Greinar föstudaginn 26. nóvember 2010

Fréttir

26. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Alvarlegt ástand og neyðarkall frá Haítí

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Valerie Amos, talsmaður Sameinuðu þjóðanna, segir að þörf sé á að minnsta kosti 1. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 684 orð | 4 myndir

Áhrifin óafturkræf

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Álit Skipulagsstofnunar virðist ekki koma á óvart

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bæði iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra fagna því að Skipulagsstofnun skuli nú hafa skilað áliti vegna heildaráhrifa af álveri á Bakka við Húsavík. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

„Ekki hestafólki sæmandi“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ekkert einsdæmi er að menn flytji notuð reiðtygi og reiðföt til landsins, þrátt fyrir lög um að slíkt sé óheimilt. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

„Erum virkilega ánægð“

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Íslenska kokkalandsliðið náði þeim glæsilega árangri að hafna í 7. sæti á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fór í Lúxemborg dagana 20. til 24. nóvember. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Blindir fá að kjósa án fulltrúa kjörstjórnar inni í klefanum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kosningar til stjórnlagaþings eru á morgun. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Borgar 2,4 milljónir á mánuði

Embætti umboðsmanns skuldara flytur inn í gamla Morgunblaðshúsið í Kringlunni 1 um miðjan desember. Mánaðarleigan er 2,4 milljónir. Leigusamningurinn er til fimm ára og hægt er að framlengja hann um eitt ár í senn. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 150 orð

Bónus oftast með lægsta verð

Bónus var oftast með lægsta verðið og Kostur oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri, mánudaginn 22. nóvember. Skv. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Eggert

Rauða nefið Gína með rautt nef í verslun á Laugaveginum. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, stendur fyrir degi rauða nefsins á föstudaginn kemur, 3. desember. Beitt verður þá gríni og spé til að safna fé í þágu bágstaddra barna um allan heim. Meira
26. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 95 orð

Eignaðist 10 börn með dóttur sinni

Í gær var staðfest að 62 ára maður hefði misnotað dóttur sína í meira en 30 ár og átt með henni 10 börn. Þetta er alvarlegasta mál sinnar tegundar í Argentínu og þótt víðar væri leitað. Maðurinn var handtekinn í júní sl. vegna ásakana dótturinnar. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjármál Kvíabryggju rannsökuð

Fangelsismálastofnun hefur vakið athygli dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins á aðfinnslum sem hún hefur gert við fjárreiður og bókhald fangelsisins á Kvíabryggju. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fjögurra ára börn á Austurlandi fengu bókargjöf á Degi íslenskrar tungu

Bókasöfnin á Austurlandi hafa gefið öllum fjögurra ára börnum á Austurlandi bókina Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Elvarsson. Fyrstu bækurnar voru afhentar á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember sl. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 300 orð

Forstöðumaður Krossins sakaður um kynferðislega áreitni

Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður trúfélagsins Krossins, segir ásakanir, sem komið hafa fram á hendur honum um kynferðisbrot, algerlega tilhæfulausar. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fólk beið í allt að klukkustund

Langar biðraðir mynduðust í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem fram fer kosning utankjörfundar vegna stjórnlagaþings. Fólk þurfti að bíða í allt að klukkustund. Þegar utankjörfundaratkvæðagreiðslu lauk kl. 22 var enn hópur fólks í biðröð. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Framkvæmdum fyrir Strætó við aðrein á Miklubraut að ljúka

Endurbótum á gatnamótum Miklubrautar og Skeiðarvogs er að ljúka og í dag verður umferð hleypt á nýjan hluta forgangsreinar Strætó á Miklubraut til vesturs, en hún liggur nú einnig undir Skeiðarvogsbrú. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fær ekki bætur úr ríkissjóði

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að bandarískur fyrrverandi hermaður, sem gegndi herþjónustu hér á landi, eigi ekki rétt á bótum úr ríkissjóði vegna líkamsárásar sem hann varð fyrir utan við skemmtistað í Reykjanesbæ árið 2005. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gengið gegn kynbundnu ofbeldi

Gengið var með kyndla gegn kynbundnu ofbeldi í Reykjavík í gærkvöldi, gangan hófst við Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu og var gengið að Sólfarinu við Sæbraut. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Grenitré á leið á Laugaveginn

