ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Einhverjir óknyttadrengir (eða stúlkur) skemmtu sér við það að aka vélsleða og fjórhjóli um golfvöllinn að Jaðri í vikunni. Spóluðu m.a. marga hringi á hjólinu á flötunum við 10. og 12. braut.
Meira
Í gær var fyrsti úthlutunardagur mánaðarins hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpinni. Lengi vel var mest sótt um aðstoð í lok mánaðarins, en það hefur breyst að undanförnu.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fánar blöktu hressilega undir Esjuhlíðum og kjötsúpuilmur barst út á hlað Klébergsskóla á Kjalarnesi í gærmorgun, þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Dorrit Moussaief forsetafrú sóttu skólann heim.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Núna fer ég norður!“ er heiti hátíðar sem haldin verður á Þórshöfn um helgina. Bættar samgöngur með tilkomu Hófaskarðsleiðar er tilefni hátíðarinnar.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er fyrst og fremst varnarbarátta sem snýst um að stöðva þá kaupmáttarrýrnun sem verið hefur og byggja síðan ofan á þann grunn,“ segir Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR.
Meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á stuðningi íslenska ríkisins og Reykjanesbæjar við Verne Holding ehf. í tengslum við byggingu gagnavers á Reykjanesi.
Meira
Guðni Einarsson Ragnar Axelsson Árni Sæberg Grímsvatnahlaupið tók að sjatna eftir miðjan dag í gær. Vatnamælingamenn Veðurstofu Íslands mældu rennslið vera um 2.600 m 3 /s laust fyrir hádegið. Um kl. 16.30 mældist það vera 2.
Meira
Hallgrímur Helgason póstar á Fésbókarsvæði sitt hinu umdeilda viðtali við Jón Gnarr og spyr hvort Ólafur F. hafi ekki bara verið ágætis borgarstjóri.
Meira
Kolgrátt hlaupvatnið úr Grímsvötnum spratt undan sporði Skeiðarárjökuls nokkuð vestan við Jökulfell. Jökuljaðarinn var merkilega heillegur eftir átökin en malarbakkarnir gegnt jöklinum höfðu látið á sjá.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Auðvitað erum við að þessu í fullri alvöru og ef menn eru að spyrja hver stefnan sé þá fórum við yfir það í dag [í gær].
Meira
Leiðtogaráðstefnan Global Leadership Summit verður sett í annað sinn á Íslandi í Digraneskirkju á morgun. Markmið ráðstefnunnar er að veita kristnum einstaklingum innblástur og nýjar hugmyndir til uppbyggingar og vaxtar.
Meira
Stöðug snjókoma var nær allan gærdag á Akureyri. Úrkoma var þó ekki mikil, en hvítur dúkurinn hylur bæjarfélagið allt og nærsveitir. Norðanmenn láta fölið ekki hafa áhrif á sig og lífið gengur sinn...
Meira
FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búist er við að upphafskvóti verði gefinn til loðnuveiða fljótlega eftir að leiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar lýkur.
Meira
Ætla má að upphafskvóti á loðnuvertíðinni geti orðið 2-400 þúsund lestir. Aflamark í loðnu verður væntanlega gefið út innan tveggja vikna að loknum leiðangri sem staðið hefur síðan í lok september.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Björgunarsveitarmenn þurfa ekki endilega að keyra út úr bænum og klífa fjöll til að æfa björgun í erfiðu fjalllendi.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Flestir hafa leitað til hjálparstofnana í enda mánaðar, þegar laun og bætur eru gengin til þurrðar. En það virðist vera að breytast.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Repúblikanar unnu mikinn sigur í þingkosningum í fyrradag er þeir bættu við sig minnst 61 sæti í fulltrúadeildinni á kostnað demókrata sem hafa nú nauman meirihluta í öldungadeildinni.
Meira
Egill Ólafsson egol@mbl.is Fyrrverandi eigandi að Laufásvegi 65 hefur valdið meðeigendum sínum verulegu tjóni vegna breytinga sem hann gerði á íbúðinni. Íbúarnir hafa neyðst til að flytja út úr íbúðinni vegna leka af efri hæðum hússins.
Meira
Íslenska vitafélagið – félag um íslenska strandmenningu og Víkin – sjóminjasafnið í Reykjavík, standa fyrir fundi á laugardag nk. sem tileinkaður er varðskipinu Óðni, sem er 50 ára, og skipverjum þess. Fundurinn fer fram kl. 11-13.
