Greinar þriðjudaginn 5. október 2010

Fréttir

5. október 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Mótmæli Mikill fjöldi fólks safnaðist saman til að mótmæla fyrir framan þinghúsið í gær. Sumir létu sér ekki nægja að hrópa slagorð með skilti í hendi heldur kveiktu á... Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ásdís Rán í Sjálfstæðu fólki

Næsti viðmælandi Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki er engin önnur en fyrirsætan Ásdís Rán. Þátturinn verður sýndur sunnudaginn 10. október nk. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 823 orð | 5 myndir

Breytt ásýnd heilbrigðisþjónustu

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Mikil óánægja er meðal forsvarsmanna heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni vegna hins mikla niðurskurðar sem boðaður er í fjárlögum. Meira
5. október 2010 | Erlendar fréttir | 136 orð

Faðir glasabarnsins heiðraður

Breski vísindamaðurinn Robert G. Edwards, sem nefndur hefur verið „faðir glasabarnsins“, hlýtur Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár fyrir að þróa glasafrjóvgunartæknina. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Flytur fyrirlestur um hrun fjármálakerfa

Alþýðusamband Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands efna til opinbers fyrirlestrar þriðjudaginn 5. október kl. 12 í Hátíðarsal HÍ. Fyrirlesari verður dr. Heiner Flassbeck, yfirmaður hjá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Frumvarp vekur væntingar

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Enn ríkir mikil óvissa varðandi endurútreikninga erlendra bílalána, ekki síst í tilvikum þar sem bílarnir, sem lánað var fyrir, hafa skipt um eigendur. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fundur um dóm

Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, efnir til hádegisverðarfundar á Grand hótel í dag, þriðjudaginn 5. október. Á fundinum verður fjallað um áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggð lán. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 484 orð | 4 myndir

Föst skot á bankana

baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í gærkvöldi að mikið ósætti ríkti í samfélaginu en menn yrðu nú að slíðra sverðin, ekki grafa sig niður í skotgrafir. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 651 orð | 6 myndir

Hávaðinn stigmagnast

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Mótmælin á Austurvelli hófust um kl. 19 en hávaðinn magnaðist og fólkinu fjölgaði eftir því sem leið að því að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flytti stefnuræðu sína. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ísold Uggadóttir tekur upp nýja mynd

Kvikmyndagerðarmaðurinn Ísold Uggadóttir segist vera á leið í tökur á nýrri mynd á Fésbókarsíðu sinni. Mynd hennar Clean var sýnd á liðinni RIFF-hátíð og vakti athygli og... Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lagt til að skerða orlof

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Í frumvarpi til fjárlaga kemur fram að skorið verði niður um 932 milljónir króna hjá Fæðingarorlofssjóði. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Leiðrétting

Ingvar heitir hann Í umfjöllun um Héðinsfjarðargöng í Morgunblaðinu í gær fórst fyrir að nafngreina forseta bæjarstjórnar Fjallabyggðar, sem rætt var við. Hann heitir Ingvar Erlingsson. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Lík Andrésar fundið

Andrés Tómasson, maðurinn sem saknað hefur verið frá 24. september síðastliðnum, fannst látinn í bifreið sinni í Kleifarvatni síðdegis í gær. Staðfesti lögregla þetta í gærkvöldi. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Minning Vatnsenda-Rósu

ÚR BÆJARLÍFINU Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstangi Í liðinni viku var afhjúpað söguskilti við Vatnsenda í Vesturhópi um Rósu Guðmundsdóttur skáldkonu. Hún bjó um tíma á Vatnsenda og var gjarnan kennd við þann stað, en einnig oft kölluð Skáld-Rósa. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Norsk skip sækja síld á Íslandsmið

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Norsk íslenska síldin, eða vorgotssíld, hefur hegðað sér með öðrum hætti í sumar en undanfarin ár. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Ófriðarbál á Austurvelli

Rúnar Pálmason Kjartan Kjartansson Grjót buldi á bílum þingmanna og ráðherra þegar þeim var ekið upp úr bílakjallara Alþingis seint í gærkvöldi og dæmi voru um að veist væri að alþingismönnum þegar þeir yfirgáfu þinghúsið. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Rannsókn miðar vel

