Greinar föstudaginn 8. október 2010

Fréttir

8. október 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

101 árs að aldri á hrútasýningunni

Mýrdalur Hrútasýningar eru meðal þeirra verka sem sauðfjárbændur þurfa að sinna á haustin ef þeir eru í sauðfjárrækt af einhverri alvöru, þar fá bændur mat á hrúta sína og samanburð við aðra bændur. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Aldraðir undir hnífinn

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Málefni aldraðra sleppa ekki undan niðurskurðarhnífnum. Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 er gert ráð fyrir verulegri lækkun framlaga til öldrunarstofnana. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

„Aðför að heimilum“

„Heildartjón heimilanna er nú orðið 1.000 milljarðar króna. Hér var grímulaus aðför að heimilum og beinlínis lögbrot framin með lánagjörningum,“ segir Friðrik Ó. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

„Ég lýsi furðu yfir þessu hótunarbréfi“

Þrír af fulltrúum framkvæmdastjórnar ESB sendu sjávarútvegsráðherra og utanríkisráðherra bréf í gær vegna deilnanna um makrílveiðar. Er þar m.a. sagt að deilurnar geti haft slæm áhrif á samskipti Íslendinga við ESB. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

„Fólk rekið úr landinu“

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Þegar ráðist er á heilu bæina með þessum hætti bendir það til þess að þeir sem sitja við stjórnvölinn viti ekkert hvað þeir eru að gera. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

„Tækifærin eru til staðar“

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Suðurnesjamenn flykktust í Stapann í gær til að ræða þau mál sem hvað helst brenna á fólki á svæðinu en það er atvinnuleysi og framtíðarhorfur í atvinnumálum. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

„Viljum ekki senda fólkið í burtu“

Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri Langaneshrepps, segist ekki hafa búist við að slík aðför yrði gerð að málefnum aldraðra. Hann kvíðir framtíð hjúkrunarheimilisins Nausts á Þórshöfn. Meira
8. október 2010 | Erlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Eiturefnaleðja úr verksmiðju berst í Dóná og ógnar lífríki

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Eiturefnaleðja, sem flæddi úr geymsluþró súrálsverksmiðju í Ungverjalandi, barst í Dóná í gær eftir að hafa eytt öllu lífi í a.m.k. einni minni á. Talið er að mengunin geti náð til sex landa. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Enginn heimilislaus vegna skulda

Andri Karl andri@mbl.is Unnið er að því að hringja í á þriðja hundrað einstaklinga sem að óbreyttu missa húsnæði sitt í mánuðinum á nauðungaruppboði. Fara á í gegnum það með þeim hvaða lausnir eru í boði og reyna að komast hjá því að uppboðið fari fram. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Erum komin á endapunkt og getum ekki hagrætt meira

Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir að á næstunni verði haldinn „þjóðfundur Hrafnistu“ þar sem heimilisfólk, aðstandendur og starfsfólk muni ræða hvernig hægt sé að mæta auknum niðurskurði. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 972 orð | 2 myndir

Er vandinn ofmetinn?

Egill Ólafsson egol@mbl.is María Thejll, formaður eftirlitsnefndar með skuldaaðlögun einstaklinga og fyrirtækja, segir að það hafi ekki margir tugir þúsunda manna leitað til fjármálastofnana vegna fjárhagserfiðleika. Meira
8. október 2010 | Erlendar fréttir | 255 orð | 10 myndir

Fáar konur utan Bandaríkjanna á lista Forbes

Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, er áhrifamesta kona heims að mati bandaríska tímaritsins Forbes , sem birti í gær árlegan lista sinn yfir áhrifamestu konur heimsins. Forsetafrúin var í 40. sæti á lista Forbes fyrir ári. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Forystan var niðurlægð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Vinstri hreyfingin – grænt framboð heldur málefnaþing 22. október um Evrópusambandið og aðildarviðræður Íslands. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Frækilegur sigur á Skotum og mikill fögnuður

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skipað 21 árs leikmönnum og yngri fór á kostum á móti Skotum í gærkvöldi og vann 2:1 á Laugardalsvellinum. Strákarnir fögnuðu sigurmarkinu innilega ásamt 7.255 áhorfendum sem er met á leik U-21 liðsins. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð

Gæslan ræður ekki við aukið sjúkraflug

„Nei, það er nú eitthvað annað,“ segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, spurður hvort gert sé ráð fyrir auknu sjúkraflugi í fjárlögum. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Heimildarmyndin Krús-blús frumsýnd

Í kvöld verður frumsýnd heimildarmyndin Krús-blús sem Valdimar Leifsson kvikmyndagerðarmaður hefur gert. Myndin verður sýnd í sal sem er fyrir ofan kaffihúsið Haiti. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Hundrað ritverk gefin út

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Þegar hefur verið samið um útgáfu á um hundrað ritverkum, sem verða þýdd úr íslensku eða fjalla um Ísland og koma út í Þýskalandi á næstu tólf mánuðum. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Icelandair mun skapa 200 störf

Icelandair mun auka áætlunarflug sitt á næsta ári um 17%. Alls verður flogið til 31 áfangastaðar og hafa þeir aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Íbúafundur um miðbæ Garðabæjar

