Við lok framboðsfrests höfðu landskjörstjórn borist 525 framboð til stjórnlagaþings. Frambjóðendur skiptast þannig eftir kynjum að konur eru 159 og karlar 366.
Meira
Marta Guðjónsdóttir, fyrrverandi formaður mannréttindaráðs, segist óánægð með tillögu um aðskilnað skólastarfs og starfsemi trúfélaga í Reykjavíkurborg.
Meira
Um 800 trúðar frá mörgum löndum í Suður- og N-Ameríku taka nú þátt í alþjóðlegri ráðstefnu í Mexíkóborg til að auka stuðning almennings og virðingu fyrir listinni. Um 10.000 félagar eru í mexíkósku Trúðasamtökunum.
Meira
Alþjóðleg ráðstefna OA-samtakanna, Overeaters anonymous, verður haldin í Myllubakkaskóla í Keflavík dagana 22.-24. október næstkomandi. Matarfíkn getur verið stórt vandamál í lífi fólks.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur sagði upp sextíu og fimm starfsmönnum í gær. Þeim voru tilkynntar uppsagnirnar um hádegisbilið í gær en þær taka gildi um mánaðamótin. „Við vorum fyrsti hópurinn.
Meira
Benedikt Bjarnason, fyrrverandi kaupmaður og útgerðarmaður í Bolungarvík, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði sl. miðvikudag, 20. október, 85 ára að aldri. Hann fæddist í Bolungarvík 9.
Meira
Demókratar hafa lengi haft mun meiri stuðning meðal bandarískra blökkumanna en repúblikanar, í forsetakosningunum 2008 kusu um 95% þeirra Barack Obama.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Talsmenn franskra verkalýðsfélaga segjast vera staðráðnir í að halda áfram aðgerðum gegn ríkisstjórn Nicolas Sarkozys forseta vegna fyrirhugaðra breytinga á eftirlaunakerfinu.
Meira
Tímamót urðu í sögu Bólivíumanna í vikunni en þá sömdu þeir við Perú um að mega reisa höfn á örlítilli, 3,5 ferkílómetra stórri spildu sem þeir hafa ráðið yfir á strönd grannríkisins frá 1992. Bólívía tapaði stríði gegn Síle seint á 19.
Meira
Fjórir karlar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin snýr að ætlaðri framleiðslu fíkniefna, sölu þeirra og dreifingu.
Meira
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar verður haldið í fyrsta sinn laugardaginn 6. nóvember kl. 10-14 í Borgarleikhúsinu. Markmiðið með þinginu er að bæta þjónustu Reykjavíkurborgar við innflytjendur.
Meira
Á morgun, laugardag, kl. 16-18 stendur Málbjörg, félag um stam, fyrir fundi fyrir félagsmenn sína, aðstandendur og áhugafólk. Fundurinn fer fram í Kiwanissalnum í Hafnarfirði, Helluhrauni 22.
Meira
Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, vísar ábyrgð á því að Byggðastofnun þurfi að afskrifa 700 milljónir króna, vegna skulda fyrirtækja í rækjuveiðum, í kjölfar ákvörðunar ráðherrans um að gefa rækjuveiðar frjálsar á stofnunina sjálfa.
Meira
BAKSVIÐ Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Búist er við að tugþúsundir kvenna leggi leið sína í miðbæ Reykjavíkur á mánudag í tilefni af kvennafrídeginum, en 35 ár eru nú liðin frá því að dagurinn var fyrst haldinn árið 1975.
Meira
Héraðsdómstólum er gert að spara um 8,1% á milli ára og Hæstarétti um 4,5% samkvæmt fjárlagafrumvarpinu 2011. Héraðsdómstólarnir, átta talsins, fengu á fjárlögum 2010 rúmlega einn milljarð, 1.033 milljónir, en fá á næsta ári 949,6 milljónir.
Meira
Bæði menn og málleysingjar hafa orðið áþreifanlega varir við bleytuna í höfuðborginni síðustu daga og fagna því eflaust að spáin gerir ráð fyrir þurru veðri fram yfir helgi.
Meira
Slæm meðferð á köttum hefur færst í vöxt, að sögn Elínar G. Folha Kristjánsdóttur, umsjónarmanns í Kattholti. Nýverið fannst köttur fjarri byggð og var búið að klippa af honum veiðihárin auk þess sem far eftir band var á rófunni.
