á heimavelli. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 255 orð

Gylfi reiknar með að byrja á bekknum

„Ég reikna með að vera í hópnum en ég á ekki von á að vera í byrjunarliðinu,“ sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson við Morgunblaðið í gærkvöld en hann hafði þá nýlokið sinni fyrstu æfingu með þýska liðinu Hoffenheim, sem hann gekk... Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

HM karla í Tyrklandi Átta liða úrslit: Bandaríkin – Rússland 89:79...

HM karla í Tyrklandi Átta liða úrslit: Bandaríkin – Rússland 89:79 Stig Rússlands : Sergey Bykov 17, Timofey Mozgov 13, Evgeny Voronov 9, Dmitriy Khvostov 8, Andrey Vorontsevich 14, Sergey Monya 5, Alexander Kaun 4, Alexey Zhukanenko 4, Anton... Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Höfuðborgarliðið hyggur á hefndir

Nú í morgunsárið hefst keppni í KPMG bikarnum í golfi á Korpúlfsstaðavelli en mótið er holukeppnismót, í anda Ryder-bikarsins, á milli liða höfuðborgarsvæðsins og landsbyggðarinnar. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarinn sýnir „töfragolfprikin“

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hefur náð frábærum árangri á þessu sumri. Hann er tvöfaldur Íslandsmeistari og nýverið setti hann ótrúlegt vallarmet á Garðavelli á Akranesi þar sem Skagamaðurinn lék sér að vellinum og sló aðeins 58 högg. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Kvennalið Víkings hættir keppni

„Þetta er sorgleg niðurstaða og leiðir til þess að það fækkar um eitt kvennalið til viðbótar. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Línurnar skýrast á HM karla í körfuknattleik

Bandaríkin og Litháen mætast í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í körfuknattleik á laugardag. Bandaríkin lögðu Rússa í gær og Litháar rúlluðu upp Argentínu. Serbar og Tyrkir leika í hinum undanúrslitaleiknum. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Mætast Federer og Nadal?

Roger Federer frá Sviss mætir Serbanum Novak Djokovic í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Federer lagði Svíann Robin Söderling í átta manna úrslitum á miðvikudag, 6:4, 6:4 og 7:5. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 181 orð

Rúnar gengur til liðs við Bergische Löwen

Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason leikur með þýska 2. deildarliðinu Bergische Löwen út nýhafið keppnistímabil. Frá því var gengið í gær. Rúnar hefur undanfarið rúmt ár leikið með 1. deildarliðinu Füchse Berlín þar sem Dagur Sigurðsson er þjálfari. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Svíþjóð 1. deild Örgryte – Sundsvall 0:0 *Steinþór Freyr...

Svíþjóð 1. deild Örgryte – Sundsvall 0:0 *Steinþór Freyr Þorsteinsson sat á varamannabekk Örgryte – Ari Freyr Skúlason lék allan tímann fyrir Sundsvall en Hannes Þ. Sigurðsson fyrstu 70... Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Urðum að selja Gylfa

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stuðningsmenn enska 1. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Wozniacki komst í undanúrslit

Danir fylgjast spenntir með opna bandaríska meistaramótinu í tennis enda er hin danska Caroline Wozniacki komin í undanúrslit. Wozniacki er stigahæsti keppandi mótsins en hún sigraði Dominiku Cibulkovu frá Tékklandi 6:2 og 7:5 í fjórðungsúrslitum. Meira
10. september 2010 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Þormóður tapaði fyrir silfurhafanum frá ÓL

Þormóður Jónsson tapaði fyrir Abdullo Tangriev frá Úsbekistan í 1. umferð í +100 kg. flokki á heimsmeistaramótinu í júdó sem hófst í Tókýó í Japan í gær og féll þar með úr leik en hann keppir síðar í opnum flokki á mótinu. Meira

Bílablað

10. september 2010 | Bílablað | 510 orð | 3 myndir

Bílaskattar lækki í takt við minni mengun

„Mótleikur fjármálaráðuneytis er að vörugjöld á bílum lækki í samræmi við mengun og útblástur gróðurhúsalofttegunda. Meira
10. september 2010 | Bílablað | 106 orð | 1 mynd

Fleiri fólksbílar þegar seldir en í fyrra

Alls 2.691 nýr bíll hafði á miðvikudag verið skráður í bækur Umferðarstofu á árinu. Það er meira en allt árið í fyrra þegar 2.570 bílar nýir voru skráðir. Líðandi ár er því strax orðið betra en það síðasta í sölu nýrra bíla. Meira
10. september 2010 | Bílablað | 96 orð | 1 mynd

