Greinar laugardaginn 9. október 2010

Fréttir

9. október 2010 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

940 manns staðfest komu á þjóðfund

Egill Ólafsson egol@mbl.is Um 940 manns hafa staðfest að þeir ætli að mæta á þjóðfund sem haldinn verður 6. nóvember. Þorsteinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri þjóðfundarins, segir að undirbúningur fundarins gangi vel. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

Að uppræta einelti

Að uppræta einelti er yfirskrift fundar Náum áttum, samstarfshóps um fræðslu- og forvarnamál, sem fram fer miðvikudaginn 13. október kl. 08.15 - 10.00 á Grand hóteli. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Akureyri í sparifötunum

Hinn gróðursæli höfuðstaður Norðurlands er gulur og rauður um þessar mundir í tilefni af hausti en grænn gróður sést auðvitað enn hér og þar ef vel er að gáð. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 420 orð | 3 myndir

Alþingi metur eigin formgalla

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Þar sem saksóknari var ekki kosinn á sama þingi og ákvörðun var tekin um málshöfðun gegn Geir H. Haarde hefur ákvörðun þingsins fallið niður. Þetta er skoðun Andra Árnasonar, verjanda Geirs H. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Bros Á morgun verða brospinnar seldir í göngugötunni í Mjódd og í Kringlunni til styrktar geðdeildum Landspítalans en forseti Alþingi fékk tækifæri til þess að brosa í... Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Árssprotar sem aldrei fyrr

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það kemur ekki á óvart að vöxtur trjáa og runna hafi verið með eindæmum mikill á þessu langa og góða sumri sem er að kveðja. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Áskilur sér rétt til að endurskoða tillögur

Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra útilokar ekki að breytingar verði gerðar á tillögum til niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

„Fjárlagafrumvarpið skerðir mannréttindi“

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Framlög til málefna fatlaðra skerðast um hálfan milljarð, nái fjárlagafrumvarpið fram að ganga. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

„Nota hverja einustu mínútu til að tefja“

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

„Þarf að verða vakning“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fáir sækja um laus störf á leikskólum Reykjavíkur enda þótt launakjörin séu nú orðin nærri jafngóð og hjá grunnskólakennurum, að sögn Önnu Valdísar Kro, sem starfar á leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti. Meira
9. október 2010 | Erlendar fréttir | 700 orð | 4 myndir

„Ættum að láta af þeim ljóta ósið að líta á orð sem glæpi“

Svipmynd Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Liu Xiaobo er 54 ára gamall andófsmaður, rithöfundur, prófessor og mikill þyrnir í augum kínverskra ráðamanna. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Besta flokknum

Heiða Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Besta flokksins. Mun hún jafnframt gegna stöðu framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Besta flokksins og varaformennsku í flokknum. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Engir peningar fyrir kennslu

Nemendur á lokaári í Menntaskólanum við Sund fá ekki þýskukennslu hluta af vetri og þurfa að stunda sjálfsnám. Ekki verður þó slegið af námskröfum. Ástæðan er fjárskortur, en ekki er svigrúm til að greiða forfallakennslu. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Enn skemmtilegra

„Við byrjuðum í vor að bjóða upp á fótboltaæfingar fyrir krakka sem einhverra hluta vegna ættu erfitt með að nýta sér hefðbundið barna- og unglingastarf,“ segir Ýr Sigurðardóttir barnataugalæknir, sem um helgina fer af stað öðru sinni með... Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Evrópusambandið sýnir „sitt ljóta andlit“ í deilunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hálftíma umræða verður utan dagskrár á Alþingi á þriðjudag um deilu Íslendinga og Evrópusambandsins um makrílveiðar. Umræðan fer fram að beiðni Einars K. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fádæma veðurblíða

Óvenjumikil hlýindi hafa verið á landinu í október. Alla daga mánaðarins hefur meðalhiti dagsins verið vel yfir meðalhita áranna 1961-1990 í Reykjavík. Fyrstu dagar mánaðarins gáfu tóninn fyrir það sem koma skyldi. 3. október var t.d. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Fátt um svör við gagnrýni útgerðar

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aflamark var ekki gefið út í úthafsrækju á fiskveiðiárinu sem hófst 1. september. Útvegsmenn telja um skýlaust lögbrot að ræða og hafa hótað málssókn. Ráðherra hefur ekki svarað fyrirspurnum frá útgerðinni. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fjölmennt á frumsýningu heimildarmyndar

Yoko Ono var á meðal gesta á frumsýningu heimildarmyndar Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Imagine Peace, sem fjallar um Ono og Friðarsúluna, verk hennar í Viðey. Fjölmennt var á sýningunni, sem haldin var í kvikmyndahúsinu Bíó Paradís við Hverfisgötu. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Friðarsúlan tendruð í kvöld

Átta vikna viðburðadagskrá sem kallast „Imagine Reykjavik“ hefst í dag, á fæðingardegi Johns Lennons, en hann hefði orðið sjötugur væri hann á lífi. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Hafna ásökunum í bréfi framkvæmdastjóra ESB

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Þær ásakanir sem koma fram í bréfi ykkar, að Íslendingar beri meginábyrgð á því að samanlögð kvótaúthlutun strandríkjanna fjögurra sé umfram sjálfbærnimörk stofnsins, valda okkur vonbrigðum. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Hefur ekki trú á stjórninni

