Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hvalvertíðinni er lokið í ár. Hvalbátarnir tveir, Hvalur 8 og Hvalur 9, komu með fjórar langreyðar til Hvalfjarðar í gærmorgun, en þær voru veiddar vestur af landinu í fyrradag.
Meira
Áfrýjunarnefnd í Noregi ákvað í gær að kanna skyldi á ný málareksturinn gegn Arne Treholt sem sakfelldur var á níunda áratugnum fyrir að njósna fyrir KGB, leyniþjónustu Sovétmanna og þiggja fé af íröskum njósnurum.
Meira
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Sé einfaldri kostnaðargreiningu beitt sést að réttast væri að hætta fiskveiðum í heiminum eins og þær eru stundaðar í dag. Kostnaðurinn við að halda þeim úti er meiri en tekjurnar sem af þeim fást.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Belgísk kona og þjálfaður fallhlífarstökkvari, Els Clottemans, kom í gær fyrir rétt í borginni Tongeren, sökuð um að hafa myrt keppinaut sinn í ástamálum með því að valda tjóni á fallhlíf keppinautarins.
Meira
Tillaga Þjóðverja um að lagt yrði bann við borun eftir olíu á miklu hafdýpi var dregin til baka á fundi OSPAR-ráðsins sem fylgist með lífríki sjávar á norðaustanverðu Atlantshafi í Bergen í gær. 15 ríki eiga aðild að OSPAR, þ.á m. Ísland.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stoðtækjasmiðirnir þrír frá íslenska fyrirtækinu O.K. Prosthetics bíða í Jerúsalem eftir því að fá farangur sinn afhentan; verkfæri og efni til að útbúa gervifætur fyrir 25 manns. Þeir komu til Ísraels sl.
Meira
Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Fátækt og félagsleg einangrun eru vandamál sem haldast gjarnan í hendur. Ýmsar aðstæður, hindranir og takmarkaðir möguleikar geta orðið til þess að fólk geti ekki tekið fullan þátt í samfélaginu.
Meira
Sex aðilar sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Þeir voru handteknir í síðustu viku og úrskurðaðir í gæsluvarðhald í framhaldinu, mislengi þó.
Meira
Ragna Freyja Karlsdóttir sérkennari hlaut í fyrradag viðurkenningu ADHD samtakanna í tilefni af vitundarviku samtakanna dagana 20.-24. september sl. Ragna Freyja starfaði um árabil sem skólastjóri Dalbrautarskóla.
Meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var í fyrradag gerður að heiðursfélaga í Rússneska landfræðifélaginu við hátíðlega athöfn á Alþjóðaþingi um norðurslóðir sem haldið er í Moskvu.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Gangur málsins á næstunni verður sá að nú mun ráðuneytið taka að sér að vinna upp frumvarp eða frumvörp um breytingar á stjórn fiskveiða.
Meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir í greinargerð sem hún hefur sent þingmönnum, að hún hafi gert öllum þingmönnum Samfylkingarinnar grein fyrir því, að hún hefði setið fund með ráðherrum og seðlabankastjóra 7.
Meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. október að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna.
Meira
Fátt er skemmtilegra en að ganga um Laugardalinn í góðu veðri á haustin þegar trén skarta sínu fegursta. Útlit er fyrir rigningu í höfuðborginni um helgina þannig að regngallar og regnhlífar ættu að koma að...
Meira
Úr bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpivogur Ferðaþjónusta var í góðu meðallagi á Djúpavogi á liðnu sumri þrátt fyrir ýmsa ytri óáran og þrátt fyrir að veðurfar hafi ekki verið hagstætt, en óvenju þokugjarnt og úrkomusamt var á svæðinu þetta sumarið.
Meira
Stjórnun uppsjávarveiða Íslendinga skilar góðum árangri samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var með tilstyrk Norrænu ráðherranefndarinnar. Uppsjávarveiðar Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Dana og Breta voru bornar saman.
Meira
Hér hefur verið jöfn og góð veiði þrátt fyrir nokkuð erfiðar aðstæður síðustu vikur,“ sagði Rafn Valur Alfreðsson leigutaki Miðfjarðarár í gær, en eins og sjá má í töflunni um aflahæstu laxveiðiárnar hefur verið frábær veiði í Miðfirðinum.
