Greinar miðvikudaginn 27. október 2010

Fréttir

27. október 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

500 bílar á dag um Héðinsfjörðinn

Siglufjörður | Dagana 14.-18. október fóru að meðaltali um 500 bílar á sólarhring um Héðinsfjarðargöng eða frá 381 og upp í 635. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum Vegagerðarinnar. Þykir þetta óvenjulegt miðað við árstíma. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Aðgangi ferðamanna að Núpsstað lokað

„Ég átti engan annan kost en að loka heimreiðinni. Þjóðminjasafnið útvegaði starfsmann þarna í sumar en sjálfur á ég heima á Hvoli skammt frá þar sem ég hef verið að byggja upp ferðaþjónustu. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Annar fundurinn um stjórnun makrílveiða

Fundur strandríkja um stjórnun makrílveiða á næsta ári hófst í London í gær. Gert er ráð fyrir að fundinum ljúki á morgun. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð

Athugasemd

Í tengslum við ferðasögu Drengjakórs Reykjavíkur til Bandaríkjanna sl. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð

Atvinnuleysi hjá kennurum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Alls var 121 einstaklingur með kennarapróf skráður atvinnulaus hjá Vinnumálastofnun í gær og þar af voru 34 grunnskólakennarar og sex framhaldsskólakennarar, þegar þeir misstu starf sitt. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bangsaspítalinn opinn um helgina

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum sem er í dag, 27. október, verður Lýðheilsufélag læknanema með opinn bangsaspítala nk. laugardag 30. október. Öllum börnum á aldrinum 3-6 ára er velkomið að koma. Bangsaspítalinn verður opinn frá kl. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

„Þessum viðburði er lokið“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vísindamenn við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands líta svo á að gosinu, sem hófst í sprungu á Fimmvörðuhálsi á milli Eyjafjallajökuls og Kötlu 20. mars sl. og stóð til 12. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Bragreglur eins og hjá Braga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Rannsókn mín leiðir í ljós að stuðlasetningin hefur haldist óbreytt frá því að Bragi Boddason var að yrkja fyrir 1200 árum. Grunnreglurnar sem eru í gildi eru nákvæmlega þær sömu í dag. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð

Brugðust strax við beiðni borgarinnar

Formleg beiðni um að slökkva ekki á götuljósum í Reykjavík á milli klukkan 7.40 og 8.30 á morgnana barst Orkuveitu Reykjavíkur ekki fyrr en á mánudag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu og einnig að strax hafi verið brugðist við beiðninni. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Enn óvissa með sýkingu í síldinni

Ekki er að vænta niðurstaðna á sýkingu í íslensku sumargotssíldinni fyrr en í næstu viku. Sýni voru tekin í síðustu viku í fimm skipa leiðangri Hafrannsóknastofnunar. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Evrópumeisturunum sómi sýndur

Nýkrýndum Evrópumeisturum í hópfimleikum úr Gerplu var sómi sýndur í gær þegar bæjarstjórn Kópavogsbæjar hélt heiðursmóttöku í Gerðarsafni. Kvennalið Gerplu sigraði sem kunnugt er á EM í hópfimleikum sem haldið var í Svíþjóð um liðna helgi. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fleiri starfsmenn en færri nemendur

Mun fleiri starfsmenn eru í grunnskólum hér á landi en í skólum í öðrum OECD-löndum. Þetta skýrir að hluta til að kostnaður við grunnskóla er hæstur á Íslandi af OECD-löndunum þrátt fyrir að laun kennara séu talsvert undir meðaltali. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Vel búinn á fleygiferð Það er engu líkara en að þessi ungi hjólreiðakappi hjóli á ógnarhraða gegnum haustlaufin sem liggja á víð og dreif á stígunum í... Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Hátt í 20 þúsund tonn í kornhlöðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að meira korn hafi komið af ökrum landsmanna í ár en áður, jafnvel að uppskeran nálgist 20 þúsund tonn. Sáð var í heldur meira land en undanfarin ár og uppskera var víða góð. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hilmar Ingimundarson

Ingi Hilmar Ingimundarson hæstaréttarlögmaður lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 22. október, 71 árs að aldri. Hann fæddist í Reykjavík hinn 27. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hjúkrunarráð telur öryggi sjúklinga stofnað í hættu

