Greinar þriðjudaginn 14. september 2010

Fréttir

14. september 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Alvarleg mistök gerð við einkavæðinguna

„Þegar þeirri spurningu er svarað hvort hægt hefði verið að koma í veg fyrir hrun íslenska bankakerfisins haustið 2008 er ekki nægjanlegt að horfa til athafna eða athafnaleysis stjórnvalda síðustu mánuðina fyrir hrun. Það er ótækt. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Alþingi þarf hugrekki til að taka til sín vald

„Í raun má segja að sá lærdómur sem þingmannanefndin dregur sé sá að nauðsynlegt sé að Alþingi taki aftur til sín það vald og frumkvæði sem það hefur misst til framkvæmdavaldsins á síðustu árum og áratugum. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Atvinnuleysi minnkar á milli mánaða

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 7,3%, en þá voru að meðaltali 12.096 manns atvinnulausir. Í júlí mældist atvinnuleysi 7,5% og svarar þróunin milli mánaða til þess að atvinnulausum hafi fækkað um 473 manns að meðaltali. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Aukin andstaða við ESB

Tæp 65% Norðmanna eru andvíg aðild landsins að Evrópusambandinu. Fjórðungur er fylgjandi aðild, en 10% taka ekki afstöðu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun markaðsrannsóknafyrirtækisins Sentio. Stuðningur við aðild hefur aldrei mælst jafn lítill. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 262 orð

Ákvörðun í opna skjöldu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í Samfylkingunni logar allt stafna á milli og því fer víðsfjarri að einhugur ríki um að styðja þingsályktunartillögu fulltrúa Samfylkingarinnar í þingmannanefndinni, þeirra Magnúsar Orra Schram og Oddnýjar G. Harðardóttur. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ákæra ekki brot á mannréttindum

Atli Gíslason, formaður þingmannanefndarinnar, sagði að hann hefði sem þingmaður og lögmaður aldrei lagt fram þingsályktunartillögu um að ákæra beri fjóra fyrrverandi ráðherra fyrir landsdómi nema hann teldi að sú tillaga stæðist mannréttindi. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vinnan Fyrir flesta er það lífsspursmál að hafa vinnu. Oft er það þannig að fólk menntar sig til ákveðinna starfa og í mörgum tilvikum nýtist menntun og reynsla til margra starfa. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Baldur Pálmason

Baldur Pálmason fv. dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins er látinn, 90 ára að aldri. Baldur fæddist í Köldukinn á Ásum 17. desember árið 1919 en ólst að mestu upp á Blönduósi. Meira
14. september 2010 | Erlendar fréttir | 86 orð

„Faðir“ 55 barna ákærður fyrir svik

54 ára karlmaður, sem segist hafa eignast 55 börn með 55 konum, hefur verið ákærður í París vegna gruns um að börnin hafi verið rangfeðruð til að mæðurnar gætu fengið dvalarleyfi og barnabætur í Frakklandi. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

„Segja að þetta sé sjálfstæðisyfirlýsing Alþingis“

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Það má segja að þetta sé sjálfstæðisyfirlýsing Alþingis,“ sagði Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem skipuð var til að skoða rannsóknarskýrslu Alþingis, þegar hann gerði grein fyrir tillögum nefndarinnar. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð

Bærinn gagnrýnir útreikninga

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Reykjanesbær gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Meira
14. september 2010 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Börnum kennt að hjálpa drukknum vinum sínum

Rauði krossinn í Bretlandi hyggst kenna skólabörnum á aldrinum 11-16 ára skyndihjálp með það að markmiði að gera þeim kleift að annast drukkna vini sína. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Eineltisátak

Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennaráð SAFT ætla að hefja eineltisátak á landsvísu á 11 stöðum á landinu dagana 14. september til 2. nóvember nk. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 193 orð

Farið verði að vilja íbúa

Óvissa ríkir um framkvæmd átaks sem unnið er að um sameiningu sveitarfélaga eftir að Ögmundur Jónasson, nýr ráðherra sveitarstjórnarmála, sagði á fundum sveitarstjórnarmanna um helgina að hann væri ekki talsmaður þess að þvinga fram sameiningu. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Fengur í fallegu forystufé

Atli Vigfússon Þingeyjarsveit | „Það er gaman að forystufénu og nauðsynlegt að hafa það með,“ segir Agnar Kristjánsson, bóndi í Norðurhlíð í Aðaldal, en hann átti fallega sauði á Hraunsrétt sem m.a. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Flýðu undan óvæntri úrkomu

Þessir viðskiptavinir Íslandsbanka á Kirkjusandi vissu vart hvaðan á þá stóð veðrið þegar þeir gengu í átt að bankanum um miðjan dag í gær. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Forgotten Lores á Faktorý