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir, að bráðabirgðaniðurstöður lífsýna, sem voru sendar til Svíþjóðar til rannsóknar vegna morðmálsins í Hafnarfirði í ágúst, séu teknar að berast. Ekki sé þó hægt að greina frá niðurstöðum að svo stöddu. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sagður mánuði yngri í Þjóðskrá

Guðmundur Hreiðarsson er fimmtugur í dag samkvæmt þjóðskrá. Hann fæddist hins vegar hinn 5. september. „Einhverra hluta vegna er ég skráður vitlaust í kirkjubækur. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Segir Gallup taka þátt í áróðri gegn kirkjunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þessi spurning er fyrst og fremst notuð í áróðri gegn kirkjunni og til að framkalla viðbrögð sem síðan eru túlkuð gegn henni. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 652 orð | 2 myndir

Skerðing fæðingarorlofs hefur áhrif á jafnrétti

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
5. október 2010 | Erlendar fréttir | 232 orð

Tekjuhæstu foreldrarnir fái ekki barnabætur

George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í gær að ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata væri að undirbúa mestu breytingar á velferðarkerfinu frá fimmta áratug aldarinnar sem leið. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Tropicalia-tónlist á Kaffi Rósenberg

Kristín Bergsdóttir söngkona flytur ásamt hljómsveit sinni tónlist meðlima Tropicalia-hreyfingarinnar í kvöld á Rósenberg. Meira
5. október 2010 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vindorkuver í mikilli sókn

Líklegt er að eftir fjögur ár verði samanlögð framleiðslugeta vindorkuvera í heiminum álíka mikil og orkuframleiðsla allra kjarnorkuvera heims, að mati Steve Sawyers, framkvæmdastjóra Alþjóðlega vindorkuráðsins, GWEC, stofnunar sem beitir sér fyrir... Meira
5. október 2010 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Wilders saksóttur fyrir hatursáróður

Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins í Hollandi, kom fyrir rétt í Amsterdam í gær, ákærður fyrir hatursáróður gegn múslímum. Meira
5. október 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar af krafti fyrir leik gegn Skotum

U21-árs landsliðið mætti í gær á sína fyrstu æfingu fyrir leikinn við Skota á fimmtudag. Um er að ræða fyrri leikinn af tveimur í umspili um sæti í úrslitakeppni EM en á mánudaginn etja liðin aftur kappi, í þetta skiptið í Skotlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2010 | Leiðarar | 413 orð

Ekki allt sem sýnist

Ef ekki er gengið til verks af einurð og trúnaði hlýtur illa að fara Meira
5. október 2010 | Leiðarar | 201 orð

Reiðir Skotar en ráðalausir

Skotar geta tuðað og suðað eins og þeir vilja um sín fiskimið, en Brussel ræður Meira
5. október 2010 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Þau gerðu það gott

Jóhanna og Össur fóru á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og gerðu það gott. Jóhanna hélt ræðu og hvatti heimsbyggðina til að slá „skjaldborg“ um hungraða og fátæka. Þá brá mörgum sem stóðu illa fyrir. Meira

Menning

5. október 2010 | Kvikmyndir | 77 orð | 2 myndir

Áfram Sveppi

Tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum er enn og aftur Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið en hún hefur verið í toppsætinu í fjórar vikur. Grínmyndin Dinner for Schmucks var frumsýnd sl. föstudag og er í öðru sæti. Meira
5. október 2010 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

„Ég vil meiri Björgvin Franz!“

Fyrsti þáttur vetrarins af Stundinni okkar var sýndur í fyrradag í Sjónvarpinu og hafa íslensk börn eflaust tekið honum fagnandi. Það gerði í það minnsta þriggja ára sonur undirritaðs, harður aðdáandi umsjónarmannsins Björvins Franz Gíslasonar. Meira
5. október 2010 | Dans | 830 orð | 2 myndir

„Fullyrði að íslenskt sviðslistafólk stenst fyllilega samanburð“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það verður dagskrá frá klukkan átta á morgnana fram á nótt,“ segir Ása Richardsdóttir stjórnandi Keðju Reykjavík 2010, alþjóðlegrar sviðslistahátíðar sem verður haldin í Reykjavík um næstu helgi. Meira
5. október 2010 | Leiklist | 170 orð | 1 mynd

