Greinar laugardaginn 23. október 2010

Fréttir

23. október 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð

100 skora á VG

„Öll þessi atburðarás er í fullkominni andstöðu við stefnu VG og fyrirheit forystumanna flokksins,“ segir í áskorun sem 100 félagar og stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hafa undirritað. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

70 ára afmælishátíð í Hallgrímskirkju

Á morgun, sunnudag kl. 11, verður haldin hátíðarmessa í Hallgrímskirkju í tilefni af 70 ára afmæli Hallgrímssafnaðar. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, mun sækja kirkjuna heim og predika. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Aron Einar hefur bætt á sig 17 kg

Aron Einar Gunnarsson er ein af stjörnunum í U21 árs liði Íslendinga. Akureyringurinn hefur þyngst um 17 kg á tveimur árum í herbúðum enska 1. deildar liðsins Coventry. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Atgervisflótti í stétt arkitekta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Fólk fer úr landi eða yfir í aðra geira. Það er atgervisflótti úr stéttinni. Ef við missum fólk úr landi hverfur þekkingin með. Þetta snýst líka um nýliðun. Meistaranám í arkitektúr er ekki í boði á Íslandi. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Baldur sagðist saklaus af ákæru um innherjasvik

Þingfesting í máli ákæruvaldsins gegn Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

„Dauðir mánuðir“ í slippunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er alveg á hreinu að menn eru hræddir við ástandið eins og það er. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

„Þessari stöð má ekki loka“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Bensínstöð Skeljungs við Skógarhlíð hefur verið starfrækt allt frá árinu 1954, eða í 56 ár, en þá var gatan ein aðalumferðaræðin út úr borginni. Meira
23. október 2010 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bólfimir bumbukarlar

Rannsóknir við Ericiyes-háskóla í Tyrklandi gefa til kynna að holdugir karlar þurfi ekki endilega að örvænta, ef marka má danska blaðið Jyllandsposten . Þeir eru þrautseigari í ástarleikjum en þeir grannvöxnu. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð

Creditinfo tók gögnin saman

Í frétt um gjaldþrotaskipti og fyrningarfrest krafna, á forsíðu Morgunblaðsins í gær, var því ranglega haldið fram að þau gögn sem stuðst var við hefðu verið unnin af Capacent. Hið rétta er að Creditinfo tók gögnin saman. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 835 orð | 5 myndir

Engin hætta á ofnýtingu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Golli

Í knattspyrnuhúsinu Kórnum Unga fólkið sér heiminn stundum frá öðru sjónarhorni en fullorðna... Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hvetur konur til að taka þátt í dagskrá kvennafrídagsins

Jón Gnarr borgarstjóri hvetur konur í störfum hjá Reykjavíkurborg til að taka áskorun Skottanna og fylkja liði niður á Skólavörðustíg á mánudag. Þá eru liðin 35 ár frá fyrsta kvennafrídeginum. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð

Íslendingur lést af slysförum í Lettlandi

29 ára gamall Íslendingur lést í fyrrinótt af slysförum í Lettlandi. Slysið vildi þannig til að maðurinn fékk rafstraum úr rafmagnskassa með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn var í starfsmannaferð ásamt á annað hundrað öðrum... Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ístak byggir Búðarhálsvirkjun

Fulltrúar Landsvirkjunar og Ístaks hf. undirrituðu í gær samning um að verktakafyrirtækið myndi byggja Búðarhálsvirkjun, en fyrirtækið átti lægsta tilboðið þegar tilboð voru opnuð í lok ágúst. Verkið skiptist í þrjá verkhluta. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Lennon í Lifandi útvarpi í dag

Viðburðaröðinni Lifandi útvarp verður viðhaldið í Slippssalnum í dag kl. 16. Ingólfur Margeirsson bítlafræðingur og Valgeir Guðjónsson bítlafræðingafræðingur spjalla saman og við gesti um fjórmenningana frá Liverpool með sérstakri áherslu á Lennon. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Litli drengurinn heim um helgina

