Greinar sunnudaginn 12. september 2010

Ritstjórnargreinar

12. september 2010 | Leiðarar | 525 orð

Ráðherra ypptir öxlum

Það hlýtur að vekja fólk til umhugsunar hvert stefnir í menntamálum þjóðarinnar, að lesa viðvörunarorð Ingu Dóru Sigfúsdóttur í Sunnudagsmogganum, en hún er nýráðin prófessor við Columbia-háskóla og brautryðjandi í rannsóknum á grunnskólanemum landsins. Meira
12. september 2010 | Reykjavíkurbréf | 1257 orð | 1 mynd

Þjóðarlíkaminn líður fyrir læk namistök

Svefninn er besti læknirinn,“ segir eitt orðtakið. Meira

Sunnudagsblað

12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 202 orð | 3 myndir

Allir dansa konga

Flatey er einstakur staður á Íslandi. Þar stendur tíminn í stað og hefur gert lengi. Það má segja að 21. öldin verði eftir á bryggjunni á Stykkishólmi og órætt sé hvaða öld maður stígur inn í þegar út í eyju er komið. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 359 orð | 2 myndir

Á að færa vegnúmerið 1 af veginum yfir Breiðdalsheiði yfir á veginn með fjörðum?

MEÐ Jens G. Helgason formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 359 orð | 7 myndir

Á flótta undan ófriði

Borgarastyrjöld sem teygir anga sína langt inn í frumskóga Afríkuríkisins Kongó, skógareyðing og ofveiði hafa þröngvað Bambuti-þjóðinni til að hverfa frá ævafornum lífsháttum. Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 680 orð | 2 myndir

Ánægð í Æsufelli

Stundum hafa stóru fjölbýlishúsin hér í Breiðholtinu verið kölluð gettó, fátækrabæli eða einhverjum enn óvirðulegri nöfnun. Allar slíkar lýsingar eru hins vegar fjarri raunveruleikanum. Hér er býsna notalegt samfélag fjöskyldufólks. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 842 orð | 4 myndir

„Segja það sem fólk vill heyra“

Ef Rússland verður raunverulegt lýðræðisríki þar sem réttarríkið er haft í heiðri og mannréttindi virt ætti það að vera langtímamarkmið að Rússar fái aðild að Atlantshafsbandalaginu,“ segir dr. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 63 orð | 1 mynd

Beðmál á bíótjaldi

Leikkonan Kim Cattrall veifar til áhorfenda af rauða dreglinum er hún mætir til sýningar á „Meet Monica Velour“ á Deauville-kvikmyndahátíðinni á föstudag. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 341 orð | 1 mynd

Bekkir og biðskýli

6:30 Vakna og fer á fætur enda get ég ekki sofið lengur. Næ í blöðin og vek konuna ef hún sefur enn. Við spjöllum saman yfir kaffibolla. 8:00 Mæti til vinnu. Byrja þennan miðvikudagsmorgun á að fara yfir öll þau skilaboð sem hafa borist. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 826 orð | 1 mynd

Ben Affleck aftur á siglingu

Ef einhver heldur að Affleck sé búinn á því þá er það mikill misskilningur, nýja myndin hans, The Town, er með því besta sem hann hefur gert. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 561 orð | 2 myndir

Bonanza hefur göngu sína

Í hvert sinn sem einhver þeirra Cartwright-feðga komst á séns veiktist konan og dó, var ráðin af dögum eða lét sig hverfa inn í tómið. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 762 orð | 2 myndir

Einfaldlega best

Árið 1855 var örlagaríkt ár í vínheiminum. Það stóð til að halda heimssýningu í París og að vanda vildu Frakkar gera hlutina svolítið smart. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 147 orð | 2 myndir

Fésbók vikunnar flett

Miðvikudagur Rúnar Freyr Gíslason glímir við breska hreiminn. Úff. Styttist í frumsýningu á Faust í London. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1794 orð | 2 myndir

Fram og aftur blindgötuna

En við erum með ríkisstjórn sem heyrir ekki glamrið í pottunum sem kom henni til valda, tekur ekki mark á Nei-inu sem þjóðin sagði í atkvæðagreiðslunni í byrjun mars. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 774 orð | 1 mynd

Gáfaðar gæsir og önnur dýr

Líklegast eru gæsir ekki eins slungnar og útsjónarsamar og refurinn. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 529 orð | 2 myndir

Góðir mánuðir án Ólafs

Heldur hann að þjóðin sé búin að gleyma klappstýruhlutverki hans í útrásarloftbólunni, sem sprakk með skelfilegum afleiðingum framan í alla þjóðina? Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 112 orð | 1 mynd