Boðaður niðurskurður í fjárlagafrumvarpi hefur neikvæð áhrif á sjúklinga Landspítalans og stofnar öryggi þeirra í hættu. Þetta kemur fram í ályktun hjúkrunarráðs Landspítala. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Landsmót hestamanna tvö ár í röð

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Hestmenn ákváðu á landsþingi Landssambands hestamannafélaga um liðna helgi að næsta Landsmót hestamanna, LH, yrði á Vindheimamelum 26. júní til 3. júlí næsta sumar. Meira
27. október 2010 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Liðsmaður Saddams dæmdur til dauða

Hæstiréttur í Írak dæmdi í gær Tariq Aziz, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins og liðsmann Saddams Husseins, til dauða fyrir aðild að glæpum gegn nokkrum stjórnmálaflokkum sjía-múslíma. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 754 orð | 3 myndir

Lokað heim að Núpsstað

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Heimreiðinni að bænum Núpsstað í Fljótshverfi hefur verið lokað með stórum steinum og járnkeðju þar sem stendur á skilti: „Öll umferð bönnuð. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 225 orð

Læknarnir leita til útlanda

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Fjölmargir íslenskir læknar taka að sér tímabundna vinnu í útlöndum til að láta enda ná saman. „Við læknar erum ekkert síður í klemmu fjárhagslega en aðrir þegnar þjóðarinnar. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun starfsfólks í skólum

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Hvergi innan OECD er kostnaður við grunnskólakerfið jafn mikill og á Íslandi. Samt eru laun kennara vel undir meðallagi. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Minna launabil í SFR en stendur í stað í VR

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hver könnunin á fætur annarri kemur fram þessa dagana þar sem kastljósinu er beint að stöðu launafólks. Í glænýrri launakönnun VR sem Capacent gerði, er sjónum beint að launum kynjanna. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Opinn fundur um stjórnarskrána

Stjórnarskrárfélagið efnir í kvöld til opins fundar um stjórnarskrána, í sal FÍH, Rauðagerði 27, kl. 20:30. Þrír frummælendur munu sitja fyrir svörum eftir flutning erinda, þau Svanur Kristjánsson prófessor, Þorbjörg I. Jónsdóttir hrl. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Rangar merkingar á hjálmum sem fyrstubekkingar fengu frá Kiwanishreyfingunni

Neytendastofa vekur athygli á því að hjálmar sem fyrstubekkingar í grunnskólum landsins fengu að gjöf frá Kiwanishreyfingunni fyrr í vor eru ekki ætlaðir til notkunar á skíðum og snjóbrettum. Meira
27. október 2010 | Erlendar fréttir | 285 orð

Ráðamenn í Íran gagnrýna WikiLeaks

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íranar gagnrýndu í gær harkalega vefsíðuna WikiLeaks sem birt hefur leynilegar upplýsingar Bandaríkjahers um stríðið í Írak. Þar er m.a. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Ráðherra hafnar færslu hringvegar í Mýrdal

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisráðuneytið hefur synjað staðfestingu á nýju aðalskipulagi Mýrdalshrepps sem gerir ráð fyrir að hringvegur færist að Dyrhólaósi. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Segir hraða verðhækkun eðlilega

Jón Ásgeir Jóhannesson segir að hröð verðhækkun á hlutabréfum Iceland sumarið 2008 eigi sér eðlilegar orsakir. Endurskoðendafyrirtækið KPMG hafi unnið verðmat á Iceland fyrir Baug sem var í samræmi við söluverðið. Meira
27. október 2010 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sjórinn hrifsaði börnin

Indónesísk kona í þorpinu Kaliurang á Jövu skýlir barninu sínu og hleypur undan gosösku frá eldfjallinu Merapi sem byrjaði að gjósa í gær. Þúsundir manna voru þegar í stað fluttar frá hlíðum fjallsins, þriggja mánaða barn dó er það fékk ösku í lungun. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Starfandi körlum fækkar enn

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Alls voru 1.300 færri starfandi á íslenskum vinnumarkaði á þriðja fjórðungi þessa árs í samanburði við sama tímabil í fyrra, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þar af fækkaði þeim sem eru í fullu starfi um 3. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð

Starfsfólk skóla

10 2008 voru 10 nemendur á hvern kennara en voru 12,7 árið 2000. 1.009 Frá 2000-2009 fjölgaði starfsfólki grunnskólanna um 1.009... Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð

Taka tvö um atvinnumál á Reykjanesi

Annar borgarafundur Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi um atvinnumál, „Taka 2“, verður haldinn á morgun, fimmtudag. Markmiðið er að fá fram svör stjórnvalda. Um 600 manns mættu á fyrri borgarafundinn. Meira
27. október 2010 | Erlendar fréttir | 228 orð

Tillaga um lögleiðingu marijúana sögð „lagaleg martröð“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Eitt af því sem kosið verður um í Kaliforníu kosningadaginn mikla, 2. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð

Tuttugu og fjórar kvartanir

Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær að fresta afgreiðslu á hinni umdeildu tillögu um að banna trúartengt starf í skólum borgarinnar. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Umsagnir frá 22 aðilum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs verður sett á næstu dögum. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Úrræði gegn magnveiði til skoðunar

Bann við sölu á villibráð er meðal þess sem starfshópur umhverfisráðherra um endurskoðun á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum skoðar til að koma í veg fyrir magnveiðar. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vappa um á ísilagðri Tjörninni

Stillt og gott veður var í Reykjavík í gær og nutu fuglarnir þess að vappa um á ísilagðri Tjörninni. Grágæs sást þar spóka sig um en færst hefur í aukana að gæsir hafi vetursetu á sunnanverðu landinu og er það m.a. talið tengjast hlýnandi veðurfari. Meira
27. október 2010 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Vinna minna en rífast meira um húsverkin

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Þrátt fyrir að ýmsar ástæður séu til að ætla að bankahrunið og afleiðingar þess hafi neikvæð áhrif á fjölskyldulíf Íslendinga virðist sem sú sé almennt ekki raunin, samkvæmt greiningu Þjóðmálastofnunar. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2010 | Leiðarar | 588 orð

Eitt snið hentar öllum

Vonarglæta í þýskum efnahag dregur dilk á eftir sér fyrir aðra á evrusvæði Meira
27. október 2010 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Sf gerir spé að VG

Steingrímur J. Sigfússon sagðist „hafa fullt umboð“ til að halda áfram að styðja aðlögunarviðræður að Evrópusambandinu. Meira

Menning

27. október 2010 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Allt frá django og djassi yfir í metal og Bítla

Björn Thoroddsen gítarleikari blæs til sjöttu gítarveislu sinnar í Salnum 5. og 6. nóvember nk. kl. 21. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 543 orð | 3 myndir

„Moldvarpan var dálítið hræðileg“

Sérstakan plús í kladdann fá dansarar í verkinu sem túlkuðu skemmtilega mýs sem geta með engu móti verið kyrrar og síropandi froska. Meira
27. október 2010 | Myndlist | 69 orð

Bretar skera niður

Fjármálaráðherra Breta hefur lýst því yfir að menningarráðuneytið þar í landi þurfi að skera framlög til menningarstofnana niður um 15%. Innifalið í því er að skera stjórnunarkostnað stofnana niður um 41%. Meira
27. október 2010 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Fjallað um Guðmund Daníelsson

Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 28. október, kl. 20.00 verður haldið menningarkvöld á Hótel Selfossi, tileinkað Guðmundi Daníelssyni rithöfundi, en 4. október sl. voru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Dagskrá verður fjölbreytt. Matthías Johannessen, fv. Meira
27. október 2010 | Kvikmyndir | 615 orð | 2 myndir

Frá Coventry til Íslands

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á morgun kl. Meira
27. október 2010 | Tónlist | 665 orð | 2 myndir

Frá Keflavík til Kingston

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Keflvíska reggíhljómsveitin Hjálmar gefur út nýja plötu núna á laugardaginn þegar hún heldur útgáfutónleika í Háskólabíói. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 402 orð | 2 myndir

Gaman að búa í ferðatösku

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á borði mínu lá lengi vel einn af þessum fjölmörgu diskum sem maður kannast ekkert við. Það var þó eitthvað við þennan, einhver natni, sem dró mig að honum. Meira
27. október 2010 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Godard mætir ekki til kvöldverðarins