Fjölskylda Daníels Ernis Jóhannssonar, litla drengsins sem missti foreldra sína í bílslysi í Tyrklandi á miðvikudaginn, er komin til Tyrklands til að sækja drenginn. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 265 orð

Lífi sjúklinga teflt í tvísýnu

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Öryggi og jafnvel lífi sjúklinga hefur verið teflt í tvísýnu á Íslandi með því að lyf hafa horfið fyrirvaralaust af markaði um lengri eða skemmri tíma. Þetta kemur m.a. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Líkir ráðherra við leikskólakrakka

„Það verður þó að segjast eins og er með þennan blessaða sjávarútvegsráðherra okkar að það skilur enginn hvað er að gerast í þessu ráðuneyti. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Lítil áhrif á vöktun tugþúsunda krafna

„Í mörgum tilfellum hefur fólk greiðsluvilja þótt það hafi ekki greiðslugetu,“ segir Sigurður A. Jónsson, forstjóri Intrum á Íslandi. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Mikið um innbrot

Andri Karl andri@mbl.is Innbrotahrina reið yfir Grímsnes í vikunni. Lögreglunni á Selfossi hafði í gær verið tilkynnt um innbrot í átta sumarhús og ásældust þjófarnir í öllum tilvikum flatskjái, dvd-spilara og áfengi. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Niðurstaðna að vænta um miðbik næstu viku

Sérfræðingahópur ríkisstjórnarinnar, sem vinnur að því að fara yfir tillögur um hvernig megi mæta vanda skuldugustu heimilanna, mun væntanlega skila niðurstöðum sínum um miðbik næstu viku. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ráðherrar á skólabekk

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um að fela Stjórnsýsluskóla Stjórnarráðsins að skipuleggja fræðslu fyrir ráðherra og aðstoðarmenn þeirra um stjórnsýslu- og upplýsingarétt ásamt fræðslu um jafnréttismál og siðareglur. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Setið við hringborðið og beðið eftir aðgerðum

Fréttaskýring Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Skrúfað fyrir Gvendarbrunnana

„Það var búið að ákveða að fara með sjötta bekk í heimsókn í Gvendarbrunna eins og hefur verið venja undanfarin ár. Þetta var búið að vera tilhlökkunarefni hjá krökkunum enda ekki oft farið í svona ferðir. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Snýst um fræðslu, ekki trúboð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Börnin mín hafa gengið í leikskóla og grunnskóla í Danmörku, alltaf farið í kirkju með skólanum fyrir jólin og það hafa aldrei komið upp nein vandamál,“ segir Hrafnhildur Erlingsdóttir kennari. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Spara dómstólum þúsundir mála

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð

Tómar íbúðir fyrirtækja

Íbúðalánasjóður vísar því á bug að hafa gengið fram af óbilgirni gagnvart fjölskyldum í greiðsluvanda með því að krefjast nauðungarsölu á íbúðum. Hafi sjóðurinn átt aðild að 54 nauðungarsölum í liðinni viku. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 576 orð | 4 myndir

Tugþúsundir krafna vaktaðar

Sviðsljós Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Það að kröfuhafar séu að halda kröfum á lífi og rjúfa fyrningarfrest hefur gert það að verkum að skuldarar eru oft ansi lengi fastir í gjaldþroti, með kröfurnar hangandi yfir sér. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Tundurskeyti brennt til örvunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýjar aðferðir voru notaðar við örvun nýjustu borholunnar á Reykjanesi, holu 29. Tundurskeyti voru brennd niðri í holunni til að opna glufur og veikleika í berginu og auðvelda rennsli vatnsins inn í holuna. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Unnu að nýja bílnum í 20 mánuði í sjálfboðavinnu

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Svæðisstjórn björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu hefur síðastliðna 20 mánuði unnið við að smíða nýjan og tækjum hlaðinn stjórnstöðvarbíl í sjálfboðavinnu. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð

Varðhaldið framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að framlengja gæsluvarðhald yfir tveimur einstaklingum sem eru grunaðir um umfangsmikil fjársvik. Mennirnir munu sæta varðhaldi til 5. nóvember. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Vetur heilsar á Hólmavík

ÚR BÆJARLÍFINU Kristín Sigurrós Einarsdóttir Hólmavík Veturinn virðist vera á ferðinni nokkurn veginn samkvæmt dagatalinu þetta árið, alla vega hér á Ströndum. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vilja að þingflokkur VG fari eftir stefnu flokksins

„Við afhentum þingflokknum áskorun um að hann fylgi stefnu flokksins varðandi ESB, bæði í orði og á borði,“ sagði Brynja B. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 961 orð | 5 myndir

Vilji til víðtæks samstarfs

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Ég er ánægður með ársfundinn hjá okkur. Meira
23. október 2010 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Þeldökkir óttaslegnir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Áköf leit stendur nú yfir á Skáni í Svíþjóð að manninum sem stendur að baki minnst 18 skotárásum á fólk úr röðum innflytjenda í Malmö undanfarna 12 mánuði. Meira
23. október 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þokast áfram í hægagangi

Vinna við byggingu álvers Norðuráls í Helguvík heldur áfram í hægagangi á meðan ekki hefur verið greitt úr öllum flækjum sem tafið hafa undirbúning og framkvæmdir. Um þrjátíu menn vinna við hönnun og stjórnun á skrifstofum fyrirtækisins í Hafnarfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2010 | Leiðarar | 388 orð

Blekkingaleikur um sáttanefnd

Aðför ríkisstjórnarinnar hefur víðtækar afleiðingar í atvinnulífinu Meira
23. október 2010 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Falsaðar bombur

Það var dálítið skondið að fylgjast með kastljósumræðu sjónvarpsins um tillögu um að þjóðin fengi að ákveða hvort aðlögunarviðræðum við Evrópusambandið yrði hætt eða þeim haldið áfram. Meira
23. október 2010 | Leiðarar | 124 orð

Óþarfur niðurskurður

Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar er forkastanleg Meira

Menning

23. október 2010 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Allt nema Bach hjá Höllu Steinunni

„Allt nema Bach“ er yfirskrift efnisskrár Höllu Steinunnar Stefánsdóttur fiðluleikara á tónleikum í tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafirði á morgun, sunnudaginn 24. október. Tónleikarnir hefjast kl.15. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Arnljótur með tónleika og veggspjald í Havaríi

* Verslunin Havarí blæs til tónleika með Arnljóti Sigurðssyni í dag kl. 16. Arnljótur hefur m.a. verið í hljómsveitunum Ojba Rasta og Sin Fang. Þá hefur hann gert Veggspjald vikunnar hjá Havarí sem verður afhjúpað í... Meira
23. október 2010 | Kvikmyndir | 417 orð | 2 myndir

Bateman sýnir hvers hann er megnugur

Leikstjórn: Josh Gordon og Will Speck. Aðalhlutverk: Jason Bateman, Jennifer Aniston og Bryce Robinson. 101 mín. Bandaríkin, 2010. Meira
23. október 2010 | Kvikmyndir | 530 orð | 1 mynd

„Við hlógum svo mikið að við ætluðum ekki að geta unnið þessa plötu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það hafa eflaust rekið upp stór augu, og jafnvel eyru, þegar fréttist af því að tónlistarmennirnir Megas, Gylfi Ægisson og Rúnar Þór Pétursson hefðu tekið höndum saman og lagt í eitt stykki hljómplötu, MS GRM . Meira
23. október 2010 | Menningarlíf | 523 orð | 1 mynd

„Þetta verður líklega tæknivæddasta sjónþing mitt“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Vísiakademían mín er eldfjall og er að gjósa núna,“ segir Bjarni H. Þórarinsson myndlistarmaður, títtnefndur sjónháttafræðingur, þegar hann sýnir blaðamanni nýjustu verk sín. Meira
23. október 2010 | Tónlist | 69 orð