Meira
Á morgun, föstudag, verður haldin ráðstefna um íslenska birkið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Á komandi árum er gert ráð fyrir að birki eigi eftir að leika stórt hlutverk í endurheimt tapaðra vistkerfa.
Meira
„Það verður væntanlega á mánudaginn sem skýrsla þessarar nefndar liggur fyrir og þá viljum við í framhaldinu boða til fundar aftur í Þjóðmenningarhúsinu með öllum þeim aðilum sem komu að þessum málum fyrir þremur vikum,“ segir Jóhanna...
Meira
Margir flækingsfuglar bárust inn á Norðurland í kjölfar óveðursins að undanförnu. Á Siglufirði sást til dæmis hettusöngvari í einum garði og í gærmorgun voru komnir þar a.m.k.
Meira
Norðurál hefur kannað möguleika á að flytja súrál vegna 1. áfanga álversins í Helguvík landleiðina frá Grundartanga. Umhverfisstofnun hefur staðfest að slíkir flutningar myndu rúmast innan starfsleyfis.
Meira
„Við heyrum af mönnum sem langar að fara yfir. Það eru margir spenntir,“ segir Steinn Leó Sveinsson, verkefnisstjóri hjá Ræktunarsambandi Skeiða og Flóa.
Meira
Stórdansleikur með Greifunum verður í Stapanum laugardagskvöldið 6. nóvember. Tólf ár eru liðin síðan þeir spiluðu þar síðast og nær fjórðungur aldar síðan þeir spiluðu í fyrsta skiptið á Reykjanesi á...
Meira
Sjávarútvegsráðherra ákvað í gær 40 þúsund tonna upphafskvóta á íslenskri sumargotssíld. 25 þúsund tonnum verður úthlutað að þessu sinni því um miðjan síðasta mánuð var úthlutað 15 þúsund tonnum.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir að erfitt hafi reynst að afla gamalla fundargerða og annarra gagna, sem kunna að varpa ljósi á ákvarðanir innan FL Group, frá Stoðum eignarhaldsfélagi.
Meira
Tónlistarveislan Direkt, sem tengist norrænu listahátíðinni Ting, hefst í kvöld í Tjarnarbíói með tónleikum dönsku sveitarinnar Slaraffenland, hinnar færeysku Budam og hinnar íslensku Orphic Oxtra.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Töluverð ólga er meðal geislafræðinga á Landspítalanum vegna launakjara og uppsagna. Tveir hafa sagt upp vegna óánægju með yfirmenn sína en þrír til viðbótar láta nú einnig af störfum af ýmsum ástæðum.
Meira
Héraðsmót Vesturports og Zik Zak verður haldið í kvöld á Næsta bar og er þátttaka öllum opin. Gylfi Ægisson er verndari mótsins enda verður sambland af sjóurum og leikurum á staðnum.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hvöttu írönsk stjórnvöld til að fresta aftöku Sakineh Ashtiani á fréttamannafundi á Norðurlandaráðsþingi í gær.
Meira
Hrint hefur verið að stað átaki á samskiptasíðunni Facebook þar sem Vestfirðingar eru hvattir til að slökkva öll ljós á heimilum sínum á föstudag.
Meira
Ríkisstjórnin lýtur forystu tveggja ráðherra. En stundum mætir þriðja persónan óvænt til leiks. Steingrímur hefur til þessa gengið erinda erlendu rukkaranna í Icesavemálinu.
Meira
Breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn hefur stofnað hljómsveit með trommaranum Tony Allen og bassaleikara Red Hot Chili Peppers, Flea. Hljómsveitin er ónefnd enn en hefur þó lokið þremur fjórðu hlutum fyrstu plötu sinnar, að sögn Albarn.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í tengslum við norrænu listahátíðina Ting, sem nú stendur yfir, verður staðið fyrir norrænni tónlistarhelgi undir heitinu Direkt, sem verður hleypt af stokkum í kvöld.
Meira
Mennta- og menningarmálaráðherra opnar Sunnlenska safnahelgi í Listasafni Árnesinga í Hveragerði klukkan 17 í dag, fimmtudag, og um leið verður opnuð í safninu ný sýning er nefnist Þjóðleg fagurfræði .
Meira
Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni ÍTR fyrir grunnskóla Reykjavíkur, var haldið í fyrrakvöld í Borgarleikhúsinu og var sköpunarkraftur nemenda mikill líkt og endranær, eins og sjá má af meðfylgjandi ljósmyndum.