Bretar bregðast við Faust

Leiklistargagnrýnandi breska dagblaðsins Telegraph, Charles Spencer, fer heldur neikvæðum orðum um uppsetningu Borgarleikhússins og Vesturports á verkinu Faust . Segir m.a. Meira
5. október 2010 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Breytt Changer

Hin ágæta sveit Changer hefur frá fyrstu tíð verið hugarfóstur trymbilsins knáa Kristjáns B. Heiðarssonar og þannig hljóðritaði hann fyrstu plötu sveitarinnar, January 109 , upp á eigin spýtur. Meira
5. október 2010 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Claude Monet vinsæll í Frakklandi

Claude Monet (1840-1926) er einn umtalaðasti listamaðurinn í Frakklandi um þessar mundir en tvær sýningar með verkum hans verða opnaðar í París þetta haustið. Í Grand Palais eru sýnd um 200 verk sem fengin eru að láni frá 70 söfnum víða um heim. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 5 myndir

Dásamlegt frá Dior

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Skipstjórinn John Galliano stýrði Dior-skútunni til suðrænnar Kyrrahafseyjar á sýningu tískuhússins á næstkomandi vor- og sumartísku í París. Meira
5. október 2010 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Eldgos í Kvikmyndasafninu

Í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli hefur verið ákveðið að sýna nokkrar íslenskar eldgosamyndir saman í Kvikmyndasafni Íslands. Meira
5. október 2010 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd

Fyrstu kvikmyndirnar sýndar í Tate

Um þessar mundir stendur yfir í Tate Britain í London sýning á verkum eftir mann sem margir segja hafa vísað fólki leið inn í nútímann, eins og við þekkjum hann; Eadweard Muybridge (1830-1904). Meira
5. október 2010 | Tónlist | 199 orð | 2 myndir

Fönk festival í New York

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is DJ Lucky og Sammi Jagúar eru á leið til New York á Brooklyn Soul Festival. Sammi mun þar leita að hæfileikaríku fólki fyrir festivalið sitt heima á Íslandi en DJ Lucky er boðið til New York til að spila. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Gaga og Ono sungu saman

Poppsöngkonan Lady Gaga tróð upp með Yoko Ono um helgina og fluttu þær saman tvö lög á tónleikum hljómsveitar Ono, Plastic Ono Band, í Orpheum leikhúsinu í Los Angeles. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Herbert Guðmundsson gefur út nýtt lag

* Hann Hebbi okkar Guðmundsson undirbýr nú innrás mikla á hljómplötumarkaðinn í haust en lagið „Time“, sem hann vann ásamt syni sínum hefur glumið í útvarpsstöðvum landsins undanfarið. Meira
5. október 2010 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd

Lennon og Ono í Paradís

Dagskrá þessa mánaðar liggur nú fyrir hjá kvikmyndahúsinu Bíó Paradís og kennir þar ýmissa grasa. Meira
5. október 2010 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Lífsbarátta í fangelsi

Græna ljósið hefur tekið til sýninga dönsku fangelsismyndina R . Kvikmyndin hlaut m.a. aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í ár og var sýnd á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem lauk í fyrradag. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 480 orð | 2 myndir

Paradís ísáhugamannsins

Ef það er einhverntímann gott að búa í Kópavogi þá er það núna. Á dögunum var nefnilega opnuð ný ísbúð á Nýbýlaveginum. Hún ber heitið Yoyo og má í stuttu máli lýsa henni sem paradís fyrir ísgrísi. Meira
5. október 2010 | Tónlist | 672 orð | 2 myndir

Romm, frænkur og landráð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta sólóplata tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar er væntanleg í mánuðinum en verið er að leggja lokahönd á verkið þessa dagana. Meira
5. október 2010 | Kvikmyndir | 657 orð | 2 myndir

Skip og skipshöfn

Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson. Handrit: Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Jón Atli Jónasson. Klipping: Valdís Óskarsdóttir. Kvikmyndataka: Guðmundur Magni Ágústsson. Meira
5. október 2010 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Stefnumót við Þórberg Þórðarson

