Greinar laugardaginn 20. nóvember 2010

Fréttir

20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

200 Austfirðingar á íbúafundi um málefni sjúkrahússins

Ný skýrsla Capacent um raunverulegan sparnað af áætluðum niðurskurði á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) var kynnt íbúum í Fjarðabyggð á íbúafundi í Egilsbúð í Neskaupstað síðdegis í gær. Í skýrslunni kemur m.a. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Á fullri ferð Hundar vita fátt skemmtilegra en að fá að hlaupa frjálsir úti í náttúrunni og getur hraðinn á þeim jafnvel orðið slíkur að erfiðlega gengur að ná þeim í... Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Bazar og kaffisala

Í dag, laugardag, kl. 14 verður opið hús í Dagdvöl Sunnuhlíðar að Kópavogsbraut 1c. Seldir verða munir unnir af heimilisfólkinu á Dagdvöl og heimabakaðar kökur. Þá verður kaffisala á vegum Soroptimistaklúbbs Kópavogs. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

„Ágætis framvinda í þessu“

Guðrún Hálfdánardóttir Hjörtur J. Guðmundsson „Það er bara áfram verið að vinna í þessu. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Blindrafélagið reiðir sig á sölu jólakorta til að halda starfseminni gangandi

Í ár mun Blindrafélagið gefa út tvær gerðir af jólakortum auk merkisspjalda á pakka. Jólakort með myndinni „Englajól“ eftir listamanninn Marilyn Herdísi Mellk verða seld 8 saman í pakka með umslögum fyrir 1.200 kr. Meira
20. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Blóðsúthellinganna minnst

Þúsundir manna komu saman í miðborg Bangkok í gær til að minnast þess að hálft ár er liðið frá blóðsúthellingunum þegar her Taílands kvað niður mótmæli svonefndra „rauðstakka“ sem styðja Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra... Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 1294 orð | 3 myndir

Blönduð leið potta og samninga

VIÐTAL Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Unnið er að smíði nýs lagafrumvarps í sjávarútvegsráðuneytinu um fiskveiðistjórnun. Stefnt er að því að það líti dagsins ljós upp úr áramótum, verði að lögum á vorþingi og komi til framkvæmda, a.m.k. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Byggist á of bjartsýnni spá

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Spá um hagvöxt á næsta ári sem fjárlagafrumvarpið byggist á gerir ráð fyrir mun meiri hagvexti en OECD, ASÍ og Seðlabankinn reikna með. Meira
20. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Chihuahua í lögregluna

Lögreglan í Nara-héraði í Japan ræður yfir sérstakri sveit sem send er á hamfarasvæði og nú hefur hún fengið nýjan liðsmann, chihuahua-tíkina Momo sem er sjö ára. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ekki líklegt að höfðað verði mál

„Ég held að hún sé nú ansi seint fram komin. Sérstaklega frá flokkum sem sjálfir tóku ákvörðun um að höfða ekki mál gegn Bretum á meðan það var hægt,“ segir Steingrímur J. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Enn óvíst um þyrluleigu Landhelgisgæslunnar

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Ekki hefur verið gengið frá leigu Landhelgisgæslunnar á þyrlu, til viðbótar við þyrlurnar tvær sem Gæslan hefur nú á að skipa. Auglýst var eftir þyrlu í ágúst, og tilboð opnuð 13. október síðastliðinn. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Er VG sammála eða ekki sammála um Evrópumál?

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Eins og við var að búast hafa Evrópumál verið fyrirferðarmikil á flokksráðsþingi Vinstri grænna, sem hófst í gær. Stuttu fyrir upphaf þingsins sagðist Steingrímur J. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fimm haglabyssur og þrjár rjúpur teknar við eftirlit úr lofti

Lagt var hald á fimm haglabyssur og þrjár rjúpur í eftirlitsferð lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum á rjúpnaveiðislóðir í almenningi á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði í gær. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Fjórtán ára einleikari á fiðlu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistarskólinn í Reykjavík var stofnaður árið 1930 og fagnar því 80 ára afmæli sínu um þessar mundir. Sérstakir hátíðartónleikar verða í Neskirkju klukkan 17.00 í dag. Hljómsveit skólans flytur Sinfóníu nr. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Frímerkjasýning

Landssamband íslenskra frímerkjasafnara heldur 42. ársþing sitt í dag, laugardaginn 20. nóvember, í húsakynnum samtakanna í Síðumúla 17 í Reykjavík. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Færri ferðamenn vegna vandræða með höfnina

ÚR BÆJARLÍFINU Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar Þó að Vestmannaeyingar séu ekki kátir með að ekki skuli allt ganga eins og ætlað var með Landeyjahöfn er nóg um að vera í Eyjum eins og venjulega á haustin. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Gamlir munir til góðra mála