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hættu við að loka sambýli eftir mótmæli

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Í gær var hætt við lokun sambýlis fyrir ungt, þroskahamlað fólk í Reykjavík vegna harðra mótmæla foreldra þeirra og aðstandenda. Enn stendur þó til að loka sambýlinu að Mýrarási, þar sem búa nokkrir aldraðir einstaklingar. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Í bleikum baráttujakkafötum

Jón Gnarr borgarstjóri tók sig vel út í bleiku jakkafötunum sem hann klæddist í gær í tilefni af átaki gegn krabbameini í konum. Tengdamóður hans, Guðlaugu Ingibergsdóttur, Doddý, þótti hann a.m.k. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Íbúafundur á Selfossi um niðurskurð

Í dag, laugardag, stendur sveitarfélagið Árborg fyrir opnum íbúafundi um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands vegna tillagna í fjárlagafrumvarpi um mikinn niðurskurð í rekstrarframlögum til stofnunarinnar. Fundurinn verður haldinn kl. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 1516 orð | 2 myndir

Kemur til greina að mynda nýja stjórn um afmörkuð verkefni

Viðtal Egill Ólafsson egol@mbl.is Það þarf að leggja grunn að nýrri þjóðfélagssátt. Meira
9. október 2010 | Erlendar fréttir | 81 orð

Kröfulýsingarfrestur í þrotabú VBS lengdur

Slitastjórn fjárfestingabankans VBS hefur framlengt kröfulýsingarfrest í þrotabú bankans um tæplega mánuð, eða fram til 12. nóvember næstkomandi. Upphaflegur kröfulýsingarfrestur átti að renna út 14.október – það er fimmtudaginn í næstu viku. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Lára Rúnars í NME

Nýjasta myndbandi Láru Rúnarsdóttur, „In Between“, er stillt sérstaklega fram á vefsíðu eins virtasta tónlistarvikurits, heims, NME. Ekki amalegur árangur það. Lagið er sagt vera sjarmerandi og skemmtilega skrítið indípopp. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Magnús Geirsson

Magnús Kjartan Geirsson, rafiðnaðarmaður, lést í gær, 79 ára að aldri. Foreldrar hans voru Geir Magnússon, sjómaður og verkamaður í Reykjavík, og Rebekka Konstantína Þorsteinsdóttir. Magnús var fæddur í Reykjavík 18. september 1931. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Meira en 400 skákmenn keppa á Íslandsmóti skákfélaga um helgina

Íslandsmót skákfélaga fer fram í Rimaskóla nú um helgina. Um er að ræða fjölmennasta skákviðburð ársins en á mótinu tefla um 400-450 skákmenn. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Meirihluti vill kjósa til Alþingis á næstu sex mánuðum

Rúmlega helmingur landsmanna vill að efnt verði til alþingiskosninga innan sex mánaða. Tæpur þriðjungur vill að kosið verði í lok yfirstandandi kjörtímabils. Þetta kemur fram í könnun markaðsrannsóknafyrirtækisins MMR sem gerð var dagana 5. til 8. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð

Minni hraði í Grímsey

Lögreglustjórinn á Akureyri hefur ákveðið hraðatakmarkanir á götum í Grímsey, þær fyrstu sem settar eru í eyjunni. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Námamenn eygja lausn úr prísundinni

Útlit er fyrir að bor nái í dag niður til chilesku námamannanna, sem setið hafa fastir í rúma tvo mánuði. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýir leikendur á sviðinu

Framundan eru þingkosningar í Bandaríkjunum og verða þær efni erindis sem Michael T. Corgan, prófessor í stjórnmálafræði við Boston-háskóla, heldur nk. mánudag, 11. október. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 102, Háskólatorgi frá kl. 12 til 13. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nýtt heilsuþorp í Hrunamannahreppi

Sveitastjórn Hrunamannahrepps hefur kynnt umhverfisráðuneytinu áform um fyrirhugaða byggingu heilsuþorps á Flúðum. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nýtt lag með Hjálmum

Hljómsveitin Hjálmar hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist „Gakktu alla leið“. Lagið verður að finna á plötunni Keflavík Kingston sem er væntanleg þann 28. október en með henni mun fylgja 200 síðna bók með safni ljósmynda frá ferli Hjálma. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ný verkefnisstjórn taki við völdum

Egill Ólafsson egol@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það þurfi að leggja grunn að nýrri þjóðfélagssátt og leggur til að mynduð verði ný ríkisstjórn um afmörkuð verkefni sem starfi í tiltekinn tíma. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Óttast að einkaflug leggist af á Íslandi

Arngrímur Jóhannsson, forseti Flugmálafélags Íslands, óttast að almannaflug, gjarnan kallað einkaflug, leggist af hér á landi í nánustu framtíð vegna reglugerða frá Flugöryggisstofnun Evrópu. Meira
9. október 2010 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ráðherra segir brýnt að afskrifa skuldir strax