Borgarkórinn og góðir gestir

Borgarkórinn heldur tónleika í dag, 23. október klukkan 15, í sal menntasviðs Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 1. Gestir koma fram með kórnum, söngkonan Sigríður Thorlacius og hluti hljómsveitarinnar Hjaltalín. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Bryndís og Mouritz gefa út plötu

Bryndís Jakobsdóttir sem var ásamt Pat Metheny eitt af aðalnúmerunum á Copenhagen Jazz festivalinu er nú að fara að hljóðrita plötu ásamt Mads Mouritz sem á að koma út í byrjun næsta árs. Meira
23. október 2010 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Danger Mouse vinnur að plötu með U2

Söngvari hljómsveitarinnar U2, Bono, hefur greint frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Danger Mouse, réttu nafni Brian Joseph Burton, sé að vinna með hljómsveitinni að væntanlegri plötu hennar, Songs Of Ascent. Meira
23. október 2010 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Einleikur Gunnars

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna á morgun, sunnudaginn 24. október, mun Gunnar Kvaran sellóleikari leika einleik með hljómsveitinni í verki Max Bruch, Kol Niderei. Meira
23. október 2010 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Farrell í Total Recall?

Þeir sem gláptu á hina háheimspekilegu Total Recall aftur og aftur geta hlakkað til. Meira
23. október 2010 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Flytja óperu eftir Þórunni Guðmundsdóttur

Ný íslensk ópera eftir Þórunni Guðmundsdóttur, Hlini , verður frumflutt í Iðnó í dag. Flytjendur eru nemendur í Tónlistarskólanum í Reykjavík en 80 ár eru frá stofnun skólans. Meira
23. október 2010 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Freeman verður hobbitinn

Breski leikarinn Martin Freeman mun leika hobbitann Bilbo Baggins í tveimur kvikmyndum sem fjalla um forsögu Hringadróttinssögu og eru unnar upp úr Hobbitanum eftir rithöfundinn J.R.R. Tolkien. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Gibson ekki í Hangover 2

Slúðurveitur reynast oft óáreiðanlegar. Fyrir örfáum dögum bárust fréttir af því að ástralski leikarinn Mel Gibson myndi leika í framhaldi gamanmyndarinnar The Hangvoer , eða Timburmönnunum. Þetta reyndist ekki vera rétt, skv. kvikmyndavefnum Empire. Meira
23. október 2010 | Tónlist | 456 orð | 1 mynd

Hið hægláta fall

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ljúfmenni er hann mikið, Írinn Glen Hansard. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 495 orð | 2 myndir

Konan sem hatar konur sem fæddust sem karlar

... og hefur bókinni síðan verið lýst sem „álíka uppbyggilegri lesningu og Mein Kampf“ eftir Adolf Hitler. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Lögin úr söngleiknum Dísu ljósálfi á disk

* Hljómplata með lögunum úr fjölskyldusöngleiknum Dísu ljósálfi kemur út á morgun, á frumsýningardegi söngleiksins. Á diskinum eru þrettán lög eftir Gunnar Þórðarson en við tólf þeirra samdi Páll Baldvin Baldvinsson texta. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

New Square þar sem Square var áður

* Nýr veitinga- og skemmtistaður, New Square, var opnaður í gær á efstu hæð Hafnarstrætis 20 . Þjónarnir á staðnum munu m.a. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Nýtt myndband frá Hjaltalín á netinu

Hjaltalín hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Sweet Impressions en lagið kom út á plötunni Terminal í fyrra. Lagið hefur hlotið mikið lof hjá miðlum eins og The Guardian og Drowned in sound. Meira
23. október 2010 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Ný verk á slagverk og hörpu

Duo Harpverk kemur fram á tónleikum í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. Meira
23. október 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Pólsk-íslenskir vináttutónleikar á Sódómu

* Hljómsveitirnar Nomader og Save Public halda tónleika í kvöld á Sódómu Reykjavík, kl. 22.30. Meira
23. október 2010 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Sigrún sýnir í Þjóðminjasafninu

