Greinar mánudaginn 13. september 2010

Fréttir

13. september 2010 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Alltaf einhver vertíð í gangi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er gott að fá makrílinn inn en ekki má gleyma áföllum sem hafa orðið í öðrum tegundum. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Andspyrna í Kórnum

Það var hart tekist á í leik Gammanna gegn Drekunum í andspyrnu í Kórnum í Kópavogi í gær. Andspyrna er íslenskt heiti á áströlskum fótbolta en sérstakt andspyrnusamband var stofnað hér á landi í fyrra. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Áfram siglt til Þorlákshafnar á meðan Landeyjahöfn er dýpkuð

Vonast er til að hægt verði að halda áfram að dýpka Landeyjahöfn í dag eða kvöld að sögn Óttars Jónssonar, skipstjóra dýpkunarskipsins Perlu. Hætta varð vinnu við dýpkunina í gær vegna veðurs. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Álmur við Heiðarveg í Eyjum „tré ársins“

Tré ársins 2010 var útnefnt við formlega athöfn síðast liðinn föstudag og var það að þessu sinni álmur (Ulmus glabra) sem stendur við Heiðarveg 35 í Vestmannaeyjum. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Jafnvægi Ekki er öllum gefið að halda jafnvægi eða vera í jafnvægi, hvað þá á einhjóli, en þessi ungi maður sýndi listir sínar á Klapparstígnum og virtist alvanur að mæta hverju sem... Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Átján slasast í lestarslysi í Svíþjóð

Átján slösuðust, þar af þrír alvarlega, í lestarslysi í Svíþjóð í gærkvöldi. Farþegalest, sem var á leiðinni frá Stokkhólmi til Málmeyjar, rakst á kranabíl sem var á lestarteinunum nærri bæjunum Linköping og Norrköping. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

„Sökkva bátum og í sjósundi í margar vikur“

„Þetta hefur verið alveg stórkostlegt ævintýri,“ segir Baltasar Kormákur um tökur á nýjustu mynd sinni, Djúpinu, sem nú standa yfir. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Coppola fangaði gullbjörninn

Það var Sofia Coppola sem tók gullbjörninn heim af kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem lauk nú á laugardaginn. Mynd hennar, Somewhere, er að hluta til sjálfsævisöguleg en Sofia er dóttir Francis Ford Coppola. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Dr. Klaus Naumann ræðir um framtíðarstefnu NATO

Samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Varðberg og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands bjóða í dag til hádegisfundar með dr. Klaus Naumann, fyrrverandi hershöfðingja og formanni hermálanefndar NATO í Norræna húsinu. Fundurinn hefst kl. 12. Dr. Meira
13. september 2010 | Erlendar fréttir | 76 orð

Dýrasta beitarland í heimi er í Austurríki

Ætla má að dýrasta beitarland í heimi sé í austurríska þorpinu Trebesing. Það er að minnsta kosti mat þorpsbúa og hafa þeir haft samband við Guinness heimsmetabókina til að fá það staðfest. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Dýravinurinn Heiðdís Harpa og Kókó

Það hljóp heldur betur á snærið hjá páfagauknum Kókó, sem er 10 ára gamall kakadú-páfagaukur, þegar hann fékk Heiðdísi Hörpu í heimsókn til sín á sýningu Dýraríkisins í Blómavali. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Eignir 40% af skuldum

Skuldir Baugs hjá ríkisvæddum bönkum í október 2008 námu 1,1 milljarði punda. Þar að auki námu skuldir félagsins hjá öðrum bönkum um 280 milljónum punda. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Enginn fjárfestir á meðan óvissa ríkir

Útgerðarstjóri Skinneyjar-Þinganess segir óvissu um framtíð fiskveiðistjórnunarkerfisins hafa slæm áhrif á sjávarútveg. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð | 15 myndir

Fimmtán í landsdómi sem hefur aldrei komið saman

Landsdómi er ætlað að fara með og dæma þau mál sem Alþingi ákveður að höfða gegn ráðherrum út af embættisrekstri þeirra í samræmi við ákvæði 1. gr. laga nr. 3/1963 um landsdóm. Í landsdómi eiga sæti 15 dómendur og eru þeir þessir sbr. 2. gr. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Frá Árborg í Hvíta húsið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fráleitar tillögur

Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi formaður þingflokks Samfylkingarinnar, segir fráleitt að leggja það til að sækja fjóra fyrrverandi ráðherra til saka fyrir landsdómi. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Haustþingið mun lengjast

Skýrsla þingmannanefndarinnar verður tekin til umræðu á Alþingi fyrir hádegi í dag. Ein umræða fer fram um sjálfa skýrsluna en tvær um þingsályktunartillögurnar um málshöfðun gegn ráðherrum. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Háspennubúnaður bilaði

Bilun í háspennubúnaði Norðuráls olli skammhlaupi í rafmagnsflutningskerfi Landsnets fimmtudagsmorguninn 9. september að því er segir í fréttatilkynningu frá Landsneti. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Hve margir fyrir Landsdóm?

Fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Meiri líkur en minni virðast til þess að Alþingi samþykki þingsályktunartillögu þess efnis að mál þriggja fyrrverandi ráðherra, Geirs H. Haarde, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Árna M. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Í öðru sæti á stórmóti

Skáksveit Salaskóla hafnaði í öðru sæti á Norðurlandamóti grunnskóla í skák. Sveitin vann Norðurlandameistaratitilinn í fyrra en réð ekki við geysiöfluga sveit Norðmanna að þessu sinni. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kleópatra gefur út í Ameríku

Tvær af bókum Kleópötru Kristbjargar koma út í Bandaríkjunum í haust undir titlunum Copy Cat World og Drops of Dew. Það er AuthorHouse sem gefur út. Talsmaður fyrirtækisins, Anthony W. Meira
13. september 2010 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mega fara í rútu milli borga

Í sjötíu og níu ár hefur þýskum rútufyrirtækjum verið óheimilt að bjóða upp á lengri ferðir innan Þýskalands, en það gæti breyst á næsta ári. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mikil leit gerð að gangnamanni

Mikil leit var gerð að gangnamanni á Skaga, milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, í gærkvöldi. Kallað var eftir aðstoð björgunarþyrlu Landhelgisgæslunnar og var hans leitað á fjórhjólum og með leitarhundum. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð

Nafn ljósmyndara Ljósmyndarinn sem tók myndir sem birtust í blaðinu sl...

Nafn ljósmyndara Ljósmyndarinn sem tók myndir sem birtust í blaðinu sl. föstdag af gæfum hrafni sem gerði sig heimakominn við hús í Mosfellsdal er Ragnhildur Bender. Því miður var nafnið ekki rétt með myndunum og er beðist velvirðingar á... Meira
13. september 2010 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Níu ákærðir fyrir stríðsglæpi

Sérstakur saksóknari í Serbíu hefur gefið út ákærur á hendur níu mönnum fyrir meinta stríðsglæpi í átökunum í Kosovo árið 1999. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð

Ólga og hörð viðbrögð

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Meiri líkur en minni virðast samkvæmt heimildum Morgunblaðsins til þess að Alþingi samþykki þingsályktunartillögur um ákærur á hendur þremur af fjórum fyrrverandi ráðherrum og að Björgvin G. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Reglur hertar um eiginfjárhlutfall

Fulltrúar seðlabanka og fjármálaeftirlitsstofnana heimsins náðu samkomulagi í gær um nýjar alþjóðlegar kröfur um eiginfjárhlutfall bankastofnana. Meira
13. september 2010 | Erlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Ríkari kröfur um eiginfjárhlutfall banka

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Fulltrúar seðlabanka og fjármálaeftirlitsstofnana heimsins náðu samkomulagi í gær um nýjar alþjóðlegar kröfur um eiginfjárhlutfall bankastofnana. Meira
13. september 2010 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Rússnesk yfirvöld sögð beita Microsoft fyrir sig

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Rússnesk lögregluyfirvöld hafa í auknum mæli ráðist gegn stjórnmálasamtökum og fjölmiðlum, sem eru ríkisstjórninni ekki þóknanleg, með því að saka þau um að hafa stolið hugbúnaði, að því er segir í frétt New York Times. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tekur Erlendur við af Wallander?