Þær afskriftir sem bankarnir þurfa að ráðast í á skuldum heimila gætu vel reynst þeim þungbærar. Þetta sagði Árni Páll Árnason, ráðherra viðskipta og efnahagsmála, í samtali við Bloomberg í gær. „En það verður að hafa það. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Ráðningamálin eru aftur á byrjunarreit

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starf framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs var auglýst laust til umsóknar í Morgunblaðinu á dögunum, en stjórn sjóðsins komst ekki að niðurstöðu um ráðningu í starfið eftir auglýsingu frá því í vor. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 646 orð | 2 myndir

Reikna með blússandi aukningu í farþegaflugi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bæði Icelandair og Iceland Express veðja á að erlendum ferðamönnum muni fjölga enn hér á landi á næsta ári og jafnframt að Íslendingar muni ferðast meira á því ári en í ár. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar verða með sama hætti og í fyrra

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði óbreytt frá fyrra ári. Veiðitímabilið hefst föstudaginn 29. október og veiðidagar verða átján talsins. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Samstöðufundur á Seyðisfirði

Samstöðuhópur á Seyðisfirði hefur boðað til fundar við sjúkrahúsið á Seyðisfirði á morgun, sunnudag, kl. 13 þar sem mótmæla á boðuðum niðurskurði fjárveitinga til heilbrigðismála á Austurlandi. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Samtakamáttur til eftirbreytni

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Hornafirði Nú þegar haustar breytist mannlífið hér í héraðinu eins og veðrið. Hornfirska skemmtifélagið er byrjað með sína árlegu tónlistaskemmtun. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Segir viðræður um Icesave ganga vel

„Spurningin var aldrei hvort Ísland vildi borga eða ekki. Spurningin snerist um [... Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sushi-kennsla

Í dag, laugardag kl. 15-16, mun landsliðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran, yfirkokkur og eigandi Fiskimarkaðarins, bjóða gestum Bókabúðar Máls og menningar upp á sushi og kenna þeim sushigerð. Allir eru velkomnir. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sækja í frelsið í úthafsrækjunni

Á þeim fimm vikum sem liðnar eru af fiskveiðiárinu hafa tólf skip landað úthafsrækju, alls rúmlega 872 tonnum. Á sama tímabili í fyrra höfðu átta skip landað tæplega 750 tonnum, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Tvöföldun örorku ekki veruleg

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.Is Fimmtudaginn 30. september staðfesti meirihluti Hæstaréttar héraðsdóm þess efnis að hækkun örorku úr 5% í 10% teldist ekki „veruleg“. Hlutfallslega er það þó tvöföldun á bótarétti. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherrar lögðu áherslu á Evrópumálin

Evrópumálin voru efst á baugi á fundi Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra með Urmas Paet, eistneskum starfsbróður sínum, í Tallinn í Eistlandi í gær. Ráðherrarnir ræddu auk þess samskipti ríkjanna og öryggis- og varnarmál. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Útskriftir aldrei verið fleiri

Alls brautskráðust 5.689 nemendur af framhaldsskólastigi með 6.404 próf skólaárið 2008-2009. Þetta er fjölgun um 150 nemendur frá fyrra ári, eða 2,7%. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Vara við skertum lífsgæðum og byggðaflótta

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Landsbyggðin logar vegna fyrirætlana um verulegan niðurskurð og hagræðingu í heilbrigðiskerfinu. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð

Við Akrafjall á 137 km hraða

Ungur ökumaður vélhjóls var tekinn á 137 km hraða við Akrafjall í gær en hámarkshraði þar er 90 km á klst. Maðurinn hlaut tvo punkta og 70.000 krónur í sekt. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Yoko Ono býður gestum út í Viðey

Í tilefni af tendrun Friðarsúlunnar á 70 ára fæðingarafmæli John Lennon, býður Yoko Ono gestum í fría kvöldsiglingu til Viðeyjar í kvöld og sunnudagskvöld. Kl. 20 í kvöld verður Friðarsúlan í Viðey tendruð í fjórða sinn á afmælisdegi John Lennon. Meira
9. október 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þrjátíu ísfyrirtæki fullnægðu kröfum um gerlamagn

Samkvæmt nýjustu niðurstöðum rannsóknar á örverufræðilegum gæðum íss úr vél í Reykjavík, sem Matvælaeftirlit Reykjavíkur framkvæmir árlega, stóðust 72% fyrirtækja prófið í fyrstu umferð. Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2010 | Leiðarar | 181 orð

Játning forsætisráðherra

Viðurkennt er að aðgerðirnar sem áttu að leysa allt hafa mistekist Meira
9. október 2010 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Kynjuð hagstjórn skilar árangri

Fyrir hálfu öðru ári sagði Steingrímur J. Sigfússon að færa mætti rök fyrir því að kynjuð hagstjórn hefði aldrei verið brýnni. Í framhaldi af þessu réð hann – án auglýsingar að sjálfsögðu – sérstakan starfsmann í verkefnið. Meira
9. október 2010 | Leiðarar | 361 orð

Stækkunarstjórinn hótar Íslendingum

ESB er með yfirgang í stærsta hagsmunamáli Íslands í miðju aðildarferli Meira

Menning

9. október 2010 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Anna Jia keppir í Elite-úrslitakeppninni í kvöld

