Greinar laugardaginn 6. nóvember 2010

Fréttir

6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Auður I kaupir Já upplýsingaveitur

Félag í meirihlutaeigu fjárfestingasjóðsins Auðar I hefur keypt Já upplýsingaveitur ehf. af Skiptum. Já rekur meðal annars upplýsingavefinn Ja.is og símaþjónustuna 118, auk þess að gefa út símaskrána. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Áfengiskaup foreldra viðbót við aðra drykkju

Andri Karl andri@mbl.is Sú hugmynd að foreldrar geti komið í veg fyrir neikvæðar afleiðingar áfengisneyslu með því að kaupa áfengi fyrir börn sín á ekki við nein rök að styðjast. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

„Valdníðsla af verstu gerð“

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur inn á fundinn og lýsir því yfir að héðan í frá sé starf nefndarinnar óþarft. Meira
6. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Benedikt páfi helgar dómkirkjuna í Barcelona

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þótt byggingu dómkirkjunnar í Barcelona, Sagrada Familia, sé ekki enn lokið hyggst Benedikt XVI páfi helga hana á morgun, 128 árum eftir að hafist var handa við að reisa hana. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 712 orð | 3 myndir

Bótasvikarar gripnir glóðvolgir

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Þann 15. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Dýrkeypt undirbúningsleysi

Vinnuhópar á annað hundrað sérfræðinga í heilbrigðiskerfinu sem falið var að leita leiða til sparnaðar voru leystir upp og heilbrigðisstarfsfólki lofað að ekki kæmi til niðurskurðar. Meira
6. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Eldgos hefur orðið alls 120 manns að bana

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti 77 manns biðu bana í Indónesíu í gær af völdum mesta eldgoss í Merapi-fjalli á Jövu í rúma öld. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Fagnað að dönskum sið

Andri Karl andri@mbl.is Fyrsti föstudagurinn í nóvember er jafnan nefndur J-dagurinn í Danmörku. Bjórdrykkjumenn sem upplifað hafa J-daginn eru flestir ef ekki allir sammála um að þá sé slegið upp sérstaklega skemmtilegri hátíð. Klukkan 20. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fimmti maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fimmti maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar. Málið snýst um ætlaða framleiðslu á fíkniefnum, sölu þeirra og dreifingu. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Foss á Síðu horfinn

Náttúran lætur ekki að sér hæða og spyr hvorki kóng né prest um næstu skref. Landið breytist enda stöðugt og þarf ekki aðkomu mannanna til þess. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 3 myndir

Fótboltaferill í hættu

Þrjár af fremstu knattspyrnukonum Íslands, sem allar léku með landsliðinu í Evrópukeppninni í Finnlandi á síðasta ári, hafa verið frá keppni um langa hríð vegna meiðsla. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Grunnnám færist frá Bifröst til Reykjavíkur

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Verið er að kanna fjárhagslegan fýsileika þess að færa kennslu í þeim greinum sem kenndar eru til háskólagráðu frá Háskólanum á Bifröst og yfir í Háskólann í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð

Hafa selt 41 af 49 íbúðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er búið að selja 41 af þeim 49 íbúðum sem verða í nýju fjölbýlishúsi við Hólaberg 84 í Breiðholti. Þar af kaupir Reykjavíkurborg tólf íbúðir. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Hvað horfir fólk á?

BAKSVIÐ Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það er athyglisvert að skima í gegnum fjölmiðlamælingar Capacent og sjá þar svart á hvítu, eða jafn vísindalega og hægt er, hvað fólk er raunverulega að horfa á þennan veturinn. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hæfur sem forstjóri FME

Athugun á hæfi Gunnars Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, til að gegna embætti sínu hefur leitt það í ljós að ekki er talin sérstök ástæða til að draga það í efa. Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur því ákveðið að aðhafast ekki frekar. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jón Páll Bjarnason hlaut Gullnöglina

Jón Páll Bjarnason fékk afhenta Gullnöglina í gærkvöldi þegar Gítarveisla Björns Thoroddsen var haldin í Salnum. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð

Kanna hugsanlegt eftirlit sendiráðs Bandaríkjanna

Utanríkisráðuneytið mun kanna hvort bandaríska sendiráðið hafi haft sambærilegt eftirlit með íslenskum þegnum og sendiráð Bandaríkjanna í Noregi og Danmörku sem sagt var frá í fréttum í gær og fyrradag. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Keðjuverkandi atvinnubrestur

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef ekki tekst að koma helsta atvinnufyrirtækinu á Flateyri, Eyrarodda hf. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Leiknir á Fáskrúðsfirði 70 ára

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | 70 ára afmæli UMF Leiknis á Fáskrúðsfirði var fagnað með veislu í skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði á dögunum. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 262 orð

Líflína til Flateyrar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta getur sannarlega orðið mikilvægur hlekkur í stærri keðju þannig að hægt sé að tengja saman hluti svo að rekstur, útgerð og vinnsla komi sterkara út. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Matur í poka eða fjárstyrkur ?

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Félagsmálayfirvöld hafa gagnrýnt matargjafir hjálparsamtaka á borð við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Milljarðar á reikningum sem bera neikvæða raunvexti

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Um 89 milljarðar króna eru inni á innlánsreikningum í bönkunum sem bera neikvæða raunvexti, en dæmi eru um að vextir á slíkum reikningum séu 0,1%. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

NATO „ætlar að þjálfa sig til sigurs“ í stríðinu í Afganistan

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég er því ósammála. Við sjáum merki um framfarir á mörgum sviðum. Ef við horfum til suðurhluta landsins hafa afganskar öryggissveitir staðið jafnfætis alþjóðaliðinu í hernaðaraðgerðum sínum. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Jólasopinn Afgreiðsla á jólabjór hófst á veitingastöðum í gær, fyrsta föstudaginn í nóvember, og skógarþrösturinn hlóð í sig ísuðum reyniberjum í tilefni... Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Rannsaki stríðsstuðning

Þingmenn úr Vinstri grænum, Samfylkingunni og Hreyfingunni vilja að sett verði á fót nefnd sem falið verði það hlutverk að rannsaka aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ráðgjafarþjónusta

Í dag, laugardag, opnar Arion banki sérhæfða ráðgjafarþjónustu þar sem markmiðið er að koma sem best til móts við þarfir viðskiptavina sem eiga í greiðsluvanda. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ráðherra skipar formann og varaformann stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað Kristveigu Sigurðardóttur formann stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs og Rósu Björk Halldórsdóttur varaformann. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Réttabygging í sjálfboðavinnu

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Sigmundsson Hrunamannahreppi Vetur konungur fer mildum höndum um okkur íbúa uppsveita Árnessýslu enn sem komið er. Ekki hefur einu sinni komið haustkálfur líkt og undanfarin ár. Meira
6. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Sakað um njósnir í Danmörku

Danska sjónvarpsstöðin TV2 hélt því fram í gær að bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn hefði stundað leynilegt eftirlit í borginni. Sams konar ásakanir voru birtar í norskum fjölmiðlum í fyrradag. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Sameining skóla skoðuð í borginni

Reykjavíkurborg kannar á næstunni endurskipulagningu á rekstri frístundaheimila, leik- og grunnskóla. Uppi eru hugmyndir um að sameina mismunandi skólastig. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Sameining skóla skoðuð í Reykjavík

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Reykjavíkurborg kannar á næstunni endurskipulagningu á rekstri frístundaheimila, leik- og grunnskóla. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Segir matarpoka ekki verri en aðra aðstoð

Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir engin rök fyrir því að aðstoð frá hjálparsamtökum hvetji síður til sjálfshjálpar en aðstoð frá hinu opinbera. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Setja 69 íbúðir á sölu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sextíu og níu íbúðir auk byggingarréttar á alls rúmlega 7.600 fermetrum á Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi og Norðurbakka í Hafnarfirði sem Arion banki hefur tekið yfir voru auglýstar til sölu af Landey ehf. í gær. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sex sjónvarpsþættir á mbl.is

Mbl.-sjónvarp byrjaði í gær að sýna stutta sjónvarpsnetþætti. Alls verða þættirnir sex talsins. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Skipulag og samstarf rætt í skógræktinni