Grinderman snúa aftur með trukki

Eftir helgi koma út fjórar plötur með rokkkyns þungavigtarmönnum. Robert gamli Plant var afgreiddur hér til hliðar með burðargrein, eins og svona lávarði sæmir. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1072 orð | 2 myndir

Guð gerist boðflenna í teboðinu

Nú dæla hugveitur og hópar á hinum skipulagða hægri væng peningum bæði í vefsíður og uppákomur Teboðshreyfingarinnar og bragur „menningarstríðs“ eykst jafnt og þétt í málflutningi þeirra. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 877 orð | 8 myndir

Handverkshefð í hellingu

Úrvalskaffiheimurinn fer stækkandi, espresso víkur fyrir nýrri tegund af uppáhellingu þar sem aðeins er hellt upp á einn bolla í einu eftir kúnstarinnar reglum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 526 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir Ólympíuskákmótið

Íslendingar senda lið í karla- og kvennafokki á Ólympíuskákmótinu sem hefst í Khanty Manyisk í Síberíu 21. september. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1682 orð | 5 myndir

Hlustað á landið

Í lok júlí fór stór hópur frá Ferðafélagi Íslands í göngu um fáfarnar en áhugaverðar slóðir nálægt hinni vinsælu gönguleið, Laugaveginum. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 264 orð | 12 myndir

Hryllingurinn um Rocky í Hofi

Frank N. Furter, Riff Raff og aðrar kynjaverur í söngleiknum Rocky Horror eru fluttar inn í Hof, menningarhúsið nýja á Akureyri. Texti og myndir Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 85 orð | 1 mynd

Interpol gefa út samnefnda plötu

Annar risi, kannski heldur minni en Cave þó, er New York sveitin Interpol, líklega mætasta ný-síðpönksveit síðustu ára (náðuð þið þessu?). Fjórða plata sveitarinnar er samnefnd henni og nú hefur bassaleikarinn Carlos Dengler gengið úr skaftinu. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Konunum skemmt

Þessar stúlkur tóku þátt í tískusýningu sem haldin var í Norræna húsinu í maí 1976 í tilefni af norrænu barþjónaþingi. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 12. september rennur út fimmtudaginn 16. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1272 orð | 2 myndir

Lagviss og grautelskur

Patti Pavarotti, dísufugl Sigrúnar Einarsdóttur glerlistakonu í Bergvík, er kynlegur kvistur. Syngur Mozart, heillast af tám og elskar hafragraut út af lífinu. Tilvist hans hefur þó ekki komið til kasta NASA, eins og forvera hans, Gollýjar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1649 orð | 4 myndir

Lifað af sköpun sinni

Blaðamaður hittir Sigríði Heimisdóttur hönnuð, betur þekkta sem Siggu Heimis, í ekta, íslenskri haustrigningu. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Linkin Park og sólirnar þúsund

Fjórða og síðasta stórplatan þessa vikuna er ný plata nýþungarokkssveitarinnar Linkin Park. Kallast hún A Thousand Suns og meðupptökustjóri ásamt Mike Shinoda Linkin-meðlimi er enginn annar en töfralæknirinn Rick Rubin. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 392 orð | 2 myndir

Má bjóða þér í gleðiglaum?

Robert Plant heldur neistanum lifandi sem aldrei fyrr, með því að vekja nærfellt hálfrar aldar gamla hljómsveit, Band of Joy. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 199 orð | 12 myndir

Meiriháttar Sveppi

Úr myndaalbúminu Sveppi er löngu landsþekktur fyrir trúðslæti sín og dáður bæði af börnum og fullorðnum. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 419 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir í Sjanghæ

Þjóðardagur Íslands verður haldinn hátíðlegur á heimssýningunni í Sjanghæ í dag, laugardag. Ingunn Eyþórsdóttir Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 297 orð | 1 mynd

Nauðvörn í Norðurhlíð

Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalleikarar: Clint Eastwood, George Kennedy, Jack Cassidy. 123 mín. Áhorfandinn þarf ekki að sitja lengi yfir þessari vinsælu mynd Eastwoods til að hnjóta um áberandi ellimörk. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 599 orð | 1 mynd

Norðmenn, nesti og njósnarar

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá erum við Íslendingar mjög líkir Norðmönnum. Við Íslendingar höfum hins vegar verið mjög duglegir við það í gegnum tíðina að gera grín að Norðmönnum. Okkur hefur fundist þeir svolítið hallærislegir. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 260 orð | 1 mynd