„Þegar við fáum upp úr kössunum svona skemmtilega og óvænta gamla hluti þá höldum við upp á þá til þess að boðið þá upp á uppboði sem þessu,“ segir Halldóra Eldon, aðstoðarverslunarstjóri Góða hirðisins. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Guðlaug leysir kápumálið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Komdu sæll. Þetta er vitlausa kerlingin í Vesturbænum.“ Já, komdu sæl. „Ég vildi bara láta þig vita að málið er leyst. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 230 orð

Hafa ofmetið tekjur

1,5% spá OECD um hagvöxt hér á næsta ári Egill Ólafsson egol@mbl.is Gangi spá OECD um hagvöxt á þessu og næsta ári eftir eru tekjur ríkissjóðs ofmetnar í fjárlagafrumvarpi næsta árs um 15 milljarða. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Orkuveitunni um 16,8 milljarðar

Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur nam 16,8 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra nam tap félagsins 11,3 milljörðum. Skýrist þetta af hækkun á gengi íslensku krónunnar og lægri fjármagnskostnaði. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Játaði sekt sína fyrir dómara

Andri Karl andri@mbl.is Angistin var nánast áþreifanleg í sal I í Héraðsdómi Reykjaness í gærdag þegar þingfesting fór fram í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Jólageitin

Sænska jólageitin hefur nú fengið sinn fasta stað á litlum hól við IKEA í Kauptúninu og nýtur sín vel. Búið er að skreyta hana með rauðum borðum og jólaljósum þannig að hún er mjög jólaleg og lýsir upp skammdegið. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Jólakort Amnesty International

Íslandsdeild Amnesty International hefur hafið sölu á jólakorti ársins 2010. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Kallar á frekari forgangsröðun

Andri Karl andri@mbl.is Komi til handalögmála í miðborg Reykjavíkur grípur lögregla á stundum til þess ráðs að skakka leikinn, taka upp í lögreglubifreið æsta þátttakendur og aka stutta vegalengd frá vettvangi en sleppa þeim þar. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kaupmáttur rýrnar um 1%

Halldór Árnason, hagfræðingur SA, segir fráleitt af fjármálaráðuneytinu að taka greiðslur á séreignasparnaði inn í útreikninga á kaupmáttarrýrnun vegna aðgerða stjórnvalda í ríkisfjármálum. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna landsdóms 150-200 milljónir kr.

Dómsmálaráðuneytið áætlar að kostnaður við að kalla saman landsdóm verði 113 milljónir ef málsmeðferð tekur fjóra mánuði en dragist það í tvo mánuði til viðbótar eykst kostnaðurinn um 43 milljónir. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 762 orð | 3 myndir

Kreppan kom með nýtt tækifæri og nýja vini

Sviðsljós Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Vinnumálastofnun hefur í samstarfi við Stúdíó Sýrland boðið atvinnulausu fólki þann kost að sitja svokallað virkninámskeið þar sem kennt er nánast allt sem viðkemur kvikmyndagerð og hljóðvinnslu. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Lionskonur halda markað í Njarðvík

Lionsklúbburinn Æsa í Njarðvík, heldur markað að Víkurbraut 6, Reykjanesbæ, í dag laugardag, kl. 13 – 17. Þar verður boðinn til sölu ýmiskonar varningur, bæði nýr og notaður. Allur ágóði rennur í líknarsjóð Æsu. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 241 orð

Minna skorið af hinum stóru

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Minna verður skorið niður á umdæmissjúkrahúsum en fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár gaf til kynna og standa á vörð um heilsugæsluþjónustu í landinu. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð

Opið hús hjá MS

Í dag, laugardaginn 20. nóvember kl. 13-16, verður opið hús í MS setrinu, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni verða til sölu. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

RAX boðið í ferð á Suðurskautslandið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ragnar Axelsson (RAX), ljósmyndari Morgunblaðsins, er á leiðinni til Suðurskautslandsins í boði fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands og tekur ferðin rúmlega tvær vikur. Meira
20. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Sex ríki senda ekki fulltrúa til Óslóar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fimm ríki, auk Kína, hafa afþakkað boð um að senda fulltrúa á verðlaunaathöfnina í ráðhúsi Óslóar 11. desember vegna friðarverðlauna Nóbels. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Síðustu skiladagar fyrir jólapakka

Síðasti öruggi skiladagurinn til að póstleggja jólapakka til landa utan Evrópu er mánudagurinn 6. desember, og jólakort til landa utan Evrópu er föstudagurinn 10. desember. Síðasti öruggi skiladagur fyrir jólapakka til Evrópu er mánudagurinn 13. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Skipun verjanda háð túlkun

Ekki liggur fyrir hvenær Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fær formlega skipaðan verjanda vegna málshöfðunar fyrir landsdómi. Það getur skipt hann miklu vegna möguleika á gagnaöflun. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