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eitt af umræðuefnunum í nefnd um mörkun langtímastefnu íslenskrar nytjaskógræktar var sú staðreynd að Skógræktin og Landgræðslan heyra undir umhverfisráðuneytið. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Snjóleysismetið frá árinu 1965 gæti fallið í ár

Það sem af er árinu hefur aðeins orðið alhvítt í Reykjavík í 11 daga sem er 29 dögum færra en í meðalári. Því gæti enn eitt veðurfarsmetið fallið á þessu ári. Metárið í snjóleysi er 1965 með sína 20 daga. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Stuðningur við Mæðrastyrksnefnd

Elín Hirst fréttamaður afhenti Ragnhildi Guðmundsdóttur, formanni Mæðrastyrksnenfdar Reykjavíkur, í fyrradag fyrsta eintakið af DVD-diski af heimildamynd sinni Síðasta ferðin, sem fjallar um íslenska vesturfara. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Svikahrappar yfirtaka pósthólf og óska eftir fé

Embætti ríkislögreglustjóra hefur orðið vart við að netföngum fólks hjá þjónustuaðilum eins og Hotmail, G-mail o.fl. er stolið og síðan er sendur út fjöldapóstur á öll netföng í netfangaskrá viðkomandi og óskað eftir fjármunum. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

SVÞ andvíg stofnun ráðgjafarstofu fyrir skuldug fyrirtæki

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) leggjast gegn því að sett verði á laggirnar ráðgjafarstofa fyrir fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum, en þingmenn þriggja flokka hafa flutt þingsályktunartillögu þess efnis. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð

Tekið á svartri vinnu með öflugu eftirliti

Byrjað verður að framfylgja lögum um eftirlit á vinnustöðum og vinnustaðaskírteini 15. nóvember næstkomandi. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 221 orð

Töldu aðgerðina skipulagða

„Miðað við þá aðferð sem notuð var til að koma hópnum inn í húsið virtist hann ekki kominn í friðsamlegum tilgangi eða að hann væri líklegur til að hlíta reglum. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð

Um 11 þúsundum fleiri bílar um göngin

Ellefu þúsundum fleiri bílar fóru um Hvalfjarðargöng í október en í sama mánuði í fyrra, sem er hátt í 8% aukning. Umferð á hringveginum jókst á sama tíma um 3,3%. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 210 orð

Um 89 milljarðar án raunvaxta

Egill Ólafsson egol@mbl.is Landsmenn eru með um 89 milljarða króna inni á veltureikningum, en vextir á þeim eru lágir og í öllum tilvikum skila þeir neikvæðri raunávöxtun. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Umhverfisvakt í Hvalfirði

Hópur áhugafólks hefur stofnað Umhverfisvaktina við Hvalfjörð. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Uppselt í stúku á tónleika Jónsa

Tónlistarmaðurinn Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi úr Sigur Rós, lýkur heimstónleikaferð sinni í Laugardalshöllinni 29. desember nk. Meira
6. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Þjóðfundur um stjórnarskrá Íslands fer fram í dag

Gert er ráð fyrir því að um 1000 manns taki þátt í þjóðfundi um stjórnarskrá Íslands í Laugardalshöllinni í dag. Í gærkvöldi vann fjöldi fólks að lokaundirbúningi fundarins, en eins og sjá má var glatt á hjalla meðal starfsmanna hans. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2010 | Leiðarar | 257 orð

Framkvæmd sem stjórnvöldum tókst ekki að stöðva

Bygging nýrrar kerverksmiðju við Reyðarfjörð er fagnaðarefni Meira
6. nóvember 2010 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Nauðasamningarnir alræmdu

Gögn sem birt hafa verið á vefsvæði dómstóls í New York eru enn ein staðfesting þess hvernig stærstu hluthafar Glitnis stjórnuðu bankanum í eigin þágu. Meira
6. nóvember 2010 | Leiðarar | 315 orð

Sjálfstæðir skólar

Ný rannsókn sýnir fram á hagkvæmni einkarekstrar í menntakerfinu Meira

Menning

6. nóvember 2010 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Bjóða upp rúmfjöl málaða af Muggi

Myndlistaruppboð verður í Gallerí Fold við Rauðarárstíg á mánudaginn kemur og hefst klukkan 18. Boðin verða upp rúmlega 100 verk af ýmsum toga, bæði nýleg og eftir gömlu meistaranna. Þar á meðal eru verk eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes S. Meira
6. nóvember 2010 | Myndlist | 254 orð | 1 mynd

Er klisja kannski klisja?

