Fréttir frá Gaza snúast sjaldan um daglegt líf almennings en meira um átök og stjórnmáladeilur, hér hugar döðlubóndi að uppskeru sinni. Gazasvæðið er frjósamt þar sem nægilegt vatn er að fá, aðallega eru ræktaðar ólífur og sítrusávextir.
Meira
Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Á þessum fundi gerðist mjög margt,“ segir viðmælandi Morgunblaðsins innan Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sem sat afar fjölmennan aðalfund Vinstri grænna í Reykjavík á mánudagskvöld.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þegar prjóna- og saumakonur í Fjallabyggð hættu að tengja trefilsbúta í fyrrakvöld var trefillinn orðinn 11,3 kílómetrar.
Meira
Viðtal Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta er áfall og auðvitað þungbært en ég kvíði því ekki að bera mín mál upp við óháðan og óvilhallan dómstól. Ég treysti því að þetta mál fái réttláta niðurstöðu á endanum,“ segir Geir H.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Þorsteinn A. Jónsson, skrifstofustjóri Hæstaréttar, segir dómstólinn eiga eftir að meta hvað réttarhöld landsdóms yfir Geir H. Haarde munu taka langan tíma og hugsanleg áhrif þeirra á störf Hæstaréttar.
Meira
Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudagsins 4. október en hann er grunaður um að hafa ráðist inn á heimili fyrrverandi sambýliskonu sinnar í Hveragerði að morgni sl. mánudags og gengið í skrokk á henni með barefli.
Meira
Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Forsvarsmenn fyrirtækjanna tveggja sem bjóða upp á sérleyfisferðir til og frá Reykjavík eru jákvæðir gagnvart fyrirhugaðri samgöngumiðstöð í Vatnsmýri og munu skoða flutning þangað með opnum huga.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ráðamenn í Norður-Kóreu búa nú þjóðina undir leiðtogaskipti enda er heilsa Kim Jong-il, „hins kæra leiðtoga“, talin vera slæm.
Meira
Ádeila Það er list að mótmæla og þessi kona kom skilaboðum sínum á framfæri með skýrum hætti við Alþingishúsið í gær þegar atkvæði voru greidd um hvort ákæra bæri fyrrverandi...
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forseti Rússlands, Dmítrí Medvedev, rak í gær borgarstjóra Moskvu til 18 ára og einn af áhrifamestu stjórnmálamönnum landsins, hinn 74 ára gamla Júrí Lúzhkov, úr embætti.
Meira
Íslandsmeistarar þrjú síðustu ár í handknattleik karla, Haukar úr Hafnarfirði, telja sig hafa á að skipa nógu góðu liði til þess að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð þótt mannaskipti hafi orðið frá síðustu leiktíð.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Mér finnst þetta frábær viðurkenning og gaman að einhver hefur gaman af því sem ég skrifa,“ segir Þórdís Gísladóttir sem fékk afhent í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2010.
Meira
Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaganefndar, segist eiga von á að opinberum starfsmönnum fækki á næsta ári, en reynt verði í lengstu lög að forðast uppsagnir.
Meira
Agnes Bragadóttir og Ómar Friðriksson Samþykkt var á Alþingi í gær með 33 atkvæðum gegn 30 að höfða mál gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir landsdómi. Tillögur um ákærur á hendur Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Árna M.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Greiningardeild Arion banka telur að verðbólga verði komin undir 2,5% fyrir árslok. Verðbólga sem mæld er á tólf mánaða tímabili hefur ekki farið undir 2,5% síðan í apríl 2004 en þá mældist hún 2,2%.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, kveðst ekki vita hver sækir mál Geirs H. Haarde fyrir hönd Alþingis. „Þingið á að kjósa hann.
Meira
Sumir segja að við enda regnbogans bíði manns gull og grænir skógar. Aðrir segja að það boði gæfu að komast undir þessa himnesku litadýrð og baða sig í ljósbroti sólargeislanna.
Meira
Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Rafmagnað andrúmsloft var í þingsal Alþingis síðdegis í gær þegar söguleg atkvæðagreiðsla fór fram um hvort höfða bæri mál fyrir landsdómi á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum.
