Greinar föstudaginn 17. september 2010

Fréttir

17. september 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð

Aðeins helmingur mætti til fundarins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Einungis um helmingur þingflokks Samfylkingarinnar mætti til fundar í húsakynnum Samfylkingarinnar í gærkvöldi, með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi formanni Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Askan bætir uppskeru á korni

Askan úr Eyjafjallajökli virðist hafa góð áhrif á uppskeru korns undir Eyjafjöllum og víðar í Rangárþingi. Þórarinn Ólafsson, kornbóndi í Drangshlíð, segir að uppskera af akri heima við bæ sé ótrúlega góð, þótt sáð hafi verið seint. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Áhugi er á kvennaframboði

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Þetta er umræða sem er alltaf í gangi vegna þess að okkur miðar alveg óskaplega hægt í átt að jafnrétti. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ásta Rakel Birgisdóttir og Tinna Rut Hafsteinsdóttir héldu tombólu við...

Ásta Rakel Birgisdóttir og Tinna Rut Hafsteinsdóttir héldu tombólu við Samkaup í Hafnarfirði í júlí og færðu Rauða krossinum ágóðann sem var 5.801... Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 810 orð | 5 myndir

„Fullljóst að slík vaxtakjör komu ekki til álita“

Egill Ólafsson egol@mbl.is Dómur Hæstaréttar um vexti á erlendu bílaláni þýðir að lántakandinn þarf að greiða 795.944 krónur með dráttarvöxtum frá 11. ágúst í fyrra þegar Lýsing, sem veitti lánið, yfirtók bílinn. Meira
17. september 2010 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Danir undrast vinnubrögð lögreglunnar

Danska lögreglan sagði fyrst að sprengjumaðurinn væri 180 cm hár og 40 ára gamall. Seinna var hann 25-35 ára og ellefu cm lægri. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Dómur yfir ölvuðum bílstjóra staðfestur

Hæstiréttur staðfesti í gær tíu mánaða fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri sem ók á hjólreiðamann á Akureyri á síðasta ári. Var maðurinn bæði undir áhrifum áfengis og vímuefna er hann ók á hjólreiðamanninn. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 206 orð

Eigendur vissu ekkert

Fjórir karlmenn og tvær konur sem nú sitja í gæsluvarðhaldi eru í sameiningu talin hafa svikið út um 270 milljónir króna með því að fá endurgreiddan virðisaukaskatt af upplognum framkvæmdum. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fer ráðherra á svig við lögin?

Anna Margrét Guðjónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, velti því fyrir sér í ræðu á Alþingi í fyrradag, hvort sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra væri að brjóta gegn lögum um ráðherraábyrgð með því að taka ekki þátt í undirbúningi fyrir hugsanlega... Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fékk nóg af jökulvistinni

„Það var mikil upplifun og sérstök tilfinning að koma þarna aftur. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Golli

Mæða Þeir voru heldur brúnaþungir starfsmenn efnahags- og viðskiptaráðuneytis á blaðamannafundi í gær sem yfirmaður þeirra boðaði til í framhaldi af dómi... Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Greiðir vexti af láni hjá Orkuveitu Reykjavíkur

Egill Ólafsson egol@mbl.is Birgir Rafn Þráinsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, segir að Gagnaveitan hafi greitt vexti af láni sem fyrirtækið tók hjá Orkuveitu Reykjavíkur í samræmi við úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Greiðurnar aftur upp hjá þeim sem vilja bara RÚV?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Síminn hefur frá áramótum unnið að því að gefa þúsundum heimila á höfuðborgarsvæðinu kost á að notfæra sér nýja þjónustu, Ljósnet sem á smám saman að koma í stað Breiðvarpsins. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hlynur Jónsson formaður Heimdallar

Hlynur Jónsson var kosinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem fram fór sl. þriðjudag. Hlynur er laganemi við Háskólann í Reykjavík. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Húsnæði fyrir utangarðskonur

Það styttist í að nýtt heimili verði opnað fyrir utangarðskonur í Reykjavík. Búið er að finna ákjósanlegt húsnæði fyrir það og er nú unnið að því að skipuleggja starfsemina og ráða starfsfólk svo unnt verði að opna heimilið svo fljótt sem auðið er. Meira
17. september 2010 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Íslaust haf eftir 20 ár?

Útbreiðsla hafíss á norðurskautssvæðinu var sú þriðja minnsta í september frá því að gervihnattamælingar hófust, að sögn bandarískra vísindamanna. Þeir telja líklegt að hafísinn hverfi að mestu í september eftir um það bil tuttugu ár. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Ísmenningin breytist

Andri Karl andri@mbl.is Fullt var út úr dyrum og haf menntaskólanema í jógúrtísbúðinni yoyo kvöld eitt í vikunni, þó fremur napurt væri í veðri og sumarhlýindin horfin úr huga flestra. Meira
17. september 2010 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kirkjan var ekki nógu vel á verði

Elísabet Bretadrottning og Benedikt XVI páfi skiptast á gjöfum í höll í Edinborg í gær þegar heimsókn páfa til Bretlands hófst. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Lagasetning í kjölfar dóms

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Ríkisstjórnin hyggst beita sér fyrir lagasetningu sem gerir það að verkum að allir þeir sem tekið hafa bíla- eða húsnæðislán með tengingu við erlenda gjaldmiðla sitji við sama borð. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lífeyrissjóðir keyptu FIH