Fransk-svissneski kvikmyndaleikstjórinn Jean-Luc Godard verður ekki viðstaddur hátíðarkvöldverð í kvikmyndaborginni Hollywood 13. nóvember nk. en við það tækifæri á að veita honum heiðurs-óskarsverðlaun fyrir framlag hans til kvikmynda. Meira
27. október 2010 | Leiklist | 214 orð | 1 mynd

Hugleiðing um hvað sé raunverulegt

Sjónleikur er nefnist Ódauðlegt verk um draum og veruleika verður frumfluttur af Áhugaleikhúsi atvinnumanna í kvöld klukkan 21, í Útgerð Hugmyndahúss háskólanna við Grandagarð. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Kama Sutra í hveitibrauði

Breski grínistinn og leikarinn Russell Brand hefur greint frá því hvað hann og nýbökuð eiginkona hans, tónlistarkonan Katy Perry, ætli að eyða hveitibrauðsdögunum í: Kama Sutra. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Kristján kemur út á morgun - í bókarformi

Ævisaga Kristjáns Jóhannssonar kemur út á morgun. Þórunn Sigurðardóttir skráir sögu Kristjáns en hún er hvað þekktust sem listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík um árabil. Meira
27. október 2010 | Dans | 311 orð | 2 myndir

Linda Ósk til Los Angeles

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í æsku kom danshæfileiki hennar fljótt í ljós. Hún fór í DanceCenter Reykjavík tólf ára og var farin að kenna dans við sama skóla aðeins fimmtán ára gömul. „Já, ég er búin að vera í öllum gerðum af dansi. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Líkamsrækt í Brjóstsykri

Poppdrottningin Madonna virðist aldrei sitja auðum höndum, hvort heldur er í poppi eða viðskiptum. Nú hyggst hún opna keðju líkamsræktarstöðva í fjölda landa sem heita mun Hard Candy Fitness, eða Brjóstsykurshreysti. Meira
27. október 2010 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Norðvestur sýnd víða um land

Ný heimildakvikmynd Einars Þórs Gunnlaugssonar, Norðvestur – björgunarsaga frá Flateyri , verður sýnd í kvikmyndahúsum víða um land á næstu dögum. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 527 orð | 3 myndir

Norræn listahátíð haldin næstu daga

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í tengslum við þing Norðurlandaráðs, sem verður sett í Reykjavík 1. nóvember næstkomandi, er efnt hér til norrænu listahátíðarinnar Ting . Hún hefst á morgun, 28. október, og stendur til 7. nóvember. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Norræn Mercuryverðlaun veitt á næsta ári

* Bresku Mercuryverðlaunin njóta mikillar virðingar í dægurtónlistarheimum, en þau eru veitt gildandi listamönnum fyrir framúrskarandi plötur fremur en þeim vinsælustu og nafntoguðustu (sigurvegarar í fyrra voru The xx með plötu sína xx ). Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Óður til Lennons í Viðeyjarstofu

* Íslendingar virðast ætla að verða þjóða duglegastir að votta meistara John Lennon virðingu sína, á 70 ára afmæli kappans. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Ríó tríóið raular á nýjan leik

Ríó tríó mun spila í Salnum annað kvöld, fimmtudaginn 28., og síðan föstudaginn 29., laugardaginn 30. og svo sunnudaginn 31. október 2010. Á tónleikunum flytja þeir sín þekktustu lög sem þjóðin hefur raulað með þeim í áranna rás. Meira
27. október 2010 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Scott hugleiðir hernaðartækni

Kvikmyndaleikstjórinn Tony Scott hefur gefið nokkrar vísbendingar um framhald kvikmyndarinnar Top Gun , Top Gun 2 . Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Sheen nakinn og drukkinn

Leikarinn Charlie Sheen fannst drukkinn og nakinn á hóteli í New York snemma í gærmorgun. Lögreglan fékk símtal frá öryggisverði á hótelinu um drukkinn karlmann. Hótelherbergið var í rúst þegar lögreglan kom að. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Take That og Robbie í ferð

