Greinar þriðjudaginn 21. september 2010

Fréttir

21. september 2010 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

60 hrefnur komu á land á vertíðinni í sumar

Hrefnuveiðitímabilinu lauk um helgina og alls hafa 60 dýr verið veidd frá því í vor. Þar af veiddu Hrefnuveiðimenn ehf. 50 dýr og Útgerðarfélagið Fjörður ehf. 10 dýr. Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Hrefnuveiðimanna ehf. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Alltaf glöð og jákvæð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég hef alla tíð verið góð til heilsunnar en gigtin er aðeins farin að láta finna fyrir sér. Það er ellinni að kenna og er ósköp eðlilegt,“ segir Guðríður Jónsdóttir, sem á hundrað ára afmæli í dag. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni um fæðuna

„Það gefur augaleið að sú hætta er fyrir hendi að kerfið standi ekki undir svona miklu af fiski sem keppir um fæðuna,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri nytjastofnasviðs hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Áfram gæsluvarðhald

Gæsluvarðhald yfir einum sexmenninganna sem handteknir voru í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fjársvikamáli var í gær framlengt til 29. september. Meira
21. september 2010 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Átti að falsa mynd af Treholt?

Eigandi framköllunarstofu í Ósló heldur því fram að norska öryggislögreglan, POT, hafi beðið hann að falsa ljósmynd af Arne Treholt áður en hann var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 1985 fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Bíða efnislegrar niðurstöðu

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Sigríður Á. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Dómur gefur fordæmi fyrir obbann af gengismálum

Dómur Hæstaréttar um vexti af gengistryggðum lánum hefur mikið fordæmisgildi en ekki er hægt að útiloka að í einstökum tilvikum geti lántakendur átt meiri rétt en kveðið er á um í dómnum. Þetta er á meðal þess sem kom fram í máli Eyvindar G. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fengu að sigla eftir æfingar og endurtekna skoðun

Siglingastofnun setti farþegaskipið Antarctic Dream í farbann fyrir viku þar sem það var statt í Keflavík. Gerðar voru sex athugasemdir við skipið, meðal annars við austurskilju þess, skírteini og vegna bruna- og bátakunnáttu áhafnar. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Fimm milljónir í vasa varaborgarfulltrúa

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is Áætlað er að árlegur kostnaður Reykjavíkurborgar vegna hækkunar launa varaborgarfulltrúa verði um fimm milljónir króna. Fulltrúar meirihlutans í borginni, þau Dagur B. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Friðardagur

Sameinuðu þjóðirnar hafa tilnefnt 21. september sem alþjóðlegan dag friðar og er fólk um allan heim hvatt til að taka þátt eða minnast dagsins á einhvern hátt. Meira
21. september 2010 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hátíð í höfuðborg salsa-dansins

Kólumbíski danshópurinn „Estilo y Sabor“ tekur þátt í sýningu alþjóðlegrar salsa-hátíðar sem staðið hefur í Cali síðustu daga. Salsa nýtur mikilla vinsælda í Cali og borgin hefur verið kölluð salsa-höfuðborg... Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hátæknifyrirtæki kaupir Hafmynd

Bandarískt hátæknifyrirtæki hefur keypt íslenska sprotafyrirtækið Hafmynd ehf. í Kópavogi. Fyrirtækið hyggst vera áfram með starfsstöð á Íslandi undir eigin nafni. Kaupverðið er ekki gefið upp. Hafmynd ehf. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Hugsanlega ekki nóg af átu fyrir tvo sterka fiskstofna

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makríllinn og norsk-íslenska síldin eru keppinautar um fæðuna á Íslandsmiðum. Meira
21. september 2010 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Íhugar að leyfa genabreyttan lax

Embættismenn Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna hófu í gær tveggja daga fund um hvort heimila ætti sölu á genabreyttum laxi. Fyrirtæki í Massachusetts óskaði eftir heimild til að setja genabreyttan lax á markað. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jónsi lýkur tónleikaferð sinni á Íslandi

Tónlistarmaðurinn Jón Þór Birgisson lýkur heimstónleikaferðalagi sínu á Íslandi í Laugardalshöllinni 29. desember nk. Tónleikaferð Jónsa hefur vakið mikla eftirtekt enda hefur Jónsi ferðast um með afar metnaðarfulla sviðsmynd. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Karlakórinn Þrestir með styrktartónleika