Norman Greenbaum

Norman Greenbaum er líklegast nafn sem fæstir kannast við en hins vegar kannast flestir við lag hans, Spirit in the Sky, sem seldist í tveimur milljónum eintaka árin 1969 og 1970. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 787 orð | 2 myndir

Póstkort frá Tókýó

Ég ætla að leyfa mér að hefja þetta póstkort á fullyrðingunni „Tókýó er langflottust“. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 946 orð | 2 myndir

Sannanir sagðar falsaðar

Stærsta njósnamál í Noregi hefur fengið nýtt líf, 25 árum eftir að dómur féll í því. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1481 orð | 2 myndir

Sinni því að vera kona

Hin landsþekkta fyrrverandi sjónvarpsþula Rósa Ingólfsdóttir hefur alltaf haft ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum. Í viðtali ræðir hún um ástina, kynin sem hún segir að eigi að vera ólík, starf sitt og lífsskoðanir. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Skoplegt sjónarhorn

Facing the Climate: Loftslagsbreytingar frá skoplegu sjónarhorni kallast sýning sem verður opnuð í Norræna húsinu hinn 11. september og stendur til 3. október. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 871 orð | 4 myndir

Skvísuhaustlitaferð

Haustlitaferðir í verslanir eru nauðsynlegar til að sjá það nýjasta nýtt. Hefðbundnar haustlitaferðir eru líka nærandi fyrir líkama og sál. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 791 orð | 4 myndir

Snillingur á villigötum

Ég leik ekki tveimur skjöldum eins og franska pressan lætur líta út fyrir,“ sagði Franck Ribéry, leikmaður Bayern München, við upphaf keppnistímabilsins í þýsku deildinni. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 2396 orð | 3 myndir

Sókn á sögulegum grunni

Ilan Volkov, sem stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands á upphafstónleikum vetrarins í gærkvöldi, kemur til álita sem næsti aðalhljómsveitarstjóri sveitarinnar, frá og með næsta vori. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 546 orð | 2 myndir

Stálharpan

Þegar píanó eru smíðuð er nauðsynlegt að strengjum slaghörpunnar sé haldið föstum með styrkum ramma. Þessir rammar eru oftast byggðir úr smíðajárni. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1890 orð | 3 myndir

Til erfiðari störf en að kyssa

„Ég hef lært mikið á því að reyna fleira í kvikmyndagerð en bara leikarastarfið en ég er samt fyrst og fremst leikkona,“ segir Hollywoodstjarnan Drew Barrymore í samtali við Sunnudagsmoggann í London. Auðna Hödd Jónatansdóttir Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 145 orð | 1 mynd

Tvíburaturnarnir (World Trade Center)

Laugardagur 11. sept. 2010 kl. 22.30 . Leikstjóri er Oliver Stone. Aðalleikendur: Nicolas Cage, Maria Bello, Michael Peña og Jay Hernandez. Bandarísk. 2006. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 887 orð | 1 mynd

Um fátækt og forgangsröðun

Sl. miðvikudagskvöld efndu Baráttusamtökin Bót til fundar í ráðhúsinu í Reykjavík, baráttufundar gegn fátækt. Fundurinn var mjög fjölsóttur sem kemur ekki á óvart. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 161 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ögrun.“ Jenis av Rana, leiðtogi kristilega Miðflokksins í Færeyjum, um heimsókn Jóhönnu Sigurðardóttur, vegna samkynhneigðar hennar. „Aðallega klám. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 69 orð | 2 myndir

Við mælum með...

11. september Hrímþursar nema land. Einar Kárason rithöfundur og William R. Short, fræðimaður og rithöfundur frá Massachusetts í Bandaríkjunum, halda fyrirlestra í Landnámssetrinu í Borgarnesi. 11. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 292 orð | 1 mynd

Væntumþykja og tregablandin gleði

Þessi magnaða plata með Pittsburgh-tríói Frank Cunimundo og söngkonunni Lynn Marino er frá árinu 1971 og var lengi vel goðsögn hjá áhugafólki um djasstónlist enda ófánleg um mjög langt skeið. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 379 orð | 1 mynd

Þá kom bara dzzz, dzzz, dzzz...

