Greinar fimmtudaginn 25. nóvember 2010

Fréttir

25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

100 ára afmæli og 60 ár í hjónabandi á þessu ári

Debora Þórðardóttir frá Hvammstanga hélt upp á 100 ára afmæli sitt í gær. Ættingjar og vinir samfögnuðu henni þá á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Debora fæddist á Ísafirði 24. nóvember 1910 en ólst upp á Hvammstanga. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð

815 milljónir króna í sjúkraflutninga á milli stofnana

Kostnaður við sjúkraflutninga á milli heilbrigðisstofnana nam 815 milljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jóns Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokki, á þingi. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn vilja ræða hvalveiðar Íslendinga

Ráðherra viðskiptamála í Bandaríkjunum, Gary Locke, hefur sent Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem hann gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga og segir ekki vera markað fyrir afurðirnar og veiðarnar því óþarfar. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

„Allt rangt við þetta frumvarp“

Guðmundur Sv. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Betra að hlúa að heima?

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Heimaþjónusta fyrir aldraða er algengari á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Diskó, bolti og jól

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Vinur minn fékk innilegar hamingjuóskir í pósti á dögunum, „með sjötugsafmælið“ eins og þar stóð skilmerkilega. Hann fagnaði nýverið tímamótum en brá samt, því skv. þjóðskrá varð hann bara... Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ein öflugasta þyrla á Norður-Atlantshafi í heimsókn

Þyrla danska flughersins, Agusta Westland EH101, tók þátt í æfingu með stjórnstöð, flugdeild og varðskipi Landhelgisgæslunnar á Faxaflóa í gær. Hún er ein fullkomnasta þyrla á Norður-Atlantshafi og er á æfingaferðalagi sem hófst 15. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fálkaorður ganga kaupum og sölum

Gamlar íslenskar fálkaorður ganga enn kaupum og sölum meðal safnara erlendis. Um síðustu helgi var sett af tveimur slíkum orðum boðið upp hjá uppboðshúsi í Osló. Fór önnur orðan á 1.850 norskar krónur, jafnvirði um 35 þúsund króna, og hin orðan fór á 2. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fjölda EES-borgara vísað út

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Frá ársbyrjun 2008 hefur Útlendingastofnun vísað 123 útlendingum af landi brott vegna þess að þeir hlutu hér refsidóma eða að meðaltali 41 á ári. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Flutti inn notuð reiðtygi

Egill Ólafsson egol@mbl.is Tollgæslan tók í gær bíl til skoðunar sem fluttur var til landsins með flutningaskipi, en í honum voru notuð reiðtygi, beisli, skítug leðurstígvél og fleira. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fulltrúi kjörstjórnar fer ekki með blindum inn í kjörklefann

Ögmundur Jónasson, dóms- og mannréttindaráðherra, segist hafa trú á að hægt verði að finna lausn varðandi kosningu til stjórnlagaþings sem samtök blindra og sjónskertra sætti sig við. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Hamborgartréð íslenskt í ár

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Ljósin verða tendruð á Hamborgartrénu svokallaða á Miðbakka Reykjavíkurhafnar næstkomandi laugardag klukkan 17. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Hefur ekkert á móti skipun verjanda strax

Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, gerir ekki athugasemdir við að Andri Árnason, lögmaður Geirs H. Haarde, verði formlega skipaður verjandi Geirs fyrir landsdómi. Þetta kemur fram í umsögn hennar til forseta landsdóms í gær. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Kosningakerfið ekki flóknara en vanalega

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Krefjast 27% taxtahækkana

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samningaviðræður eru hafnar vegna endurnýjunar kjarasamninga í fiskimjölsverksmiðjum. AFL Starfsgreinafélag á Austurlandi og Drífandi Stéttarfélag í Vestmannaeyjum standa saman að viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn

Varðan Listaverki eftir Jóhann Eyfells, „Vörðunni“, hefur verið komið fyrir á strandstígnum við Sæbrautina. Jóhann fæddist í Reykjavík 1923 en hefur lengi búið vestanhafs, síðustu árin í... Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ljósaganga að Sólfarinu

Í kvöld mun UNIFEM á Íslandi, í samvinnu við mannréttindasamtök og kvennahreyfinguna á Íslandi, standa fyrir ljósagöngu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn kynbundnu ofbeldi. Gangan er fyrsti viðburðurinn af fjölmörgum sem marka alþjóðlegt 16 daga átak. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð

Maður á rafskutlu slasaðist í árekstri

Karlmaður var fluttur á slysadeild í kjölfar áreksturs bifreiðar og rafknúins hjólastóls, eins konar rafskutlu, við gatnamót Sæbrautar og Holtavegar um klukkan tvö í gær. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Maður dæmdur til að greiða 24 milljónir króna í sekt

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 53 ára karlmann í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 24 milljónir króna í sekt fyrir að standa ekki skil á virðisaukaskatti í rekstri fyrirtækis sem maðurinn átti. Meira
25. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Meira en 1.400 hafa látist úr kóleru á Haítí

Meira en 1.400 manns hafa látist úr kólerufaraldri á Haítí undanfarnar vikur og búist er við að um 400.000 manns sýkist af kóleru á næstu 12 mánuðum. Kólera hefur breiðst hraðar út á Haítí en gert var ráð fyrir og um 56. Meira
25. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Mikill munur á lífslíkum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lífslíkur einstaklinga með geðraskanir í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð eru mun minni en annarra íbúa landanna. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nafn misritaðist

Nafn misritaðist Þau mistök urðu í mánudagsblaðinu að nafn Atla Steinarssonar misritaðist í myndatexta með frétt um útgáfuhóf Hauks Guðmundssonar. Atli var með Hauki á myndinni. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Njarðarskjöldur afhentur

Gullkúnst Helgu, við Laugaveginn, fékk í gærkvöldi Njarðarskjöldinn, hvatningarverðlaun ferðamannaverslana í Reykjavík, sem Reykjavíkurborg og samstarfsaðilar standa að árlega. Verðlaunin afhenti Jón Gnarr borgarstjóri á opnum íbúafundi í Ráðhúsinu. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Óánægjan í VG kraumar undir niðri

Ekki er hægt að halda því fram að friður og sátt ríki innan VG, í kjölfar átakamikils flokksráðsfundar hreyfingarinnar um síðustu helgi. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar dregur kosti evrunnar í efa

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir kosti þess að taka upp evru á Íslandi ekki jafn skýra og fyrir ári. Fram kom í frétt mbl. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ráðstefna um líffræðilega fjölbreytni

Sameinuðu þjóðirnar helguðu árið 2010 líffræðilegri fjölbreytni. Af því tilefni halda Líffræðifélagið og Vistfræðifélagið sameiginlega ráðstefnu um rannsóknir, eðli, tilurð og verndun líffræðilegrar fjölbreytni. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Ríkissjóði blæðir vegna tafa í Helguvík