Í næstu viku verður haldið í Gerðubergi námskeið um Þórberg Þórðarson rithöfund, í umsjón Péturs Gunnarssonar. Meira
5. október 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Sýning um fulltrúa þrýstihópa

Lobbyists , sýning þeirra Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar í Nýlistasafninu, hefur verið framlengd til 9. október næstkomandi. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Tólf lög í úrslit Lennon tökulagakeppni

* Rás 2 stendur nú fyrir John Lennon tökulagakeppni og eru tólf lög komin í úrslit sem verða tilkynnt í Popplandi föstudaginn 8. október. Tilefnið er að sjálfsögðu afmæli Lennon 9. Meira
5. október 2010 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Yorke og Greenwood í Stone

Liðsmenn hljómsveitarinnar Radiohead, Thom Yorke og Jonny Greenwood, hafa samið tónlist fyrir nýjustu kvikmynd leikarans Edward Norton, Stone , sem Robert De Niro leikur einnig í. Stone verður frumsýnd í Bandaríkjunum 8. október nk. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Þroskuð barnalög

Haukur Tómasson, lagahöfundur, lýsir tilurð þessarar plötu skemmtilega í umslagi hennar. Hvernig dætur hans vildu að hann syngi ljóðin í bók Þórarins Eldjárns frá 2001, Grannmeti og átvextir, fremur en að hann læsi þau. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Þungarokkari Íslandsmeistari í Gokart

* Lokaumferð Íslandsmótsins í Gokart fór fram laugardaginn sl, 2. október, en þetta er í fyrsta sinn sem haldið er Íslandsmót í greininni síðan árið 2006. Meira
5. október 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Þynnka í Bangkok

Kvikmyndaleikstjórinn Todd Phillips hefur verið eftirsóttur í Hollywood eftir að mynd hans The Hangover sló í gegn. Von er á framhaldi þeirrar myndar, The Hangover Part Two og hefjast tökur á myndinni undir lok þessa mánaðar. Meira

Umræðan

5. október 2010 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Dómur Hæstaréttar og lögmenn

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Eitt af því mikilvægasta sem eytt var út úr stjórnarfrumvarpinu var að afnema skuli skylduaðild að Lögmannafélagi Íslands." Meira
5. október 2010 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Í alvöru

Eftir Margréti Elísabetu Ólafsdóttur: "Í kjölfar athugasemdar sem ég fékk vegna birtingar greinarkorns í Morgunblaðinu skal tekið fram að þetta voru ekki mistök af hálfu blaðsins." Meira
5. október 2010 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Íslandsvírusinn

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Það er einhver mjög skaðlegur sjúkdómur í gangi í hausnum á þeim sem komast til valda og áhrifa á Íslandi og stjórna stórum fyrirtækjum í landinu" Meira
5. október 2010 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Íslendingar í hnotskurn

Eftir Magnús Vigni Árnason: "Ég vildi sjá fjölskylduna í þessu guðsvolaða landi vera setta á hæsta stall, langt fyrir ofan kóksniffandi peningadýrkendur og aðra mammonsþræla." Meira
5. október 2010 | Bréf til blaðsins | 271 orð | 1 mynd

Langmesta losunin kemur frá stóriðjunni

Frá Ólafi Þ. Hallgrímssyni: "Undirritaður rakst á þessa fréttaklausu í sunnudagsblaði Mbl. nýlega. Hún lætur lítið yfir sér en segir mikið." Meira
5. október 2010 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Slítum samstarfi við AGS strax

Það var einkennilegt að sjá viðtal ríkissjónvarpsins við talsmann Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um daginn, þar sem hann sagði að íslensk stjórnvöld hefðu „lyft grettistaki“ í ríkisfjármálum. Tvær mögulegar skýringar eru á slíkri yfirlýsingu. Meira
5. október 2010 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Stöðvum einelti - Forvarnir byrja heima

Eftir Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "Forvarnir byrja heima en svo taka aðrar stofnanir samfélagsins að sér að styðja við heimilin í forvörnum. Það þarf heilt þorp til að ala upp barn." Meira
5. október 2010 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Taívan þarf að vera hluti af alþjóðasamstarfi um flugöryggi