SOS barnaþorpin selja jólakort

Jólakort SOS barnaþorpanna eru komin í sölu. Það eru listakonurnar Ingibjörg Eldon Logadóttir og Gunnella sem eiga heiðurinn af kortunum í ár. Á vef samtakanna, www.sos.is, er úrval jólakorta til sölu. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Sporin hræða á gjaldeyrismörkuðum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ofgnótt og nánast óheft aðgengi að ódýru fjármagni upp úr aldamótum stuðlaði að fasteignabólum og eignaverðbólgu víðast hvar á Vesturlöndum. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 1851 orð | 4 myndir

Stofnanir sem berjast fyrir lífi sínu

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vinnuhópur á vegum heilbrigðisráðuneytisins skilar væntanlega um helgina tillögum til Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra um hvernig útfæra á niðurskurð á framlögum til heilbrigðisstofnana í landinu. Meira
20. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Talin hæstu hjón heims

Hjón í Kaliforníu, Wayne og Laurie Hallquist, hafa hreppt titilinn hæstu hjón heims í Heimsmetabók Guinness. Þau eru samanlagt 4,074 metrar á hæð, en Wayne er 209,3 sentimetrar og Laurie um það bil 198 sentimetrar. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Um sjöfaldur innflutningur á bílum

Ef satt reynist að nýtt Icesave-samkomulag við Breta og Hollendinga muni kosta ríkið um 60 milljarða króna mun gjaldeyririnn, sem nota verður til afborgana, jafnast á við um sjöfaldan árlegan innflutning Íslendinga á fólksbifreiðum, miðað við tölur frá... Meira
20. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 107 orð

Var sagt frá eftirliti sendiráðsins

Sænskum stjórnvöldum var skýrt frá eftirliti bandaríska sendiráðsins með mannaferðum við sendiráðsbygginguna í Stokkhólmi árið 2002 þótt sænska stjórnin hefði neitað því að hún hefði vitað af eftirlitinu, að sögn Dagens Nyheter . Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 200 orð

Viðkvæmur markaður fyrir loðnu

„Þetta eru ekki stórir markaðir og eru fljótir að sveiflast niður í verði ef mikið er framleitt,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, um markað fyrir frosna loðnu og loðnuhrogn. Meira
20. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Vilja ekki fara fyrir flokknum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vínþyrstir þjófar á ferð í Reykjadal

Lögreglunni á Húsavík hafa borist tilkynningar um sex innbrot, aðallega í Reykjadal, á undanförnum tveimur vikum. Brotist var inn í eina verslun og fimm hús sem flest eru notuð sem sumarhús. Eigendur húsanna sakna aðallega áfengis eftir innbrotin. Meira
20. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vonar að frávikið verði innan marka

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra var spurður út í forsendur frumvarpsins á Alþingi í fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2010 | Leiðarar | 717 orð

Himinhrópandi tilefni

Vinstri grænir höfðu áskilið sér rétt til að slíta aðildarviðræðum hvenær sem væri. Tilefnin gátu aldrei orðið meiri en þau sem nú blasa við Meira
20. nóvember 2010 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Upplýsingagjöf um eftirlitskerfi ESB

Sú sérkennilega staða er komin upp að upplýsingagjöf ráðherra til Alþingis kallar ítrekað á umræður, jafnt í þingsal, þar sem framganga ráðherra hefur kallað á sérstakan tillöguflutning, sem á öðrum vettvangi. Á Evrópuvaktinni, wwv.evropuvaktin. Meira

Menning

20. nóvember 2010 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Amazon- kvikmyndir

Stjórnendur vefverslunarinnar Amazon hafa opnað nýjan vef, Amazon Studios. Á vef þennan geta handritshöfundar og kvikmyndagerðarmenn sett handrit og storybord s.k. og myndbúta. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Aukasýning á Eins og við værum

* Sérstök aukasýning á heimildarmynd Ragnheiðar Gestsdóttur, Eins og við værum, fer fram í Bíó Paradís á morgun, laugardag kl. 20.30. Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 392 orð | 2 myndir

Á heimavelli höfundar

Haydn: Sinfónía nr. 49, „Passione“. Mozart: Píanókonsert í d-moll K466. Beethoven: Sinfónía nr. 1. Robert Levin píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Giovanni Antonini. Fimmtudaginn 18. nóvember kl. 19:30. Meira
20. nóvember 2010 | Myndlist | 423 orð | 1 mynd

„Eins konar ákall til náttúrunnar og fegurðarinnar“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég sýni nokkrar klippimyndir en aðallega olíumálverk, af konum og landslagi,“ segir Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistarkona en hún opnar í dag klukkan 15 sýningu í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Cohen ekki kærður

Leikarinn Sacha Baron Cohen hlýtur að fagna því að kvikmyndatökumaðurinn Mike Skiff, sem kærði hann og tökulið kvikmyndarinnar Bruno fyrir að hafa ráðist á sig árið 2008 á kröfufundi samkynhneigðra í Hollywood, hefur fellt niður kærur. Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Dægurlög og gospel í Selfosskirkju