Meira
Faust sem fékk góðar viðtökur á Íslandi í fyrra fór í frægðarför til London þar sem viðtökurnar voru jafnvel enn betri. Hið virta Young Vic leikhús valdi Faust sem 40 ára afmælissýningu hússins og var hún í boði sjö sinnum í viku, sex vikur í röð.
Meira
Maríus Sverrisson tenórsöngvari kemur fram á hádegistónleikum Hafnarborgar í dag, fimmtudag, ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Hefjast tónleikarnir, sem þau kalla Allskonar ást , klukkan 12.
Meira
Píanóleikarinn og söngvasmiðurinn Jón Ólafsson mun í kvöld bjóða til sín gítarleikaranum og tónskáldinu Gunnari Þórðarsyni, fara yfir feril hans og þekktustu lagasmíðar.
Meira
* Tukthúslimurinn Kenneth Máni sem sló í gegn í Fangavaktinni er í aðalhlutverki í myndbandi sem starfsmenn Icelandair Group létu gera fyrir árshátíð fyrirtækisins.
Meira
Arkitektarnir Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason stofnuðu arkitektastofuna Kurtogpí árið 2004. Í kvöld, fimmtudag, kl. 20, munu fulltrúar stofunnar kynna verkefni, lausnir og sjónarmið sín í Hafnarhúsi.
Meira
Eins og sumir vita býður Ríkisútvarpið upp á ágætt úrval af útvarpsþáttum sem hægt er að hlaða niður í tónhlöður, t.d. Ipod. Einn þessara hlaðvarpsþátta er þáttaröðin Prússland: Ris og fall járnríkis í umsjón Hjálmars Sveinssonar.
Meira
Fjórar góðkunnar myndlistarkonur hafa opnað sýningu í Lækjarkoti, nýjum sýningarstað í Borgarbyggð. Þær sem sýna þar verk sín eru Ása Ólafsdóttir, Bryndís Jónsdóttir, Kristín Geirsdóttir og Magdalena Margrét Kjartansdóttir.
Meira
Sunnlensk safnahelgi verður sett í Listasafni Árnesinga í Hveragerði kl. 17 í dag. Safnahelgin er nú haldin í þriðja skipti og er samstarf safna, setra og safnvísa á Suðurlandi.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ferill Thomas Vinterberg er orðinn bæði langur og einstaklega áhugaverður þótt hann sé aðeins rétt rúmlega fertugur og eigi enn eftir sín bestu ár í kvikmyndaleikstjórninni.
Meira
Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Telja má fullvíst að dómarinn í málinu, sem er maður eins og við hin, hafi dæmt eins og búið er að markaðssetja málið í fjölmiðlum mjög lengi."
Meira
Í íslensku samfélagi er orðinn nær daglegur siður að menn stígi fram og biðji alþjóð afsökunar á orðum sem þeir létu falla í hita leiksins eða voru sögð í hálfkæringi.
Meira
Eftir Sigríði Björnsdóttur: "Með því að verða meðvitaður um hætti og hegðun gerenda geta fullorðnir áttað sig á að það er á þeirra ábyrgð að vernda barnið en ekki á ábyrgð barnsins að segja frá."
Meira
Eftir Guðjón Jensson: "Við Íslendingar eigum að sýna öðrum þjóðum þann skilning að skila merkum gripum, sem eru heimamönnum kærir, án undanbragða."
Meira
Eftir Bjarna Harðarson: "Það sem ægir íslenskri tungu okkar daga eru ekki slettur og slang unglinganna eða þágufallssýki stöku manns heldur stílleysi stofnanamálsins."
Meira
Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Samráð um það eitt að halda lífi í ríkisstjórn sem föst er í feni sjálfsblekkingar er samráð sem ekki er hægt að mæla með."
Meira
Eftir Eyjólf Eysteinsson og Sólveigu Þórðardóttur: "„Að heilbrigðisráðherra veiti leyfi til að nýta umfram rými á skurðstofu til útleigu enda sé tryggt að allur ágóði renni óskertur til HSS.“"
Meira
Atvinnuleysi meira en tölur segja Þegar talað er um 7,1% atvinnuleysi á landinu er ekki tekinn með í útreikningum allur sá fjöldi atvinnulausra sem flutt hefur til útlanda til starfa og heldur ekki hinir fjölmörgu sem hafa farið í nám eftir...