Hljómsveitin Take That ætlar í hljómleikaferð á næsta ári, þá fyrstu í mörg ár. Fyrr á þessu ári tók Robbie Williams saman við gömlu félagana á ný og fer hann með í ferðina. Fyrstu tónleikarnir verða í Sunderland hinn 30. Meira
27. október 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Tom Waits heiðraður í Tjarnarbíói í desember

* Hljómsveitin The Bad Livers and the Broken Hearts kemur fram hinn 4. desember næstkomandi og flytur lög Toms Waits í hinu nýuppgerða og glæsilega Tjarnarbíói. Tónleikar af sama tagi voru einnig haldnir í fyrra og féllu þeir einkar vel í... Meira
27. október 2010 | Bókmenntir | 303 orð | 1 mynd

Útlagar, ástarsaga bónda og starfsmaður Vísindavefjarins

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bókaútgáfan Bjartur sendir nú frá sér fimm nýjar íslenskar skáldsögur. Saga Eiríks Guðmundssonar nefnist Sýrópsmáninn . Meira
27. október 2010 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Þórarinn Eldjárn þýðir Lé konung

Meistaraverk Williams Shakespeares, Lér konungur , er komið út hjá Forlaginu í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns. Meira
27. október 2010 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Þreföld safnplata Kristjáns

Hinn 18. nóvember næstkomandi kemur út þreföld safnplata með Kristjáni Jóhannssyni tenórsöngvara er nefnist Il grande tenore . Í tilefni útgáfunnar blæs hann til tónlistarveislu í Austurbæ föstudaginn 19. nóvember. Meira
27. október 2010 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Öskrið sem barst um heiminn

Áhugamenn um kvikmyndir ættu að fylgjast með útvarpsþættinum Kviku sem er á dagskrá Rásar 1 á laugardagsmorgnum. Í honum er fjallað um kvikmyndir vítt og breitt. Meira

Umræðan

27. október 2010 | Aðsent efni | 519 orð | 2 myndir

Austurland- sjálfstætt ríki

Eftir Díönu Dögg Víglundsdóttur og Víglund Gunnarsson: "Hvernig væri það ef Austurland myndi segja sig frá Íslandi og vera sitt eigið ríki?" Meira
27. október 2010 | Aðsent efni | 1041 orð | 1 mynd

ESB fær óvæntan stuðning

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Árið 2009 voru flutt út 57 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna á meðan 1.460 tonn fóru til Evrópusambandsins." Meira
27. október 2010 | Pistlar | 499 orð | 1 mynd

Fræðsla og boðun

Ég íhugaði hvort ég ætti að æsa mig yfir deilunni um tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar gegn trúarlegri innrætingu á skólaskyldutíma. Svo komst ég að þeirri niðurstöðu að ég nennti því ekki. Meira
27. október 2010 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Makrílveiðar Íslendinga

Eftir Jón Bjarnason: "Samstaða, fullveldi og fagmennska eru þau þrjú atriði sem mestu skipta við hagsmunagæslu Íslands í þessu máli eins og öðrum fiskveiðimálum..." Meira
27. október 2010 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Ofmeta fjármálafyrirtækin eftirstöðvar gengislána?

Eftir Sturlu Jónsson: "Sú aðferð sem fjármálafyrirtæki nota við útreikning gengislána stenst mögulega ekki túlkun laga og eftirstöðvar því mögulega ofmetnar." Meira
27. október 2010 | Velvakandi | 99 orð | 2 myndir

Velvakandi

Heimili óskast Litla svarta pardusinn vantar gott heimili. Mamman er persnesk hefðarkisa með ættartölu, sem féll fyrir alþýðugæja. Kisuljón þetta er ljúft, rólegt og gáfað, ljómi sinnar tegundar. Þórunn, s. 552-7836. Meira
27. október 2010 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Við viljum vinna í leikskóla, ekki á róló

Eftir Öldu Ómarsdóttur, Amalíu Pálsdóttur, Önnu Valdísi Kro, Guðbjörgu Hörpu Ingimundardóttur og Jóhönnu Kr. Jónsdóttur: "Nú er svo komið að okkur finnst við ekki geta sinnt starfinu okkar. Við erum sífellt í reddingum, skipulagt starf fellur niður og börn með sérstuðning fá ekki þá þjónustu sem þau þurfa." Meira
27. október 2010 | Bréf til blaðsins | 485 orð | 1 mynd