Í lærðri grein hjá mektarblaðinu Guardian er spáð og spekúlerað um það hver muni fylla í gat það sem Stieg Larsson og Henning Mankell skilja nú eftir sig. Sögur Larsson eru að verða Hollywood-fæði og mikill áhugi virðist vera fyrir meiru. Meira
13. september 2010 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Tyrkir samþykkja umdeildar breytingar á stjórnarskrá

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Töluverður meirihluti kjósenda í Tyrklandi greiddi atkvæði með tillögum ríkisstjórnarinnar um breytingar á stjórnarskrá landsins. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Úreltur landsdómur

Fyrirkomulagið með landsdóm er fullkomlega úrelt og á ekki að vera við lýði, segir Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélagsins. Hann segir það koma á óvart að þingmenn hafi lagt til að kæra fyrrverandi ráðherra til landsdóms. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Vanvirðing fyrir reglum

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Zhang Ziyi verður Mulan

Kínverska leikkonan Zhang Ziyi mun leika kínversku prinsessuna Mulan í kvikmynd sem Jan de Bont ( Speed ) mun leikstýra. Meira
13. september 2010 | Innlendar fréttir | 1257 orð | 6 myndir

Þríklofin í afstöðu til málshöfðunar

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Fulltrúar Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar í þingmannanefnd um rannsóknarskýrslu Alþingis standa að þingsályktunartillögu um það að fjórir fyrrverandi ráðherrar, þau Geir H. Meira
13. september 2010 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þrír falla í átökum milli Hamas og Ísraelshers

Þrír féllu á Gaza-ströndinni í gær eftir að ísraelskur skriðdreki svaraði eldflaugaárás frá þorpinu Bein Hanoun, sem er við landamærin við Ísrael. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2010 | Leiðarar | 539 orð

Rétt að flýta sér hægt

Ekki er frambærilega staðið að einu vandasamasta máli sem Alþingi hefur fengið til meðferðar Meira
13. september 2010 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Tilgangurinn afhjúpaður

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra afhjúpaði sig með óvenjulega afgerandi hætti í samtali við fréttamenn síðdegis á laugardag. Meira

Menning

13. september 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Allt er þrítugum Baraflokki fært

Baraflokkurinn kom sama aftur í heimabænum Akureyri fyrir viku og spilaði þá á Hofi á föstudagskvöldinu. Daginn eftir lék sveitin við ögn sveittari aðstæður á Græna hattinum og var þessi innilega mynd tekin af bandinu að þeim loknum. Meira
13. september 2010 | Tónlist | 684 orð | 2 myndir

„Segðu mér sögu, já segðu mér frá“

Tónlistarmaðurinn KK ásamt syni, systur, mági, vinum og vandamönnum. Laugardaginn 11. september Meira
13. september 2010 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Claude Chabrol látinn

Franski kvikmyndaleikstjórinn Claude Chabrol er látinn, áttræður að aldri. Chabrol var í hópi leikstjóra sem áttu þátt í frönsku nýbylgjunni í kvikmyndagerð á sjötta áratugnum. Meira
13. september 2010 | Menningarlíf | 355 orð | 2 myndir

Dansað og dillað við dauðann

Verk eftir Ligeti, Liszt, Rakhmaninoff og Stravinskíj. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Föstudaginn 10. september kl. 19.30. Meira
13. september 2010 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Engin tónlist, bara bleiur

Það á ekki af þeim Gallagher-bræðrum að ganga. Eða í þetta sinnið, það á ekki af honum Noel Gallagher að ganga en eins og flestir vita talast þeir bræður ekki við eftir að Noel hætti í Oasis með látum á dögunum. Meira
13. september 2010 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Erlingur minn...

„Erlingur minn, hvað ertu nú að gera?“ Svo er nefnd sýning á verkum Erlings Jónssonar myndhöggvara sem frú Vigdís Finnbogadóttir opnar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar næstkomandi fimmtudagskvöld og er opin laugardaga og sunnudaga kl. Meira
13. september 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Framhaldið af Kick-Ass

Mark Millar, sá er skrifaði handritið að hinni stórgóðu Kick-Ass, hefur gefið kvikmyndaritinu Empire nokkrar vísbendingar um áætlað framhald þeirrar myndar. Meira
13. september 2010 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Hressileiki í Popppunkti

Í síðasta Popppunkti mættust lið Fóstbræðra og Mið-Íslands. Þetta var einkar fjörugur og bráðskemmtilegur þáttur þar sem hvergi var dauður punktur. Ber þar fyrst og fremst að þakka Helgu Brögu sem sýndi ótrúlegt úthald og talaði stanslaust í 50 mínútur. Meira
13. september 2010 | Tónlist | 63 orð | 4 myndir