Tveir danskir lífeyrissjóðir, ATP og PFA, hafa ásamt sænska tryggingafélaginu Folksam keypt danska bankann FIH Erhvervsbank af skilanefnd Kaupþings. Þetta fullyrðir danska sjónvarpsstöðin TV2 en sjóðirnir hafa staðfest fréttina. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 1222 orð | 6 myndir

Löggjöf tryggi sanngirni

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Mál eru viðráðanlegri og sáttur með niðurstöðuna

„Fyrir mig er þetta sigur, því með þeirri niðurstöðu sem fengin er lækkar lánsfjárhæðin úr 5,2 milljónum króna í 900 þúsund,“ segir Hafsteinn Egilsson, veitingamaður á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ómar fagnar sjötugsafmæli eldsprækur og kattliðugur

Það var heldur betur galsi í hinum landskunna skemmtikrafti Ómari Ragnarssyni í gær þar sem hann liðkaði sig baksviðs áður en hann kom fram á afmælisskemmtun og tónleikum í Salnum í Kópavogi í tilefni af sjötíu ára afmæli sínu. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 1154 orð | 3 myndir

Pukur og leyndarhyggja eru harðlega gagnrýnd

fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í dag verður mælt fyrir þingsályktunartillögum þingmannanefndarinnar sem fjallað hefur um ráðherraábyrgð frá því í ársbyrjun. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rit um fíkniefni og vímuefni gefið út

Þar sem áhugi hefur verið fyrir að fræðast meira um fíkniefni, vímuefni og heilsuspillandi efni, afleiðingar þeirra og hvernig má þekkja þau hefur Félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna, í samvinnu við Svenska Narkotika Polisföreningen og Svenska... Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Skuldakreppa og fjöldaatvinnuleysi

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mörg helstu iðnríkja heims hafa safnað miklum skuldum. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð

Snarfari fagnar 35 ára afmæli sínu

Snarfari, félag sportbátaeigenda í Reykjavík, fagnar 35 ára afmæli á morgun, laugardag. Félagið var stofnað í húsi Slysavarnafélagsins 18. september árið 1975. Stofnfélagar voru um sextíu en um 350 manns eru nú í félaginu. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð

Styrkir til einstæðra

Félag einstæðra foreldra hefur ákveðið að úthluta styrkjum úr námssjóði FEF, fjórum styrkjum fyrir haustönn 2010. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 397 orð

Svikin teygja anga sína til skattsins

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hluti þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli, sem teygir anga sína inn fyrir veggi ríkisskattstjóra, hefur komið við sögu í fíkniefnamálum. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sýning á klippimyndum Errós

Næstkomandi laugardag verður opnuð á Listasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á klippimyndum sem Erró hefur gefið safninu undanfarin tuttugu ár, eða frá árinu 1989. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þarf fólk að setja loftnetsgreiður aftur á þökin?

Ný þjónusta Símans, Ljósnet, á smám saman að koma í stað Breiðvarpsins. Ljósnetið mun uppfylla allar kröfur sem stafrænt sjónvarp gerir um bandbreidd, gagnvirkni, háskerpu og þrívíddarsjónvarp. Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð

Þekkti ekki fortíð biskupsins

Núverandi Reykjavíkurbiskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, Pétri Bürcher, var ókunnugt um allt í þá veru að Jóhannes Gijsen, sem var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi á árunum 1995 til 2007, hefði sýnt piltum í Hollandi kynferðislega áreitni fyrir... Meira
17. september 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Þrefalt meira safnaðist í maraþoninu

„Þetta gerðist á mjög stuttum tíma, ég skráði mig bara þremur dögum fyrir hlaupið og setti tvisvar inn auglýsingu á Facebook,“ segir Signý Gunnarsdóttir sem fékk flest áheit allra þeirra sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2010 | Staksteinar | 169 orð | 2 myndir

Kærleikar á stjórnarheimilinu

Ekki verður af ríkisstjórn og stjórnarflokkum tekið að þar eru miklir kærleikar á milli manna. Meira
17. september 2010 | Leiðarar | 449 orð

Nú eru öll mál leyndarmál

Þingmannanefndin hefur tekið upp verstu ósiði ríkisstjórnarinnar Meira
17. september 2010 | Leiðarar | 155 orð

Skref í átt að lausn

Ríkisstjórnin gerði illt verra í gengislánamálum. Meira

Menning

17. september 2010 | Kvikmyndir | 309 orð | 1 mynd

Álfagrín og ástargrín

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, íslenska gamanmyndin Sumarlandið og rómantíska gamanmyndin Going the Distance . Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Botninum náð

Playboy sjónvarpstöðin er með þátt í bígerð sem kallast Ferhyrningurinn eða Foursome . Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Boyle hylltur í Toronto

Nýjasta mynd Danny Boyle ( Slumdog Millionaire ), 127 hours hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lýkur nú um helgina. Meira
17. september 2010 | Dans | 340 orð | 1 mynd

Dansinn dunar um helgina

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Stelpurnar úr alþjóðlega dans- og tónlistarhópnum Raven bjóða til sýningar í stúdíói Klassíska listdansskólans dagana 17., 18. og 19. september kl. 20. Á sunnudeginum verður hópurinn einnig með opið hús á milli kl. Meira
17. september 2010 | Myndlist | 460 orð | 1 mynd

Erró og klippimyndirnar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Á laugardag verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur sýning á klippimyndum Errós, sem hann hefur gefið safninu frá árinu 1989. Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 485 orð | 2 myndir

Ég vil meira af Harry Potter!

