Greinar mánudaginn 4. október 2010

Fréttir

4. október 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

70% hagræðingar á landsbyggð

Segja þarf upp 60 til 70 starfsmönnum Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga vegna 370 millj. kr. niðurskurðar í starfseminni sem fjárlagafrumvarp næsta árs gerir ráð fyrir. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Algjört sambandsleysi við forystuna

Nýkjörinn formaður Ungra jafnaðarmanna, Guðrún Jóna Jónsdóttir, sagði í ræðu á landsþingi samtakanna um helgina að sambandsleysi grasrótar og forystu Samfylkingarinnar væri algjört. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Á heimleið í Hafnarfirði á haustdegi

„Október fer vel af stað þótt við getum ekki dregið ályktanir af þeim dögum, sem liðnir eru, um haustveðráttuna,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira
4. október 2010 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

„Hugrekki ykkar breytti heiminum“

Þjóðverjar minntust þess í gær að 20 ár voru liðin frá því að kommúnistaríkið í austri sameinaðist Vestur-Þýskalandi, hér sjást Berlínarbúar í grennd við Brandenborgarhliðið. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

„Við tökum þetta mjög alvarlega“

Andri Karl andri@mbl.is Ráðherra sveitarstjórnar- og dómsmála segir því fara fjarri að Suðurnes séu gleymd í augum stjórnvalda. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð

Brutu gegn samkeppnislögum

Samkeppniseftirlitið hefur gert sáttir við þrjú kjötvinnslufyrirtæki sem fela í sér að fyrirtækin hafi brotið gegn samkeppnislögum með samningum eða samstilltum aðgerðum í tengslum við verðlagningu á kjötvörum í verslunum Bónuss. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Einstakur jökull

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Alþjóðlegt teymi jöklajarðfræðinga uppgötvaði nýverið einstakt náttúrufyrirbæri við Múlajökul. Um er að ræða svokallaðar jökulöldur sem geta gefið mikilvægar vísbendingar um hegðun jökla á jökulskeiði ísaldar. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fjallafólkið mótmælir lokun hálendisleiða og treystir á Svandísi

„Okkur finnst mikið skorta upp á samráð. Nú stendur til að loka á ferðir jeppa- og hestafólks um slóðir sem farnar hafa verið í áratugi án þess að náttúran hafi beðið skaða af,“ segir Sveinbjörn Halldórsson hjá Ferðaklúbbnum 4x4. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fleiri vilja aðskilnað en áður

Um 61 prósent Íslendinga er hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, rúm 17 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg og 22 prósent eru andvíg aðskilnaði. Er þetta niðurstaða skoðanakönnunar Gallup, sem sagt var frá í kvöldfréttum RÚV í gær. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Gífurlegur vandi og skörð höggvin í velferðarþjónustu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við lendum í gífurlegum vanda með að tryggja eðlilega starfsemi ef framlög verða skert jafnmikið og fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir,“ segir Gunnar V. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Liðtækur Jón Gnarr borgarstjóri og börn í Úlfarsárdal tóku Dalskóla formlega í notkun við hátíðlega athöfn um helgina. Borgarstjórinn spilaði á sílófón með börnunum við góðar... Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Harma aðför að Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra

Landssamband sjálfstæðiskvenna harmar þá aðför sem gerð hefur verið að Geir H. Haarde með þeirri ákvörðun meirihluta Alþingis að gefa út ákæru á hendur honum og draga fyrir Landsdóm, eins og segir í ályktun haustþings sambandsins. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Hjálpar ekki við gerð skynsamlegra samninga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skerðing bóta er alls ekki til þess að hjálpa til við að ná skynsamlegum kjarasamningum. Í raun ýtir þetta á okkur um að koma með frekari launakröfur en ella. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Hringleiðin opnast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Göngin gjörbreyta öllu. Í stað þess að Siglufjörður sé endastöð verður bærinn viðkomustaður á skemmtilegri hringleið um Tröllaskagann. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hvöttu til friðar með kyndil í hendi á Klambratúni

Á laugardagskvöldið kom fjöldi fólks saman á Klambratúni til að tjá ósk sína um heim án ofbeldis. Það var gert með því að mynda mennskt friðarmerki en í því fólst að taka sér stöðu með friði með kyndil í hendi og mynda þannig lifandi friðartákn. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hönnun Eddu vakti áhuga Elle

Edda Gunnarsdóttir Thors lauk í vor námi í fatahönnun við einn af virtustu listaháskólum Bandaríkjanna, Rhode Island School of Design. Hið þekkta tískutímarit Elle kynnti sér verk nemenda við skólann og valdi 22 sem keppa síðan um 10. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 3 myndir