Það er allt á áætlun hjá ríkisstjórninni

Frá Ómari Sigurðssyni: "Það var athyglisvert viðtalið sem tekið var við forkólfa ríkisstjórnarinnar nýlega, Steingrím Joð. og Jóhönnu. Þar segir tvíeykið að sér hafi ekki mistekist við úrlausn vandamála heimilanna. Þá höfum við það svart á hvítu." Meira
27. október 2010 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Össur, líttu þér nær

Eftir Jón Gunnarsson: "Hér ríkir pólitískur óstöðugleiki sem birtist í grundvallarágreiningi í ríkisstjórnarflokkunum um hvert skuli stefna í þessum mikilvæga málaflokki." Meira

Minningargreinar

27. október 2010 | Minningargreinar | 2317 orð | 1 mynd

Agnes Guðfinna Steinadóttir

Agnes Guðfinna Steinadóttir fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 26. ágúst 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 17. október 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Elín Helgadóttir, húsfreyja og saumakona, f. 7. nóvember 1895, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2010 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Ása María Þórhallsdóttir Gunnlaugsson

Ása María Þórhallsdóttir Gunnlaugsson fæddist í Vestmannaeyjum 23. júlí 1923. Hún lést á heimili sínu í Pompano Beach, Flórída 18. september 2010. Ása María var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 25. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2010 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Ástríður Kristín Arngrímsdóttir

Ástríður Kristín Arngrímsdóttir fæddist 11. apríl 1935 á Mýrum í Dýrafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 18. október 2010. Foreldrar hennar voru þau Arngrímur Friðrik Bjarnason prentari og Ásta Eggertsdóttir Fjeldsted kaupmaður. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2010 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Geir Austmann Björnsson

Geir Austmann Björnsson fæddist á Strjúgsstöðum, Langadal, A-Húnavatnssýslu, 20. febrúar 1920. Útför Geirs fór fram frá Grensáskirkju 15. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2010 | Minningargreinar | 3676 orð | 1 mynd

Marta Pétursdóttir

Marta Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. október 2010. Foreldrar hennar voru Halldóra Samúelsdóttir, f. 9.10. 1897, d. 10.5. 1979, og Pétur Guðmundsson, f. 3.2. 1896, d. 7.8. 1976. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2010 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Reynir Sverrisson

Reynir Sverrisson fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1970. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. október 2010. Foreldrar hans voru Auður H. Samúelsdóttir, f. 20.12. 1941, d. 15.1. 1993, og Sverrir Lúthersson, f. 1.9. 1928, d. 11.4. 2009. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2010 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Sigþrúður Guðbjartsdóttir

Sigþrúður Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 20. desember 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 18. október 2010. Foreldrar henar voru Guðbjartur Guðbjartsson vélstjóri, f. 10. júní 1877 á Læk í Dýrafirði, d. 27. okt. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. október 2010 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Hálfs milljarðs hagnaður á þriðja fjórðungi

Hagnaður Össurar hf. nam fjórum milljónum Bandaríkjadala, 446 milljónum króna, á þriðja ársfjórðungi ársins 2010, samanborið við fimm milljónir dala, 558 milljónir króna, á sama tímabili í fyrra. Meira
27. október 2010 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Olía ekki í vinnanlegu magni hjá skosku félagi

Hlutabréf í skoska olíufélaginu Cairn Energy lækkuðu um rúmlega 6% í kauphöllinni í Lundúnum í gær, eftir að félagið tilkynnti að ekki hefði fundist olía eða gas á einu af þremur tilraunasvæðum þess við vesturströnd Grænlands. Meira
27. október 2010 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 1 mynd

Segir mat KPMG skýra verðhækkun

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi aðaleigandi Baugs, sem var aftur stærsti hluthafi verslanakeðjunni Iceland til nokkurra ára, segir að eðlilegar ástæður séu fyrir hraðhækkandi verðmæti hlutafjár Iceland sumarið 2008. Meira
27. október 2010 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Spáir góðri afkomu á þriðja fjórðungi

IFS greining spáir góðri afkomu Marels á þriðja ársfjórðungi, en hún verður birt í dag. Samkvæmt spánni verður salan á fjórðungnum um 18% meiri en á sama fjórðungi í fyrra. Meira
27. október 2010 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 1 mynd