Ég á að sjálfsögðu eftir að lesa bækurnar aftur og aftur og myndirnar munu rata í dvd-spilarann á komandi árum en sögurnar verða ekki fleiri Meira
17. september 2010 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Herbergi 408 tilnefnt til Prix Europa 2010

Netverkið Herbergi 408 eftir Hrafnhildi Hagalín og Steinunni Knútsdóttur er tilnefnt til Evrópuverðlaunanna, Prix Europa, 2010 í flokki nýmiðla. Verkið var frumflutt í netleikhúsinu Herbergi 408. Nálgast má verkið á www.herbergi408.is . Meira
17. september 2010 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Jón Baldur semur við Wildlife Art Company

Listamaðurinn Jón Baldur Hlíðberg hefur gert samning við breska umboðsskrifstofu sem starfar með fremstu listamönnum heims á sviði náttúruteikninga og ljósmyndunar, Wildlife Art Company. Meira
17. september 2010 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Úlfaldi Xiangzi sýnd í Öskju

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sýnir í dag í Öskju, Háskóla Íslands, stofu 132, kl. 17.30 kínversku kvikmyndina Úlfalda Xiangzi. Meira
17. september 2010 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Kærkomin tilbreyting

Það er svolítið erfitt að vera á fertugsaldri, að minnsta kosti þegar kemur að útvarpshlustun. Ég er eiginlega orðin of gömul fyrir „heitustu tónlistina“ sem hljómar á svölu síbyljustöðvunum, en of ung fyrir Guðrúnu Á. Meira
17. september 2010 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Listamannsspjall um Secondo

Nú stendur yfir á Mokka á Skólavörðustíg sýning ljósmyndarans Karls R. Lilliendahls, en henni lýkur í næstu viku. Á laugardag kl. 14:00 til 16:00 verður Karl með listamannsspjall um sýninguna og ræðir um myndirnar og tilurð þeirra. Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Lætur ekki leiða sig í gildrur

Sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson segist stoltur yfir að vera loksins viðurkenndur aðalsmaður á Íslandi. Hann snyrtir á sér fæturna og lætur aðra um að elda fyrir sig humar við sauðfé. Meira
17. september 2010 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Málverkið á tímum straumvatna

Á sunnudag kl. Meira
17. september 2010 | Bókmenntir | 174 orð | 1 mynd

Neale Walsch til Íslands

Bandaríski rithöfundurinn Neale Donald Walsch, höfundur metsölubókanna „Samræður við Guð“, heldur fyrirlestur í Þjóðleikhúsinu næstkomandi miðvikudag kl. 9:00. Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Neeson farinn að líta í kringum sig

Írski stórleikarinn Liam Neeson ku vera farinn að líta aftur í kringum sig en rúmt ár er liðið frá því að eiginkona hans, leikkonan Natasha Richardson, lést eftir að hafa fallið á skíðum. Fyrr í þessum mánuði sást til Neeson með almannatenglinum Frya... Meira
17. september 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Níundi áratugurinn rifjaður upp á Sjallanum

* Hljómsveitin Greifarnir og útvarpsmaðurinn Siggi Hlö ætla að skemmta gestum á Sjallanum á Akureyri annað kvöld og hefst gleðin kl. 11.30, að því er fram kemur á Fésbókarsíðu. Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

QOTSA endurútgefa

Queens Of The Stone Age munu endurútgefa fyrstu plötu sína, samnefnda sveitinni, í nóvember komandi. Platan kom upprunalega út 1998. Endurútgáfan mun bera með sér þrjú áður óútgefin lög. Í ágúst kom önnur plata þeirra, Rated R , út með svipuðu sniði. Meira
17. september 2010 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

RWWM hlaut verðlaun fyrir kvikmyndatöku

* Kvikmyndin Reykjavik Whale Watching Massacre hlaut Unicom verðlaunin fyrir bestu myndatöku á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Estepona á Spáni, Fantastic Costa del sol International Film Fest. Hátíðin hófst 6. september og lauk 12. september sl. Meira
17. september 2010 | Kvikmyndir | 427 orð | 2 myndir

Snertir allt tilfinningarófið

Leikstjóri: Allen Coulter. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Emilie de Ravin, Pierce Brosnan, Moisés Acevedo og Ruby Jerins. 113 mín. 2010. Meira
17. september 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Sýning á grafík frá Færeyjum

Sýningin Grafík frá Færeyjum verður opnuð á laugardag kl. 16:00 í sal Íslenskrar grafíkur Tryggvagötu 17. Sýningarstjóri sýningarinnar er myndlistarmaðurinn Rikhard Valtingojer. Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Söng fyrir páfann

Hið óvænta stórstirni Susan Boyle fékk ósk sína uppfyllta í gær þegar hún söng fyrir páfann sjálfan við messu í Skotlandi. Messan fór fram utandyra og mættu um það bil 65 þúsund manns í von um að berja páfann augum. Meira
17. september 2010 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Vill vinna með íslenskum tónlistarmönnum

* Fyrsti erlendi gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, er kominn til landsins, franski tónlistarkvikmyndagerðarmaðurinn Vincent Moon . Moon hefur unnið með ekki ómerkari hljómsveitum og tónlistarmönnum en R.E.M. Meira
17. september 2010 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Vinsæl barnabók