Kærleikur og hjálpsemi

Unglingar í æskulýðsfélagi Hofsprestakalls á Vopnafirði sýndu samborgurum sínum sannan kærleika í verki í síðustu viku. Unglingarnir tóku að sér hreingerningar á heimilum og bifreiðum bæjarbúa og stóðu fyrir vinaskrúðgöngu. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Landssöfnun hlaut góðar viðtökur

Landssöfnun Rauða krossins, Göngum til góðs, sem fram fór um helgina fékk mjög góðar viðtökur um allt land. Reikna má með að um það bil 80% af heimilum landsins hafi verið heimsótt af sjálfboðaliðum Rauða krossins. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Leitað til Sigríðar um saksókn

Leitað hefur verið til Sigríðar J. Friðjónsdóttur aðstoðarríkissaksóknara um að hún taki að sér að verða sérstakur saksóknari í máli Alþingis gegn Geir H. Haarde. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Leit ber engan árangur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Víðtæk leit var gerð að Andrési Tómassyni um helgina, en síðast er vitað um ferðir hans föstudaginn 24. september. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lítil hreyfing á fylgi

Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokkanna í nýrri könnun Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar dalar aðeins milli mánaða en fylgi annarra flokka stendur í stað. Um 40% landsmanna styðja ríkisstjórnina. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gær. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Mikill niðurskurður

„Niðurskurðurinn er margfalt meiri en við reiknuðum með,“ segir Hafsteinn Sæmundsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Framlög ríkisins til starfsemi stofnunarinnar verða skv. fjárlagafrumvarpi 578 millj. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ógnaði fólki með stórri sveðju

Ungur maður ógnaði fólki með stórri sveðju í Seljahverfi í Reykjavík laust eftir miðnætti í fyrrinótt. Enginn varð fyrir meiðslum en maðurinn var látinn gista fangageymslu lögreglunnar. Var hann í annarlegu ástandi. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ósátt um mæðravernd

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á undanförnum árum hafa þær breytingar orðið á mæðravernd að verðandi mæður koma í auknum mæli í fyrstu skoðun til heimilislæknis í stað ljósmæðra. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Parkour-æði í Reykjanesbæ

Parkour, eða götufimleikar, hafa slegið í gegn meðal unglingsstráka í Reykjanesbæ og flykkjast þeir nú á æfingar hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin grípi til aðgerða til að leysa vanda heimila

Á haustfundi þingflokks og landsstjórnar Framsóknarflokksins, sem haldinn var á laugardaginn í Vík í Mýrdal, var lögð áhersla á að ríkisstjórn Íslands gripi þegar til almennra aðgerða til að leysa vanda heimila og fyrirtækja. Meira
4. október 2010 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Rousseff spáð sigri í Brasilíu

Allt þótti benda til þess að Dilma Rousseff, 62 ára fyrrverandi marxisti, yrði fyrst kvenna til að gegna forsetaembætti í Brasilíu en landsmenn gengu til kosninga í gær. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Senn byrjað á síðasta hlutanum

Tilboð verða opnuð á morgun í síðasta hluta Suðurstrandarvegar, 14,6 kílómetra kafla á milli Ísólfsskála og Krýsuvíkurvegar. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sif og Ægir snúa heim

Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, áætlar að varðskipið Ægir og gæsluvélin TF-SIF snúi heim um mánaðamótin. „Varðskipið er einhverstaðar við Gíbraltarsundið. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sigursælir skákmenn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Bæði íslensku liðin unnu 3-1 sigra í lokaumferð Ólympíuskákmótsins í gær. Liðið í opna flokknum vann Rússland, þar sem bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir stóðu sig afar vel. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 212 orð

Skatttekjur aukast meira

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skatttekjur ríkissjóðs eiga að aukast um 31 milljarð króna á næsta ári miðað við fjárlög fyrir þetta ár, en niðurskurður útgjalda að vaxtagjöldum undanskildum mun nema tæpum 28 milljörðum króna. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Skatttekjur aukast um 31 milljarð

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skatttekjur ríkissjóðs eiga að aukast um 31 milljarð á næsta ári, en niðurskurður útgjalda, að frádregnum vaxtagjöldum, nemur hins vegar 28 milljörðum króna. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Tveir menn handteknir eftir grófa líkamsárás á Akureyri

Tveir menn voru handteknir vegna líkamsárásar við Tjarnarlund á Akureyri á ellefta tímanum í gærmorgun. Var annar mannanna enn í haldi lögreglu í gærkvöldi. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Umferð hleypt á nýjan veg um Lyngdalsheiði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýi vegurinn um Lyngdalsheiði hefur verið opnaður fyrir umferð þótt starfsmenn verktakans séu enn að ganga frá. Ekki hefur tekist að leggja seinni klæðingu á hluta vegarins vegna rigninga. Meira
4. október 2010 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Varað við árásum al-Qaeda

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
4. október 2010 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Veggjöld um GPS í stað eldsneytisskatta?

