Greinar sunnudaginn 19. september 2010

Ritstjórnargreinar

19. september 2010 | Leiðarar | 496 orð

Ljósið veitir fjölskyldum skjól

Veikt fólk er svo oft skemmtilegasta og glaðasta fólkið og líka mestu baráttujaxlar sem þú kynnist,“ segir Guðbjörg Magnúsdóttir í viðtali í Sunnudagsmogganum, en þessi unga og hugrakka kona syngur á styrktartónleikum Ljóssins 22. september. Meira
19. september 2010 | Reykjavíkurbréf | 1270 orð | 1 mynd

Þyrnirós eða Frankenstein?

Landsdómur er yfir eitt hundrað ára gamall. Meira

Sunnudagsblað

19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 2 myndir

20. september Fyrirlestur Elísabetar Jökulsdóttir, Fótboltasögur, er sá...

20. september Fyrirlestur Elísabetar Jökulsdóttir, Fótboltasögur, er sá fyrsti í hádegisfyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? á vegum Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1039 orð | 10 myndir

Allt hefur sinn tilgang

Jim Jarmusch er heiðursgestur RIFF, alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Dagur Kári Pétursson hefur fylgst grannt með ferli leikstjórans og lýsir honum í stuttu samtali. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1758 orð | 2 myndir

Aulinn sem varð rómantísk karlhetja

Justin Long er í stærsta hlutverki sínu til þessa á hvíta tjaldinu í myndinni Going the Distance. Eftir að hafa verið í fjölmörgum eftirminnilegum „aulahlutverkum“ er hann loks rómantíska hetjan og leikur á móti Drew Barrymore. Auðna Hödd Jónatansdóttir Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 400 orð | 2 myndir

Á að taka upp númeruð sæti í kvikmyndahúsum?

MEÐ Óskar Arnarson kvikmyndaleikstjóri og hugsuður Þú sem ákvaðst að virða reglur hússins og fara í tvöfalda röð, þú færð ekki gott sæti Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 2414 orð | 2 myndir

Beint frá hljómsveit

María Huld Markan Sigfúsdóttir er hluti af sex manna hljómsveitinni Amiinu, sem er ekki lengur stelpusveit því tveir strákar hafa bæst í hópinn og um leið sett mark sitt á tónlistina. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 505 orð | 1 mynd

Bent Larsen bar höfuð og herðar yfir landa sína

Skákunnendur víða um heim minnast Bent Larsens sem lést í Buenos Aires þann 9. september sl. Larsen er eitt af hinum stóru nöfnum skáksögunnar, vann þrjú millisvæðamót auk fjölda annarra móta og tefldi á 1. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 437 orð | 1 mynd

Bókafjall sem stækkar

Lestur bóka vekur með manni forvitni, fræðir mann og skemmtir. Fátt er notalegra en að sitja inni með góða bók í haustrigningunni. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 665 orð | 2 myndir

Bær undir brekku

Bærinn stendur í fjörunni í brekkurótum undir hárri hlíð, er dæmigerð staðháttalýsing í íslenskri skáldsögu. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 430 orð | 5 myndir

Dansað að hætti kúreka

Stórir hópar fólks á öllum aldri stunda línudans, þar sem hver og einn er sinn eigin herra en nýtur um leið þess að leggja sitt á vogarskálarnar við sjóðheit, samræmd kántríspor. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 404 orð | 1 mynd

Dýrin mín stór og smá

7:00 Vakna, róleg nótt á vaktinni, fékk að sofa. 7:15 Allir komnir á fætur, bý til nesti fyrir grunnskólanemann. Leikfimi, sturta, morgunmatur, viðra hundana. 9:00 Mætt í vinnuna. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 140 orð | 2 myndir

Fésbók vikunnar flett

Sunnudagur Arnar Eggert Thoroddsen Mjólkurfernuljóð: „Að vera ég“ Arnar Eggert Thoroddsen, 36 ára. „Ég á stundum erfitt með að vera ég/En það er samt gaman að vera ég/Þegar ég lít í spegilinn sé ég mig/Og það er ég“. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 84 orð | 1 mynd

Götu breytt í markað

Fyrir bókaorma og áhugafólk um bókafólk ætti í raun að vera skyldumæting á menningarhátíðina Kultur Festival í Stokkhólmi sem haldin er í borginni í ágúst ár hvert. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 862 orð | 1 mynd