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Helsta breytingin frá spánni í júní varðar fjárfestingu í stóriðju,“ segir í endurskoðaðri þjóðhagsspá Hagstofunnar. Meira
25. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Sátu uppi með kostnað vegna framkvæmda

Egill Ólafsson egolmbl.is Björgvin Þorsteinsson, lögmaður hjónanna í Árbót, segir að um 48 milljónir standi eftir af kostnaði sem hjónin í Árbót réðust í til að þar væri hægt að reka meðferðarheimili. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Segir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar rangar

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir nánast allar ákvarðanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum hafa verið rangar. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stálrammarnir á leið frá Kína

Búast má við því að nýju stálrammarnir utan á tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu í Reykjavík séu nú að fara í skip í Kína og þeir verði komnir til landsins upp úr áramótum, að sögn Höskuldar Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Portus hf., eiganda Hörpu. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Stjórnarliðar deildu um AGS á þingi

Í umræðu um störf þingsins á Alþingi í gær deildu stjórnarliðarnir Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG og formaður viðskiptanefndar þingsins, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnahags- og skattanefndar, um áhrif... Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 6 myndir

Svikalogn komið á hjá VG

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Verð jeppa og pallbíla hækkar mikið

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Algengar tegundir bíla munu hækka talsvert í verði og sumar mikið verði frumvarp til laga um breytingu á vörugjöldum af ökutækjum að lögum. Frumvarpið fór í gegnum fyrstu umræðu á Alþingi í fyrradag. Meira
25. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Verkfall í Portúgal

Ríkisstjórnin í Portúgal hefur boðað mikinn niðurskurð vegna skuldastöðu ríkisins. Almenningur sættir sig ekki við það og í gær var nær allsherjarverkfall sem gerði fólki erfitt fyrir að komast leiðar... Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Vilja vera Íslendingar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Vísað úr landi fyrir mansal

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fjórum af þeim fimm Litháum sem í sumar voru dæmdir í 4-5 ára fangelsi fyrir mansal hefur verið vísað úr landi með ákvörðun Útlendingastofnunar. Þeir kærðu ekki ákvörðunina og kærufrestur er liðinn. Meira
25. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Þjóðarharmur á Nýja-Sjálandi

Ekkert samband hefur náðst við kolanámumennina 29 síðan þeir lokuðust í Pike River-námunni á Nýja-Sjálandi sl. föstudag og eftir aðra sprengingu síðdegis í gær voru þeir taldir af. Meira
25. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 225 orð

Þýsk kona dæmd í átta ára fangelsi fyrir smygl á fíkniefnum

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fertuga þýska konu, Elenu Neuman, í átta ára fangelsi fyrir að flytja til landsins nærri 20 lítra af amfetamínbasa, sem falinn var í bensíngeymi bíls. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2010 | Leiðarar | 137 orð

Ónýtt mál

Landsdómsmálið versnar enn Meira
25. nóvember 2010 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Rannsaka álagspróf

Mikill rannsóknafaraldur gengur yfir Ísland um þessar mundir. Ríkisstjórnin vill rannsaka allt sem hún var á móti í stjórnarandstöðu á meðan raunveruleg rannsóknarefni vegna hennar eigin verklags „hrannast“ upp. Meira
25. nóvember 2010 | Leiðarar | 464 orð

Þú tryggir ekki eftir...

Það var mikið skaðaverk að svipta Seðlabanka Íslands sjálfstæði sínu til að svala pólitísku ofstæki Meira

Menning

25. nóvember 2010 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Kvennakórsins

Aðventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur verða haldnir í Neskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20, og á laugardag klukkan 17. Kórinn býður til fjölbreyttrar tónlistarveislu. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 209 orð | 3 myndir

Allt í yfirstærð

Kanye West er með svo stórar hreðjar að hann reiðir þær á arabískum gæðingum. Hann er svo hávaxinn að á höfði hans er teymi flugumferðarstjóra. Þegar hann rappar hrökkva skruggur af vörum hans og hagl af auga. Meira
25. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 404 orð | 2 myndir

Anda sem unnast fær ekkert að skilið

Leikstjóri Jane Campion. Aðalleikarar: Ben Whishaw, Abbie Cornish, Paul Schneider, Kerry Fox, Thomas Sangster. Ástralía/Bretland/Frakkland. 118 mín. 2009. Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Annt um tígrisdýrin

Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio ætlar að gefa eina milljón dollara til samtakanna World Wildlife Fund og á peningurinn að renna til verndar tígrisdýrum. Meira
25. nóvember 2010 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Á sólnæturtíð eftir Bjarna Valtý

Bjarni Valtýr Guðjónsson hefur sent frá sér ljóðabókina Á sólnæturtíð . Er þetta önnur ljóðabók hans og ber þess glögg merki að hér heldur bóndi á penna. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 268 orð | 2 myndir

Ást tveggja heima, hamingjan, sorgin og vonin

Tónlistarmaðurinn Ríkharður Mýrdal Harðarson hefur verið að vasast í tónlist frá unglingsaldri og verið í ýmsum hljómsveitum, m.a. Draumalandinu en sú sveit var á árum áður iðin við ballaspilerí víða um land. Í þeirri hljómsveit var m.a. Meira
25. nóvember 2010 | Bókmenntir | 42 orð | 1 mynd

Barnabókin Dvergasteinn á eistnesku

Barnabókin Dvergasteinn eftir Aðalstein Ásberg kom út á eistnesku í byrjun nóvember hjá forlaginu Nynorden í Tallinn, í þýðingu Toomas Lapp. Bókina prýða nýjar myndskreytingar eftir Krõõt Kukkur. Meira
25. nóvember 2010 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Barnabækur, hjónaband og ævisaga

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Bókaútgáfan Tindur er með ýmislegt á boðstólum þessi jólin. Stúfur tröllastrákur er fyrsta bók Helgu Sigurðardóttur en hún er kennari að mennt og býr í Svíþjóð. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 459 orð | 2 myndir

„Þetta er stór konsert, einn af þessum stóru klassísku“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er stór konsert, einn af þessum stóru klassísku og það hefur tekið tíma að æfa hann, að móta hverja nótu og hugsa um verkið,“ segir Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðluleikari. Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Bedroom Community gefur út jólaplötu

* Bedroom Community er í hátíðarskapi þessa dagana. Með hinn sanna jólaanda að leiðarljósi verður platan – Bedroom Community: Yule fáanleg sem frítt niðurhal með öllum kaupum sem fara í gegnum nýuppfærða vefverslun Bedroom Community fram að... Meira
25. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 144 orð | 1 mynd

Cowell hlaut Emmy-verðlaun

Alþjóðlegu Emmy-verðlaunin voru veitt í byrjun vikunnar í New York og hlaut sjónvapsþáttaframleiðandinn og plötuútgefandinn Simon Cowell viðurkenningu fyrir framleiðslu á þremur vinsælustu þáttunum sem sýndir hafa verið í bandarísku og bresku sjónvarpi... Meira
25. nóvember 2010 | Bókmenntir | 230 orð | 1 mynd