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skera á niður framlög til viðhalds- og stofnkostnaðar samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2011 um 3,9 milljarða kr. Er samdrátturinn mestur í vegaframkvæmdum og hljóðar upp á um 3 milljarða kr. Meira
4. október 2010 | Erlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

,,Við komum, sáum og lyppuðumst niður“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þingkosningar verða í Bandaríkjunum 2. nóvember og oftast er það talið frambjóðendum til þings í Bandaríkjunum til framdráttar að forseti landsins veiti þeim lið. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2010 | Leiðarar | 289 orð

Biðlund bankanna

Enn fá stærstu skuldararnir frest í bönkum á meðan saumað er að öðrum Meira
4. október 2010 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Illa unnar fjárlagatillögur

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar hafði varla verið lagt fram þegar Guðbjartur Hannesson, heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra, sagði að hann mundi endurmeta niðurskurðartillögurnar sem að honum snúa. Meira
4. október 2010 | Leiðarar | 278 orð

Jákvæð tíðindi úr Straumsvík

Að því kemur að hér verða stjórnvöld sem vilja sjá uppbyggingu atvinnulífsins Meira

Menning

4. október 2010 | Tónlist | 306 orð | 2 myndir

Airwaves í Vesturbæjarlaug

„Off-venue“-dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hefur verið birt á heimasíðu hátíðarinnar, þ.e. dagskrá þeirra viðburða sem fram fara utan hinna auglýstu tónleikastaða. Hátt í 300 viðburðir verða í Reykjavík, m.a. Meira
4. október 2010 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Rigoletto í Óperunni

Uppselt er á allar sýningar á óperunni Rigoletto í Íslensku óperunni sem frumsýnd verður 9. október. Því hefur tveimur aukasýningum verið bætt við, 13. og 14. nóvember. Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur hlutverk Rigolettos. Meira
4. október 2010 | Bókmenntir | 27 orð | 1 mynd

Austurlensk og norræn ljóðskáld á þingi

Ljóðaþing í Norræna húsinu, haldið í tilefni af stofnun Menningarsjóðsins Kína-Ísland, hefst í dag. Frumkvæði að sjóðnum á kínverska ljóðskáldið Huang Nubo, vinur Hjörleifs Sveinbjörnssonar þýðanda. Meira
4. október 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Bowie gefur út ljósmyndabók

Bók með ljósmyndum poppgoðsins Davids Bowie er væntanleg og mun hún bera titilinn Bowie: Object eða Bowie: Hlutur . Í bókinni verður að finna hundrað ljósmyndir úr eigu popparans og stendur til að prenta kápuna í ólíkum útgáfum, breytilegum að lit. Meira
4. október 2010 | Tónlist | 518 orð | 2 myndir

Enginn einn í framlínunni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
4. október 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Fésbókarmynd vinsæl

Kvikmyndin The Social Network var vel sótt í Bandaríkjunum um helgina. Átta milljónir dollara komu í miðasölukassa bíóhúsa á frumsýningardag, 1. okt. Myndin segir af stofnanda Facebook, Mark... Meira
4. október 2010 | Kvikmyndir | 474 orð | 3 myndir

Frábær skemmtun og mikilvæg heimild um tónlistarsenuna

Leikstjóri: Árni Sveinsson Aðalhlutverk: Meðlimir hljómsveitanna Borko, múm, Hjaltalín, Reykjavík!, Retro Stefson, Sin Fang og FM Belfast. Heimildarmynd, 2010. Meira
4. október 2010 | Fólk í fréttum | 28 orð | 5 myndir

Gallerí í heimahúsi

Birgir Sigurðsson, myndlistarmaður og rafvirki, opnaði í fyrradag myndlistargallerí í íbúð sinni í Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Sýningin stóð aðeins um helgina og var margt forvitnilegt að... Meira
4. október 2010 | Kvikmyndir | 456 orð | 2 myndir

Glópagrín

Leikstjóri: Jay Roach. Aðalleikarar: Steve Carell, Paul Rudd, Jemaine Clement, Jeff Dunham, Bruce Greenwood, Zach Galifianakis, Lucy Punch, Stephanie Szostak. 110 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
4. október 2010 | Bókmenntir | 450 orð | 2 myndir

Góð sending frá Kína

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Ljóðaþing hefst í Norræna húsinu í dag, 4. október, og stendur til 7. október. Á þinginu koma fram sex ljóðskáld frá Kína, tvö frá Japan auk fulltrúa frá hverju Norðurlandanna og fjögurra íslenskra skálda. Meira
4. október 2010 | Bókmenntir | 222 orð | 1 mynd

