Greinar þriðjudaginn 9. nóvember 2010

Fréttir

9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar verðlaunað

Ísafjarðarbæ voru í gær, á Alþjóðlega skipulagsdeginum, veitt Skipulagsverðlaun Skipulagsfræðingafélags Íslands fyrir aðalskipulag bæjarins 2008-2020. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Aldurstakmark hækkað í 10 ár

Frá og með 1. janúar 2011 verður börnum yngri en 10 ára óheimilt að fara ein í sund, en hingað til hefur verið miðað við 8 ára aldur. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kennileiti Esjan nýtur sín vel á höfuðborgarsvæðinu, Perlan í Öskjuhlíð er eitt helsta kennileiti borgarinnar og Háskólinn í Reykjavík spilar með í þessu samspili náttúru og mannanna... Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ástargjöf eftir Mugg slegin á 1,6 milljónir

Verkið „Óli lokbrá“, olíumáluð rúmfjöl sem Guðmundur Thorsteinsson, betur þekktur sem Muggur, málaði fyrir öld var slegið á 1,6 milljónir króna á uppboði Gallerís Foldar í gær. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

„Ungfrú klukka“ enn hjá Símanum og lifir góðu lífi

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Með sölu móðurfélags Símans, Skipta, á Já upplýsingaveitum ehf. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

„Þetta var hraustlega gert, vel að verki staðið“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta var hraustlega gert, vel að verki staðið hjá honum. Hann er hraustur karlinn,“ sagði Vésteinn Vésteinsson í Björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit um Jörund Ragnarsson leikara. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Beðið við stjórnarráðshúsið

Blásið hefur um borgarbúa að undanförnu og eðlilega bregður mörgum eftir góðviðrið á liðnum mánuðum. Meira
9. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Býður Berlusconi birginn

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sagt hefur verið að Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, stafi meiri hætta af bandamönnum sínum en stjórnarandstöðunni og síðustu fréttir af samsteypustjórn hans staðfesta það. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Eftirlit við sendiráð á Laufásvegi

Bandaríska sendiráðið á Íslandi hefur staðfest að eftirlit sé stundað í nágrenni sendiráðsins, en hvorki sé um leynilega starfsemi né einhvers konar njósnastarfsemi að ræða. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ekki allt sem sýnist á netinu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ekki er hægt að stóla á að slóð vefsíðu gefi til kynna efni hennar og tilgang. Einhver gæti til dæmis dregið þá ályktun að vefsíðan guð.is tengdist trúariðkun á einhvern hátt. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 420 orð

Faglegar eða fjárhagslegar forsendur?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í dag tekur til starfa starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar sem á að greina tækifæri til endurskipulagningar frístundaheimila, leik- og grunnskóla. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fimm einstaklingar í fjölmenningarráði

Talin hafa verið atkvæði í kosningum til fyrsta fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar sem fram fóru á fjölmenningarþingi sl. laugardag. 109 innflytjendur nýttu atkvæðisrétt sinn. 16 einstaklingar voru í framboði. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Fjöldi flugmanna án vinnu í vetur

FRÉTTASKÝRING Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Töluverður fjöldi atvinnuflugmanna hefur ekki vinnu við flug í vetur. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 300 orð

Fólk frá Haítí sameinast á Íslandi

Þrír einstaklingar frá Haítí komu til landsins um helgina og ætla þau að setjast hér að, tímabundið eða til frambúðar. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fyrirlestur um fugla í Færeyjum

Á morgun, þriðjudag, stendur Fuglavernd fyrir fræðslufundi um fugla í Færeyjum. Þá mun Leivur Janus Hansen frá Náttúruminjasafni Færeyja halda erindi um færeyska fugla. Erindið verður á ensku. Fundurinn hefst kl. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Gjald innheimt af allri tónlist við jarðarfarir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innheimt er höfundarréttarþóknun vegna alls tónlistarflutnings við jarðarfarir og skiptir þá ekki máli hversu stór hluti tónlistar og sálma nýtur höfundarréttarverndar. Meira
9. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 82 orð

Herra Ottovordemgentschenfelde

Þeir sem læra þýsku kvarta stundum yfir orðum sem virðast vera endalaus en þeir geta prísað sig sæla yfir því að heita ekki lengsta skírnarnafni Þýskalands: Bernd Ottovordemgentschenfelde. „Það kemst ekki fyrir á neinum eyðublöðum. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hollvinir sjúkrahúsa ætla að fjölmenna á Austurvöll