Á morgun, laugardag kl. 10.30-13.30, stendur Garðabær fyrir íbúafundi um miðbæ Garðabæjar. Fundurinn verður haldinn í gamla Hagkaupshúsinu á Garðatorgi 1. Fundurinn er hluti af lýðræðisstefnu Garðabæjar sem var samþykkt sl. vor. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Írar á hraðri niðurleið og óánægðir með ESB

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Landsdómur ofan á önnur dómsmál

Sviðsljós Andri Karl andri@mbl.is Landsdómur verður kallaður saman. Alþingi sá til þess 28. september sl. Í honum sitja fimm reyndustu dómarar Hæstaréttar og líklegt þykir að aðstoðarríkissaksóknari muni sækja málið. Meira
8. október 2010 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lét eftir sig 100 konur og 160 börn

Fjölkvænismaður í Keníu, Ancentus Akuku, sem kvæntist alls 100 konum, lést í vikunni, á tíræðisaldri. Ancentus Akuku eignaðist nær 160 börn og fjölskylda hans var svo stór að hann reisti kirkju og skóla handa henni, að sögn ríkisútvarpsins í Keníu. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lilja kemur út í Þýskalandi

Þýski útgáfurisinn Rowohlt ætlar að gefa út fyrstu spennusögu Lilju Sigurðardóttur, Spor, í Þýskalandi á næsta ári. Spor kom út hjá Bjarti í fyrrahaust. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Makríldeilur geta haft slæm áhrif

Ágúst Ingi Jónsson Kristján Jónsson Þrír af fulltrúum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þau Maria Damanaki, sem fer með sjávarútvegsmál, Stefan Füle stækkunarstjóri og Karel De Gucht, sem fer með utanríkisviðskipti, sendu í gær þeim Jóni Bjarnasyni... Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Óvissa um yfirtekna samninga

Lánasamningar sem teknir hafa verið yfir á lánstíma vefjast einna helst fyrir lánastofnunum og fjármögnunarfyrirtækjum við endurútreikninga gengistengdra lána. Í gær höfðu um 1. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Óþekkt fé vill ekki niður af iðjagrænum fjöllunum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Óvenjuhlýtt hefur verið á landinu í haust, flestum til mikillar ánægju. Hlýindin hafa þó ekki verið eins velkomin alls staðar en þau hafa valdið bændum nokkrum vandræðum í að ná fé sínu niður af fjöllum. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Púttað með bæjarstjórninni í Hafnarfirði

Bæjarstjórnin í Hafnarfirði mætti í Hrafnistu þar í bæ í gær, ekki til að funda um málefni heimilisins heldur til að taka þátt í árlegri púttkeppni á vellinum við Hrafnistu. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

RAX

Hreysti Nýr hreystivöllur, sá fjórði í röðinni, var tekinn í notkun við Flataskóla í Garðabæ í... Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ráðherra mætti ekki til fundarins

Mikill hiti var í Þingeyingum sem fjölmenntu á borgarafund í íþróttahöllinni á Húsavík í gær um boðaðan niðurskurð til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Talið er að hátt í 1.300 manns hafi komið á fundinn. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ráðist á mann í miðbænum

Einn var fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi síðdegis í gær eftir líkamsárás á horni Laugavegar og Vitastígs. Fékk maðurinn höfuðáverka; mar og skurð, sem ekki reyndust lífshættulegir en honum var haldið á spítalanum yfir nótt. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

RIFF mærð í New York Magazine

David Edelstein frá hinu virta New York Magazine skrifar langa og lofsamlega umfjöllun um RIFF í nýjasta hefti blaðsins. Greinin er sprenghlægileg þar sem Edelstein segist m.a. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Ríkið hirðir nánast allar tekjur

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Hjón sem eru með 100 þúsund krónur í fjármagnstekjur á mánuði sitja eftir með tæplega 4.000 krónur þegar Tryggingastofnun ríkisins hefur tekið tillit til skerðingar tekna á bætur. Meira
8. október 2010 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Rómverskur hjálmur seldur á 350 milljónir króna

Forn-rómverskur hjálmur, sem fannst í Cumbria-sýslu á norðvestanverðu Englandi, var seldur á uppboði hjá Christie's í London í gær fyrir tvær milljónir punda, jafnvirði 350 milljóna króna. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Samstaðan mikil á Ísafirði

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Hvaða kona myndi vilja búa á stað þar sem hún þarf að gjöra svo vel að fæða á skrifstofutíma, eða fara annars 400 kílómetra á næsta sjúkrahús?“ spyr Hálfdán Bjarki Hálfdánarson. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sauðamessan

Á morgun, laugardag, verður hin árlega Sauðamessa haldin í Borgarnesi. Sauðamessan hefst kl. 13.30 með fjárrekstri eftir Borgarbrautinni að Skallagrímsgarði. Dagskráin fer síðan fram í og við garðinn. Á sviðinu verður ærleg dagskrá fram eftir degi. Meira
8. október 2010 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sea Shepherd sökkti eigin báti

Fyrrverandi skipstjóri Ady Gil, báts hvalfriðunarsamtakanna Sea Shepherd, heldur því fram að Paul Watson, leiðtogi samtakanna, hafi fyrirskipað áhöfninni að sökkva bátnum til að fá samúð almennings í baráttunni gegn hvalveiðum Japana. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Segir sakamál aldrei vera gamanmál