Eftir Chi-kuo Mao: "Það er öllum fyrir bestu að fyllt sé upp í þetta skjaldarskarð í alþjóðlegu flugöryggi." Meira
5. október 2010 | Velvakandi | 198 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fullorðinsfræðsla Hafnarfjarðarkirkju Fullorðinsfræðslan hóf vetrarstarfið að venju í lok ágúst þegar kynnt var fjölbreytt námskeiðahald haustsins. Boðið er upp á hjóna- og sambúðarnámskeið 15. veturinn í röð, hvert námskeið tekur þrjár vikur. Yfir 12. Meira
5. október 2010 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Þú getur

Eftir Ólaf Þór Ævarsson, Ásu Ólafsdóttur, Siv Friðleifsdóttur, Pálma Matthíasson og Sigurð Guðmundsson.: "Geðraskanir eru algengar og valda þjáningum hjá einstaklingum og álagi á aðstandendur, ekki síst börnin í fjölskyldunni." Meira

Minningargreinar

5. október 2010 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Anna Halla Björgvinsdóttir

Anna Halla Björgvinsdóttir var fædd á Siglufirði 5. apríl 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans þann 27. september 2010. Foreldrar hennar voru Björgvin Bjarnason, sýslumaður og bæjarfógeti, f. 12. júlí 1915, d. 10. des. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Álfheiður Guðjónsdóttir

Álfheiður Guðjónsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 29. janúar 1920. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 23. september 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Arnfríður Lára Álfsdóttir, f. 2. nóvember 1896, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Árni Sigursteinsson

Árni Sigursteinsson fæddist á Brakanda í Hörgárdal 30. október 1921. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 27. september 2010. Hann var sonur hjónanna Jóns Sigursteins Júlíussonar frá Brakanda og Lilju Sveinsdóttur frá Flögu í Skriðuhreppi í Eyjafirði. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Bjarni Helgason

Bjarni Helgason fæddist 12. júní 1937 á Eystra-Hrauni, Landbroti, V-Skaft. Hann lést á heimili sínu 21. september 2010. Foreldrar hans voru þau Ingveldur Bjarnadóttir, f. 3. feb. 1897 í Efri-Vík, Landbroti, og Helgi Pálsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd

Brynhildur Eydal

Brynhildur Eydal fæddist í Héðinsvík á Tjörnesi 7. október 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 27. september 2010. Foreldrar hennar voru Ingimar Stefánsson, f. 5.4. 1890, d. 22.12. 1982, og Anna Andrea Guðmundsdóttir, f. 24.11. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Gunnólfur Sigurjónsson

Gunnólfur Sigurjónsson fæddist í Ártúni við Reykjavík 19. október 1930. Hann lést á líknardeild Landakots 22. september 2010. Útför Gunnólfs fór fram frá Laugarneskirkju 1. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Jens Sævar Guðbergsson

Jens Sævar Guðbergsson fæddist í Hvammi (nú Gerðavegur 5) í Garði 9. desember 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. september 2010. Útför Jens Sævars fór fram frá Útskálakirkju 1. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Kristbjörg Oddný Ingunn Sigvaldadóttir

Kristbjörg Oddný Ingunn Sigvaldadóttir fæddist í Hafnarfirði 8. apríl 1927. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 25. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmunda Margrét Sveinbjörnsdóttir, húsmóðir, f. 27. okt. 1899, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2010 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson fæddist á Akureyri 16. nóvember 1929. Hann lést lést 18. september 2010. Hann var elstur þriggja systkina: Helga Guðmundsdóttir, gift Svan Ingólfssyni. Þeirra börn eru fjögur, Guðmundur, Hafberg, Ólafur og Svanhildur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. október 2010 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjórar ráðnir hjá Landsbanka

Ráðið hefur verið í stöður átta framkvæmdastjóra hjá Landsbankanum, en stöðurnar voru auglýstar lausar til umsóknar nýverið. Fjórir þeirra störfuðu áður hjá bankanum. Meira
5. október 2010 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Opna nýja lágverðsverslun

Dimta Nordica er fyrsta verslunin undir Dimta-vörumerkinu sem er opnuð utan Spánar, en þar í landi eru um 90 slíkar verslanir. Meira
5. október 2010 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 2 myndir