Rappsveitin goðsagnakennda Forgotten Lores ætlar að halda tónleika og dj-set á Faktorý annað kvöld, miðvikudagskvöld. Eftir tvær tímamótaplötur er sú þriðja á leiðinni og munu hinir fimm fræknu taka gamalt og gott í bland við nýtt og ferskt efni. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Gagnrýndi lánveitingar Seðlabanka

Atli Gíslason gagnrýndi lánveitingar Seðlabankans á árinu 2008. Þá hefðu rauð viðvörunarljós blikkað. Samt hefði bankinn lánað 300 milljarða kr. gegn veðum sem ekki hefðu reynst haldbær. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð

Handrukkari í haldi vegna ofsókna

Rösklega þrítugur karlmaður, þekktur ofbeldismaður, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudags vegna aðildar að líflátshótunum í garð feðga af kúbverskum uppruna. Öðrum, mun yngri, manni var hins vegar sleppt úr haldi lögreglu. Meira
14. september 2010 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hélt velli eftir hrun kommúnismans

Börn heilsa að hermannasið á Sigurtorginu í Minsk þar sem þau tóku þátt í afmælishátíð hvítrússneskrar æskulýðshreyfingar sem á rætur að rekja til æskulýðshreyfinga sem stofnaður voru í Sovétríkjunum eftir byltingu bolsévíka árið 1917 og tóku við... Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Hægt að fylgjast með köfun og staðsetningu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framundan eru merkingar á fjórum hvölum við landið til að reyna að fá upplýsingar um hegðan þeirra og ferðir. Merkin sem notuð eru verða stöðugt fullkomnari. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Íslendingar verða að gefa ýmislegt eftir

Fundur strandríkja um stjórnun makrílveiða verður haldinn í London um miðjan október. Tómas H. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

Jafnræði skal vera tryggt

Stjórnvöld munu koma til móts við ábendingar samtaka í gagnaversiðnaðinum og tryggja að Ísland standi fullkomlega jafnfætis samkeppnisaðilum innan ESB enda eindreginn vilji stjórnvalda að gagnaver byggist upp hér á landi. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Kalli heldur víst að hann sé hundur

„Hann ólst upp með tveimur hundum í sumar og heldur víst að hann sé hundur,“ segir maður í Mosfellsdal sem alið hefur hrafn sem síðan hefur gert sig heimakominn hjá fleiri fjölskyldum í dalnum. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 392 orð

Líflátshótun og húsbrot

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rösklega þrítugur karlmaður verður í gæsluvarðhaldi til föstudags en hann var handtekinn á sunnudag í tengslum við líflátshótanir í garð feðga af kúbversku bergi brotna. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lögin á undan storminum

Ekki er öllum gefið að leika á hljóðfæri jafn vel og þessum unga gítarleikara sem lét tónana flæða um Laugaveginn í gær. Ung dama fylgdist enda með honum full aðdáunar og hver veit nema hún feti í fótspor hans einn daginn. Meira
14. september 2010 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Mandela öskuillur út í Tony Blair

Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, fannst Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, svíkja sig þegar sá síðarnefndi ákvað að Bretar tækju þátt í innrásinni í Írak árið 2003. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Óánægja með sameiningu

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Ekki eru allir á eitt sáttir um fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson í hvalaskoðunarskipi

Föstudagskvöldið 1. október mun Ómar Ragnarsson sýna þrjár kvikmyndir á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en myndirnar verða sýndar um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu og hefst sýning kl. 20.30. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Plata Ólafar Arnalds fær frábæra dóma

Gagnrýnandi Morgunblaðsins fer lofsamlegum orðum um nýja plötu Ólafar Arnalds. Segir hann m.a.: „Áhugafólk um tónlist, sem gerð er af hinum einu og réttu forsendum; þ.e. Meira
14. september 2010 | Erlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Sahlin tókst ekki að snúa vörn í sókn í síðustu kappræðunum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Sameining í deiglunni

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sameining sveitarfélaga er í deiglunni víða um land. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Segir vaxtastig á Íslandi of hátt

Raunvaxtastig á Íslandi er of hátt miðað við kreppuástandið, að mati Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sjálfstæði Alþingis verði aukið

Miklar umræður spunnust á Alþingi í gær um stöðu þingsins. Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem skoðað hefur rannsóknarskýrslu Alþingis, sagði að auka yrði sjálfstæði þingsins gagnvart framkvæmdavaldinu og fagmennsku í undirbúningi löggjafar. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skólar fá stjörnusjónauka að gjöf