Vextir verðtryggðra ríkisbréfa neikvæðir í Bandaríkjunum

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ávöxtunarkafa í útboði bandarískra stjórnvalda í byrjun vikunnar á verðtryggðum ríkisbréfum til fimm ára varð neikvæð um 0,55%. Meira

Daglegt líf

27. október 2010 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Bangsinn sem allir elska

Bangsaskinnið góðhjartaða, Paddington, á stað í hjarta margra. Michael Bond byrjaði að skrifa bækur um þennan ljúflingsbangsa upp úr miðri síðustu öld og hann er nú orðinn þekktur um víða veröld. Á vefsíðunni paddingtonbear. Meira
27. október 2010 | Daglegt líf | 379 orð | 2 myndir

Dansinn á götunni kemur frá hjartanu

„Ég kann vel að meta allan dans, en mér finnst skemmtilegast að horfa á götudansinn eða svokallaðan streetdance upp á ensku, þennan sem verður til úti á götu, mest í fátækrahverfum í Bandaríkjunum,“ segir Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir,... Meira
27. október 2010 | Daglegt líf | 540 orð | 3 myndir

Mikil gróska í hönnun og handverki

Sýningin Handverk og hönnun verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun og stendur fram á sunnudag. Þetta er í fimmta sinn sem sýningin fer fram og í ár eru þátttakendur sextíu og einn. Meira
27. október 2010 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Prjónaklúbbur sem notast aðallega við garnrestir

Í hjúkrunarheimilinu Skjóli við Kleppsveg hefur um árabil verið starfræktur prjónaklúbbur sem lítið hefur farið fyrir. Markmið klúbbsins er að notast bara við garnrestir. Meira
27. október 2010 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...skerið út grasker

Nú er sannarlega lag að skemmta sér í tilefni hrekkjavökunnar sem er framundan, draga fram búninga og halda hrekkjavökuboð. Börnin hafa sérstaklega gaman af því þegar fullorðna fólkið fer líka í búninga og allir sprella saman. Meira
27. október 2010 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Þeir sem eiga systur eru hamingjusamari

Ný rannsókn sýnir að þeir sem eiga systur eru hamingjusamari og bjartsýnni á fullorðinsárum en þeir sem eiga ekki systur. Að alast upp með að minnsta kosti eina stelpu í fjölskyldunni gerir fólki líka auðveldara að takast á við vandamál sín. Meira

Fastir þættir

27. október 2010 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

5 ára afmælið eftirminnilegt

Ein ánægjulegasta minning Sigrúnar Árnadóttur, bæjarstjóra í Sandgerði, frá afmælisdögum sínum í gegnum tíðina tengist afa hennar, Óla Kristjáni Guðbrandssyni. „Ætli ég hafi ekki verið 5 ára, að lesa hjá afa mínum. Meira
27. október 2010 | Í dag | 144 orð

Af trú og kvennafrídegi

Sigrún Haraldsdóttir var ein af fimmtíu þúsund konum á Arnarhóli í fyrradag og er stolt af því! Meira
27. október 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
27. október 2010 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 Rc6 2. Rf3 d5 3. exd5 Dxd5 4. Rc3 Da5 5. Bb5 Bd7 6. d4 O-O-O 7. Bd2 e6 8. O-O a6 9. Be2 Rf6 10. a3 Db6 11. Be3 Rd5 12. Rxd5 exd5 13. c4 Ra5 14. c5 Dxb2 15. Hb1 Da2 16. Re5 Be8 17. Dd3 f6 18. Bg4+ Kb8 19. Dxa6 Rb3 20. Dd3 fxe5 21. Hxb3 exd4 22. Meira
27. október 2010 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Söfnun

Birta Rún Ásgeirsdóttir, Elísabet Emma Jóhannsdóttir, María Helgadóttir, Klara Kristinsdóttir, Björg Jóhannsdóttir og Alexandra Líf Jónsdóttir söfnuðu skeljum og fleira sem síðan var selt í búðinni. Þær söfnuðu 9. Meira
27. október 2010 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverjiskrifar

Í Pavillon de Breteuil skammt frá París liggur frumkílóið undir glerkúplum. Frumkílóið er 3,9 cm að ummáli og búið til úr platínu og iridíumi. Á 50 ára fresti er frumkílóið fægt með leðri og hreinsað með gufu af vatni, sem hefur verið eimað í tvígang. Meira
27. október 2010 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. október 1923 Borgaraflokkurinn, hinn fyrri, hlaut hreinan meirihluta atkvæða, 53,6%, í Alþingiskosningum og 25 þingmenn af 42. Meðal forystumanna flokksins voru Jón Magnússon og Jón Þorláksson. Meira

Íþróttir

27. október 2010 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

„Lettar með góðar skyttur“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Alexander Petersson verður að bíta í það súra epli að geta ekki mætt fyrrverandi löndum sínum þegar íslenska landsliðið í handbolta mætir Lettum í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

„Þetta var algert burst“

Fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Evrópumeistararnir í kvennaliði Gerplu í hópfimleikum eru komnir til landsins og voru þær heiðraðar sérstaklega fyrir árangur sinn í Gerðarsafni í Kópavogi í gær. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

England Deildabikarkeppnin: Birmingham – Brentford 4:3 *Eftir...

England Deildabikarkeppnin: Birmingham – Brentford 4:3 *Eftir vítaspyrnukeppni. Ipswich – Northampton 3:1 Leicester – WBA 1:4 Wigan – Swansea 2:0 Manchester United – Wolves 3:2 Bebé 56., Park 70., Javier Hernandez 90. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 377 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jakob Sigurðarson skoraði 27 stig fyrir Sundsvall á fyrrakvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik en það dugði ekki til gegn meistaraliði Norrköping. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Gerbreytt nálgun

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Uppgangur Stjörnunnar í íslenskum körfubolta á undanförnum árum er eftirtektarverður. Félagið teflir fram liði sem spáð er 4. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankepnpi EM karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankepnpi EM karla: Laugardalshöll: Ísland – Lettland 19.40 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Hversu hátt á Stjarnan að stefna?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Forvitnilegt væri að vera fluga á vegg þegar Teitur Örlygsson ræðir við lærisveina sína um markmið vetrarins. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 302 orð | 3 myndir

Leikmannahópur Stjörnunnar hefur styrkst frá síðasta vetri ef eitthvað...

Leikmannahópur Stjörnunnar hefur styrkst frá síðasta vetri ef eitthvað er en þar hafa reyndar verið mun minni breytingar en hjá flestum liðum deildarinnar. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 97 orð

Lettar lögðu Frakka í fyrra

Lettar, sem etja kappi við Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll í kvöld, hafa aldrei komist í úrslit á stórmóti. Lettar tóku þátt í undankeppni heimsmeistaramótsins í byrjun ársins. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Sjö úr meistaraliði Spánar tilnefndir

Sjö leikmenn úr heimsmeistaraliði Spánverja eru tilnefndir í kjöri á besta knattspyrnumanni heims en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða leikmenn koma til greina. Enginn Englendingur er á meðal þeirra sem eru tilnefndir. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 222 orð

SR vann uppgjör Reykjavíkurliðanna

Skautafélag Reykjavíkur vann Björninn með fimm mörkum gegn þremur á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 206 orð

Stjarnan á toppinn eftir sigur á FH

Stjarnan tyllti sér á topp 1. deildar karla í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið vann ungmennalið FH, 34:26, í Mýrinni í Garðabæ. Stjörnumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12, en hertu tökin í síðari hálfleik og bættu við forskotið. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 90 orð | 4 myndir

Tilþrif og taktar á ísnum

Það var mikið um að vera í Skautahöllinni í Laugardal um liðna helgi þar sem yngstu iðkendurnir sýndu hvað í þeim býr. Hokkíkrakkar úr fimmta, sjötta og sjöunda flokki kepptu sín á milli. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

Verðum að taka Lettana alvarlega

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
27. október 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Þýsk lið hafa sýnt Björgvini áhuga

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Björgvin Páll Gústavsson, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, telur líklegt að hann yfirgefi svissneska liðið Kadetten Schaffhausen eftir tímabilið og reyni fyrir sér í þýsku Bundesligunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.