* Anna Jia , sem vann Elite-fyrirsætukeppnina hér heima nýverið, er nú stödd í Kína til að taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram í kvöld. Meira
9. október 2010 | Tónlist | 979 orð | 3 myndir

„Ég er enn frekar gamaldags“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hinn ungi Nico Muhly er rísandi stjarna í heimi nútímatónlistar. Hann hefur þó komið víðar við, m.a. unnið með Björk Guðmundsdóttur og aðstoðað við útsetningar á nýjustu plötu Jónsa í Sigur Rós, Go . Meira
9. október 2010 | Tónlist | 417 orð | 2 myndir

„Lifandi sýning, mikið fyrir augað“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ein kunnasta ópera Giuseppes Verdis, Rigoletto , verður frumsýnd í Íslensku óperunni í kvöld. Meira
9. október 2010 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Bróðir Svartúlfs með mörg járn í eldi

* Hljómsveitn Bróðir Svartúlfs vinnur nú að nýrri plötu ásamt Þórarni Guðnasyni úr Agent Fresco. Sveitin er í góðum gír, lagið „Velkomin“ er komið í útvarpsspilun og nokkrir tónleikar eru... Meira
9. október 2010 | Myndlist | 294 orð | 2 myndir

Dyggðirnar glaðlyndi, útgeislun og blómgun

Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona opnar í dag, laugardag, klukkan 14 sýningu á nýjum myndverkum í Stúdíó Stafni, Ingólfsstræti 6. Verkin hefur Kristín öll unnið á þessu ári, flest með eggtemperu og blaðgulli á tré. Meira
9. október 2010 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Einsöngvarar í Langholtskirkju

Fimm ungar söngkonur koma fram sem einsöngvarar á tónleikum Listafélags Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 20. Meira
9. október 2010 | Leiklist | 471 orð | 1 mynd

Hippar og góðærisbörn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Grátbrosleg saga um fólk sem við þekkjum öll.“ Þannig er leikritinu Fólkið í kjallaranum lýst í leikársbæklingi Borgarleikhússins, en verkið verður frumsýnt í kvöld. Meira
9. október 2010 | Leiklist | 551 orð | 2 myndir

Kraftlaust en kostulegt

Höfundur: Alan Janes. Leikstjóri: Gunnar Helgason. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Austurbær 7. 10. 2010. Meira
9. október 2010 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Leiðsögn um 9 í Gerðarsafni

Á morgun, sunnudag, lýkur sýningunni 9 í Gerðarsafni, en það er samsýning níu ungra listamanna. Meira
9. október 2010 | Tónlist | 551 orð | 2 myndir

Lennon ljóss og friðar

Jakob Frímann Magnússon jfm@midborgin.is Sjötíu ár eru í dag frá fæðingu söngvaskáldsins og friðarpostulans John Lennon. Meira
9. október 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Metall í TÞM í kvöld!

* Hljómsveitirnar Dysmorphic, Discord, Angist og Black Earth leiða saman hesta sína í TÞM í kvöld. Allt eru þetta nýlegar sveitir sem eru að stíga sín fyrstu skref í hljómleikahaldi og greinilegt að gróskan í íslenskum þungarokksheimi er mikil að... Meira
9. október 2010 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Original Melody heldur útgáfutónleika

Rappsveitin Original Melody heldur útgáfutónleika á Domo í kvöld vegna útgáfu á plötunni Back & Forth sem er önnur plata sveitarinnar. DJ Sverrir, Mælginn og Forgotten Lores sjá um að hita upp. Meira
9. október 2010 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Óður Moniku til jarðarinnar

Hörpuleikarinn Monika Abendroth hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu sem nefnist Óður til jarðar . Í tilefni útgáfunnar mun Monika leika hamingjutóna á kaffihúsinu Marengs sem staðsett er í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg, sunnudaginn 10. Meira
9. október 2010 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Pitt og Jolie í Tígrinum?

Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie mun hugsanlega leika saman í kvikmynd á næstunni, The Tiger , eða Tígrinum. Þau hafa áður leikið saman í kvikmynd, Mr & Mrs Smith, og felldu hugi saman við tökur á henni. Meira
9. október 2010 | Myndlist | 40 orð

Remix móment opnar

Remix móment opnar Í blaðinu í gær var gefinn upp rangur opnunartími á sýningu Ernu G.S., Remix móment . Hún verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 16 í sal Íslenska grafíkfélagsins, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Meira
9. október 2010 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Sérstakur læknir

Stundum læðist að manni sú tilfinning að maður sé að missa af einhverju og verði að taka sig á og prófa eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að horfa á sjónvarpsþætti sem maður hefur aldrei horft á áður. Meira
9. október 2010 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Spunakennd leikgleði á Faktory

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í næstu viku, á þriðjudag og miðvikudag, munu brautryðjendur í tilraunakenndri tónlist koma fram á Faktory við Smiðjustíg 66. Meira
9. október 2010 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Trúðar, myndlist og ljóð

Listasafn Reykjavíkur og Skotturnar gangast um helgina og á mánudag fyrir dagskrá á Kjarvalsstöðum, í aðdraganda Kvennafrídags. Í dag, laugardag kl. 12.30, láta trúðarnir Mr. Klumz og Plong að sér kveða. Meira
9. október 2010 | Tónlist | 407 orð | 2 myndir