Meira
Katrín í Krukkuborg Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra heimsótti nýverið Lífvísindasetur Háskóla Íslands í Læknagarði en þar fara fram fjölbreyttar rannsóknir á sviði...
Meira
Íslensku hjónin sem létust í bílslysi í Mugla í Tyrklandi í fyrradag hétu Jóhann Árnason og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir. Jóhann var 25 ára gamall en Dagbjört Þóra 34 ára. Þau voru búsett í Danmörku en voru á ferðalagi um Tyrkland þegar slysið varð.
Meira
Andri Karl andri@mbl.is Virði fasteigna af eignum fólks sem á yfir fimmtíu milljónir jókst um allt að áttatíu milljarða á síðasta ári. Á sama tíma minnkar virði fasteigna þeirra sem eiga minna en fimmtíu milljónir um 24,8 milljarða.
Meira
Samkvæmt samkomulagi strandríkja um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á næsta ári verður íslenskum skipum heimilt að veiða 143.359 tonn. Aflamarkið fyrir yfirstandandi ár er rúm 215 þúsund tonn.
Meira
Undanfarin ár hafa um 20-50 manns farið í greiðsluþrot, og árangurslaust fjárnám verið gert, fyrir hvern einstakling sem fer í gjaldþrot. Sex ár eru síðan fjöldi persónulegra gjaldþrota fór yfir 200.
Meira
Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Staða skuldara gagnvart lánardrottnum batnar mikið, verði stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti og fyrningarfrest samþykkt á Alþingi.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Sú óvissa sem ríkir um örlög fyrningarleiðarinnar svonefndu hefur mjög neikvæð áhrif á skipasmíðastöðvar um land allt.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Allir varúðarþættir hjá ríkisskattstjóra verða hertir til að koma í veg fyrir að fjármunir verði sviknir út úr virðisaukaskattskerfinu, líkt og var gert í nýlegu fjársvikamáli sem snýst um meint fjársvik upp á 270 milljónir.
Meira
Félagsmenn í Kennarasambandi Íslands kjósa sér nýjan formann á næstunni. Tvö skiluðu inn framboðum, þau Elna Katrín Jónsdóttir, varaformaður KÍ og formaður skólamálaráðs KÍ, og Þórður Hjaltested, gjaldkeri KÍ og varaformaður Félags grunnskólakennara.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Varla er hægt að hugsa sér mikið erfiðara verkefni fyrir lögreglustjóra en að sinna embættinu í Praxedis Guadalupe Guerrero í mexíkóska sambandsríkinu Chihuahua, rétt sunnan við landamærin að Bandaríkjunum.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Nýtískulegasta kvikmyndahús landsins verður tekið í notkun hinn 5. nóvember næstkomandi þegar Sambíóin opna nýtt bíó í Egilshöll í Grafarvogi. Að sögn Björns Á.
Meira
Mývatnssveit | Þær virðast svolítið undrandi og ekki alveg í takt við árstímann veturgamla ærin 09421 og lambið hennar sem borið var 20. september á fjárbúinu í Reynihlíð. Ærin fór af stað með eitt fóstur sl. vetur en lét því.
Meira
Stjórn Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum lýsir óánægju með ýmis atriði sem fram koma í drögum að tillögum Mannréttindaráðs Reykjavíkur um kennslu greinarinnar og samstarfi skóla og trúfélaga.
Meira
Nokkrir þingmenn allra annarra flokka en Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort aðlögunarviðræðunum (eins og það er kallað í tillögunni) að Evrópusambandinu skuli hætt eða haldið áfram.
Meira
Áhugafólk frá Austur- og Norðurlandi kom saman á leikstjórnarnámskeiði í Þjóðleikhúsinu um síðustu helgi, skyggndist þar bak við tjöldin og fékk tilsögn í leikstjórn frá fagfólki í leikhúsinu.
Meira
* Á morgun, laugardag, fagna Nígeríumenn 50 ára sjálfstæðisafmæli þjóðarinnar. Hátíðahöld fara fram í Ráðhúsi Reykjavíkur af þessu tilefni og verður þar margt um dýrðir. Viðburðurinn hefst kl.
Meira
Afleggjarinn , skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttir, hefur vakið mikla lukku í Frakklandi eftir að hún kom þar út undir titlinum Rosa Candida . Sagan hefur þegar verið prentuð tvisvar og selst vel.