Viðtal Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, verður tilnefndur varasaksóknari í máli Geirs H. Haarde nk. þriðjudag en Sigríður J. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Segir skrýtið að búið sé að gefa út ákæru

Viðtal Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Sjö þingmenn ákváðu á fundi sínum í gær að tilnefna Sigríði J. Friðjónsdóttur sem saksóknara til að flytja mál Geirs H. Haarde fyrir landsdómi fyrir hönd Alþingis. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Soroptimistar héldu haustfund

Ingunn Á. Sigurðardóttir, deildarstjóri stoðkerfis Árskóla á Sauðárkróki, var kosin forseti Soroptimistasambands Íslands á nýlegum haustfundi sambandsins. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Spítalasparnaður hefur áhrif

Verði sparnaðaráform um Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi að veruleika getur það haft veruleg áhrif á rekstur dvalarheimilisins Kumbaravogs. „Þangað höfum við þurft að sækja ýmsa þjónustu, eins og til dæmis rannsóknir. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Spyr hvort kjósa eigi á ný

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Bréf Andra Árnasonar, lögmanns Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, til Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur var lagt fram á fundi forsætisnefndar Alþingis í gær. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stórbæta sóttvarnir

Ný fóðurverksmiðja Líflands á Grundartanga var formlega tekin í notkun í gær. Við það eykst framleiðslugeta fyrirtækisins í um 60 þúsund tonn á ári, en var áður 25 þúsund. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ungmennafélagið Þrestir 60 ára

Á morgun, laugardag, býður Ungmennafélagið Þrestir til afmælisveislu í félagsheimilinu Miðgarði í Hvalfjarðarsveit í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. Afmæliskaffi verður kl. 14-16. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 1427 orð | 6 myndir

Vandræðagangur hjá VG

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Undir yfirborðinu í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði hefur um langa hríð kraumað mikil óánægja stórs hóps flokksmanna, sem öðru hverju hefur brotist út. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Virkjun og álver ollu ekki ofþenslunni

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. október 2010 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vörn gegn svínaflensu hluti af hefðbundinni bólusetningu

Búist er við að bólusetning gegn hefðbundinni inflúensu hefjist um miðjan mánuðinn. Auk þeirra stofna inflúensu sem gengið hafa hér á landi á síðustu árum er bóluefni gegn svínainflúensu hluti af bóluefninu sem notað verður í haust. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2010 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Er enn ósvikið?

Árni Þór Sigurðsson er sérlegur erindreki Steingríms J. Sigfússonar í flokknum og í þinginu. Hann þykir lausgyrtur mjög í stefnumiðum og kosningaloforðum. Það hentar Steingrími vel. Meira
8. október 2010 | Leiðarar | 325 orð

Illa staðið að verki

Handarbakavinnubrögð hafa sett heilbrigðisþjónustu landsmanna í uppnám Meira
8. október 2010 | Leiðarar | 291 orð

Vond viðbót

Veifur og flögg sem tengdust hugsjónum og boðskap nasismans sáust á mótmælafundinum Meira

Menning

8. október 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Árstíðir halda austur á bóginn

* Hljómsveitin Árstíðir heldur í næstu viku í tónleikaferðalag til Rússlands og Finnlands. Þar mun hún koma fram á tónleikum í borgunum Helsinki, Pétursborg, Dubna og Moskvu. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Dagur Kári fær fimm stjörnur í Politiken

Gagnrýnandi danska blaðsins Politiken, Kim Skotte, gaf bíómyndinni The Good Heart eftir Dag Kára fimm stjörnur af sex mögulegum og telur hana líklegasta til að vinna Kvikmyndaverðlaun Norræna ráðsins. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Depp í næstu Bigelow-mynd

Kathryn Bigelow, sú er fékk Óskarinn fyrst kvenna sem besti leikstjórinn fyrir mynd sína Hurt Locker, reynir nú að lóðsa Johnny Depp inn í næstu mynd sína. Meira
8. október 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Gestalistamenn kynna sig og sýna

Gestalistamenn menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði fjalla í dag, föstudag, klukkan 17 um verk sín og vinnuaðferðir. Jafnframt opna listamennirnir tvær nýjar sýningar í Skaftfelli. Ute Kledt (1963) sýnir á vesturveggnum. Meira
8. október 2010 | Kvikmyndir | 345 orð | 1 mynd

Glæpir, loðdýr, draugur og Stiller

Fimm kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, þar af tvær á vegum Græna ljóssins og Bíó Paradísar. Furry Vengeance Fjölskyldumynd þessi segir af byggingaverktakanum Dan Sanders sem þarf að kljást við hóp harðsnúinna dýra. Meira
8. október 2010 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Heims-endingarþjónusta í Suðsuðvestur

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar myndlistarkona opnar á morgun, laugardag, klukkan 16 sýninguna Heimsendingarþjónusta í sýningarýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Íslendingar eru eins og niðursoðnar Orabaunir í dós

Aðalskona þessarar viku er Ilmur Kristjánsdóttir sem fer með aðalhlutverkið í leikritinu Fólkið í kjallaranum en það verður sýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Krúsarar og blúsarar hittast í bíó