Friðrik Aspelund, starfsmaður Skógræktarfélags Borgarfjarðar, var að höggva grenitré í Daníelslundi í Svignaskarði og hlaða á kerru. Lítil tré sem notuð eru í skreytingar, ekki síst í verslunum. Hann bjóst við að mörg þeirra færu á... Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Haldið upp á 60 ára afmæli Barónsborgar

Haldið var upp á 60 ára afmæli leikskólans Barónsborgar í Reykjavík gær og af því tilefni var opið hús í skólanum. Börn skólans sungu saman nokkur lög og sýndu listaverk sem þau höfðu unnið að. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Hæstiréttur vísar skaðabótamálum frá

Hæstiréttur hefur vísað frá skaðabótamálum, sem hópur einstaklinga og fyrirtækja höfðaði gegn Landsbankanum og Landsvaka, dótturfélagi bankans, vegna rýrnunar á peningamarkaðssjóðum bankans. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna og fyrrverandi varaforseti Alþýðusambands Íslands, lést miðvikudaginn 24. nóvember á Landspítalanum við Hringbraut, 61 árs að aldri. Ingibjörg fæddist í Reykjavík 19. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Jóel Pálsson gefur út nýja plötu

Einn helsti djasstónlistarmaður okkar, Jóel Pálsson, hefur gefið út nýja plötu, HORN. Platan kemur í kjölfar plötunnar VARP sem var mikið mærð á sínum tíma, bæði hérlendis og erlendis. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Jólabjórinn var rifinn út fyrstu daga sölunnar

Sala á jólabjór var tæpum 130% meiri fyrstu þrjá daga sölunnar nú en á sama tíma í fyrra. Sala jólabjórs hefst hjá Vínbúðunum þriðja fimmtudag í nóvember og verður hann til sölu fram undir þrettánda. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð

Konfektganga á Esjuna á sunnudag

Á sunnudag nk. efnir Ferðafélag Íslands ásamt Góu sælgætisgerð til konfektgöngu á Esjuna. Lagt verður af stað frá Esjustofu og er mæting kl. 11:00. Góa býður upp á konfektmola fyrir alla þá sem mæta í gönguna. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Lagðir af stað í óvissuferð

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is „Þetta fór mjög vel af stað,“ sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um samráðsfund fulltrúa launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum markaði um kjaramál. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Lítið þokast í viðræðum sveitarfélaga og ríkisins

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Að sögn Björns Blöndal, aðstoðarmanns Jóns Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, hefur lítið þokast í viðræðum borgarinnar og ríkisstjórnar vegna skertra framlaga til sveitarfélaga á næsta ári. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Löggjafinn fari yfir dóm Hæstaréttar

„Ég vil að löggjafinn fari yfir þetta og við leitum leiða til að réttlætið nái fram að ganga,“ segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, um þá niðurstöðu Hæstaréttar að lög, sem sett voru á Alþingi á síðasta ári um... Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Lögin andstæð stjórnarskrá

Guðmundur Sv. Hermannsson Egill Ólafsson Hæstiréttur segir að lög, sem sett voru á Alþingi á síðasta ári um ábyrgðarmenn, séu andstæð eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Markaður í verstöð

Laugardaginn 27. nóvember nk. kl. 12:00-17:00 verður haldinn markaður í Menningarverstöðinni á Stokkseyri á suðurströnd Íslands. Á sölubásnum verður margt hægt að skoða, meðal annars fatnað, smákökur og íslenskt handverk. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Mikil andstaða við neyslu kannabisefna

83% þátttakenda í könnun, sem MMR gerði segjast vera andvíg því að leyfa neyslu kannabisefna. Af þeim sem tóku afstöðu var 68,1% sem sagðist mjög andvígt, 15% sögðust frekar andvíg, 9,1% var frekar fylgjandi og 7,8% sögðust mjög fylgjandi. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Minnsta verðbólga frá 2004

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í nóvember hækkaði um 0,05% frá fyrra mánuði. Án húsnæðis hækkaði vísitalan um 0,09% frá október. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,6%. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

Nafngreindi einstaklinga og kallaði þá drullusokka

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hitafundur var í gærmorgun í félags- og tryggingamálanefnd Alþingis, þar sem m.a. framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar og skuldavandaúrræði voru á dagskrá fundarins. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Níu kúabændur kærðir til lögreglu