Meira
Ármann Einarsson var fæddur á Miðbæ á Siglunesi á Barðaströnd 30. desember 1917. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 23. október 2010. Foreldrar Ármanns voru Einar Ebenezersson og Guðríður Ásgeirsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Árni Freyr Guðmundsson fæddist 29. apríl 1981. Hann lést af slysförum 22. október 2010. Útför Árna Freys fór fram frá Víðistaðakirkju 2. nóvember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Egill Ágúst Jacobsen fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1933. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. október sl. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Valdemar Jacobsen skipstjóri í Reykjavík, f. 8. sept. 1896, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Einar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1937. Hann varð bráðkvaddur í Reykjavík 26. október 2010. Foreldrar hans voru Guðrún Markúsdóttir húsmóðir, f. 22.6. 1905, d. 23.7. 1971, og Sigurður Einarsson verkamaður, f. 6.6. 1903, d. 24.1. 1971.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Eybjörg Sigurðardóttir, kölluð Eybí, fæddist 10. apríl 1926 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Bjargmundsson, f. 31. júlí 1892, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Neergaard Holm (fædd Erlendsson) fæddist í Frederikshavn á Jótlandi 13. nóvember 1917. Hún lést 5. október sl. á hjúkrunarheimilinu Liselund í Vodskov á Jótlandi. Guðrún var jarðsungin frá Fladstrand kirke í Frederikshavn 19. október 2010.
MeiraKaupa minningabók
Hallfríður Ingólfsdóttir fæddist í Stykkishólmi 2. febrúar 1942. Hún lést á heimili sínu 23. október síðastliðinn. Útför Hallfríðar fór fram frá Keflavíkurkirkju 1. nóvember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Hákon Sigtryggsson fæddist í Hofstaðaseli í Viðvíkurhreppi í Skagafirði 5. apríl 1920. Hann lést á Landspítalanum v/Hringbraut 29. október 2010. Foreldrar hans voru Jakobína Þorbergsdóttir og Sigtryggur Jakobsson. Systir Hákonar var Sigríður Lovísa, 14.
MeiraKaupa minningabók
Hreinn Halldórsson fæddist á Hvammstanga 29. júlí 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. október 2010. Útför Hreins fór fram frá Hvammstangakirkju 1. nóvember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur S. Þórarinsson var fæddur í Ólafsvík 21. júlí 1928. Hann lést 7. júlí 2010. Hann var sonur Þórarins Kristins Péturs Guðmundssonar og Fanneyjar Júlíönnu Guðmundsdóttur. Eftirlifandi maki Ólafs er Kristín Ó. Karlsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Sæmundur Kristinn Klemensson fæddist í Grænuborg á Vatnsleysuströnd 29. júlí 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 28. okt. 2010. Foreldrar hans voru Guðrún Kristmannsdóttir, f. 23. júní 1919, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
Flestir þekkja kakósúpu og muna eftir hversu góð þeim þótti hún í æsku, sérstaklega er gott að ylja sér við hana á köldum vetrardögum eins og nú.
Meira
Dagar myrkurs hefjast á Austurlandi í dag og standa yfir næstu tíu daga. Íbúar Austurlands bjóða upp á fjölda viðburða á þessum tíma og tengjast margir þeirra myrkrinu og þjóðtrúnni.
Meira
Fjarðarkaup Gildir 4.-6. nóv. verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.398 2.198 1.398 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði 2.490 3.195 2.490 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði 1.598 1.998 1.
Meira
Nú þegar líða fer að jólum er ekki úr vegi að fara að huga að því að gera sitt eigið jólasælgæti. Matreiðslunámskeið.com býður upp á konfektgerðarnámskeið fyrir börn og fullorðna og eru foreldrar og börn hvött til að koma saman.
Meira
Þessa uppskrift fékk ég frá palestínskum skólabróður á háskólaárum mínum í Þýskalandi fyrir langa löngu en við elduðum stundum saman. Þetta er útgáfa móður hans af klassískum arabískum rétti sem heitir Malooba.
Meira
Í kjölfar heitra umræðna um skóla og kristin fræði á Leirnum, póstlista hagyrðinga, brá Ármann Þorgrímsson á leik með vísu: Hvað sem líður kristnum sið og kvennafari presta allir glaðir una við ástir, vín og hesta.