Á föstudaginn kl. 21 verður frumsýnd heimildarmyndin Krús-blús í bíóhúsinu Cinema 2 sem Valdimar Leifsson kvikmyndagerðarmaður hefur gert við Reykjavíkurhöfn. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 443 orð | 2 myndir

Llosa fær Nóbelinn

Mario Vargas Llosa er sennilega þekktasti rithöfundur Suður-Ameríku nú um stundir. Meira
8. október 2010 | Bókmenntir | 180 orð | 1 mynd

Lýsir síðustu dögum Plath

Áður óbirt ljóð eftir lárviðarskáldið Ted Hughes (1930-1998), þar sem hann lýsir síðustu dögunum fyrir sjálfsmorð eiginkonu sinnar, ljóðskáldsins Sylviu Plath (1932-1963), var birt í gær í New Statesman-tímaritinu. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Lögum stolið, rödd stolið

* Ari Eldjárn uppistandari hermdi m.a. eftir Bubba Morthens á fjölsóttum baráttufundi SÁÁ í fyrrakvöld. Kóngurinn sjálfur kom svo á svið og sagði grínaktugur að það væri ekki bara verið að stela lögunum hans á netinu heldur núna líka... Meira
8. október 2010 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Mótsagnir mótmælanna

Skemmtilegasta sjónvarpsefni vikunnar er það sem Stöð 2 og Kastljós hafa sýnt frá mótmælunum. Meira
8. október 2010 | Tónlist | 643 orð | 2 myndir

Rappari af „sanna“ skólanum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Austurríkismaðurinn Jakob Kettner gengur undir listamannsnafninu BIG J og hefur verið kallaður „göturappari Austurríkis nr. 1“. BIG J hefur m.a. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 334 orð | 1 mynd

Sálin með stórtónleika

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Stórtónleikar hjá Sálinni hans Jóns míns verða haldnir í Laugardalshöllinni þann 13. nóvember og hefst miðasalan mánuði fyrr eða fimmtudaginn í næstu viku, þann 13.október. Meira
8. október 2010 | Leiklist | 458 orð | 1 mynd

Sviðslistakeðja í Reykjavík

Boðið verður upp á mikinn fjölda viðburða á Keðju Reykjavík, dagana 8.-10. október en hátíðin er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Borgarleikhússins, Listaháskólans, Sjálfstæðu leikhúsanna og Reykjavík Dance Festival. Meira
8. október 2010 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Sýningu Jóns Laxdals að ljúka

Á sunnudag lýkur sýningu Jóns Laxdals Halldórssonar í Gerðubergi. Sýningin nefnist Viðbrögð og er myndröð unnin úr gömlum vikublöðum, Fálkanum. Meira
8. október 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Tekst á við ástandið í samfélaginu

Remix móment 2009 nefnist sýning sem Erna G.S. opnar í sal Íslenska grafíkfélagsins, Tryggvagötu 17, hafnarmegin, í dag klukkan 16. Á sýningunni eru málverk, ljósmyndir og innsetning. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Vesturport og Zik Zak í sjómann!?

* Allt er á fljúgandi fart hjá Vesturporti og framleiðslufyrirtækinu Zik Zak um þessar mundir. Því var fagnað á grínaktugan hátt í gær á Næsta bar með héraðsmóti í sjómann. Meira
8. október 2010 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Weezer hættir fyrir 20 millur

Tónlistaráhugamenn eru greinilega orðnir það þreyttir á hljómsveitinni Weezer, sem að sönnu má muna fífil sinn fegurri, að hópur fólks hefur boðið sveitinni tíu milljónir dollara fyrir það eitt að leggjast niður örend og hætta þar með að kvelja eyru... Meira
8. október 2010 | Menningarlíf | 637 orð | 1 mynd

Það eru bókmenntirnar sem gefa þessu öllu ljóma

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Margir helstu fjölmiðlar Þýskalands voru viðstaddir fyrsta blaðamannafundinn í tilefni af því að Ísland er heiðursgestur á bókastefnunni í Frankfurt 2011. Meira

Umræðan

8. október 2010 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Bankar styðji fólk til endurhæfingar

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Þetta fólk vill og getur borgað sínar skuldir ef bankarnir vilja semja og ef það finnur aftur þá orku sem þarf til að ræsa vélina." Meira
8. október 2010 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Er verðtrygging náttúrulögmál?

Eftir Þórð Magnússon: "Ísland hefur algjöra sérstöðu þegar kemur að stöðu skuldara, vegna verðtryggingarinnar." Meira
8. október 2010 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Félagsgjöld til trúfélaga

Eftir Halldór Gunnarsson: "Félagsgjöld þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga eru því alls enginn ríkisstyrkur, heldur lögákveðin hlutdeild í tekjuskatti." Meira
8. október 2010 | Aðsent efni | 573 orð | 2 myndir

Geðheilsa okkar – þörf á samþættu átaki

Eftir Héðin Unnsteinsson og Pál Matthíasson: "Það búa allir við mismikla geðheilsu og það ætti að vera markmið stjórnvalda að efla hana og bæta m.a. í gegnum stefnur í efnahags- og félagsmálum." Meira
8. október 2010 | Aðsent efni | 1054 orð | 1 mynd