Aðgerðahópur á vegum hollvina heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni hyggst fjölmenna til Reykjavíkur á fimmtudag þar sem afhenda á ráðherrum undirskriftalista sem hafa verið í gangi víða um land gegn boðuðum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Íslenskir rithöfundar í Kaupmannahöfn

Guðmundur Óskarsson, Guðrún Eva, Bragi Ólafsson og Steinunn Sigurðardóttir verða í Kaupmannahöfn í dag og lesa upp úr verkum sínum í Literaturhaus. Á morgun munu þau lesa upp í... Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Jákvæð áminning til ráðamanna þjóðarinnar

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, veittu í gær viðtöku póstkortum frá nemendum í 3. bekk Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Í póstkortunum tilgreindu börnin hvað þau ætluðu sér að verða þegar þau yrðu... Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð

Knapi ársins

SIGURBJÖRN Bárðason úr hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík var sigursæll á uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var á Broadway á laugardag sl. Sigurbjörn var útnefndur íþróttaknapi ársins, skeiðknapi ársins og knapi ársins. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Markaður með framhaldslíf

ÚR BÆJARLÍFINU Kristín Ágústsdóttir Neskaupstaður Myrkir dagar eru á Austurlandi þessa dagana. Þar kemur ekki bara til blóðugur niðurskurður í heilbrigðismálum. Margs konar viðburðir tileinkaðir myrkrinu eru framundan til að brjóta upp skammdegið. Sl. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Meðferðir hefjast í ágúst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reiknað er með að framkvæmdir við gamla hersjúkrahúsið á Keflavíkurflugvelli hefjist um áramót og að það verði tilbúið um mitt ár. Stefnt er að því að fyrstu meðferðir á sjúkrahúsi Iceland Healthcare hefjist í ágúst. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Nauðsyn á miklum öryggisráðstöfunum

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Frá og með 1. janúar á næsta ári tekur ný reglugerð gildi sem mun auka öryggi fólks á sundstöðum. Í henni eru gerðar ítarlegri kröfur um öryggiskerfi, laugargæslu og öryggi barna en gert var í eldri reglugerð. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 296 orð

Nágrannavarsla skilar árangri í baráttu við innbrot

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Fólk fylgist í auknum mæli með grunsamlegum mannaferðum og sendir ábendingar til lögreglu vegna þeirra. Þetta gerir lögreglu auðveldara um vik að upplýsa innbrot í heimahús, segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð

Norðurslóðadagur

Á morgun, miðvikudag kl. 9-16, verður Norðurslóðadagurinn haldinn í Norræna húsinu í Reykjavík. Áhersla verður lögð á breytingar á norðurslóðum og vöktun umhverfis og samfélags. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Notfæra sér ríkisskuldabréfin

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Alveg frá því að vextir fóru að lækka eftir hrunið höfum við hvatt sparifjáreigendur til eignadreifingar. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ný plata frá Benna Hemm Hemm

Fjórða plata Benna Hemm Hemm er væntanleg í næstu viku. Hún heitir Skot og var tekin upp í Sundlauginni núna í sumar. Skot var unnin í Skotlandi en Benni er búsettur þar. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Óveður og ófærð á rjúpnaslóð

„Fyrsta helgin var hálfónýt, víða brjálað veður sérstaklega á laugardeginum, og talsvert um að menn frestuðu veiðiför,“ sagði Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands, um rjúpnaveiðina. Veiðitímabilið hófst 29. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Páll Óskar í Bíó Paradís

Páll Óskar mun sýna valdar kvikmyndir úr einkasafni sínu einu sinni í mánuði í Bíó Paradís. Fyrsta fríkaða fimmtudagskvöldið hans Páls Óskars verður annað kvöld. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 211 orð

Reiknihópurinn er enn að „fínpússa“

„Það er ekki frágengið með fundinn. Þetta verður rætt á ríkisstjórnarfundi. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 341 orð

Rekstur beggja skóla í jafnvægi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rætt er um að sameina Háskóla Reykjavíkur og Háskólann á Bifröst en ljóst er að mikil andstaða er við hugmyndina, margir óttast að niðurstaðan verði að háskólanám leggist af á Bifröst. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ

Reglulegur fundur ríkisstjórnarinnar í dag, þriðjudag, verður haldinn í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í Víkingaheimum sem eru staðsettir á Víkingabraut 1 í Reykjanesbæ. Meira
9. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 93 orð

Sígild tónlist stórfækkar glæpum og bætir hegðun

Sígild tónlist úr hátölurum hefur orðið til þess að glæpum hefur stórfækkað í verslanamiðstöð í miðborg Christchurch, næststærstu borgar Nýja-Sjálands. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð

Stal humri, hörpuskel og kampavíni

Í fyrrinótt var brotist inn í geymslu við Humarhúsið og stolið þaðan humri. Talið er að um átta kassar hafi verið teknir, en hver kassi er um tólf kíló á þyngd. Einnig hvarf áll í öskjum, hörpuskel í pokum, hvítvín, bjór og kampavín. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð

STEF-gjald af allri tónlist við jarðarfarir

Innheimt er höfundarréttargjald vegna opinbers flutnings allrar tónlistar við jarðarfarir og skiptir þá ekki máli hversu stór hluti tónlistar og sálma nýtur höfundarréttarverndar. Hluti tónlistarinnar, stundum stór hluti, nýtur ekki lengur verndar. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 210 orð

Sækja í betri ávöxtun

Sífellt fleiri notfæra sér þann kost að ávaxta sparifé sitt í verðtryggðum eða óverðtryggðum ríkisskuldabréfum, segir Kjartan Smári Höskuldsson, forstöðumaður hjá eignastýringu Íslandsbanka. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að 634 missi vinnuna

Guðmundur Sv. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Vilji til samstarfs um velferð, þrátt fyrir ólíkar áherslur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Félags- og tryggingamálaráðuneytið boðaði til fundar í gær, þar sem velferðarmál voru rædd við fulltrúa hjálparsamtaka, ASÍ, sveitarfélaganna og félagsmálayfirvalda. Meira
9. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Vill að Indland fái sæti í öryggisráðinu

Barack Obama Bandaríkjaforseti flutti ræðu á indverska þinginu í gær og kvaðst styðja það að Indverjar fengju sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Forsetinn sagði það eðlilegan þátt í því að auka áhrif Indlands, fjölmennasta lýðræðisríkis heims. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Þingeyrakirkja

Ranglega var farið með nafn Þingeyrakirkju í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag, og hún kölluð Þingeyrarkirkja. Hið rétta er að kirkjan heitir Þingeyrakirkja og er staðsett á Þingeyrum í Þingi. Beðist er velvirðingar á rangfærslunni. Meira
9. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þrotabú vill rifta sölu á Capacent

Skiptastjóri GH1 ehf., sem áður hét Capacent ehf., hyggst rifta kaupum starfsmanna á rekstri fyrirtækisins. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2010 | Leiðarar | 215 orð

Eftir helgina

Nú er talið öruggt að ríkisstjórnin viti allt sem hún þarf að vita um samþættingu kynjasjónarmiða. Mikið er það ánægjulegt Meira
9. nóvember 2010 | Leiðarar | 377 orð

Umræðan þar og hér

Efnahagserfiðleikarnir voma enn yfir evrusvæðinu Meira
9. nóvember 2010 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

VG með völdin

Umsjónarmenn Evrópuvaktarinnar, www.evropuvaktin.is, eru vel tengdir í íslenskum stjórnmálum. Meira

Menning

9. nóvember 2010 | Tónlist | 262 orð | 2 myndir

Afslappað og yndislegt

Maður verður eitthvað svo yndislega afslappaður og kátur af því að hlusta á Hjálma, hvort sem það er á tónleikum eða af geisladisk. Meira
9. nóvember 2010 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Amerískir lúðuveiðarar við Ísland

Undir miðnætursól - Amerískir lúðuveiðarar við Ísland 1884 - 1897 , er heiti bókar eftir Jóhann Diego Arnórsson sem Vestfirka forlagið hefur gefið út. Jóhann Diego er fæddur í Reykjavík 1949 og hefur lengi leitað upplýsinga um uppruna sinn. Meira
9. nóvember 2010 | Tónlist | 561 orð | 1 mynd

Bang Gang safnað saman

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Loksins er komin út safnplata hjá Bang Gang. Hljómsveitin hefur verið að störfum í ein tólf ár. Hljómsveit er kannski ekki nákvæmt orðalag, því eini stöðugi meðlimur sveitarinnar er Barði Jóhannsson. Meira
9. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

„Þið þekkið ekki röddina krakkar?“

* Það var skondið atvik í morgunþættinum Bergsson og Blöndal á Rás 2 á laugardagsmorgun þegar tónlistargetraun þáttarins fór í loftið. Spilaðir voru nokkrir lagabútar og áttu hlustendur að hringja inn og giska á hverjir sungu. Meira
9. nóvember 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Birtufang á Listatorgi í Sandgerði