Meira
Í haust munu Hjólafærni og Landssamtök hjólreiðamanna standa fyrir hjólreiðaferðum frá Hlemmi á laugardagsmorgnum. Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna mun fara fyrir hjólreiðinni flesta dagana.
Meira
Rosa Rabelo (t.h.), sem er fangi í kvennafangelsinu El Buen Pastor í Bogota, höfuðborg Kólumbíu, fagnar eftir að hafa sigrað í fegurðarsamkeppni. Áður en fangarnir gengu á sviðið var leitað vandlega á þeim að fíkniefnum og notaðir hundar.
Meira
Bandarísk kona, Teresa Lewis, sem dæmd var fyrir að skipuleggja morð á eiginmanni sínum og stjúpsyni, var tekin af lífi með eitursprautu aðfaranótt föstudags í Virginíu. Hún var 41 árs.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að heildarkostnaður við Bolungarvíkurgöng verði um 6,5 milljarðar króna. Göngin verða opnuð við hátíðlega athöfn í dag. Upphaflega var gert ráð fyrir því að jarðgöngin myndu kosta um 5 milljarða, á verðlagi 2007.
Meira
Fjölskylduhjálp Íslands greip til þess ráðs í vor að leigja stórt svæði í Skammadal til kartöfluræktar og spara þannig stórfé. Á sunnudaginn kemur, þann 26. september kl. 13.00 er áformað að taka kartöflur upp.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Daði Már Kristófersson, dósent við hagfræðisdeild Háskóla íslands, kom að gerð skýrslunnar hvað varðar íslenskan sjávarútveg.
Meira
Alþjóðleg brjóstagjafavika stendur nú yfir og af því tilefni boðuðu Íslensku brjóstagjafasamtökin til fjöldagjafar á Kaffitári í gær. Í tengslum við vikuna verður málþing í dag í Mími, Skeifunni 8, þar sem m.a.
Meira
Rétt fyrir klukkan tvö hinn 26. ágúst fékk Kjartan Birgisson símhringingu um að mæta í hjartaígræðslu til Svíþjóðar. Snemma næsta morgun var nýtt hjarta farið að slá í brjósti hans.
Meira
Rúmlega tvítugum karlmanni sem var handtekinn í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri í fyrrinótt var sleppt í gær að lokinni skýrslutöku og bíður nú ákæru fyrir hótanir og mögulega einnig frelsissviptingu.
Meira
Í dag, laugardag kl. 11, heldur Joe Borg erindi í Háskólanum í Reykjavík. Erindið nefnist: Samningaviðræður Íslands við ESB – hvað má læra af reynslu Möltu? Joe Borg var utanríkisráðherra Möltu 1999-2004 og leiddi aðildarviðræður Möltu við ESB.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Hafnarfirði í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust um 30 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar. Á sama stað var einnig lagt hald á ýmsan búnað sem tengist starfsemi sem þessari.
Meira
Tilvísanir Hæstaréttar til fordæma Mannréttindadómstóls Evrópu eru mjög sérkennilegar, að mati Jakobs R. Möller, verjanda Tryggva Jónssonar, eins sakborninga í skattahluta Baugsmálsins svonefnda.
Meira
Fegurð Bjart var í Eyjafirði í fyrradag, þótt haustið hefði drepið létt á dyr að morgni. Fimm metra há varðan, sem nýlega var hlaðin á brún Hlíðarfjalls, er áberandi frá þessu...
Meira
Ágúst Ingi Jónsson Guðmundur Hermannsson Fram kemur í greinargerð sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendi þingmönnum í gær að hún hafi skrifað undir yfirlýsingu til norrænna seðlabanka í maí 2008 vegna þess að Jóhanna...
Meira
Þrátt fyrir umsögn allsherjarnefndar um að lög um ráðherraábyrgð standist stjórnarskrá Íslands eru formaður hennar, Róbert Marshall, og fulltrúar Sjálfstæðisflokks sammála um að ekki eigi að ákæra ráðherrana fyrrverandi.