Stjarnvísindafélag Íslands, Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og landsnefnd um ár stjörnufræðinnar 2009, hafa með aðstoð góðra aðila ákveðið að færa öllum grunn- og framhaldsskólum á Íslandi stjörnusjónauka að gjöf. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Slá verður af kröfum svo samningar takist

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tveir fundir sem haldnir verða á næstunni gætu skipt miklu um stjórnun makrílveiða. Annars vegar tvíhliða fundur Íslendinga með fulltrúum Evrópusambandsins í Reykjavík í næstu viku. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 845 orð | 6 myndir

Suðumark í Samfylkingunni

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Synd væri að segja að allt væri með friði og spekt innan Samfylkingarinnar þessa dagana. Þetta á við um þingflokk Samfylkingarinnar og ekki síður á þetta við um grasrót flokksins. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Svar til ESA vefst fyrir íslenskum stjórnvöldum

Íslensk stjórnvöld hafa ekki enn svarað áminningarbréfi ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, um Icesave-reikningana. Fresturinn rann út 1. ágúst en var framlengdur til 8. september. Aftur veitti ESA frest en nú var það gert með óformlegum hætti. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sýndu samstöðu með bankamönnum

„Ljóst má vera að stjórnmálamenn gerðu margvísleg mistök í aðdraganda bankahrunsins,“ sagði Magnús Orri Schram alþingismaður. „Stjórnmálamenn sýndu ítrekað ógagnrýna samstöðu með bankamönnum og færðu ábyrgðina með því yfir á almenning. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Tilbúnir að skoða einkavæðingu

Bæði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, lýstu sig tilbúna að standa að tillögu um frekari rannsókn á einkavæðingu bankanna. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tími fyrir nýtt kvennaframboð?

Í dag stendur Femínistafélag Íslands fyrir opnum fundi þar sem fjallað verður um hvort nú sé þörf fyrir nýtt kvennaframboð eða kvennalista í anda þeirra sem voru á seinustu öld. Meira
14. september 2010 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Var líklega einn að verki

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Danska lögreglan sagði í gær að henni hefði ekki enn tekist að bera kennsl á mann sem var handtekinn í Kaupmannahöfn á föstudag vegna gruns um að hann hefði sprengt sprengju á hóteli í Kaupmannahöfn. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð

Verslun ekki enn náð sér á strik

Velta dagvöruverslana hefur ekki enn náð sér á strik eftir hrun bankanna þrátt fyrir að töluvert hafi dregið úr verðhækkunum á matvælum að undanförnu eins og verðmælingar Hagstofunnar sýna. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vilja ekki lýsa yfir goslokum strax

Enn er ekki hægt að lýsa yfir formlegum goslokum í Eyjafjallajökli. Vísindamannaráð Almannavarna fundaði í gær en var ekki reiðubúið að lýsa yfir goslokum enn sem komið er. Ráðið hyggst þó meta stöðu mála á ný síðar í vikunni. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Vill láta hressa upp á gamla flugturninn með málningu

Viðbygging við gamla flugturninn á Reykjavíkurflugvelli var rifin í gær. Viðbyggingin var að hruni komin og talin hættuleg. Meira
14. september 2010 | Innlendar fréttir | 238 orð

Virkjun hefur líklega áhrif á laxinn

„Framkvæmdir eins og þessar eru líklegar til að hafa áhrif á laxinn. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2010 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Áhugi á ESB í lágmarki

Áköfustu stuðningsmenn aðildar Íslands að Evrópusambandinu hafa í gegnum tíðina beitt ýmsum röksemdum málstað sínum til stuðnings. Meira
14. september 2010 | Leiðarar | 332 orð

Fréttamat verður að ráða

Spunameistarar réðu fréttamati ljósvakamiðlanna. Því fór illa Meira
14. september 2010 | Leiðarar | 278 orð

Sjálfsagt að rannsaka

Af hverju að láta gauf og dylgjur duga? Hvað tefur rannsókn? Meira

Menning

14. september 2010 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

15 plötur á 15 mínútum á Fésinu

* Nýjasta Fésæðið er að nefna 15 uppáhaldsplöturnar sínar á jafn mörgum mínútum. Hinir og þessir eru nú að pósta listum á netið, bæði frægir og ófrægir. Egill Örn Rafnsson trymbill er búinn að henda inn sínum lista og má m.a. Meira
14. september 2010 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Bjartur gefur út Þrífork Vargas

Bjartur hefur gefið út reyfarann Þríforkinn eftir frönsku skáldkonuna Fred Vargas. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Breski rapparinn Tinie Tempah til landsins