Í gær var opnuð ljósmyndasýning í Kubbnum, sýningarrými Listaháskóla Íslands á Laugarnesvegi 91, þar sem hugtakið klisja er tekið fyrir af atvinnuljósmyndurum og áhugamönnum. Meira
6. nóvember 2010 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Evróvisjónlögin komin

Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst laugardaginn 15. janúar 2011. Auglýst var eftir lögum í keppnina og bárust alls 174 lög. Valnefnd hefur nú valið fimmtán úr innsendum lögum.Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
6. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Forsýningu frestað

Forsýningu á söngleiknum Spiderman, sem segir af ofurhetjunni Kóngulóarmanninum og ævintýrum hans og ástamálum, hefur verið frestað en forsýna átti verkið 14. nóvember á Broadway. U2-liðarnir Bono og The Edge sömdu tónlistina við söngleikinn. Meira
6. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Fyrsta lagi Winehouse í fjögur ár lekið á netið

Tónlistarkonan Amy Winehouse hefur loksins lokið við lag, en fjögur ár eru liðin frá því hún sendi síðast frá sér tónlist. Lagið er ábreiða af smelli Lesley Gore frá árinu 1963, „It's My Party“. Meira
6. nóvember 2010 | Tónlist | 947 orð | 2 myndir

Gömlu meistaraverkin

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitin Gildran hefur verið að býsna lengi; fyrir þrjátíu árum varð til hljómsveitin Pass sem breyttist svo í Gildruna fyrir aldarfjórðungi. Meira
6. nóvember 2010 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Ingirafn Steinarsson sýnir í Kling & bang

Í dag kl. 17 opnar myndlistarmaðurinn Ingirafn Steinarsson sýningu í Kling & Bang gallerí á Hverfisgötu 42. Sýninguna kallar hann FUNCTIUS/FUNGUS/FUNNUS og á henni er safn hnyttinna en um leið beinskeyttra hluta, myndbandsverka og teikninga. Meira
6. nóvember 2010 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Leiðsögn á Með viljann að vopni

Á morgun, sunnudag, klukkan 15 verður Ragnheiður Jónsdóttir myndlistarkona með leiðsögn á lokadegi sýningarinnar Með viljann að vopni á Kjarvalsstöðum, ásamt Hrafnhildi Schram sýningarstjóra. Meira
6. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Lifandi barbídúkkur

Aðþrengdar eiginkonur hafa snúið aftur á RÚV eftir nokkurt hlé. Tíminn setur ekkert mark á engilfögur andlit kvennanna og alltaf eru þær sömu englakropparnir. Meira
6. nóvember 2010 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Minnast aftöku Jóns Arasonar

Á tónleikum í Skálholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 20 verður þess minnst að þá verða 560 ár liðin frá því að Jón Arason biskup og synir hans Björn og Ari voru tekninr af lífi þar á staðnum. Meira
6. nóvember 2010 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Mitt er þitt og þitt er mitt...

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tónlistarhátíðin Direkt nær óneitanlegum hápunkti í kvöld, er sænski dúettinn Wildbirds & Peacedrums kemur fram í Fríkirkjunni ásamt Hjaltalín og Schola Cantorum. Meira
6. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Platan Michael væntanleg

Hljómplata með áður óútgefnum lögum Michaels heitins Jacksons verður gefin út 14. desember nk., um einu og hálfu ári eftir andlát hans. Platan mun bera titilinn Michael, að sögn útgáfufyrirtækisins Sony. Meira
6. nóvember 2010 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Spinna út frá sálmalögum

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og organistinn Gunnar Gunnarsson halda tónleika í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 16 þar sem þeir leika sálmalög og spinna út frá þeim eins og þeim einum er lagið. Meira
6. nóvember 2010 | Menningarlíf | 667 orð | 2 myndir