Hlutverk lífeyrissjóða í fjárfestingastarfsemi og endurreisn atvinnulífsins

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Lífeyrissjóðir um allan heim fjárfesta í atvinnurekstri og það er ekki síst mikilvægt hér á landi þegar fjármagn frá öðrum aðilum er takmarkað." Meira
8. október 2010 | Bréf til blaðsins | 433 orð | 1 mynd

Landeyjahöfn

Frá Gesti Gunnarssyni: "Flott framtak hjá Páli Imsland jarðfræðingi að opna umræðu um Landeyjahöfn hér í blaðinu." Meira
8. október 2010 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Lýðveldið Ísland

Á Í slandi er, tæknilega séð, ekki lýðræði heldur lýðræðislegt lýðveldi. Þessi fullyrðing er ekki innantóm hártogun, heldur felur í sér þann grundvöll sem íslenska ríkið er reist á. Meira
8. október 2010 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Rothöggið á tveggja ára afmæli í dag

Eftir Guðna Ágústsson: "Við munum bera höfuðið hátt þegar þetta mál hefur verið gert upp. Ég kann ekki að nefna upphæðina sem skaðabótakrafan á að vera. Hún er þríþætt eins og hér er rakið og telur þúsundir milljarða." Meira
8. október 2010 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Valdið spillir

Eftir Ómar Sigurðsson: "Ef við ætlum að vinna á spillingunni þá á fyrsta verkið að vera að taka valdið af þessu fólki sem nú er við völd ..." Meira
8. október 2010 | Velvakandi | 127 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tilræðið mistókst Ég varð áttræður fyrir nokkru. Börnin vildu gera mikið veður – en ég ekki. Ég var boðinn til eins þeirra á venjulegan hátt til kvöldverðar. Ég mætti síðan á tilsettum tíma, alsaklaus og afslappaður. Meira
8. október 2010 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Þolinmæði eldri borgara er þrotin

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Þetta er allt ógeðslegt, það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska og valdabarátta." Meira

Minningargreinar

8. október 2010 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Alfa Sigurðardóttir

Álfhildur Svala Sigurðardóttir, Alfa Súdda, fæddist á Ísafirði hinn 15. júlí 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. september 2010. Minningarathöfn um Ölfu fór fram frá Norðfjarðarkirkju 24. september 2010. Útför hennar var gerð frá Fossvogskirkju 29. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson fæddist á Sæbóli í Aðalvík 7. desember 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi hinn 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Elínóra Guðbjartsdóttir frá Hesteyri í Sléttuhreppi, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 8299 orð | 1 mynd

Eygló Eyjólfsdóttir

Eygló Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1943. Hún lést á blóðlækningadeild Landspítalans 28. september 2010. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Guðmundsson, f. 15.10. 1919, og Svanfríður Þorkelsdóttir, f. 30.1. 1919. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Ásmundsdóttir

Guðný Jóna Ásmundsdóttir fæddist í Silfurtúni í Garðahreppi (Garðabæ) hinn 8. október 1950. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 12. september 2010. Útför Guðnýjar fór fram frá Garðakirkju 17. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 1357 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir var fædd í Reykjavík 23. október 1947. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 28. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Berthu Karlsdóttur og Magnúsar Jóhannessonar húsasmíðameistara. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1329 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnvör Björnsdóttir

Gunnvör Björnsdóttir, fyrrv. kennari, fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1942. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 3027 orð | 1 mynd

Gunnvör Björnsdóttir

Gunnvör Björnsdóttir, fyrrv. kennari, fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1942. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. október 2010. Foreldrar hennar voru Björn Benediktsson prentari, f. 3. júlí 1894, d. 27. maí 1976, og Guðríður Jónsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Hinrik Thorarensen

Hinrik Thorarensen fæddist á Siglufirði 20. febrúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 21. september 2010. Útför Hinriks fór fram frá Langholtskirkju 30. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Hulda Snorradóttir

Hulda Snorradóttir fæddist á Syðri-Bægisá í Öxnadal 31. jan. 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 27. september. Foreldrar hennar voru Þórlaug Þorfinnsdóttir, f. á Hrísum í Svarfaðardal 12.10. 1889, d. 30.1. 1946, og Snorri Þórðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Jóhann S. Þórarinsson

Jóhann S. Þórarinsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1946. Hann lést á Ríkisspítalanum í Bangkok, Taílandi 31. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Þórarinn Sigurðsson, f. 4. mars 1902, d. 21. janúar 1978, og Bjarney Sigríður Jóhannsdóttir, f. 6. apríl 1909,... Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

Kristbjörg Marteinsdóttir

Kristbjörg Marteinsdóttir fæddist að Ysta-Felli í Köldukinn í S.-Þing. 12. janúar 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 1. október. Foreldrar hennar voru Kara Arngrímsdóttir f. 2. feb. 1894, d. 24. des. 1980 og Marteinn Sigurðsson f. 10. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1242 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristbjörg Marteinsdóttir

Kristbjörg Marteinsdóttir fæddist að Ysta-Felli í Köldukinn í S.-Þing. 12. janúar 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 1. október. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 5017 orð | 1 mynd