Meira
Forysta Vinstri grænna hefur ítrekað misboðið stuðningsmönnum flokksins með undanlátssemi við Samfylkinguna. Aðildarumsókn að Evrópusambandinu er eitt stærsta málið að þessu leyti og forystan hefur enn ekki bitið úr nálinni með þau svik.
Meira
Nýtt hefti Tímarits Máls og menningar er komið út. Meðal efnis eru greinar eftir Einar Má Guðmundsson, Gunnar Þór Bjarnason og hugleiðingar um Einar Benediktsson eftir Hannes Pétursson.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Málfræðingurinn Noam Chomsky, sem í dag er líklega þekktari sem pólitískur atktívisti, hélt fyrirlestur og svaraði spurningum fyrir fullum sal áheyrenda í Háskólabíói í gærkvöldi.
Meira
Tvær íslenskar stuttmyndir og ein kvikmynd verða sýndar á hátíð helgaðri kvikmyndum frá Grænlandi, Færeyjum og Íslandi, 7., 14. og 21. október í Nordatlantens brygge í Kaupmannahöfn.
Meira
Uppheimar hafa gefið út að nýju barnabókina Helgi skoðar heiminn eftir Njörð P. Njarðvík rithöfund og Halldór Pétursson myndlistarmann. Þetta er sjötta útgáfa bókarinnar frá því hún kom fyrst út árið 1976.
Meira
Tónlistarmaðurinn Wyclef Jean hefur verið lagður inn á sjúkrahús í New Jersey vegna ofþreytu. Jean lauk fyrir um viku kosningaherferð sinni en hann sækist eftir því að verða forseti Haítís.
Meira
Söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi hafa verið iðin við kolann undanfarnar vikur, boðið upp á tónleika á heimili sínu Merkigili á Eyrarbakka og fengið til liðs við sig ýmsa listamenn.
Meira
Leikstjóri: Alexader Aja. Aðalleikarar: Richard Dreyfuss, Wing Rhames, Elisabeth Shue, Steven R. McQueen, Jerry O'Connell, Eli Roth, Christopher Lloyd. 88 mín. Bandaríkin. 2010.
Meira
Leikstjórar: Mikael Viström og Alberto Herskovits. Viðmælendur: Daniel og Natividad Barrientos og börn þeirra o.fl. 82 mín. Perú og Spánn, 2010. Flokkur: Sjónarrönd: Svíþjóð.
Meira
* Miðasala á söngleikinn Buddy Holly, með Ingó veðurguð í aðalhlutverki, gengur gríðarlega vel, að sögn skipuleggjenda, því nú hafa nær fjögur þúsund miðar verið seldir á sýninguna á rúmri viku.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hvað býr í pípuhattinum? Því geta börn og foreldrar þeirra brátt komist að en verk með þeirri yfirskrift verður frumsýnt um helgina í Útgerðinni, Grandagarði í Reykjavík. En hvers konar verk er þetta?
Meira
Börkur Gunnarsson Ingveldur Geirsdóttir Í minningu Reykjavíkurskáldsins Tómasar Guðmundssonar voru stofnuð bókmenntaverðlaun árið 1993 en þá voru 60 ár liðin frá því að ljóðabók hans Fagra veröld kom út.
Meira
Fjallað er um heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdreng, í dagblaðinu New York Times, en hún ber enska titilinn A Mother's Courage: Talking Back to Autism. Segir m.a.
Meira
Í frétt um flutning á íslenskri kirkjutónlist í Loschwitz-kirkjunni í Dresden, sem birt var í blaðinu í gær, stóð að tónleikarnir yrðu haldnir sunnudaginn 2. október. Það átti hins vegar að vera 3. október. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í gær vann Þorgrímur Þráinsson Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Ertu guð afi? Þorgrímur er meðal þekktari rithöfunda þjóðarinnar og hafa barna- og unglingabækur hans notið fádæma vinsælda í tvo áratugi.
Meira
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari heldur tvenna einleikstónleika í Selinu á Stokkalæk í lok vikunnar, á föstudag og laugardag, kl. 16 báða dagana.
