Greinar sunnudaginn 31. október 2010

Ritstjórnargreinar

31. október 2010 | Leiðarar | 537 orð

„Við erum föst í sama farinu“

„Við viljum heiðarlegt samfélag, vera gjafmild, muna söguna og leggja rækt við börn og náttúru.“ Óhætt er að taka undir þessi orð Vigdísar Finnbogadóttur, en hún á síðasta orðið í Lesbók Sunnudagsmoggans í dag. Meira
31. október 2010 | Reykjavíkurbréf | 1367 orð | 1 mynd

Myrkvunarmenn stjórna upplýstri umræðu

Tekist er á um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Ekkert er sjálfsagðara en það. Málefnið er fyrirferðarmikið og áhugavert. Æskilegast væri og líklegast til árangurs ef umræðan færi fram málefnalega og af sanngirni. Meira

Sunnudagsblað

31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 64 orð | 1 mynd

30. október Sýning Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, Guðmundur og...

30. október Sýning Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, Guðmundur og Samarnir, opnuð í Þjóðmenningarhúsinu. 31. október Kristín Ragna Gunnarsdóttir teiknari sýnir myndskreytingar við Hávamál í Gerðubergi. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 245 orð | 1 mynd

Apaplánetan fer aftur á loft

Apaplánetu-ævintýrið hófst með klassíkinni sem bálkurinn dregur nafn sitt af og ól af sér fjórar framhaldsmyndir sem gerðar voru á árunum 1971-74. Allar nutu þær umtalsverðra vinsælda, fyrst í bíó, síðan á myndböndum og -diskum. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 449 orð | 2 myndir

Árstími reyksins

Reykt matvæli eru eitt af hinum stóru einkennum norrænnar matargerðar og engin undantekning á Íslandi, sennilega er árstími reyksins að renna í garð. Við borðum mest af reyktum matvælum í mesta skammdeginu. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 2374 orð | 8 myndir

Á slóðum Agöthu Christie

Agatha Christie hefði orðið 120 ára þann 15. september síðastliðinn og af því tilefni var haldin vegleg hátíð í fæðingarbæ hennar, Torquay. Greinarhöfundur sótti hátíðina, kynnti sér söguslóðir þessa sívinsæla rithöfundar og ræddi við eina barnabarn Agöthu, Mathew Prichard. Ragnar Jónasson Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 289 orð | 2 myndir

„Sökker fyrir 90's-hip-hopi með textum um hættuleg íbúðarhverfi“

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Rage Against the Machine, sem var jafnframt fyrsta hljómsveitin sem ég sá á tónleikum. Það var 12. júní 1993 í Kaplakrika og ég á ennþá miðann. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 717 orð | 1 mynd

Bessaleyfi til að drepa

Fimm manns létu lífið í sprengjuárás ómannaðrar bandarískrar flugvélar á lítið þorp í héraðinu Norður-Wasíristan í Pakistan á fimmtudag. Þetta var þriðja árásin á íslamska vígamenn í landamærahéruðum Pakistans að Afganistan á einum sólarhring. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 515 orð | 1 mynd

Breytt bíólandslag

Á árinu sem er að líða sjást margar jákvæðar breytingar á bíólandslaginu. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 265 orð | 2 myndir

Eiga hugmyndir mannréttindaráðs um samskipti skóla við trúfélög að ná fram að ganga?

MEÐ Jóhann Björnsson grunnskólakennari Með slíkum ramma myndi frekar ríkja sátt um skólastarf, en ósætti það sem trúboðið hefur stuðlað að er engum til góðs Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 632 orð | 2 myndir

Ein er upp til fjalla

Allir Íslendingar kannast við kvæðið „Óhræsið“ eftir listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson. Við fyrstu athugun er þessi kveðskapur Jónasar undarlegur. „Ein er upp til fjalla yli húsa fjær“, þannig hefst kvæðið. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 385 orð | 1 mynd

Engan hetjuskap – bara svolítinn tíma

Auglýsingaherferð hvetur feður til að taka ríkari þátt í uppeldi barna sinna Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1328 orð | 1 mynd

Ég sagði að það væru til margar Maríur

Maríusjóður, sem stofnaður var í Gazaborg í Palestínu á dögunum, er nefndur eftir Maríu M. Magnúsdóttur. María, sem er 94 ára og búsett á Blönduósi, hóf störf sem hjúkrunarfræðingur í London á stríðsárunum og starfaði þar í hálfa öld. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 652 orð | 2 myndir