Nú í lok september mun Karlakórinn Þrestir halda tónleika til styrktar Krýsuvíkursamtökunum. Á undanförnum árum hefur sú hefð skapast að kórinn byrjar vetrarstarfið með tónleikum til styrktar góðgerðasamtökum. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Kristniboðssamtök úti látin vita

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Maðurinn sem viðurkenndi í síðustu viku kynferðisbrot gegn þremur mönnum á meðan hann starfaði sem prestur fyrir 25 árum gegndi síðustu ár lykilhlutverki fyrir bæði norska og íslenska kristniboðssambandið í Suður-Eþíópíu. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Kvennaskólinn í Reykjavík fær aðstöðu í gamla Miðbæjarskólanum

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt yfirlýsingu um áframhaldandi samstarf ríkis og borgar í húsnæðismálum reykvískra framhaldsskóla til ársins 2014. Samningurinn felur m.a. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Kynnir skýrslu UNICEF um mansal

UNICEF áætlar að um 2.400 börn fari árlega frá Gíneu-Bissá til Senegals og Gambíu vegna vinnu og trúarlegs náms. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Kýrnar kunna vel að meta kálið

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Haustið er komið enda orðið kalt í veðri á nóttunni og lyngið sölnað. Berjasprettan var misjöfn og margir hefðu viljað finna meira í móunum. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Langlífri andúð mótmælt

Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „Ég náði að ræða þessa mismunun gagnvart róma-börnum í skólakerfinu í Slóvakíu við forsetann. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð

Launafólk sækir í matarúthlutanir

Laun, lífeyrisgreiðslur og bætur vegna atvinnuleysis eða örorku duga ekki til framfærslu og er það meginástæða þess að fólk leitar eftir matarúthlutunum hjá hjálparstofnunum. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Leitarmenn lentu í ógöngum

Þessir smalar í Landmannalaugum lentu í ógöngum í Jökulgili þar sem þeir festu jeppa sinn í ánni. Það þarf að fara varlega þegar ekið er yfir árfarvegina í gilinu því þar geta verið sandbleytur og háir bakkar. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Loðna rannsökuð í haustrallinu

Haustrall Hafrannsóknastofnunar hefst á fimmtudag og taka bæði rannsóknaskipin, Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson, þátt í leiðangrinum. Auk þess að kanna ástand bolfisktegunda verður loðnustofninn rannsakaður. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Mataraðstoð „plástur á svöðusár“

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Mikill minnihluti þeirra sem leita til hjálparstofnana eftir matarúthlutunum er á framfærslu sveitarfélaga með fjárhagsaðstoð. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Mikil reiði innan VG

Agnes Bragadóttir og Sigurður Bogi Sævarsson Mikil reiði er innan VG vegna ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi í gær, þar sem hún gagnrýndi vinnubrögð þingmannanefndar sem fjallaði um ráðherraábyrgð og landsdóm, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Skólaþankar Þessi ungi drengur fékk sér nestisbita í grængresinu við Menntaskólann í Reykjavík og hver veit nema hann hafi velt því fyrir sér hvort bókvitið verði í askana... Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Óskað eftir tillögum um niðurskurð

Farið var fram á tillögur um hvernig bregðast skuli við 450 milljóna króna niðurskurði í útgjöldum Reykjanesbæjar á fundi Árna Sigfússonar bæjarstjóra með framkvæmdastjórum og trúnaðarmönnum starfsmanna bæjarins í gær. Að sögn Stefáns E. Meira
21. september 2010 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Óttast að 100.000 börn svelti í hel

Óttast er að yfir 100.000 börn undir fimm ára aldri á flóðasvæðunum í Pakistan deyi af völdum vannæringar á næstu sex mánuðum, að sögn embættismanna Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Rökkurró heldur útgáfutónleika

Hljómsveitin Rökkurró blæs til útgáfutónleika í Iðnó í kvöld vegna plötunnar Í annan heim. Rökkurró mun fá ýmsa gesti til að aðstoða við flutninginn, meðal annars strengjasveit og aðra hljóðfæraleikara. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Sendi myndir úr 32 kílómetra hæð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nokkrir verkfræðinemar við Háskóla Íslands sendu á sunnudag upp helíumloftbelg með myndavél frá stað í grennd við Akranes og var markmiðið að taka ljósmyndir og myndskeið af jörðinni. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Sjónvarp getur farið um loftin blá eða jarðstreng