Meira
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að engin mál séu ófrágengin hjá sér í tengslum við suðvesturlínu vegna fyrirhugaðra endurbóta í álveri Alcan í Straumsvík til að auka afkastagetuna í 228 þúsund tonn.
Meira
Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna voru í vikunni afhentar 135.500 krónur sem söfnuðust á styrktartónleikum fyrir samtökin. Skipuleggjari tónleikanna var Ástþór Óðinn Ólafsson. Tónleikarnir voru haldnir 9. og 10. september sl.
Meira
Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Allsherjarnefnd Alþingis skilaði í gær umsögn sinni um ráðherraábyrgð, landsdóm og skýrleika sakargifta í málefnum ráðherranna fyrrverandi sem þingmannanefnd leggur til að verði ákærðir.
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók í fyrradag þátt í ráðstefnu kvenleiðtoga í New York, þar sem yfirskriftin var „Konur sem mikilvægt afl í lýðræðislegri stjórnsýslu“.
Meira
Óvenju skæður og háþróaður tölvuormur, Stuxnet, hefur komist inn í tölvukerfi fjölda orkuvera og verksmiðja víða um heim á undanförnum mánuðum, að sögn Financial Times .
Meira
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Mikið er um vel rekin lítil og meðalstór fyrirtæki hér á landi sem jafnvel hafa flotið í gegnum ólgusjó í áranna rás og gætu staðið af sér allt annað en slíka holskeflu sem gengistryggðu lánin eru þeim.
Meira
Um 930 þúsund sjómenn hafa undirritað áskorun til ríkja heims um að þegar í stað verði gripið til hnattrænna aðgerða gegn sjóránum, að sögn BBC . Voru 12 kassar með undirritunum afhentir fulltrúum Sameinuðu þjóðanna á alþjóðlega siglingadeginum.
Meira
Margt var um manninn á Vísindavöku Rannís sem haldin var í gærkvöldi en síðasti föstudagur í september er dagur evrópska vísindamannsins. Á vökunni var ýmislegt á boðstólum fyrir áhugamenn um vísindi og vísindamenn framtíðarinnar.
Meira
Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kínverjar hrósa nú sigri eftir að Japanar ákváðu í gær að láta lausan skipstjóra á kínverskum togara en maðurinn hefur verið í haldi í tvær vikur.
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fóru utan í vikunni í brýnum erindagjörðum. Hér á landi var ríkisstjórnin í vanda og Samfylkingin engdist sundur og saman af innanflokksmeinum vegna landsdómsmála.
Meira
Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix kom fram í spjallþætti Davids Letterman, Late Show, í fyrrakvöld og baðst í þættinum afsökunar á hegðun sinni í viðtali hjá Letterman í fyrra.
Meira
Matthías Árni Ingimarsson mathiasarni@mbl.is „Það var bara ein vinnuregla við stofnun hljómsveitarinnar. Allt mátti. Sama hvað hugmyndin var súr eða skrítin þá leyfðu menn henni bara að flakka og við settum það saman og sáum til hvað gerðist.
Meira
Knattspyrnustjarnan David Beckham ætlar sér að stefna fyrrverandi vændiskonu fyrir að halda því fram að hann hafi sængað hjá henni. Beckham hefur fengið hóp lögfræðinga í málið og ætlar að krefjast skaðabóta upp á 7,5 milljónir Bandaríkjadala.
Meira
Nýjasta stuttmynd Ísoldar Uggadóttur, Clean , keppir í stuttmyndaflokki á Nordisk Panorama á morgun en hátíðin er haldin í fimm borgum: Árósum, Oulu, Malmö, Reykjavík og Bergen.
Meira
Fyrir stuttu var sögulegur flygill Langholtskirkju endurnýjaður. Til að halda upp á endurbæturnar verða haldnir píanótónleikar í kirkjunni á sunnudag kl.
Meira
Pablo Francisco verður með uppistand í Broadway 3. október nk. Viðburðurinn er hluti af uppistands-ferðalagi Franciscos sem ber heitið Funkin off the Wall. Francisco þykir prýðileg eftirherma og fer m.a.