Meira
Norð Vestur Heimildarmynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson. Í henni er rakin atburðarás björgunaraðgerðanna á Flateyri eftir að snjóflóð féll á bæinn aðfaranótt 26. október árið 1995.
Meira
* Trúbadorinn Helgi Valur slær ekki slöku við. Þriðja breiðskífa hans er væntanleg innan skamms og ber sú þann bráðskemmtilega titil Electric Ladyboyland. Tenging við þriðju plötu Jimi Hendrix Experience, Electric...
Meira
* Í gær var úthlutað styrkjum til fjögurra hönnunarverkefna úr Hönnunarsjóði Auroru, sex milljónum króna í heildina. Styrkþegar geta nú unnið að þróun og fekari framgangi verkefna sinna.
Meira
Frafl heita ný samtök sem hjálpa ungum listamönnum að koma sér á framfæri. Frafl. Það er ekki einfalt að láta það hljóða rétt en Frafl stendur fyrir Framkvæmdafélag listamanna ehf. Forsvarsmenn þess félags eru þá fraflarar.
Meira
Hin góðkunna sveit Guitar Islancio heldur tvenna tónleika á Café Rosenberg við Klapparstíg núna um helgina. Fyrri tónleikarnir verða í kvöld, föstudaginn 22. október, en hinir síðari á morgun, laugardagskvöld.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Lifun er ný íslensk hljómsveit og er nefnd í höfuðið á frægustu plötu Trúbrots, hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar og Rúnars Júlíussonar.
Meira
Níu myndir úr Ljósvakaljóðum, stuttmynda- og handritakeppni unga fólksins, verða sýndar í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 og verða veitt verðlaun fyrir besta handrit og bestu stuttmynd að sýningu lokinni.
Meira
Í tengslum við sýningarnar Cars in Rivers og Aðflutt landslag , með verkum myndlistarmannanna Ólafs Elíassonar og Péturs Thomsen, verður málþing í Listasafni Íslands á morgun, laugardag, milli kl. 11 og 13. Yfirskriftin er Ó, land mitt land .
Meira
Leikkonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir er aðalskona þessarar viku. Álfrún fer með hlutverk Dísu ljósálfs í söngleik byggðum á þeirri þekktu og vinsælu barnabók. Söngleikurinn verður frumsýndur í Austurbæ á morgun.
Meira
Það er vel þess virði að horfa á dramaþáttinn House en Skjár einn hefur nú sjöttu þáttaröðina til sýninga. Þættirnir hafa lifað lengi en fyrsta þáttaröðin var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrir sex árum.
Meira
Næstkomandi sunnudag, 24. október, verða haldnir fyrstu tónleikarnir í 21. tónleikaröð Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar.
Meira
Gjörningahópurinn Weird Girls, undir forystu Kitty von Sometime, mun taka þátt í kvennafrídeginum, mánudaginn 25. október, með teiti á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis kl. 15.
Meira
Á morgun, laugardaginn 23. október, flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands klukkustundar langa fjölskylduútgáfu af Töfraflautunni eftir W.A. Mozart. Margir telja Töfraflautuna einhverja fullkomnustu óperu sem samin hefur verið.
Meira
Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Við þær aðstæður sem nú eru uppi í atvinnulífinu ber stjórnvöldum skylda til að styðja við bakið á fyrirtækjum landsins, en ekki stinga þau í bakið."
Meira
Af mörgum tilgangslausum og kostnaðarsömum upphlaupum ríkisstjórnarinnar undanfarin misseri er yfirvofandi stjórnlagaþing einna hættulegast. Eftir bankahrun leitaði fólk að skýringum á því hvernig fór.
Meira
Hvaða bull er þetta? Fyrir hrun. Hús jöfnuð við jörðu til að byggja nýtt og stórt á lóðinni og innbú rústuð. Nokkrir á kantinum, hakan niðri – einhver hefur örugglega erft eitthvað nýlega, enginn er svo vitlaus að taka lán fyrir þessu öllu.