Tækifærisljóðið varð að jólasálmi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sálmar á nýrri öld er yfirskrift tónleika kammerkórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 16. Stjórnandi kórsins er Hörður Áskelsson. Meira
9. október 2010 | Fólk í fréttum | 125 orð | 5 myndir

Úrslit í ljósmyndakeppni

Ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon lauk fyrir stuttu og í gær voru síðan afhent sigurverðlaun keppninnar. Veitt voru verðlaun fyrir bestu myndina, bestu óunnu myndina, bestu unnu myndina og svo aukaverðlaun fyrir bestu eldgosmyndina. Meira
9. október 2010 | Fólk í fréttum | 368 orð | 1 mynd

Villisvínið Huan Nubo

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Luo Ying (Huan Nubo) er bæði þekkt kínverskt ljóðskáld og milljarðamæringur. Meira
9. október 2010 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Villt eðli dýranna í Crymo

Teiknimyndakonan Þórey Mjallhvít og myndlistarkonan Guðný Rúnarsdóttir slá saman verkum sínum á sýningunni Á villiskeri , sem verður opnuð í galleríi Crymo, Laugavegi 41a, klukkan 17 í dag, laugardag. Meira
9. október 2010 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Vinjettuhátíð haldin í Gróttu

Í tilefni af tíu ára ritafmæli Ármanns Reynissonar verður haldin Vinjettuhátíð í Gróttu á morgun, sunnudag, milli kl. 14 og 16. Hátíðin er haldin í samvinnu við Seltjarnarnesbæ. Meira

Umræðan

9. október 2010 | Aðsent efni | 389 orð | 2 myndir

20% lækkun húsnæðisverðs fyrirsjáanleg

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Húsnæðisbólan er algjörlega á ábyrgð fyrrverandi félagsmálaráðherra og núverandi forsætisráðherra..." Meira
9. október 2010 | Bréf til blaðsins | 398 orð

Á að reikna námslán út eftir loftþrýstingi yfir Grænlandi?

Frá Agli Jóni kristjánssyni.: "Nú í upphafi september barst inn um bréfalúguna tilkynning um afborganir af námslánum eiginkonunnar. Eins og aðrar skuldir hafa þessi lán stökkbreyst, eins og önnur lán sem hvíla á íslenskum fjölskyldum og einstaklingum." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

ESB og sálarlífið

Eftir Tryggva V. Líndal: "Ég spái því að við munum fella aðildina að Evrópusambandinu ef kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu, en að við munum kannski í kjölfarið ná stórkostlega útvíkkuðum EES-samningi í staðinn." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Forgangsröðun í þágu þjóðar

Eftir Jón Gunnarsson: "Er hægt að réttlæta milljarðakostnað við verkefni á borð við stjórnlagaþing og viðræður við Evrópusambandið, þegar ekki er hægt að brauðfæða þjóðina" Meira
9. október 2010 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Friður innan og utan vallar

Svo margt er um þessar mundir skylt með Íslendingum og stuðningsmönnum enska fótboltaliðsins Liverpool að undrun sætir. Ekki síst vegna þess hve margt hefur breyst á skömmum tíma hjá báðum þjóðflokkum. Og allt heldur á verri veg, því miður. Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldið hið nýja

Eftir Guðmund S. Brynjólfsson: "Ég er orðinn þreyttur á því að talað séu um heimilin í landinu af svipaðri virðingu og um fúinn staur í aflagðri sauðfjárveikivarnagirðingu einhvers staðar í uppsveitum." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Lagasetningarvald dómstóla

Eftir Sigurð Gizurarson: "Í öllum dómsmálum nema hinum allra einföldustu bætir dómarinn einhverju við það sem menn áður vissu um lög og rétt." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Málefni fatlaðra hjá fötluðum

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Með því að færa málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga verður ekki tryggt jafnræði." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Má misþyrma fuglum?

Eftir Emilíu Baldursdóttur: "Er í lagi að fuglum sé misþyrmt og þeir skildir eftir limlestir og ósjálfbjarga? Hvers vegna er gæsaslátrun undir berum hausthimni óháð eftirliti?" Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 428 orð | 2 myndir

Opið bréf að vestan

Eftir Hallgrímur Sveinsson: "Þetta eru beinlínis óskiljanlegar og skelfilegar tölur fyrir þá sem til þekkja og óhjákvæmilegt að vekja athygli á þeim." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 971 orð | 1 mynd

Pólitískar ráðningar, jafnrétti og réttindi einstaklinga

Eftir Helgu Sigurrós Valgeirsdóttur: "Ég tel mig hafa verið beitta órétti með að hafa ekki verið boðuð í viðtal með vísan í þann rökstuðning sem mér var veittur." Meira
9. október 2010 | Bréf til blaðsins | 208 orð

Sekur eða saklaus?

Frá Guðvarði Jónssyni: "Undarleg fundust mér vinnubrögð alþingis þegar greidd voru atkvæði um það hvort senda ætti mál fjögra ráðherra fyrri ríkisstjórnar til ákvörðunar um sekt eða sakleysi til landsdóms." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn er sterkasta aflið

Eftir Jón Ríkharðsson: "Vinstri menn hafa nefnilega aldrei áttað sig á því að það þarf tekjur til að halda uppi samfélagi og tekjur koma með frjálsum viðskiptum." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Sjúkrahúsið á Húsavík – á ekki bara að loka öllu draslinu?