* Samkvæmt FLASS Fm er breski rapparinn Tinie Tempah væntanlegur hingað í nóvember. Hann hefur vakið mikla athygli í heimlandinu að undanförnu og hitaði upp fyrir stórstirnið Rihönnu á dögunum. Meira
14. september 2010 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Einar Már tekur við verðlaunum

Eins og áður hefur komið fram fékk Einar Már Guðmundsson heiðursverðlaun, sem kennd eru við Bjørnstjerne Bjørnson, fyrir stuttu. Hann veitti verðlaununum viðtöku 30. ágúst sl. við hátíðlega athöfn í Noregi. Meira
14. september 2010 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Femínísk umræða um Franzen

Vestan hafs er enn deilt um það hversu nýrri bók Jonathan Franzen, Freedom , var hampað. Meira
14. september 2010 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Fimleikar > Fótbolti

Ég hringdi einu sinni inn í Þjóðarsálina þegar ég var tíu ára gömul og hneykslaðist yfir því hversu lítið var sýnt af fimleikum í sjónvarpinu. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Gítarveisla Bjössa Thor í Salnum í undirbúningi

Björn Thoroddsen gítarleikari er önnum kafinn við að skipuleggja hina árlegu Gítarveislu Bjössa Thor sem verður í Salnum í Kópavogi 5. og 6. nóvember næstkomandi. Meira
14. september 2010 | Leiklist | 34 orð | 4 myndir

Hin eilífa hryllingssýning

Ljósmyndari Morgunblaðsins norðan heiða fylgdist með atganginum í kringum Rocky Horror baksviðs á föstudagskvöldið og var spenningur í hópnum, vitanlega. Þetta var í fyrsta sinn sem LA frumsýndi í Hofi og atburðurinn því... Meira
14. september 2010 | Kvikmyndir | 706 orð | 2 myndir

Hinir framliðnu eru sáttir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Gamanmyndin Sumarlandið , eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd á föstudaginn en hún er fyrsta kvikmynd Gríms í fullri lengd. Meira
14. september 2010 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Hrátt og hressilegt

Sumum gæti þótt nóg um allt það 80's hljóðgervlapopp sem hefur komið frá íslenskum tónlistarmönnum að undanförnu, aðrir fagna hverju lagi. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Hvað er Cynic Guru nú að bralla?

* Dularfullar myndir prýða nú Fésbókarsíðu rokkarans og fiðluleikarans Roland Hartwell . Talað er um að sveit hans, Cynic Guru, undirbúi nú næstu „árás“ á Ísland. Guð má vita hvað nákvæmlega er meint, en vonum að hún sé hljóðhimnulega... Meira
14. september 2010 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Íslensk-danskur djasskvintett heldur tónleika í Risinu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Íslensk-danski djasskvintettinn The Vallekillers heldur tónleika í Risinu, Tryggvagötu 20, á fimmtudagskvöld. Meira
14. september 2010 | Leiklist | 624 orð | 2 myndir

Jómfrúrspjall

Höfundur: Richard O´Brien´s. Þýðing: Veturliði Guðnason. Leikstjórn: Jón Gunnar Þórðarson. Leikmyndahönnun: Pétur Gautur Svavarsson. Búningahönnun: Rannveig Eva Karlsdóttir. Ljósahönnun: Freyr Vilhjálmsson. Hljóðhönnun og -stjórn: Gunnar Sigurbjörnsson. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 71 orð | 11 myndir

Lady Gaga aðalnúmer MTV-hátíðarinnar

Hin 24 ára gamla söngkona Lady Gaga kom sá og sigraði á MTV-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í fyrrinótt en þaðan fór hún sátt heim með 8 styttur. Meira
14. september 2010 | Hugvísindi | 106 orð | 1 mynd

Leiðangurs Charcot minnst

16. september 1936 strandaði rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? á skerinu Hnokka í Borgarfirði og með því fórst franski heimskautafarinn og leiðangursstjórinn Jean Baptiste Charcot ásamt allri áhöfn utan einum. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Leigumorðingi Gadhafi

Harðjaxlinn og leikarinn Mickey Rourke hefur verið fenginn til þess að leika leigumorðinga mafíunnar í nýrri kvikmynd sem gera á eftir bókinni „Ísmaðurinn: játningar leigumorðingja mafíunnar“ eftir Philip Carlo. Meira
14. september 2010 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Ljáðu okkur eyra í Fríkirkjunni

Síðastliðinn vetur var boðið upp hádegistónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík og þótti takast vel. Hádegistónleikarnir hefjast að nýju á morgun kl. 12:15 á sama stað og standa í allan vetur. Meira
14. september 2010 | Tónlist | 300 orð | 2 myndir

