Greinar fimmtudaginn 30. september 2010

Fréttir

30. september 2010 | Innlendar fréttir | 1379 orð | 6 myndir

Alþingi ákveður breytingar á máli

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Alþingi samþykkti í fyrradag að höfða mál á hendur Geir H. Haarde fyrir brot gegn lögum um ráðherraábyrgð í aðdraganda efnahagshrunsins. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 187 orð

Atli segir undirmál viðhöfð á Alþingi

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Auðlegðarskattur útilokar ávöxtun

Auðlegðarskattur á hreina eign einstaklinga yfir 90 milljónum og yfir 120 millj. sameiginlega eign hjóna, gerir að verkum að raunávöxtun innstæðna yfir því marki er neikvæð nema nafnvextir séu hærri en flestum stendur til boða. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Auka hlutafé um 840 milljónir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stjórn tölvufyrirtækisins Nýherja hf. hefur ákveðið auka hlutaféð um 120 milljónir að nafnverði. Hefur félagið gengið frá samningum við fjárfesta um kaup á hlutafénu á genginu 7,0 og er heildarsöluverð því 840 milljónir. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Áætlanir um árásir á Evrópu

Karl Blöndal kbl@mbl.is Vestrænar leyniþjónustur hafa komist á snoðir um áætlanir hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda um að gera árásir í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi að því er kom fram í fjölmiðlum í gær. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

„Annar í kreppu á Suðurnesjum“

Andri Karl andri@mbl.is Í næstu viku fara fram lokasölur á 98 fasteignum í umdæmi sýslumannsins í Keflavík. Af þeim eru 94% íbúðarhúsnæði eða 92 eignir. Um miðjan mánuð höfðu farið fram 224 nauðungarsölur í umdæminu og þar af 92% íbúðarhúsnæði. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Berlusconi bjargaði lífi stjórnar sinnar

Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, stóð í gær af sér vantrauststillögu, sem lögð var fram á ítalska þinginu og bjargaði stjórn sinni. Stjórnin fékk atkvæði 342 þingmanna, 33 atkvæðum meira en hún þurfti. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bjóða upp á skógargöngu í Firðinum

Í dag, fimmtudag, kl. 19:30 bjóða Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Skógræktarfélag Hafnarfjarðar til skógargöngu. Gangan hefst við Gróðrarstöðina Þöll við Kaldárselsveg og þaðan verður gengið um skógarsvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Bleika slaufan afhjúpuð í dag

Bleika slaufan 2010 verður afhjúpuð í dag kl. 13:30 í húsnæði heilbrigðisráðuneytisins. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 81 orð

Dómur hafnar lögum gegn vændi

Hæstiréttur í Ontario í Kanada felldi í gær dóm þar sem lögum, sem banna vændi, er hafnað á þeirri forsendu að þau stefni þeim, sem selji blíðu sína, í hættu. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Er hægt að leggjast lægra en að selja börnum fíkniefni?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hvort er haust eða vor? Væri Eyjafjörður settur í litgreiningu yrði útkoman líklega haust, en hitamælirinn segir vor. Jafnvel sumar. Eða kannski er það bara frábært haust. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Espersen hitti sendiherra múslímaríkja

Lene Espersen, utanríkisráðherra Danmerkur, ræddi í gær við sendiherra 17 múslímaríkja. Tilefnið var útgáfa bókar um hinar umdeildu skopteikningar, sem birtust af spámanninum Múhameð í blaðinu Jyllands-Posten fyrir fimm árum upp á dag. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Eygló Eyjólfsdóttir

Eygló Eyjólfsdóttir, fyrrverandi skólameistari Borgarholtsskóla, er látin, 66 ára að aldri. Eygló fæddist í Reykjavík 28. nóvember árið 1943. Foreldrar hennar eru Eyjólfur Guðmundsson, fyrrverandi kaupmaður, og Svanfríður Þorkelsdóttir húsmóðir. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fasteignir eru mikið skoðaðar

Í síðustu viku heimsóttu nærri 36 þúsund notendur fasteignavef mbl.is og hafa ekki verið fleiri síðan í marsbyrjun 2008. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Fer úr fremstu víglínu

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, lýsti yfir því í gær að hann hygðist hverfa úr fremstu víglínu stjórnmálanna. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fimmtungur plöntulífs að þurrkast út

Fimmtungur plantna í heiminum er í útrýmingarhættu samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birt var í gær. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 4 myndir

Flóknar mælingar á makríl

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt endurmati á niðurstöðum á útbreiðslu makríls kemur fram að um 1,1 milljón tonna hafi verið í íslenskri lögsögu í sumar. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fyrsti bikar leiktíðarinnar í höfn hjá Valskonum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu fyrsta bikarinn sem leikið er um á nýhafinni leiktíð handknattleikskvenna þegar þeir lögðu bikarmeistara Fram, 25:23, í Meistarakeppni HSÍ. Liðin mættust á Hlíðarenda, heimavelli Vals. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gunnar efstur á heimslistanum

Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti á heimslista íþróttavefjarins MMA Planet yfir efnilegustu íþróttamenn í blönduðum bardagaíþróttum. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð

Göngum til góðs

Rauði kross Íslands óskar eftir 3.000 sjálfboðaliðum fyrir söfnunarátakið Göngum til góðs. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Haustflensan snemma á ferðinni

„Það er að ganga einhver flensupest með hósta, hita, hálsbólgu og margir eru jafnvel veikir í nokkra daga. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hátíð á Seyðisfirði

Haustroði, markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar, er hátíð sem fram fer á Seyðisfirði laugardaginn 2. október 2010. Seyðfirðingar hvetja nágrannana af Héraði og næstu fjörðum til að leggja land undir fót og koma í heimsókn. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Hjólreiðastíg aftur breytt í bílastæði