Forseti Bandaríkjanna, Barack Obamba, hyggst á næstunni gefa út barnabókina Of Thee I Sing . Bókina skrifaði hann áður en hann var kjörinn forseti en allur ágóði mun renna til barna látinna og fatlaðra hermanna. Meira
17. september 2010 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Þriðjudagsbíóblús og einkaþjálfarablámi

Blússveitin með skemmtilega nafnið, Lame Dudes, ætlar í kvöld að blúsa á tónleikum á Dillon Rock Bar, Laugavegi 20, kl. 22 og bera þeir yfirskriftina „Blues for far“. Meira

Umræðan

17. september 2010 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Ákæruvald Alþingis og ábyrgð þingmanna

Eftir Birgi Ármannsson: "Þingmenn geta ekki við ákvörðun um ákæru gert minni kröfur til sjálfra sín heldur en þeir gera til annarra handhafa ákæruvalds." Meira
17. september 2010 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Fyrir börnin okkar

Mér mun aldrei líða úr minni, þegar sonur minn kom skælbrosandi og kátur í hlaupagrindinni inn fyrir þröskuld vinnuherbergisins, dag einn þegar hann var rétt orðinn níu mánaða gamall. Meira
17. september 2010 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Hin ástkæra ákæra Alþingis

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Þar var verið að draga fólk í dilka og þóttust menn þar þukla sannleikann sem sannkristnir væru." Meira
17. september 2010 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Ráðherraræði og handónýt stjórnsýsla

Eftir Þórð Áskel Magnússon: "Þá bregður svo við að við fáum nýjan ráðherra, Ögmund Jónasson. Án samráðs við nokkurn mann lýsir hann því yfir að hann sé búinn að hætta við lögskipaðar sameiningar." Meira
17. september 2010 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Skuldir Akraneskaupstaðar

Eftir Gunnar Sigurðsson: "Akraneskaupstaður hefur verið dreginn inn í þessa umræðu .... Ég vil leyfa mér að gera stóra athugasemd við þessa fullyrðingu." Meira
17. september 2010 | Velvakandi | 241 orð | 2 myndir

Velvakandi

Týnd kisa Kisan okkar, sem er norskur skógarkötttur fór frá heimili sínu við Skipholt í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Ef einhverjir hafa orðið varir við hana viljið þið vinsamlegast hafa samband við Dóru í síma 553-5101. Dóra Steindórsdóttir. Meira

Minningargreinar

17. september 2010 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Ásrún Guðríður Héðinsdóttir

Ásrún Guðríður Héðinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. janúar 1969. Hún lést á Skógarbæ í Reykjavík laugardaginn 11. september 2010. Foreldrar hennar eru Héðinn Hjartarson f. 20. júlí 1928 og Hrefna Margrét Hallgrímsdóttir f. 24. apríl 1934, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 2597 orð | 1 mynd

Baldur Pálmason

Kristófer Baldur Pálmason fæddist í Köldukinn á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu hinn 17. desember árið 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík, 11. september síðastliðin. Foreldrar Baldurs voru Margrét Kristófersdóttir frá Köldukinn, f.... Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 2199 orð | 1 mynd

Benný Sigurðardóttir

Benný Sigurðardóttir fæddist á Hvammstanga 22. maí 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 4. september 2010. Foreldrar hennar voru Sigurður Pálmason, kaupmaður á Hvammstanga f. 27.2. 1882, d. 7.3. 1972 og kona hans Steinvör H. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Birgir Stefánsson

Birgir Stefánsson fæddist á Akureyri 24. febrúar 1939. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð þann 7. september 2010. Foreldrar hans voru Svanfríður Guðlaugsdóttir frá Bárðartjörn í Grýtubakkahreppi f. 12.9. 1912, d. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 2387 orð | 1 mynd

Einar Leifur Pétursson

Einar Leifur Pétursson fæddist í Reykjavík 1. mars 1925. Hann lést á Minni-Grund í Reykjavík 12. september sl. Einar var yngstur barna Ólafíu Hólmfríðar Þóru Einarsdóttur, cand. phil., kennara og kaupkonu í Reykjavík, f. 28.8. 1894, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Ásmundsdóttir

Guðný Jóna Ásmundsdóttir fæddist í Silfurtúni í Garðahreppi (Garðabæ) þann 8. október 1950. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut þann 12. september 2010. Foreldrar hennar eru Ásmundur Gunnar Sveinsson f. 15.10. 1927, d. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Móabúð í Grundarfirði 12. janúar 1916. Hún andaðist 3. september 2010. Foreldrar Guðrúnar voru Kristján Jónsson, f. 1.11. 1874, d. 16.2. 1967 og Kristín Gísladóttir, f. 6.7. 1890, d. 25.1. 1962. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Halldóra Gunnarsdóttir

Halldóra Gunnarsdóttir sálfræðingur fæddist á Siglufirði 19. janúar 1936. Hún lést í Gautaborg 5. september sl. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónsson skipasmíðameistari, f. 1. apríl 1899 í Hléskógum í Höfðahverfi, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Heimir Þór Gíslason

Heimir Þór Gíslason fæddist í Selnesi á Breiðdalsvík 15. mars 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 3. september 2010. Útför Heimis Þórs fór fram frá Hallgrímskirkju 10. september 2010. Heimir Þór verður til moldar borinn á Höfn í dag, 17. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 2073 orð | 1 mynd

Ívar Örn Guðmundsson

Ívar Örn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1976. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. september 2010. Foreldrar hans eru Guðmundur Gíslason fv. kaupfélagsstjóri, f. 21. september 1950, og Nína Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 4. júní... Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Kolbrún Daníelsdóttir