Með hausti kemur Hörður

Söngvaskáldið Hörður Torfason hélt sína 34. hausttónleika síðasta fimmtudag í stóra sal Borgarleikhússins. Meira
13. september 2010 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Megan Fox er hamingjusamlega gift

Megabomban Megan Fox segist hamingjusamlega gift og hjónabandið geri hana örugga og hamingjusama (sorrí strákar). Fox er gift leikaranum Brian Austin Green og kútveltast þau enn um í hjónabandslegri alsælu. Meira
13. september 2010 | Kvikmyndir | 119 orð | 6 myndir

Sofia Coppola fékk gullljónið

Bandaríska leikstýran Sofia Coppola fékk gullljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir myndina Somewhere , sem fjallar um samband Hollywood-leikara við dóttur sína. Gulljónið er veitt fyrir bestu myndina. Meira
13. september 2010 | Bókmenntir | 418 orð | 2 myndir

Tilraun til að skoða heiminn í skemmtilegu ljósi

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is „Ætli þessi ljóð séu ekki tilraun mín til að sjá heiminn í eins skemmtilegu ljósi og ég get,“ segir Sverrir Norland um nýútkomna ljóðabók sína Með mínum grænu augum sem Nykur gefur út. Meira
13. september 2010 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Uni og Jón Tryggvi spila í Galleríi Dungu

Trúbadorarnir og söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi spila í Galleríi Dungu við Reykjavíkurhöfn miðvikudagskvöldið 15 september kl. 20. Gallerí Dunga er nýtt gallerí á Geirsgötunni í Reykjavík. Þar verður langur miðvikudagur hinn 15. Meira

Umræðan

13. september 2010 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Að heyra til úlfynjum

Eftir Sigríði Guðmarsdóttur: "Prestum ber að ala önn fyrir þeim sem eru ung og órétti beitt og taka þannig hag hinna mörgu fram yfir hagsmuni hinna ráðandi." Meira
13. september 2010 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

ESB og aðrir kostir

Eftir Guðjón Jónsson: "Með þessu yrði þetta norræna ríkjabandalag sterkur efnahagslegur aðili, sennilega eitt af 10 stærstu efnahagsbandalögum heims..." Meira
13. september 2010 | Aðsent efni | 1486 orð | 1 mynd

Hvaða áhrif hefur úrsögn úr Þjóðkirkjunni ?

Eftir Kristján Val Ingólfsson: "Sá sem segir sig úr Þjóðkirkjunni hefur þar ekki lengur skyldur og nýtur þar engra réttinda nema þeirra sem verða til ef maki hans eða fjölskylda tilheyrir Þjóðkirkjunni." Meira
13. september 2010 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Hvað mun „róa almenning“?

Þessa dagana veigra fáir sér við að kasta steinum úr glerhúsi. Ótrúlegasta fólk hefur tekið upp á þeirri tómstundaiðju. Meira
13. september 2010 | Aðsent efni | 175 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
13. september 2010 | Velvakandi | 225 orð | 1 mynd

Velvakandi

Strætisvagnar á klukkutíma fresti Er ekki í lagi með þá sem skipuleggja strætisvagnakerfið? Nú eiga vagnar að fara að ganga á fimm mínútna fresti um miðbæinn, væri ekki nær að laga klukkutímatíðnina? Meira

Minningargreinar

13. september 2010 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Björn Ingvarsson

Björn Ingvarsson, fyrrverandi yfirborgardómari í Reykjavík og lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli, fæddist í Reykjavík 20. maí 1917. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. ágúst 2010. Útför Björns fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 7. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2010 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Guðrún Fanney Guðmundsdóttir

Guðrún Fanney Guðmundsdóttir fæddist á Lýtingsstöðum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði, 1. febrúar 1941. Hún lést á Fjórðungsjúkrahúsinu á Akureyri 29. ágúst 2010. Útför Guðrúnar fór fram frá Akureyrarkirkju 7. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2010 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

Ingvi Einar Guðmundsson

Ingvi Einar Guðmundsson fæddist í Skálmardal í Austur-Barðastrandarsýslu 23. desember 1926. Hann lést á heimili sínu 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Jóhannsdóttir og Guðmundur Einarsson. Ingvi átti þrjá bræður sem allir eru látnir. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2010 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Kristrún Guðmundsdóttir

Kristrún Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 7. október 1945. Hún lést á heimili sínu 1. september 2010. Foreldrar hennar voru Unnur Ingvarsdóttir og Guðmundur Kr. Sveinsson. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2010 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Sigurður Ringsted Ingimundarson