Segir háa vexti ekki helstu ástæðu lítillar fjárfestingar

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þeir atvinnuvegir sem bera uppi íslenska hagkerfið um þessar mundir eru nálægt hámarksafköstum og því er fjárfesting nauðsynleg til að ná fram hagvexti á ný. Meira
5. október 2010 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Skuldabréf lækka enn

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 1,14 prósent í gær og endaði í 191,48 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 1,15 prósent og sá óverðtryggði um 1,11 prósent. Meira

Daglegt líf

5. október 2010 | Daglegt líf | 301 orð | 1 mynd

Bloggið hennar Bibbu svölu

Jú, það er ekki hægt að neita því að hún er fremur svöl hún Bibba, sumir telja jafnvel að hún sé einhver tegund af ofurkonu. Bibba þessi heitir Bryndís Baldursdóttir og heldur úti skemmtilegu bloggi á slóðinni: bibbasvala.blogcentral.is. Meira
5. október 2010 | Daglegt líf | 321 orð | 3 myndir

Sprettharka dugir skammt ef bátnum hvolfir

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fyrsta Ævintýrakeppnin sem haldin var um helgina var æsispennandi og nokkur lið bitust um efstu sætin allt til enda. Í keppninni þurfti að hlaupa, hjóla og róa kajökum. Meira
5. október 2010 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

...takið börnin með í skokkið

Við erum fyrirmynd barnanna okkar í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur og það á líka við um hreyfingu og útivist. Meira
5. október 2010 | Daglegt líf | 1601 orð | 1 mynd

Ætli ég sé ekki bara svona þrjósk

Kona um fertugt sem aldrei æfði íþróttir á unga aldri varð fyrsti Íslandsmeistarinn í Járnkarli; synti 3,8 km, hjólaði síðan 180 km og hljóp loks heilt maraþon! Er samt með brjósklos í baki! Þetta er gott dæmi um að allt er hægt sé viljinn fyrir hendi. Meira

Fastir þættir

5. október 2010 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

80 ára

Sigtryggur Helgason forstjóri, Hlyngerði 12, Reykjavík, er áttræður í dag, 5. október. Hann ver afmælisdeginum með fjölskyldu og... Meira
5. október 2010 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

85 ára

Bozena Rajchartová, fyrrverandi sendiherrafrú á Íslandi, er áttatíu og fimm ára í dag, 5. október. Hún fagnar afmælinu á heimili sínu í... Meira
5. október 2010 | Í dag | 187 orð

Af imbakassa og hausti

Vegna óvanalegra aðstæðna hefur Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, að undanförnu horft meira á sjónvörp og lesið meira af blöðum en venjulegt er, en ekki haft aðgang að Leirnum, póstlista hagyrðinga. Meira
5. október 2010 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Átti afmæli í september

Guðmundur Hreiðarsson er fimmtugur í dag samkvæmt þjóðskrá. „Samkvæmt þjóðskránni já, en ekki samkvæmt fæðingardegi mínum. Ég á afmæli 5. september,“ segir Guðmundur. „Ég fæddist í heimahúsi hjá ömmu minni. Ég fæddist þar 5. Meira
5. október 2010 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öryggisspilamennska. Norður &spade;KDG53 &heart;108 ⋄754 &klubs;842 Vestur Austur &spade;1087 &spade;9642 &heart;G &heart;542 ⋄DG1098 ⋄62 &klubs;D965 &klubs;KG73 Suður &spade;Á &heart;ÁKD9763 ⋄ÁK3 &klubs;Á10 Suður spilar 7G. Meira
5. október 2010 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 3/10 var fyrsta kvöld í þriggja kvölda tvímenningskeppni Hæsta skor kvöldsins. Norður/Suður Árni Hannesson – Oddur Hannesson 258 Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. 252 Lilja Kristjánsd. Meira
5. október 2010 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Natalía Rúnarsdóttir, Þórdís Katla Sverrisdóttir og Embla Eik Arnarsdóttir voru með tombólu í Austurveri 2. október sl. Þær söfnuðu 9.517 krónum sem þær færðu Rauða... Meira
5. október 2010 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
5. október 2010 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Be3 Rf6 6. f3 d5 7. Rxc6 bxc6 8. exd5 Rxd5 9. Bf2 Hb8 10. Dc1 Df6 11. c3 De5+ 12. Kd1 Dc7 13. Kc2 e5 14. Rd2 Bf5+ 15. Re4 Bg6 16. Bd3 Rf4 17. g3 Rxd3 18. Kxd3 f5 19. Rd2 e4+ 20. Ke2 Dd7 21. Be3 Be7 22. Meira
5. október 2010 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur síðustu vikurnar hugsað Símanum þegjandi þörfina, ekki síst er hann situr í eldhúsinu og reynir að horfa á fréttir Sjónvarpsins í svarthvítum hríðarbyl á skjánum. Meira
5. október 2010 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. október 1949 Dregið var í fyrsta sinn í Vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga (SÍBS). Hæsti vinningur, húsgögn í tvær stofur, kom á miða númer 18064. 5. október 1963 Hljómar léku í fyrsta sinn opinberlega, í Krossinum í Njarðvík. Meira