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Er ljósleiðarinn framtíðin, það eina sem tryggt getur nægilega flutningsgetu og hraða á bæði tölvugagna- og sjónvarpssendingum? Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Skál fyrir genum, peningum og framtíðinni

Í dag, þriðjudag, munu Þorgerður Einarsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir halda opinn fyrirlestur, „Skál fyrir genum, peningum og framtíðinni! - Kynjagreining á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis“. Meira
21. september 2010 | Erlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Sænskir þjóðernissinnar í oddastöðu

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Sigur stjórnarflokkanna í kosningunum í Svíþjóð markar tímamót. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tungumálaborð

Háskólinn í Reykjavík heldur áfram í vetur að halda svokölluð tungumálaborð í hádeginu á þriðjudögum og miðvikudögum. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Verkfræðinemar við Háskóla Íslands mynda í háloftunum

Helíumloftbelgur sem nokkrir verkfræðinemar við Háskóla Íslands sendu upp á sunnudag tók 408 ljósmyndir og níu myndskeið af jörðinni. Náði loftbelgurinn mest um 107 þúsund feta hæð en til samanburðar fljúga farþegaþotur hæst í um 30-40 þúsund fetum. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vetur konungur brýnir klærnar fyrir norðan

Veturinn er þegar farinn að minna á sig á Norðurlandi. Þessi mynd var tekin rétt neðan við Siglufjarðarskarð upp úr hádegi í gær og sýnir ágætlega hvernig snjóröndin liggur. Gerir spá Veðurstofu Íslands ráð fyrir næturfrosti til fjalla í nótt. Meira
21. september 2010 | Innlendar fréttir | 902 orð | 6 myndir

Vinstri grænir æfir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2010 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Hvaðan komu tugmilljónirnar?

Mörður Árnason, fyrrverandi varaþingmaður Samfylkingarinnar, ræddi fjárhagsleg tengsl Samfylkingarinnar og útrásarvíkinganna á liðnum árum í nýlegum pistli. Meira
21. september 2010 | Leiðarar | 430 orð

Páfi á ferð

Heimsókn páfans til Bretlands fór öðruvísi en spáð var Meira
21. september 2010 | Leiðarar | 226 orð

Vandarhögg

Rasskelltur svo að vætlaði úr Meira

Menning

21. september 2010 | Fólk í fréttum | 464 orð | 2 myndir

Aðeins einn þáttur í viku er ekki nóg

Á tímum hraðra nettenginga á hverju heimili ættu að vera til einhverjar lausnir á þessu. Meira
21. september 2010 | Fólk í fréttum | 26 orð | 3 myndir

Alexander McQueen kvaddur

Minningarathöfn um Alexander McQueen, tískuhönnuðinn áhrifaríka, fór fram í gær í St. Paul's Cathedral í Lundúnum. Heimsfræga dreif að, eins og sjá má á eftirfarandi... Meira
21. september 2010 | Tónlist | 270 orð | 2 myndir

Ástin er kaldari en dauðinn

Ég man ekki eftir að hafa handleikið glæsilegri endurútgáfu á íslenskri tónlist en þessa hér, tvöfaldan safndisk rokksveitar Halls Ingólfssonar, XIII. Meira
21. september 2010 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Djassrokksdjass

Sveit þessi er skipuð ungum og efnilegum djassleikurum en sveitin varð til í fyrrasumar upp úr skapandi sumarstarfi á vegum Reykjavíkurborgar. Meira
21. september 2010 | Tónlist | 319 orð | 2 myndir

Hundleiðinlegur Mahler

Richard Strauss: Vier letzte Lieder. Gustav Mahler: Sinfónía nr. 1. Emma Bell sópran; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Lionel Bringuier. Fimmtudaginn 16. september kl. 19:30. Meira
21. september 2010 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Jussanam mótmælir

Brasilíska söngkonan Jussanam da Silva heldur tónleika 24. september nk. kl. 20 í Austurbæjarbíói, ásamt píanóleikaranum Agnari Má Magnússyni og trommuleikaranum Cheick Bangoura. Meira
21. september 2010 | Fólk í fréttum | 289 orð | 6 myndir

Lokkandi línur í London

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Tískuvikan í London er í fullum gangi en þar sýna hönnuðir vor- og sumartískuna 2011. Einn fremsti hönnuður ensku stórborgarinnar er hin síunga og síkáta Vivienne Westwood. Meira
21. september 2010 | Hugvísindi | 176 orð | 1 mynd