Meira
Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari og Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari spila verk eftir Faure, Bach og Gluck í tónlistarguðsþjónustu í Seltjarnarneskirkju á morgun.
Meira
Í Kastljósi fimmtudagsins var athyglisvert viðtal við konu sem vill borga skuldir sínar. Það þykir einkennilegt í íslensku nútímasamfélagi, þannig að bankamenn bentu henni á að koma sér upp nýrri kennitölu og losa sig þannig við skuldirnar.
Meira
Í tengslum við sýningu Hafnarborgar Að drekka mjólk og elta fólk stendur Þjóðfræðistofa fyrir málþingi um húmor sem samfélagsrýni og valdatæki þjóðfélagshópa.
Meira
Leikstjóri: Thomas Vinterberg. Aðalleikarar: Jakob Cedergren, Peter Plaugborg, Patricia Schumann, Gustav Fischer Kjaerulff, Morten Rose. 110 mín. 2010. Flokkur: Kastljósið.
Meira
Leikstjóri: Robert Adrian Pejo. Leikarar: Merab Ninidze, Dorka Gryllus, Andreas Lust, Ursina Lardi. Austurríki, Sviss og Ungverjaland. 90. mín. 2010. Flokkur: Fyrir opnu hafi.
Meira
* Plötusnúðakeppni verður haldin á Nasa í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 21:00, en keppnin sjálf fer í gang klukkan 21:30. Keppnin er opin öllum á aldrinum 20 ára og eldri. Kynnir kvöldsins er hinn margrómaði Erpur Eyvindarson aka Blaz Roca.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Íslenska bíómyndin Brim verður sýnd í lok Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík um næstu helgi. Þetta er frumsýning myndarinnar en Árni Ólafur Ásgeirsson leikstýrir henni.
Meira
Verk mánaðarins heitir dagskrá sem flutt verður reglulega á Gljúfrasteini, safni Halldórs Laxness. Svonefndur „Soffíuhópur“ ríður á vaðið með dagskrá sem hann kallar Bók nr. 1 og flutt verður kl. 16:00 á morgun.
Meira
* Í ljósi fréttar um að Skjár bíó sé að fara að bjóða áskrifendum sínum að leigja staka þætti af þáttaröðinni The Event ber að geta þess að þáttaröðin verður á dagskrá Stöðvar 2.
Meira
Sænskur kvennakór, The vocal ensemble Cantus, heldur tónleika í Bústaðakirkju kl. 16:00 í dag. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Kórinn var stofnaður sem kór með ungu fólki árið 1970 og hefur starfað ötullega síðan.
Meira
Fyrstu tónleikar Kammerúsíkklúbbsins á starfsárinu 2010-2011 verða á morgun í Bústaðakirkju kl. 20 eins og venjulega. Á efnisskránni verða þrjú píanótríó: eftir Schumann, Brahms og einþáttungur eftir Þórð Magnússon sem hann kallar Scherzo.
Meira
Framkvæmdastjóri rekstrarfélags verðbréfasjóða, sem fjárfesta í íslenskum skuldabréfum, segir í viðtali við Morgunblaðið um fyrirhugaða afléttingu á gjaldeyrishöftum: „Þetta er ekki rétta augnablikið til þess að létta á höftum“.
Meira
Eftir Sergei Lavrov og Jonas Gahr Støre: "Við erum sannfærðir um að nota megi norðurskautssvæðið sem sýnidæmi um hvernig hægt sé að vinna friðsamlega að sameiginlegum hagsmunum með því að framfylgja alþjóðalögum."
Meira
Frá Ársæli Þórðarsyni: "Í morgunútvarpinu 17.9. sl. hlustaði ég á mann sem reyndi með snilldarlegum hætti að gera Jobsbók Biblíunnar tortryggilega með því að hafa ritið að fíflskaparmálum."
Meira
Getur verið að Íslendingurinn sé sallarólegur og yfirvegaður yfir sumarið, þegar veðrið er gott og hann sjálfur í fríi, en æsist svo á ný er líður að hausti og hann er farinn að vinna baki brotnu aftur? Spurt er að gefnu tilefni.