Á síðastliðnu sumri hafði Matvælastofnun afskipti af nokkrum kúabændum vegna skorts á útivist nautgripa. Nokkrir þeirra brugðust rétt við kröfum Matvælastofnunar og settu út sína nautgripi. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Piparkökuleikur til styrktar Hringnum

Piparkökuleikur Kringlunnar, Ljóma og Hagkaupa til stuðnings Barnaspítala Hringsins stendur nú yfir. Keppt er í tveimur aldursflokkum, flokki 10 ára og yngri og flokki 11-14 ára. Þema piparkökuleiksins er Ísland. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ráðherrar hafa skipað 150 nefndir

Egill Ólafsson egol@mbl.is Frá því að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra tók við völdum 1. febrúar 2009 hafa ráðherrar hennar skipað 252 nefndir og starfshópa. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sagði þá vera drullusokka

Á fundi félags- og tryggingamálanefndar Alþingis í gærmorgun gagnrýndi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður nefndarinnar, bankana harðlega og sagði m.a. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Sakna kynningarblaðsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Töluverður misbrestur virðist hafa orðið á því að öll heimili landsins hafi fengið kynningarblað um frambjóðendur og kosningar til stjórnlagaþings. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Samið við Mótorsmiðjuna á röngum forsendum

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skrefi nær því að láta gamlan leikskóladraum rætast

Þórhallur Arnbergur Sigurjónsson, nemandi úr í 10. bekk í Hlíðaskóla, mætti í starfskynningu hjá Morgunblaðinu í gærdag. Fékk hann að skyggnast inn í líf og störf starfsmanna blaðsins og mun síðar segja bekkjarfélögunum frá deginum. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup

Séra Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, andaðist á Landspítalanum í Reykjavík í gærmorgun, 66 ára að aldri. Eftirlifandi eiginkona hans er Arndís Jónsdóttir skólastjóri. Þau eignuðust tvö börn, Stefaníu og Jón Magnús. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Staðfestingu vegna Bitruvirkjunar frestað

Guðbjartur Hannesson, settur umhverfisráðherra, hefur staðfest í meginatriðum niðurstöðu Skipulagsstofnunar um breytingu á aðalskipulagi Ölfuss. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tölvupóstföng skráð

Viðskiptavinum Póstsins, sem fá sendingar að utan, stendur nú til boða að skrá tölvupóstfang sitt og fá því tölvupóst sem tilkynningu um sendingar. Það verður til þess að viðskiptavinir munu fá upplýsingar um sendingar sínar sólarhring fyrr en ella. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Um 5.000 fengið 22 milljarða afskrifaða

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bankar og sparisjóðir hafa frá ársbyrjun 2009 afskrifað um 22 milljarða króna hjá einstaklingum og fjölskyldum í tengslum við þau úrræði sem skuldugum heimilum hefur staðið til boða. Meira
26. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Um 58% búa við ofbeldi

Meira en helmingur allra víetnamskra eiginkvenna hefur þurft að búa við líkamlegt, kynferðislegt eða sálrænt ofbeldi af hálfu maka síns. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Um 8.500 hafa kosið

Fleiri hafa kosið utan kjörfundar í kosningu til stjórnlagaþings en kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Umferðarslys helsta banamein ungs fólks

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Á árunum 2001 til 2009 létust að jafnaði 19 manns í umferðinni hér á landi á ári hverju, samkvæmt tölum frá Umferðarstofu. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Undirbúa þarf atvinnuuppbyggingu

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vanskilahlutfall bankanna er 40%

Vanskilahlutfall útlána nýju bankanna hjó nærri 40% um mitt ár, en þetta kemur fram í nýju hefti Fjármálastöðugleika sem Seðlabanki Íslands birti í gær. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Verða engar sértækar aðgerðir

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þakkargjörðarhátíð í Bandaríkjunum

Í gær héldu Bandaríkjamenn árlega þakkargjörðarhátíð sína og þótt kalkúnn væri víða á borðum með tilheyrandi meðlæti gerðu menn ýmislegt annað en að borða. Meira
26. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þremur táningum bjargað eftir 50 daga á reki