Sýning á myndum eftir Sigrúnu Eldjárn verður opnuð á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
23. október 2010 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Skynsemi í sjónvarpi

Í góðum spjallþætti Þórhalls Gunnarssonar, Návígi, fékk Páll Skúlason heimspekingur það erfiða verkefni að sálgreina íslenska stjórnmálamenn. En svo kom í ljós að þetta var ekki sérlega vandasamt verkefni. Meira
23. október 2010 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Sýningu um húmor í myndlist að ljúka

Sýningunni Að elta fólk og drekka mjólk lýkur í Hafnarborg nú um helgina. Meira

Umræðan

23. október 2010 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Að kenna öðrum siðferði

Eftir Unu Margréti Jónsdóttur: "Með öðrum orðum: Þingmennirnir áttu bara að haga atkvæði sínu eftir því hvort líklegt væri að þeirra flokkssystkini slyppu eða ekki." Meira
23. október 2010 | Bréf til blaðsins | 410 orð

Að kúga meirihlutann

Frá Gunnari Stefánssyni: "Síðustu ár hefur risið upp flokkur manna, ef til vill ekki stór en því harðskeyttari, sem vinnur markvisst og ósleitilega að því að draga úr áhrifum kirkju og kristindóms í samfélaginu." Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 147 orð

Auðlindin er eign þjóðarinnar

Nokkur umræða hefur verið undanfarið um fiskveiðistjórnun landsmanna og hagsmuni innan greinarinnar. Slík umræða er af hinu góða og í henni er fólgið mikið aðhald fyrir stjórnkerfið og okkur sem förum með hið pólitíska vald. Meira
23. október 2010 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Áfram stelpur – og strákar

Guð og Guðmundur voru skemmtilega sammála í vikunni, um að tími væri kominn til að mála bæinn hvítan. Akureyrarbæ, það er að segja. Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Fjárleit á Álftanesi

Eftir Berg Sigfússon: "Eru þetta ekki endurgreiðslur og skaðabætur og ónýt fjárfesting fyrir 1000-1100 milljónir sem bæjarsjóður verður af við riftun samninga?" Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Forgangsraðað í vítahring

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Tilvist byggðar í landinu byggist á því að hafa aðgengi að heilbrigðisþjónustu, menntun og að samgöngur og löggæsla séu í takt við tímann." Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 621 orð | 2 myndir

Frjálst flæði upplýsinga

Eftir Ólaf Hjálmarsson: "Alþjóðasamstarf er sífellt mikilvægara á öllum sviðum þjóðlífsins, menningu, viðskiptum og stjórnkerfi." Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 625 orð | 4 myndir

Læknaráð Landspítalans platar ekki

Eftir Þorbjörn Jónsson: "Læknaráð Landspítala hefur ávallt reynt að vinna faglega, vera með vandaða umfjöllun og hófsamar ályktanir og fara ekki fram með villandi upplýsingar" Meira
23. október 2010 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Mannréttindi og skólastarf

Frá Valdimar Hreiðarssyni: "Nú er í gangi svonefnt mannréttindaátak á vegum Reykjavíkurborgar. Hefur sú tillaga mannréttindanefndar að sem skref í þeirri áætlun skuli úthýsa kristinni menningu úr skólum borgarinnar vakið verðskuldaða athygli." Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Nokkrir þankar um fræðslu og iðkun trúarbragða í skólum

Eftir Jakob Ágúst Hjálmarsson: "Ef trúin fær ekki að taka til svo umfangsmikils þáttar í lífi barna sem skólinn er þá reynist hann þeim þvingun." Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Ríkisútvarp allra landsmanna?

Eftir Birki Jón Jónsson: "Þetta fannst mér mikilvæg frétt sem þyrfti að komast til skila. Ríkisútvarpið var hins vegar á öðru máli." Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Skerðingar betri en vextir?