María Ögmundsdóttir

María Ögmundsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1948. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. september 2010. Foreldrar hennar voru Ingigerður Helgadóttir, f. 2. nóvember 1920, d. 27. nóvember 1998, og Ögmundur Jóhannesson, f. 21. ágúst 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Matthildur Ingólfsdóttir

Matthildur Ingólfsdóttir (Didda) fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1950. Hún lést á Landspítalanum 16. september 2010. Útför Matthildar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd

Ólafur Feilan Marinósson

Ólafur Feilan Marinósson fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1933. Hann lést 29. september sl. Ólafur var sonur hjónanna Marinós Guðmundssonar, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

Ragna Sólberg

Ragna Sólberg fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 17. september 1936. Hún lést á St. Jósepsspítala 1. október 2010. Móðir Rögnu var Markúsína Jónsdóttir, f. 20.11. 1911, d. 3.6. 1978. Ragna ólst upp á Suðureyri og var hún næstelst af 10 systkinum. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2010 | Minningargreinar | 2417 orð | 1 mynd

Þorleifur Þorsteinsson

Þorleifur Þorsteinsson fæddist í Hnífsdal 25. júní 1928. Hann lést 28. september sl. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Þorleifsson vélstjóri, f. 1902, d. 1982, og Guðný Sigríður Þorgilsdóttir húsmóðir, f. 1902, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2010 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Áframhaldandi jöklabréfastefna

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira
8. október 2010 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Kröfu Williams Falls hafnað fyrir dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu Williams Falls, fyrrverandi forstjóra Straums-Burðaráss , um að fá 3,1 milljón evrur, sem hann lýsti sem kröfu við slit fjárfestingabankans. Meira
8. október 2010 | Viðskiptafréttir | 385 orð | 2 myndir

Ríkistryggð bréf lögð inn í Sjóvá í stað ótraustra eigna

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Meirihluta eigna Sjóvár, sem íslenska ríkið lagði inn í félagið í maí 2009 til að endurfjármagna það, hefur verið skipt út fyrir ríkistryggð skuldabréf og reiðufé. Meira
8. október 2010 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Skuldabréf hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,18 prósent í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 192,25 stig. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,16 prósent og sá óverðtryggði um 0,22 prósent. Meira

Daglegt líf

8. október 2010 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Áhugaverðar ljósmyndir

Fyrir þá sem hafa gaman af því að skoða fallegar ljósmyndir er vefsíða Amy Stein algjört augnayndi. Stein er þekktur ljósmyndari og ljósmyndakennari í New York. Meira
8. október 2010 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...fræðist um neyslumenninguna

Dr. Ragna Benedikta Garðarsdóttir félagssálfræðingur fjallar um neyslumenningu og efnishyggju í fyrirlestri sem fer fram í dag kl. 12.30 í stofu 104 á Háskólatorgi. Meira
8. október 2010 | Daglegt líf | 288 orð | 1 mynd

Gott fyrir gott málefni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í dag koma á markað bleikar nammislaufur til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands, samhliða átaki félagsins Bleika slaufan sem hefur verið þekkt hingað til sem skart til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Meira
8. október 2010 | Daglegt líf | 547 orð | 1 mynd

Heimur Arnars Eggerts

Svo klárar þú bréfið á fimm mínútum og skilur ekki af hverju þú lést hafa þig út í þessa stöðugu og óþörfu orkueyðslu. Meira
8. október 2010 | Daglegt líf | 458 orð | 3 myndir

Töffari hittir indjánaprinsessu

Íslenska barnafatamerkið Sunbird fæst nú í fjórum búðum á höfuðborgarsvæðinu. Sumarlínan 2011 verður til sölu í Danmörku og Bretlandi Meira
8. október 2010 | Daglegt líf | 440 orð | 1 mynd

Ætla að kenna prjónanúbbum að prjóna

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Okkur finnst það allt of algengt að mæður séu að prjóna eitthvað mjög einfalt eins og strokka eða trefla á dætur sínar. Meira

Fastir þættir

8. október 2010 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

50 ára

Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir, Hvanneyrarbraut 63, Siglufirði, er fimmtug í dag, 8. október. Hún ver afmælisdeginum með fjölskyldu sinni í... Meira
8. október 2010 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ára

Hans Linnet vélstjóri er áttræður í dag, 8. október. Af því tilefni verður opið hús í Turninum, 7. hæð, Firði, við Fjarðargötu Hafnarfirði frá kl. 16 til 19 í dag. Vinir og vandamenn eru velkomnir og gjafir... Meira
8. október 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

90 ára

Guðmundur Runólfsson útgerðarmaður í Grundarfirði er níræður á morgun, 9. október. Guðmundur tekur á móti gestum í samkomuhúsinu í Grundarfirði á afmælisdaginn frá kl.... Meira
8. október 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

90 ára

Ólöf Sigurðardóttir, fyrrverandi íþróttakennari, fagnar níræðisafmæli sínu í dag, 8. október. Hún tekur á móti afmælisgestum kl. 16 til 17 á Dvalarheimilinu Grund. Gengið inn að... Meira
8. október 2010 | Í dag | 240 orð