Hlustað á hina þöglu skynjun

Lárus Þórhallsson gaf á dögunum út sjálfshjálparbók á netinu sem opin er öllum. Lárus er fæddur og upp alinn á Siglufirði, en fluttist síðar til Reykjavíkur. Meira
4. október 2010 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Konan sem fékk spjót í höfuðið

Í þessum mánuði kemur út bókin Konan sem fékk spjót í höfuðið: flækjur og furðuheimar vettvangsrannsókna eftir Kristínu Loftsdóttur. Meira
4. október 2010 | Myndlist | 247 orð | 1 mynd

Landslagsverk frá 1830

Sextugasta myndlistaruppboð Gallerís Foldar fer fram í dag kl. 18 í húsnæði gallerísins við Rauðarárstíg og verður m.a. boðið upp landslagsmálverk frá Íslandi frá árinu 1830 eftir þýska listamanninn Johann Christian M. Ezdorf. Meira
4. október 2010 | Kvikmyndir | 477 orð | 2 myndir

Leitin að hverju?

Leikstjóri: Ryan Murphy. Handrit: Ryan Murphy og Jennifer Salt. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Billy Crudup, Viola Davis, James Franco, Javier Bardem. Bandaríkin, 2010. 139 mín. Meira
4. október 2010 | Kvikmyndir | 373 orð | 1 mynd

Le Quattro Volte hlaut Gyllta lundann á RIFF

Ítalska kvikmyndin Le Quattro Volte , eða Fjögur skipti, hlaut aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, Gyllta lundann, í fyrrakvöld. Meira
4. október 2010 | Bókmenntir | 46 orð | 1 mynd

Lögreglumaðurinn Erlendur snýr aftur

Rithöfundurinn Arnaldur Indriðason segir frá því í viðtali á vef Sagenhaftes Island, eða Sögueyjunnar Íslands, að hann sé með nýja bók í smíðum og að í henni snúi Erlendur rannsóknarlögreglumaður aftur. Meira
4. október 2010 | Fólk í fréttum | 20 orð | 4 myndir

Opnunarhátíð Sláturtíðar

29. september sl. hófst tónlistarhátíðin Sláturtíð með athöfn í höfuðstöðvum S.L.Á.T.U.R., Samtökum listrænt ágengra tónskálda umhverfis Reykjavík, á Njálsgötu... Meira
4. október 2010 | Fólk í fréttum | 156 orð | 6 myndir

Sterkir litir hjá Jil Sander

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Sú tískusýning sem vakti hvað mesta athygli tískuritstjóranna á tískuviku í Mílanó var sýning Jil Sander. Hönnuðir sýna nú fatatískuna eins og hún kemur til með að líta út næsta vor og sumar. Meira
4. október 2010 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Stone líkleg Mary Jane

Bandaríska leikkonan Emma Stone mun mögulega leika Mary Jane Watson, unnustu Peter Parker, þ.e. Kóngulóarmannsins, í næstu kvikmynd um ofurhetjuna. Meira
4. október 2010 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Syngjandi vinnustaðir

Það er of snemmt að dæma nýjan skemmtiþátt Sjónvarpsins, Hringekjuna, því hann á örugglega eftir að slípast nokkuð. Það er hins vegar tímabært að hrósa Ara Eldjárn sem var bráðskemmtilegur í fyrsta þættinum. Hann er ekta fyndinn. Meira
4. október 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 5 myndir

Teiti í Stúdíó Sýrlandi

Haldið var innflutningspartí í Stúdíó Sýrlandi fimmtudaginn sl. í Skúlatúni 4 en Sýrland er nú komið í samstarf við Benzin Musik. Boðið var upp á tónleika og léttar... Meira
4. október 2010 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Te og tónlist á Seltjarnarnesi

Fyrstu tónleikar tónleikaraðarinnar Te og tónlist verða haldnir í dag kl. 17.30. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Bókasafns Seltjarnarness og Tónlistarskóla Seltjarnarness og verða haldnir í bókasafninu. Meira
4. október 2010 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Undrakona í sjónvarpið?