Undir smásjá heimsins

Karl Blöndal kbl@mbl.is Þegar bankakerfið hrundi á Íslandi var vart hægt að þverfóta í landinu fyrir erlendum blaðamönnum. Aldrei áður hafði jafn mikið verið skrifað um Ísland í erlenda fjölmiðla og þessi gríðarlega athygli var ekki komin til af góðu. Meira
6. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 312 orð | 2 myndir

Ungt fólk lætur ljós sitt skína

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Unglist nefnist listahátíð ungs fólks, á aldrinum 16-25 ára en það er Hitt húsið sem stendur að henni. Hátíðin í ár hófst í gær og lýkur 13. nóvember en fjölmargir viðburðir verða í boði á henni og mikið í lagt. Meira

Umræðan

6. nóvember 2010 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Er heilbrigðisþjónustan fyrir þig?

Eftir Huld Aðalbjarnardóttur: "Boðuð kerfisbreyting á heilbrigðisþjónustunni veikir mikilvægustu grunnstoð samfélagsins víða um land." Meira
6. nóvember 2010 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Fyrsti Evrópumeistaratitill Íslands í hópíþrótt í fullorðinsflokki

Eftir Þorgerði Laufeyju Diðriksdóttur: "Einstakur viðburður í íþróttasögu landsins. Íslenskt landslið vinnur í fyrsta skiptið Evrópumeistaratitil í hópíþrótt í fullorðinsflokki." Meira
6. nóvember 2010 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Hvert leita ég eftir heilbrigðisþjónustu?

Eftir Ásgerði Kristínu Gylfadóttur: "Minn skilningur á umræðu um heilbrigðismál á landinu undanfarna daga er einmitt sá að fólk vill geta leitað til heilbrigðisstofnana í heimabyggð." Meira
6. nóvember 2010 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Ótrúlegt aðgerðaleysi

Eftir Birki Jón Jónsson: "Ég þekki sjálfur hvað það er að búa á snjóflóðahættusvæði. Það er skelfileg tilfinning þegar óvissuástand ríkir." Meira
6. nóvember 2010 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Par avion til Parísar

Póstþjónustan hefur verið óvenju mikið í fréttum síðustu daga og ekki af góðu einu. Vonandi gleymist samt ekki að aldrei er við hæfi að skjóta sendiboðann – ekki einu sinni þótt tíðindin séu váleg. Meira
6. nóvember 2010 | Aðsent efni | 871 orð | 3 myndir

Raunhæfar og framsæknar tillögur sem munu hafa jákvæð áhrif

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Tillögur Sjálfstæðisflokksins miða að því að hér á landi verði skapað umhverfi þannig að til verði 22.000 störf á næstu tveimur til þremur árum." Meira
6. nóvember 2010 | Velvakandi | 227 orð | 1 mynd

Velvakandi

Drottningin er fallin Drottning Staðarfjallanna í Skagafirði til átján ára er fallin. Já, mig langar til þess að skrifa nokkur orð um þessa sérstöku forystuá. Meira
6. nóvember 2010 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Vík milli vina

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Skilvirkar samgöngur á milli Vestur-Norðurlandanna eru forsenda menningartengsla, þjónustuviðskipta og vöruflutninga milli landanna." Meira
6. nóvember 2010 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Þjóð við þjóð um þjóð

Eftir Ágúst Þór Árnason: "Stjórnarskrá er tilvistarskrá sem leiðbeinir okkur við leit að lausnum á vandamálum um ókomna framtíð." Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Ásgeir Einarsson

Ásgeir Einarsson fæddist 15. apríl 1944. Hann lést á Landspítalanum 5. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Karlotta Karlsdóttir, f. 15. ágúst 1921, d. 8. desember 1987, og Einar Ásgeirsson, f. 16. apríl 1918, d. 20. apríl 1995. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Ástríður Halldóra Hallgrímsdóttir

Ástríður Halldóra Hallgrímsdóttir fæddist á Grímsstöðum í Ofanleitissókn í Vestmannaeyjum 25. september 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2326 orð | 1 mynd