Aðalbjörg Þórðardóttir, Abba, opnar á morgun, miðvikudag, sýningu á Listatorgi í Sandgerði. Sýninguna kallar hún Birtufang . Aðalbjörg er líffræðingur og grafískur hönnuður að mennt og lagði að auki stund á myndlistarnám í Svíþjóð. Meira
9. nóvember 2010 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Bjarni ræðir um verkin

Í tilefni af yfirlitssýningu á verkum Bjarna H. Meira
9. nóvember 2010 | Dans | 77 orð | 3 myndir

Dansað fyrir Spiral

Spiral dansflokkurinn hélt í fyrradag prufur í Borgarleikhúsinu og sýndu þar margir liprir dansarar listir sínar. Dansflokkurinn var í leit að kraftmiklum og skapandi dönsurum og listamönnum fyrir starfsárið 2010/2011. Meira
9. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Duddu duduruddu duddu...

„Ertu líka hættur með enska boltann?“ spurði vænn vinnufélagi mig á dögunum eftir að ég lýsti því yfir á þessum vettvangi að ég hefði ekki endurnýjað sjónvarpsáskriftirnar eftir sumarfrí. Það togaði ekkert í mig. Meira
9. nóvember 2010 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Extreme Chill kynnir tvo magnaða viðburði

* Á Kaffibarnum við Bergstaðastræti og tónleikastaðnum Venue (neðri hæðin á gamla Gauk á Stöng) verða haldin tvö raftónleikakvöld með tilraunakenndu ívafi – dagana 10. og 11. nóvember nk. Meira
9. nóvember 2010 | Myndlist | 240 orð | 2 myndir

Frekar þurrt og svoldið smart

Sýningin stendur til 27. nóvember. Opið þriðjudaga til föstudaga frá kl 11-17, laugardaga kl 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
9. nóvember 2010 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Furðustrandir og öðruvísi kona

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Á þessu ári koma út þrjú íslensk skáldverk fyrir fullorðna undir merkjum Vöku-Helgafells. Síðastliðið vor kom út ljóðabók eftir Þórarin Eldjárn, Vísnafýsn. Meira
9. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 583 orð | 2 myndir

Geimverur í New York

Það er líka fínt, miklu skemmtilegra að horfa á fagrar konur en einhverja karlpunga, ekki satt? Meira
9. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Ghost Writer með sjö tilnefningar

Síðasta kvikmynd Romans Polanski, The Ghost Writer , er tilnefnd til sjö verðlauna á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem veitt verða 4. desember nk. Myndin er m.a. tilnefnd fyrir bestu kvikmynd, leikstjóra, handrit og aðalleikara. Meira
9. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Her manns á útgáfutónleikum

Rúnars Þórisson (til vinstri) heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói í kvöld ásamt fjölskipaðri hljómsveit (sjá mynd). Þá verður strengjasveit og blástur og stúlkur úr Skólakór Kársness.Tónleikarnir eru vegna sólóplötunnar Fall sem út kom fyrir... Meira
9. nóvember 2010 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Hörkustöff, en...

Original Melody fylgja nú plötu sinni Fantastic Four , sem út kom fyrir fjórum árum síðan, eftir en frumrauninni var bráðvel tekið af hipp hopp samfélagi Íslands á sínum tíma og náði sveitin reyndar út fyrir þann hring. Meira
9. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Jónsi gefur út tónleikaplötu byggða á Go

* Tvöfaldur diskur, sem inniheldur upptökur frá yfirstandandi tónleikferðalagi Jónsa , er nú klár til pöntunar á jonsi.com, vefsíðu tónlistarmannsins. Ber hann nafnið Go Liv e, og er um að ræða hljóm- og mynddisk. Kemur hann á sýnilegan markað 29. Meira
9. nóvember 2010 | Myndlist | 334 orð | 1 mynd

Kaus að sýna stolt fólk sem fagnar sögu sinni og hefðum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Um þessar mundir sýnir pólski ljósmyndarinn Marta Rosolska verk sín í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Meira
9. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Meðferðinni lokið

Fyrstu myndirnar eru komnar á netið af Lindsay Lohan eftir að hún kom úr meðferð. Meira
9. nóvember 2010 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Mukkaló spilar í Queen Elizabeth Hall

Hin lítt kunna íslenska hljómsveit, Mukkaló, mun hita upp fyrir hina heimsþekktu hljómsveit Bombay Bicycle Club á tónleikum í Queen Elizabeth Hall í London. Meira
9. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Nakinn Connery

Málverk af Sean Connery, þar sem hann situr fyrir nakinn, hefur nú verið uppgötvað en það fannst í safni skoska málarans Rab Webster sem lést í síðasta mánuði. Málverkið var málað árið 1951, en þá vann Connery m.a. Meira
9. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 316 orð | 2 myndir

Syngjandi glöð skipshöfn

Hljómsveitin Útidúr er stór hljómsveit með 12 hljómsveitarmeðlimum innanborðs. Söngvarar sveitarinnar eru tveir en hljóðfæraleikararnir leika á fiðlur, trompet, básúnu, trommur, píanó, gítar og harmonikku. Meira
9. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Timberlake nakinn

Stiklur eru komnar á netið úr bíómyndunum sem munu keppa um hylli kynhungraðra unglinga þetta vorið. Aðalleikarinn í annarri er Justin Timberlake og fer hann úr öllu í myndinni. Myndin heitir Friends with benefits . Meira
9. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 58 orð | 2 myndir

Tveir á toppnum

Gamanmyndin Due Date er sú tekjuhæsta í íslenskum kvikmyndahúsum að lokinni helgi. Í henni segir af tveimur mönnum sem ferðast þurfa þvert yfir Bandaríkin og eru þeir ólíkir mjög, annar alvörugefinn en hinn mikið ólíkindatól. Meira
9. nóvember 2010 | Hugvísindi | 81 orð | 1 mynd

Um Íslendinga sem taka íslamstrú

Fyrirlestraröð Mannfræðifélags Íslands, Tengsl – hreyfanleiki – heimsmynd, heldur áfram í ReykjavíkurAkademíunni í kvöld, þriðjudag, kl. 20:00. Meira
9. nóvember 2010 | Myndlist | 198 orð | 1 mynd

Verk eftir Steinunni í Skotlandi

Stórt útilistaverk, Waves, eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndhöggvara var í liðinni viku vígt við nýja íþróttamiðstöð, Aberdeen Sports Village, í samnefndri borg í Skotlandi, en miðstöðin er í eigu háskólans þar og borgarinnar. Meira
9. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Vill banna loðfeldi í Ísrael

Leikkonan Pamela Anderson, þekktust fyrir túlkun sína á þokkafullum strandverði í sjónvarpsþáttunum Baywatch , er stödd í Ísrael en þar hyggst hún beita sér fyrir því að lagt verði bann í landinu við því að klæðast loðfeldum. Meira
9. nóvember 2010 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Þrjár hljómsveitir í Hljómblöndu á listahátíðinni Unglist

Þrjár hljómsveitir halda tónleika annað kvöld í Tjarnarbíói kl. 20 og er viðburðurinn hluti af Unglist, listahátíð unga fólksins. Yfirskrift tónleikanna er Hljómblandan og hljómsveitirnar þrjár Silfurberg, Soffía og hljómsveit og hljómsveitin Valdimar. Meira

Umræðan

9. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 198 orð | 1 mynd

Að loknum þjóðfundi

Frá Frá Hrólfi Hraundal: "Heldur hefur mér þótt hann bera lítinn vott um virðingu sá undarlegi háttur sumra Breta að sauma sér nærbrækur og sundskýlur úr breska fánanum og að mála framan í sig þann sama fána og geifla sig og ranghvolfa glyrnum sem væru ekki með öllum mjalla." Meira
9. nóvember 2010 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Gjaldeyrishöftin eru ofbeldi

Helst hefur mátt skilja á daglegri umræðu um gjaldeyrishöftin, sem komið var á hér á landi eftir bankahrunið fyrir tveimur árum, að þau hafi verið tiltölulega góðkynja nauðsyn. Meira
9. nóvember 2010 | Aðsent efni | 790 orð | 3 myndir

Hvað vakir fyrir stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs?

Eftir Kristján Sturlaugsson, Arne Sólmundsson og Kjartan Þór Ragnarsson: "Takmörkun rjúpnaveiða er náttúrulega óskiljanleg á þeim forsendum sem stjórn VJÞ byggir rök sín á." Meira
9. nóvember 2010 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Leið um Skaftafellsheiði

Eftir Guðjón Jónsson: "Ég vil að öllu verði skilað. Þó er sá kostur miklu betri að opna fornminjarnar með nýjum stíg, eins og ætlað var..." Meira
9. nóvember 2010 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Lokun Sundabúðar á Vopnafirði

Eftir Lilja Kristjánsdóttir: "Horft hefur verið í hverja krónu og mikið aðhald í öllum rekstri. Samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjórn HSA er fjárveiting til Sundabúðar of lág." Meira
9. nóvember 2010 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Nú varstu Ó-merkileg-lína