Kvikmyndavefurinn Deadline greinir frá því að fyrirtækin DC Entertainment og Warner Bros. Television hafi í hyggju að framleiða þætti um ofurhetjuna og amasónuna Wonder Woman, eða Undrakonuna. Meira
4. október 2010 | Bókmenntir | 59 orð | 1 mynd

Vetrarbraut í þýðingu Njarðar

Út er komin hjá Uppheimum ljóðabókin Vetrarbraut eftir sænska skáldið Kjell Espmark í þýðingu Njarðar P. Njarðvík. Vetrarbraut er bálkur ljóða þar sem brugðið er upp svipmyndum mannlegrar reynslu allt frá því í árdaga og til nútímans. Meira
4. október 2010 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Yrsa á bókasýningunni í Frankfurt

Bókasýningin í Frankfurt hefst eftir tvo daga og mun standa til 10. október. Á henni verða ýmsir viðburðir tengdir íslenskum bókmenntum og bókaútgáfu en Íslendingar verða heiðursgestir á næsta ári. Á miðvikudaginn kl. Meira

Umræðan

4. október 2010 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Afbyggjum hugmyndir um hefðbundna þjónustu við langveikt og fatlað fólk

Eftir Björt Ólafsdóttur: "Um áramót næstkomandi verða tímamót í málefnum fatlaðs fólks og langveikra með yfirfærslu málaflokksins frá ríki til sveitarfélaga." Meira
4. október 2010 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Aldraðir hlunnfarnir hvað eftir annað

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það verður strax að leiðrétta lífeyri aldraðra og öryrkja. Og það á í áföngum að afnema allar skerðingar tryggingabóta." Meira
4. október 2010 | Bréf til blaðsins | 161 orð | 1 mynd

Áskorun um pólitísk samtök

Frá Sigurjóni Gunnarssyni: "Áskorun um pólitísk samtök sem myndu sameinast um stefnu Hagsmunasamtaka heimilanna, um leiðréttingu höfuðstóls verðtryggðra íbúðalána frá 2007, til að leysa skuldavanda heimilanna og önnur mál því samfara." Meira
4. október 2010 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Á villigötum

Eftir Sigríði Friðnýju Halldórsdóttur: "Hver er þá tilgangurinn með því að láta þá nemendur sem ekki eru komnir með nægan vind í seglin þreyta þessi samræmdu próf?" Meira
4. október 2010 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Blekkingaleikur ríkisstjórnarinnar

Eftir Hildi Halldóru Karlsdóttur: "Er tímasetning á kosningu um sekt eða sakleysi fyrrverandi ráðherra tilviljun eða úthugsað pólitískt bragð til að drepa hlutunum á dreif?" Meira
4. október 2010 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Félagsmálaráðherra skuldar heimilum landsins skýr svör

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Það fer lítið fyrir dýrðinni sem stjórnmálamenn böðuðu sig í við samþykkt ábyrgðarmannalaganna í apríl 2009." Meira
4. október 2010 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Fjærþjónusta – ekki nærþjónusta

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Íslendingar þurfa fjærþjónustu, það er nærþjónustan sem er að gera út af við þetta þjóðfélag." Meira
4. október 2010 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Fyrir hvað stendur þjóð í þjóðgarður?

Eftir Einar Kristján Haraldsson: "Notkun almennings á þessari perlu er allavega verulega takmörkuð, oft á grunni lítilla eða engra ástæðna, jafnvel bara falsraka. Hverjir eru velkomnir í garðinn?" Meira
4. október 2010 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Sameinuð þjóð

Ég trúði þessu ekki,“ sagði Þjóðverji sem ég hitti á götu í Berlín í gær. „Ég bjó skammt frá múrnum og sá fréttamyndirnar, en fór ekki að honum fyrr en daginn eftir.“ Hann var ekki einn um að trúa ekki sínum eigin augum. Meira
4. október 2010 | Velvakandi | 233 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sígaunar Samkvæmt Guðbergi var sígaunum útrýmt milljónum saman í útrýmingarbúðum Þjóðverja. Nú heyrast ljótar sögur um ofsóknir gegn þessum þjóðflokki. Það var ráðherra Framsóknarflokksins sem lokaði á komu Rúmena og Búlgara hingað. Meira

Minningargreinar

4. október 2010 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Agnes Ármannsdóttir

Agnes Ármannsdóttir fæddist í Keflavík 9. nóvember 1962. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. september 2010. Útför Agnesar fór fram frá Keflavíkurkirkju 1. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

Árni Þór Steinarsson

Árni Þór Steinarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 2. janúar. 1984. Hann lést í vinnuslysi á Grænlandi 21. september 2010. Útför Árna Þórs fór fram frá Egilsstaðakirkju 2. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Erla Ingimundardóttir

Erla Ingimundardóttir fæddist í Hveravík í Strandasýslu hinn 17. desember 1937. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. september 2010. Útför Erlu fór fram í kyrrþey 27. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Guðbjörn Már Rögnvaldsson

Guðbjörn Már Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 12. september 1991. Hann lést 11. september 2010. Útför Guðbjarnar Más var gerð frá Digraneskirkju 24. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Guðrún Alexandersdóttir

Guðrún Alexandersdóttir fæddist 10. apríl 1922 í Ásakoti í Sandvíkurhreppi. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 8. september 2010. Foreldrar Guðrúnar voru Alexander Arnórsson, f. 24.10. 1864, d. 6.11. 1940, og Helga Jónasdóttir, f. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Ingólfur Þorsteinsson