Hjólreiðastíg á Hverfisgötunni í Reykjavík verður aftur breytt í bílastæði um næstu mánaðamót. Þegar ákveðið var að gera hjólastíg á götunni var jafnframt ákveðið að endurskoða ákvörðunina 1. október. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hrina af uppboðum

Tölur um nauðungarsölur á Suðurnesjum gefa góða mynd af slæmu ástandinu. Að öllu óbreyttu verða lokasölur á 98 fasteignum í næstu viku. Það er tveimur fleiri eignir en seldar voru á nauðungaruppboði allt síðasta ár. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Íslendingar tefla yfir getu á Ólympíumótinu í skák

„Hver einasti íslenski keppandi stendur sig betur en skákstigin gera ráð fyrir og við erum mjög stolt af þeim,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, um árangur Íslendinga á Ólympíumótinu í skák sem nú stendur yfir í... Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Karpov tapaði slagnum um FIDE við Iljúmsínov

Kirsan Iljúmsínov var í gær endurkjörinn forseti Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, eftir harða baráttu við Anatolí Karpov. Iljúmsínov fékk 95 atkvæði, en Karpov 55. Iljúmsínov hefur verið vændur um að kaupa atkvæði. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Kennari í þremur landsliðum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Þetta er brjálæðislega gaman. En ég kvíði svolítið fyrir því að vera í bikiníi. Það er eiginlega bara fyndið því maður æfir ekki svona klæddur hér. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Í bílabíói Fjöldi fólks mætti á bílum sínum í flugskýli 3 á Reykjavíkurflugvelli. Þar gat það horft á myndina Cry Baby á risatjaldi meðan gengilbeinur þeystust um á... Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Líklegt að hitametið falli

Nú er runninn upp síðasti dagur septembermánaðar og fylgjast áhugamenn um veður spenntir með því hvort sumarið verði það hlýjasta í Reykjavík síðan mælingar hófust árið 1871, eða fyrir 139 árum. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lýst eftir Andrési Tómassyni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andrési Tómassyni, 41 árs, en ekkert er vitað um ferðir hans frá föstudeginum 24. september. Andrés hefur yfir að ráða bifreiðinni LZ-195, sem er Suzuki Grand Vitara, ljósbrún að lit. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Milljarður hæsta boð

Hæsta boð í rekstur Smáralindar hljóðaði upp á einn milljarð króna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Ásamt peningagreiðslu fól tilboðið í sér yfirtöku skulda fyrirtækisins, en þær námu um átta milljörðum króna um síðustu áramót. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 757 orð | 4 myndir

Mismunar heimildarleysi aðilum?

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

MÍ á Ísafirði fagnar 40 ára afmælinu

Menntaskólinn á Ísafirði fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður haldin afmælishátíð í Íþróttahúsinu á Torfnesi laugardaginn 2. október nk. Hátíðahöldin hefjast kl. 14. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mótmæla á Austurvelli

Um 750 manns höfðu í gærkvöld skráð sig á Facebook-síðu þar sem hvatt er til mótmæla á Austurvelli aðfaranótt föstudags. Ætlunin er að fjöldi fólks leggist þar til svefns í svefnpokum. Á síðunni stendur m.a. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Niðurskurði mótmælt víða í Evrópu

Tugþúsundir manna mótmæltu niðurskurði á götum Brussel í gær og sló lögregla hring í kringum höfuðstöðvar Evrópusambandsins til að verja þær mótmælendum. Sambærileg mótmæli fóru fram víða á meginlandinu. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Norðurþing fær aðstöðu til frekari fjárfestinga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun á nú tæplega 93% í Þeistareykjum ehf. eftir kaup á meginhluta eignarhluta Orkuveitu Húsavíkur. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nýja íþróttamiðstöðin á Dalvík tekin í notkun

Laugardaginn 2. október verður ný íþróttamiðstöð tekin í notkun á Dalvík. Bygging hennar hófst haustið 2008 og hefur því tekið tvö ár. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt AVH á Akureyri, aðalverktaki Tréverk hf. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýtt greiðslukerfi atvinnuleysisbóta

Vinnumálastofnun mun taka upp nýtt og endurbætt greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga 1. október, segir í fréttatilkynningu. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Rúmlega 300 unglingar mæta á landsmót Samfés og landsþing ungs fólks

Hið árlega landsmót Samfés og landsþings ungs fólks verður haldið í Garðabæ dagana 1.-3. október nk., en verkefnið er styrkt af Æskulýðsráði ríkisins. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Samfylkingin óalandi, óverjandi og óferjandi

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Eins og við var að búast var þungt hljóð í þingmönnum Sjálfstæðisflokksins í gær. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 877 orð | 2 myndir

Samgöngumiðstöð á dauðadeild?

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Lítill og minnkandi stuðningur virðist vera innan borgarkerfisins við áform um að reisa samgöngumiðstöð í Vatnsmýri. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sauðburður í sláturtíð

Þessa dagana eru sauðfjárbændur önnum kafnir við að smala og koma fé í sláturhús. Ærin Tinna á Finnbogastöðum í Árneshreppi fer hins vegar ekki hefðbundnar leiðir því hún bar tveimur lömbum í síðustu viku. Lömbin eru tvær gimbrar, hvít og svört. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Segir horfur á að hagvöxtur hefjist á ný á Íslandi

„Framfarirnar hafa í grundvallaratriðum verið miklar og endurspeglað að vel hefur tekist að hrinda stefnunni í framkvæmd og laga hana stöðugt að breyttum aðstæðum,“ segir Franek Rozwadowski, fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), á... Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 391 orð

Skýrsla um víðtæk ódæðisverk í Kongó vekur deilur

Karl Blöndal kbl@mbl.is Sameinuðu þjóðirnar munu á morgun birta skýrslu, sem þegar er farin að vekja deilur, um ódæðisverk sem framin voru í Kongó á tímabilinu 1993 til 2003. Þar á meðal er um að ræða meint þjóðarmorð af hálfu hersveita frá Rúanda. Meira
30. september 2010 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Stalínsk kúgun í Rússlandi

