Ég hitti karlinn á Laugaveginum og hann fór að tala um vísupart, sem ég hafði spurst fyrir um og rámað í að væri fyrripartur, en karlinn skeytti því engu: Kerlingin er komin hér kjagandi um bæinn, hefur allt á hornum sér, ég held að það sé maginn.
Meira