Meira
Eftir Einar Huga Bjarnason og Jóhann H. Hafstein: "Það er því eindregin skoðun undirritaðra að vaxtadómur Hæstaréttar taki jafnt til einstaklinga og fyrirtækja þegar um hliðstæða samninga er að ræða"
Meira
Eftir Jóhannes Þór Skúlason: "Stjórnlagaþing er vettvangur þjóðar til að vefa lífsskoðanir sínar, fortíðarreynslu og framtíðarsýn í nýjan samfélagssáttmála, nýja stjórnarskrá."
Meira
Eftir Júlíus Júlíusson: "Sýning LA á Rocky Horror er eins og svert partí sem einhverjir hræðast, en eru innst inni spenntir fyrir og enginn vill missa af."
Meira
Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is.
Meira
Frá Pálma Jónssyni: "Ég fagna forsíðufrétt Morgunblaðsins þann 18. sept um „Risaverksmiðju“ Mitsubishi á Grundartanga. Þar rætist hálfrar aldar gömul hugmynd mín, sbr. greinar sem Morgunblaðið hefur birt frá mér á sl. 45 árum."
Meira
Frá Guðrúnu Barböru Tryggvadóttur: "Nú er tími til kominn að við förum að horfa fram á veginn. Uppgjör við fortíðina er nauðsynlegt en við megum ekki gleyma framtíðinni og uppbyggingu á henni. En hvernig getum við lagt hönd á plóginn? Þessi venjulegi Jón og Gunna?"
Meira
Eftir Helga Laxdal: "Hvað varðar umrædda 5% árlega fyrningu aflaheimilda þá er einfalt að koma henni við í félagslega pottinum hvor leiðin sem farin verður."
Meira
Sígaunar, forseti Slóvakíu og Jón Gnarr Ég var búsettur í Slóvakíu í 15 ár. Því harmaði ég það mjög, þegar Jón Gnarr borgarstjóri stóð fyrir mótmælum við Alþingishúsið, þegar forseti Slóvakíu heimsótti Ísland.
Meira
Eftir Vigdísi Hauksdóttur og Höskuld Þórhallsson: "Naumur og ósannfærandi meirihluti á Alþingi gefur ríka ástæðu til að kanna hug þjóðarinnar áður en lengra er haldið"
Meira
Ása Guðrún Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. september 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 17. janúar 2010. Ása Guðrún var jarðsungin þann 25. janúar frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Útförin fór fram í kyrrþey. Hún var jarðsett 30. janúar í Vestmannaeyjum.
MeiraKaupa minningabók
Bogi Ingimarsson fæddist 16. júní 1929 í Reykjavík. Hann lést 4. ágúst síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum. Bogi var jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 17. ágúst 2010.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörn Már Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 12. september 1991. Hann lést þann 11. september 2010. Útför Guðbjarnar Más var gerð frá Digraneskirkju 24. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Níels Guðmundsson var fæddur á Grímsstöðum í Landeyjum 16. júní 1924. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. september 2010. Útför Gunnars fór fram frá Áskirkju 21. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Gunnhildur Júlíusdóttir fæddist á Akureyri 3. desember 1979. Hún lést á heimili sínu þann 14. september 2010. Útför Gunnhildar fór fram frá Grafarvogskirkju 23. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Helgi Garðarsson fæddist á Starmýri 3 í Álftafirði 2. ágúst 1945. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað þann 15. september 2010. Hann var sonur Oddnýjar Gísladóttur, f. 1924, d. 2004 og Garðars Péturssonar, f. 1910, d. 1996.