Málþing um húmor sem tæki

Þjóðfræðistofa stendur fyrir málþingi um húmor sem tæki í samfélagsrýni og valdabaráttu þjóðfélagshópa í tengslum við sýningu Hafnarborgar Að drekka mjólk og elta fólk . Meira
21. september 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

No Doubt í heimsreisu

Grallaraspóarnir í No Doubt, en í forvígi þar er hinn íðilfagri töffari Gwen Stefani, hafa ákveðið að skella sér í heimsreisu, takk fyrir. Kemur þetta í kjölfar endurkomutónleika sem fram fóru á síðasta ári. Meira
21. september 2010 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Of átakalaust

Systkinin Smári og Fríða Dís Guðmundsbörn skipa Klassart ásamt Pálmari Guðmundssyni og vakti sveitin nokkra athygli fyrir plötuna Bottle of Blues sem út kom fyrir þremur árum. Blús og kántrí liggja þekkilegri tónlist Klassart til grundvallar. Meira
21. september 2010 | Tónlist | 414 orð | 1 mynd

Ómskoðun á strengi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Elísabet Waage hörpuleikari ríða á vaðið í Klassík í Vatnsmýrinni, tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna, FÍT, þennan veturinn og halda tónleika annað kvöld kl. Meira
21. september 2010 | Menningarlíf | 705 orð | 1 mynd

Rýnt í umslagið – Storm Thorgerson

Myndefni Thorgerson eru oft staðsett utan hefðbundins ramma, í víðu rými sem gefur óþægilegt útlit en dregur fram fegurð þess og frumleika. Meira
21. september 2010 | Kvikmyndir | 187 orð | 2 myndir

Sveppi og félagar halda toppsætinu

Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið er tekjuhæsta kvikmynd liðinnar helgar og heldur þar með toppsæti Bíólistans aðra vikuna í röð. Myndin er ætluð allri fjölskyldunni og er sú fyrsta sem gerð er hér á landi í þrívídd. Meira
21. september 2010 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Verðandi klassík í Kastljósinu

Innslagið með íslenska Elvis-klúbbnum í Kastljósinu var mest hressandi dagskrárliður sjónvarpsins í síðustu viku. Meira

Umræðan

21. september 2010 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Barbabrellur duga ekki

Það er ofar mínum skilningi, að staða ríkisfjármála skuli ekki vera fyrirferðarmeiri í fjölmiðlum en raun hefur borið vitni síðustu mánuði. Ég hef hér á þessum vettvangi skrifað pistla um þetta. Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Eiga Íslendingar að ganga í Evrópusambandið?

Eftir Björgvin Kristjánsson: "Hollendingur einn, sem hafði embætti hjá ESB sagði frá spillingu sem hann hefði orðið var við innan Bandalagsins. Maðurinn var umsvifalaust rekinn." Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Fátækt á Íslandi – Lágmarksframfærsla

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Þetta eru foreldrar barna sem eru með allt niður í 120.000 kr. á mánuði. Ég geri kröfu um 220.000 kr. á mánuði eftir skatt sem bráðalágmark núna." Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Frjálshyggjan, Steingrímur og Milton Friedman

Eftir Kristján Andra Jóhannsson: "Steingrímur nefndi nýlega þrjú atriði sem hann telur sýna fram á hrun frjálshyggjunnar. Hinsvegar má finna sterka málsvörn í ritum Miltons Friedmans." Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Hvert stefnum við, þjóð mín?

Eftir Baldur Ágústsson: "Látum ekki freka útlendinga, vanhæfa embættis- og stjórnmálamenn og nokkra bankaræningja selja fullveldi okkar og auðlindir í hendur stórveldis." Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Jarðgöng undir Siglufjarðarskarð

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Allt bendir til að hvorum tveggja göngunum verði frestað um tvo til þrjá áratugi..." Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 845 orð | 3 myndir

Mál að linni

Eftir Tryggva P. Friðriksson, Elínbjörtu Jónsdóttur og Jóhann Ágúst Hansen: "Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur menningar- og menntamálaráðherra." Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Ófeðruð atvinnustefna

Eftir Harald Baldursson: "Nú er rétti tímapunkturinn fyrir djarfa atvinnustefnu sem horfir til framtíðar." Meira
21. september 2010 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Stjórnarskrártillögur 1949