Meira
Helena Gerða Óskarsdóttir fæddist í Ólafsvík 7. júlí 1956. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 16. október síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Lovísa Viggósdóttir, eða Hanna Lísa eins og allir kölluðu hana, fæddist í Reykjavík 22. október 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans fimmtudaginn 15. apríl síðastliðinn. Útför Hönnu Lísu fór fram frá Fossvogskirkju 23. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
Lárus Hvammdal Finnbogason fæddist á Rana í Hvammi, Dýrafirði, 24. mars 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 14. október 2010. Foreldrar hans voru Finnbogi Júlíus Lárusson, f. 14.2. 1902 í Efri Mið-Hvammi í Dýrafirði, d. 25.12.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Þorvaldsdóttir var fædd á Læk í Dýrafirði 31. janúar 1963. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 17. október 2010. Foreldrar Lilju voru Þorvaldur I. Zófoníasson, bóndi að Læk í Dýrafirði, f. 9. nóvember 1917, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Marta Sonja Magnúsdóttir fæddist á Ingólfshvoli í Vestmannaeyjum 19. nóvember 1914. Hún lést miðvikudaginn 13. október á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Oddný Erlendsdóttir f. 11. október 1884, d. 9. ágúst 1969 og Magnús Magnússon f. 6.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Inga fæddist í Vestmannaeyjum 28. febrúar 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 13. október 2010. Foreldrar hennar voru hjónin á Jaðri í Vestmannaeyjum, Kristjana Þórey Jóhannsdóttir, f. 8. júní 1891, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
Þórhallur Filippusson fæddist í Reykjavík 21. júli 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 17. október 2010. Þórhallur var sonur Filippusar Guðmundssonar múrarameistara frá Árbæjarhjáleigu í Holtum, f. 13.3. 1894, d. 26.8.
MeiraKaupa minningabók
Rekstrartap Árvakurs , útgáfufélags Morgunblaðsins og mbl.is, nam 667 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í ársreikningi félagsins. Rekstrartap að viðbættum fjármagnsgjöldum nam tæpum 1,4 milljörðum.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Brugghúsið í Ölvisholti í Flóahreppi hefur verið boðið til sölu, en undir vörumerkinu Ölvisholt eru framleiddar bjórtegundir eins og Skjálfti, Móri og Freyja.
Meira
Fjárfestar ætla að koma með um 5,5 milljarða króna nýtt hlutafé inn í Icelandair á genginu 2,5, samkvæmt samkomulagi um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins, sem kynnt var í gær. Hinn 12. ágúst 2010 tilkynnti Icelandair Group hf.
Meira
Lýsing hefur opnað fyrir fyrsta hluta endurútreiknings bílasamninga til einstaklinga á þjónustuvef fyrirtækisins. Um er að ræða viðskiptavini sem eru með virka, óbreytta samninga.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,33 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 192,62 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,27 prósent og sá óverðtryggði um 0,47 prósent.
Meira
Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þá lækkun á skuldatryggingaálagi íslenska ríkisins sem hefur átt sér stað á síðustu mánuðum má fyrst og fremst rekja til tæknilegra ástæðna fremur en batnandi horfa í íslensku efnahagslífi.
Meira
Seðlabankastjórinn fyrrverandi, Svein Harald Øygard , hafði tæplega 11,9 milljónir norskra króna í tekjur í fyrra. Miðað við gengisskráningu Seðlabanka Íslands nemur það um 228 milljónum íslenskra króna, eða um 19 milljónum króna á mánuði.
Meira
Þvælast þessar kenndir ekkert fyrir fólki? Fer þessi tilfinningastormur í mjólkurglasi sálarteturs fólks ekkert illa í áruna? Verður hún ekki græn af ógeði og grá af sorg?
Meira
Nú þegar gróska í hönnun er slík sem raun ber vitni er ekki úr vegi fyrir ungt fólk (og fólk á öllum aldri) sem langar til að læra eitthvað tengt hönnun, að kynna sér skóla í útlöndum. Einn af þeim er á Spáni, The Marbella Design Academy.
Meira
Rauður varalitur hefur aldrei farið úr tísku en langt er síðan hann hefur verið jafn heitur og undanfarin misseri. Sumar konur eru haldnar þeirri ranghugmynd að þær geti ekki gengið með rauðan varalit en það er rangt.
Meira
Sara Hlín Hilmarsdóttir er tvítugur tískubloggari frá Hveragerði. Style-Party nefnist bloggsíða hennar og þar setur hún inn færslur um sjálfa sig og tískuna og tekur viðtöl við aðra tískubloggara.