Hamfarir af mannavöldum

Það vakti athygli íslenzks vísindamanns, sem er nýkominn úr ferð til Kína, að einu gilti við hverja hann talaði, hálærða kollega sína eða manninn á götunni, allir virtust stefna að einu og sama marki. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1079 orð | 6 myndir

Heimurinn sigraður með hælkrók

Þegar Sigríður Ásta Árnadóttir frétti af því að Balkanhljómsveit vantaði í leiksýningu bauð hún sig fram. Skipti þá engu að hún hafði engri slíkri hljómsveit á að skipa. Hún var ráðin og úr varð klezmer- og gleðibandið Varsjárbandalagið. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 601 orð | 1 mynd

Hið rauða hjarta Frakklands

Rhône eða Rónarhéraðið er eitt mikilvægasta rauðvínshérað Frakklands. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 230 orð | 2 myndir

Hlustar á Whitney Houston í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Er núna föst í nýju Arcade Fire, The Suburbs , frábær plata og snilldarlega uppsett. Svo hef ég líka mikið verið að hlusta á Plastic Beach með Gorillaz, Miami Horror og The Seeds. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 733 orð | 2 myndir

Hundur hljóp í augnablikið

Ekki hleypa Brúnó út, hann á það til að gera allt vitlaust nálægt rollum og bíta í allar áttir, hann verður svo spenntur,“ sagði Valdimar Kristinsson hestamaður og umsjónarmaður hestasíðu Morgunblaðsins og strunsaði út úr bílnum. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Kaffihúsið Mokka

Þessi mynd var tekin þegar kaffihúsið Mokka við Skólavörðustíg var opnað árið 1958, en á henni má sjá forláta kaffivél. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1661 orð | 6 myndir

Keppt við klukkuna í fjallabruni

Ingvar Ómarsson er ekki hræddur við að hendast niður fjall á hjóli og lítur á hjólið sem framlengingu á líkamanum. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 491 orð | 2 myndir

Kokkurinn á Horninu

Jakob Magnússon var 14 ára messagutti á Heklunni þegar hann kynntist listinni að matreiða. Hann opnaði veitingahúsið Hornið árið 1979 og segir áherslunar enn vera þær sömu en að eldhúsið hafi verið undir norrænum áhrifum síðastliðin ár. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 636 orð | 2 myndir

Konunglegar kartöflur

Norðlenskar kartöflur hafa yfirleitt átt hug minn allan í byrjun september, þegar uppskeran er í hámarki. Þess vegna finnst mér við hæfi að velta kartöflum aðeins fyrir mér um leið og ég gef uppskrift að kartöflusúpu. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 19. september rennur út fimmtudaginn 23. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 585 orð | 3 myndir

Köld eru þeirra ráð

Hann á ekki sjö dagana sæla nú, enda mun pólitískt líf hans hafa skroppið saman undanfarnar tvær vikur eins og lopapeysa sem óvart lendir í suðuþvotti Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1014 orð | 1 mynd

Lafði Makbeð frá Pyongyang

Yuriko Koike Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 2057 orð | 5 myndir

Lífsneistinn er sterkur

Söngkonan Guðbjörg Magnúsdóttir þekkir bæði gleði og djúpa sorg. Hún glímdi við krabbamein og átti fjölfatlaðan og mikið veikan dreng. Guðbjörg syngur á hátíðartónleikum til styrktar stuðningsmiðstöðinni Ljósinu á miðvikudagskvöldið. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 586 orð | 3 myndir

Louganis lemur höfðinu við brettið

Á þessum tímapunkti var allt í flækju, HIV-smitið, áfallið og skömmin af því að hafa rekið höfuðið í. Að mér læddist sá hræðilegi grunur að ferli mínum væri lokið. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 731 orð | 1 mynd

Maður og náttúra

Umræða undanfarna mánuði um nýtingu og verndun náttúrunnar er, því miður, á villigötum. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 965 orð | 4 myndir

McWaddle mættur til leiks

Hvað ef gömlu galdramennirnir Chris Waddle og Steve McManaman væru einn og sami maðurinn? Þá hétu þér væntanlega Adam Johnson, alltént ef marka má hinn skelegga sparkskýranda Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar, Jamie Redknapp. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 1955 orð | 3 myndir