Júrí Lúzhkov, fyrrverandi borgarstjóri Moskvu, veittist í gær að Dmítrí Medvedev, forseta Rússlands, sem í fyrradag rak hann úr embætti, og sakaði hann um kúgun og ritskoðun í ætt við stjórnarfarið í Rússlandi í tíð Stalíns. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð

Stjórn Varðar fordæmir ákvörðun Alþingis

Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, fordæmir þá ákvörðun Alþingis að ákveða að höfða mál fyrir landsdómi gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð

Strætó skoðar kaup á 40 metanvögnum

Stjórn Strætó ræðir nú tillögur um að kaupa 40 metanknúna strætisvagna. Verði tillögurnar samþykktar gætu fyrstu 20 vagnarnir komist í notkun á árunum 2011 og 2012. Áætlað er að kostnaður Strætó við fjárfestinguna sé 1.400-1.600 milljónir króna. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Undirbúa útboð á dýpkun með stærra skipi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi útboðs á dýpkun til að halda Landeyjahöfn opinni í vetur. Áætlað er að þjónusta öflugs sandæluskips kosti um 180 milljónir og hefur samgönguráðherra óskað eftir viðbótarfjárveitingu til verksins. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð

Var handtekinn í Venesúela

Dómsmálaráðuneytið vinnur nú að því að fá framseldan Steingrím Þór Ólafsson, sem var handtekinn í Venesúela á mánudag en hann er eftirlýstur vegna rannsóknar á umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn fyrir veggi ríkisskattstjóra. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vinavika stendur yfir á Vopnafirði

Dagana 27. september til 3. október stendur æskulýðsfélag Hofsprestakalls fyrir vinaviku á Vopnafirði. Æskulýðsfélagið mun standa fyrir ýmsum óvæntum uppákomum næstu daga, en nokkur leynd hvílir yfir þeim viðburðum. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Von á nýrri Batman-mynd

Christopher Nolan, höfundur síðustu Batman-myndarinnar, The Dark knight , lét hafa eftir sér í viðtali við Empireonline að það væri svo gott sem frágengið að hann myndi einnig gera næstu mynd um Batman og að handritið sé langt... Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Þrjátíu klukkustundir fóru í þingmálahalann

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Síðastliðinn þriðjudag lauk 138. löggjafaþingi, eftirminnilegu þingi fyrir margar sakir, ekki síst hvernig því einmitt lauk. Þá er um að ræða lengsta þing sem haldið hefur verið. Meira
30. september 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þróa þjálfunarvinnustað á Akureyri

Starfsendurhæfing Norðurlands (SN) og Vinnumálastofnun hafa gert með sér samning um þróun þjálfunarvinnustaðar á Akureyri. Heimastöð staðarins er að Glerárgötu 36 og hefst starfsemin á næstu dögum, segir í fréttatilkynningu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2010 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Heiðursmaður og hinir

Þegar sá ótrúlegi atburður gerðist á sínum tíma að Steingrímur J. Sigfússon arkaði í reiðikasti að borði þáverandi forsætisráðherra í þingsalnum og lamdi hann bylmingshöggi, svo ráðherrann kastaðist til í sæti sínu ákvað Geir H. Haarde að gera gott úr. Meira
30. september 2010 | Leiðarar | 453 orð

Niðurlæging Alþingis

Yfirlýstur tilgangur Atlanefndarinnar var að auka virðingu Alþingis sem var ekki vanþörf á. Hvílík öfugmæli Meira

Menning

30. september 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Aðdáendur Coopers í slagsmálum út af gervifæti

Í sumar hélt Alice Cooper tónleika í Southampton sem enduðu í ofbeldisfullri deilu milli tveggja aðdáenda hans. Meira
30. september 2010 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Að vera ástfanginn og elskaður

Út er komin bókin Elskar mig – elskar mig ekki á vegum Forlagsins. Bókin hefur að geyma sögur sem fjalla um ástina, að vera ástfanginn, elskaður og þora að fylgja hjarta sínu. Meira
30. september 2010 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Arthur Penn látinn

Kvikmyndaleikstjórinn Arthur Penn er látinn, 88 ára að aldri. Penn er þekktastur fyrir að hafa gert kvikmyndirnar Bonnie and Clyde og Little Big Man . Meira
30. september 2010 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Austin Lucas á fernum tónleikum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríski kántrí/folk-tónlistarmaðurinn Austin Lucas treður upp með trúbadornum Svavari Knúti og fleirum um helgina. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 694 orð | 2 myndir

Ástralskur poppdoktor rýnir í íslenska dægurtónlist

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á dögunum var haldin alþjóðleg málstofa um tónlist í sal FÍH þar sem fræðimenn stigu fram og gerðu grein fyrir rannsóknum sínum á dægurtónlist, m.a. Gestur Guðmundsson og Njörður Sigurjónsson. Meira
30. september 2010 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Brostin hjörtu hjá báðum

Leikkonan Jenny McCarthy sendi nýverið frá sér bókina Love, Lust and Faking It: The Naked Truth About Sex, Lies and True Romance og þótt líf hennar sé vanalega eins og opin bók kemur ekkert fram í hinni nýju bók um skilnað hennar og leikarans Jim... Meira
30. september 2010 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Deilt við hjónabandsdómarann

Ekki er öll vitleysan eins en sum er samt fyndari en önnur. Þátturinn The Marriage Ref, sem Skjár einn hefur til sýningar, er skemmtileg della. Þátturinn er hugarfóstur grínarans Jerrys Seinfelds en hugmyndin er óvenjuleg. Meira
30. september 2010 | Kvikmyndir | 208 orð | 2 myndir