Ingólfur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 23. apríl 1947. Hann lést á Akranesi 18. september 2010. Útför Ingólfs fór fram frá Fossvogskirkju 28. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 2743 orð | 1 mynd

Jens Sævar Guðbergsson

Jens Sævar Guðbergsson fæddist í Hvammi (nú Gerðavegur 5) í Garði 9. desember 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. september 2010. Útför Jens Sævars fór fram frá Útskálakirkju 1. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 2408 orð | 1 mynd

Jóna Guðrún Skúladóttir

Jóna Guðrún Skúladóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1944. Hún lést á Tenerife 10. september 2010. Jarðarför Jónu fór fram frá Grensáskirkju – kirkju heyrnarlausra 1. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 5855 orð | 1 mynd

Kristinn Kristmundsson

Kristinn Kristmundsson, fyrrv. skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni, fæddist á Kaldbak í Hrunamannahreppi 8. september 1937. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 15. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Sigrún Pálína Viktorsdóttir

Sigrún Pálína Viktorsdóttir fæddist á Akureyri 20. ágúst 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 14. september 2010. Útför Sigrúnar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 23. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Sigurður Reynir Björgvinsson

Sigurður Reynir Björgvinsson fæddist á Brimnesbakka 28. febrúar 1938. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 24. september 2010. Foreldrar hans voru Jóhanna Kristín Sigurðardóttir, f. 27. apríl 1914, d. 19. júlí 1994, og Björgvin Friðriksson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2010 | Minningargreinar | 2134 orð | 1 mynd

Valgerður Þórunn Jónsdóttir

Valgerður Þórunn Jónsdóttir fæddist í Grindavík 30. apríl 1935. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans Fossvogi hinn 24. september 2010. Foreldrar hennar voru Jón Þórarinsson, f. 5. mars 1864, d. 12. júlí 1939, og Katrín Ísleifsdóttir, f. 17. feb. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2010 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Endurskipulagningu sparisjóðs lokið

Samningur um fjárhagslega endurskipulagningu Sparisjóðs Bolungarvíkur við Seðlabanka Íslands og aðra kröfuhafa hefur verið undirritaður og öll skilyrði hans uppfyllt. Meira
4. október 2010 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Frakkar og Kínverjar ræða fastgengi

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Frakkar og Kínverjar hafa undanfarið ár átt í viðræðum um aukna samvinnu í gengismálum heimsins, til að auka stöðugleika hins alþjóðlega peningakerfis eftir hina miklu fjármálakreppu sem dunið hefur á heimsbyggðinni. Meira
4. október 2010 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Hlutafé Cintamani fataframleiðandans aukið

Kristinn Már Gunnarsson kaupsýslumaður í Þýskalandi hefur keypt þriðjungshlut í Sportís ehf., framleiðanda Cintamani útivistarfatnaðarins. Kaup Kristins felast í hlutafjáraukningu sem ætlað er að styðja sókn Cintamani á markaði í Þýskalandi. Meira
4. október 2010 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Metvelta með skuldabréf í septembermánuði

Metvelta var með skuldabréf í Kauphöll Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kauphöllinni. Meira
4. október 2010 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Tveir þriðju fyrirtækja ekki skilað ársreikningi

66% fyrirtækja eiga eftir að skila inn ársreikningi, að því er fram kemur í frétt frá Viðskiptaráði . Meira

Daglegt líf

4. október 2010 | Daglegt líf | 303 orð | 1 mynd

Börn drekka of lítið af vatni

Bandarísk börn drekka ekki eins mikið af hreinu vatni og þau ættu að gera, og skorturinn getur haft víðtækar afleiðingar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var birt í októbertölublaði American Journal of Clinical Nutrition. Meira
4. október 2010 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Gerðu þína eigin litabók

Flestum börnum finnst mjög gaman að lita og ekki finnst þeim leiðinlegra að lita uppáhalds teiknimyndapersónurnar sínar. Á vefsíðunni Coloring-book. Meira
4. október 2010 | Daglegt líf | 724 orð | 2 myndir

Ísgerð er skemmtilegur heimilisiðnaður

Hann er nýkrýndur ísmeistari og er vel að því kominn enda leggur hann heilmikið upp úr því að hafa ísinn bæði bragðgóðan og vel út lítandi. Hann segir ísvél vera lykilinn að góðum ís og að bragðefnin séu sem ferskust, hvort sem það eru bláber, jarðarber eða eitthvað annað. Meira
4. október 2010 | Daglegt líf | 340 orð | 2 myndir