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Með því fær TR ekki að nota okkar peninga til að láta okkur borga fyrir þá, til okkar. Er til vitlausara kerfi í heiminum en þetta?" Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Skólasamfélagið og trúin

Eftir Björn Gíslason: "Trúar- og lífsskoðunarhópar hafa átt gott samstarf við skólana vegna heimsókna og fræðslu" Meira
23. október 2010 | Velvakandi | 554 orð | 1 mynd

Velvakandi

Góð þjónusta hjá Icelandair Ég vil með bréfi þessu sýna þakklæti mitt og vekja athygli á því hversu góða þjónustu ég fékk hjá Icelandair. Meira
23. október 2010 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Össur Skarphéðinsson, Eva Joly og Evrópusambandið

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Þegar diplómatar deyja fara þeir til Brussel." Meira

Minningargreinar

23. október 2010 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Ásgrímur Helgason

Ásgrímur Helgason fæddist á Fagranesi á Reykjaströnd 12. mars 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 14. október síðastliðinn. Foreldrar Ásgríms voru Guðbjörg María Guðmundsdóttir, f. 17. apríl 1892, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2010 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Engilbert Þórarinsson

Engilbert Þórarinsson fæddist á Stokkseyri 4. ágúst 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ljósheimum, 15. október 2010. Foreldrar hans voru Þórarinn Guðmundsson frá Sandprýði á Stokkseyri, f. 1. júní 1889, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1263 orð | 1 mynd | ókeypis

Engilbert Þórarinsson

Engilbert Þórarinsson fæddist á Stokkseyri 4. ágúst 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ljósheimum, 15. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2010 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Guðjón Þorsteinsson

Guðjón Þorsteinsson, Svínafelli í Öræfum, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 13. október sl. Guðjón var fæddur í Austurbænum á Svínafelli 13. mars 1949. Foreldrar hans voru Sigrún Pálsdóttir, Svínafelli, f. 7. apríl 1926, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2010 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Ingunn Sigríður Ingvarsdóttir

Ingunn Sigríður Ingvarsdóttir fæddist í Selhaga í Stafholtstungum 19. september 1933. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 13. október 2010. Foreldrar Ingunnar voru Ingvar Magnússon, f. 1. des. 1905, d. 1986, og Sigrún Einarsdóttir, f. 5. júní 1893, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2010 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Svanborg Guðmundsdóttir

Svanborg Guðmundsdóttir fæddist á Kvígindisfelli í Tálknafirði 25. desember 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristján Guðmundsson, bóndi, f. 6. maí 1890, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2010 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Þorsteinn Lárus Björnsson

Þorsteinn Lárus Björnsson fæddist á Skatastöðum í Austurdal 20. júní 1923, hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar 14. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Þorsteinsson, bóndi á Skatastöðum, f. á Hofi í Vesturdal 1. júlí 1895, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. október 2010 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Auður kaupir stóran hlut í Ölgerðinni

Fjárhagslegri endurskipulagningu Ölgerðarinnar er lokið, en í henni felst að Auður I fagfjárfestasjóður, ásamt meðfjárfestum, leggur fram nýtt hlutafé og eignast 36% í fyrirtækinu. Meira
23. október 2010 | Viðskiptafréttir | 34 orð

Lítil skuldabréfavelta

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í gær, í 5,3 milljarða króna viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,5 milljarða króna veltu og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 1,8 milljarða króna... Meira
23. október 2010 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 2 myndir

Misjöfn afstaða til heildsöluinnlána

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Í fyrradag var þingfestur fjöldi dómsmála á hendur gamla Landsbankanum, vegna þeirrar afstöðu slitastjórnar að heildsöluinnlán bankans teldust forgangskröfur. Meira
23. október 2010 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Misvísandi yfirlýsingar og tafir á upplýsingum

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Upplýsingagjöf Seðlabankans undanfarin misseri, einkum hvað varðar hugsanlegt afnám gjaldeyrishafta, þykir misvísandi og er sögð auka óvissu á markaði. Meira