Gamli maðurinn og hjörðin

Leikstjóri: Michaelangelo Frammartino. Aðalleikarar: Giuseppe Fuda, Bruno Timpano, Nazerano Timpano. 88 mín. Ítalía/Sviss. 2010. Flokkur: Vitranir. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Gorgelhátíð Guðríðarkirkju

Nú stendur yfir smíði á orgeli fyrir Guðríðarkirkju í Grafarholti, en verkið annast Björgvin Tómasson. Alls eru fjórir menn í fullri vinnu við smíðina. Nú vill svo til að vinna liggur niðri vegna fjárskorts og því heldur kirkjan menningarviku 3.-10. Meira
30. september 2010 | Kvikmyndir | 674 orð | 2 myndir

Græðgin er góð og hefndin sæt í andvaka peningaheimi

Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Michael Douglas. Shia LaBeouf, Carey Mulligan, Josh Brolin. 133 mín. Bandaríkin, 2010. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 597 orð | 4 myndir

Hvað ungur nemur, hvað ungur nemur...

Með þessari plötu sýnir Neil Young og sannar, enn einu sinni, að hann er í algerum sérflokki þegar litið er til meðreiðarsveina hans og -meyja frá sjöunda áratugnum. Meira
30. september 2010 | Kvikmyndir | 772 orð | 7 myndir

Japönsk ungmenni í amerískri pílagrímsferð

Leikstjóri: Mike Ott. Aðalleikarar: Atsuko Okatsuka, Cory Zacharia, Rintaro Sawamoto, Roberto „Sanz“ Sanchez. 84 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Karnival dýranna á bók og tónleikum

Út er komin ný bók byggð á tónverkinu Karnivali dýranna eftir franska tónskáldið Camille Saint-Saëns, en það hefur mikið verið notað í skólastarfi og tónlistarkennslu víða um heim. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kristín og Sóley í Crymo-galleríi

Í kvöld kl. 20 halda Kristín Bergsdóttir og Sóley Stefánsdóttir tónleika í Crymo-galleríi í Reykjavík. Kristín og Sóley útskrifuðust úr tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands sl. vor. Meira
30. september 2010 | Myndlist | 384 orð | 2 myndir

Leiðangur í gegnum listina og listaheim smáþjóða

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Ingibjörg Magnadóttir tekur þátt í stóru myndlistarverkefni á Möltu um þessar mundir og um miðjan október flytur hún gjörninginn Angistin í Núinu í Samtímalistasafni Möltu. Meira
30. september 2010 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Lohan aftur í meðferð

Leikkonan Lindsay Lohan er farin aftur í meðferð við áfengisfíkn, að því er fram kemur víða á vefjum sem helga sig fréttum af fræga fólkinu. Mun Lohan hafa gert þetta að eigin frumkvæði. Meira
30. september 2010 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Málþing á alþjóðadegi þýðenda

Alþjóðadagur þýðenda verður haldinn í Þjóðminjasafni Íslands á morgun, en þá verður málþing á vegum Bandalags þýðenda og túlka. Meira
30. september 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Myndlistargallerí opnað í heimahúsi

Birgir Sigurðsson myndlistarmaður opnar 2. október myndlistargallerí í íbúð sinni, 002, á Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Kl. 14 mun Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar, klippa á borða og opna galleríið. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Rocktóberfest X-ins 97,7 hefst í dag

* Rokkhátíðin Rocktóberfest hefst í kvöld á skemmtistaðnum Sódómu en það er útvarpsstöðin X-ið 97,7 sem stendur fyrir henni. Hátíðin stendur í þrjá daga. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Röng tímasetning

Í frétt sem birtist í blaðinu í gær stóð að tónleikar píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar yrðu haldnir kl. 16 á föstudag og laugardag. Hið rétta er hins vegar að þeir verða haldnir kl. 20 á föstudegi en kl. 16 á laugardeginum. Meira
30. september 2010 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Stjörnustríð í þrívídd

Leikstjórinn George Lucas segir að allar Stjörnustríðsmyndirnar sex verði gefnar út í þrívídd. Hann greinir frá þessu á heimasíðu Star Wars. Meira
30. september 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Tom Waits, Beastie Boys og Bon Jovi í höll hinna frægu

Þær fréttir berast frá Bandaríkjunum að á sama tíma og Jim Jarmusch kemur til Íslands í tilefni hinnar alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Reykjavík að þá er vinur hans Tom Waits tilnefndur til setu í höll hinna frægu í rokkinu. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Momentum á Faktorý

* Hljómsveitin Momentum heldur útgáfutónleika annað kvöld á Faktorý vegna plötu sinnar Fixation, at Rest sem kom út 14. maí sl. Auk Momentum koma fram hljómsveitirnar Muck og Gone Postal. Tónleikarnir hefjast kl. 23 og kostar þúsundkall... Meira
30. september 2010 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Veifað og brosað

Ofurleikararnir Tom Cruise og Cameron Diaz ferðast nú um heiminn og kynna nýjustu mynd sína, Knight & Day. Á myndinni eru þau á frumsýningu myndarinnar í Tókýó í Japan á... Meira
30. september 2010 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Verður Harris Moriarty?