Á sunnudaginn, 21. nóvember, verða haldnir síðdegistónleikar kl. 17 í Selfosskirkju. Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Fyrsta safnplata Gus Gus lítur dagsins ljós

Loksins er komin út safnplata með Gus Gus. Bandið sem var stofnað fyrir fimmtán árum hefur gefið út margar plötur og lög þeirra komist hátt á lista víða um heim en það er ekki fyrr en nú að safnplata kemur út með frægustu lögunum þeirra. Meira
20. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Gallsúr japönsk hrollvekja í Bíó Paradís

Ómar Hauksson, grafískur hönnuður og stuttmyndaleikstjóri, mun standa fyrir mánaðarlegum síðkvöldssýningum í Bíó Paradís og er sú fyrsta haldin í kvöld. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 24 orð | 1 mynd

Hjón í tísku

Jennifer Lopez og eiginmaður hennar Marc Anthony hafa gert samning við bandarísku verslanakeðjuna Kohl's um framleiðslu tískulínu. Hjónin munu koma að fatahönnuninni, nema... Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 419 orð | 3 myndir

Í Kópavojei, í Kópavojei!

Erpur Eyvindarson, BlazRoca, er hér mættur í öllu sínu hipphopp-veldi með sína fyrstu sólóplötu. Já, ótrúlegt en satt, þetta er fyrsta sólóplata Erps þrátt fyrir langan feril hans í íslenska hipphoppinu. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Japanskar bardagalistir í Vatnsmýrinni

Á morgun kl. 14 verður opnuð sýningin Budo: saga japanskra bardagalista í Norræna húsinu. Á sýningunni er varpað ljósi á þróun þeirra lista og áhrif þeirra á daglegt líf í... Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 492 orð | 1 mynd

Jólin koma með Memfismafíunni

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fyrir tveimur árum kom út platan Oft spurði ég mömmu, ánöfnuð Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Meira
20. nóvember 2010 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Jón Axel í Stafni

Jón Axel Björnsson myndlistarmaður opnar í dag, laugardag kl. 15, sýningu á nýjum verkum í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6. Á sýningunni eru verk unnin með olíu á striga og pappírsverk. Meira
20. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Karlfauskur í kreppu

Kvikmyndaleikstjórinn Alexander Payne, sem á m.a. að baki hina marglofuðu Sideways , ætlar sér að kvikmynda teiknimyndasöguna Wilson eftir Daniel Clowes. Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Kórar Hamrahlíðarskólans syngja

Kórar Hamrahlíðarskólans halda tónleika á morgun, sunnudag, klukkan 17, í Aðventkirkjunni í Reykjavík, Ingólfsstræti 19. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð var stofnaður árið 1967 og hefur Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnað honum frá upphafi. Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Kór Langholtskirkju með tónleika

Kór Langholtskirkju heldur tónleika á degi heilagrar Sesselju, verndara tónlistarinnar, á morgun, sunnudag kl. 20 í Langholtskirkju. Flutt verða verk eftir nokkur höfuðtónskáld kirkjutónlistar á Norðurlöndum og víðar, m.a. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Kraftajötnar fylla á tankana

Sterkustu menn heims komu saman á veitingastaðnum Grillhúsinu í fyrradag og fengu sér hádegisverð og er óhætt að segja að menn hafi tekið hraustlega til matar síns. Meira
20. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 250 orð | 2 myndir

Mynd sem hittir í mark

Leikstjóri: Will Gluck. Handrit: Bert V. Royal. Aðalleikarar: Emma Stone, Penn Badgley og Amanda Bynes. Bandarísk. 92 mín. 2010. Meira
20. nóvember 2010 | Myndlist | 216 orð | 1 mynd

Ný aðföng sýnd á Kjarvalsstöðum

Í dag verður opnuð á Kjarvalsstöðum sýning á nýjum aðföngum Listasafns Reykjavíkur. Sjö hundruð og ellefu listaverk hafa bæst við safneign Listasafns Reykjavíkur á undanförnum fimm árum og verður hluti þeirra til sýnis í vestursal Kjarvalsstaða. Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Saxófónar á 15:15 tónleikum

Íslenski saxófónkvartettinn heldur tónleika í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15.15. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröðinni 15:15. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

S.H. Draumur á Græna hattinum

S.H. Draumur spilar meistaraverk sitt Goð á Græna hattinum, Akureyri, í kvöld. Er þetta gert til að kynna tveggja diska lúxuspakkann GOÐ+ sem Kimi Records hefur gefið út. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Síðustu sýningar á Með hangandi hendi

* Óhætt er að segja að þetta sé ár kvikmyndagerðarmannsins Árna Sveinssonar. Meira
20. nóvember 2010 | Leiklist | 426 orð | 2 myndir