Danir hrósa verkum Þórarins

Dækur Þórarins Leifssonar, rithöfundar og myndlistarmanns, hafa hlotið lof í dönskum fjölmiðlum upp á síðkastið, bæði Bókasafn ömmu Huldar og Leyndarmálið hans pabba . Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

DJ Biggi Maus kynnir Vasadiskó #1 á BAR 1

* Hann Biggi Maus er nýfarinn að tónlistarblogga (vasadisko.bloggar.is) og ætlar hann að halda fyrsta Vasadiskó-kvöldið í kvöld á Bar 11. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 195 orð | 3 myndir

Eðalpopp

Söngkonan Rihanna situr ekki auðum höndum, út er komin fimmta hljóðversplata hennar síðan 2006 og ber hún nafnið Loud . Plata hennar sem kom út í fyrra, Rated R , var öll dökk og töff, tattú, gaddavír og bert hold. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 27 orð | 1 mynd

Enginn glamúr eða glys á Ömmu

„Einfaldleikinn er svo fallegur og fólk er svo týnt í glamúr, glysi og mikilfengleika og fjölskrúðugum útsetningum og miklu sándi,“ segir Svavar Knútur um tónleikaplötuna Amma. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 528 orð | 2 myndir

Fegurðina er að finna í einfaldleikanum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Amma er fallegur og einfaldur plötutitill, hlýr og ástríkur eins og góð amma. Meira
25. nóvember 2010 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Fræðst um verk Bjarna í Nýló

Nú stendur yfir í Nýlistasafninu yfirlitssýning á verkum Bjarna Þórarinssonar myndlistarmanns. Sunnudaginn nk., 28. nóvember, kl. Meira
25. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 394 orð | 2 myndir

Glíman við þann gula

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri og handrit: Páll Steingrímsson. Kvik. 55 mín. Ísland. 2010. Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Glæpakvöld á Gallery-bar 46

* Hið íslenska glæpafélag efnir til glæpakvölds á Gallery-bar 46 Hverfisgötu 46, í kvöld. Glæpakvöldin eru löngu orðin fastur liður í skammdeginu enda fátt sem léttir lund okkar meira í myrkinu en góðar glæpasögur og glæpadjass. Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Í mál vegna Guitar Hero

Söngvari Guns N' Roses, Axl Rose, hefur höfðað mál á hendur tölvuleikjafyrirtækinu Activision vegna tölvuleiksins Guitar Hero III og krefst 20 milljóna dollara í skaðabætur. Meira
25. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 589 orð | 1 mynd

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn í Afríku

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Bræðurnir Páll Sigþór og Haukur Valdimar Pálssynir munu frumsýna sína fyrstu bíómynd á föstudaginn kemur hinn 25. nóvember í Bíó Paradís. Meira
25. nóvember 2010 | Menningarlíf | 376 orð | 2 myndir

Kraftmikið og fautaflott

Chris Speed tenórsaxófón, Oscar Noriega altósaxófón og bassaklarinett, Trevor Dunn bassa og Jim Black trommur. Mánudagskvöldið 15.11. 2010. Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 562 orð | 2 myndir

Lítil ádrepa um stjörnugjafir

Ég er t.d. ósammála því að fullt hús/fimm stjörnur eigi að þýða að platan hafi valdið straumhvörfum í lífi þínu, hún sé með öllu lýtalaus og fólk verði fyrir trúarlegri upplifun þegar það hlýðir á. Meira
25. nóvember 2010 | Menningarlíf | 338 orð | 3 myndir

Margbreytilegar svipmyndir af reggísveit

Ljósmyndir eftir Guðmund Vigfússon, Gúnda. Hönnun: Hrafn Gunnarsson. Útgefandi: Borgin. 2010. 264 bls. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 148 orð | 3 myndir

Meistari og lærisveinn

Í inngangstexta í plötubæklingi The Union segir Elton John að Leon Russell hafi verið hans mesti áhrifavaldur í tónlist á seinni hluta sjöunda áratugarins og byrjun þess áttunda, og kemur það fáum á óvart sem þekkja til verka þessara manna frá þeim... Meira
25. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Ótrúlegt æviskeið Vidal Sassoon

Meðal allra bestu hlaðvarpa sem hægt er að finna á vef BBC eru útvarpsþátturinn Viðtalið, The interview, en í hann koma hinir og þessir í viðtöl hjá færustu útvarpsmönnum Breta. Stundum er þetta nafntogað fólk, stundum óþekkt en nánast alltaf áhugavert. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Rokkabillígoðsögn á Faktorý á föstudaginn

Heljarinnar Rokkabillý verður haldið á Faktorý nú á föstudaginn en þá stinga The 59´s, Bárujárn og Blue Willis í samband. DJ Gísli Glymskratti (eftir samnefndum þætti á X-inu) mun þá þeyta skífum. Meira
25. nóvember 2010 | Bókmenntir | 354 orð | 3 myndir

Spjallað um ævi og örlög söngvarans

Á valdi örlaganna – saga Kristjáns Jóhannssonar Eftir Þórunni Sigurðardóttur, 272 bls. JPV gefur út. 2010 Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Tónleikar og sýningar á Sólheimum

Aðventudagar Sólheima í Grímsnesi hefjast um helgina. Á laugardaginn kl. 15 verða tónleikar á Grænu könnunni. Unnur Arndísardóttir (Uni) og Jón Tryggvi Unnarsson leika þá tónlist sem er þjóðlagaskotin og draumkennd. Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Travolta og Preston eignast son

Leikarahjónin John Travolta og Kelly Preston eignuðust son á þriðjudagskvöldið. Drengurinn er þriðja barn hjónanna og fæddist hann á sjúkrahúsi í Flórída í Bandaríkjunum. Hann hefur verið nefndur Benjamín. Meira
25. nóvember 2010 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Tvöfaldur diskur Guðnýjar

Út er kominn tvöfaldur hljómdiskur með einleik Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðluleikara með Sinfóníuhljómsveit Íslands í fjórum einleikskonsertum. Meira
25. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 63 orð

Um gildi menningar

Haustþing AkureyrarAkademíunnar verður haldið á laugardaginn kemur, frá kl. 14-17, í Gamla húsmæðraskólanum. Yfirskrift þess er „Menningin og monníngurinn“ og verður rætt um hagrænt og samfélagslegt gildi menningarstarfs. Meira

Umræðan

25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

6615 vill fara varlega í að breyta stjórnarskránni

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Þegar Geir Haarde bað guð að blessa Ísland tók ég meðvitaða ákvörðun um að vera hluti af þeim breytingum sem ég taldi óumflýjanlegt að samfélagið myndi ganga í gegnum á næstu árum." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Áherslur við endurskoðun stjórnarskrárinnar