Kolbrún Daníelsdóttir fæddist að Samkomugerði í Eyjafirði 12. apríl 1936. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Daníel Sveinbjörnsson bóndi og hreppstjóri að Saurbæ í Eyjafirði, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Kristján Friðriksson

Kristján Friðriksson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1935. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. september 2010. Foreldrar hans voru Friðrik Ólafur Pálsson, f. 19. júlí 1903, d. 14. febrúar 1990, og Petrína Regína Einarsdóttir Rist, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2010 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

Pétur Guðjónsson

Pétur Guðjónsson var fæddur á Fáskrúðsfirði 9. júní 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 10. september 2010. Foreldrar Péturs voru Guðjón Jónsson, f. 7.5. 1875, d. 8.4. 1917, og k.h., Solveig Þorleifsdóttir, f. 23.12. 1880, d. 19.7. 1967. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2010 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Arion býður bifreiðaumboðið Heklu til sölu

Bifreiðaumboðið Hekla er til sölu, en fyrirtækið er í eigu Arion banka. Gert er ráð fyrir að selja allt hlutaféð í einu lagi en frestur til að skila inn tilboði er til 29. september. Meira
17. september 2010 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Frumtak eignast í Median

Frumtak hefur keypt 70% hlutafjár í Median – rafrænni miðlun hf. Frumtak er samlagssjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, sex af stærstu lífeyrissjóðum landsins og bankanna þriggja. Seljendur hlutarins eru Drómi hf. og Miðengi ehf. Meira
17. september 2010 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Keypt af dótturfélagi gegn seljendaláni

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þegar Talden Holding, dótturfélag Fons, seldi Fons allar sínar eignir síðla árs 2007 var síðarnefnda félaginu veitt svokallað seljendalán fyrir tæplega 217 milljónir punda. Meira
17. september 2010 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Meira inn á varúðarreikning

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Arion banki lagði fjóra milljarða króna inn á varúðarreikning vegna útlána til viðskiptavina á fyrri helmingi ársins, samkvæmt uppgjöri sem birtist í fyrradag. Meira
17. september 2010 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Sameining starfsstöðva hjá Tollstjóranum

Starfsstöðvum embættis Tollstjóra að Héðinsgötu og á Skúlagötu hefur verið lokað , en tollstöðvar eru áfram á hafnarsvæðinu við Klettagarða og á tollpóststofunni auk tollafgreiðslu við Cuxhavengötu í Hafnarfirði og í Tollhúsinu við Tryggvagötu . Meira
17. september 2010 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd

Útrásarævintýri lýkur með nýrri kennitölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég veit ekki hvernig ég á að svara henni. Menn eiga rétt á því að vera þeirrar skoðunar. Meira

Daglegt líf

17. september 2010 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Athyglisverður klæðaburður

Flestir sem fylgjast með tísku heimsækja reglulega bloggsíðuna The Sartorialist, margverðlaunað tískublogg sem hefur verið haldið úti síðan árið 2005. Meira
17. september 2010 | Daglegt líf | 497 orð | 1 mynd

Heimur Rebekku Lífar

Fljótlega hætti ég að heyra óp skáldsagnapersóna sem köfnuðu undir ryki óhreyfðra bókanna. Ég fór að fylgja hverri hreyfingu lækna á borð við House, Meredith Grey og John Dorian, sökkti tönnunum í True Blood, nagaði neglurnar yfir Dexter og slúðraði með örvæntingarfullu húsmæðrunum. Meira
17. september 2010 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

...leggið áherslu á mittið

Mittið var áberandi á tískuvikunni í New York sem lauk í gær. Flestir hönnuðirnir lögðu áherslu á kvenleikann í vor- og sumarlínum sínum fyrir árið 2011. Meira
17. september 2010 | Daglegt líf | 352 orð | 3 myndir

Leysir allt nema milliríkjadeilur

Viltu vita hvernig á að stíga út úr bíl í mínípilsi, vera í faðmlagi án þess að fá náladofa, hvað á að gera við drukkna brúðkaupsgesti, hvernig er best að faðma broddgölt, hvernig á að festa tölu, berjast við krókódíl, opna flösku án tappatogara eða... Meira

Fastir þættir

17. september 2010 | Í dag | 171 orð

Af hestaferð og borðsiðum

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum fór í hestaferð með Ströngukvísl suður Forsæludalskvíslar. „Veður var óskaplega fallegt, Krákur blasti við okkur og Langjökull og Hofsjökull drifhvítir að sjá. Síðan riðum við austur Auðkúluheiði og upp á... Meira
17. september 2010 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sviti og örvænting. Norður &spade;ÁD10 &heart;6 ⋄ÁD1074 &klubs;K852 Vestur Austur &spade;K64 &spade;52 &heart;-- &heart;G1098743 ⋄G95 ⋄K83 &klubs;DG109643 &klubs;7 Suður &spade;G9873 &heart;ÁKD52 ⋄62 &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
17. september 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
17. september 2010 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O Be7 9. f3 Rxd4 10. Dxd4 b5 11. h4 Bb7 12. Kb1 Dc7 13. Dd2 Hd8 14. Bd3 O-O 15. Re2 e5 16. Rc3 b4 17. Rd5 Rxd5 18. exd5 a5 19. g4 Bc8 20. Hdg1 Kh8 21. Be3 Hde8 22. g5 Bd8... Meira
17. september 2010 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Tók forskot með Ítalíuferð