Sjálfsbirgingsháttur Íslendingsins

Leikendur: Stefán Hallur Stefánsson og Þórir Sæmundsson. Leikstjóri: Jón Atli Jónasson. Frumsýning í Tjarnarbíói, miðvikudaginn 17. nóvember. Meira
20. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Spottarnir spila á Kaffi Rósenberg

* Sunnudaginn 21. nóvember stígur hljómsveitin Spottarnir á svið á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. Hjómsveitin hefur frá upphafi lagt megináherslu á tónlist og texta sænska söngvaskáldsins Cornelius Vreeswijks en hún hefur nú starfað í sex... Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Guðríðarkirkju

Á morgun, sunnudag kl. 17, stendur kirkjukór Lágafellssóknar fyrir styrktartónleikum fyrir Rebekku Allwood sem lenti í bílslysi á Vesturlandsveginum árið 2002 og hefur síðan staðið í erfiðri og kostnaðarsamri endurhæfingu. Meira
20. nóvember 2010 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Söngur Jacksons eða ekki?

Bróðir Michaels heitins Jacksons, Randy, heldur því fram að í nokkrum lögum á væntanlegri plötu með áður óútgefnum lögum Jacksons, Michael , sé einhver annar en Jackson að syngja. Meira
20. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Töffari gerist þáttastjórnandi

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra, var með Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í viðtali á sjónvarpsstöðinni ÍNN fyrir skömmu. Meira
20. nóvember 2010 | Myndlist | 682 orð | 2 myndir

Upplífgandi samsöngur lita og forma

Sýningin stendur til 13. febrúar 2011. Opið daglega frá 11-17 nema mánudaga. Ókeypis aðgangur á miðvikudögum. Meira
20. nóvember 2010 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Vegferð Ástu í Suðsuðvestur

Sýning Ástu Ólafsdóttur, Vegferð, verður opnuð í sýningarsalnum Suðsuðvestur í Keflavík um helgina. Sýningin er opin í dag, laugardag, frá kl. 14 - 17, en formleg opnun er síðan á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira

Umræðan

20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

„Vér einir vitum“

Eftir Þóri Stephensen: "Allir Íslendingar hljóta að vita, að klisjan gamla „Vér einir vitum“ er löngu orðin að nátttrölli í nútímasamfélagi." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Dómadagsrugl doktorsnema

Eftir Bjarna Þórðarson: "Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna sem og fulltrúar stjórnvalda munu gæta þess í framtíðinni sem hingað til að sjóðirnir mismuni ekki sjóðfélögunum." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Einfaldar lausnir á flóknum vandamálum

Eftir Eyþór Jóvinsson: "Í skjóli nætur, á hátindi góðærisins 2008, læddist ég ásamt tveimur öðrum piltum, um miðbæ Reykjavíkur, vopnaður penslum og hvítri málningu. Markmiðið næturinnar var að fegra borgina, losa Laugaveginn við leiðinda veggjakrot." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónustan í kreppu

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra hefur att heilbrigðisstofnunum, sjúkrahúsum og landshlutum saman í reiptog um síminnkandi fjárframlög." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Hvað kostar að gista hálfa nótt í Fossvoginum?

Eftir Kristínu Sigurrós Einarsdóttur: "Fyrir um tveimur vikum varð ég, ásamt eiginmanni mínum, fyrir því óhappi að lenda í bílveltu skammt frá Skriðulandi í Saurbæ í Dölum." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Hættulegur niðurskurður

Eftir Stein Jónsson: "Þessar niðurskurðartillögur eru mistök sem gætu reynst afdrifarík og nauðsynlegt er að leiðrétta við afgreiðslu fjárlaga." Meira
20. nóvember 2010 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Kaup kaups

Forstjóri stoðtækjaframleiðandans Össurar, Jón Sigurðsson, sagði í útvarpsviðtali fyrir skömmu að hann skildi hreinlega ekki hvers vegna hefði ekki verið gengið frá Icesave strax eftir hrun. Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Skemmum ekki stjórnarskrána

Eftir Þorsteinn Arnalds: "Skyndiendurskoðun á stjórnarskránni er í takt við annað sem ríkisstjórnin býður upp á. Til hennar er efnt nú þegar ólga og upplausn er í þjóðfélaginu og æsingamenn fá nær einir orðið." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 993 orð | 1 mynd

Stefnir í stöðnun að óbreyttu

Eftir Geir R. Andersen: "Ein og óstudd gengur íslenska þjóðin ekki héðan af til móts við nýja tíma ..." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 252 orð

Stjórnlagaþing

Enn einu sinni hefur sjónhverfingamönnum hinnar hreinu vinstri stjórnar tekist að rugla almenning og fjölmiðla í ríminu. Enn reyna þeir að ýta til hliðar málum, sem þeir hétu að leysa, áður en þeir voru kosnir. Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Um „furðulega heimildamynd“

Eftir Hjálmtý V. Heiðdal: "Öll bréf virðast týnd, sumum var eytt og sum voru kannski aldrei skrifuð." Meira
20. nóvember 2010 | Velvakandi | 434 orð | 1 mynd