Meira
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 29. október var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í NS: Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 369 Albert Þorsteinss.– Auðunn Guðmss. 359 Oliver Kristóferss.
Meira
„Ég hef alltaf haldið upp á afmælið mitt en misjafnlega mikið,“ segir Marta Pálsdóttir, leiðsögumaður með meiru, sem er sjötug í dag. Hún hefur nóg að gera, bæði með eiginmanninum Leifi Þorleifssyni og í vinnunni.
Meira
Víkverji er aðeins farinn að blaða í jólabókunum og líst vel á það sem hann hefur séð. Morgunengill eftir Árna Þórarinsson er skemmtileg og spennandi. Víkverji hefur hingað til gleypt bækur Árna í sig og á því var engin undantekning nú.
Meira
4. nóvember 1942 Áhöfn Brúarfoss bjargaði öllum 47 skipbrotsmönnunum af enska flutningaskipinu Daleby sem þýski kafbáturinn U-89 sökkti suðaustur af Grænlandi. Skipin voru í skipalest á leiðinni frá Bandaríkjunum til Íslands.
Meira
Keflvíkingar hafa misst tvo af bestu leikmönnum sínum eftir að keppni í úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í haust. Hörður Sveinsson samdi við Val á dögunum og miðvallarleikmaðurinn Hólmar Örn Rúnarsson hefur ákveðið að semja við bikarmeistara FH.
Meira
VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Besti leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu, Alfreð Finnbogason, er við það að ganga í raðir belgíska úrvalsdeildarfélagsins Lokeren eftir að félagið komst að samkomulagi við Breiðablik um kaupverð.
Meira
Tony Pulis , knattspyrnustjóri Stoke City, segist alls ekki sjá eftir því að hafa fest kaup á Eiði Smára Guðjohnsen í haust og reiknar með því að hann verði kominn í sitt besta form í desember.
Meira
Knattspyrnukappinn Þórhallur Dan Jóhannsson , sem lék með Haukum í Pepsideildinni á síðustu leiktíð, lagði sem kunnugt er skóna á hilluna nú í haust.
Meira
Keflavík og Hamar eru með fullt hús stiga eftir sex umferðir í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Heil umferð var leikin í gærkvöldi og urðu öll úrslitin nokkurn veginn eftir bókinni.
Meira
Það gekk ekkert hjá ítalska stórliðinu AC Milan að skora gegn Real Madrid í stórleik gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu fyrr en markamaskínan Filippo Inzaghi kom inná eftir um klukkutíma leik.
Meira
Meistaradeild Evrópu E-Riðill: Basel - Roma 2:3 CFR Cluj – Bayern München 0:4 Staðan: Bayern München 440011:312 Roma 42026:86 Basel 41037:83 Cluj 41035:103 F-RIÐILL: Chelsea – Spartak Moskva 4:1 Zilina – Marseille 0:7 Staðan: Chelsea...
Meira
Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, var ánægður með árangur karlalandsliðsins á HM áhugamanna í Argentínu. Íslenska liðið var skipað þeim Guðmundi Ágústi Kristjánssyni, Hlyni Geir Hjartarsyni og Ólafi Birni Loftssyni og hafnaði í 19.
Meira
Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeisturum Hauka tókst að hrista Snæfell af sér í síðari hálfleik þegar liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi.
Meira
Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Fyrstu tuttugu mínúturnar leit út fyrir jafnan og spennandi leik að Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Fylkiskonur sóttu Val heim en bæði liðin höfðu unnið þrjá af fjórum leikjum sínum.
Meira
Línur eru heldur betur teknar að skýrast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að fjórum umferðum af sex er nú lokið í öllum riðlum.
Meira
Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Melsungen 40:25 *Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk fyrir Löwen og Róbert Gunnarsson eitt en Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Löwen.
Meira
VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl.is Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Íslandsmeistari í sjöþraut kvenna og bronsverðlaunahafi á heimsmeistaramóti ungmenna í sumar, skipti nýverið um þjálfara.
Meira
• Sprenging hefur orðið í vinsældum bogfimi síðustu ár. • Fólk á öllum aldri getur verið með og það þarf ekki að vera „helköttaður“ til að skjóta ör af boga
Meira
Hún Álfrún Helga er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hún er nýbúin að frumsýna Dísu ljósálf í Austurbæ, þar sem hún fer með aðalhlutverkið og núna standa yfir stífar æfingar á jólasýningu Þjóðleikhússins, Lé konungi eftir Shakespeare.