Eftir Unnstein Inga Júlíusson: "Ég veit að þörfin fyrir þá þjónustu sem sjúkradeildin á Húsavík veitir í dag mun ekki hverfa. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga er vel rekin og hvergi bruðlað með fé." Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Skyldi Jóhanna hafa litið yfir liðna tíð og séð sína sæng upp reidda?

Eftir Sigurð Oddsson: "Vissu hvernig staðan var er þeir tóku við, en gerðu lítið annað en kenna fyrri stjórn um og fresta vandanum á meðan þeir ræddu ESB og Icesave." Meira
9. október 2010 | Velvakandi | 211 orð | 1 mynd

Velvakandi

Með peninga í bankahólfi Ofangreind fyrirsögn er í Morgunblaðinu 7. október síðastliðinn. Kemur nokkrum eldri borgara að óvörum að lesa slíkar upplýsingar? Meira
9. október 2010 | Aðsent efni | 515 orð | 2 myndir

Víkjum ekki frá gildum Landspítala

Eftir Kristján Erlendsson og og Ólaf Baldursson: "LSH hefur hagrætt um 6,5 milljarða. Frekari niðurskurður mun hafa slæm áhrif á þjónustu við alla landsmenn." Meira

Minningargreinar

9. október 2010 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Árni Þorvaldur Jónsson

Árni Þorvaldur Jónsson fæddist 24. ágúst 1923 á Ísafirði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 3. október 2010. Foreldrar hans voru Jón Grímsson, málafærslumaður á Ísafirði, f. 18. des. 1887, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Guðmunda Þórarinsdóttir

Guðmunda Þórarinsdóttir fæddist 9. apríl 1934. Hún lést á heimili sínu 18. september 2010. Útför Guðmundu var gerð frá Árbæjarkirkju 28. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson

Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson, bóndi á Fossum í Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu, fæddist 20. febrúar 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. september 2010. Guðmundur Sigurbjörn var jarðsunginn frá Bergstaðakirkju 2. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Hafsteinn Hólm Þorleifsson

Hafsteinn Hólm Þorleifsson var fæddur í Leifahúsi á Siglufirði 3. febrúar 1935. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Eyrargötu 29, að morgni þriðjudagsins 28. september 2010. Foreldrar Hafsteins voru hjónin Jóhanna Sesselja Jónsdóttir húsmóðir fædd 26. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Jakobína Kristjánsdóttir

Jakobína Kristjánsdóttir húsmóðir fæddist á Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð 8. maí 1929. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 2. október 2010. Hún var dóttir hjónanna á Hnitbjörgum þeirra Kristjáns Gíslasonar, f. 25. ágúst 1875, d. 9. nóv. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Lundfríður Guðrún Magnúsdóttir

Lundfríður Guðrún Magnúsdóttir fæddist 4.7. 1914 á Herjólfsstöðum í Laxárdal í Skagafirði þar sem foreldrar hennar, Magnús Elías Sigurðsson og Þórunn Björnsdóttir, bjuggu. Hún lést 8.9. 2010. Guðrún var næstelst átta systkina. Hin voru: Hjörtur, f. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Magnús Guðjónsson

Magnús Guðjónsson fæddist í Reykjavík 26. júní 1926. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. október 2010. Foreldrar Magnúsar voru þau Steinunn Magnúsdóttir húsmóðir, f. 9. febrúar 1891, d. 25. október 1981, og Guðjón Jónsson verkamaður, f. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 2637 orð | 1 mynd

Rut Guðmundsdóttir

Rut Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. september 2010. Hún var dóttir Þórunnar Jónsdóttur frá Ásmúla, f. 23.8 1920, d. 2000, og Guðmundar R. Guðmundssonar slökkviliðsstjóra, f. 13.11. 1919. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Björgvinsdóttir

Sigurbjörg Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð hinn 18. september 2010. Utför Sigurbjargar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 28. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Unnur Þyri Guðlaugsdóttir

Unnur Þyri Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1930. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. september 2010. Jarðarför Unnar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 24. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2010 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

Þórarinn Þorbergur Gíslason

Þórarinn Þorbergur Gíslason fæddist á Ísafirði 9. maí 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. október 2010. Foreldrar hans voru Margrét Þórarinsdóttir húsmóðir, f. 25. júlí 1926, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. október 2010 | Viðskiptafréttir | 30 orð | 1 mynd

Eik banki hefur frest til föstudagsins næsta

Eik Banki hefur fengið vikulanga framlengingu á þeim fresti sem danska fjármálaeftirlitið veitti til að koma eiginfjárstöðu bankans í lag. Endanleg örlög færeyska bankans munu ráðast á föstudeginum næsta. thg@mbl. Meira
9. október 2010 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Farþegamet í september

Icelandair hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í september og félagið gerði í nýliðnum mánuði, eða alls 146.222 manns. Um er að ræða 22% aukningu milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til kauphallarinnar í gær. Meira
9. október 2010 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Fleiri uppsagnir vestanhafs

