Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í vikunni, en ívið meiri ró var yfir skuldabréfamarkaði í þessari viku en vikurnar tvær undan. Í gær hækkuðu þó verðtryggð bréf um 0,7% í 4,2 milljarða viðskiptum. Óverðtryggð bréf hækkuðu loks um 0,5%.
Meira