Eftir Þórólf Sveinsson: "Stjórnarskráin er undirstaða laga og réttar í samfélaginu, og þarf eins og aðrar slíkar að standa sem mest óhögguð. Því þarf að færa stjórnarskrána til betri vegar án þess að raska þeim grunngildum sem hún byggir á og varðveitir." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd

„Seinkunarréttur“ forseta og þjóðaratkvæði

Eftir Lárus Jón Guðmundsson: "Vald forsetans til synjunar staðfestingar lagafrumvarpa var og er mjög umdeilt. Með ákvæði um að ákveðna prósentu kosningabærra þurfi til að knýja fram þjóðaratkvæði um lagafrumvarp er spurning hvort forsetinn þurfi þetta synjunarvald." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

„Vali þjóðarinnar“ verður breytt

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Getur hæglega komið upp sú staða, að sæti á stjórnlagaþinginu fái frambjóðendur með mun færri atkvæði en ýmsir þeirra sem ekki fá sæti!" Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Bréf til kjósenda

Eftir Axel Þór Kolbeinsson: "Kæri kjósandi. Laugardaginn 27. nóvember fara fram kosningar til stjórnlagaþings og þar sem ég er einn hinna fjölmörgu frambjóðenda vil ég segja þér aðeins frá mér og hverjar áherslur mínar eru." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Hagsmunaskráning stjórnlagaþingmanna

Eftir Kristbjörgu Þórisdóttur: "Í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings skrifaði ég opið bréf til dómsmálaráðuneytis þar sem ég kallaði eftir því að frambjóðendum til stjórnlagaþings yrði gert skylt að upplýsa um hagsmunatengsl sín með því að fylla út hagsmunaskráningu." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Hugrekki og ábyrgð þjóðar

Eftir Auði Jónasdóttur: "Síðustu ár hafa verið erfið, traust almennings á stjórnvöldum er lítið og margt sem hefði þurft að fara betur. Ábyrgð sem einstaklingar áttu að bera, meðal annars fyrir ofurlaunin, var fljót að fjúka út í veður og vind." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Höldum lýðræðið hátíðlegt á laugardaginn

Eftir Jóhannes Þór Skúlason: "Íslenska lýðveldið er enginn öldungur í samfélagi þjóðanna. Fólkið sem fagnaði sjálfstæðinu í þjóðhátíðarveðrinu á Þingvöllum árið 1944 var ekki fjarskyldir forfeður, heldur feður okkar og mæður, afar og ömmur." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Leyndarmál Jóhönnu

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Það er séríslenskt að álitsgjafar í háskólum starfi jafnmikið fyrir stjórnmálamenn og stjórnmálaöfl og við upplifum hér á landi." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Móðurmálið í stjórnarskrána

Eftir Óla Má Aronsson: "Mín sýn á verkefni stjórnlaganefndar er í stuttu máli þessi: Ég býð mig fram til stjórnlagaþings með þá von í brjósti að þingið geti komist að sameiginlegri niðurstöðu um nýja stjórnarskrá fyrir íslenska þjóð til framtíðar." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Peningamálin

Eftir Halldór I. Elíasson: "Nú loksins er farið að lækka vexti hér heima svo máli skiptir." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Sameign þjóðarinnar á heyi og öðrum náttúruauðlindum

Eftir Gunnlaug Jónsson: "„Sameign þjóðar“ þýðir því í raun eignarhald valdsmanna." Meira
25. nóvember 2010 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Sjálfskoðun Vinstri-grænna

Ein af nöturlegustu staðreyndum íslensks samtíma er að stjórnmálaaflið Vinstri-grænir er í ríkisstjórn. Einstaka sinnum kviknar sú von í brjósti þeirra sem vilja þjóðinni vel að þessari ríkisstjórnarþátttöku verði senn lokið. Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Sjáumst í umferðinni

Eftir Þóru Magneu Magnúsdóttur: "Það er staðreynd að ökumenn sjá gangandi vegfarendur með endurskinsmerki fimm sinnum fyrr og því getur notkun endurskins skilið á milli lífs og dauða." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin er vörn borgaranna

Eftir Skafta Harðarson: "Framundan eru kosningar til stjórnlagaþings. Þings sem, ásamt þjóðfundi, á eftir að kosta skuldsetta þjóð tæpan milljarð króna. En það virðist engu máli skipta. Við bætum þessum kostnað við vel yfir eitt þúsund milljarða króna sem við skuldum fyrir." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin – ekki breyta bara breytinganna vegna

Eftir Sigvalda Friðgeirsson: "Stjórnarskrá okkar er arfleifð frá tímum danskra yfirráða. Fyrstu stjórnarskrána setti Kristján IX. 1874 og varð þá „allramildilegast“ við bón Íslendinga og gaf út „Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands“." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin og landsbyggðin

Eftir Húna Heiðar Hallsson: "Lítið er fjallað um ýmis grundvallaratriði íslensks samfélags í ákvæðum íslensku stjórnarskrárinnar. Af þeim sökum hefur íslenskum stjórnmálamönnum verið heimilt að setja almenn lög um málefni, sem eru það mikilvæg að telja verður þau grundvallaratriði." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin undirstaða velferðar

Eftir Elínu Ernu Steinarsdóttur: "Stjórnarskráin er grundvöllur að réttlátu og upplýstu samfélagi sem þjónar fólkinu í landinu. Lýðræðið er hornsteinn stjórnarskrárinnar og taka þarf fram að valdið komi frá þjóðinni." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Stjórnlagaþing – Er betri tíð í vændum?

Eftir Svein Halldórsson: "Þessari spurningu svara ég hiklaust játandi. Við þau miklu áföll sem þjóðin varð fyrir í bankahruninu fyrir tveimur árum má segja að allt samfélagið hafi vaknað af værum blundi." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Sundrung eða sameiningartákn

Eftir Vilhjálm Andra Kjartansson: "Hugmyndin um stjórnlagaþing er góðra gjalda verð en tímasetningin afhjúpandi. Óheppilegt er að núverandi stjórnvöld stefni til slíks þings. Þau eru ekki það sameiningartákn sem þjóðin þarfnast." Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Veiðibráðir fréttafálkar

Eftir Sverri Pálsson: "Aldrei hafa komið fram tilmæli um, að rúðunni yrði skilað, og því síður kröfur." Meira
25. nóvember 2010 | Velvakandi | 227 orð | 1 mynd

Velvakandi

Vananir Hvernig er það, eru dýralæknasamtökin og dýraverndarfélögin hér alveg sofandi þessa dagana? Ófaglærðir menn og án nokkurra réttinda fást við vananir. Meira
25. nóvember 2010 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Visku er þörf – 5218

Eftir Þóri Jökul Þorsteinsson: "Kosningar til stjórnlagaþings eru fyrir dyrum. Sem frambjóðandi hef ég skoðað ýmsa málefnaþætti sem þingið mun vinna úr. Ef líkja má stjórnarskrá við óskalista yfir gjafir, þá er hún sá listi sem inniheldur stóru, mikilvægu pakkana, harða og mjúka." Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

Dinu-Catalin Gheorghies og Gache Ionela

Dinu-Catalin Gheorghies fæddist 28. janúar 1986 og kona hans, Gache Ionela, fæddist 4. janúar 1987. Þau voru bæði fædd í Rúmeníu. Þau létust bæði 24. október 2010 í Rúmeníu. Þau voru bæði í háskólanámi í lögfræði. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1834 orð | 1 mynd

Emil Sigurðsson

Karl Emil Sigurðsson fæddist í Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði 8. janúar 1924. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 18. nóvember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Sigurðardóttir, frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, f. 6. okt. 1906, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Eyjólfur Karlsson

Eyjólfur Karlsson fæddist á Akureyri 3. nóvember 1952. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 14. nóvember 2010. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Aradóttur og Karls Jónassonar. Systkini Eyjólfs eru: Karl, f. 1945, Björg, f. 1946, Rannveig, f. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Guðný Sigurðardóttir

Guðný Sigurðardóttir fæddist í Brautarholti, Reyðarfirði, 18. mars 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. nóvember 2010. Útför Guðnýjar fór fram frá Reyðarfjarðarkirkju 20. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Hrafnkell Helgason

Hrafnkell Helgason, fyrrverandi yfirlæknir, fæddist á Stórólfshvoli í Rangárvallasýslu 28. mars 1928. Hann lést á Landspítalanum 19. október sl. Útför Hrafnkels fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 29. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Sigurður Viðar Óskarsson

Sigurður Viðar Óskarsson fæddist á Ísafirði 25. nóvember 1960. Hann lést á heimili sínu 16. nóvember 2010. Foreldrar hans voru Óskar Hinrik Ásgeirsson og Lilý Erla Adamsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1965 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. júlí 1916. Hann lést á Droplaugarstöðum 18. nóvember 2010. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson sjómaður, f. 2. júní 1893, d. 18. nóvember 1918 úr spönsku veikinni og Þóranna Rósa Sigurðardóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1253 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. júlí 1916. Hann lést á Droplaugarstöðum 18. nóvember 2010. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson sjómaður, f. 2. júní 1893, d. 18. nóvember 1918 úr spönsku veikinni og Þóranna Rósa Sigurðardóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2010 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Stefanía Kársdóttir Mansfield

Stefanía Kársdóttir Mansfield fæddist í Reykjavík 30. maí 1952. Hún lést á sjúkrahúsi í Perth í Ástralíu 13. nóvember 2010. Foreldrar hennar eru hjónin Kár Guðmundsson, f. 30.5. 1925 í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd, og Júlía Einarsdóttir, f. 7.3. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. nóvember 2010 | Daglegt líf | 541 orð | 2 myndir

Hátíðleg og klassísk kærleiksplata

„Ég gekk alltaf út frá því að hafa plötuna hátíðlega og láta hana standast tímans tönn,“ segir Regína Ósk sem var að senda frá sér jólaplötuna Um gleðileg jól. Á henni er meðal annars að finna fjögur ný jólalög auk þess sem Regína Ósk syngur eitt lag með dóttur sinni. Meira
25. nóvember 2010 | Neytendur | 589 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 25.-28. nóv. verð nú áður mælie. verð Fjalla úrbeinað hangilæri 1.998 2.798 1.998 kr. kg KF reyktur grísabógur 479 598 479 kr. kg KF léttreyktur lambahryggur 1.498 1.798 1.498 kr. kg Myllu heimilisbrauð, 385 g 129 159 340 kr. Meira
25. nóvember 2010 | Daglegt líf | 429 orð | 3 myndir

Kótelettur í raspi eins og hjá ömmu

Kótelettufélag Íslands var stofnað nýlega í Þingeyjarsýslu. Félagsmenn hittast þrisvar á ári og borða kótelettur í raspi. Meira
25. nóvember 2010 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

...sjáið bardagalist

Hin stórskemmtilega bardagalistamynd Shaolin-hofið með Jet Li í aðalhlutverki verður sýnd í dag í Öskju, Háskóla Íslands, stofu 132, kl. 17:30. Meira
25. nóvember 2010 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Skoða færð áður en lagt er í'ann

Nú þegar Vetur konungur er genginn í garð og allra veðra von með tilheyrandi áhrifum á færð á vegum landsins er um að gera að kíkja inn á vef Vegagerðarinnar, vegagerd.is, áður en lagt er í'ann. Meira
25. nóvember 2010 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Tomates á la Provençal

Tómatar og ólífur eru það sem einkennir matarhefðir við Miðjarðarhafið og Provence í Frakklandi er þar engin undantekning. Tomates á la Provençal eru jafneinfaldir og þeir eru góðir. Það sem þarf er: Tómatar Brauðrasp, heimatilbúið. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2010 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

„Bara skemmtilegt!“

„Ég ætla nú bara að halda upp á það að ég er að klára söngnámskeið hjá Heru Björk, þannig að það verða skemmtilegheit í sambandi við það í dag, það er áfangi,“ segir Þórey Sigþórsdóttir, leikkona og afmælisbarn dagsins, um áformin í tilefni... Meira
25. nóvember 2010 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Jón og símanúmer. Meira
25. nóvember 2010 | Fastir þættir | 316 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Súgfirðingaskálin – önnur lota Önnur lota í Súgfirðngaskálinni, tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins, var spiluð á mánudaginn. Tíu pör mættu til leiks. Fjórar lotur eru eftir í keppninni og gilda fimm bestu til verðlauna. Úrslit úr 2. Meira
25. nóvember 2010 | Í dag | 223 orð

Man ég svona brækur best

Eiríkur Einarsson alþingismaður frá Hæli var gott skáld og margar af vísum hans urðu fleygar. Sumar áttu við á einum stað og einu sinni. Aðrar hafa víðari skírskotun. Ég veit t.d. Meira
25. nóvember 2010 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
25. nóvember 2010 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. g3 e6 3. b3 d5 4. Rf3 c5 5. Bg2 Rc6 6. 0-0 Be7 7. cxd5 exd5 8. d4 0-0 9. Bb2 Re4 10. Rc3 Bf6 11. Ra4 b6 12. Hc1 Ba6 13. dxc5 Bxb2 14. Rxb2 bxc5 15. Rd3 He8 16. He1 Db6 17. e3 Had8 18. Bf1 c4 19. Rf4 Rb4 20. Ha1 Df6 21. Kg2 Rc3 22. Meira
25. nóvember 2010 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

O tempora , o mores , sögðu Rómverjar, hvílíkir tímar, hvílíkir siðir, og fannst ekkert jafn slæmt og samtíminn. Þetta hefur verið viðkvæðið í aldanna rás: Heimur versnandi fer. Samkvæmt því ætti samtími okkar daga að vera versti tími allra tíma. Meira
25. nóvember 2010 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. nóvember 1902 Vélbátur var reyndur í fyrsta sinn hér á landi, á Ísafirði. Meira

Íþróttir

25. nóvember 2010 | Íþróttir | 519 orð | 4 myndir

„Ég vil nú ekki segja að ég sé einhver hetja“

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Haukar unnu mikilvægan sigur á Valsmönnum í N1-deild karla í handknattleik í gær. Valdimar Fannar Þórsson jafnaði metin, 22:22 þegar um 8 sekúndur voru eftir af leiknum. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

„Stórkostlegt því riðillinn var erfiður“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Harry Redknapp er kominn með strákana sína í 16 liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu í fyrstu tilraun. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

„Tel mig þurfa nýja áskorun“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason, sem leikið hefur með sænska liðinu Sundsvall síðustu þrjú árin, vill breyta til og reyna fyrir sér á öðrum vígstöðvum. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Eftir 67 leiki án taps kom loks að því

Eftir 67 leiki í röð án taps í spænsku 1. deildinni í handknattleik kom að því að lærisveinar Talant Dujshebajev í meistaraliðinu Ciudad Real urðu að sætta sig við ósigur. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Formaðurinn tekur við þjálfun KFÍ

Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar tilkynnti í gær að stjórn félagsins hefði ákveðið að slíta samstarfinu við Bandaríkjamanninn B.J. Aldridge sem þjálfað hefur meistaraflokk karla og verið yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurjón Friðbjörn Björnsson , handknattleiksmaður hjá HK, leikur vafalaust ekkert aftur með liðinu í N1-deildinni fyrr en á nýju ári. Hann meiddist á ökkla í viðureign HK og Hauka 11. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – HK 19 Selfoss: Selfoss – Fram 19.30 Varmá: Afturelding – FH 19.30 1. deild karla: Austurberg: ÍR – Fjölnir 19. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 164 orð | 7 myndir

ÍR hélt Silfurleikana í 15. skipti

Silfurleikar ÍR í frjálsíþróttum fyrir börn og ungmenni 16 ára og yngri voru haldnir í fimmtánda skipti í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Komnir út fyrir velsæmismörkin

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenskir knattspyrnudómarar brugðust hárrétt við í fyrradag þegar þeir höfnuðu boði um að dæma í skosku úrvalsdeildinni. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 163 orð

Leikmenn RN Löwen eru að missa af lestinni

Rhein-Neckar Löwen, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, virðist vera að missa lestinni í keppninni um þýska meistaratitilinn í handknattleik eftir að það tapaði naumlega, 32:31, fyrir HSV Hamburg í Hamborg í gærkvöldi. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Inter Mílanó – Twente 1:0 Esteban...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Inter Mílanó – Twente 1:0 Esteban Cambiasso 55. Tottenham – Werder Bremen 3:0 Younes Kaboul 6., Luca Modric 45., Peter Crouch 79. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Ragnar í sigtinu á Ítalíu

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu og leikmaður IFK Gautaborg, er undir smásjá þriggja eða fjögurra liða í ítölsku A-deildinni, samkvæmt því sem ítalski netmiðillinn Calciomercato.com hefur eftir umboðsmanninum Roberto De Fanti. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

Rakel Dögg Bragadóttir

Rakel Dögg Bragadóttir er 26 ára gömul og er fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í Danmörku í desember. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sjö leikja bann fyrir bitið

Hollenska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Úrúgvæjann Luis Suarez, framherja Ajax, í sjö leikja bann fyrir að bíta mótherja sinn í öxlina í viðureign Ajax og PSV í hollensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Teitur leitar að stjörnum í lið sitt

Teitur Þórðarson knattspyrnuþjálfari svipast nú um eftir stjörnum til að styrkja lið sitt, Vancouver Whitecaps, fyrir átökin í amerísku MLS-deildinni í næsta ári. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Tiger mjög jákvæður

Mikið hefur verið rætt og ritað um meintan fjandskap bandarísku kylfinganna Tigers Woods og Phil Mickelsons í gegnum tíðina. Í það minnsta hefur verið fullyrt að þeir sæki í það minnsta ekki í félagsskap hvor annars. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Staðan: Akureyri 7700216:17314 HK...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Staðan: Akureyri 7700216:17314 HK 7601242:23212 Fram 7502236:20210 FH 7403213:2018 Haukar 8404206:2158 Afturelding 7106179:2032 Selfoss 7106196:2242 Valur 8107195:2332 Markahæstir: Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK 63 Bjarni... Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin Njarðvík – Snæfell 62:82...

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin Njarðvík – Snæfell 62:82 NBA-deildin Indiana – Cleveland 100:89 New Jersey – Atlanta 107:101 *Eftir framlengingu. Washington – Philadelphia 116:114 *Eftir framlengingu. Meira
25. nóvember 2010 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Hamburg – RN Löwen 32:31 • Ólafur...

Þýskaland A-DEILD: Hamburg – RN Löwen 32:31 • Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk, Róbert Gunnarsson ekkert. Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar Löwen. Meira

Finnur.is

25. nóvember 2010 | Finnur.is | 90 orð | 1 mynd

Alls um 4.300 manns starfa í álinu

Alls um 1.800 manns hafa atvinnu hjá álfyrirtækjunum í landinu skv. tölum sem samtök þeirra, Samál, kynntu í sl. viku. Samkvæmt mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands má gera ráð fyrir að starfamargfaldari áliðnaðarins sé 1,4. Hafa því um 4. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 40 orð | 1 mynd

Austurbrún

Fjölbýlishúsin þrjú við Austurbrún í Reykjavík voru reist um 1960 af samvinnufélagi þeirra sem þar höfðu fest sér íbúð. Alls 72 íbúðir eru hverri blokk, sex íbúðir á hverri hæðanna tólf sem gera húsin einhver þau allra svipmestu í... Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 66 orð | 1 mynd

Áhættufælni og uppstokkun ólokið

Áhættufælni, laskaður efnahagur og litlar væntingar um bata slá á hvata til fjárfestinga í atvinnuuppbyggingu, segir í spá Hagstofu. Uppstokkun fjárhags minni fyrirtækja í landinu á að vera lokið í maí nk. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 509 orð | 4 myndir

Átakanleg leiðindi í sútunarverksmiðju

Langar í hnakk, þvottakörfu og tiltektarróbóta Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 343 orð | 1 mynd

„Fólk gefur íslensku skarti meiri gaum“

Óvenjuleg ný verslun Jens leyfir gestum að fylgjast með gullsmiðum að störfum. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 148 orð | 2 myndir

Draumaveggfóður Star Wars-nördsins

Hver þarf Kjarval eða Helga Þorgils upp á vegg þegar hægt er að hafa sjálfan Georg Lúkas í stofunni? Þeir sem vilja lífga upp á heimilið og poppa kannski upp innbúið ættu að líta á þetta risaveggspjald sem fæst á Thinkgeek.com. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 134 orð | 1 mynd

Efst á óskalistanum hjá kisu og voffa?