Fallegt, bjart og hljóðir nágrannar

Götunöfn þurfa að vera falleg. Sjálf ólst ég upp við Fagurhólstún vestur í Grundarfirði en nú bý ég við Ljósvallagötu í Reykjavík og með sanni má segja að heitið sé í senn fallegt og bjart. Staðsetningin er líka mjög góð. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 120 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Ragna Árnadóttir Mæli með: Nothing to envy - ordinary lives in North Korea eftir Barböru Demick. Mæli ekki með: Eat Pray Love. Nema útvöldum köflum sem innihalda ekki lýsingar á hugleiðslu viðkomandi. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 330 orð | 1 mynd

Grillað á gangstétt

Rauðskinnar í skátafélaginu Árbúum sátu á stéttinni fyrir utan skátaheimilið á fimmtudag og grilluðu skátabrauð. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 212 orð | 12 myndir

Hefur komið víða við á ferlinum

Katla Margrét Þorgeirsdóttir er landanum kunn sem leikkona, söngkona, handritshöfundur og þáttastjórnandi í sjónvarpi. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1618 orð | 10 myndir

Heimsókn til herramanns

Breski herramaðurinn er endurfæddur á norðurslóðum í íslenskri mynd í nýrri jakkafatalínu Guðmundar Jörundssonar fyrir Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 458 orð | 1 mynd

Herbergi með glugga?

07:00 Vakna í nær tómu herbergi, málari væntanlegur til að mála svefnherbergi og bað og íbúðin á hvolfi. Skelli í mig morgunmat og svo er það sturtan til að vakna til lífsins. Við Halli hjálpumst að við að ganga frá svo unnt sé að mála. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 883 orð | 3 myndir

Hin kvika viðskiptavild

ÁTVR, Icelandair og Borgarleikhúsið bítast að þessu sinni um nafnbótina markaðsfyrirtæki ársins. Kjörinu verður lýst á fimmtudaginn. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 913 orð | 4 myndir

Hunang og tissjú

Kvefpestir eru tíðar á þessum árstíma og margir liggja veikir. Mikilvægt er að taka það rólega og láta sér batna almennilega. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 2243 orð | 7 myndir

Hver kona á sína sög

Ruth Gylfadóttir býr á Höfðasvæðinu í Suður-Afríku ásamt eiginmanni sínum Kolbeini Kristinssyni og tveimur sonum. Hún er stofnandi og stjórnarformaður Enza, sem eru íslensk-suðurafrísk hjálparsamtök. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 607 orð | 2 myndir

Indira Gandhi myrt

Hún komst aldrei á áfangastað en tveir menn úr lífvarðasveit hennar sátu fyrir Gandhi í garðinum og skutu hana til bana. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 390 orð | 2 myndir

... Irene Cara

Engin af ungstjörnunum í Fame , frábærri mynd Alans Parkers, náði því að verða stórstjarna í hæstu hæðum en Irene Cara komst næst því. Cara fór með hlutverk dansandi söngfuglsins Coco Hernandez í myndinni en hún getur heldur betur sungið. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1564 orð | 2 myndir

Í miðju skemmdarverki

Hjalti Rögnvaldsson leikari ræðir um íslenskt þjóðfélag, bókmenntirnar sem hann ann og leiklistina sem heillaði hann strax á unga aldri. Hann segir einnig frá heilsukvillanum sem hefur hrjáð hann í áratug og sett verulegt mark á líf hans. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 553 orð | 3 myndir

Klisjan um skjaldborg heimilanna

Það hefur enginn slegið skjaldborg um heimilin í landinu, en góðgerðarsamtök hafa þó rétt þeim sem mest þurfa á að halda hjálparhönd. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 31. október rennur út fimmtudaginn 4. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 577 orð | 1 mynd

Magnús Carlsen nær sér á strik í Kína

Norska sveitin vakti ekki litla athygli þegar hún hóf þátttöku í opna flokknum á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 258 orð | 9 myndir

Meistaraæfing

Sunnudagsmogginn fékk að fylgjast með fyrstu æfingu nýkrýndra Evrópumeistara Gerplu í hópfimleikum eftir að heim var komið frá Svíþjóð. Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 326 orð | 2 myndir

Mikill er máttur tálkvendis

Hún varð nánast fræg á einni nóttu fyrir einstaklega heillandi erótískan dans. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1142 orð | 5 myndir