MeiraKaupa minningabók
Jón Marinó Samsonarson fæddist að Bugðustöðum í Hörðudal 24. janúar 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 16. september 2010. Útför Jóns var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 24. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
25. september 2010
| Minningargrein á mbl.is
| 2173 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Magnús Ragnar Einarsson fæddist að Syðri-Gróf í Villingaholtshreppi 11. október 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 17. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Ragnar Einarsson fæddist að Syðri-Gróf í Villingaholtshreppi 11. október 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 17. september 2010. Foreldrar hans voru hjónin Einar Víglundur Kristjánsson, f. 25. ágúst 1901, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
Óli Fossberg Guðmundsson fæddist á Akureyri 13. maí 1936. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. september 2010. Útför Óla fór fram frá Eskifjarðarkirkju 24. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Sandra Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1977. Hún lést í Hátúni 10, Reykjavík, 11. september 2010. Útför Söndru var gerð frá Fossvogskirkju 22. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Halldóra Þórarinsdóttir, bóndi og húsmóðir, Hátúnum í Landbroti, fæddist í Hátúnum 20. september 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 13. september 2010. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Þórarinn Kjartan Magnússon, f. 19.
MeiraKaupa minningabók
Soffía Ólöf Jónína Sveinbjörnsdóttir fæddist á Ísafirði 26. september 1930. Hún lést á Borgarspítalanum 6. febrúar 2010. Útför Soffíu fór fram frá Fossvogskirkju 16. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
Þóranna Sigríður Jósafatsdóttir fæddist á Siglufirði 23. desember 1947. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 14. september 2010. Útför Þórönnu fór fram frá Grafarvogskirkju 24. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Talið er að sérstakur skattur á fjármálastofnanir geti skilað allt að einum milljarði króna í ríkissjóð á ári hverju. Þetta kemur fram í áfangaskýrslu starfshóps um breytingar um umbætur á skattkerfinu, sem starfar í umboði fjármálaráðuneytisins.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Umtalsvert magn af lausafé er til í hagkerfinu, en hingað til hafa fjárfestar verið ófúsir að festa þetta fé í öðru en innlánsreikningum eða skuldabréfum.
Meira
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Fjölmennt var á afmælisráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) sem fram fór í gær, en félagið fagnar 75 ára afmæli sínu um þessar mundir. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Á vit framtíðar með reynslu fortíðar.
Meira
Skuldabréfavísitala GAM Management, GAMMA: GBI, lækkaði um 5,15% í vikunni. Meðaldagsvelta var mikil, eða 29,32 milljarðar króna. Verðtryggða vísitalan lækkaði um 5,71% og sú óverðtryggða um 3,73%.
Meira
Verð á silfri náði 30 ára hámarki í gær og gullverð varð hærra en nokkru sinni fyrr, eða 1.300 dollarar únsan. Fjárfestar flúðu áfram yfir í góðmálma , en trú á pappírsgjaldmiðlum fer nú þverrandi í heiminum.
Meira
Íslendingar þykja skera sig svolítið frá mörgum nágrannaþjóðunum að því leyti að þeir eru óduglegir að taka með sér nesti í vinnunna. Hjá frændum okkar í Danmörku á t.d.
Meira
Áhugamenn um arkitektúr og þeir sem hafa gaman af því að skoða furðulega byggingarlist og klikkaðar hugmyndir ættu að kíkja inn á vefsíðuna Hi-architecture.blogspot.com.
Meira
Alvöruveiðimenn leggja metnað sinn í að veiða á sínar eigin flugur og margir ala með sér draum um að hanna flugu sem slær í gegn. Blaðamaður fékk að prófa að hnýta eina flugu en náði ekki afburðaárangri í fyrstu tilraun.
Meira
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meðferð fyrir fyrirbura sem kölluð er „kengúra“, eða húð við húð, hefur notið vaxandi vinsælda hjá heilbrigðisstofnunum undanfarin ár.
Meira
Komið er út fyrsta tölublað vefrits Knitting Iceland þar sem birtar eru uppskriftir frá sjálfstætt starfandi hönnuðum og höfundum ásamt viðtölum og greinum. Fyrsta tölublaðið er helgað prjónahefðinni sem birtist þó með sterku nútímalegu ívafi.
Meira
„Ég vakna líklega um kl. 10 og fæ mér morgunmat. Fyrir hádegi verð ég heima að læra og fljótlega eftir hádegi stefni ég á að fara í ræktina. Klukkan fjögur opna ég mína fyrstu ljósmyndasýningu í Gallerí Tukt í Hinu Húsinu.