Íþróttir

5. október 2010 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

„Ég held að þetta gerist ekki aftur“

Talsvert hefur verið rætt um þá ákvörðun KSÍ að gefa yngra landsliði forgang á aðalliðið þegar Ólafur Jóhannesson þjálfari þess fékk ekki að nota leikmenn, sem geta spilað með U21-árs liðinu, en það tekur þátt í umspili við Skota í sömu viku um að... Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 291 orð

„Hafa gaman af því að setja KR í efsta“

KR er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Þjálfarar og fyrirliðar liðanna tólf standa að spánni í samvinnu við Körfuknattleikssamband Íslands og var hún kynnt á blaðamannafundi í gær. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Birna Berg á leiðinni til Framara?

Ein efnilegasta handknattleiksstúlka landsins, Birna Berg Haraldsdóttir, hefur æft með bikarmeisturum Fram síðustu daga og eru talsverðar líkur á að hún skipti yfir í raðir Safamýrarliðsins. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 1476 orð | 5 myndir

Evrópa sigraði fyrir Seve Ballesteros

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „Ég hef aldrei verið eins taugaóstyrkur á minni ævi,“ sagði Norður-Írinn Graeme McDowell í gær eftir að hann tryggði Evrópu sigur í Ryderkeppninni á 17. flöt í lokaráshópnum á Celtic Manor í Wales. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 372 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenskir handknattleiksdómarar verða í eldlínunni um næstu helgi þegar þeir dæma tvo leiki í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma leik F.C. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

Íshokkí Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SR 19.30 Akureyri...

Íshokkí Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SR 19.30 Akureyri: SA Jötnar – SA Víkingar 19. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Ítalía C-DEILD: Verona – Cremonese 1:1 • Emil Hallfreðsson...

Ítalía C-DEILD: Verona – Cremonese 1:1 • Emil Hallfreðsson lék allan tímann fyrir Verona. Danmörk Aab – OB 1:2 • Rúrik Gíslason lék allan tímann fyrir OB. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Jón á von á svolítið skrítinni deild

Keflavík er spáð sigri í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í vetur. Þjálfarar og fyrirliðar liðanna tólf standa að spánni í samvinnu við Körfuknattleikssamband Íslands og var hún kynnt á blaðamannafundi í gær. Fjölni er spáð falli. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 212 orð | 3 myndir

Karen Knútsdóttir , fyrirliði Fram, var markahæsti leikmaður liðsins á...

Karen Knútsdóttir , fyrirliði Fram, var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta keppnistímabili. Hún skoraði 115 mörk, þar af 17 úr vítakasti og hafnaði í 10. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn N1-deildar kvenna. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Reynsluboltar með landsliðinu á ný

Viðtal Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Mér finnst hún röng en það er komin ákvörðun í málinu, reyndar fyrir nokkru, og ég hlíti henni. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Sigursælasta liðið hefur beðið í 20 ár

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ekkert félaga hefur oftar orðið Íslandsmeistari kvenna í handknattleik en Fram, alls nítján sinnum. Meira
5. október 2010 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Sterkara lið en í fyrra

VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það var líka markmið okkar á síðasta keppnistímabili að vinna Íslandsmeistaratitilinn en það tókst ekki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.