Velvakandi

Síðasti naglinn í kistu Samfylkingarinnar Nú er alveg orðið ljóst að Samfylkingin fer sömu leið og forverarnir, að dragast upp í eigin aulaskap. Hverjar voru aftur hinar andvana kennitölur sem að Samfylkingunni standa? Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Virkjum þingræðið og veitum aðhald

Eftir Þorkel Helgason: "Stjórnlagaþing er stórkostlegt tækifæri til að setja þjóðinni stjórnarskrá nú þegar lýðveldið er á sjötugsaldri." Meira
20. nóvember 2010 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Vínarsamningurinn, Samfylkingin og erlend sendiráð

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Nú hefur peningasamband Alþýðuflokksins sáluga við verkamannaflokka Norðurlandanna endurnýjast í peningasambandi Samfylkingarinnar og ESB." Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Björn Magnússon

Björn Magnússon fæddist á Syðra-Hóli 26. júní 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli, f. 30. júlí 1889, d. 12. júlí 1963 og Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Borgar Þorsteinsson

Borgar Þorsteinsson fæddist 2. febrúar 1943 í Brattlandi, Vestmannaeyjum. Hann lést 12. nóvember sl. Foreldrar hans voru Sigurbjört Kristjánsdóttir, f. 20.11. 1915, d. 23.10. 2007 og Þorsteinn Óskar Guðbrandsson, f. 26.10. 1914, d. 13.3. 1982. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Borghildur Jakobsdóttir

Borghildur Jakobsdóttir fæddist að Hömrum, Reykholtsdal í Borgarfirði 20. maí 1945 og ólst þar upp. Hún lést á Landsspítala við Hringbraut 3. nóvember 2010. Útför Borghildar fór fram frá Reykholtskirkju 12. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Guðný Sigurðardóttir

Guðný Sigurðardóttir fæddist í Brautarholti, Reyðarfirði, 18. mars 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 7. desember 1895, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Guðrún H. Ólöf Ólafsdóttir Benitez

Guðrún H. Ólöf Ólafsdóttir Benitez fæddist í Reykjavík 11. september 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 9. nóvember 2010. Útför Ólu fór fram frá Keflavíkurkirkju 18. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

Jón Kristjánsson

Jón Kristjánsson fæddist 18. september 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 5. nóvember 2010. Útför Jóns fór fram frá Þorgeirskirkju á Ljósavatni 13. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Jórunn Guðrún Rósmundsdóttir

Jórunn Guðrún Rósmundsdóttir fæddist 17.12. 1928 á Eskifirði. Hún lést fimmtudaginn 4.11. 2010. Útför Jórunnar fór fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 18. nóv. 2010. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Kjartan Magnússon

Kjartan Magnússon fæddist í Borgarnesi 27. mars 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 12. nóvember 2010. Kjartan var sonur hjónanna Magnúsar Jóhannessonar og Maríu Ólafsdóttur og var yngstur sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Margrét Jónína Jóhannsdóttir

Margrét Jónína Jóhannsdóttir, húsmóðir og verslunarmaður, fæddist á Siglufirði 10. ágúst 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar, Siglufirði, 9. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru Halldóra Bjarnadóttir, f. 18.9. 1900, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2248 orð | 1 mynd

Nikulás Már Nikulásson

Nikulás Már Nikulásson fæddist 8. ágúst 1923. Hann lést í Reykjavík 30. október sl. Foreldrar hans voru Nikulás Jónsson, f. 1892, d. 1930, bóndi í Króktúni á Rangárvöllum og María Þórðardóttir, f. 1899, d. 1978, úr Þykkvabæ. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Olgeir Gottliebsson

Olgeir Gottliebsson fæddist í Burstarbrekku í Ólafsfirði 24. ágúst 1921. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 9. nóvember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Gottlieb Halldórsson bóndi í Burstarbrekku, f. 4. ágúst 1890 á Kvíabekk, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2010 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir

Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir fæddist á Klúku í Miðdal í Strandasýslu 3. febrúar 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 29. október 2010. Útför Sigurrósar fór fram frá Hólmavíkurkirkju 6. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 850 orð | 2 myndir

Óvissa um greiðslugetu

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2010 | Daglegt líf | 594 orð | 5 myndir

Ef væri ég leikari...