Margslunginn ljómi þinn og kraftur

Plata Ólafar Arnalds frá árinu 2007, Við og við , vakti ekki mikla athygli fyrst er hún kom út en hægt og bítandi fór fólk hér heima og víðar að gera sér grein fyrir því að hér væri eitthvað alveg sérstakt á ferðinni. Meira
14. september 2010 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Neil Young með Lanois á nýrri plötu

Ný sólóplata með Neil Young er væntanleg 28. september og nefnist Les Noise. Heitið vísar til upptökustjóra plötunnar, David Lanois, sem hefur starfað með U2, Bob Dylan, Peter Gabriel, Brian Eno, Emmylou Harris og fleirum. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 105 orð | 2 myndir

Sveppi og félagar fóru beint á toppinn

Hin glænýja íslenska gamanmynd Algjör Sveppi og Dularfulla Hótelherbergið er tekjuhæsta kvikmynd nýliðinnar bíóhelgar í íslenskum kvikmyndahúsum og stöðvar hún þar með sigurgöngu teiknimyndarinnar vinsælu Aulinn ég . Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Tvö ný lög falin í plötubúðum af Skugga

Plötusnúðurinn DJ Shadow hefur tekið upp á því að fela plötur með tveimur nýjum lögum í ákveðum plötubúðum í Bretlandi og Bandaríkjunum auk ýmissa verslana hér og þar í Evrópu. „Hugmyndin er búðarfundur og er andstæðan við búðarhnupl. Meira
14. september 2010 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Ungæðisleg orka

Já já, það er fullt af fólki að hlusta, engar áhyggjur af því, Nóra mín. Enda er hér á ferðinni hörku frumraun hjá þessari ungu og efnilegu sveit, en í forgrunni eru systkinin Egill og Auður Viðarsbörn. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Verða gamlir karlar af hip-hop-ofspilun

Hip-hop hljómsveitin Original Melody sendir frá sér sína aðra plötu, Back & Fourth , þann 1. október næstkomandi. Meira
14. september 2010 | Myndlist | 305 orð | 1 mynd

Völundarhús í Grugliasco

Næstkomandi fimmudag verður opnuð í Grugliasco skammt utan við Tórínó á Ítalíu sýning á verkum evrópskra myndhöggvara, en sýningunni er ætlað að sýna fjölbreytni og þróun í höggmyndalist síðustu áratugi. Meira
14. september 2010 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Who Knew leikur með Wolf Parade

* Rokksveitin Who Knew mun halda tónleika 25. september næstkomandi á hinum vinsæla rokkbar Magnet í Berlín. Meira

Umræðan

14. september 2010 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Blásum til sóknar

Eftir Ernu Hauksdóttur: "Það er alveg ljóst að á Íslandi er vetrarferðamennska eitt stærsta tækifæri þjóðarinnar til verðmætasköpunar." Meira
14. september 2010 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Bókmenntahrunið og Evrópusamruninn

Eftir Tryggva V. Líndal: "Vera má að íslenskan yrði innan ESB álíka ómarktækt þjóðernistákn og færeyskan, grænlenskan, katalónskan og baskneskan eru nú. Og þar með um leið sjálft íslenska þjóðernið í heild sinni." Meira
14. september 2010 | Bréf til blaðsins | 479 orð | 1 mynd

Bær, Land, Eyjar

Frá Birni S. Stefánssyni: "Við höfum kunningjarnir reynt að skilja þessi stuttu örnefni Bær, Land og Ey eða Eyjar. Hvernig má jörð og bær nefnast Bær, þegar bæir eru um allt? Jarðir, sem heita Bær, reynast gjarna vera næst höfuðbóli." Meira
14. september 2010 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Gagnaver og nútímavegagerð

Eftir Guðna B. Guðnason: "Gera má Ísland samkeppnishæfara við sölu á hýsingu tölvukerfa og gagna með því að niðurgreiða þennan kostnað." Meira
14. september 2010 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Hugsanleg breyting á baráttuaðferðum eldri borgara

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Við verðum að finna betri baráttuaðferðir í okkar réttindamálum." Meira
14. september 2010 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Ráðherrarnir og gapastokkurinn

Eitt undarlegasta baráttumál vinstrimanna, fyrr og síðar, er að ríkið eigi að bera ábyrgð á skuldbindingum fjármálastofnana. Meira
14. september 2010 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Sýkna í skjóli húsbóndaábyrgðar

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Fjöldi fólks hefur nú þann starfa að djöflast á fórnarlömbum fjármögnunarfyrirtækja sem stunduðu hér ólögmæta lánastarfsemi í hartnær áratug eins og Hæstiréttur staðfesti í sumar." Meira
14. september 2010 | Velvakandi | 277 orð | 1 mynd