Eftir Pál Steingrímsson: "Ólína gefur sig út fyrir að vera náttúruvendarsinni. Því spurði hún þá ekki um áhrif allra veiðarfæra, sem eru notuð við strendur landsins, til að vera sjálfri sér samkvæm?" Meira
9. nóvember 2010 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Stóriðjan styrkir Ísland og Austurland

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Í meginatriðum gengu eftir áform stjórnvalda um þjóðhagslegan ávinning og um atvinnusköpun og styrkari byggð á áhrifasvæði framkvæmdanna." Meira
9. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Vatnaskógur

Frá Sigurði Gizurarsyni: "Sumarheimili KFUM í Vatnaskógi við Eyrarvatn – undir tignarlegri Skarðsheiðinni – vekur nokkrar af mínum ljúfustu æskuminningum. Þar dvaldist ég eina, tvær vikur á sumri á aldrinum 8-10 ára og átti m.a." Meira
9. nóvember 2010 | Velvakandi | 247 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ég skammast mín ekkert Túlkun þín á grein minni sem birtist 26. október sl. í Velvakanda varð mér hlátursefni. Meira
9. nóvember 2010 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Þjálfun skiptir öllu

Eftir Sigurð Helgason: "Ástæða er til að hvetja alla ábyrga aðila til að sækja sér þekkingu og auka hæfni sína. Með því geta þeir komið í veg fyrir hörmungar í umferðinni." Meira
9. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 259 orð | 1 mynd

Þjóð til Þings

Frá Ingrid Kuhlman: "Ég var svo lánsöm að fá að taka þátt í Þjóðfundinum um stjórnarskrá sem haldinn var 6. nóvember sl. í Laugardalshöll." Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Betúel Betúelsson

Betúel Betúelsson fæddist að Görðum í Aðalvík 6. júlí 1930. Hann lést á Landspítala í Fossvogi þann 28. október. Foreldrar hans voru hjónin Betúel Jón Betúelsson bóndi í Görðum og Kristjana Benedikta Jósefsdóttir. Systkini Betúels eru: Anna f. 14. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

Bjarni Sigurður Friðriksson

Bjarni Sigurður Friðriksson fæddist í Aðalvík á Vestfjörðum 28. desember 1920. Hann lést á Garðvangi í Garði 30. október sl. Hann var sonur Friðriks Finnbogasonar frá Efri-Miðvík, f. 23. mars 1879, d. 29. okt. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2264 orð | 1 mynd

Jón Sigurgeir Sigurþórsson

Jón Sigurgeir Sigurþórsson fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. október sl. Foreldrar hans eru Sigurþór Jónsson, fv. framkvæmdastjóri, f. 20.10. 1930 í Reykjavík, og kona hans, Sigurborg V. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

Svavar Bergmann Indriðason

Svavar Bergmann Indriðason fæddist á sjúkrahúsinu á Blönduósi 2. janúar 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. nóvember 2010. Móðir hans, Jónína Guðrún Valdimarsdóttir, fædd í Húnavatnssýslu 29.11. 1916. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

42 milljarða útflæði úr Seðlabankanum

Innistæður fjármálastofnana í Seðlabanka Íslands lækkuðu umtalsvert í októbermánuði. Meira
9. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 2 myndir

Kastljósið á dalnum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Spenna einkennir aðdragandann að leiðtogafundi tuttugu helstu iðnríkja heims sem fer fram í Suður-Kóreu í vikunni. Meira
9. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Pálmi Haraldsson flytur lögheimili frá Íslandi

Athafnamaðurinn Pálmi Haraldsson hefur flutt lögheimili sitt til Lúxemborgar . Þetta kemur fram í málsskjölum skaðabótamáls slitastjórnar Glitnis á hendur fyrrverandi eigendum og stjórnendum bankans. Meira
9. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Vill rifta sölu Capacent

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Skiptastjóri þrotabús GH1 ehf., sem áður hét Capacent ehf., hefur rift kaupum stjórnenda félagsins á rekstri þess. Í september síðastliðnum kom fram að stjórnendur og starfsmenn Capacent hefðu keypt rekstur fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2010 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

...dansið

Það þarf ekki að kaupa sig inn á ball til þess að dansa. Það þarf einu sinni ekki tónlist eða takt til þess að dansa, það er hægt að dansa hvar og hvenær sem er ef þannig liggur á manni. Meira
9. nóvember 2010 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Ekkert Íslandsmet féll á þrekmeistaramóti á Akureyri