Ég er góður leikari. Ég á tiltölulega auðvelt með að bregða óforvarandis á leik, fetta mig og bretta, herma eftir svipbrigðum og munda í mér röddina. Er kannski kominn tími til að taka þessa hluti á næsta plan? Meira
20. nóvember 2010 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Markaður Rauða krossins í Kópavogi

Það var handagangur í öskjunni í gær hjá þeim fjórtán nemendum Menntaskólans í Kópavogi sem eru í áfanga um sjálfboðið starf, en þau voru að setja upp markað fyrir Kópavogsdeild Rauða krossins. Meira
20. nóvember 2010 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Sýningar áhugaleikfélaga

Veturinn er árstími leikhúsanna, þá er frumsýnd hver sýningin á fætur annarri í atvinnumannaleikhúsunum og áhugaleikfélög víða um land setja upp sínar árlegu leiksýningar. Leiklist. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2010 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

80 ára

Úlfar Skæringsson skíðamaður sem búsettur hefur verið í Aspen, USA, til margra ára varð áttræður 29. október síðastliðinn. Úlfar ætlar að taka á móti ættingjum og vinum á morgun, sunnudaginn 21. nóvember, kl. Meira
20. nóvember 2010 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

85 ára

Dagfinnur Stefánsson flugstjóri verður áttatíu og fimm ára mánudaginn 22. nóvember. Af því tilefnii býður hann ættingjum og vinum að samgleðjast með sér og fjölskyldu sinni í Víkingasal Hótel Loftleiða, á afmælisdaginn milli kl. 16.30 og... Meira
20. nóvember 2010 | Í dag | 1779 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

ORÐ DAGSINS: Þegar mannssonurinn kemur. Meira
20. nóvember 2010 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Allir afmælisdagarnir góðir

Sæunn Andrésdóttir, stjórnarformaður og jafnframt eigandi Loftorku, er áttræð í dag. „Jú, þeir vilja halda því fram þegar maður er fæddur 1930,“ segir Sæunn glettin. Meira
20. nóvember 2010 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tilþrifameiri leið. Norður &spade;D2 &heart;ÁK7 ⋄Á92 &klubs;K10962 Vestur Austur &spade;G96 &spade;K1084 &heart;5 &heart;DG8 ⋄KDG8754 ⋄1063 &klubs;85 &klubs;D74 Suður &spade;Á753 &heart;1096432 ⋄-- &klubs;ÁG2 Suður spilar 6&heart;. Meira
20. nóvember 2010 | Í dag | 160 orð

Hugur minn er hjá henni

Ég hitti karlinn á Laugaveginum. Hann var svolítið afundinn og tautaði fyrir munni sér gamlan húsgang: Illa liggur á honum enginn má það lá honum það er farið frá honum fljóðið sem var hjá honum. Meira
20. nóvember 2010 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
20. nóvember 2010 | Í dag | 244 orð

Seint séð, Þuríður

Ég tók eftir því á dögunum, að leiðarahöfundur Fréttablaðsins, Páll Baldvin Baldvinsson, notaði orðtakið „Seint séð, Þuríður“. Sennilega kannast fæstir við þetta orðtak nú á öndverðri tuttugustu og fyrstu öld. Meira
20. nóvember 2010 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Rc3 Ra5 11. Ba2 b4 12. Re2 c5 13. c3 bxc3 14. bxc3 c4 15. Rg3 Rd7 16. Ba3 He8 17. Rf5 Dc7 18. Rd2 cxd3 19. Meira
20. nóvember 2010 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja þykir skemmtilegt að gera sér dagamun og skella sér í bíó. Hann er þó heldur nískur og fer því iðulega aðeins á þriðjudögum, þegar bíómiðinn er öllu ódýrari. Meira
20. nóvember 2010 | Í dag | 91 orð

Þetta gerðist

20. nóvember 1934 Morgunblaðið birti ritdóm um fyrstu bók Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Við Álftavatn, en hann var þá aðeins 16 ára. „Það má mikið vera ef þessi piltur lætur sín ekki einhverntíma að góðu getið síðar,“ sagði í dómnum. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2010 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

1. deild karla Fjölnir – Stjarnan 26:36 Grótta – ÍR 26:21...

1. deild karla Fjölnir – Stjarnan 26:36 Grótta – ÍR 26:21 Staðan: Grótta 8611221:19313 ÍR 8512238:21111 ÍBV 7430189:17411 Stjarnan 8503237:19410 FH U 8404220:2248 Víkingur R. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

1. deild karla FSu – Skallagrímur 87:70 FSu : Richard Field 29/13...

1. deild karla FSu – Skallagrímur 87:70 FSu : Richard Field 29/13 fráköst, Valur Orri Valsson 20, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 11, Orri Jónsson 8, Sæmundur Valdimarsson 7, Svavar Stefánsson 6, Arnþór Tryggvason 4/5 fráköst, Sigurbjörn Jónsson 2. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Áttunda tap LA Clippers í röð

Hvorki gengur né rekur hjá liði Los Angeles Clippers í bandaríska NBA-körfuboltanum. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 313 orð | 3 myndir

Bandaríski leikmaðurinn Heather Ezell hefur lagt körfuboltaskóna á...

Bandaríski leikmaðurinn Heather Ezell hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna þrátt fyrir ungan aldur og mikla hæfileika og ætlar að hasla sér völl í þjálfun í heimalandinu. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

„Gífurlegt áfall að tapa þessu einvígi“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Hauka í handknattleik verða í eldlínunni í Evrópukeppninni í dag en þá mæta þeir þýska liðinu Grosswallstadt í fyrri rimmunni í 32-liða úrslitum EHF-keppninnar. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 873 orð | 2 myndir

„Þetta er hörkupúl“

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is „Mér finnst við vera með sterkari hóp af íslenskum leikmönnum en við misstum hins vegar besta Kana sem ég hef séð spila hérlendis. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Birgir Leifur heldur utan

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG heldur til Spánar í dag til þess að búa sig undir 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir mun leika í Andalúsíu, á Arcos Gardens-vellinum, 26.-29. nóvember. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnusambandið þarf að borga Liverpool 500 þúsund pund vegna meiðsla Stevens Gerrards, fyrirliða liðsins. Gerrard meiddist á lokamínútum í landsleiknum gegn Frökkum en Liverpool fór fram á að hann spilaði aðeins í 60 mínútur. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 215 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenskt skíðafólk á aldrinum 15-19 ára tekur nú þátt í Fismótum í Noregi. Keppt var í stórsvigi í gær og einnig er stórsvig á dagskránni í dag. María Guðmundsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna þegar hún hafnaði í 24. sæti í kvennaflokki. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 176 orð

Fyrsta lota af þremur

Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í Sparkassen-höllinni í Kiel á morgun þegar Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel taka á móti Rhein-Neckar Löwen í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Grétar gæti spilað 100. leikinn

Grétar Rafn Steinsson gæti spilað sinn 100. leik fyrir Bolton um helgina þegar liðið fær Newcastle í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigri kemst Bolton í 22 stig eða jafnmörg og Manchester City. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Grótta vann ÍR í toppslagnum

Grótta hafði betur gegn ÍR í toppslagnum í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Seltirningar sigruðu 26:21 fyrir framan rúmlega þrjú hundruð áhorfendur en heimamenn voru einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Gylfi gæti spilað gegn Frankfurt

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson segir ekki útilokað að hann spili með Hoffenheim í dag en þá sækir liðið Frankfurt heim í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. „Þetta lítur miklu betra út í dag og batinn hefur verið skjótari en ég reiknaði með. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Evrópukeppni bikarhafa kvenna: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Evrópukeppni bikarhafa kvenna: Framhús: Fram – Podatkova L19 Framhús: Fram – Podatkova S17 Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Kaplakriki: FH – Akureyri L15. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Hanna Guðrún Stefánsdóttir

Hanna Guðrún Stefánsdóttir er 31 árs gömul og leikur sem hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem fer á EM í Danmörku. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Hauka vantar afgerandi sóknarmann

Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir mikla velgengni á þessari öld eru Haukakonur orðnar vanar því að vera í toppbaráttu og berjast um titla. Ekki verður breyting á því í ár ef marka má spá forráðamanna liðanna í haust en Haukum var spáð 3. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 80 orð

HK leikur í Rússlandi

Úrvalsdeildarlið HK er nú statt í Volgograd í Rússlandi þar sem liðið mun leika tvo leiki gegn CH Kaustik í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik karla. Leikirnir fara fram í dag og á morgun. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Íslendingarnir öflugir í Svíþjóð

Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson áttu báðir stórleik þegar lið þeirra Uppsala sigraði Örebro á útivelli 99:89 í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Hlynur náði tvöfaldri tvennu en hann skoraði 18 stig og tók 12 fráköst. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 146 orð

Ragna féll í oddalotu

Ragna Ingólfsdóttir féll í gær út í 16-manna úrslitum Norwegian International, alþjóðlega badmintonmótsins í Noregi, þegar hún beið lægri hlut fyrir Chloe Magee frá Írlandi í oddalotu. Ragna byrjaði betur og vann fyrstu lotuna 22:20 eftir framlengingu. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 210 orð

Um 40 Haukamenn í Grosswallstadt

Um 40 manna hópur stuðningsmanna Hauka er mættur til Frankfurt í Þýskalandi og ætlar að styðja við bakið á liðinu gegn þýska liðinu Grosswallstadt í dag, en liðin eigast við í 32-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik. Meira
20. nóvember 2010 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Ætlum okkur að fara lengra

VIÐTAL Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við vitum nærri ekkert um þetta lið og rennum þar af leiðandi nokkuð blint í sjóinn,“ sagði Stella Sigurðardóttir, handknattleikskona hjá Fram, spurð um viðureignirnar tvær við Podatkova frá Úkraínu í 3. Meira

Sunnudagsblað

20. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1573 orð

Gyðja af guðs náð

Konan á bak við Gyðju Collection er Sigrún Lilja Guðjónsdóttir. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigrún náð að hasla sér völl í hörðum heimi tískunnar með þrautseigju, vinnusemi og óbilandi trú á eigin verðleikum. Ingunn Eyþórsdóttir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.