Af körlum, konum og ríkisstjórn

Þegar fréttamenn voru áhugasamir um hrókeringarnar í ríkisstjórninni um daginn og flestir spurðu um kynjahlutföllin, þá velti Helgi Zimsen fyrir sér mikilvægi þess hvort ráðamenn hefðu eitthvað undir sér. Meira
8. október 2010 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Afmæli á óðali feðranna

„Síðustu daga hef ég staðið í framkvæmdum. Á sínum tíma rifum við bræðurnir niður skemmu og fluttum austur í sveit og höfum núna verið að koma í stand svo halda megi hátíð,“ segir Pálmi Pálsson verktaki. Meira
8. október 2010 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ónauðsynleg forsenda. Norður &spade;ÁK1063 &heart;D5 ⋄D4 &klubs;KD62 Vestur Austur &spade;5 &spade;87 &heart;ÁKG843 &heart;10962 ⋄K85 ⋄10972 &klubs;G95 &klubs;Á103 Suður &spade;DG942 &heart;7 ⋄ÁG63 &klubs;874 Suður spilar 4&spade;. Meira
8. október 2010 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið...

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mk. 4, 24. Meira
8. október 2010 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. cxd5 exd5 6. e3 0-0 7. Dc2 h6 8. Bh4 b6 9. Bd3 Rbd7 10. Rge2 c5 11. 0-0 Bb7 12. Had1 He8 13. Hd2 Re4 14. Rxe4 dxe4 15. Bb5 c4 16. Bg3 Bb4 17. Hdd1 a6 18. Meira
8. október 2010 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Útlitið hefur sjaldan verið eins svart á Íslandi og um þessar mundir. Stöðugt berast fréttir af því að fólk missi húsnæði sitt á nauðungaruppboð, atvinnuleysi er viðvarandi og ríkisstjórnin virðist ráðþrota. Meira
8. október 2010 | Í dag | 59 orð

Þetta gerðist...

8. október 1910 Enskur togari, sem var að veiðum í landhelgi, rændi sýslumanni Barðstrendinga og hreppstjóra og flutti þá til Englands. Þeir komu aftur til landsins síðar í sama mánuði. 8. Meira

Íþróttir

8. október 2010 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

1. deild karla: Höttur – Skallagrímur 70:76 Höttur: Daniel Terrell...

1. deild karla: Höttur – Skallagrímur 70:76 Höttur: Daniel Terrell 25/7 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 22/11 fráköst, Kristinn Harðarson 6/5 fráköst, Elvar Þ. Ævarsson 5, Björn B. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 349 orð

Annar sigur Akureyringa

Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is „Það eina sem vantar er að hafa fólkið nær vellinum eins og í gamla daga,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigur sinna manna gegn nýliðum Aftureldingar, 28:23. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Baldur og Kjartan hætta með Val

Tveir reynsluboltar eru á förum frá knattspyrnuliði Vals. Miðjumaðurinn Baldur Ingimar Aðalsteinsson hefur tjáð Valsmönnum að hann óski ekki eftir því að fá samning sinn endurnýjaðan en hann hefur leikið með Val frá árinu 2004. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

„Þetta er bara handbolti“

Á vellinum Guðmundur Karl sport@mbl.is Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, hafði lýst því yfir fyrir leik að Selfoss ætlaði ekki að tapa heimaleik í vetur. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 53 orð

Birkir og Bjarni settu leikjamet

Þeir Birkir Bjarnason, leikmaður Viking Stavanger, og Bjarni Þór Viðarsson, leikmaður Mechelen, slógu báðir landsleikjamet 21-árs landsliðsins í knattspyrnu í gærkvöld þegar Ísland mætti Skotlandi á Laugardalsvellinum. Báðir spiluðu þeir sinn 21. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Bjarni Þór: Er mjög bjartsýnn

„Það var smá vesen hjá okkur í byrjun en eins og oft áður þá sýndum við góðan karakter með því að koma til baka og vinna. Sigurinn hefði klárlega átt að vera stærri. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Grindavík

Knattspyrnudeild Grindavíkur og Auðun Helgason hafa komist að samkomulagi um starfslok Auðuns hjá félaginu en hann átti eitt ár eftir af samningi sínum. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Enga fótboltafrasa

Á vellinum Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „Ég ætla ekki að taka fótboltafrasa á þetta og segja að við tökum einn leik í einu. Við ætlum að vinna bikarkeppnina, verða deildarmeistarar og fara síðan alla leið í úrslitakeppninni. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Guðjón Skúlason ánægður með vörnina

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar hófu leik í Iceland Express deildinni í gær með sigri á ÍR með 88 stigum gegn 11. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Hólmar og Skúli í bann

Þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Skúli Jón Friðgeirsson taka báðir út leikbann þegar Íslendingar mæta Skotum í síðari viðureign þjóðanna í umspili fyrir sæti í úrslitakeppni EM 21 árs landsliða sem fram fer í Edinborg á mánudaginn. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Klárum verkið í Edinborg

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Vissulega hefði maður óskað sér stærri sigurs en við erum 2:1 yfir nú þegar það er hálfleikur í þessu einvígi. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Fjölnir – Snæfell 19.15...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Fjölnir – Snæfell 19.15 Njarðvík – Grindavík 19.15 Hamar – Haukar 19.15 1. deild karla: Þorlákshöfn: Þór Þ – Ármann 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Þór Ak. 20.00 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Leikmenn HK risu úr öskustónni