Ég ætla að bara að halda smáboð fyrir fjölskylduna á morgun,“ segir Eva Benediktsdóttir, dósent í örverufræði við Háskóla Íslands en hún er sextug í dag. Meira
17. september 2010 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir meðal annars frá svonefndum Bakkabræðrum og einhverra hluta vegna hafa þeir ítrekað komið upp í huga Víkverja, þegar vandræði við Bakkafjöru ber á góma. Meira
17. september 2010 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. september 1717 Gos hófst í Kverkfjöllum við norðanverðan Vatnajökul. „Varð svo mikið myrkur með dunum og jarðskjálftum í Þingeyjarsýslum að eigi sá á hönd sér,“ segir í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Meira

Íþróttir

17. september 2010 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

„Heimir var ansi reiður“

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar FH-inga hrukku í gang í seinni hálfleik þegar þeir sóttu granna sína í Stjörnunni heim á gervigrasið í Garðabæ í gær. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

„Okkur langar öll að fara til Ítalíu“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Bikarinn er í höndum Blika

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að Breiðablik sé komið í dauðafæri við að innbyrða sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla í fótbolta eftir glæsilegan sigur á KR-ingum í Vesturbænum í gær, 3:1. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 1510 orð | 7 myndir

Blikar á Íslandsbikarinn?

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Draumurinn lifir í Eyjum

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Ævintýri Selfyssinga í Pepsí-deildinni í knattspyrnu er svo gott sem á enda eftir að liðið tapaði 0:2 fyrir ÍBV á Selfossi í gærkvöldi. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Enn er ekki öll sagan sögð

Á vellinum Andri Karl andri@mbl.is Fylkismenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í gærkvöldi þegar liðið lagði Grindavík, 2:0, á heimavelli sínum í Árbænum. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék í gær á 73 höggum, einu höggi yfir pari, á fyrsta keppnisdegi á móti í Evrópumótaröðinni í golfi sem fram fer í Austurríki. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur hjá Guðmundi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, klúbbmeistari Golfklúbbs Reykjavíkur, sigraði á Duke of York-golfmótinu sem lauk í gær á Royal St. George's golfvellinum á Englandi. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarmót karla Leikið í Kaplakrika: FH – Valur 28:18...

Hafnarfjarðarmót karla Leikið í Kaplakrika: FH – Valur 28:18 Haukar – Akureyri 22:18 Íslandsbankamót Gróttu Karlar, leikið á Seltjarnarnesi: HK – Fram 36:37 Grótta – Selfoss... Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Hafnarfjarðarmót karla: Strandgata: Valur – Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Hafnarfjarðarmót karla: Strandgata: Valur – Haukar 18 Strandgata: Akureyri – FH 20 Opna Reykjavíkurmót kvenna: Mótið er leikið í Laugardalshöll kl. 18 til 23 í kvöld og í Mýrinni í Garðabæ kl. 17.45 til 21. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 1130 orð | 6 myndir

Haukar fara hamförum

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Eftir að hafa þurft að sætta sig við jafntefli og tap með því að fá á sig mark á lokamínútu fengu Haukar loks að prófa að skora mark á lokamínútunni er þeir fengu Fram í heimsókn á Hlíðarenda í gær. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Haukur Ingi breytir miklu

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar lönduðu í gærkvöldi sínum fyrsta sigri á nýjum Sparisjóðsvelli sínum í sumar þegar þeir lögðu Valsmenn 3:1 í 20. umferð Pepsi-deildarinnar. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Jóhann með mark í Evrópudeildinni

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði fyrra mark AZ Alkmaar í gær þegar liðið sigraði Sheriff frá Moldóvu, 2:1, í Evrópudeild UEFA í Hollandi. Jóhann Berg skoraði á 14. mínútu, 1:0, en samherji hans jafnaði með sjálfsmarki á 68. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Fyrirtækjabikar, 1. umferð, fyrri leikir: Tindastóll...

Lengjubikar karla Fyrirtækjabikar, 1. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 146 orð

Lokeren skoðaði Alfreð og Kjartan Henry

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Willy Reinders, yfirmaður íþróttamála hjá belgíska knattspyrnufélaginu Lokeren, var á meðal áhorfenda á leik KR og Breiðabliks í Vesturbænum í gær. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Mögulega með slitið krossband

Guðmundur Pétursson, leikmaður Breiðabliks, meiddist illa í hné undir lok viðureignar KR og Breiðabliks á KR-vellinum í gærkvöldi. Hann var borinn af leikvelli. Meira
17. september 2010 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 20. umferð: KR – Breiðablik 1:3...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 20. umferð: KR – Breiðablik 1:3 Guðjón Baldvinsson 64. – Haukur Baldvinsson 37., Kristinn Steindórsson 47., Alfreð Finnbogason 50. Selfoss – ÍBV 0:2 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7., Albert Sævarsson 81. Meira

Bílablað

17. september 2010 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Banaslys í Bandaríkjum ekki færri í sextíu ár

Banaslysum í umferðinni í Bandaríkjunum fækkaði um 9,7% milli áranna 2008 og 2009 og voru alls 33.186 síðara árið. Meira
17. september 2010 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Enginn sparnaður með tvinnbílum

Þeir sem keypt hafa tvinnbíl vegna þess að þeir muni spara á kaupunum þegar til lengri tíma sé litið virðast hafa rangt fyrir sér. Meira
17. september 2010 | Bílablað | 441 orð | 1 mynd