Eftir Halldór Halldórsson: "Að hún er eins og her, sem þannig er fylkt, að hann bíður ósigur fyrir sjálfum sér." Meira
21. september 2010 | Velvakandi | 84 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkið þið þetta fólk? Árið 2003 kom hingað til lands bandarísk kona sem tók þessa mynd niðri við Tjörnina í Reykjavík. Hana langar til að koma þessari mynd til þessa fólks en veit ekki hverjir þetta eru. Meira

Minningargreinar

21. september 2010 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Björn Guðmundsson

Björn Guðmundsson fæddist á Siglufirði 21. janúar 1944. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar hinn 31. ágúst 2010. Útför Björns hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

Fjóla Óskarsdóttir

Guðríður Fjóla Óskarsdóttir fæddist á Hellissandi á Snæfellsnesi 23. desember 1917. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð hinn 1. september 2010. Útför Fjólu fór fram frá Víðistaðakirkju 16. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Gísli Ólafs

Gísli Ólafs, rafvirkjameistari, fæddist 3. nóvember 1936 í Reykjavík. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 8. september 2010. Gísli var jarðsettur frá Vídalínskirkju 16. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 2251 orð | 1 mynd

Gunnar Níels Guðmundsson

Gunnar Níels Guðmundsson var fæddur á Grímsstöðum í Landeyjum 16. júní 1924. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. september 2010. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sveinsdóttir, f. 12. september 1889 að Grjótá í Fljótshlíð, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Haukur Haraldsson

Haukur Haraldsson mjólkurfræðingur fæddist á Húsavík 17. september 1928. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 4. september 2010. Útför Hauks var gerð frá Akureyrarkirkju 14. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Jóhann Þorsteinsson Löve

Jóhann Þorsteinsson Löve fæddist í Reykjavík 30. júlí 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. ágúst 2010. Útför Jóhanns fór fram frá Digraneskirkju 31. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist í Garðinum 21. janúar 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. september 2010. Foreldrar hans voru Sigurður Björgvin Magnússon, f. 8. desember 1911, d. 28. maí 2004, og Kristín Jóhannesdóttir, f. 21. nóvember 1915,... Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Oswald Dreyer-Eimbcke

Owald Dreyer-Eimbcke fæddist 12. nóvember 1923 í Hamborg. Hann lést á heimili sínu 3. september 2010. Foreldrar hans voru Susanne og Ernst Dreyer-Eimbcke. Í seinni heimstyrjöldinni var Oswald kallaður í herinn og sendur til austurvígstöðvanna. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Selma Hallgrímsdóttir Ruga

Selma Hallgrímsdóttir Ruga fæddist 13. september 1934. Hún lést á heimili sínu í Manassas, Virginíu, Bandaríkjunum 29. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Sigrún Ástrós Sigurðardóttir

Sigrún Ástrós Sigurðardóttir, sníða- og kjólameistari, fæddist í Riftúni í Ölfusi 18. október 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. september 2010. Útför Sigrúnar Ástrósar fór fram frá Áskirkju 15. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Svavar Guðmundsson

Svavar Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. mars 1935. Hann lést í Víðinesi föstudaginn 13. ágúst sl. Svavar flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur innan við eins árs aldur. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2010 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Unnur Ingunn Steinþórsdóttir

Unnur Ingunn Steinþórsdóttir fæddist í Keflavík 13. febrúar 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 6. september sl. Útför Unnar Ingunnar fór fram frá Keflavíkurkirkju 16. september 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2010 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Ávöxtunarkrafan nærri lágmarki

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ávöxtunarkrafa á tveggja ára bandarísk skuldabréf var nærri sögulegu lágmarki í gær, sem jafngildir því að verð bréfanna sé nærri sögulegu hámarki. Ávöxtunarkrafan fór í 0,47 prósent, en hefur lægst farið í 0,45 prósent. Meira
21. september 2010 | Viðskiptafréttir | 490 orð | 2 myndir

Fyrrverandi stjórnarmaður segir söluverð FIH í lægra lagi

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Miðað við afkomu FIH að undanförnu og horfur á komandi árum hefði verið réttara að bíða með söluna á danska bankanum FIH. Meira
21. september 2010 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Gengisdómur hefur ekki áhrif á lánshæfismat