Minningar frá steinöld

Þegar sagt var frá því að ævisaga Keiths Richards væri væntanleg var fyrsta spurningin hvort hann myndi nokkuð. Bókin er mörg hundruð síður og á kápunni gefur hann fyrirheit: „Hvort sem þið trúið því eða ekki, ég man allt.“ Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 35 orð | 1 mynd

Norræna listahátíðin Ting

28. október til 7. nóvember Listahátíðin Ting er haldin í tengslum við þing Norðurlandaráðs og veitingu verðlauna ráðsins. Fram koma listamenn frá öllum Norðurlöndum en Norræna húsið í Reykjavík hefur veg og vanda af... Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 923 orð | 3 myndir

Nú er danska töluð daglega

Á veitingastaðnum 1862 Nordic Bistro í Hofi á Akureyri er danska smurbrauðið hafið til vegs og virðingar. Það hafi vantað í frábæra flóru veitingahúsa í bænum segir yfirkokkurinn. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 101 orð | 1 mynd

Nýtt efni frá Mogwai

Skosku síðrokkararnir í Mogwai eru ekki af baki dottnir en ný plata er væntanleg frá sveitinni í febrúar á næsta ári. Ber hún sumpart kersknislegan titil, Hardcore Will Never Die, But You Will . Fróðleg sannindi þar á ferð. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 735 orð | 5 myndir

Ótuktirnar tuktaðar til

Þær raddir eru til sem segja fullum fetum að sparkendur samtímans séu ekkert nema ofdekraðar og oflaunaðar ótuktir sem sagt hafi sig úr lögum við annað fólk. Allt verður þessum röddum að vopni um þessar mundir. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 343 orð | 1 mynd

Randy er orðinn ruglaður

Undarlegar fréttir berast af leikaranum Randy Quaid sem hefur sótt um hæli í Kanada sem maður á flótta undan morðingjagengi sem velur sér fórnarlömb úr röðum „fræga fólksins“. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 494 orð | 2 myndir

Riesling án kryddjurta

Fljótið Mósel er rúmlega 500 kílómetra langt þar sem það hlykkjast frá Vosges-fjöllunum í Norður-Frakklandi til Þýskalands þar sem það sameinast loks Rín við borgina Koblenz. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 94 orð | 1 mynd

Royal Trux endurútgefin

Dúettinn Royal Trux, sem nánast skilgreindi hugtakið „drullurokk“ með frábærum plötum sínum í upphafi tíunda áratugarins, stendur nú í viðamikill endurútgáfu á efni sínu. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 910 orð | 2 myndir

Samdi gjarnan á innstíminu

Kabarettstemning eftirstríðsáranna er ríkjandi á nýjum geisladisk sem inniheldur lög og texta Ása í Bæ og Oddgeirs Kristjánssonar í útsetningum Atla Heimis Sveinssonar. Sonardóttir Ása er meðal þriggja flytjenda á disknum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 494 orð | 2 myndir

Skussarnir á Norðurlöndum

Íslendingar eru mestu loftslagssóðar á Norðurlöndum, ef marka má frétt sem vakti nokkra athygli í vikunni. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 936 orð | 1 mynd

Stjórnvöld þurfa að taka hendurnar úr vösunum

Aukin stóriðja er langskynsamlegasta leiðin til að fá hjól atvinnulífsins til að snúast hraðar við núverandi aðstæður í samfélaginu. Um það er Gísli S. Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, ekki í minnsta vafa en hann starfar nú hjá Norðuráli á Grundartanga. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 57 orð | 1 mynd

Trönuber í mýri

Kona í Hvíta-Rússlandi sést hér með sekk af trönuberjum á bakinu. Trönuber eru tínd í mýri nærri þorpinu Bechi, sem er um 270 km suður af Minsk. Á hverjum degi eru tínd á milli tíu og fimtán kíló af trönuberjum á þessu svæði. Þau eru síðan seld fyrir... Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 1098 orð | 7 myndir

Turninn, stríðið og Toppurinn

Gamli flugturninn á Reykjavíkurflugvelli er um margt merkilegur. Hann telst til merkra stríðsminja auk þess að varða stóran hluta af flugsögu Íslands. Hann er ekki friðaður og er í slæmu ásigkomulagi. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 185 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég hef aldrei séð jafn óhugnanlegan lit á móðurmjólkinni. Hún var skærgræn.“ Ingibjörg Gunnarsdóttir. Hún drakk eina flösku af Powerade-drykk fyrir blakleik og gaf barni sínu brjóst í leikhléi. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 891 orð | 1 mynd

