Maríusjóður, sem stofnaður var í Gazaborg í Palestínu á dögunum, er nefndur eftir Maríu M. Magnúsdóttur. María, sem er 94 ára og búsett á Blönduósi, hóf störf sem hjúkrunarfræðingur í London á stríðsárunum og starfaði þar í hálfa öld. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira