Greinar sunnudaginn 21. nóvember 2010

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2010 | Reykjavíkurbréf | 1508 orð | 1 mynd

Draugurinn vakinn upp

Þeir eru byrjaðir aftur. Icesave-málið er eitt mesta ólíkindamál íslenskrar stjórnmálasögu á síðari tímum. Svo mikið hefur verið hrært í málinu að það virðist orðið óskaplega flókið. Meira
21. nóvember 2010 | Leiðarar | 499 orð

Mikilvægi þess að vera maður

Það skiptir öllu máli fyrir heill þjóðarinnar að leggja við hlustir þegar fólk talar sem lifað hefur tímana tvenna og þrenna. Meira

Sunnudagsblað

21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 71 orð | 2 myndir

20. nóvember Kópavogsdeild Rauða kross Íslands heldur markað í...

20. nóvember Kópavogsdeild Rauða kross Íslands heldur markað í Hamraborg. Selt verður ýmiss konar handverk og rennur allur ágóði til verkefna innanlands. 21. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 212 orð | 12 myndir

Alúðlega Andrea

Andrea er sérlega vel liðinn starfskraftur á hjúkrunarheimilinu Mörk. Myndir: Ernir Eyjólfsson Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 827 orð | 3 myndir

Á að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka?

Til lengri tíma mun Ísland greiða meira til ESB en það fær þar til baka. Það er viðurkennt af Evrópufræðimönnum og samræmist reynslu norðlægari ríkja ESB. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 690 orð | 2 myndir

Á gildum greinum

Á korti séð er Viðarrimi í Grafarvogi ekki ólíkur stórum trjábol sem af eru sprottnar gildar greinar og hver anginn út frá þeim. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 708 orð | 2 myndir

Biðin á enda hjá blöðunum

Allt frá því að miðstéttarstúlkan Catherine Elizabeth Middleton fór að laumast á stefnumót með kærastanum sínum í háskóla hafa breskir fjölmiðlar iðað í skinninu eftir að segja fréttir og birta myndir af henni. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 46 orð | 1 mynd

Bugaður kraftajötunn

Oft er skammt milli hláturs og gráts í íþróttum. Það fékk kraftlyftingamaðurinn Behdad Salimikordasiabi frá Íran að reyna á sextándu Asíuleikunum í Guangzhou á föstudag. Aumingja maðurinn bugaðist eftir að ein lyftan misheppnaðist. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 11 myndir

Dansari og líkamsræktarfrömuður

Bára Magnúsdóttir er frumkvöðull bæði í heimi dans og líkamsræktar á Íslandi en hún rekur Dansrækt JSB í Lágmúlanum. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1625 orð | 2 myndir

Er bara ég sjálf

Guðrún Helgadóttir rithöfundur er nýbúin að senda frá sér barnabók. Hún segir að sér þyki svo gaman að vera til að hún nenni ekki að hætta því og viðurkennir að hún sakni þingsins þar sem hún starfaði í tvo áratugi. Hún ræðir einnig um ritstörf, börn og barnauppeldi. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 647 orð | 2 myndir

Er gróðavon í víni?

Annars hef ég stundum sagt við fólk að kaupa bara rauðvín. Það hefur ánægju af því að lokum.“ Þessi orð Vilhjálms Bjarnasonar fjárfestis voru meðal ummæla vikunnar í Morgunblaðinu um síðustu helgi. En hvernig er það eiginlega? Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 911 orð | 4 myndir

Evrulán reynast Lettum dýrkeypt

Umskiptin gætu ekki verið meiri. Fyrir nokkrum árum var hagvöxtur óvíða meiri en í Lettlandi. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 133 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Örn Úlfar Sævarsson er með íslenska tungu. Bragi Guðmundsson Það er dagur íslenskrar tungu! Jessörí beibe!! Hermann Stefánsson rýmir til í hillunni fyrir Jónasarverðlaunin. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 662 orð | 1 mynd

Frk. Guð

Það er nefnilega ekkert ósvipað að eldast og vera fullur. Það verða allir bara svo fallegir. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 138 orð | 3 myndir

Fyrsta bekkjarkvöldið

Ekki fór hjá því að spennu gætti hjá krökkunum í 1-KL í Mýrarhúsaskóla þegar kom að fyrsta bekkjarkvöldi skólagöngunnar. Tilefnið var ekki af verri endanum, að skreyta piparkökukarla og kerlingar, jafnvel heilu piparkökuhúsin. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1573 orð

Gyðja af guðs náð

Konan á bak við Gyðju Collection er Sigrún Lilja Guðjónsdóttir. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigrún náð að hasla sér völl í hörðum heimi tískunnar með þrautseigju, vinnusemi og óbilandi trú á eigin verðleikum. Ingunn Eyþórsdóttir Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 2557 orð | 6 myndir

Halla skoðar heiminn

Halla Linker er með víðförlari Íslendingum, hefur sótt heim um 180 lönd á langri og viðburðaríkri ævi. Hér rifjar hún upp kynni sín af nokkrum þeirra og reifar sjónarmið sín um ástandið á eldfimum slóðum. Í fyrra ritaði hún Barack Obama bréf vegna ástandsins í Afganistan. Anna Björnsdóttir Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 544 orð | 1 mynd

Hamingjuhlaup í Hljómskálann

10.18 Vaknaði með logandi höfuðverk. Ég verð að hætta að borða þetta súkkulaði. 10.22 Hugsaði: Hvað þarf ég nú aftur að gera í dag? Halda boð. Fínt. Rúlla því upp. (En svo voru það auðvitað endalaus hamingjuhlaup um allan bæ.) 10. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 631 orð | 2 myndir

Harrison rekinn heim frá Hamborg

Ég rétt marði það heim með galtóma vasa. Þessi ferð kostaði mig aleiguna. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 677 orð | 1 mynd

Harry Potter heldur á toppinn

Framundan eru tvö fengsæl ár í þeirri botnlausu gullnámu sem kennd er við Harry Potter, ár Harrys Potters og dauðadjásnanna, hluta I. og II., lokakafla myndabálks sem verður þar með sá langvinsælasti í allri kvikmyndasögunni. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 373 orð | 2 myndir

Hin skilyrðislausa elska Kate Bush

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Þessa dagana er ég að hlusta á Swanlights, nýja diskinn með Antony and the Johnsons. Hann er yndisfagur og sama orð myndi ég nota um Innundir skinni með Ólöfu Arnalds. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 729 orð | 1 mynd

Hjartverk stilla hrá söl etin

Sterkar vísbendingar eru um að í nokkrum íslenskum lækningajurtum séu virk efni sem geta verið mikilvæg í baráttunni gegn ýmsum veirusýkingum og gegn krabbameini. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 2537 orð | 5 myndir

Hríðskotabyssan á heimilinu

Gugga er dauð, lengi lifi amma! Leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir hefur skapað ógleymanlegan karakter með túlkun sinni á ömmunni í Finnska hestinum sem er til sýninga í Þjóðleikhúsinu. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1212 orð | 1 mynd

Hver líti fyrst í eigin barm

Karl Frímannsson skólastjóri segir lykilatriði, þegar hugað sé að því hvernig bæta megi samfélagið, að hver og einn byrji á því að bæta sjálfan sig og nánasta umhverfi. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 300 orð | 3 myndir

...Joey Tempest

Joey Tempest fór fyrir sænsku rokksveitinni Europe sem sló rækilega í gegn með laginu „The Final Countdown“ árið 1986. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1200 orð | 13 myndir

Jólaösin í miðbænum

Nú styttist í að miðbærinn fái á sig jólasvip með skreyttum búðargluggum og götuskreytingum. Á aðventunni er notalegt að rölta í bæinn, kaupa jólagjafir og upplifa mannlífið innan um jólasveina og aðra góða gesti sem verða þar á ferð. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 21. nóvember rennur út 25. nóvember. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 540 orð | 1 mynd

Magnús Carlsen dregur sig úr heimsmeistarakeppninni

Í byrjun þessa mánaðar barst FIDE yfirlýsing frá „norska undrinu“ Magnúsi Carlsen þess efnis að hann hygðist ekki nýta sér þátttökurétt sinn í áskorendakeppninni. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 452 orð | 2 myndir

Mergjaðar rímur

Rapptvíeykið Das Racist hefur vakið mika athygli á árinu fyrir rímur sem snúa flestu á haus og þá ekki síst viðteknum skoðunum á hiphopi. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 103 orð | 1 mynd

Ný Duffy-plata í lok nóvember

Plata velsku söngkonunnar Duffy, Rockferry, hefur verið eitt glæstasta framlag breska söngkonuæðisins til dægurtónlistarinnar hin síðustu ár en platan kom út á því herrans ári 2008 og líknaði vitstola, hrunskemmdum Íslendingum það árið svo um munaði. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 577 orð | 3 myndir

Og hvað um það?

Fjármálaráðherra tekur við fyrirmælum frá Bretum og Hollendingum um að hann verði að tryggja breiða pólitíska sátt um Icesave-samning Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 538 orð | 2 myndir

Óttalegar kellíngabækur

Kellíngabækur kallast bókahátíð kvenna sem haldin verður nú um helgina. Þó fær einn syngjandi hani að slást í hópinn. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 1 mynd

Ray gamli Davies og vinir hans

Kinksspíran Ray gamli Davies, eða Ray „old“ Davies eins og Bretinn þekkir hann, gaf út nýja plötu í upphafi nóvember sem kallast See My Friends og kallast þar á við samnefndan titil Kinks-lags. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 907 orð | 4 myndir

Sívinsæl skemmtun

Í góðra vina hópi er skemmtilegt að spila og til er gott úrval af borðspilum. Nú þegar aðventa og jól nálgast er notalegt að spila og gæða sér á heitu kakói og smákökum á meðan. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 590 orð | 2 myndir

Tenging við náttúruna

Ég ætla að nota tækifærið og fjalla um villibráð en nú eru flestir veitingastaðir að skipta yfir í jólaþema um þessa helgi. Sem betur fer er hún orðin stór partur af jólahefð landans. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 184 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég held að saksóknari geti alveg náð fram sömu niðurstöðu með mannlegri nálgun og eðlilegum fyrirspurnum bréflega.“ Jón Ásgeir Jóhannesson. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 829 orð | 1 mynd

Um öryrkja og aðskilnaðarstefnu

Sl. þriðjudag birtist frétt hér í Morgunblaðinu þess efnis að Öryrkjabandalag Íslands hefði látið vinna skýrslu um hagi og lífskjör öryrkja. Skýrsluhöfundur er Guðrún Hannesdóttir. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 3239 orð | 6 myndir

Undraðist hve fljótt sandurinn varð sporlaus á ný

Það er langt að fara fyrir litla telpu úr borginni að ferðast alla leið að ysta hafi. Nú er hún orðin stór og lýsir upplifun sinni af Seljanesi á Ströndum. Texti: Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Ljósmyndir: Ragnar Axelsson Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 881 orð | 6 myndir

Viðrar vel til loftárása

Rio Ferdinand og Nemanja Vidic´´ unnu upp á akkorð á Villa Park um liðna helgi, alltént kollarnir á þeim. Öðrum eins loftárásum hafa þeir vösku miðverðir ekki orðið fyrir í annan tíma. Tuðrunum rigndi yfir þá. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 392 orð | 1 mynd

Viðskiptaveldi Harrys Potters

Framhaldsmyndir eru þær eftirsóttustu í kvikmyndaiðnaðinum, öll kvikmyndaverin leggja ofurkapp á að koma sér upp „vörumerkjum“ (franchise), sem undantekningarlítið reynast ósviknar gullnámur. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 54 orð | 1 mynd

Vilhjálmur og Kata

Þetta fuglapar af staraætt býr í dýragarði í Chester í norðurhluta Englands. Þetta er ungt par sem hefur nú verið nefnt eftir hinu kon-unglega pari, Vilhjálmi og Kötu, sem tilkynntu trúlofun sína og fyrirhugað brúðkaup. Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 633 orð | 4 myndir

Þegar Katla hitti ömmu sína

Það er ólýsanlegt að fljúga yfir Kötlu á fallegum degi, svo lengi sem sú gamla fer ekki að hvæsa. Það er eins gott að ég kann ráð til að þagga niður í henni! Meira
21. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 54 orð | 1 mynd

Þetta er lífið

25. nóvember Þetta er lífið... og om lidt er kaffen klar er óður til lífsins; hugleiðingar, sögur og söngur í flutningi Charlotte Bøving í Iðnó. Meira

Lesbók

21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1022 orð | 1 mynd

Aldrei fundið kynslóðabil

Höfðum við ekki þörf fyrir þetta hrun? Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 216 orð

Bóksölulisti erlendar bækur

Eymundsson 1. Deliver Us From Evil - David Baldacci 2. Deception - Jonathan Kellerman 3. The Scarpetta Factor - Patricia Cornwell 4. Even Money - Dick Francis & Felix Francis 5. Red Wolf - Liza Marklund 6. Purge - Sofi Oksanen 7. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | 2 myndir

Dapurlegt hlutskipti?

Íslenskukennslan er bæði þakklátt og árangursríkt starf svo framarlega sem efni og framsetning vekur áhuga nemendanna, þeir skynji gagnsemi hennar og hafi vitund um að hún víkki sjóndeildarhring þeirra. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 507 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Decision Points - George W. Bush **½- George W. Bush var umdeildur forseti. Forsetatíð hans markaðist af hryðjuverkunum í Bandaríkjunum 11. september 2001. Þá hafði hann verið í embætti um átta mánuði og átti rúm sjö ár eftir á forsetastóli. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 283 orð | 2 myndir

Fayed, Pinter, Wagner og rausið í Noam Chomsky

Ég hef alltaf verið sílesandi. Oftast er ég með nokkrar bækur í takinu. Auk þess les ég að staðaldri ensk dagblöð og tímarit. Núna eru sex bækur á náttborðinu. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 107 orð | 1 mynd

Hylltar tíu bestu bókaverslanir heims

Fyrir sumum er borg bara eftirminnileg ef þar er að finna almennilega bókabúð. Lonely Planet-bókaútgáfan hefur nú tekið saman lista yfir tíu bestu bókabúðir heims og hægt að kynna sér hann á vefsetri fyrirtækisins, lonelyplanet.com . Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 504 orð | 2 myndir

Í þykjustuleik

Bækur Jacqueline Wilson hafa heillað börn og unglinga víða um heim, einnig hér á landi. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 469 orð | 1 mynd

Lífið er ekki alltaf slétt og fellt

Bjarni Gunnarsson vinnur við að þýða glæpasögur en inn á milli stígur hann úr heimi glæpa í heim ljóða. Á dögunum kom út þriðja ljóðabók hans, Moldarauki, en í ljóðabálkinum er stutt í ógn og kulda; andrúmsloft glæps ekki svo fjarri. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 1 mynd

Lífshlaup í ljóðum

Ég hef komið aftur og aftur að nokkrum ljóðabókum og fundið í hvert sinn á þeim nýjar dyr sem opnast. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 1 mynd

Náttúruspjöll og spjall við þjóðina

Eftir Þröst Helgason Crymogea 2010, 180 bls. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 438 orð | 1 mynd

Snjór á snjó ofan

Eftir Ragnar Jónasson. Veröld gefur út 2010. 286 bls. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 504 orð | 1 mynd

Víraðir og fagrir

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. Teikningar eftir Bjargeyju Ólafsdóttur. JPV 2010 Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1056 orð | 3 myndir

Þjóðareign í klógulum stuttbuxum

Listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson, afrekaði ótrúlega margt á stuttri ævi. Hvert mannsbarn þekkir ljóðskáldið, margir kannast við náttúruvísindamanninn en færri virðast meðvitaðir um þann mjög afkastamikla nýyrðasmið sem hann var. Meira
21. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 246 orð | 1 mynd

Ævintýraleg og grótesk náttúrusýn

Sýningin stendur til 2. janúar. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17 og fimmtudaga til kl. 21. Aðgangur ókeypis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.