Meira
Það er spáð rigningu í dag og hvað er betra að gera á rigningardegi en að taka til inni hjá sér? Oft er erfitt að koma sér af stað í tiltektina en þegar af stað er farið getur verið gaman að taka til svo ekki sé talað um hvað líðanin er góð á eftir.
Meira
Gunnar S. Magnússon myndlistarmaður verður áttræður mánudaginn 27. september. Gunnar hefur haldið fjölda sýninga og tekið þátt í ýmsum uppákomum. Hann hélt síðast sýningu í anddyri Hallgrímskirkju í febrúar...
Meira
Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, fagnar 70 ára afmæli í dag. „Ég hef verið lukkunnar pamfíll í lífinu og það eina sem skyggir á er konumissir fyrir tólf árum.
Meira
Faðir minn, Lárus H. Blöndal bókavörður, ólst upp hjá ömmu sinni Kristínu Ásgeirsdóttur, sem þá bjó á Hvanneyri í skjóli dóttur sinnar Sigríðar og manns hennar séra Bjarna Þorsteinssonar tónskálds á Siglufirði.
Meira
Vestmannaeyjar hafa alltaf verið bara dökkir klettar í mistri úti við sjóndeildarhringinn í lífi Víkverja, þar til í ágústlok þegar þær urðu dökkir klettar í mistri undir fótum Víkverja.
Meira
25. september 1975 Lagarfossvirkjun var vígð. Þar með tvöfaldaðist raforkuframleiðsla í Austfirðingafjórðungi, en rafmagnsskortur hafði háð atvinnulífinu þar. Sumarið 2007 var virkjunin stækkuð úr 8 megavöttum í 28 megavött. 25.
Meira
Annað árið í röð hefur HK-liðið gengið í gegnum miklar breytingar. Nú hafa ekki færri en sjö leikmenn yfirgefið það auk þjálfara síðustu ára, Gunnars Magnússonar . Hann tók við þjálfun norska liðsins Kristiansund í sumar.
Meira
Kvennalandsliðið í handknattleik beið í gærkvöldi lægri hlut fyrir Hollendingum, 32:24, í fyrsta leik sínum á fjögurra þjóða móti sem hófst í Hollandi í gær. Það var á brattann að sækja fyrir íslenska liðið í leiknum.
Meira
Fannar Þór Friðgeirsson, handknattleiksmaður hjá þýska annarrardeildarliðinu TV Emsdetten, leikur ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í lok október eða jafnvel í byrjun nóvember.
Meira
Ívar Ingimarsson , fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Reading, gæti spilað sinn fyrsta leik í rúmlega hálft ár þegar lið hans tekur á móti Barnsley í ensku 1. deildinni í dag.
Meira
Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég á margar afar góðar minningar frá íþróttaferlinum en minninguna um kvöldið á Ólympíuleikvanginum í Sydney ber hæst.
Meira
Strákarnir í U17 ára drengjalandsliðinu í knattspyrnu fögnuðum góðum sigri gegn Tyrkjum, 2:0, í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins en riðillinn sem Ísland spilar í er leikinn hér á landi.
Meira
Hólmfríður Magnúsdóttir og samherjar hennar í Philadelphia Independence leika til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir að hafa sigrað Boston Breakers í framlengdum leik á útivelli, 2:1, í undanúrslitunum í fyrrinótt.
Meira
Handboltinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef fulla trú á að okkur eigi eftir að ganga vel við að móta nýtt lið. Við gengum einnig í gegnum miklar breytingar á leikmannahópnum á síðasta ári sem gengu vel.
Meira
Stjörnukonur léku KR-inga grátt í lokaleik liðanna í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en liðin áttust við á KR-vellinum í gær. Stjarnan vann stórsigur, 8:0, en leiknum var flýtt um tvo daga þar sem úrslitin höfðu ekki áhrif á lokastöðuna í deildinni.
Meira
Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fá lið ef þá nokkur hafa gengið í gegnum aðrar eins breytingar á undanförnum tveimur árum og HK. Í fyrra fór a.m.k. sjö leikmenn frá liðinu, allt leikmenn úr byrjunarliðinu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.