Gæludýr hafa oft meira úthald við leiki en eigendurnir en nú er komin lausn á vandanum. Nú getur gæludýraeigandinn slappað af og lesið Moggann á meðan kisi leikur sér sjálfur. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 96 orð | 5 myndir

Er góða veislu gjöra skal...

Það getur sett afar fallegan svip á stofuna eða borðstofuna að vanda sig við að leggja á borð áður en gesti ber að garði. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 184 orð | 1 mynd

Fallegri stemmning og hlý ljós í heimagörðum

„Það er gaman að sjá hvað jólalýsing hefur færst í aukana og margir eru farnir að nota hana lengur en bara yfir blájólin,“ segir Guðjón L. Sigurðsson. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

Gaman að fá útborgað

Þegar ég var 13 ára fengum ég og Eva vinkona vinnu hjá Gulu Línunni. Það kom í okkar hlut að setja gíróseðla í umslög og stimpla umslögin í póstvélinni. Þetta gerðum við tvisvar í mánuði. Vinnan var mjög einhæf en alls ekki leiðinleg. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 80 orð | 1 mynd

Garðlist fær dráttarvél frá Vélfangi

Vélfang ehf. afhenti á dögunum Fendt 207 Vario-dráttarvél til Garðlistar ehf. Þetta er fyrsta vélin sinnar gerðar sem seld er á Íslandi en þetta er minnsta Fendt-dráttarvélin. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 318 orð | 2 myndir

Gleði, friður og kannski nokkur dansspor

Léttir og líflegir jólatónleikar Léttsveitarinnar í Bústaðakirkju framundan. Kórinn er stundum kallaðar „Sjö tonna kórinn“ enda einn stærsti kvennakór landsins og telur tæplega 120 konur. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 565 orð | 3 myndir

Gott getur lengi batnað

Mjög óvanalega en afar fallega teiknaður. Er með meiri staðalbúnaði en flestir bílar í sama verðflokki. Ánægjulegur í akstri. Leynir á sér í stærð. Gríðarstórt skott. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 428 orð | 1 mynd

Hönnuðu lýsingu með mannlega þáttinn í öndvegi

Rannsóknir sem við byggðum á sýndu að stress og kvartanir aukast mikið ef starfsmenn hafa ekki nægan aðgang að dagsbirtu. Auk þess næst talsverður orkusparnaður ef ljós stjórnast eftir dagsbirtu. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Íslenskt silfur í jólapakkann?

Ingibjörg bendir á að margir eru farnir að safna og jafnframt gleðja aðra með nytjahlutum úr eðalstálslínunni þeirra. „Í fyrra voru t.d. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 89 orð | 1 mynd

Katt-zilla leggur undir sig klórustaurinn

Klórustaurar eru nauðsyn á öllum kattaheimilum. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 341 orð | 1 mynd

Kjörklefarnir aldrei fleiri

Árið slær öll met með þrennum kosningum. Fyrst Icesave, í maí kosið til sveitarstjórna og nú er valið á stjórnlagaþing Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 65 orð | 1 mynd

Kosta 5,4 milljarða

Kostnaður vegna dauðaslysa í umferð er um 5,4 milljarðar kr., skv. því meðaltali að nítján slys verði á ári og hvert kosti samfélagið 284 milljónir kr. Þetta segir Umferðarstofa. Svokölluð núllsýn er umfjöllunarefni á Umferðarþingi í dag. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 469 orð | 1 mynd

Lennon er eilífðar-verkefni

Hryggjarstykkið í Áramótaskaupunum er yfirleitt tilbúið strax á haustin. Ég held að þetta sé einsdæmi í veröldinni, að fá að skrifa fyrir þátt sem um 90% þjóðarinnar horfa á. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 306 orð | 2 myndir

Meðalhófsregla í málinu ætti að vera sjálfsögð

Nálgun stjórnvalda í þessu máli er fálmkennd. Mér finnst vanta töluvert uppá að breytingarnar hvetji væntanlega kaupendur á jákvæðan hátt til þátttöku í verkefninu sem við öll glímum við og snýst um að menga minna. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 507 orð | 1 mynd

Reynir á drifbúnaðinn

Ford F-150: Hraðastillir lætur ekki að stjórn Spurt: Ég á beinskiptan Ford F-150 pikköpp af árgerð 1998. Þótt hann sé beinskiptur er hann samt með sjálfvirkum hraðastilli (Cruisecontrol) sem mér skilst að sé ekki algengt. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 249 orð | 1 mynd

Salan jókst um 20% í september

Chevrolet hefur átt talsverðri velgengni að fagna á Evrópumarkaði og sala vaxið jafnt og þétt. Er nú svo komið að fyrirtækið hefur sett sér það markmið að koma sölunni á þessum kröfuharða markaði í eina milljón bíla á ári frá og með 2015. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 112 orð | 1 mynd

Skær ljós og felgur

Sportfelgur geta verið mjög dýrar og reyndar venjulegar felgur einnig. Aflagist felga á bíl, vélhjóli eða vagni vegna óhapps, getur komið sér vel að vita að sérhæft verkstæði, felgur. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 301 orð | 1 mynd

Stuðningur, svör og nærvera

„Starfið er ákaflega gefandi. Börnin koma hingað inn sum hver afar mikið veik en ná svo bata. Að fylgjast með slíku er gefandi og ævintýri líkast. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 76 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin með milljarða í mínus

Sveitarfélögin skulda Íbúðalánasjóði um 44 milljarða króna vegna kaupa á 3.863 eignum til félagslegra nota. Reykjavík skuldar tæplega helming þessarar upphæðar, eða rúma 20 milljarða. Þetta kom fram á Alþingi í vikunni. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 105 orð | 2 myndir

Sælumolar frá Perú

Í landinu yndislega í suðri er ekki amalegt að vera sælkeri. Þegar kemur að sjávarréttum er perúsk matargerðarlist á heimsmælikvarða og margt fleira ómótstæðilegt leynist í eldhúsinu. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 77 orð | 1 mynd

Toyota setur trukk í tvinnbílasmíðina

Toyota, stærsti bílaframleiðandi heims, hefur ákveðið að setja mikinn kraft í smíði tvinnbíla. Verður ellefu módelum hrundið úr vör fram til ársloka 2012. Bæði verður um að ræða smíði nýrra bíla frá grunni og endurhönnun núverandi bílgerða. Meira
25. nóvember 2010 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