Parkour-æði meðal unglingsstráka í Reykjanesbæ

Svanhildur Eiríksdóttir svei@simnet.is „Ný aðstaða okkar hér í Íþróttaakademíunni hefur án efa haft áhrif á allt starf deildarinnar, bæði varðandi fjölgun og ekki síst metnað og faglegt starf. Meira
4. október 2010 | Daglegt líf | 111 orð

Sögur um daglegt líf Nonna

Nonnasögur eru nýjar íslenskar barnabækur um venjulegan strák. Nonni er fjögra ára og býr í Reykjavík. Sögurnar eru um hans daglega líf og ævintýrin sem hann lendir í með fjölskyldu sinni. Meira
4. október 2010 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

...verið jákvæð

Það er fátt leiðinlegra og meira niðurdrepandi en að umgangast neikvætt fólk. Neikvæðir einstaklingar geta dregið úr þeim jákvæðu orkuna og komið þeim niður á sama neikvæða planið. Meira

Fastir þættir

4. október 2010 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Alltaf til í að mótmæla

„Mér finnst ég ekki vera deginum eldri en þrjátíu sinnum tveir. Ég er fegin að vera komin á þennan stað þó að margar skúrir skyggi á að maður geti glaðst innst að hjartarótum. Margir þeirra sem ég þekki eiga bágt og hafa misst allt. Meira
4. október 2010 | Fastir þættir | 170 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvær ástæður. Norður &spade;Á108 &heart;Á53 ⋄K3 &klubs;K10853 Vestur Austur &spade;5 &spade;K74 &heart;G9862 &heart;D10 ⋄97652 ⋄108 &klubs;D2 &klubs;ÁG9764 Suður &spade;DG9632 &heart;K74 ⋄ÁDG4 &klubs;– Suður spilar 6&spade;. Meira
4. október 2010 | Fastir þættir | 451 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frímann Stefánsson og Reynir Helgason unnu á Akureyri Þá er fyrsta móti vetrardagskrár Bridsfélags Akureyrar lokið sem var tveggja kvölda tvímenningur, Startmót Sjóvár. Meira
4. október 2010 | Í dag | 170 orð

Innblásin af mótmælum

Davíð Hjálmar Haraldsson orti eftir mótmælin á Austurvelli á föstudag: Á Alþingi þeim ber að baka, borða nesti, minnka gjöld. Ætli verði ekki svaka ommeletta þar í kvöld? Meira
4. október 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
4. október 2010 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d4 exd4 6. e5 Rg8 7. c3 dxc3 8. Dd5 De7 9. Bg5 Df8 10. Rxc3 Ra5 11. Rb5 Bb6 12. Hfe1 Re7 Staðan kom upp í kvennaflokki ólympíuskákmótsins sem lýkur formlega í dag, mánudaginn 4. október 2010. Meira
4. október 2010 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverjiskrifar

Tíminn líður hratt og Víkverja finnst ótrúlegt að nú séu 20 ár frá því að þýsku ríkin sameinuðust. Meira
4. október 2010 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. október 1925 Lesbók Morgunblaðsins kom út í fyrsta sinn, 8 bls. að stærð. Meðal efnis var grein um kirkjuþing í Stokkhólmi rúmu ári áður, viðtal við Ríkarð Jónsson myndhöggvara og skrýtlur. 4. Meira

Íþróttir

4. október 2010 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Aftur skoraði Gylfi í fyrstu snertingu

Gylfi Þór Sigurðsson virðist ætla að stimpla sig fljótt inn í þýsku bundesligunni í knattspyrnu með liði sínu Hoffenheim. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

„Ekki afsökun til að rífa kjaft“

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég kann ágætlega við þetta hlutverk. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

„Vildi að ég hefði haft Heiðar fyrr“

Neil Warnock knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins QPR var óspar á hrósið í garð Svarfdælingsins Heiðars Helgusonar eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skoraði mikilvægt sigurmark með skalla í 2:1 sigri á Crystal Palace. Markið skoraði Heiðar á 90. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

„Vonandi fæ ég að blómstra“

Stefán Rafn Sigurmannsson lét til sín taka í skyttustöðunni vinstra megin í leikjunum tveimur. Stefán kom við sögu hjá Haukum í fyrra en var ekki í stóru hlutverki og lék þá í horninu. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Björninn sótti sigur norður

Björninn vann í fyrrakvöld góðan sigur á liði SA Jötna, 6:5, á Íslandsmóti karla í íshokkí en liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Eiður er með gegn Portúgal

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen kemur inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu á nýjan leik fyrir leikinn gegn Portúgal. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 1449 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Chelsea – Arsenal 2:0 Didier Drogba 39., Alex 85...