Bjargey Kristrún Arnórsdóttir

Bjargey Kristrún Arnórsdóttir fæddist á Tindum í Geiradal 16. maí 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans 27. október 2010. Foreldrar hennar voru Arnór Einarsson og Ragnheiður Grímsdóttir, bændur á Tindum. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Eybjörg Sigurðardóttir

Guðrún Eybjörg Sigurðardóttir, kölluð Eybí, fæddist 10. apríl 1926 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 26. október síðastliðinn. Útför Eybjargar fór fram frá Neskirkju 4. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2070 orð | 1 mynd

Friðjón Gunnlaugsson

Friðjón Gunnlaugsson fæddist að Hraunfelli í Vopnafirði 24. desember árið 1927. Hann varð bráðkvaddur 25. október 2010. Foreldrar hans voru hjónin Gunnlaugur Jónsson frá Hraunfelli í Vopnafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Jakobína Fanney Þórhallsdóttir

Jakobína Fanney Þórhallsdóttir fæddist á Finnastöðum, Grýtubakkahreppi, S-Þing., 25. ágúst 1927. Hún lést á Dvalarheimilinu Grenilundi á Grenivík 26. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Jonathan Motzfeldt

Jonathan Motzfeldt fæddist 25. september 1938 í veiðimannaþorpinu Kassimiut í Suður-Grænlandi. Hann lést 28. október sl. Jonathan lauk kennaraprófi í Nuuk 1960 og guðfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1966. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Jón Anton Björgvin Ström

Jón Anton Björgvin Ström fæddist í Reykjavík 19. júní 1934. Hann lést á Landspítalanum 27. október 2010. Foreldrar hans voru Victor Louis Ström, f. 11.9. 1909, d. 13.5. 1962, og Björg Jónsdóttir, f. 17.7. 1910, d. 29.8. 1992. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1613 orð | 1 mynd

Kristófer Bjarnason

Ólafur Kristófer Bjarnason fæddist í Þorkelsgerði I í Selvogi 9. ágúst 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Jónsson, bóndi í Þorkelsgerði í Selvogi, og Þórunn Friðriksdóttir ljósmóðir. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

Margrét Loftsdóttir

Margrét Loftsdóttir var fædd í Klauf í Vestur-Landeyjum 17. nóvember 1917. Hún lést á heimili sínu 24. október 2010. Foreldrar hennar voru Loftur Þorvarðarson, bóndi í Klauf, f. 21. okt. 1886, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Sigurjón E. Björnsson

Sigurjón Elías Björnsson fæddist á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi 4. júlí 1926. Hann lést á heimili sínu, Árbraut 17, Blönduósi, 24. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Björnsson, f. 16. september 1884, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2010 | Minningargreinar | 3146 orð | 1 mynd

Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir

Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir fæddist á Klúku í Miðdal í Strandasýslu 3. febrúar 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 29. október 2010. Foreldrar hennar voru Þórður Þórðarson bóndi á Klúku, f. 9.12. 1883, d. 17.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 726 orð | 2 myndir

Fjárfesting til framtíðar

Fréttaskýring Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
6. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Fjör á fasteignamarkaði

Alls var 86 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 29. október til og með 4. nóvember. Þar af voru 62 samningar um eignir í fjölbýli, 21 samningur um sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2. Meira
6. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Markaður misskildi Seðlabanka

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Það er margt sem bendir til þess að markaðurinn hafi í einhverjum mæli misskilið yfirlýsingu peningastefnunefndar í ágúst, að sögn Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra. Meira
6. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Störfum fjölgaði umfram væntingar

Helmingi fleiri störf urðu til í bandaríska hagkerfinu í síðasta mánuði en sérfræðingar höfðu spáð. Alls urðu til 151 þúsund ný störf í Bandaríkjunum í októbermánuði. Er þetta í fyrsta sinn síðan í maímánuði að störfum fjölgaði í Bandaríkjunum. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2010 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...farið á Kvennakórstónleika

Á morgun, sunnudag, kl. 16 er tilvalið að skella sér á tónleika í Digraneskirkju og hlusta á og sjá Kvennakór Kópvogs þenja raddböndin. Meira
6. nóvember 2010 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Hlúum að kisunum í kuldanum