Útlánsvextirnir munu ekki lækka

Tilboð fyrir 8,3 milljarðar kr. bárust í útboði bréfa Íbúðalánasjóðs í sl. viku. Tók sjóðurinn tilboðum fyrir 5,3 ma.kr. Vextir nýrra íbúðalána eru áfram 4,5% að jafnaði. Meira

Viðskiptablað

25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 184 orð | 2 myndir

Af sköpunargleði

Haraldur U. Diego formaður sköpunargleðihóps Stjórnvísi Hvatar sköpunargleði liggja í umhverfi, menningu og þekkingu fyrirtækja. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 1389 orð | 2 myndir

Allar stærstu ákvarðanir rangar

• Ragnar Árnason hagfræðiprófessor gagnrýnir stjórnvöld harkalega fyrir stjórn efnahagsmála • Segir stefnuna draga mátt úr efnahagslífinu • Afnema verði gjaldeyrishöft án tafa, en þau leiði til þess að skuldir þjóðarinnar aukist með hverju árinu og hætta sé á viðvarandi stöðnun Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Alsæll í sinni uppáhaldsbúð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Flestir þekkja hann sennilega betur sem álitsgjafa og stjórnmálarýni, en þegar Einari Mar Þórðarsyni bauðst fyrir ári að reka Bókabúðina á Bergstaðastræti gat hann ekki hafnað góðu boði. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 406 orð | 2 myndir

Aukastöðugjald og vænt virði samviskusemi

Að fá sekt frá Bílastæðasjóði er í öllum tilfellum ergjandi. Gjaldtaka af ökumönnum sem þurfa að leggja bílum sínum í miðbænum er þó meira en réttlætanleg, enda bílastæðin í þeim borgarhluta afar takmörkuð auðlind. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Baldwin auglýsir mat

Frjálslyndi þungavigtarmaðurinn og skapgerðarleikarinn Alec Baldwin birtist í tveimur nýjum sjónvarpsauglýsingum fyrir matvöruverslanakeðjuna Wegmans. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

„Mikilvægi frumkvöðlastarfs fer ekki milli mála“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hvers vegna að púkka upp á nýsköpun? spyr blaðamaður Andra Hreiðar Kristinsson, framkvæmdastjóra Innovit: „Þó að frumkvöðlar geti vel séð um sig sjálfir er augljóst að það skilar ávinningi að veita þessum hópi stuðning. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Dýrasti árbítur sögunnar í Norðausturkjördæmi

Fregnir bárust af því í vikunni að ráðherra fjármála hefði komið að kostun ansi kostnaðarsams árbíts í Aðaldalnum. Hver eyðir eiginlega 30 milljónum króna í árbít? Getur kannski verið að þarna sé um að ræða dýrasta árbít Íslandssögunnar? Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Er hægt að læra að vera frumkvöðull?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hver segir að frumkvöðlastarf geti ekki byrjað snemma. Verkefnið Ungir frumkvöðlar á Íslandi hefur verið starfrækt í 8 ár og hlúð að frumkvöðlinum í börnunum allt niður í 1. bekk grunnskóla. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 510 orð | 1 mynd

Fjölda starfa stefnt í hættu

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Félag atvinnurekenda, FA, gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp fjármálaráðherra um að heimila útboð á innkaupum fyrir ríkisvaldið í öðrum EES-ríkjum. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Frétt! Skuldaukning leiðir til verra lánshæfismats

Matsfyrirtækið S&P hefur lækkað lánshæfismat írska ríkisins. Ástæðan er feikileg aukning skuldsetningar ríkisins vegna neyðarlánanna frá ESB og AGS. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 118 orð

Fyrirtæki Íslendinga selur klínískt upplýsingakerfi til Lettlands

Fyrirtækið Hospital Organiser afhenti Stradini-háskólasjúkrahúsinu í Riga í Lettlandi nýlega klínískt upplýsingakerfi. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Írafár breiðist út á evrusvæðinu

Neyðarlán Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins handa írskum stjórnvöldum hefur ekki dugað til þess að lægja öldurnar á fjármálamörkuðum. Mikill söluþrýstingur hefur verið á ríkisskuldabréfum annarra illra staddra evruríkja. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 461 orð | 3 myndir

Kom að ýmsum málum en réð ekki

• Jón Ásgeir Jóhannesson segir að ekki verði annað séð en að málaferli slitastjórnar Glitnis séu til þess gerð að koma hinum stefndu fjárhagslega á kné • Hafnar því að hafa haft slík tök á rekstri og lánveitingum Glitnis og lýst er í stefnu... Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Lítil breyting í kauphöllinni

Lítil breyting var á gengi skuldabréfa í kauphöllinni í gær. Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI stóð því sem næst í stað, í 11,4 milljarða króna viðskiptum. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Ráðast í útboð fyrir áramót

Orkuveita Reykjavíkur hyggst freista þess að ná í fimm milljarða hjá innlendum fjárfestum áður en árið er liðið. Síðasta skuldabréfaútboð var klárað fyrir um það bil ári, en þá seldi Orkuveitan fimm milljarða á 4,65% verðtryggðum vöxtum. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Selja eignir sem Saxhóll og Hólagarður áttu áður

Reginn ehf., dótturfélag Landsbankans, telur að eðlilegt kaupverð á fasteignafélaginu Regin A3 sé á bilinu 1,3 til 1,4 milljarðar króna, að sögn framkvæmdastjóra Regins, Helga S. Gunnarssonar. Reginn A3 ehf. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Skýrr í innsta hring Microsoft

Microsoft hefur tekið íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Skýrr inn í svokallaðan „Inner Circle“-hóp samstarfsaðila Microsoft. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 214 orð

Telja Má hafa brotið lög

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafði samband við Heiðar Guðjónsson hinn 7. október 2010 og sagði að hann treysti sér ekki að undirrita samning um sölu á Sjóvá vegna þess að félag í eigu Heiðars, Ursus ehf. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Umrótið hefur leyst mikla krafta úr læðingi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Frumkvöðlar og fyrirtæki sem byrja smátt eru mikilvæg undirstaða atvinnulífsins. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Vinnustaður Blikksmiðja Gylfa, Formvélar

Formvélar ehf. (Blikksmiðja Gylfa), hafa um árabil meðal annars framleitt báruál, en einnig er hægt að fá hjá fyrirtækinu alla aðra þjónustu varðandi blikk- og stálsmíði. Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Þjónusta mikilvægari en orðspor

• Óvenjumargir myndu velja MP Banka sem sinn nýja banka • Gömlu bankarnir standa samt enn vel að vígi þrátt fyrir allt • Hugsanlegt að viðskiptavinir séu ragir við að skipta um banka vegna skuldbindinga • Mögulega tækifæri fyrir nýja aðila á markaðinum Meira
25. nóvember 2010 | Viðskiptablað | 765 orð | 2 myndir

Þungar byrðar bankanna settar á herðar írskra skattgreiðenda

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Neyðarlánveiting Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins handa írskum stjórnvöldum er afdrifarík. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.