England A-DEILD: Chelsea – Arsenal 2:0 Didier Drogba 39., Alex 85. Man City – Newcastle 2:1 Carlos Tévez 18. (víti), Adam Johnson 75. – Jonas Gutérrez 24. Liverpool – Blackpool 1:2 Sotirios Kyrgiakos 53. – Charlie Adam 29. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 461 orð | 3 myndir

Fjölmenna til Svíþjóðar

Umfjöllun Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Það er allt að gerast hjá okkur þessar vikurnar og við erum að fara á tvö stórmót erlendis. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 276 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Haukar unnu fyrri leikinn gegn Conversano á Ásvöllum á laugardaginn, 33:30, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 16:13. Ítarlega var fjallað um þann leik á mbl.is. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 340 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Það blæs ekki byrlega hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Eftir að hafa tapað fyrir nýliðum Blackpool í gær, 2:1, er liðið í fallsæti í fyrsta sinn í yfir 46 ár, gefið að minnst þrjár umferðir hafi verið spilaðar. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásmundur Arnarsson skrifaði um helgina undir nýjan samning við Fjölni um að þjálfa karlalið félagsins í knattspyrnu næstu þrjú árin. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Guðmundur ánægður með tvö „stór“ stig

„4 stig úr fyrstu tveimur leikjunum er sterk byrjun í Meistaradeildinni, en við erum með báða fætur á jörðinni,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik og tiltölulega nýráðinn þjálfari þýska stórliðsins Rhein-Neckar... Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

Haukar í nýju hlutverki

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Langt er síðan Haukakonur hafa verið í þessu hlutverki – að láta valta yfir sig með 27 marka mun eins og gerðist á laugardaginn í fyrstu umferð Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Hef fengið frið til að vinna

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Í áskrift hjá Arsenal

England Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SA Jötnar – Björninn 5:6 Staðan: SA Víkingar...

Íslandsmót karla SA Jötnar – Björninn 5:6 Staðan: SA Víkingar 11006:33 SA Jötnar 210111:103 Björninn 21019:113 SR... Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 516 orð | 4 myndir

Ítalirnir númeri of litlir

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Hauka í handknattleik karla eru komnir áfram í 32-liða úrslit EHF-bikarsins. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Meistarar Vals flugu strax í gang

Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja nýliða Gróttu að velli í fyrstu umferð N1-deildar kvenna í handknattleik en hún fór fram um helgina. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

N1-DEILD KVENNA Fram - Haukar 38:11 Gangur leiksins : 2:0, 4:1, 11:2...

N1-DEILD KVENNA Fram - Haukar 38:11 Gangur leiksins : 2:0, 4:1, 11:2, 21:3, 21:4 , 21:5, 25:5, 28:7, 30:10, 33:11, 38:11 , Mörk Fram : Stella Sigurðardóttir 10/2, Karen Knútsdóttir 6, Guðrún Hálfdánsdóttir 5, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Marthe Sördal 4,... Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 666 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Fram – Haukar 38:11...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 674 orð | 1 mynd

Ótrúlegur dagur hjá Evrópuliðinu

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Lið Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi náði heldur betur að rétta sinn hlut í gær þegar þriðja umferð keppninnar fór fram. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Reiknaði með hörkuleik

„Við reiknuðum með hörkuleik. Eftir fyrri leikinn sáum við að okkar tækifæri fælist í því að keyra upp hraðann. Þeir eru seinir aftur og því var mikilvægt fyrir okkur að ná hraðaupphlaupunum. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Rekdal reiður yfir marki Veigars

Veigar Páll Gunnarsson var sem oft áður á skotskónum með liði sínu Stabæk í gær þegar það vann Aalesund 2:1 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

RYDER-BIKARINN Evrópa – Bandaríkin Leikið á Celtic Manor vennlinum...

RYDER-BIKARINN Evrópa – Bandaríkin Leikið á Celtic Manor vennlinum í Newport í Wales, par 71. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sif skoraði fyrsta markið

Sif Atladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild í Þýskalandi í gær. Lið hennar, Saarbrücken, vann þá Herforder, 2:1, á útivelli og Sif skoraði fyrra mark liðsins eftir 50 mínútna leik. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

Snæfell og KR urðu meistarar

Snæfell og KR urðu Meistarar meistaranna í körfuknattleik í gær, Snæfell í karlaflokki og KR í kvennaflokki. Leikirnir voru í Stykkishólmi og þar lagði KR lið Hauka 72:58 og Snæfell hafði betur gegn Grindvíkingum, 102:93. Meira
4. október 2010 | Íþróttir | 148 orð

Þær bandarísku urðu meistarar

Bandaríska kvennalandsliðið í körfuknattleik tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn er liðið lagði Tékka 89:69 í úrslitaleik HM. Spánverjar urðu í þriðja sæti eftir 77:68-sigur á Hvít-Rússum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.