Ýmsir leikarar hafa verið orðaðir við framhald kvikmyndarinnar Sherlock Holmes , m.a. Noomi Rapace og Stephen Fry, og nú berast þær fregnir að leikarinn Jared Harris muni leika erkióvin Holmes, Moriarty. Harris hefur m.a. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Vöfflur með rjóma og Sálin í Hvíta húsinu

* Hljómsveitin Sálin verður með dansleik mikinn annað kvöld í Hvíta húsinu á Selfossi. Húsið verður opnað kl. 23 og er 18 ára aldurstakmark. Segir um viðburðinn að í hálfleik verði bornar fram vöfflur með rjóma. Meira
30. september 2010 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Þriðja sjónvarpslausa fimmtudagskvöldið

* Trúbadorinn Svavar Knútur stendur fyrir þriðja sjónvarpslausa fimmtudagskvöldinu í kvöld, í Slippsalnum í Nema-Forum. Í kvöld troða upp trúbatrixan Kristín Hrönn með hljómsveitinni sinni og svo Djasssveitin Kvar. Meira

Umræðan

30. september 2010 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem betur hentar

Eftir Kristján Bjartmarsson: "Af hverju á þetta við núna, en ekki haustið 2008? Er það kannski vegna þess að það hentar betur eigin skinni, að halda nú fram þveröfugri skoðun?" Meira
30. september 2010 | Bréf til blaðsins | 480 orð

Hjartanlega til hamingju með Bolungarvíkurgöngin

Frá Pálínu Vagnsdóttur: "Með bros á vör og þakklæti í huga sest ég nú niður í þeim tilgangi að óska Vestfirðingum og landsmönnum öllum hjartanlega til hamingju með Bolungarvíkurgöngin." Meira
30. september 2010 | Bréf til blaðsins | 424 orð

Hver vinnur að hagsmunamálum þjóðarinnar?

Frá Guðvarði Jónssyni: "Sumir verkalýðsforingjar hafa verið að viðra þá hugmynd að fyrirtæki sem stæðu vel greiddu hærri laun en þau er lakar stæðu. Þetta finnst mér vera mjög vanhugsuð hugmynd að kljúfa verkalýðshreyfinguna í tvær fylkingar." Meira
30. september 2010 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn fólksins

Eftir Harald Lýðsson: "Það sem liggur fyrir, eftir rannsókn á vinnubrögðum þessara aðila, er að læra af mistökum og ganga svo frá hnútum, að slíkt geti bara ekki komið fyrir aftur." Meira
30. september 2010 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Sek Samfylking

Nú er niðurlæging Alþingis algjör. Og skrifast á reikning Samfylkingarinnar. Meira
30. september 2010 | Aðsent efni | 1402 orð | 1 mynd

Varðveizla kirkjugripa

Þór Magnússon: "Þjófnaðir og skemmdarverk í kirkjum eru nú gríðarlegt vandamál hvarvetna um lönd." Meira
30. september 2010 | Velvakandi | 238 orð | 1 mynd

Velvakandi

Orð eru til alls fyrst Maður getur ekki orða bundist, hvað er í gangi? Það læðist að manni að allir, sem einhverju ráða hér á landi, séu bara hreinlega að tapa sér. Meira
30. september 2010 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Við og hinir

Eftir Eddu Jónsdóttur: "Þjóðir heims fylktust um þá hugmynd að allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum." Meira

Minningargreinar

30. september 2010 | Minningargreinar | 2705 orð | 1 mynd

Erla Ingimundardóttir

Erla Ingimundardóttir fæddist í Hveravík í Strandasýslu þann 17. desember 1937. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. september 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Ingimundur Jón Guðmundsson, f. 13.10. 1895, d. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2010 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Esther Jónsdóttir

Esther Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1930. Hún lést 7. júní 2008. Útför Estherar fór fram frá Langholtskirkju 16. júní 2008. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2010 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Hinrik Thorarensen

Hinrik Thorarensen fæddist á Siglufirði 20. febrúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 21. september 2010. Foreldrar hans voru Hinrik Thorarensen læknir, f. 15.9. 1893, d. 26.12. 1986, og kona hans Svanlaug Margrét Ólafsdóttir Thorarensen, f. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2010 | Minningargreinar | 2437 orð | 1 mynd

Jóhann Ágústsson

Jóhann Ágústsson fæddist í Reykjavík 4. maí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 23. september 2010. Jóhann var næstyngstur fjögurra systkina. Foreldrar hans voru Ágúst Markússon, veggfóðrarameistari, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2010 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Matthildur Ingólfsdóttir (Didda)

Matthildur Ingólfsdóttir (Didda) fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1950. Hún lést á Landspítalanum 16. september 2010. Útför Matthildar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2010 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Sigrún Ellertsdóttir

Sigrún Ellertsdóttir var fædd 20. júní 1937 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 22. september 2010. Hún var elsta barn þeirra Ellerts Eiríkssonar matsveins og Ísólar Fanneyjar Guðbrandsóttur klæðskera sem búsett voru á Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. september 2010 | Daglegt líf | 636 orð | 3 myndir

„Ég hef alltaf haft áhuga á matargerð“

Gústav Axel Gunnlaugsson vann keppnina Matreiðslumaður árins 2010 sem var haldin um síðustu helgi. Gústav ákvað að verða kokkur þegar hann var smápatti að alast upp á Húsavík þar sem hann byrjaði ferilinn í eldhúsi sjúkrahússins. Meira
30. september 2010 | Neytendur | 510 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 30. sept.-3. okt. verð nú áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð, 770 g 198 248 257 kr. kg Ín ungnautagúllas 1.749 2.248 1.749 kr. kg Ín ungnautasnitsel 1.749 2.248 1.749 kr. kg Ali ferskar grísakótilettur 898 998 898 kr. kg Ali úrb. Meira
30. september 2010 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Indverskt Vindaloo

Vindaloo er að finna á matseðli flestra indverskra veitingahúsa en rétturinn kemur upprunalega frá Goa á vesturströnd Indlands. Meira
30. september 2010 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Ráð til að spara orku við þvott

Á vefsíðunni orkusetur.is er að finna ýmis hagkvæm ráð í tengslum við hvernig spara má orkunotkun á heimilinu. Meira
30. september 2010 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...sullið í drullupollum

Mér finnst rigningin góð, er sungið í dægurlagatexta nokkrum og um að gera að taka sér það viðhorf til fyrirmyndar í rigningartíðinni. Engin ástæða er til að ergja sig á veðrinu frekar en öðru sem við getum ekki breytt, heldur stökkva bara út og njóta. Meira