Meira
Jóhann Friðgeir Valdimarsson Tenórsöngvari Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari er mikill bílakarl. Á heimilinu á hann kröftugan Benz, reffilegan Range Rover, og úti í Þýskalandi bíður hans BMW-drossía.
Meira
Nýleg rannsókn við íþróttaháskóla í Taívan bendir til þess að matarsódi (einnig kallað sódíum bíkarbonat eða natron) geti haft jákvæð áhrif á frammistöðu íþróttamanna.
Meira
„Mér finnst vera meira um flutninga norður en suður og þess sést stað á fasteignamarkaðinum. Oft eru hér að seljast svona sex til átta eignir á viku,“ segir Björn Guðmundsson hjá fasteignasölunni Byggð á Akureyri.
Meira
Afkoma Fiat væri betri ef fyrirtækið gæti horft fram hjá bílsmiðjum sínum á Ítalíu sem allar eru reknar með tapi. Áætlanir Fiat gera ráð fyrir tveggja milljarða evra söluhagnaði í ár, en ekki ein einasta evra af því kemur frá starfsemi á Ítalíu.
Meira
Hún raspar hæla og klippir neglur sem er þó ekkert sérstaklega rómantískt starf. Sigrún Birgitte Pálsdóttir nam fótaaðgerðafræði og opnaði eigin stofu sem heitir Dásemd.
Meira
Guðrún Jónsdóttir Hammer dvelst í þjálfunaríbúð á Grensás. Lærir að lifa upp á nýtt. Íbúðin var óskadraumur starfsfólksins og margir lögðu málinu lið. Gjörbreyttir möguleikar til endurhæfingar.
Meira
Hjarðarholtskirkja í Dölum er reist árið 1904 eftir teikningu Rögnvaldar Ólafssonar, fyrsta íslenska arkitektsins. Í sama stíl eru kirkjurnar á Húsavík og Breiðabólstað í Fljótshlíð. kirkjan.
Meira
Á bílasýningunni í París á dögunum sýndi Peugeot í fyrsta sinn hugmyndabíl sinn að þéttbýlistvinnbíl framtíðarinnar, HR1. Áður skellti franski bílsmiðurinn sér til Íslands og myndaði bílinn í hrjúfri íslenskri náttúru.
Meira
Hvaða bílaverksmiðja heims skyldi vera bandarískust? Þeir sem giska á Chevrolet og Ford hafa rangt fyrir sér þótt fátt þyki bandarískara en til dæmis Mustang. Nei, það er líklega Hyundai.
Meira
Nissan hefur tilkynnt þriðju mestu innköllun sína frá upphafi vegna bilunar í ræsibúnaði. Bilunin er í öryggjum fyrir startara og getur leitt til þess að skyndilega drepist á vélinni eða ekki sé hægt að ræsa hana aftur.
Meira
Ég segi að mitt fyrsta starf hafi verið í Sápugerðinni Sámi, en þar vann pabbi minn alltaf þegar ég var yngri og ég fékk oft að hjálpa til við átöppun og að fylla sendibílinn af vörum, ca 11-12 ára gamall.
Meira
Dularfullt skrölt í vél Spurt: Ég er með 10 ára Daewoo Nubira með 1600-vél. Tímareimin, ásamt stýrishjólum, var endurnýjuð fyrir rúmlega 30 þús. km.
Meira
Sjötta árið í röð geta áhugasamir nú pakkað niður jólagjöfum í skókassa fyrir börn í Úkraínu. Söfnunin fer fram á vegum hóps innan KFUM og K og hefur verkefnið fengið afar góðar undirtektir. Fyrst árið 2004 söfnuðust 500 kassar, ári síðar voru þeir 2.
Meira
Þeir greina fótamein, klippa, þynna og slípa neglur, hreinsa sigg, fjarlægja vörtur og líkþorn, laga inngrónar neglur og viðhalda góðu heilbrigði fóta
Meira
Það var margt á sýningunni sem var mjög áhugavert,“ segir Njáll Gunnlaugsson ökukennari sem er nýkominn af Intermot-mótorhjólasýningunni í Þýskalandi. Eins og alltaf var margt áhugavert sem fyrir augu bar.
Meira
Samdráttur í starfsemi arkitekta á Íslandi er minnst 63%. Stöðugildum hefur fækkað um sömu prósentu, að því er fram kemur í tölum frá Félagi sjálfstætt starfandi arkitekta og Arkitektafélagi Íslands.