Anddyrið er fullt af krökkum og foreldrar þeirra fá að fljóta með. Tilefnið er forsýning á gamanmyndinni Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið. Fimm ára strákur kominn með kvikmyndaplakat og bol með stríðsáletrun. Meira
12. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 2506 orð | 6 myndir

Þrífst best við uppbyggingu

Það skortir fagmennsku á Íslandi, hvort heldur er í háskólasamfélaginu eða í stjórnkerfinu, segir Inga Dóra Sigfúsdóttir sem í vikunni flaug á vit nýrra ævintýra við Columbia-háskóla í New York, þar sem hún hefur fengið prófessorsstöðu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira

Lesbók

12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 204 orð | 1 mynd

Blair aflýsir teiti í Tate

Fyrir stuttu komu út í Bretlandi æviminningar Tony Blair, sem var forsætisráðherra landsins frá 1997 til 2007. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Alex Cross's Trial - James Patterson 2. The Snowman - Jo Nesbø 3. Black Hills - Nora Roberts 4. Eat, Pray, Love - Elizabeth Gilbert 5. Tough Customer - Sandra Brown 6. Breathless - Dean Koontz 7. Knockout - Catherine Coulter 8. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð | 1 mynd

Dýr myndi Page allur

Gítarjöfurinn Jimmy Page sendir frá sér einskonar ævisögu síðar í mánuðinum, en í henni verða myndir frá ferlinum sem hann hefur valið. Alls verða í bókinni tæplega 650 myndir af Page með gítarinn í fanginu eða sér við hlið og ítarlegir myndatextar. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 1 mynd

Erlendar bækur

The Noah's Ark Quest – Boyd Morrison **--Örkin hans Nóa er mönnum enn ofarlega í huga, ekki síst vestan hafs þar sem menn deila um smíði hennar og hleðslu eins og um sé að ræða sögulega staðreynd. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð | 1 mynd

Færri sýna í Frankfurt

Bókakaupstefnan í Frankfurt hefst 6. október næstkomandi og stendur til 10. október. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 537 orð | 1 mynd

Harpa bænarinnar á Hamarkotstúni

Fyrir hálfum fjórða áratug gáfu Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður og Marta Sveinsdóttir, kona hans, Akureyrarbæ listaverk sem smíðað var af einum af okkar merkustu myndhöggvurum landsins, Ásmundi Sveinssyni. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 381 orð | 1 mynd

Heillandi myndheimar

Ljósmyndir eftir Ken Opprann. Prentun: Fälth & Hässler, Svíþjóð. Útgefandi: Opna 2010. 328 bls. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð | 2 myndir

Hressandi melankólía, leiði og þunglyndi

Undanfarnar vikur hafa ævisögur víðförulla kvenna verið ofarlega í bunkanum við náttborðið þar sem ég hef verið að vinna að útvarpsþáttum um þær, þar innan um er mörg snilldin, til dæmis er hægt að mæla með ævisögu Aðalheiðar Hólm Spans eftir Þorvald... Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 607 orð | 1 mynd

Leikgleði

Ásmundur Ásmundsson, Ásta Ólafsdóttir, Darri Lorenzen, Egill Sæbjörnsson, Erling Klingenberg, Eva Ísleifsdóttir, Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Gjörningaklúbburinn, Hallgrímur Helgason, Ilmur Stefánsdóttir, Magnús Pálsson, Sara Björnsdóttir,... Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 370 orð | 1 mynd

Lýst eftir lífsháska

En það er kappnóg af himnaríki og helvíti í sköpun stórskáldanna... Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 696 orð | 2 myndir

Málvillur, málótti og málfátækt

Fólk talar að jafnaði ekki vitlaust vegna þess að tungumálið er þeirrar náttúru að við skilgreinum hið rétta mál út frá því sem er sagt. Málið kemur fyrst og málfræðin svo. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 1 mynd

Nesbø á grænni grein

Norski rithöfundurinn Jo Nesbø nýtur mikilla vinsælda hér á landi. Hann hefur líka slegið í gegn víða erlendis og þar líkja menn honum við Stieg heitinn Larsson. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

Sandalar

Í þessum skóm mun ég ekki heilla þig upp úr skónum. Reyndu heldur ekki að komast í skó mína nema þú notir skó númer þrjátíu og níu og... Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1198 orð | 3 myndir

Veðurtepptur í sólskini

„Ég hef alltaf átt erfitt með að taka landslagsmyndir,“ segir Pétur Thomsen. Á fimmtudaginn kemur verður opnuð sýning á ljósmyndaverkum hans í Listasafni Íslands, en þar má sjá landinu umbylt við byggingu Kárahnjúkastíflu. Pétur hefur fundið leið til að mynda landslag á sinn hátt. Meira
12. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1159 orð | 4 myndir

Yfirvofandi framfarastökk í eldhúsinu

Viðhald, uppgrip, flagari, skankaskaft, smjörgrefill og álag eru meðal misnauðsynlegra og -hagnýtra eldhúsáhalda sem hafa verið til sýnis í Gerðubergi undanfarið ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.