Daglegt líf

23. október 2010 | Daglegt líf | 464 orð | 1 mynd

Barnið verður ekki gáfaðra en fiskiolía hefur aðra kosti

Algengt er að brýnt sé fyrir þunguðum konum að taka inn fiskiolíu á meðgöngunni. Oft er sagt að innihald fiskiolíunnar hafi góð áhrif á vitsmunalegan þroska fóstursins. Meira
23. október 2010 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Heimavinnandi faðir

Hann kallar sig Beta Dad og er heimavinnandi faðir tvíburastúlkna, fjölskyldan býr í Suður-Kaliforníu. Beta Dad heldur úti bloggsíðunni Butterbeanandcobra.blogspot.com og skrifar þar um föðurhlutverkið. Hann starfar líka stundum sem smiður og kennari. Meira
23. október 2010 | Daglegt líf | 196 orð | 2 myndir

Opnar sýninguna Sláturtíð í Sláturhúsinu

„Ég mun vakna snemma og fara með dóttur mína í fimleika klukkan hálf tíu. Eftir það fer ég niður í Sláturhús, menningarmiðstöð til að gera klárt fyrir opnun sýningar Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, Sláturtíð. Meira
23. október 2010 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

...sjáið Skítamóral í Sjallanum

Í kvöld, laugardagskvöld, verður hin eina sanna sveitaballahljómsveit Skítamórall með ball á skemmtistaðnum Sjallanum á Akureyri. Með hljómsveitinni í för verður plötusnúðurinn Atli, oft nefndur skemmtanalögga. Meira
23. október 2010 | Daglegt líf | 879 orð | 4 myndir

Syngjandi sæl og glöð í zumba

„Hvað er þetta zumba?“ hafa örugglega margir spurt sig að undanförnu enda virðist sannkallað zumba-æði vera hér í uppsiglingu. Zumba heyrist oft nefnt í saumaklúbbum og sést ritað í fésbókarstöðufærslur. Meira

Fastir þættir

23. október 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skammhlaup. Norður &spade;DG5 &heart;ÁG62 ⋄G2 &klubs;KG102 Vestur Austur &spade;K972 &spade;108643 &heart;95 &heart;D104 ⋄9853 ⋄7 &klubs;765 &klubs;D984 Suður &spade;Á &heart;K873 ⋄ÁKD1064 &klubs;Á3 Suður spilar 7⋄. Meira
23. október 2010 | Fastir þættir | 410 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Keppnin um Súgfirðingaskálina í 10. sinn Keppni um Súgfirðingaskálina á tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins hófst á mánudagskvöldinu með þátttöku 12 para. Þetta er í tíunda skipti sem mótið er haldið. Úrslit úr 1. Meira
23. október 2010 | Í dag | 384 orð

Ef hún býður mér inn til sín...

Ég hitti karlinn á Laugaveginum. Hann fór að tala um að það væri ekki sama hvernig farið væri með vísur. Þær væru viðkvæmar eins og hljóðfæri. Meira
23. október 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
23. október 2010 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Dc2 bxc4 5. e4 d6 6. Bxc4 g6 7. b3 Rxe4 8. Bb2 Da5+ 9. Kf1 Rf6 10. Rc3 Bg7 11. He1 Dd8 12. De2 Rbd7 13. h4 Re5 14. Bb5+ Bd7 15. Meira
23. október 2010 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Til Berlínar á aðventunni

Margrét Ákadóttir, leikari og leikstjóri, er sextug í dag. Hún gefur sér ekki tíma til þess að halda upp á afmælið núna en ætlar að gera sér dagamun í byrjun desember. Meira
23. október 2010 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverjiskrifar

Mannshugurinn er merkilegt fyrirbæri og aðdáunarvert hversu hratt hann getur starfað. Stundum heyrist því fleygt að fólk sem lendi í bráðri lífshættu sjái allt líf sitt streyma fyrir augum sér á augnabliki. Meira
23. október 2010 | Í dag | 133 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

23. október 1954 Haukur Morthens kom fram í einum vinsælasta þætti BBC í London og var „söng hans í senn útvarpað og sjónvarpað,“ sagði Morgunblaðið. 23. Meira

Íþróttir

23. október 2010 | Íþróttir | 1614 orð | 3 myndir

„Sigur Rós gerir sitt til að róa mig niður“

Ég vona bara að ég nái eins langt og Grétar Rafn. Hann er að spila fyrir Bolton í úrvalsdeildinni. Hann byrjaði á Siglufirði, fór þaðan á Skagann, til Austurríkis, Hollands og svo að lokum Englands. Stökkið má ekki vera of stórt í einu. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

BLAK 1. deild karla: KA-heimilið: KA – Þróttur R. L14.00 1. deild...