Fastir þættir

30. september 2010 | Í dag | 178 orð

Af höfði og hjúkrunarheimili

Á Akureyri togast menn á um staðsetningu hjúkrunarheimilis. Hjálmar Freysteinsson taldi sér málið skylt og kvað í sumar: Fast þótt elli að mér sverfi auðmjúklega þess ég bið að forsjónin mér leggi lið svo lendi ég ekki í Naustahverfi. Meira
30. september 2010 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Bob Dylan vildi lítið með Obama hafa

Það kom forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, á óvart að þegar hann var á samkundu sem heiðraði baráttumenn ýmissa réttindahópa þá vildi Bob Dylan lítið með hann hafa. Meira
30. september 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

30-09-10 Ekkert rútínuspil. Norður &spade;K53 &heart;62 ⋄753 &klubs;KG942 Vestur Austur &spade;D974 &spade;G86 &heart;D1085 &heart;974 ⋄DG98 ⋄1064 &klubs;5 &klubs;Á1086 Suður &spade;Á102 &heart;ÁKG3 ⋄ÁK2 &klubs;D73 Suður spilar 3G. Meira
30. september 2010 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Er í ævintýrahjónabandi

Ása Bjarnadóttir hársnyrtimeistari í Grafarholti í Reykjavík ætlar að hafa það notalegt á afmælisdaginn sem er í dag. Hún ætlar út að borða á Kryddlegnum hjörtum með börnunum sínum þremur, móður sinni og elskulegum eiginmanni, Árna Val Árnasyni. Meira
30. september 2010 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
30. september 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Lára Kristín fæddist 7. júní. Hún vó 3.560 g og var 49 cm...

Reykjavík Lára Kristín fæddist 7. júní. Hún vó 3.560 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Elsa Guðrún Jóhannesdóttir og Jón Kjartan... Meira
30. september 2010 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rf3 Bg4 4. Rc3 e6 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Bd6 7. Bxd6 Dxd6 8. e3 Rge7 9. Be2 O-O 10. O-O a6 11. Hc1 Rg6 12. Db3 Rce7 13. Hfd1 c6 14. Db6 Rf5 15. Re1 Bxe2 16. Rxe2 De7 17. Hd3 Hae8 18. Hb3 Rd6 19. Rf3 h5 20. Db4 Dd8 21. h3 He6 22. Meira
30. september 2010 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Veðurfar á Íslandi hefur verið frekar afbrigðilegt upp á síðkastið. Meira
30. september 2010 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. september 1951 Töframaðurinn Truxa ók bíl um miðbæ Reykjavíkur með bundið fyrir augun. Lögregluþjónn sat við hlið hans en kona hans í aftursætinu, ásamt blaðamanni Vísis. Meira

Íþróttir

30. september 2010 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Afgreitt á 40 mínútum

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslandsmeistarar Hauka hófu titilvörn sína í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi með nokkuð sannfærandi sigri á Val, 30:26, á heimavelli Vals. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Ánægður með Aron

Aidy Boothroyd, knattspyrnustjóri enska 1. deildar liðsins Coventry, lýsti yfir mikilli ánægju með Aron Einar Gunnarsson eftir sigur liðsins á Doncaster, 2:1, í fyrrakvöld. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

„Chico“ gerði gæfumuninn

Nýi Mexíkóinn í liði Manchester United, Javier „Chico“ Fernández, reyndist enska félaginu dýrmætur í gærkvöld. Hann kom inn á sem varamaður gegn Valencia á Spáni í Meistaradeild Evrópu og skoraði sigurmarkið, 1:0, fimm mínútum fyrir... Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

„Ég þarf að spila og öðlast reynslu“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég vonast til þess að verða lánaður og ég reikna með að málin skýrist eftir landsleikina við Skota. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 1102 orð | 6 myndir

„Ungar og sprækar“

Handboltinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Mér líst ótrúlega vel á veturinn. Við erum búnar að fá nokkra nýja leikmenn til okkar og nýjan þjálfara. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

„Þetta var ótrúlega mikilvægt mark“

Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark GAIS í gærkvöld þegar liðið vann mikilvægan sigur á Häcken, 2:1, í viðureign Gautaborgarliðanna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hallgrímur Jónasson lagði upp fyrra mark GAIS í leiknum. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 301 orð | 4 myndir

Blikar með fæst spjöld en KR fékk flest

Úttekt Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslandsmeistarar Breiðabliks fengu fæst spjöld allra liða í úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 396 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

G uðmundur Þ. Guðmundsson , landsliðsþjálfari í handknattleik, var ánægður með frammistöðu sinna nýju lærisveina í Rhein-Neckar Löwen í gærkvöld. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HANDBOLTI Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Akureyri...

HANDBOLTI Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Akureyri 18.30 Framhús: Fram – Selfoss 19.30 Kaplakriki: FH – Afturelding 19. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Inter Mílanó – Werder Bremen 4:0...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Inter Mílanó – Werder Bremen 4:0 Samuel Eto'o 21., 27., 81., Wesley Sneijder 34. Tottenham – Twente 4:1 Roman Pavluychenko 50.(víti), 64.(víti), Rafael van der Vaart 46., Gareth Bale 85. – Nacer Chadli... Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Valur – Haukar 26:30...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Valur – Haukar 26:30 Meistarakeppni kvenna Valur – Fram 25:23 Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Burgdorf 36:28 • Róbert Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Löwen en Ólafur Stefánsson ekkert. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Samdi til þriggja ára

Bjarni Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Stjörnunnar um að þjálfa áfram karlalið félagsins en Garðabæjarfélagið skýrði formlega frá þessu í gær. Bjarni var að ljúka sínu þriðja tímabili með Stjörnuna. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 109 orð

Skytta frá Moldóvu á leið til Vals

Síðustu daga hefur handknattleiksmaður frá Moldóvu verið á reynslu hjá karlaliði Vals í handknattleik. Ekki er útilokað að samið verði við hann fljótlega, jafnvel í dag eða á morgun. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Uppskrift Dags er frí og fótbolti

Silvio Heinewetter, markvörður þýska handboltaliðsins Füchse Berlín, er afar ánægður með lífið undir stjórn Dags Sigurðssonar, þjálfara liðsins. Füchse hefur komið mjög á óvart, sigrað bæði Kiel og Flensburg og er eina liðið í þýsku 1. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Valskonur hrepptu fyrsta bikar tímabilsins

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu fyrsta bikarinn sem leikið er um á nýhafinni leiktíð handknattleikskvenna þegar þeir lögðu bikarmeistara Fram, 25:23, í Meistarakeppni HSÍ. Liðin mættust á heimavelli Vals á Hlíðarenda. Meira
30. september 2010 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Þorgerður á leið í Val?

Handknattleikskonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á leið til Íslandsmeistara Vals, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira

Viðskiptablað

30. september 2010 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti hækkar um fjórðung

Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um 24,7% á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra, eða um rúma 13 milljarða króna. Alls nam það tæpum 68 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2010, samanborið við rúma 54 milljarða 2009. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 546 orð | 2 myndir

Afnemum höftin sem fyrst

Menn venjast kostunum og sjá ekki ókostina fyrr en of seint. Seðlabankinn á því hrós skilið fyrir að ætla að taka á vandamálinu þótt erfitt verði. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Algjört stefnuleysi í efnahagsmálum

Nú hefur hið háa Alþingi lokið því sem kallað hefur verið pólitískt uppgjör hrunsins. Hvort niðurstaða málsmeðferðarinnar er ásættanleg er annarra að meta og geta þingmenn því tekið til við hið daglega amstur á ný. Næst á dagskrá er fjárlagagerð. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 438 orð | 1 mynd

Bankamennirnir sjást ekki lengur í búðinni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nú er sá tími árs sem skyttur spranga um holt og hæðir og sitja fyrir pattaralegum gæsum. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 483 orð | 1 mynd

„Ættu ekki að missa af neinu“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Arthúrs Ólafssonar vefritstjóra hefur aðsóknin að sjávarútvegsvefnum Sax.is verið langt umfram væntingar: „Við fáum allt að 10.000 heimsóknir á viku á meðan um það bil 5. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 585 orð | 2 myndir

Fiskeldið vænlegasta leiðin til að stækka

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við fórum í gegnum ákveðna stefnumótunarvinnu í kringum árið 2000. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 568 orð | 2 myndir

Fiskurinn keyptur með músarsmelli

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Honum Árna Elvari Eyjólfssyni liggur ekkert of mikið á að stækka reksturinn: „Þetta er bæði lítið og þægilegt,“ segir hann en Árni rekur netverslunina Fiska. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Gull og silfur í hæstu hæðum

Verð á gulli og silfri hélt áfram að hækka á heimsmarkaði í gær. Fór gullverð í 1.314 dali á únsuna og silfur í 22 dali. Hefur silfurverð ekki verið hærra síðan árið 1980. Ástæðan fyrir þessum hækkunum er, sem áður, áhyggjur fjárfesta af gengi dalsins. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 76 orð

Hagnaður hjá Iceland Express

Hagnaður Iceland Express á árinu 2009 nam 586,6 milljónum króna eftir skatta. Árið áður, 2008, varð tap af rekstri félagsins, um einn milljarður króna og segir í tilkynningu frá félaginu að þar hafi hátt olíuverð ráðið mestu. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Hæsta boð í Smáralind var einn milljarður króna

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hæsta tilboð í hlutafé Eignarhaldsfélagsins Smáralindar var einn milljarður króna ásamt yfirtöku skulda. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Hætta á nýrri írskri bankakreppu

• Írsk stjórnvöld berjast við að halda þarlendum bönkum á lífi • Kostnaðurinn hleypur á milljörðum evra og fjárlagahallinn er mikill • Ávöxtunarkrafa á írsk ríkisskuldabréf hefur ekki verið hærri frá árinu 1999 • Írskir bankar hafa nær ekkert aðgengi að fjármagnsmörkuðum Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Í beinni með Pálma og Kalla

Það er eitt atriði sem verður að telja þeim viðskiptajöfrum sem mest áberandi voru á Íslandi síðastliðin ár, til tekna. Handverk við smíð viðskiptaflétta og -snúninga var ótrúlega vandað – á heimsmælikvarða. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Landsbankinn býður Límtré til sölu

Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans (NBI hf.), hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í iðnfyrirtækinu Límtré Vírnet ehf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá NBI. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 656 orð | 1 mynd

Leita nýrra leiða til að skapa verðmæti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Fólkið hér á Skagaströnd hefur byggt afkomu sína á sjónum alla tíð, en ef farið er yfir söguna sést að hún er þyrnum stráð. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Lægri vísitala framleiðslu

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 0,9% í ágúst frá júlí. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir lækkaði um 3,1% og hafði það áhrif til lækkunar vísitölunnar um 1,1%. Vísitala fyrir stóriðju lækkaði um 0,5%, sem hafði áhrif til 0,2% lækkunar. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 846 orð | 2 myndir

Notalega spennitreyjan

• Ríkissjóður nýtur góðs af fæð fjárfestingarkosta við fjármögnun sína • Gjaldeyrishöftin eiga stóran þátt í því að umhverfið er ríkinu hagfellt, og viðbúið að afnám þeirra hafi neikvæð áhrif á kjör sem bjóðast • Lánsfjárþörf ríkisins... Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 316 orð | 2 myndir

Ofurskattar koma hreyfingu á sparnað

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Skattlagning á fjármagnstekjur gerir það að verkum að aðstæður og vaxtakjör þurfa að vera með allra besta móti til þess að eitthvað sé upp úr sparnaði hjá innlánsstofnunum að hafa. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Seldur fyrir lok 2015