Meira
Nú fer hver að verða síðastur til að skella sér norður á Akureyri og sjá uppsetningu Leikfélags Akureyrar á hinum sígilda og lostafulla söngleik Rocky Horror. Þar segir frá þægu og prúðu unglingunum Brad og Janet sem rangla inn í kastala hjá dr.
Meira
Björn Ingólfsson tók mynd af svölunum hjá sér í Grenivík klukkan 21:09 þann 28. ágúst. Það fer ekkert á milli mála hvað skaparinn hefur haft fyrir stafni skömmu áður en myndin var tekin.
Meira
Haukur Ingi Hauksson ljósmyndari er 55 ára í dag. Haukur segist ekki leggja í vana sinn að halda upp á afmæli með miklum veisluhöldum, láti yfirleitt nægja að fagna með fjölskyldunni.
Meira
Elfa Björg Ægisdóttir, Aníta Rós Rafnsdóttir, Margrét Sól Sveinsdóttir og Sæunn Nanna Ægisdóttir söfnuðu flöskum í Grafarholti og færðu Rauða krossi Íslands 8.000...
Meira
Gullæðið á nýliðnum árum fór að mestu framhjá Víkverja en um liðna helgi setti hann sig í 2007-stellingar, keypti plasmaflatskjá og lét strauja kreditkortið fyrir upphæðinni, 125 þúsund kall á einu bretti.
Meira
Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Ólafsson spilaði sig inn í firnasterkt lið Grindavíkur á síðustu leiktíð í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik.
Meira
Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Mosfellingar lönduðu í gærkvöldi sínum fyrsta sigri í N1-deild karla í handknattleik á þessari leiktíð þegar liðið heimsótti Selfyssinga í nýliðaslag.
Meira
Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Vals verða heldur betur að hugsa sinn gang eftir viðureignina við Fram í N1-deildinni í handknattleik í gærkvöldi ætli þeir sér ekki að verða að athlægi fyrir metnaðarleysi á þessari leiktíð.
Meira
Íshokkísamband Íslands hefur ráðið Danann Olaf Eller í starf landsliðsþjálfara karla í íshokkí á yfirstandandi keppnistímabili. Helsta verkefni liðsins er þátttaka í 2. deild heimsmeistaramótsins sem leikin verður í Zagreb í Króatíu 10. til 16.
Meira
Guðmundur Árni Ólafsson , hornamaður Íslandsmeistara Hauka, og Hörður Fannar Sigþórsson , línumaður Akureyrar handboltafélags, taka út leikbann í kvöld þegar lið þeirra leiða saman hesta sína í úrvalsdeild karla í handknattleik fyrir norðan.
Meira
Ragna Ingólfsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í badminton, vann í gær glæsilegan sigur á Lindu Zechiri frá Búlgaríu í 16 manna úrslitum á opna hollenska meistaramótinu. Ragna er í 101. sæti á heimslistanum en sú búlgarska er í 31.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Margir körfuboltaáhugamenn áttu von á því að Grindvíkingar yrðu í baráttunni um helstu titlana í körfuboltanum hjá körlunum á síðustu leiktíð. Liðið var afskaplega vel mannað og lék vel á löngum köflum.
Meira
„Ég æfði í fyrsta sinn í vikunni í dag og fann ekki fyrir neinu og ef ég finn ekki fyrir neinu á morgun þá verð ég vonandi klár fyrir leikinn á móti Dortmund,“ sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður þýska liðsins Hoffenheim,...
Meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir bætti sig um 11 högg á öðrum keppnisdegi heimsmeistaramóts áhugamanna í golfi sem fram fer í Argentínu. Guðrún lék á 3 höggum yfir pari í dag eða 75 höggum. Signý Arnórsdóttir lék á 80 höggum.
Meira
Íslensku stúlkurnar í unglingalandsliðinu í hópfimleikum komust áfram upp úr undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Þær keppa því í úrslitum á laugardaginn.
Meira
Golfklúbbur Reykjavíkur er í efsta sæti eftir fyrsta hring á Evrópumóti golfklúbba sem fram fer í Portúgal. GR er á pari samtals ásamt golfklúbbi frá Frakklandi. Þrír kylfingar keppa fyrir hvern klúbb og tveir telja á hverjum hring.
Meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að félagið muni áfram dafna vel og verða í baráttunni um þá titla sem í boði eru jafnvel þótt Wayne Rooney fái óskir sínar uppfylltar og yfirgefi félagið.
Meira
Karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Ísraelsmönnum í vináttulandsleik í Tel Aviv í Ísrael þann 17. nóvember en KSÍ hefur síðustu vikur og mánuði reynt að útvega landsliðinu leik á þessum alþjóðaleikdegi.
Meira
Emmanuel Adebayor er ekki dauður úr öllum æðum. Tógómaðurinn hefur verið eins og skugginn af sjálfum sér allt tímabilið þar til í gærkvöld þegar Manchester City lagði pólska liðið Lech Poznan, 3:1, í Evrópudeild UEFA.
Meira
Gunnlaugur H. Birgisson, sem er 15 ára gamall, er núna staddur í Belgíu þar sem hann er að æfa með stórliðinu RSC Anderlecht. Gunnlaugur, sem leikur með Breiðabliki hér heima á Íslandi, hefur verið úti í tvær vikur og kemur hann aftur til Íslands 25.
Meira
Veður er hreyfing og aðrar breytingar í lofthjúpnum kringum okkur. Vindur er í raun loftstraumur eða hreyfing lofthjúpsins. Loftið hitnar og kólnar á víxl.
Meira
Bíllinn þarf að vera í besta lagi í vetrarbyrjun og þar er að mörgu að hyggja. Séu ráð í tíma tekin á veturinn ekki að vera neitt stórmál fyrir bíleigendur eins og Leó M. Jónsson bendir á.
Meira
Eftir að sumardagurinn fyrsti rennur upp keppast flestir við að óska náunganum gleðilegs sumars. Einhverra hluta vegna er það sama ekki upp á teningnum þegar fyrsti dagur vetrar rennur upp.
Meira
„Þegar kólnar fer kemur fólk hingað inn, ef til vill rjóðara í kinnum en venjulega, stoppar lengur og vill kannski rólegri tónlist en alla jafna,“ segir kaffibarþjóninn Sonja Grant sem ásamt Ingibjörgu Jónu stafrækir Kaffismiðju Íslands sem...
Meira
Hlýjar úlpur hjálpa flestum gegnum köldustu vetrarmánuðina og geta reynst eigendum sínum afar vel á köldum dögum. Þær eru eins misjafnar og þær eru margar og fást víða.
Meira
Sjósundsfólki fjölgar stöðugt. Ólýsanleg tilfinning að synda í köldum sjónum og gott fyrir sjóinn. Um 150 æfa að staðaldri í Nauthólsvík þar sem aðstaðan verður sífellt betri sem á sinn þátt í mikill fjölgun iðkenda. Flestir stunda sundið sér til heilsubótar.
Meira
Kerti hljóta að teljast til nauðsynjavara í skammdeginu enda fátt sem getur framkallað eins notalegt andrúmsloft og kertaljós. Í Ikea er hægt að fá fjöldann allan af fallegum kertum á ágætu verði. birta@mbl.
Meira
Lestur góðra bóka getur verið óskaplega hugguleg iðja í svartasta skammdeginu. Fátt er notalegra en að gleyma sér við lestur, jafnvel við kertaljós, undir teppi með gott te í bolla.
Meira
Sundlaugar hér á landi eru mikið sóttar allan ársins hring, og ekki síst á góðviðrisdögum á sumrin. Það þýðir þó ekki að það sé síður notalegt að stunda stund yfir vetrarmánuðina.
Meira
Jeppamenn leggja landið að fótum sér yfir vetrartímann. Sigra jöka á æ betri bílum. Mikil upplifun. Fjarskiptamálin eru í brennidepli meðal fjallakarla.
Meira
Siglufjörður er sögusvið glæpasögunnar Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson. Vetrarríkið nyrðra setur sterkan svip á sögu sem er önnur bók höfundarins.
Meira
Enda þótt veturinn sé grimmur með frosti – hefur fólk þó ýmsa kosti. Dimmir dagar og drungalegir geta verið ljúfir séu þeir lýstir upp með fallegri og hlýrri birtu.
Meira
Vetur konungur lætur ekki bara til sín taka hér á landi. Það snjóar víðar en hér, en snjókoman hefur mismikil áhrif á daglegt líf fólks eftir því hvar það býr. birta@mbl.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.