BLAK 1. deild karla: KA-heimilið: KA – Þróttur R. L14.00 1. deild kvenna: KA-heimilið: KA – Þróttur R. L16.00 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – FH L15. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

England B-DEILD: Bristol – QPR 1:1 • Heiðar Helguson var í...

England B-DEILD: Bristol – QPR 1:1 • Heiðar Helguson var í byrjunarliði QPR. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 39.-40. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Argentínu. Allir kylfingarnir í íslenska liðinu eru frá Keili í Hafnarfirði. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 270 orð

Frábær árangur á EM í hópfimleikum

Sveit Gerplu varð í efsta sæti í kvennaflokki í undankeppni Evrópumótsins í hópfimleikum í Malmö í gær. Sveit Selfoss varð í 8. sæti en alls tóku 19 sveitir þátt í undankeppninni. Gerpla er einnig komið í úrslit í karlaflokki. Strákarnir höfnuðu í 7. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

GR-ingar efstir í Portúgal

Karlasveit GR er í efsta sæti á Evrópumóti golfklúbba að loknum öðrum keppnisdegi af alls þremur. Haraldur Franklín Magnús lék á tveimur höggum undir pari í gær eða 70 höggum. Þórður Már Gissurarson lék á 71 höggi. Arnar Snær Hákonarson lék á 75. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Akureyri – Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Akureyri – Haukar 25:19 Staðan: Akureyri 4400126:1028 FH 330093:696 HK 320195:984 Haukar 420291:1014 Fram 4202133:1154 Afturelding 410396:1092 Selfoss 4103108:1202 Valur 4004107:1350 1. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Heimir samdi við Eyjamenn á ný

Heimir Hallgrímsson skrifaði í gær undir eins árs samning við knattspyrnudeild ÍBV og mun hann þjálfa karlaliðið á næsta tímabili. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Leiksýningu Rooneys lokið

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fjölmiðlasirkusnum í kringum enska landsliðsmanninn Wayne Rooney lauk væntanlega í gær, þegar tilkynnt var að kappinn hefði gert nýjan fimm ára samning við Manchester United. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Logi er stigahæstur í sænsku deildinni

Logi Gunnarsson átti stórleik með Solna í gærkvöld þegar liðið lagði 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Logi skoraði 38 stig í 96:65-sigri liðsins en hann tók að auki 6 fráköst. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Ólafur hefur ekki tekið ákvörðun

Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður þýska liðsins RN Löwen, segir það ekki vera rétt að samkomulag sé í höfn á milli sín og Jespers Nielsen, eiganda danska liðsins AG, um að hann gangi til liðs við félagið á... Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ragna úr leik en setti met

Ragna Ingólfsdóttir, TBR, féll úr leik í gær á opna hollenska meistaramótinu í badminton. Hún lék gegn Olgu Konon frá Þýskalandi í átta manna úrslitum mótsins og tapaði 21:8 og 21:9. Mótið í Hollandi er sterkt og fékk Ragna 2. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Santos gerði jafntefli gegn Rio Preto

Þórunn Helga Jónsdóttir og samherjar hennar í Santos gerðu í fyrrinótt 0:0-jafntefli við Rio Preto í fyrri undanúrslitaleik liðanna um meistaratitil Sao Paulo-fylkis í brasilísku knattspyrnunni. Meira
23. október 2010 | Íþróttir | 461 orð | 4 myndir

Sveinbjörn fór á kostum

Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.