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Skilanefnd Glitnis hefur sett sér það markmið að ganga frá sölu á 95% hlutafjár í Íslandsbanka fyrir árslok 2015. Þetta kom fram á kynningarfundi bankans fyrir fjölmiðla í gær. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 69 orð

Skuldabréfaverð hækkar

Skuldabréf hækkuðu í verði í gær, en í fyrradag varð nokkur lækkun þegar Hagstofan birti tölur um óbreytta neysluverðsvísitölu og minnkandi 12 mánaða verðbólgu. Hefur vísitalan hækkað um 3,7% síðasta árið. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 734 orð | 1 mynd

Staða leikjaiðnaðarins er björt en nokkur óvissa ríkir

• Á afmælisráðstefnu Samtaka íslenskra leikjaframleiðenda var framtíð íslensks tölvuleikjaiðnaðar rædd • Lögðu ræðumenn áherslu á mikilvægi þess að starfsumhverfi fyrirtækjanna væri stöðugt og gilti það jafnt um skattalöggjöf, gengi gjaldmiðils og stjórnmálaástand Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Versalaskuldin loks að fullu greidd

Þýskaland mun nú um helgina loks greiða skuld sína að fullu vegna Versalasamninganna, sem gerðir voru að fyrri heimsstyrjöld lokinni. Þýska ríkið mun þá reiða fram 69 milljónir punda, að mestu til Belga og Frakka, sem einna verst urðu úti í... Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Vill tryggja áframhaldandi rekstur

Arion banki sendi í gær frá sér tilkynningu, þar sem kom fram að bankinn hefði fullan hug á að taka þátt í endurreisn Sigurplasts. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Þetta er svo fallegt þjóðfélag

Það yljar mér um hjartaræturnar að fylgjast með alþingismönnum fást við það sem raunverulega skiptir máli í íslensku þjóðfélagi þessa dagana. Gleymum sívaxandi og óviðráðanlegum halla á ríkissjóði. Meira
30. september 2010 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Þriðja endurskoðun samþykkt

Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) samþykkti þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og sjóðsins á fundi sínum í Washington í gær. Meira

Ýmis aukablöð

30. september 2010 | Blaðaukar | 36 orð

Dagskráin um helgina

Fjórbolti og fjórmenningur verða leiknir til skiptis fyrstu tvo daga mótsins. Skiptingin verður á þá vegu að fjórboltinn verður leikinn fyrir hádegi og fjórmenningur eftir hádegi, bæði föstudag og laugardag. Á sunnudeginum er það svo... Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 130 orð | 11 myndir

Flott eða fáránlegt?

Klæðnaður kylfinganna vekur athygli ekki síður en færni þeirra á vellinum. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 1003 orð | 3 myndir

Leikur heiðarleika og háttvísi

Keppnin um Ryder-bikarinn í golfi fer fram annað hvert ár. Þá sitja golfáhugamenn um allan heim sem límdir við sjónvarpsskjáinn og fylgjast með liðakeppninni milli Bandaríkjanna annars vegar og Evrópu hins vegar. Tvisvar hefur þurft að fresta keppninni en það var árin 1939 og 2001. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 769 orð | 13 myndir

Lið Bandaríkjanna

Tólf kylfingar frá Bandaríkjunum reyna sitt besta til að halda Ryder-bikarnum í sinni vörslu. Í liðinu eru fjórir af fimm efstu mönnum á heimslistanum í golfi. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 804 orð | 12 myndir

Lið Evrópu

Bretar, Ítalir, Svíi, Spánverji og Íri skipa lið Evrópu að þessu sinni. Þeir munu allir tólf leggjast á eitt til að reyna að ná bikarnum úr klóm Bandaríkjamanna sem unnu keppnina síðast. Í liðinu eru nýliðar í bland við þrautreynda kylfinga. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 600 orð | 1 mynd

Moldríkur verkfræðingur landaði Ryder-keppninni í Wales

Sir Terence Hedley Matthews setti drauma sína ekki í nefnd – hann lét verkin tala Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 378 orð | 3 myndir

Orðabók golfarans

Eins og í flestum íþróttagreinum fylgir ýmiskonar slangur lýsingum á golfi, sem margar hljóma eins og latína í eyrum ókunnugra. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 530 orð | 2 myndir

Ótrúlegur keppnisvöllur

The Twenty Ten-golfvöllurinn í Newport í Suður-Wales er fyrsti golfvöllurinn sem hannaður er frá upphafi með Ryder-keppnina í huga. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Spennandi keppni framundan

Evrópska liðið stillir sér upp fyrir ljósmyndara með bikarinn góða við höndina. Liðið er af mörgum talið sterkara en það bandaríska, með stórmeistarana Graeme McDowell og Martin Kaymer innanborðs. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Stefna á fyrsta erlenda sigurinn frá 1993

Lið Bandaríkjanna stillti sér upp til myndatöku nýkomnir til Wales. Þeir freista þess nú að vinna keppnina í fyrsta sinn á erlendri grundu frá árinu 1993. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Tígurinn sker sig úr

Fjölmiðlar fylgjast grannt með hverju fótmáli keppenda í Ryder keppninni og ljósmyndarar smella af í gríð og erg. Bandaríska liðið stillti sér upp til myndatöku við komuna til Wales síðastliðinn þriðjudag með golfsettin sín við höndina. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 18 orð

Útgefandi: Árvakur hf. Umsjón: Birta Björnsdóttir Blaðamenn: Birta...

Útgefandi: Árvakur hf. Umsjón: Birta Björnsdóttir Blaðamenn: Birta Björnsdóttir birta@mbl.is Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
30. september 2010 | Blaðaukar | 417 orð | 3 myndir

Þetta verður mikil veisla

Skjár golf, ný sjónvarpsstöð helguð golfi, hóf útsendingar síðastliðinn mánudag. Sýnt verður beint frá öllum helstu stórmótum í íþróttinni auk ýmissa fræðslu- og skemmtiþátta um golf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.