Faraugað gæti upprætt árekstra

Meðan menn sitja undir stýri bíla mun fátt ef nokkuð geta komið í veg fyrir að þeir keyri á eitthvað sem í vegi þeirra verður. Fullkomlega sjálfvirkir bílar eru líklega fjarlægari en nokkurn órar. Meira
17. september 2010 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari ferðavenjur og dregur úr bílaumferð

Fjölbreyttar ferðavenjur og bætt lífsgæði eru þema Samgönguviku í Reykjavík 2010. Meira
17. september 2010 | Bílablað | 395 orð | 1 mynd

Hugmyndabíll og heildstæðar lausnir

Shinari, nýr hugmyndabíll Mazda, var kynntur fyrir skemmstu. Glæsilegur og hraði og spenna í yfirbyggingunni og allri hönnun bílsins geislar af honum. Meira
17. september 2010 | Bílablað | 146 orð

Ljósin mega ekki loga

Umferðarstofa gerir athugasemdir við upplýsingar sem fram koma í pistli Leós M. Jónssonar í bílablaði Morgunblaðsins sl. föstudag. Meira
17. september 2010 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd

Markaður ódýrra bíla er mjög virkur

„Eftirspurn og sala á notuðum bílum er jöfn og stöðug og hefur haldist svo alla kreppuna. Mest er spurt eftir bílum sem eru á verðbilinu ein til tvær milljónir króna, þá gjarnan bílum sem eru árgerð 2000 til 2005. Meira

Ýmis aukablöð

17. september 2010 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Afmælisgjafir í formi góðra tilboða

Verslunin Epal hefur verið starfrækt í 35 ár og af því tilefni býður verslunin viðskiptavinum að kaupa vörur á lægra verði Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 174 orð | 2 myndir

Allt í röð og reglu?

Fataskápar geta reynst fólki hausverkur. Það getur verið erfitt að koma fötunum fyrir svo vel sé, allar skúffur eru yfirleitt troðfullar en samt á maður aldrei neitt til að vera í. Hljómar þetta kunnuglega? Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 47 orð | 11 myndir

Allt sem er rautt finnst mér vera fallegt...

Fallegir hlutir í skærum litum geta aldeilis hresst upp á umhverfi okkar. Stundum þarf ekki nema einn litríkan mun til að lífga uppá heilt herbergi. Rauður er stundum sagður litur ástar, hlýju og krafts. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Árlegt handverk og hönnun

Líkt og síðustu ár verður viðburðurinn Handverk og hönnun haldinn í Ráðhúsinu í ár. Að þessu sinni fer dagskráin fram dagana 28. október til 1. nóvember. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 405 orð | 1 mynd

Búðin breytist eftir árstíðum

Verslunin Sirka á Akureyri hefur slegið í gegn. Hönnunarvörur og fleira skemmtilegt. Kollar, körfur, hirslur, bollar, krúsir, glös og diskar. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 446 orð | 5 myndir

Fólk er vandfýsnara en áður

Hjá fyrirtækinu Prologus má fá húsgögn fyrir heimili og fyrirtæki en öll hönnun og framleiðsla fyrirtækisins fer fram hér á landi. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 90 orð | 4 myndir

Gamalt nýtt

Alla jafna er hægt að gera góð kaup í Góða hirðinum, nytjamarkaði Sorpu, sem staðsettur er í Fellsmúla 28. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 331 orð | 2 myndir

Góður gluggi fyrir íslenska hönnun

Íslensk hönnun vekur athygli víða erlendis. Birkilandið hefur fengið heimsóknir frá 150 löndum. Vörurnar eru seldar víða. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 285 orð | 4 myndir

Hitastýring til heilla

Blöndunartækin sífellt betri og ríkari vitund um öryggi. Stjórnbúnaður og hitastýringar koma í veg fyrir slys. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 217 orð | 2 myndir

Hollráð til heimilisnota

Á kóresku fréttasíðunni The Chosun Ilbo má finna myndskreytt hollráð dagsins dag hvern, ráð varðandi geymslu matvæla, heilsu og útlit og síðast en ekki síst ýmis ráð sem gagnast aðstæðum heima fyrir á rigningatímabilum. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 226 orð | 3 myndir

Hugmyndir með gildi og gleði

Sænsk hönnun í skemmtilegum litatónum allsráðandi hjá Village, sem er ný búð við Laugaveginn í Reykjavík. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Húsmunir við hjartastað

Sálin þarf að vera með í verki þegar skapa skal fallegt heimili. Mikilvægt er að persónulegur stíll fái að njóta sín ella verður allt flatt og líflaust. Það er svo undir hverjum og einum komið hvaða húsmunir gæða lífið lit og heimilið hjarta. Fallegur skápur sem smíðaður er af húsráðanda getur þar gegnt lykilhlutverki, en líka dúkkuvagn, fartölva og blandari sem mylur matinn mélinu smærra. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 202 orð | 2 myndir

Innblásturinn til ömmu og afa

Hugmyndina að hálsmenunum Dýrindi fékk Elín Hrund Þorgeirsdóttir frá gömlum gler-netakúlum sem héngu til skrauts hjá ömmu hennar og afa. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 148 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun í sölu hjá Normann Copenhagen

Hið virta danska hönnunarfyrirtæki Normann Copenhagen kynnti á markað í haustlínu sinni hönnun tveggja íslenskra hönnuða, þeirra Bryndísar Bolladóttur og Helgu I. Sigurbjarnadóttur. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 475 orð | 3 myndir