Nú þegar vetur gengur í garð með bítandi frosti er full ástæða til að minna fólk á þá sem minna mega sín í dýraríkinu. Meira
6. nóvember 2010 | Daglegt líf | 642 orð | 4 myndir

Í tásunum er stjórnstöðin

Í svæðanuddi er líkaminn kortlagður líkt og rafkerfi. Rásir þar sem lífsorkan flæðir, enda í viðbragðspunktum í fótum og höndum. Blaðamaður lagðist á bekkinn með varnalausar tærnar. Meira
6. nóvember 2010 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Kjóladagur í höfuðborginni

Gleymmérei er verslun á Seyðisfirði í eigu þriggja systra með kjóladellu. Í versluninni er seldur vintage-fatnaður, dömulegir kjólar, fylgihlutir og ýmislegt annað. Meira
6. nóvember 2010 | Daglegt líf | 365 orð | 2 myndir

Verður á Skáldað í tré í Ráðhúsinu

„Dagurinn byrjar klukkan átta og ég verð mættur upp úr níu í Ráðhús Reykjavíkur þar sem Félag trérennismiða á Íslandi er með sýninguna Skáldað í tré í Tjarnarsalnum. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2010 | Í dag | 1949 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

Orð dagsins: Jesús prédikar um sælu. Meira
6. nóvember 2010 | Í dag | 386 orð

Af karli og pólitík

Ég hitti karlinn á Laugaveginum og hann fór að tala um vísupart, sem ég hafði spurst fyrir um og rámað í að væri fyrripartur, en karlinn skeytti því engu: Kerlingin er komin hér kjagandi um bæinn, hefur allt á hornum sér, ég held að það sé maginn. Meira
6. nóvember 2010 | Fastir þættir | 128 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Flókinn samanburður. Meira
6. nóvember 2010 | Fastir þættir | 360 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Flúðabrids Spilaðar hafa verið þrjár umferðir í hausttvímenningi og er staða efstu manna þannig: Stefán Sævaldss. – Vilhjálmur Vilhjss. 392 Magnús Gunnlss. – Pétur Skarphéðinss. 384 Ásgeir Gestss. – Guðm. Meira
6. nóvember 2010 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Fundu upp rúllutertubrauðið

„Ég hef yfirleitt boðið til mín fjölda gesta á stórafmælum. Nú finnst mér, þegar ég er orðinn þetta gamall, rétt að halda upp á afmælið með fjölskyldu og nánustu vinum,“ segir Ragnar Eðvaldsson, bakarameistari í Keflavík. Meira
6. nóvember 2010 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Kristín María Matthíasdóttir og Erla Guðrún Þórðardóttir héldu tombólu fyrir utan Nettó í Grafarvogi og söfnuðu 7.384 kr. sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
6. nóvember 2010 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
6. nóvember 2010 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 d6 4. e3 Rbd7 5. Be2 h6 6. Bh4 De7 7. Rc3 g5 8. Bg3 Bg7 9. h3 a6 10. a4 0-0 11. 0-0 He8 12. He1 Rf8 13. Bc4 Rg6 14. De2 e5 15. dxe5 dxe5 16. Rd2 Bf5 17. Bb3 c6 18. a5 h5 19. Rc4 h4 20. Bh2 g4 21. e4 Be6 22. Kh1 gxh3 23. Meira
6. nóvember 2010 | Fastir þættir | 259 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji keypti að sjálfsögðu Neyðarkall björgunarsveitanna. Meira
6. nóvember 2010 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. nóvember 1970 Opnuð var sýning í Þjóðminjasafninu á tunglsteini sem geimfararnir í Apollo 11 komu með til jarðar í júlí árið áður. Steinninn, sem var úr 3.700 milljóna ára bergi, var „minni en eldspýtustokkur og grár að lit,“ sagði... Meira

Íþróttir

6. nóvember 2010 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

1. deild kvenna 5. umferð: ÍR-BK – KFA-ÍA 15:5 KDK-GK &ndash...