Velvakandi

Týnd myndavél Myndavél, Samsung, bleik að lit, tapaðist í miðbæ Reykjavíkur um helgina, líklega á skemmtistaðnum Zimsen. Fundarlaun, s.868-4870eða 657-6521. Þura Styður biskup Ég ber fullt traust til biskupsins og vil ekki að hann fari frá. Meira

Minningargreinar

14. september 2010 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

Erla Valdimarsdóttir

Erla Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1926. Hún andaðist á heimili sínu 6. september 2010. Foreldrar hennar voru Valdimar Júlíus Helgi Sigurðsson skósmiður, f. 22. júlí 1894, d. 1. júní 1977, og Una Ágústa Bjarnadóttir, f. 18. ágúst 1893,... Meira  Kaupa minningabók
14. september 2010 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Eyjólfur Lárusson

Eyjólfur Lárusson fæddist í Flatey á Breiðafirði 25. september 1936. Hann andaðist á heimili sínu 5. september 2010. Foreldrar hans voru Lárus Eyjólfsson, f. 4.10. 1899, d. 22.1. 1983, og Halldóra Bjarnadóttir, f. 19.11. 1911, d. 28.1. 1998. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2010 | Minningargreinar | 3320 orð | 1 mynd

Haukur Haraldsson

Haukur Haraldsson mjólkurfræðingur fæddist á Húsavík 17. september 1928. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyrar 4. september 2010. Foreldrar hans voru Ásdís Baldvinsdóttir, f. 30. okt. 1902, d. 27. júlí 1989, og Haraldur Jóhannesson, f. 1. sept. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2010 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðar Soffíudóttir

Ingibjörg fæddist í Reykjavík, 13. janúar 1953. Hún lést á heimili sínu 1. september 2010. Faðir hennar var Sigurður Þorvarðarson, kaupmaður, en hann lést 1998, móðir hennar er Soffía Jónsdóttir, frá Dýrafirði. Þau eignuðust 4 dætur. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2010 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Sigrún Bjarney Ólafsdóttir

Sigrún Bjarney Ólafsdóttir fæddist 8. júní 1928 í Vestra-Gíslholti sem stóð þar sem nú er Ránargata í Reykjavík. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 1. september 2010. Útför Sigrúnar var gerð frá Seljakirkju 9. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2010 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist í Hafnarfirði 20. maí 1944. Hann lést á heimili sínu 4. september 2010. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Frímannsson vélvirki, f. 13. maí 1921, d. 5. apríl 1987, og Kristín Sigurðardóttir, f. 10. október 1921, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2010 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Trausti Finnbogason

Trausti Finnbogason fæddist í Reykjavík 24. október 1939. Hann lést 4. september 2010. Foreldrar hans voru Finnbogi Helgi Finnbogason sjómaður, f. 5. nóvember 1897, d. 10. júlí 1968 og Rósalind Jóhannsdóttir, f. 9. janúar 1898. Hún lést 19. janúar 1979. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2010 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Áfram heldur skuldabréfavísitalan að hækka

Flótti fjármagnseigenda í skuldabréf heldur áfram, ef marka má tölur um veltu á skuldabréfamarkaði í gær. Alls nam veltan með ríkis- og íbúðabréf 25,55 milljörðum króna í gær og hækkaði Skuldabréfavísitala GAMMA um 0,77 prósent og endaði í 211,58... Meira
14. september 2010 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Átök við Kabúlbanka

Ótti viðskiptavina Kabul Bank í Afganistan um framtíð bankans leiddi til blóðugra átaka þeirra við öryggissveitir fyrir utan útibú bankans í Kabúl fyrir helgi. Meira
14. september 2010 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 2 myndir

Eignir líklega ofmetnar

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Svo virðist sem umfangsmikil endurskipulagning Baugs á árinu 2008 hafi aðallega verið til þess fallin að fresta hinu óumflýjanlega – gjaldþroti félagsins. Meira
14. september 2010 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Jay-Z vill hlut í knattspyrnufélaginu Arsenal

Rapparinn góðkunni Jay-Z , sem vakti athygli í fjármálaheiminum fyrir nokkrum árum fyrir að taka einhliða upp evru í myndbandi sínu, hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa hlut í enska knattspyrnufélaginu Arsenal . Meira
14. september 2010 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Vextir hér of háir miðað við aðstæður

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Raunvaxtastig á Íslandi er of hátt miðað við kreppuástandið, að mati Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Kom þetta fram í viðtali við Má fyrir Reuters-fréttastofuna sem tekið var í Basel í Sviss. Meira

Daglegt líf

14. september 2010 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

...eltið rollur

Á þessum árstíma er kindum og hrossum smalað af hálendinu niður í byggð og óhætt að mæla með hlaupum á eftir skepnum sem hinni bestu líkamsrækt. Meira
14. september 2010 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Er betra að hlaupa á tánum?