Við búum í sjúku samfélagi

Viðbrögð í Færeyjum við samkynhneigð vöktu athygli hér á Íslandi síðla sumars og spurningar um hvers konar samfélag hefði orðið til í því fámenni og einangrun, sem Færeyingar hafa lengst af búið við. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 216 orð | 2 myndir

Vín

Það vakti alls ekki fyrir Ernst Loosen að verða vínbóndi. Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 376 orð | 1 mynd

Yfir í nýja vídd

Sufjan Stevens leiðist þessi vídd og stekkur inn í aðra með nýju plötunni, The Age of Adz. Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Meira
31. október 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Ys og læti

„Austurstæti, ys og læti, fólk á hlaupum í innkaupum.“ Þannig hljómar lagatexti Halla og Ladda, sem svo sannarlega á við þessa mynd. Meira

Lesbók

31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 412 orð | 1 mynd

Af lífsþreyttri og þvældri löggu

Reyfarahöfundurinn Michael Connelly er einn vinsælasti rithöfundur Bandaríkjanna um þessar mundir. Hann er þekktastur fyrir bækur um leynilögreglumanninn Hieronymus Bosch. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð | 1 mynd

Aftur aftur í aldir

Þegar leitað er að samhengi í þeim bókum sem þegar eru komnar út kemur fljótlega í ljós að rithöfundar sækja í sagnaarfinn. Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1109 orð | 1 mynd

Agað frelsi, það er fegursta frelsið

Ef íslenskan væri bók, þá værum við bundin inn í þessa bók; við erum bandið og ef það trosnar megum við vara okkur... Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð | 2 myndir

„Heyrirðu ei...“

Það má skemmta sjálfum sér og öðrum með því að rifja upp sönglagatexta sem lærðust ekki rétt. Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1389 orð | 2 myndir

„Hér má týnast í gjótu“

„Ég dreg landið saman. Þetta er eins og mála fjall með því að mála einn stein úr fjallinu,“ segir Eggert Pétursson listmálari um verkin á sýningu sem hann opnar í Hafnarborg í dag. Hann málar síðan öll blómin í raunstærð. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 219 orð | 2 myndir

Bóksölulisti Félags bókaútgefenda

18.-24. október 1. Stóra Disney-matreiðslubókin – Ýmsir höfundar / Edda 2. Galdrameistarinn 1 – Margit Sandemo / Jentas 3. Mataræði – Michael Pollan / Salka 4. Sokkar og fleira – Kristín Harðardóttir / Tölvusýsl ehf. 5. Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 846 orð | 2 myndir

Endurfundir við liðinn tíma

Á sýningunni Endurfundum er gestum boðið að skyggnast inn um glugga fornleifafræðinnar og kynnast nýjum heimildum um íslenskan menningararf Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 392 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Solar - Ian McEwan &sstar;{sstar}&sstar;{sstar} Ian McEwan kveðst ekki sjá hvernig rithöfundar geti komist hjá því að takast á við samtíma sinn og hefur í síðustu tveimur bókum sínum tekið sjálfan sig á orðinu. Í Saturday var 11. Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð | 1 mynd

Frjálsleg Austen?

Jane Austen hefur lengi verið hampað sem fyrirmynd í enskri bókmenntasögu fyrir það hve sögur hennar eru vel skrifaðar og fágaðar. Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð

Martröð

ég er vaknaður, og það er ekkert nýtt undir sólinni ég er nakinn, og fötin mín eru ekki undir stólnum þetta er það sem ég er að glíma við í dag ekkert spennandi, ekkert áhugavert bara nýr dagur og svolítið eldri maður, sem hefur enn ekki fundið sitt... Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 255 orð | 1 mynd

Óttalegt bull

Eftir Sigurður Þórir Ámundason. Útgefin af höfundi 2010. Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð | 1 mynd

Václav Havel fékk Franz Kafka-verðlaunin

Tékkneski rithöfundurinn Václav Havel fékk hin svonefndu Franz Kafka-verðlaun í vikunni. Meira
31. október 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1253 orð | 2 myndir

Við búum í hræðilegum heimi

Sænski rithöfundurinn Henning Mankell er með vinsælustu rithöfundum heims og sögupersónan Kurt Wallander er erkitýpa hins lífsleiða, þunglynda lögregluforingja. Mankell er enn að og segist munu skrifa bækur á meðan honum endist aldur. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.