Meira
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Í bæninni gerumst við einlæg og heiðarleg um stund. Hún varðveitir hug okkar og hjarta frá skemmd og fyllir okkur friði sem sprottinn er af ást Guðs."
Meira
Frá Margréti Elísabetu Ólafsdóttur: "Um daginn, þegar ég var í bíl með kunningja mínum, heyrði ég í útvarpi umræður um styttu af geirfugli. Einn listamaður átti að hafa stolið hugmynd frá öðrum. Geirfuglinn hans er víst óhuggulega líkur geirfugli annars listamanns."
Meira
Þórður Gunnarsson: "Þrátt fyrir að málefni þeirra sem tóku gengistryggð lán hafi verið einna mest áberandi í umræðunni á Íslandi síðastliðna mánuði, er það staðreynd að langstærstur hluti íslenskra heimila er með verðtryggt lán hvílandi á sinni fasteign."
Meira
Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Hundruð eru á biðlista. Stjórnun og eftirlit er í molum og ósamræmi er á þjónustu milli stofnana og landshluta. Engin heildarstefna liggur fyrir."
Meira
Það sást glöggt í gær hversu vanhæfir alþingismenn eru til að fara með ákæruvald í pólitísku sakamáli, til þess hafa þeir almennt hvorki hæfi og þekkingu né stöðu.
Meira
Eftir Önnu Stefánsdóttur: "Nýsmitun alnæmis hefur minnkað um fjórðung í Afríku á þeim áratug sem Rauði krossinn hefur starfað þar. Þar hefur samtakamátturinn skilað árangri."
Meira
Þekkir einhver mennina? Vitað er að maðurinn í efri röð lengst til vinstri hét Ásmundur Guðmundsson. Þeir sem til þekkja hringi í síma 482-2649 eða 820-2649. Kvenmannsúr tapaðist Silfurlitað kvenúr með spöng tapaðist 21.
Meira
Álfhildur Svala Sigurðardóttir, Alfa Súdda, fæddist á Ísafirði hinn 15. júlí 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. september 2010. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson skólastjóri, fæddur á Ísafirði 7. mars 1889, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
Guðlaug Hansdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 17. nóvember 1920. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 20. september 2010. Foreldrar hennar voru Halldóra Oddný Hallbjarnardóttir, f. 8. júlí 1894, d. 27. september 1987, og Hans Ólafsson f. 8.
MeiraKaupa minningabók
Hrafnhildur Hrafnsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1977. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 16. september 2010. Útför Hrafnhildar fór fram í Háteigskirkju 28. september 2010.
MeiraKaupa minningabók
Ragnar Magnús Auðunn Magnússon Blöndal fæddist í Stykkishólmi hinn 29. júní 1918. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 15. september síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ef færeyska landstjórnin setur ekki 800 milljónir danskra króna inn í Eik Banka er hætta á að danska fjármálaeftirlitið taki bankann yfir.
Meira
Jóhannes Jónsson, stofnandi Bónuss og einn fyrrverandi aðaleigenda Haga, hefur ekki gengið frá greiðslu fyrir ýmsar eignir sem Arion banki hefur ákveðið að selja honum.
Meira
Greint var frá því í vikunni að Saga Capital hefði keypt skuldabréf með ábyrgð íslenska ríkisins á erlendum mörkuðum eftir að hafa selt hlutabréf í Færeyjabanka.
Meira
Rafnar Lárusson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsvirkjunar. Rafnar hefur undanfarin þrjú ár gegnt starfi forstöðumanns fjárstýringar hjá Actavis Group hf., þar sem hann hefur borið ábyrgð á fjárstýringu samstæðunnar.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Vísbendingar eru um að útgreiðslur séreignarsparnaðar til einstaklinga hafi orsakað tímabundna stöðvun samdráttar einkaneyslu á Íslandi.
Meira
Vísitala GAMMA fyrir óverðtryggð skuldabréf hækkaði í gær, um 0,8%. Um leið lækkaði vísitalan yfir verðtryggð bréf um 2%, en í gær birti Hagstofan óbreytta vísitölu neysluverðs í september. Samanlagða vísitalan lækkaði um 1,2% í 24,4 ma. kr....