Margir velta fyrir sér hvort ekki sé eðlilegra fyrir manneskjuna að hlaupa berfætt en í hlaupaskóm. Meira
14. september 2010 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Hóstaði í sundinu í Dóná

Þríþrautarkonan Karen Axelsdóttir var í 6. sæti í sínum aldursflokki, 35-39 ára, í heimsmeistaramótinu í þríþraut í Búdapest í Ungverjalandi á sunnudag. Hún var í 35. sæti af 378 keppendum í kvennaflokki. Meira
14. september 2010 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Jóga er margskonar

Jóga hefur breiðst út um víða veröld og sífellt fjölgar þeim sem prófa eða tileinka sér hverskonar jóga og er það vel, enda bæði um líkamlega hreyfingu að ræða sem og andlega slökun. Jóga snýst um að skapa jafnvægi hugar og líkama. Meira
14. september 2010 | Daglegt líf | 971 orð | 3 myndir

Opnar dansstúdíó í Borgarnesi

Borgfirðingar eru nú í óða önn að pússa dansskóna og taka fram samkvæmisfatnaðinn því svo skemmtilega vill til að nú hefur verið opnað dansstúdíó í Borgarnesi, nánar tiltekið í kjallara Mennta- og menningarhússins. Meira
14. september 2010 | Daglegt líf | 187 orð | 4 myndir

Stofnun Hjólabrettafélags Akureyrar fagnað á Hjalteyri

Setningarhátíð Hjólabrettafélags Akureyrar fór fram í Verksmiðjunni á Hjalteyri á laugardaginn. „Þetta gekk eins og í sögu og það var margt um manninn bæði laugardag og sunnudag,“ segir Elvar Örn Egilsson formaður Hjólabrettafélags... Meira

Fastir þættir

14. september 2010 | Í dag | 155 orð

Af Pétri og hausti

Haustið fer ekki vel í Pétur Stefánsson: Ósköp er hráslaga haustið herskátt í aðgerðum sínum; nú hristir það hrörnuð laufin af hálfnöktum greinum, og dreifir dropum úr skýjum dólgslega yfir bæinn. Og hálfdauð blómin híma hjálparlaus úti í garði. Meira
14. september 2010 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Framsóknardobl. Norður &spade;8 &heart;Á42 ⋄D1083 &klubs;D9632 Vestur Austur &spade;KD964 &spade;G752 &heart;K65 &heart;D10987 ⋄97 ⋄G6 &klubs;1085 &klubs;G4 Suður &spade;Á103 &heart;G3 ⋄ÁK542 &klubs;ÁK7 Suður spilar 7⋄. Meira
14. september 2010 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Fjörutíu ár er ágætur tími

„Ég reikna nú með að verða í faðmi fjölskyldunnar í kvöld,“ segir Anna Vilhjálms, söngkona, sem verður 65 ára í dag. Hún hyggst vera í faðmi fjölskyldunnar á afmælidaginn. Aðstæður bjóða reyndar ekki upp á mikil veisluhöld. Meira
14. september 2010 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Kolbrún Ósk Leifsdóttir, Auður Arnardóttir, Halla Eiríksdóttir og Ísabella Tara Antonsdóttir voru með tombólu fyrir utan Nóatún í Austurveri og söfnuðu 14.369 krónum sem þær færðu Rauða... Meira
14. september 2010 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Joaquin Phoenix senn á ný í þætti Letterman

Víst er að margir bíða í eftirvæntingu eftir viðtali Davids Letterman við leikarann, tónlistarmanninn og furðufuglinn Joaquin Phoenix, en í gær var tilkynnt um að hann yrði gestur í spjallþættinum 22. september nk. Meira
14. september 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
14. september 2010 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 Bd6 6. Bg2 c6 7. Dc2 Rbd7 8. O-O O-O 9. Hd1 De7 10. Bg5 h6 11. Bxf6 Rxf6 12. Rbd2 e5 13. dxe5 Bxe5 14. cxd5 Rxd5 15. Rxe5 Dxe5 16. Rc4 Df6 17. e4 Rb6 18. Re3 Be6 19. f4 Had8 20. f5 Bc8 21. Rg4 De7 22. Meira
14. september 2010 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverjiskrifar

Sextán ára gamall sonur Víkverja hóf glímu sína við Laxness um helgina. Kappinn er kominn í framhaldsskóla og fékk strax það verkefni að skrifa kjörbókarritgerð í íslensku. Fyrir valinu varð Barn náttúrunnar, fyrsta verk nóbelsskáldsins. Meira
14. september 2010 | Í dag | 133 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

14. september 1944 Marlene Dietrich, kvikmyndaleikkonan heimsfræga, hélt sýningu í Tripoli-leikhúsinu í Reykjavík ásamt leikflokki ameríska hersins, við geysilega hrifningu áhorfenda. Meðal boðsgesta var íslenska ríkisstjórnin og forsetinn. Meira

Íþróttir

14. september 2010 | Íþróttir | 778 orð | 3 myndir

Bandaríkin sofnuðu illa á verðinum eftir ÓL 1992

Fréttaskýring Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Bandaríkin hafa í gegnum tíðina verið ráðandi afl í körfuboltaheiminum allt frá því að James Naismith fann upp íþróttina árið 1891. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

„Getur töfrað fram ýmsa hluti fyrir Stoke“

Guðjón Þórðarson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Stoke, telur að Eiður Smári Guðjohnsen geti sett verulegt mark á Stoke-liðið. Eiður er 15. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

England ÚRVALSDEILD: Stoke – Aston Villa 2:1 Kenwyne Jones 79...

England ÚRVALSDEILD: Stoke – Aston Villa 2:1 Kenwyne Jones 79., Robert Huth 90. – Stewart Downing 35. • Eiður Smári Guðjohnsen var varamaður hjá Stoke og kom ekki við sögu. Staðan: Chelsea 440017:112 Arsenal 431013:310 Man. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Eyleifur fékk viðurkenningu

Skagamaðurinn Eyleifur Ísak Jóhannesson var um helgina valinn einn af þremur þjálfarum ársins hjá sambandi sundþjálfara í Danmörku. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Fernandez til liðs við Kiel

Evrópu- og Þýskalandsmeistarar Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar og Aron Pálmarsson leikur með, fær góðan liðsstyrk í vikunni, en fyrirliði heims-, ólympíu- og Evrópumeistara Frakka, Jérome Fernandez, mun ganga í raðir liðsins frá spænska meistaraliðinu... Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Féll gegn heimsmeistaranum

Júdókappinn Þormóður Jónsson tapaði fyrir Japananum Daiki Kamikawa í 2. umferð í opnum flokki á heimsmeistaramótinu í júdó í Japan í gær. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Rúnar Kárason lék sinn annan leik á tveimur dögum með tveimur liðum í þýska handboltanum á laugardaginn. Hann yfirgaf Füchse Berlín eftir leik liðsins á föstudagskvöld og á laugardaginn skoraði Rúnar 3 mörk í sínum fyrsta leik með 2. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Fram heldur enn í vonina

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Framarar eiga enn veika von um að næla sér í Evrópusæti. Það, ásamt heiðrinum af að vinna leiki, var nóg til að vinna Keflavík 2:1 í Laugardalnum í gærkvöldi en það var lokaleikur 19. umferðar. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Geðþóttaákvörðun eftir tap

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta virðist hafa verið geðþóttaákvörðun eftir óvænt tap í gær. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Maradona vill taka við liði Portúgals

Argentínska goðsögnin Diego Maradona hefur látið Portúgali vita af því að hann hafi mikinn áhuga á að taka við landsliði þeirra í knattspyrnu. Portúgalar ráku á dögunum þjálfara sinn, Carlos Queiroz, úr starfi og leita að eftirmanni hans. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Noregur A-DEILD KARLA: Oppsal – Elverum 23:26 • Kristinn...

Noregur A-DEILD KARLA: Oppsal – Elverum 23:26 • Kristinn Björgúlfsson gerði 4 mörk fyrir Oppsal en Sigurður Ari Stefánsson skoraði ekki fyrir Elverum. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Ólafur áfram með U19 sjötta árið í röð

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, er kominn með sínar stúlkur í milliriðil Evrópumótsins – sjötta árið í röð. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Titilvörn Inter hefst í Hollandi

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu fer af stað í kvöld með átta leikjum þar sem lið á borð við Inter, Barcelona og Manchester United verða í eldlínunni en öll hafa þessi lið lyft Evrópubikarnum. Meira
14. september 2010 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Úrvalsliðið á HM í Tyrklandi

Kevin Durant var á sunnudag kjörinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í körfuknattleik karla. Durant skoraði 28 stig fyrir bandaríska liðið í úrslitaleiknum gegn Tyrkjum en Durant er 22 ára gamall og leikur með Oklahoma í NBA deildinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.