Matsfyrirtækið Moody's telur nýlegan dóm Hæstaréttar um gengisbundin lán draga úr óvissu en ekki hafa áhrif á lánshæfismat íslenska ríkisins . Meira
21. september 2010 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Lækkun og metvelta

Skuldabréfavísitala Gamma, GAMMA: GBI lækkaði um 1,8% í gær, í 31,4 milljarða króna viðskiptum, sem er veltumesti dagur ársins. Meira
21. september 2010 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Spá 4,1% verðbólgu

Bæði Greining Íslandsbanka og Greiningardeild MP banka spá 0,4% hækkun á vísitölu neysluverðs í september. Ef sú spá gengur eftir verður verðbólga síðustu 12 mánaða 4,1%, borið saman við 4,5% í ágúst. Meira
21. september 2010 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Spáir 13,5% vexti á árinu

Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, hefur hækkað spá um vöxt heimsviðskipta á þessu ári. Stofnunin hafði áður spáð því að heimsviðskipti myndu aukast um 10% á þessu ári miðað við það síðasta en spáir nú 13,5% vexti milli ára. Meira

Daglegt líf

21. september 2010 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Fjallað um fjallamennsku

Íslenski alpaklúbburinn, ÍSALP, heldur úti vefsíðunni Isalp.is. Á vefsíðunni segir að ÍSALP sé félag áhugamanna um fjallamennsku sem leggur áherslu á að vera sameiginlegur vettvangur fjallamanna og stuðla að vexti fjallamennsku á Íslandi. Meira
21. september 2010 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Gengið um Hellisheiði

Ferðafélagið Útivist stendur fyrir dagsgönguferð sunnudaginn 26. september frá Kolviðarhóli. Brottför verður frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 9.30. Frá Kolviðarhóli verður gengið upp Hellisskarð og gamla þjóðleiðin gengin sem víða er vörðuð. Meira
21. september 2010 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Hjartadagshlaupið fer fram á sunnudaginn kemur

Sunnudaginn 26. september næstkomandi fer Hjartadagshlaupið fram. Hlaupnir verða 5 km og 10 kílómetrar með tímatöku, ræst verður í báðar vegalengdir kl. 10 austanmegin á bílaplani við Kópavogsvöll. Meira
21. september 2010 | Daglegt líf | 962 orð | 4 myndir

Kýlt og sparkað í andspyrnu

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í ástralskri knattspyrnu fór fram um helgina. Íþróttin hefur hlotið heitið andspyrna hér á landi og eru þrjú lið starfandi sem tóku öll þátt í Íslandsmeistaramótinu eða Fosters-deildinni eins og mótið nefnist. Meira
21. september 2010 | Daglegt líf | 341 orð | 1 mynd

Segir tengsl vera á milli húðvandamála og geðsjúkdóma

Unglingum sem glíma við alvarleg húðvandamál er hættara en jafnöldrum þeirra til að fá geðsjúkdóma og jafnvel sjálfsvígshugsanir ef marka má nýja norska rannsókn. Meira
21. september 2010 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...skokkið á Álftanesinu

Nýr skokkhópur á Álftanesi, Skokkhópur Álftaness, var formlega stofnaður um miðjan september. Skokkhópurinn er rekinn undir formerkjum UMFÁ, Ungmennafélags Álftaness. Meira

Fastir þættir

21. september 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

90 ára

Guðrún Árnadóttir frá Hesteyri í N-Ísafjarðarsýslu, nú til heimilis að Hrafnistu í Reykjavík, er níræð í dag. Hún verður að heiman með fjölskyldu sinni í tilefni... Meira
21. september 2010 | Í dag | 187 orð

Af fésbók og Davíðsbók

Nokkuð er um kveðskap á fésbókinni, enda er form skilaboða knappt og kjörið til yrkinga. Pétri Stefánssyni varð að orði í gær: Verum glöð og verum hress. Vinir stórra og smárra. Verum hjálpsöm vegna þess... þá verður lífið skárra. Meira
21. september 2010 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