Porsche-inn í matvælunum

Eftirspurn eftir hollum matvælum sem uppfylla ströngustu gæðakröfur mun bara aukast á næstu árum. Fáar þjóðir eru betur í stakk búnar að svara því kalli en við Íslendingar. Um það er Baldvin Jónsson framkvæmdastjóri Áforms ekki í minnsta vafa. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 177 orð | 1 mynd

Rithöfundur kemur upp úr skúffunni

Það blundar í okkur mörgum að lesa ekki einungis bækur heldur líka að prófa að skrifa eina sjálf. Í því tilfelli getur verið mjög gott að fara á námskeið í skapandi skrifum eða öðru álíka sem hjálpar fólki við að taka fyrsta skrefið. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 471 orð | 1 mynd

Seríós og kókflöskur

Það var stanslaust kapphlaup allan tímann. Ég vaknaði rúmlega sex og fór ekki að sofa fyrr en tólf.“ Það veður á Ómari Ragnarssyni þegar hann lýsir viðburðaríkum afmælisdegi. „Brjálað að gera allan tímann! Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 205 orð | 1 mynd

Sjálfshjálpar- bakstur

Laugh, Cry, Eat Some Pie: A Down-to-Earth Recipe for Living Mindfully er hnyttinn og skemmtilegur titill á nýrri bók eftir Deanna Davis en bókin er sambland af sjálfshjálpar- og uppskriftabók. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 60 orð | 1 mynd

Sjónarspilið Enron

23. september Leikritið Enron verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu. Í sýningunni fer saman flugbeitt saga, mikið sjónarspil og leikhústöfrar. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 268 orð | 2 myndir

Spriklandi sperðlar

Að halda við hakkavélina og finna milli handa sér hvern sperðilinn á fætur öðrum þykkna og þrútna, svona líka áþekkan karlmannslim. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 95 orð | 1 mynd

Stanley Donwood sýnir verk sín

Maðurinn á bakvið listræna umslagshönnun allra Radiohead umslaganna, Stanley Donwood, sýnir list sína um þessar mundir í San Francisco. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 447 orð | 2 myndir

Stormur í teboði

Teboðshreyfingin svokallaða hefur sett mark sitt á umræðuna á hægri væng bandarískra stjórnmála. Hreyfingin vill sem minnst ríkisafskipti og Barack Obama Bandaríkjaforseti er henni sérstakur þyrnir í augum. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 3373 orð | 9 myndir

Svik og prettir hf.

Fyrirtækið Enron var byggt á blekkingum og þegar þær voru afhjúpaðar hrundi það eins og spilaborg. Þetta segir Lucy Prebble, höfundur leikritsins Enron, sem er á leið á fjalir Borgarleikhússins. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 86 orð | 1 mynd

Tónlistarmyndir á RIFF

Hinir og þessir flokkar verða á komandi RIFF-kvikmyndahátíð, meðal annars tekur einn þeirra, „Sound on sight“ á tónlistarmyndum. Sex myndir verða sýndar í ár. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 420 orð | 8 myndir

Tvöföld vitleysa með stórum skammti af dellu

Bak við tjöldin Ljósmyndir: Ernir Eyjólfsson ernir@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 221 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Hvers konar klúbbur er þetta eiginlega?“ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um Evrópusambandið. „Enginn ráðherra eða þingmaður reyndi með nokkrum hætti að hafa áhrif á störf okkar eða niðurstöður okkar. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 793 orð | 4 myndir

Upphafið að endinum

Í liðinni viku var fyrsti þáttur síðustu raðar af hinum sívinsæla spjallþætti Opruh Winfrey sendur út vestanhafs. Eftir rúmt ár mun þessi drottning ljósvakamiðlanna hverfa af sjónvarpsskjám í 145 löndum eftir 25 ára órofna sigurgöngu. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 150 orð | 3 myndir

Vín

Vín frá norðurhluta Rhone eru fá og flest þeirra mjög dýr í vínbúðunum. En mikið eru þau góð. Það er hins vegar hægt að gera mjög góð kaup í vínum frá suðurhlutanum og sýna þessi þrjú breiddina ágætlega La Vieille Ferme 2009 frá Cotes du Ventoux (1. Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 318 orð | 1 mynd

Þegar poppið var kalt

Nútíma uppfærsla tölvupopps frá áttunda og níunda áratugnum hefur valdið því að gömul stríðshross nýta sér tækifærið og hoppa upp á vagninn. OMD er þar á meðal. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Meira
19. september 2010 | Sunnudagsmoggi | 2331 orð | 2 myndir