1. deild kvenna 5. umferð: ÍR-BK – KFA-ÍA 15:5 KDK-GK – KFR-Skutlurnar 2,5:17,5 ÍR-KK – KFR-Valkyrjur Frestað ÍR-TT – ÍR-Buff 5:15 KFR-Afturgöngurnar sátu hjá. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Alfreð til Lokeren um næstu helgi

Alfreð Finnbogason, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, fer til Lokeren í Belgíu um næstu helgi. Þá gengst hann undir læknisskoðun og skrifar undir samning við félagið, og verður síðan um kyrrt í Belgíu framundir áramótin. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

„Gaman og spennandi“

Á VELLINUM Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd

„Mjög skrýtið ástand“

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Guðrún Sóley Gunnarsdóttir var lykilleikmaður í landsliði Íslands í knattspyrnu þegar hún fékk afar slæmt höfuðhögg í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í Finnlandi fyrir rúmu ári. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

„Veit ekki hvort ég þori aftur í fótbolta“

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég veit ekki hvort ég þori að fara aftur í fótbolta, og eiga á hættu að slíta krossbandið enn einu sinni. Ég veit ekki hvar læknarnir ættu að taka sin til að nota í aðgerðina þá. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sir Alex Ferguson fagnar í dag 24 ára starfsafmæli sem knattspyrnustjóri hjá Manchester United en þann 6. nóvember árið 1986 var hann ráðinn stjóri félagsins. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnuþjálfarinn Willum Þór Þórsson , sem nú stýrir liði Keflavíkur, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í Futsal. Ísland tekur í fyrsta sinn þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í janúar næstkomandi. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar – Selfoss L15. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

ÍR komst upp fyrir Stjörnuna

ÍR-ingar komust í toppsæti 1. deildar karla í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir sóttu tvö stig í Mýrina í Garðabæ. ÍR sigraði Stjörnuna 30:28 eftir að hafa verið marki undir 14:15 að loknum fyrri hálfleik. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

Kemur í ljós fyrir jólin

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Dóra Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fagnaði „súrsætum“ meistaratitli í sænsku knattspyrnunni nú í haust ásamt liðsfélögum sínum hjá Malmö. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Poweradebikar karla Bikarkeppni KKÍ, 32ja liða úrslit: Reynir S. &ndash...

Poweradebikar karla Bikarkeppni KKÍ, 32ja liða úrslit: Reynir S. – Hamar 40:97 Þór Þ. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Rakel Hönnu fer hvergi

Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnuáhugamenn á Akureyri fengu góðar fréttir í gærkvöldi þegar landsliðskonan Rakel Hönnudóttir tilkynnti á æfingu, að hún myndi leika áfram með Þór/KA í Pepsí-deild kvenna á næstu leiktíð. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Ronaldo á langt í land

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hann er vinsæll og veit af því,“ söng kántríkóngurinn á Skagaströnd um fyrrverandi forsætisráðherra Íslands á sínum tíma. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Spennandi tímar í Víkinni

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það eru spennandi tímar framundan í Víkinni. Víkingarnir höfðu samband og mér leist vel á það sem þeir höfðu fram að færa. Þess vegna er maður kominn í Víkingsbúninginn í dag og ég er ánægður með það. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Vestmannaeyingar telja sig eiga hlut í Guðmundi

Úrvalsdeildarlið ÍBV í knattspyrnu nældi í góðan liðsstyrk í gærkvöldi þegar Guðmundur Þórarinsson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Guðmundur er aðeins 18 ára gamall en vakti talsverða athygli með Selfyssingum í Pepsí-deildinni í sumar. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Þýskaland B-DEILD NORÐUR: Hildesheim – Emsdetten 31:26 &bull...

Þýskaland B-DEILD NORÐUR: Hildesheim – Emsdetten 31:26 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 3 mörk fyrir Emsdetten. Hreiðar Levy Guðmundsson ver mark Emsdetten og Patrekur Jóhannesson þjálfar liðið. Meira
6. nóvember 2010 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Þýskaland Schalke – St. Pauli 3:0 Staða efstu liða: Dortmund...

Þýskaland Schalke – St. Pauli 3:0 Staða efstu liða: Dortmund 1081123:725 Mainz 1080219:1024 Hoffenheim 1053221:1318 Leverkusen 1053219:1518 Frankfurt 1051417:1016 Hannover 1051413:1616 Bayern M. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.