Sigurður Ringsted Ingimundarson fæddist í Ólafsfirði 2.5. 1912, hann andaðist á dvalarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 5. 9. sl. Sigurður var sonur hjónanna Ingimundar G. Jónssonar, f. 21.4. 1875, d. 1966, og Guðrúnar Guðmundsdóttur, f. 2.4. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1012 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Ringsted Ingimundarson

Sigurður Ringsted Ingimundarson fæddist í Ólafsfirði 2.5. 1912, hann andaðist á dvalarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 5. 9. sl. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2010 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir

Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir fæddist í Vetleifsholtsparti, Ásahreppi, Rangárvallasýslu, hinn 9. júlí 1926. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík laugardaginn 4. september 2010. Útför Þorgerðar fór fram frá Grindavíkurkirkju 10. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2010 | Minningargreinar | 4996 orð | 1 mynd

Þórunn Gestsdóttir

Þórunn Gestsdóttir fæddist á Bíldsfelli í Grafningi 29. ágúst 1941. Hún lést á Droplaugarstöðum 5. september 2010. Foreldrar hennar voru Hjördís Guðmundsdóttir, f. 1.9. 1920, d. 28.3. 1998, og Jón Elías Jónsson, f. 12.6. 1912, d. 30.8. 1942. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2010 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Flókið net fyrirtækja

Úrskurðarorð dómarans sem ákvað að framlengja skyldi frystingu eigna Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um allan heim hafa verið birt á vefsvæði dómstólsins í New York. Meira
13. september 2010 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Segir eigendur hafa beitt Lárus þrýstingi

Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, beitti áhrifum sínum innan lánanefndar bankans til að auka lánveitingar til félaga tengdra eigendum bankans. Þetta sagði Alexander K. Meira
13. september 2010 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 2 myndir

Skuldir Baugs voru langt umfram eignir

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Um það leyti þegar Glitnir, Kaupþing og Landsbankinn lentu í fangi ríkisins í október 2008 námu heildarskuldir Baugs Group 1,4 milljörðum punda. Meira

Daglegt líf

13. september 2010 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Afurðir beint frá býli

Á vefsíðunni Beintfrabyli.is geta viðskiptavinir nálgast íslenskar landbúnaðarafurðir á auðveldan og skilvirkan hátt. Meira
13. september 2010 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

...gerið góð bókakaup

Bókamarkaður Forlagsins var opnaður fyrir helgi að Fiskislóð 39. Þar eru yfir þrjúþúsund bókatitlar í boði fyrir hagsýna bókaorma. Meira
13. september 2010 | Daglegt líf | 1092 orð | 3 myndir

Prjóna má flytja með sér hvert sem er

Skoska prjónarokkstjarnan Ysolda Teague var stödd á landinu nýverið. Hún var gestakennari í prjónaferð þar sem farið var með tug erlendra prjónara um landið. Þá hélt hún námskeið fyrir íslenska prjónara í mótun á peysum. Meira
13. september 2010 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd

Styrkur handtaks þíns getur sagt til um hvort líf þitt verður langt eða ekki

Styrkurinn í handtaki þínu getur sagt til um hversu lengi þú munt lifa, segja vísindamenn Southampton-háskólans í Bretlandi. Meira

Fastir þættir

13. september 2010 | Í dag | 236 orð

Af karli og Eyjólfi ljóstolli

Karli af Laugaveginum fellur illa skens kerlingarinnar á Skólavörðuholtinu, hugsar þó áfram hlýlega til hennar og yrkir: Upp á holtið augum gýt og er að vona að aftur gjóir á mig, kona, einlægt þó þú látir svona. Meira
13. september 2010 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sofandi sauður. Norður &spade;ÁK10 &heart;D987 ⋄K1054 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;652 &spade;D9873 &heart;5 &heart;4 ⋄G76 ⋄ÁD82 &klubs;G98642 &klubs;D103 Suður &spade;G4 &heart;ÁKG10632 ⋄93 &klubs;75 Suður spilar 6&heart;. Meira
13. september 2010 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Nú fer vetrarstarfið hjá okkur í Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins að hefjast. Við byrjum að spila sunnudaginn nítjánda september kl. 19. Spilagjald er 600 kr. og er kaffi innifalið í spilagjaldi. Meira
13. september 2010 | Í dag | 29 orð

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun...