Tíunda Íslandsmeistaramót Þrekmeistarans var haldið um síðustu helgi í íþróttahöllinni á Akureyri þar sem um 140 keppendur mættu til leiks. Meira
9. nóvember 2010 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Fróðleikur um endurlífgun

Það er Endurlífgunarráð Íslands sem heldur úti vefsíðunni Endurlifgun.is. Þegar slóðin er slegin inn er farið inn á síðu Sjúkrahússins á Akureyri. Á Endurlifgun.is má lesa fréttir um ýmislegt er viðkemur endurlífgun, t.d. Meira
9. nóvember 2010 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Hafa unnið sautján gull á árinu

Dansparið Sara Lind Guðnadóttir og Elvar Kristinn Gapunay sankar að sér gullinu en eftir helgina hafa þau unnið til samtals sautján gullpeninga á þessu ári. Sara Lind og Elvar Kristinn eru níu ára og eitt efnilegasta danspar landsins. Meira
9. nóvember 2010 | Daglegt líf | 897 orð | 2 myndir

Mér líður alltaf svo vel eftir æfingar

Hún var eina íslenska konan sem tók þátt í Norðurlandamóti í fitness í Helsinki nú í haust og náði þeim frábæra árangri að lenda í þriðja sæti í sínum flokki. Hún er hógvær en kappsfull og gerir ævinlega sitt besta. Rannveig Kramer er fitnessdrottning á uppleið og hvergi nærri hætt að keppa. Meira
9. nóvember 2010 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Námskeið um húð og heilsu

Námskeið verða haldin á veitingastaðnum Gló í Laugardalnum 12. og 13. nóvember næstkomandi. Meira
9. nóvember 2010 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Powerade-hlaup í vikunni

Annað Powerade-hlaup vetrarins fer fram á fimmtudaginn, 11. nóvember. Fyrsta hlaupið var 14. október en alls verða hlaupin sex, haldin annan fimmtudag í mánuði, frá október fram í mars. Hlaupin byrja kl. 20 við Árbæjarlaugina. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2010 | Í dag | 177 orð

Af fésbók og afmæli

Séra Hjálmar Jónsson orti að gefnu tilefni vísu, sem óhætt er að segja að sé komin fram yfir síðasta söludag: Árin líða, ekkert hóf er á dögum skráðum. Komið er fram á 1. nóv og farinn er hann bráðum. Meira
9. nóvember 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lebensohl. Norður &spade;K832 &heart;32 ⋄ÁKD753 &klubs;10 Vestur Austur &spade;Á7 &spade;G654 &heart;KDG865 &heart;Á ⋄864 ⋄109 &klubs;43 &klubs;ÁKDG62 Suður &spade;D109 &heart;10974 ⋄G2 &klubs;9875 Suður spilar 3G dobluð. Meira
9. nóvember 2010 | Fastir þættir | 200 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 31/10 var spilaður tvímenningur á 13 borðum. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Garðar V Jónsson - Unnar A. Guðmss. 278 Oddur Hanness. - Árni Hannesson 272 Bergljót Aðalstd. - Björgvin Kjartanss. Meira
9. nóvember 2010 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Nýr kraftur fylgir nýju starfi

Páll Sigurðsson, fyrrverandi tryggingayfirlæknir og ráðuneytisstjóri, fagnar í dag 85 ára afmæli. Hann sagði að tímamótin legðust vel í sig. „Við erum sæmilega hraust bæði hjónin og ekkert sérstakt að. Meira
9. nóvember 2010 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: „Gjaldið keisaranum það, sem...

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: „Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.“ Og þá furðaði stórlega á honum. (Mark. 12, 17. Meira
9. nóvember 2010 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. g3 Rge7 6. Bg2 Rg6 7. Db3 Bb4+ 8. Rbd2 0-0 9. 0-0 a5 10. Re4 Rgxe5 11. Rxe5 Rxe5 12. c5 Be6 13. Dd1 a4 14. f4 Rc6 15. f5 Bd5 16. f6 He8 17. Dc2 g6 18. a3 Bb3 19. Db1 Ba5 20. Bh6 Re5 21. Dc1 d3 22. exd3 Rxd3 23. Meira
9. nóvember 2010 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Söfnun

*Steinunn Sara Arnardóttir og Birta Hannesdóttir söfnuðu dósum sem þær seldu og færðu Rauða krossinum ágóðann, 12.268 krónur, til styrktar börnum á... Meira
9. nóvember 2010 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverjiskrifar

Forsetinn yfir Íslandi, Ólafur Ragnar Grímsson, gerði sér lítið fyrir á dögunum ásamt eiginkonu sinni, Dorrit Moussaieff, og sótti heim grunnskólann sem dóttir Víkverja gengur í. Meira
9. nóvember 2010 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. nóvember 1930 Reykjavíkurbréf birtist í fyrsta sinn í Morgunblaðinu, á sunnudegi. Það var stílað á gamlan vin í sveitinni og flutti einkum stjórnmálafréttir. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2010 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

„Að sjálfsögðu er gaman að vera á toppnum“

VIÐTAL Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 1211 orð | 6 myndir

„Var svolítið brugðið“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Margrét Kara Sturludóttir hefur komið eins og stormsveipur inn í KR-liðið frá því að hún gekk í raðir félagsins á miðju tímabili 2008-2009. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

„Þetta var eins og ég væri skotinn í lærið“

Rúrik Gíslason mun ekki geta leikið með íslenska landsliðinu í knattspyrnu þegar það sækir Ísrael heim í æfingaleik 17. nóvember. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Danmörk OB – Randers 1:0 • Rúrik Gíslason, leikmaður OB, fór...

Danmörk OB – Randers 1:0 • Rúrik Gíslason, leikmaður OB, fór meiddur af leikvelli á 18. mínútu. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Eiður ekki með og Rúrik meiddist

Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í landsliðshópnum sem Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari valdi í gær fyrir vináttuleikinn gegn Ísrael. Leikurinn fer fram í Tel Aviv í Ísrael hinn 17. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 794 orð | 2 myndir

Ekkert á leiðinni heim

VIÐTAL Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Norðfirðingar hafa verið duglegir síðustu áratugi að koma með mjög frambærilega blakara. Einn þeirra er Elsa Sæný Valgeirsdóttir sem nú leikur með danska liðinu Holte. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Facebook skilaði Patreki „silfurdreng“

Sigfús Sigurðsson, einn silfurdrengjanna frá Ólympíuleiknum 2008, fer til Þýskalands í dag þar sem hann mun leika með Emsdetten í þýsku 2. deildinni í handknattleik næstu 6-8 vikurnar. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 427 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jakob Örn Sigurðsson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í gær þegar liðið tapaði mikilvægum leik gegn LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik, 94:77. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 189 orð

Góður árangur hjá íslenska karatelandsliðinu

Íslenska landsliðið í karate gerði það gott á opna sænska meistaramótinu sem fram fór í Stokkhólmi um nýliðna helgi. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Guðmundur að gera það gott með Rhein-Neckar

Lærisveinar Guðmundar Þórðarsonar Guðmundssonar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru í toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik nú þegar liðin hafa ýmist leikið tíu eða ellefu leiki. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

Handknattleikur Bikarkeppni kvenna, Eimskipsbikarinn Kaplakriki: FH...

Handknattleikur Bikarkeppni kvenna, Eimskipsbikarinn Kaplakriki: FH – Fylkir 20. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hjörtur til skoðunar hjá Helsingborg

Hjörtur Logi Valgarðsson leikmaður FH og U21 ára landsliðsins í knattspyrnu er kominn til Svíþjóðar þar sem hann verður til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg út þessa viku. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 134 orð

Kvennalandsliðið með á Algarve Cup

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í Algarve Cup eins og undanfarin ár. Að þessu sinni fer mótið fram 2.-9. mars. Ísland er í B-riðli ásamt Svíþjóð, Kína og Danmörku. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður gegn Svíum. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 71 orð

Landsliðshópurinn

Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking Kristján Ö. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 329 orð | 3 myndir

Ólafur veðjar á þá ungu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari teflir fram sterku liði gegn Ísraelsmönnum en hann valdi í gær 18 manna hóp sem mætir Ísrael í vináttuleik í Tel Aviv þann 17. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 294 orð

Sigfús kom Patreki til bjargar eftir að hafa séð „auglýsingu“ á facebook

Handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson sá fram á erfiða tíma hjá liði sínu Emsdetten í þýsku 2. deildinni þegar Svíinn Patrik Kvalvik meiddist en hann verður frá keppni næstu 6 vikur eða svo. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sigfús til Emsdetten

Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að leika undir stjórn Patreks Jóhannessonar hjá Emsdetten í þýsku 2. deildinni næstu 6-8 vikurnar. Meira
9. nóvember 2010 | Íþróttir | 141 orð

Ætlar að sýna sitt rétta andlit

„Það voru nokkur lið búin að hafa samband en þegar Keflavík talaði við mig var aldrei spurning um hver niðurstaðan yrði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.