Konur ekki betri bílstjórar en karlar

Ekki er hægt að alhæfa að ungar konur séu betri ökumenn en karlar, segir í nýrri skýrslu Sjóvár um ökumenningu og umferðarslys á síðasta ári. Konur með bílpróf sem eru á aldrinum sautján ára til tvítugs aka að jafnaði 135 km á viku en karlarnir 197 km. Meira
10. september 2010 | Bílablað | 442 orð | 4 myndir

Mikill verðmunur á varahlutum

SPURNINGAR OG SVÖR Leó M Jónsson leoemm@simnet.is Mörgum hefur ofboðið hátt verð á varahlutum og þjónustu hjá bílaumboðunum. Nefni hér tvö dæmi af mörgum um varahlutaverð: Eigandi Mitsubishi L-200 Diesel var sagt að pústþjappa (túrbína) kostaði 791 þús. Meira

Ýmis aukablöð

10. september 2010 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Aukin umræða um kvíða barna

Nýtt námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands miðar að því að aðstoða foreldra þeirra barna sem þjást af kvíða. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 161 orð | 2 myndir

Blessuð börnin

Börn eru dásamlegar verur og fá sem betur fer flest að vera börn sem lengst. Fróðlegt er nefnilega að kynna sér „barnæsku“ forvera okkar hér á landi. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Bók fyrir verðandi fjallageitur

Ungar og upprennandi fjallageitur eiga nú kost á leiðsögn um holt, hæðir og fjöll í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 230 orð | 2 myndir

Börnin læra spænsku og norsku

Fjöldi námskeiða er í boði fyrir börn og unglinga hjá Mími-símenntun. Meðal annars gefst börnum frá fimm ára aldri tækifæri til að nema ensku og spænsku auk þess sem boðið er upp á námskeið í norsku og japönsku. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Eitt listaverk á dag

Flestum börnum þykir gaman að lita, teikna og mála. Nýúkomnin bók með leiðbeiningum um þvílíkt föndur fyrir börn ætti því trúlega að hugnast mörgum en í bókinni eru fyrirtaks leiðbeiningar fyrir hvaða föndurglaða einstakling sem er. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Eldað með Mikka og félögum

Margir hafa eflaust stigið sín fyrstu skref í eldamennsku með Matreiðslubók mín og Mikka við höndina. Bókin kom út árið 1979 og hefur nú verið ófáanleg um allnokkurt skeið. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Fyrir íslenska veðráttu

Vinsælar lúffur frá Iglo halda vel vatni og vindum. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 308 orð | 1 mynd

Fyrirsætan þarf að vera í stuði

Nauðsynlegt er að skipuleggja ljósmyndatökur út frá þörfum barnanna og taka myndir þegar þau eru vel upplögð. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Færni til framtíðar

Uppeldisnámskeið fyrir foreldra er meðal þess sem í boði er hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í vetur Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 365 orð | 1 mynd

Geymum gullkornin

Minningabækur um helstu áfanga í lífi barnsins geta orðið ómetanleg skemmtun seinna meir Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 261 orð | 2 myndir

Góð ráð og reynslusögur

Ný foreldrahandbók kemur út hjá Sölku í október. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 311 orð | 1 mynd

Gæðastund í skemmtilegum sunnudagaskóla

Fræðslustarf kirkjunnar er að hefjast. Fjársjóðskista og kærleiksboðskapur. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 467 orð | 2 myndir

Hlúð að sambandi verðandi foreldra

Til að undirbúa sig fyrir komandi átök geta verðandi foreldrar sótt námskeið sem nefnist Barnið komið heim en þar er áherslan lögð á að bæta og styrkja samband verðandi foreldra sem skilar sér í betra sambandi við börnin. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 231 orð | 1 mynd

Hugmyndir að ódýrri skemmtun fyrir fjölskylduna

Að gefa öndunum brauð. Það er tilvalið að deila brauðrestum með íbúum Tjarnarinnar. Og ef ekkert er til brauðið heimavið má leita á náðir bakaríanna sem gefa oftar en ekki gamalt brauð til þessarar klassísku iðju. Kíkja á bókakaffihús. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 81 orð | 1 mynd

Innanhúss vatnaveröld

Við Sunnubraut í Reykjanesbæ er að finna vatnsleikjagarð fyrir alla fjölskylduna. Hann nefnist Vatnaveröld og inniheldur ýmis vatnsleiktæki fyrir börn. Leikgarðurinn er innandyra svo rok og kuldi ættu ekki að koma í veg fyrir góða stund í sundi. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 406 orð | 1 mynd