„Það verður engu snúið við“

Ásdís Birgisdóttir er náms- og starfsráðgjafi við Verkmenntaskólann á Akureyri en hún er fertug í dag. Meira
21. september 2010 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Haldþvingun. Norður &spade;Á9865 &heart;K109 ⋄K2 &klubs;532 Vestur Austur &spade;G10742 &spade;-- &heart;-- &heart;86542 ⋄D653 ⋄G987 &klubs;G1097 &klubs;D864 Suður &spade;KD3 &heart;ÁDG73 ⋄Á104 &klubs;ÁK Suður spilar 7G. Meira
21. september 2010 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Margrét Unnur Ólafsdóttir og Alda Lind Skúladóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu 4.174 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
21. september 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
21. september 2010 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. g3 c6 6. Bg2 b5 7. O-O Be7 8. He1 O-O 9. b3 Dc7 10. Bb2 He8 11. Dd2 b4 12. Rd1 c5 13. dxe5 dxe5 14. Re3 Bb7 15. Rd5 Rxd5 16. exd5 Bd6 17. c3 a5 18. Hac1 Db8 19. Rh4 g6 20. Rf3 Ha6 21. h4 e4 22. Rg5 f5 23. Meira
21. september 2010 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverjiskrifar

Hjartað barðist í brjósti Víkverja um miðjan dag á laugardag. Hann er harður Þórsari og fylgdist grannt með gangi mála í síðustu umferð B-deildar enda áttu hans menn möguleika á því að fara upp. Meira
21. september 2010 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. september 1918 Fyrsta konan fékk ökuskírteini hér á landi. Það var Áslaug Þorláksdóttir Johnson. Þá voru áttatíu karlar komnir með ökuréttindi. 21. september 1919 Reykjanesviti skemmdist mikið í jarðskjálfta. Meira

Íþróttir

21. september 2010 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Arna Valgerður til Fylkis

Hin efnilega handknattleikskona frá Akureyri, Arna Valgerður Erlingsdóttir, hefur ákveðið að ganga til liðs við Fylki. Hún lék m.a. með liðinu á Opna Reykjavíkurmótinu um nýliða helgi. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

„Get spilað handarbrotinn eins og Didier Drogba“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

„Rétti leikurinn til að spila meira“

Eiður Smári Guðjohnsen vonast eftir því að fyrsti leikur hans í byrjunarliðinu hjá Stoke City verði í kvöld þegar lið hans mætir Fulham í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Daníel Berg í raðir HK

Daníel Berg Grétarsson hefur gengið til liðs við handknattleikslið HK. Hann gekk frá samkomulagi við félagið að lokinni æfingu í gærkvöldi. „HK er með ungt lið en vantar fleiri leikmenn. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Erfiður laugardagur Alfreðs

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Finnbogason á erfiða bið fyrir höndum á laugardaginn kemur á milli klukkan tvö og fjögur síðdegis. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Fjögur lið komin í undanúrslitin

Snæfell, Grindavík, Keflavík og KR eru komin í fjögurra liða úrslit Lengjubikarsins í körfuknattleik karla eftir sigra í átta liða úrslitum keppninnar í fyrrakvöld. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Dean Martin óskaði eftir því í gær að verða leystur undan störfum sem þjálfari fyrstudeildarliðs KA í fótbolta. Frá þessu er greint á heimasíðu KA. Samningur hans átti að renna út í lok október en Dean hefur þjálfað KA undanfarin þrjú ár. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Hollur er heimafenginn baggi

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Selfoss endurheimti sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik, N1-deildinni í vor eftir fjögurra ára veru í neðri deildinni. Liðið vann sannfærandi sigur í deildinni þegar það vann Aftureldingu í uppgjöri efstu liða 1. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Hættir Bolt eftir ÓL?

Usain Bolt, heimsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi karla, sagði í gær við AP í Ástralíu að hann hefði leitt hugann að því að hætta keppni eftir Ólympíuleikana í London árið 2012. Bolt er aðeins 24 ára gamall og hann verður 26 ára eftir ÓL í London. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KÖRFUBOLTI Lengjubikar kvenna, undanúrslit: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUBOLTI Lengjubikar kvenna, undanúrslit: DHL-höllin: KR – Haukar 19.15 Hveragerði: Hamar – Keflavík 19. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 115 orð

Markahæstir

Alfreð Finnbogason, Breiðabliki 14 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 13 Atli Viðar Björnsson, FH 13 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 12 Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 12 Guðjón Baldvinsson, KR 9 Jóhann Þórhallsson, Fylki 9 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 9... Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Noregur A-DEILD: Elverum – Vålerenga 29:19 • Sigurður Ari...