Meira
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Samtök fjárfesta hafa farið fram á það við Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) að stofnunin taki til rannsóknar skattlagningu gengismunar á gjaldeyrisreikningum hér á landi.
Meira
Nú þegar reyniberin rauðu og fallegu eru byrjuð að detta af trjánum er um að gera að grípa gæs og safna þeim saman áður en þau fara að linast eða traðkast niður af vegfarendum, og skella þeim þrýstnum og flottum beint í frysti.
Meira
„Ég held ég gæti ekki villst af leið á Esjunni minni. Hún er alltaf jafnmikið uppáhalds og skemmtileg. Kalla hana stundum hólinn,“ segir Sigurlaug Jóna Sigurðardóttir fjallagarpur.
Meira
Hún elti bæði rollurassa og beljurassa þegar hún var lítil stelpa í sveitinni hjá ömmu og afa. Undanfarin þrjú ár hefur hún málað baksvip dýranna á ólíkan efnivið og kallar verkin sín Rassar í sveit.
Meira
Árni Jónsson í Kotabyggð vann fyrir granna sína að dreifingu „búfjáráburðar“, sem hann kallar kúamykju innan sviga. Veður var gott og hann glaður í sinni: Meiriháttar mín ég nýt, Marðareðlið næri.
Meira
Jón Eggertsson, fyrrverandi forstjóri í Reykjanesbæ, er 65 ára í dag. Hann ætlar að taka daginn rólega með fjölskyldu sinni. Eiginkona Jóns er Hólmfríður Guðmundsdóttir kennari og þau eiga þrjá stráka, Eggert, Ingimund og Aðalgeir.
Meira
Rithöfundurinn Ian McEwan á fáa sína líka. Í síðustu tveimur bókum sínum hefur hann tekist á við samtímann, stríðið gegn hryðjuverkum í bókinni Saturday og umhverfismálin í Solar, sem kom út fyrr á þessu ári.
Meira
29. september 1833 Jón Sigurðsson, 22 ára stúdent, hélt með skipi frá Hafnarfirði til Kaupmannahafnar, þar sem hann bjó síðan. Skipið hreppti slæmt veður og lenti í hafvillum en kom að landi við vestanvert Jótland.
Meira
England B-DEILD: Coventry – Doncaster 2:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Coventry og skoraði fyrra mark liðsins á 2. mín. Portsmouth – Bristol 3:1 • Hermann Hreiðarsson kom ekkert við sögu hjá Portsmouth.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er mjög ósáttur við þessa ákvörðun og finnst hún vera röng. Það hefur alltaf verið þannig hjá Knattspyrnusambandinu að A-landsliðið hefur gengur fyrir en það breyttist núna.
Meira
Alexander Petersson var markahæstur hjá Füchse Berlin með sjö mörk þegar liðið vann Flensburg, 26:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.
Meira
Chelsea sigraði Marseille frá Frakklandi, 2:0, í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á Stamford Bridge í gær. Í Belgrad vann Arsenal 3:1 sigur á serbnesku meisturunum Partizan.
Meira
Hollenska knattspyrnuliðið Heerenveen hefur boðið Skagamanninum Birni Jónssyni nýjan tveggja ára samning en núgildandi samningur hans við félagið rennur út um mánaðamótin.
Meira
Handboltinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Mér líst bara nokkuð vel á okkar lið. Áður en við byrjuðum að spila á æfingamótunum hér heima vissi ég ekki alveg hvar við stæðum.
Meira
Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, teflir fram ógnasterku liði í umspilsleikjunum á móti Skotum en leikirnir fara fram 7. og 11.
Meira
„Mitt hlutverk verður fyrst og fremst að hafa stjórn á því í samstarfi við Frey Ólafsson hjá Ármanni og Agne Bergvall, þjálfara, og Guðmund Hólmar, þjálfara hjá Ármanni. Við reiknum með að byggja þetta samstarf á þeirri reynslu sem ég hef m.a.
Meira
Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er sannarlega draumur að þeir vilji koma til samstarfs við mig og mér er heiður að því að þeir vilji hjálpa mér. Hinsvegar er þetta engin trygging fyrir árangri eitt og sér.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.