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
13. september 2010 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 e6 5. Dc2 dxc4 6. Dxc4 b5 7. Dc2 Bb7 8. Bg2 Rbd7 9. 0-0 c5 10. Hd1 Hc8 11. Dd3 a6 12. Rh4 Db6 13. Be3 Rd5 14. Rc3 Rxe3 15. fxe3 Be7 16. Bxb7 Dxb7 17. Rf3 0-0 18. Hac1 Rf6 19. Rg5 Hfd8 20. Rce4 Rxe4 21. Rxe4 e5 22. Meira
13. september 2010 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Söfnun

Þær Jenný Rebekka Jónsdóttir og Vigdís Helga Einarsdóttir héldu tombólu í Norðlingaholti og söfnuðu 2.500 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
13. september 2010 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverjiskrifar

Stundum getur verið erfitt að halda gleði sinni, einkum á tímum þegar klipið er úr veskinu úr öllum áttum og skammdegið nálgast. Víkverji vill ekki draga úr þessum vandamálum, en á sama tíma er mikilvægt að reyna að láta þau ekki kaffæra mann. Meira
13. september 2010 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. september 1894 Verslunareigendur í Reykjavík gáfu starfsmönnum sínum frí á rúmhelgum degi „til uppbótar fyrir allt það strit og eril er þeir hafa í kauptíðinni og oftar,“ eins og það var orðað í Ísafold. Meira
13. september 2010 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Þrjú stórafmæli í september

Allt er þegar þrennt er, segir máltækið, og það á sannarlega við í dag þegar Ingibjörg Ósk Birgisdóttir verður fertug. Á laugardaginn varð móðir móðir hennar, Kristín S. Kristjánsdóttir, fyrrverandi sýningastjóri Íslensku óperunnar, sextug, og 3. Meira

Íþróttir

13. september 2010 | Íþróttir | 190 orð

Alonso tryggði Ferrari sigur á heimavelli

Fernando Alonso hjá Ferrari vann ítalska kappaksturinn í Monza. Annar varð Jenson Button á McLaren og þriðji Felipe Massa á Ferrari. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

„Eigum eftir að fullkomna verkið og vinna deildina“

Umfjöllun Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

„Ég held að þetta sé mesta áfallið af öllum“

Það á ekki af handboltamanninum Einari Hólmgeirssyni, leikmanni þýska liðsins Ahlen-Hamm, að ganga. Hann er kominn á sjúkralistann eina ferðina enn en Einar gekkst undir aðgerð á hné um helgina og verður frá æfingum og keppni næstu þrjá mánuðina. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

„Ég held að þetta sé mesta áfallið af öllum“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það á ekki af handboltamanninum Einari Hólmgeirssyni, leikmanni þýska liðsins Ahlen-Hamm, að ganga. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 809 orð | 5 myndir

Blikar tylltu sér á toppinn

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Breiðablik tyllti sér á toppinn

Gríðarleg barátta er um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Þegar þrjár umferðir eru eftir er Breiðablik í efsta sæti með 37 stig eftir 1:0-sigur gegn Fylki. ÍBV kemur þar næst með 36 stig en liðið tapaði, 4:2, gegn KR í gær. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Efnilegustu kylfingarnir

Golfsamband Íslands hélt lokahóf sitt um helgina þar sem afhentir voru stigameistaratitlar sumarsins. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Fjórtán ára bið á enda

Bandaríkjamenn lögðu Tyrki í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í körfuknattleik í gærkvöld, 83:64, í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Fjórtán ára bið Bandaríkjamanna á enda

Bandaríkjamenn fögnuðu sigri á heimsmeistaramóti karlaliða í körfuknattleik eftir 83:64 sigur gegn Tyrkjum sem voru á heimavelli. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Bandaríkjanna en 14 ár eru frá því að Bandaríkin unnu HM síðast. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Aron Pálmarsson , skoraði tvö mörk í stórsigri þýska meistaraliðsins Kiel gegn Lemgo í deildarkeppninni í gær. Kiel sigraði 35:26 og lagði franski markvörðurinn Thierry Omeyer grunninn að sigri Kiel. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 321 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birmingham og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St.Andrews í gær. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Guðný með stórleik og Valur áfram

Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna tryggðu sér sæti í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik á laugardag. Valur lék síðari leik sinn gegn Iuventa í Slóvakíu og skildu liðin jöfn, 30:30, en Valur kemst áfram þar sem liðið vann heimaleikinn,... Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 189 orð

Gunnar Heiðar og Heiðar skoruðu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson byrjaði vel með Fredrikstad í norsku 1. deildinni í knattspyrnu en Eyjamaðurinn lék sinn fyrsta leik með liðinu í gær. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 837 orð | 4 myndir

Haukar spyrna í botninn

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Mikið var í húfi í Grindavík í gær þegar Haukar komu í heimsókn því þrjú stig gætu skipt sköpum í slagnum við fall. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

HM karla í Tyrklandi Úrslitaleikur: Tyrkland – Bandaríkin 64:83...