Leikföngin séu umhverfisvæn

Vitund um nauðsyn þess að vörur fyrir börn séu eiturefnafríar eykst stöðugt. Snuðið fylgir eðlilegum hreyfingum barnsins, segir Guðbjörg Eggertsdóttir hjá Litlu kistunni. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Marglitar muffins

Það er fyrirtaks fjölskylduskemmtun að baka saman góðar kökur. Best er þegar allir taka þátt í undirbúningi og bakstri. Þá smakkast kökurnar jafnvel enn betur. Það er gaman að baka muffins-kökur. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 1518 orð | 8 myndir

Nemendanasl og annað góðgæti í nestisboxið

Hollt og gott nesti getur gert góðan dag enn betri. Sigrún Þorsteinsdóttir lagði blaðinu til nokkrar girnilegar uppskriftir af nesti sem tilvalið er að kippa með sér á frístundaheimilið, í skólann eða í tómstundastarfið. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 947 orð | 3 myndir

Rödd foreldra hljómi í umræðunni

Heimili og skóli sinna fjölþættu og sífellt veigameira hlutverki. Margar spurningar eru uppi í byrjun nýs skólaárs. Vitundarvakning meðal foreldra sem láta nú til sín taka. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 400 orð | 2 myndir

Skemmtilegt að bregða skjöldum á loft

Fjölbreytt fræðsla á Þjóðminjasafninu. Baðstofumenning og búningar landnámsmanna. Skipulögð barnaleiðsögn í byrjun mánaðar. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Spil sem hvetja til lesturs

Veiðirím er nýtt spil sem ætlað er fjögurra til átta ára börnum sem eru að læra að lesa. Einnig nýtist spilið í sérkennslu barna sem eiga í lestrarörðugleikum sem og í íslenskukennslu tvítyngdra barna. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 459 orð | 2 myndir

Stórir kubbar fyrir smáar hendur

Duplo-kubbarnir hafa verið framleiddir í rúm fjörutíu ár en þeir hafa fyrir löngu tryggt sig í sessi sem eitt vinsælasta leikfang heims. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 182 orð | 1 mynd

Sungið og leikið í Tónræktinni

Það er gaman að læra á hljóðfæri ef þær kröfur sem gerðar eru til nemenda í byrjun eru aðeins hóflegar og tímarnir skemmtilegir. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 357 orð | 3 myndir

Sveppi, Eldfærin og Ballið á Bessastöðum

Leikhúsin kynntu nýverið vetrardagskrá sína en þar má finna eitt og annað sem hugnast gæti ungum leikhúsgestum. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 546 orð | 2 myndir

Sögur á mörkum hins raunverulega

Fjölbreytt barnadagskrá á Borgarbókasafni. Fíasól og Einar Áskell alltaf vinsæl. Dagskrá á sunnudögum og hópar mæta úr grunn- og leikskólum. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 743 orð | 2 myndir

Tannheilsu barna hrakar hratt í kreppunni

Að allir komi árlega til tannlæknis er góð regla. Tannheilsu íslenskra barna hrakar og þá er til bóta að borða minna gotterí og bursta betur. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 585 orð | 1 mynd

Tónlist, tákn og tilfinning fyrir takti

Orð og tónraðir eru mikilvæg máltöku. Tákn með tali. Námskeið Hrafnhildar Sigurðardóttur í Garðabæ eru vinsæl og meðfæddir tónlistarhæfileikar barnanna virkjaðir. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 380 orð | 1 mynd

Útvarpsfundur með Gilbert dreka

Útvarpsþátturinn Leynifélagið á Rás 1 er eini þátturinn á ljósvakanum ætlaður börnum. Töfraspegil og bókahillan endalausa. Sterk viðbrögð og framboð til barnamenningar. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Þú ert söguhetjan

Á vefversluninni barnagaman.is má panta bækur þar sem barnið þitt er aðalsöguhetjan. Hægt er að velja á milli sagna um töfralampa, risaeðlur og hafmeyjur og gjarnan eru nokkrir góðir vinir söguhetjunnar einnig nefndir til sögunnar. Meira
10. september 2010 | Blaðaukar | 356 orð | 1 mynd

Þær spila bæði rommý og veiðimann

Að ljúka deginum á því að grípa í spil er góð fjölskyldustund. Spilavinir við Langholtsveg í Reykjavík bjóða fjölbreytt úrval af spilum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.