Meira
Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvarinn góði, hefur brennandi bíladellu. Hann á gæðabíla eins og BMW og Benz en líkar þó hvað best við Toyotu Yaris sem er í ástarsambandi við. Viðhorf hans til smábíla eru gjörbreytt frá því sem var áður áður.
Meira
• Nýr Kia Sportage er rúmgóður, lipur og sportlegur, nettur í akstri og aflgóður. • Nákvæmni í rafeindastýri er góð; átakið létt en þyngist á þjóðvegum. • Bíllinn er nýr á grunni fyrri kynslóðar
Meira
Tenórinn tekur stundum lagið í bílnum, t.d. þegar hann er á leið á æfingu. Hann segir röddina hljóma vel í bílnum og líka halda hljóðinu ágætlega inni.
Meira
Barátta stendur yfir í Bretlandi gegn því að klukkan verði færð fram um eina klukkustund allt árið svo meiri birta verði á helsta annatíma síðdegis að vetrarlagi. Átakið „10:10 bjart lengur“ hefur m.a.
Meira
Bragi hefur örugglega hlustað á mig í viðtölum gegnum tíðina því hann stelur frá mér orðum og setningum sem ég nota oft svo úr verður textinn í laginu.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Bandaríski seðlabankinn kynnti í gær áætlun um kaup á ríkisskuldabréfum fyrir sex hundruð milljarða dollara fram í júní á næsta ári. Jafngildir þetta um 65.000 milljörðum íslenskra króna.
Meira
• Seðlabanki Íslands telur að botni kreppunnar sé náð en spáir minni hagvexti á næsta ári en í apríl • Skortur á fjárfestingu undanfarin ár gerir að verkum að framleiðslugeta áliðnaðar og sjávarútvegs er fullnýtt • Jákvæð áhrif lágs...
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er mat Péturs Ívarssonar í Hugo Boss-búðinni, Kringlunni, að á heildina litið séu íslenskir karlmenn, bæði í frítíma og vinnu, þokkalega til fara.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Klæðnaður starfsfólksins getur haft mikið að segja um ímynd fyrirtækisins. Ef afgreiðslumenn koma ekki vel fyrir sjónir hefur það strax áhrif á viðhorf viðskiptavinarins.
Meira
Fréttaskýring Árni Matthíasson arnim@mbl.is Það hygg ég vera óbrigðult að sama hvaða netnotandi er þýfgaður – allir kvarta þeir yfir tengihraðanum.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,0 prósent í gær, sem er mesta dagshækkun frá því í maí 2009. Velta var jafnframt mjög mikil, eða um 35,9 milljarðar króna, sem er mesta þriðja mesta velta á einum degi það sem af er ári.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þórður Höskuldsson fellur ekki beinlínis að staðalímynd tölvunördsins þó hann sé með reyndari mönnum þegar kemur að vefsíðumálum.
Meira
Fyrsta skóflustungan að nýrri kersmiðju Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð var tekin í gær, en stefnt er að því að hún verði tilbúin í ársbyrjun 2012.
Meira
Þungamiðjan í málflutningi lögmanna sakborninga í Exeter-málinu svokallaða er að sérstakur saksóknari hafi aldrei átt að rannsaka málið og þess vegna beri að vísa því frá.
Meira
Nýr tónn hefur verið sleginn í Seðlabankanum. Í stað þess að einblína á hagtölur og greinanlegar stærðir virðast sérfræðingar bankans í auknum mæli líta til huglægari þátta og óskhyggju við hagspár.
Meira
Fréttir af mögulegu gjaldeyrisstríði – það er óeðlilegri veikingu eins gjaldmiðils til þess að tryggja hagsmuni útflutningsgeirans og á sama tíma draga úr kaupgetu á innflutningi frá öðrum ríkjum – minna um margt á þróunina á fjórða áratug...
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Böðvar Þórisson valdi frekar að taka að sér forstjórastarf hjá útivistarvörufyrirtækinu Cintamani en hjá Íbúðalánasjóði.
Meira
Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 75 punkta í gær. Lækkunin var meiri en greiningardeildir höfðu spáð fyrir vaxtaákvörðunarfundinn. Lækkunin endurspeglar minnkandi verðbólgu samhliða minni hagvexti en efnahagsspár höfðu almennt gert ráð fyrir.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.