Noregur A-DEILD: Elverum – Vålerenga 29:19 • Sigurður Ari Stefánsson var markahæstur hjá Elverum með 7 mörk. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Ólafur til Danmerkur?

Danski auðkýfingurinn Jesper Nielsen sem á danska handknattleiksliðið AG Köbenhavn og meirihluta í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen, sagði í viðtali við danska sjónvarpið, DR, á sunnudag að hann reikni með að Ólafur Stefánsson komi til liðs við AG á... Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 202 orð | 3 myndir

Sjö leikmenn sem nú skipa 25 manna leikmannahóp Selfoss léku með liðinu...

Sjö leikmenn sem nú skipa 25 manna leikmannahóp Selfoss léku með liðinu þegar það var síðast í úrvalsdeildinni í handknattleik, leiktíðina 2005-2006. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Skoruðu fjórtán hjá Litháen

Stúlkurnar í U17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu unnu í gær risasigur á Litháen, 14:0, í undankeppni Evrópumótsins en þær leika í riðli sem fram fer í Búlgaríu í þessari viku. Staðan var 7:0 í hálfleik. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Valdís Þóra missir líklega af HM í golfi

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, missir líklega af heimsmeistaramótinu í golfi sem fram fer í Argentínu. Valdís varð fyrir því óhappi að fótbrotna í Bandaríkjunum þar sem hún stundar háskólanám samhliða golfinu. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

Viljum hafa gaman

Handboltinn Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. september 2010 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur U19 karla Leikið í Sandgerði: Ísland &ndash...

Vináttulandsleikur U19 karla Leikið í Sandgerði: Ísland – Norður-Írland 2:5 *Liðin mætast aftur á Fylkisvelli kl. 16 á morgun. Undankeppni EM U17 kvenna Leikið í Búlgaríu: Ísland – Litháen 14:0 Guðmunda Brynja Óladóttir 13., 16., 20. Meira

Ýmis aukablöð

21. september 2010 | Blaðaukar | 209 orð | 2 myndir

Frumkrafturinn í sláturgerðinni

Það er þjóðlegur siður að taka slátur á haustin og Pétur Þorsteinsson heldur við hefðinni. Meira
21. september 2010 | Blaðaukar | 164 orð | 2 myndir

Fræðirit um fæðuna

Fjölmargar bækur hafa verið gefnar út í gegnum tíðina sem áhugamenn um haustmatargerð geta nýtt sér við iðju sína. Meira
21. september 2010 | Blaðaukar | 400 orð | 4 myndir

Hagnýt ráð um geymslu grænmetis

Fjölmargir hafa uppskorið vel úr matjurtagörðum sínum undanfarnar vikur. Á heimasíðu Sölufélags garðyrkjumanna má finna ítarlegar upplýsingar um hvernig sé best að meðhöndla og geyma uppskeruna. Meira
21. september 2010 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Heimasíða helguð berjum

Lilja Dóra Harðardóttir heldur úti heimasíðu með yfirskriftinni Ber í íslenskri náttúru og er vefslóðin www.ismennt.is/not/lilj/ber. Meira
21. september 2010 | Blaðaukar | 211 orð | 1 mynd

Kenna fólki að taka slátur

Nóatún gefur út bækling og hefur látið gera kennslumyndband til þess að kenna fólki að taka slátur. Meira
21. september 2010 | Blaðaukar | 814 orð | 4 myndir

Rabarbari, stikkilsber og apríkósur

Þrír annálaðir sultugerðarmenn deila með okkur uppskriftum að gómsætum sultum. Þetta eru þau Bertha Sigurðardóttir, kennari í Verzlunarskóla Íslands, Guðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vistheimila og Sölvi Sveinsson, skólastjóri Landakotsskóla. Meira
21. september 2010 | Blaðaukar | 59 orð | 1 mynd

Reglur um berjatínslu

Í reglugerð um náttúruvernd segir meðal annars: 10. gr. Öllum er heimil berjatínsla á landsvæðum utan landareigna lögbýla. Á óræktuðu landi er öllum heimilt að lesa villt ber til neyzlu á vettvangi. Meira
21. september 2010 | Blaðaukar | 461 orð | 3 myndir

Ætisveppir vaxa frá fjöru til fjalla

Sveppatínsla hefur aukist til muna hérlendis undanfarin misseri en vissara er að kynna sér vel muninn á ætisveppum og villisveppum því um 90% sveppa eru óæt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.