Örugg höfn fyrir Lárus

Lárus Karl er sjö ára gamall, einhverfur með Asperger-heilkenni. Móðir hans, Bryndís Loftsdóttir, vörustjóri íslenskra bóka hjá Eymundsson, segir að alla daga sé fjölskyldan að skapa þessum unga dreng örugga höfn. Í viðtali ræðir Bryndís um son sinn og daglegt líf fjölskyldunnar. Meira

Lesbók

19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð | 1 mynd

Að skilja og misskilja

Paul Auster er einn fremsti rithöfundur sinnar kynslóðar. New York-þríleikurinn skóp honum frægð. Sunset Park nefnist væntanleg bók hans og sýnir að hann er í miklum ham. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 2963 orð | 2 myndir

„Við erum bara komin á stærri hesta“

Ólafur Elíasson sótti efnivið myndaraðar af bílum sem sitja fastir í ám í myndaalbúm Íslendinga. Hann gaf Listasafni Íslands verkið og var sýning á því opnuð í lok vikunnar. Hér ræðir hann um list, bíla og ár, hálendið, ferðalögin og sitthvað fleira. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 661 orð | 2 myndir

Besserwisser = spakvitringur

Gætum við kannski blásið lífi í orðtakið„að gefa einhverjum langt nef“ (en sleppt þó öllum handahreyfingum)? Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 242 orð | 2 myndir

Bóksölulisti Félags bókaútgefenda

30. ágúst til 12. september 1. Borða, biðja, elska - Elizabeth Gilbert / Salka 2. Gagnfræðakver handa Háskólanemum - Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson / Háskólaútgáfan 3. Barnið í ferðatöskunni - Lene Kaaberbøl / Mál og menning 4. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð | 1 mynd

Carlos Fuentes á sjúkrahús

Mexíkóski rithöfundurinn Carlos Fuentes neyddist til að aflýsa fyrirlestri sem hann hugðist flytja í Genf á sunnudag vegna skyndilegra veikinda. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 341 orð | 2 myndir

Endalausar heilsubótargöngur og málsverðir

Ég les mest í rúminu, en tek svo góðar tarnir í sumarfríum og þá les ég bara hvar sem er, helst í sundlaugunum. Mér finnst til dæmis mjög gott að lesa í heita pottinum á meðan dóttir mín og vinkonur hennar eru að busla í sundlauginni. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | 1 mynd

Hætta á hagsmunaárekstrum

Það þótti saga til næsta bæjar þegar spurðist að Wall Street Journal hygðist fjalla um bækur, enda hafa blöð vestanhafs öll skorið slíkt niður að miklu eða öllu leyti. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 695 orð | 1 mynd

Kvennaval

Til 7. nóvember 2010. Opið daglega kl. 10-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Hrafnhildur Schram. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð | 1 mynd

Stubbur og félagar

Stubbur er stór, Stubbur er sterkur.“ Ekki voru höfð fleiri orð um það. Í hans augum er Stubbur hetja. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð | 1 mynd

Sögulegar sættir?

Ein frægasta uppákoma í bókmenntasögu Bandaríkjanna síðustu áratugi er deila Jonathans Franzens og Oprah Winfrey, eða svo má í það minnsta álykta af því hve miklu púðri hefur verið eytt í umfjöllun um það er Franzen fór háðulegum orðum um þær bækur sem... Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð | 3 myndir

Too Many Murders - Colleen McCullough *½--

Too Many Murders - Colleen McCullough *½-- Þetta er nokkuð skondinn reyfari hvað tímasetningu varðar því hann gerist á sjöunda áratugnum í háskólabæ í Connecticut. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | 1 mynd

Umhverfishljóð að tónum

Corti-orgelið, hljóðfæri sem vinnur úr umhverfishljóðum og breytir þeim í tónlist, eftir tónskáldið David Prior og arkitektinn Frances Crow, hlaut í vikunni bresk tónlistarverðlaun, New Music Award og hlutu höfundar þess 50.000 pund í verðlaunafé. Meira
19. september 2010 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 1 mynd

Ýtir gegnsæi undir gægjuhneigð?

Myndbandsverk. Ólafur Ólafsson og Libia Castro. Sýningin stendur til 2. október. Opið alla daga frá kl 12-16 nema sunnudaga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.