HM karla í Tyrklandi Úrslitaleikur: Tyrkland – Bandaríkin 64:83 Gangur leiksins: 17:22, 32:42, 48:61, 64:83 Stig Tyrklands : Hedo Turkoglu 16, Semih Erden 9, Ersan Ilyasova 7, Kerem Tunceri 7, Omer Onan 7, Ender Arslan 6, Omer Asik 5, Kerem Gonlum... Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Hættur að dæma fyrir KR

Kristinn Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, gekk í fyrradag úr röðum KR-inga og mun framvegis dæma fyrir 3. deildar félagið KFK sem hefur aðsetur í Kópavogi. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Kim Clijsters með mikla yfirburði

Belgíska tenniskonan Kim Clijsters varði titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis á laugardaginn þegar hún vann Veru Zvonarevu frá Rússlandi í úrslitaleik, 6:2 og 6:1. Hafði Clijsters yfirburði í leiknum frá byrjun. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 1471 orð | 5 myndir

KR vann ÍBV í þriðja sinn

Á vellinum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is KR-ingar virðast hafa gott tak á Eyjamönnum því í þriðja sinn í sumar tókst þeim að vinna ÍBV. KR hefur þannig unnið báða leiki liðanna í Íslandsmótinu og einnig í 32 liða úrslitum í bikarkeppninni. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 1569 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 19. umferð: ÍBV – KR 2:4 FH...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 19. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Poolarar skapa sér nafn

Umfjöllun Kristján Jónsson kris@mbl.is Poolararnir eru að gera góða hluti bæði á botni og toppi í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þessa dagana. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 1147 orð | 3 myndir

Rangur dómur færði FH nær titlinum

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir leik FH og Selfoss í 19. umferð Pepsi-deildar karla í gær var ég ekki viss um hve yfirlýsingaglaður ég ætti að vera varðandi vítaspyrnudóminn sem réði úrslitum og færði Íslandsmeisturunum 2:1 sigur. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Stal ekki markinu frá Finni

„Markið verður ekki tekið frá mér. Ég ýtti boltanum yfir marklínuna en Finnur gerði vel og átti stóran þátt í markinu. Ég þorði ekki annað en að pota í boltann þar sem Fylkismaður var á leiðinni í boltann. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Stefnir á Íslandsmeistaratitilinn

Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlynur Geir Hjartarson, kylfingur frá Selfossi, hlaut Júlíusarbikarinn á lokahófi Golfsambandsins en hann er veittur þeim kylfingi sem er með lægsta meðalskor á Eimskipsmótaröðinni. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 951 orð | 5 myndir

Stormur í vatnsglasi?

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir talsverðan hamagang og fjölmiðlaumræðu í kringum Val er liðið engu að síður í 5. sæti Pepsi-deildar karla þegar fimm leikjum er lokið í 19. umferð. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Laugardalsvöllur: Fram &ndash...

Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Laugardalsvöllur: Fram – Keflavík 19. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Þetta var stórt skref upp á við

„Það var margt jákvætt í leik okkar en engu að síður fengum við ekkert stig. En við verðum að líta á það góða sem við framkvæmdum í þessum leik. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Þriðji sigur Kaymer á Evrópumótaröðinni

Martin Kaymer frá Þýskalandi sigraði á KLM-meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í gær og er þetta þriðja mótið á þessu ári sem hann vinnur á Evrópumótaröðinni. Meira
13. september 2010 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Þýskaland 1. DEILD: Ahlen-Hamm – RN Löwen 25:28 • Einar...

Þýskaland 1. DEILD: Ahlen-Hamm – RN Löwen 25:28 • Einar Hólmgeirsson lék ekki með Ahlen vegna meiðsla. Róbert Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen, Ólafur Stefánsson 3 en Guðjón Valur Sigurðsson lék ekki vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.