Íslensk náttúra inn á heimilið

Sex hönnuðir búa til vörur undir merkjum Bility. Innblásturinn sækja þau í íslenska sveitasælu og hyggja á útrás, þrátt fyrir að það orð sé nær komið á bannorðalista. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 177 orð | 3 myndir

Kertastjaki sem bráðnar

Vörur undir merkjum Norwegian Ice Design, NICE, fást nú hér á landi en meðal þess sem finna má undir vörumerkinu eru svokallaðar ís-luktir, sem nýtast bæði sem kertastjakar og drykkjarkælar. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 108 orð | 4 myndir

Klassík í Köben

Smekkleg hönnun er víða í hávegum höfð í Danmörku og mýmargir hönnuðir framleiða þar fallega hluti. Verslunin Klassik leggur hinsvegar ekki áherslu á nýjungar í hönnun en heldur til haga gömlum og vel gerðum hlutum. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 88 orð | 2 myndir

Kveiktu á kertum

Nú styttist dagurinn sífellt í annan endann og veðráttan heldur tekin að virka hvetjandi til aukinnar inniveru. Þá er ráð að gera það besta í stöðunni og lýsa upp skammdegið. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 690 orð | 10 myndir

Með auga fyrir fallegum hlutum

Ólöf Jóna Guðmundsdóttir, grafískur hönnuður og myndlistarmaður, hefur næmt auga fyrir fallegum hlutum. Heimili hennar í Kópavoginum ber því líka glöggt vitni. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 72 orð | 2 myndir

Mjólk í Múmínglösum

Margir kannast við kaffikrúsirnar frá Iittala sem skreyttar eru íbúum Múmíndals. Þær fást í ýmsum margvíslegum gerðum og sífellt bætist í flóruna. Nú í ár bættust svo við línuna mjólkurglös með sömu fígúrum. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 259 orð | 3 myndir

Nokkur góð ráð fyrir barnaherbergið

Eru yfirstandandi framkvæmdir í barnaherberginu? Eða ertu einfaldlega komin/n með nóg af því að horfa á leikföng út um öll gólf? Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 822 orð | 3 myndir

Persónulegur heimilisstíll er alltaf í tísku

Eigi að stokka upp á heimilinu er gott að leita til innanhúsráðgjafa. Flestir vilja einfaldleika og bjóða gestum í rými sem endurspeglar eigið líf, segir Sesselja Thorberg innanhúshönnuður. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 87 orð | 2 myndir

Ráð við plássleysi í eldhúsi

Margir glíma við plássleysi í eldhúsi og kannast við vandamál sem fylgja yfirfullum skápum. Það má losa um talsvert pláss með því að hengja hluta eldhúsáhalda einfaldlega upp á vegg. Oft er ónýtt pláss ofarlega á veggjum, uppi við loft. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 67 orð | 7 myndir

Röndóttur drullusokkur

Það skemmir ekki fyrir gleðinni við húsverkin að hafa áhöldin í skrautlegum litum. Vefverslunin Alice Supply.com sér fyrir þessu og býður uppá ýmiskonar heimilisáhöld í margskonar munstrum. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Samkeppni um hönnun í Hörpu

Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á húsgögnum í almenningsrými tónlistarhússins Hörpu Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 919 orð | 4 myndir

Skiptir máli hverju er hampað

Stuldur og eftiröpun á íslenskri hönnun er því miður staðreynd. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöð Íslands segir vanta vakningu um að það sé hreint ekki í lagi að stela hönnun eftir aðra. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 124 orð | 2 myndir

Skipulag á netinu

Að koma skipulagi á hlutina sína og raða þeim upp svo vel megi vera getur reynst mörgum erfitt. Hvort sem híbýli eru stór eða lítil krefst það talsverðrar útsjónarsemi að koma öllum innanstokksmunum haglega fyrir svo allir hlutir fái að njóta sín. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 208 orð | 3 myndir

Skjól gegn áreiti heimsins

Blómateikningar Sölva Helgasonar og munstur af gömlu söðuláklæði voru Hugrúnu Ívarsdóttur innblástur við hönnun á Blómi lífsins. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 78 orð | 11 myndir

Skrautlegir og mjúkir í mismunandi litum

Margir finna öðru hverju fyrir löngun til að breyta til heima hjá sér. Miklar framkvæmdir geta hinsvegar verið kostnaðarsamar og ekki á færi allra. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Skuggamynstur á vegg

Meðal hluta í vörulínu Bility er þessi skemmtilega hilla sem hönnuð er af Guðrúnu Lilju Gunnlaugsdóttur. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Strumpur á hurð

Á heimasíðu Bolig-tímaritsins danska má finna ýmsar hugmyndir að sniðugum og einföldum lausnum fyrir fólk til að hressa uppá sitt nánasta umhverfi. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 289 orð | 1 mynd

Tekkið er komið aftur í tísku

Brjálað að gera hjá bólstrurum. Gömlu húsgögnin aftur vinsæl. Leitað hjá ömmu og afar. Mikið er núna sett í viðgerðir. Meira
17. september 2010 | Blaðaukar | 176 orð | 2 myndir

Það er ljótt að stela

Íslensk hönnun er í tísku. Sífellt fleiri verslanir hérlendis sérhæfa sig í vörum íslenskra hönnuða auk þess sem æ fleiri innlendar hönnunarvörur vekja athygli víða um heim. Það hlýtur að teljast jákvæð þróun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.