Alls var 95.000 manns sagt upp vinnunni í Bandaríkjunum í september. Þetta er fjórði mánuðurinn í röð þar sem mikið er um uppsagnir. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Vinnumálastofnun Bandaríkjanna. Meira
9. október 2010 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Flýja gjaldeyrisreikninga

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Innstæður fjármálastofnana í Seðlabankanum minnkuðu um 81,1 milljarð króna í september, samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Mest munar um 59,5 milljarða lækkun bundinna gjaldeyrisinnstæðna í Seðlabankanum. Meira
9. október 2010 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Lítil breyting í vikunni

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í vikunni, en ívið meiri ró var yfir skuldabréfamarkaði í þessari viku en vikurnar tvær undan. Í gær hækkuðu þó verðtryggð bréf um 0,7% í 4,2 milljarða viðskiptum. Óverðtryggð bréf hækkuðu loks um 0,5%. Meira
9. október 2010 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 2 myndir

Segir pólitísk tengsl engu hafa skipt við ráðninguna

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, einn nýráðinna framkvæmdastjóra NBI, segir að tengsl sín við fjármálaráðuneytið hafi ekki haft áhrif á ráðningu sína í starfið. Meira
9. október 2010 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 2 myndir

Verðbólguvæntingar magnast í Bandaríkjunum

Fréttaskýring Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Bandaríski seðlabankinn varð í vikunni annar stærsti eigandi bandarískra ríkisskuldabréfa, á eftir kínverska ríkinu. Skaust seðlabankinn þar með upp fyrir Japana, sem vermt höfðu annað sætið fram að því. Meira

Daglegt líf

9. október 2010 | Daglegt líf | 252 orð | 2 myndir

Eldgosabíó og sundsprettur

„Ég ætla að njóta þess að sofa út og hvíla mig eftir ferðalag, ég skrapp í síðbúið sumarfrí til systur minnar sem býr á Þorskhöfða (Cape Cod) og ég fór líka í stutta menningarreisu til Boston,“ segir Gunnþóra Halldórsdóttir starfsmaður... Meira
9. október 2010 | Daglegt líf | 697 orð | 4 myndir

Endurfædd eftir hveraleirbað

Það er undarleg tilfinning að leggjast ofan í fullt kar af hveraleir en það fékk ég að prófa í heimsókn á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Þar hafa leirböð verið stunduð í áratugi og eru þau góð fyrir líkama, húð og sál. Ég gekk endurnærð út af stofnuninni eftir leirbaðið sem var dásemd ein. Meira
9. október 2010 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Flækist um heiminn fiskanna

Fjölmargir hafa brennandi áhuga á fiskum, þessum sem synda um í fallegum búrum, ýmist heima hjá fólki eða í fyrirtækjum. Sumir eru meira að segja með fiskadellu enda er fiskaheimurinn litríkur og skemmtilegur og sérdeilis stór. Meira
9. október 2010 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Garpslegir Garðmenn mættu allir í bleiku

Þeir voru heldur betur bleikir og brosandi starfsmenn Garðmanna þar sem þeir voru að vinna í lóð við Garðastræti í gær. „Okkur finnst sjálfsagt mál að taka þátt í bleika deginum og sýna góðu málefni stuðning. Meira
9. október 2010 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...njótið safnadagsins

Í tilefni af íslenska safnadeginum á morgun, sunnudag, er boðið upp á ókeypis göngu um miðbæinn þar sem Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur mun segja frá nýjustu fornleifafundum á horni Kirkjustrætis og Tjarnargötu. Meira

Fastir þættir

9. október 2010 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tækni og túlkun. Norður &spade;Á5 &heart;KDG76 ⋄G87 &klubs;653 Vestur Austur &spade;76 &spade;K95 &heart;10842 &heart;9 ⋄9542 ⋄D1063 &klubs;K82 &klubs;ÁDG94 Suður &spade;DG10432 &heart;Á53 ⋄ÁK &klubs;107 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. október 2010 | Fastir þættir | 258 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 7. október. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 276 Júlíus Guðmss. Meira
9. október 2010 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Lewis meiddist í árekstri

Leik- og söngkonan Juliette Lewis lenti í bílslysi í Kaliforníu í vikunni. Keyrt var á bifreið sem Lewis var farþegi í og stakk ökumaðurinn af en hann fór yfir á rauðu ljósi. Meira
9. október 2010 | Í dag | 1959 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama. Meira
9. október 2010 | Árnað heilla | 166 orð | 1 mynd

Mikið sungið og spilað

Afmælisdagur Ingva Rafns Ingvasonar trommuleikara verður vægt sagt fjörugur. Meira
9. október 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
9. október 2010 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. Rf3 c5 3. e3 Rf6 4. c4 cxd4 5. exd4 d5 6. Rc3 Bb4 7. Bd3 0-0 8. 0-0 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Bg5 Bb7 11. De2 Bxc3 12. bxc3 Rbd7 13. Rd2 Dc7 14. Hac1 Hfe8 15. f4 Re4 16. Rxe4 Bxe4 17. Bb3 f5 18. Bh4 Hac8 19. c4 h6 20. De3 Kh7 21. a4 Dc6 22. Meira
9. október 2010 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Söfnun