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is HK-menn létu ófarir sínar gegn Akureyri í fyrstu umferð Íslandsmótsins í handknattleik ekki slá sig lengi út af laginu. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 367 orð

Nýliðarnir frá Ísafirði fögnuðu sigri

Á vellinum Gunnar Atli Gunnarsson sport@mbl.is KFÍ náði fínum 85:70-sigri á heimavelli gegn Tindastóli í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gær. Fimm ár eru síðan KFÍ lék síðast í efstu deild og verður áhugavert að fylgjast með liðinu í vetur. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Tómas Ingi: Mikil vinna enn eftir

„Mér fannst þetta virkilega góður karakter hjá strákunum að ná að vinna. Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Selfoss – Valur 32:30 Akureyri...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Selfoss – Valur 32:30 Akureyri – Afturelding 28:23 HK – Fram 33:29 Staðan: Akureyri 220069:524 HK 210162:702 Fram 210162:602 FH 110034:252 Haukar 110030:262 Selfoss 210159:632 Valur 200256:620 Afturelding... Meira
8. október 2010 | Íþróttir | 715 orð | 4 myndir

Varamannsins draumur

Á vellinum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir að hafa upplifað ótal 1:2 ósigra gegn Skotum undanfarna áratugi var hægt að yfirgefa Laugardalinn með bros á vör í gærkvöld. Meira

Bílablað

8. október 2010 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Benni býður í fjallaferð

Næstkomandi laugardag, 9. október, verður farið í hina árlegu jeppaferð Bílabúðar Benna og er hún ætluð viðskiptavinum fyrirtækisins. Að þessu sinni verður farið austur í Laugardal og þar inn á fjöll og um svonefndan Línuveg niður að Gullfossi. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 204 orð | 1 mynd

Er nýr Porsche Cajun á leiðinni?

Á teikniborði þýska bílaframleiðandans Porsche er minni útgáfa af Cayenne jeppanum, ekki ólíkur af stærð og Audi Q5 sem kom í kjölfarið á hinum vel heppnaða Audi Q7. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 269 orð | 1 mynd

Ford fækkar tegundum

Forstjóri Ford, Alan Mulally, ætlar að halda ótrauður áfram að fækka tegundum bíla fyrirtækisins. Þegar hann tók við fyrirtækinu árið 2006 framleiddi Ford bílafjölskyldan 97 tegundir bíla en stefnir nú að því að fækka niður í 20 til 25 tegundir. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 140 orð

Fór 2.463 kílómetra á tankinum

Nýtt heimsmet var slegið um daginn í sparakstri en þá fór blaðamaður Sunday Times, Gavin Conway, næstum 2.500 kílómetra á einum tanki af dísilolíu. Hefur metið verið skráð í Heimsmetabók Guinness. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 250 orð | 2 myndir

Fyrsti Fordinn í langan tíma

„Þetta er fyrsti bíllinn sem við flytjum inn frá Bandaríkjunum í langan tíma. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 166 orð

Lödur seljast sem heitar lummur

Stærsti bílaframleiðandi Rússlands, AvtoVAZ, hefur náð sér vel á strik í ár og engin kreppumerki þar á bæ. Selur fyrirtækið Lödur eins og heitar lummur og áætlar það að selja 46% fleiri Lödur í ár en í fyrra. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 298 orð | 1 mynd

Naglaglamrið er þreytandi

Hjólbarðadeild Bílabúðar Benna hefur vaxið hratt á undanförnum árum vaxið hratt, enda hefur fyrirtækið upp á góðar tegundir hjólbarða að bjóða. Þar ber hæst að nefna tegundirnar Toyo Tires, BFGoodrich, Kormoran, Kleber og Accelera. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 507 orð | 1 mynd

Rafmagnað andrúmsloft

Ekki er ofsögum sagt að stemningin á alþjóðlegu bílasýningunni í París hafi verið rafmögnuð er hún var sett í síðustu viku. Allir helstu bílsmiðir heims lögðu þar mikla áherslu á að kynna áform sín um smíði rafbíla. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 164 orð

Saab bílar fá hugsanlega BMW-vélar í framtíðinni

Sænski bílaframleiðandinn Saab, sem nú er í eigu hins hollenska Spyker, er sem stendur í viðræðum við BMW um að útvega vélar í framtíðinni fyrir bíla sína. Vélarnar færu fyrst í gerðirnar 9-2 og 9-3, en hugsanlega í allar gerðir Saab. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 622 orð | 1 mynd

Samsláttarpúðar í jeppum verða að vera í lagi

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Algeng orsök gangtruflunar Spurt: Ég á Volvo S40 með 2ja lítra vél, árg. 1996 ekinn 240.000 km. Fyrir um mánuði fann ég fyrir gangtruflun; vélin missti afl í 1-2 sek en hélt svo ótrauð áfram. Meira
8. október 2010 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Sendibíll heimsins

Fiat landaði á dögunum eftirsóknarverðri viðurkenningu þegar sendibíllinn Doblo var valinn sendibíll heimsins árið 2011. Úrslitin voru tilkynnt á atvinnubílasýningunni í Hannover í Þýskalandi en hún er ein sú stærsta og markverðasta sinnar tegundar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.