Linda Elín Kjartansdóttir, Steinunn Anna Másdóttir, Kristborg Sæunn Helgadóttir og Harpa Helgadóttir gengu í hús í Smáíbúðahverfinu og söfnuðu til styrktar bágstöddum börnum í Afríku. Þær söfnuðu 6.307 krónum sem þær færðu Rauða krossi... Meira
9. október 2010 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Ekkert lát virðist vera á þörfinni fyrir ferðamannabúðir í miðborg Reykjavíkur. Meira
9. október 2010 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. október 1986 Stöð 2, fyrsta sjónvarpsstöðin í einkaeign, hóf útsendingar. Að loknu ávarpi Jóns Óttars Ragnarssonar sjónvarpsstjóra voru m.a. fréttir, umræðuþáttur um leiðtogafundinn og kvikmyndin 48 stundir. Meira
9. október 2010 | Í dag | 370 orð

Þjónslund traust er það sem koma skal

Ég labbaði niður á Laugaveg um daginn og rakst á karlinn. Ég kastaði á hann kveðju og spurði frétta. Meira

Íþróttir

9. október 2010 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

1. deild karla: Víkingur – Selfoss U 39:28 FH U – Grótta...

1. deild karla: Víkingur – Selfoss U 39:28 FH U – Grótta... Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

„Ertu ekki að djóka?“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Strákurinn er í sjöunda himni og segist vera að upplifa bestu daga lífs síns,“ sagði Gísli Kristjánsson, arkitekt í Malmö í Svíþjóð, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

„Mesta bull sem ég hef heyrt“

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

„Óttast ekkert að mæta Cristiano Ronaldo“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ef að líkum lætur kemur það í hlut Indriða Sigurðssonar að þurfa að kljást við Cristiano Ronaldo þegar Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Björgólfur fer frá KR-ingum

Björgólfur Takefusa, knattspyrnumaðurinn marksækni, er á förum frá KR þó hann eigi eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Þetta kom fram í viðtali við hann á Fótbolti.net í gær. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Fín frumraun hjá Helga

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Njarðvíkingar sýndu Grindvíkingum fullmikla gestrisni í gær þegar þeir heimsóttu Ljónagryfjuna í úrvalsdeild karla. Gestirnir sigruðu nokkuð auðveldlega með 84 stigum gegn aðeins 66 stigum heimamanna í Njarðvík. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Edwin van der Sar , markvörður Manchester United, vísar þeim fregnum á bug að hann sé líklegur til að leggja hanskana á hilluna næsta sumar. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Góður sigur Hauka í spennuleik

Á vellinum Guðmundur Karl sport@mbl.is Nýliðar Hauka gerðu góða ferð í Hveragerði í 1. umferð úrvalsdeildar karla í gærkvöldi þegar þeir lögðu Hamar í spennuleik, 82:89. Leikurinn var hnífjafn lengst af en Haukar leiddu í hálfleik 38:40. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta L13.00 Mýrin: Stjarnan – FH L14.00 Fylkishöll: Fylkir – ÍR L16.00 Ásvellir: Haukar – Valur L18.00 Digranes: HK – Fram S18. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Hlynur byrjar með látum

Hlynur Bæringsson, fyrrv. leikmaður Íslands- og bikarmeistaraliðs Snæfells úr Stykkishólmi, byrjaði með glæsibrag í fyrsta deildarleik sínum með Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir

Indiana – Ísafjörður

KÖRFUBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikur KFÍ mun snúast í kringum bandaríska leikstjórnandann Craig Shoen í Iceland Express-deildinni í vetur. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Með hraða og stemningu að vopni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fyrir vestan telja fróðir menn um körfuknattleik að KFÍ tefli fram samkeppnishæfu liði á komandi leiktíð og kannski rúmlega það. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 305 orð | 3 myndir

Nokkrar breytingar hafa orðið á liði KFÍ sem sigraði í 1. deildinni með...

Nokkrar breytingar hafa orðið á liði KFÍ sem sigraði í 1. deildinni með sannfærandi hætti á síðustu leiktíð. Fyrir það fyrsta hafa orðið þjálfaraskipti. Borce Ilievski hætti eftir nokkurra ára starf fyrir vestan og tók við liði Tindastóls. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Norðmenn eru enn á sigurbraut

Norðmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu í gærkvöld. Norðmenn sóttu Kýpurbúa heim og fóru með sigur af hólmi, 2:1. John Arne Riise kom Norðmönnum yfir strax á 2. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Tilbúinn að fórna mér fyrir liðið

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er fínt að vera kominn aftur inn í hópinn. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla H-riðill: Kýpur – Noregur 1:2 Yiannis Okkas...

Undankeppni EM karla H-riðill: Kýpur – Noregur 1:2 Yiannis Okkas 59. – John Arne Riise 2., John Carew 43. Portúgal – Danmörk 3:1 Nani 29., 31., Cristiano Ronaldo 85. – Ricardo Carvalho (sjálfsmark) 79. Meira
9. október 2010 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, 1. umferð: Fjölnir – Snæfell 97:102 Dalhús...

Úrvalsdeild karla, 1. umferð: Fjölnir – Snæfell 97:102 Dalhús, Iceland Express deild karla, 8. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.