Þremur táningum var í gær bjargað nálægt Fiji-eyjum eftir að þeir höfðu verið á reki í lítilli kænu úr áli í 50 daga á Kyrrahafinu. Strákarnir eru 14 og 15 ára gamlir og voru taldir af eftir að leit að þeim hafði ekki borið árangur. Meira
26. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð

Þurfa að greiða nærri milljarðs skuld

Hæstiréttur hefur dæmt að breski kaupsýslumaðurinn Kevin Stanford og fjárfestingarsjóðurinn Kcaj LLP þurfi að greiða VBS fjárfestingarbanka 5 milljóna punda skuld, jafnvirði 906 milljóna króna. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2010 | Leiðarar | 379 orð

Ekki eitt, heldur allt

Gjaldeyrishöftin eru gróðrarstía pólitískrar spillingar sem ríkisstjórninni líður vel með Meira
26. nóvember 2010 | Staksteinar | 146 orð | 1 mynd

Evru-Írar á Vog?

Írland og einkum þó bankakerfi þess lenti á ógurlegu skuldafylliríi. Margur hafði af því góða skemmtun á meðan það stóð sem hæst. En skyndilega rann upp fyrir sífellt fleirum að ógurlegir afborgunartimburmenn væru framundan. Meira
26. nóvember 2010 | Leiðarar | 218 orð

Hættulegur spuni

Umfjöllun sumra fjölmiðla um Árbótarmálið er ekki traustvekjandi Meira

Menning

26. nóvember 2010 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Víkings

Uppselt er á einleikstónleika Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara í Salnum í kvöld. Aukatónleikar hafa verið settir á dagskrá á sunnudaginn kemur, 28. nóvember, klukkan 17.00. Meira
26. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Árituð Lennon-plata morðingja boðin upp

Eintak af plötu Johns Lennon, Double Fantasy , sem Lennon áritaði fyrir banamann sinn Mark David Chapman um fimm klukkustundum áður en Chapman skaut hann, er til sölu og mun uppsett lágmarksverð vera 850.000 dollarar. Meira
26. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 319 orð | 1 mynd

„Þjónn! Það er skrúfa í súpunni minni!“

Aðalskona vikunnar, Hrefna Sætran, er í íslenska kokkalandsliðinu sem náði um daginn gulli í keppnisliðnum heitum mat á HM í matreiðslu og varð fjórða efsta þjóðin í þeim lið. Frábær árangur hjá íslensku kokkunum. Meira
26. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Billy Joel jafnar sig

Billy gamlio Joel jafnar sig nú eftir mjaðmauppskurð, og það tvöfaldan takk. Joel, sem hefur samið margar af ástkærustu ballöðum vestrænnar dægurlagatónlistar, er nú 61 árs og elli kerling greinilega farin að banka á dyrnar. Meira
26. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 271 orð | 1 mynd

Bless, elsku Betty

Hún er svo klár. Svo snjöll. Svo blíðlynd. Svo sterk. Svo útsjónarsöm, iðin og dugleg. Hún er hins vegar ekkert sérstaklega smart. Hún lét það hins vegar ekki stoppa sig í að ná á toppinn í tískubransanum. Hún Betty Suarez er farin til London. Meira
26. nóvember 2010 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

Blow me (potti) – Bloody Beauty, ókei?

Fyrirsögn þessarar greinar er ekki uppfinning blaðamanns, ónei, heldur titill sýningar myndlistarmannanna Rakelar McMahon og Snorra Ásmundssonar. Sýninguna opna þau á morgun kl. 17 í Crymo galleríi á Laugavegi 41a (bak við verslunina Vínberið). Meira
26. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 220 orð | 1 mynd

Drama, hasar, og hreindýrskálfurinn Níko

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, skv. vef Sambíóanna og Miða.is, auk þess sem heimildarmynd um pílagrímsgöngu Thors Vilhjálmssonar verður sýnd, Draumurinn um veginn (bls. Meira
26. nóvember 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Evróvisjón-söngvarar syngja í Cirkus

Hinn 5. maí 2011 verða haldnir Evróvisjón-tónleikar í Kaupmannahöfn en á þeim mun Páll Óskar Hjálmtýsson skemmta ásamt fjölda söngvara sem eiga það sameiginlegt að hafa tekið þátt í Evróvisjón. Meira
26. nóvember 2010 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Flytja þrjár sónötur eftir J.S. Bach

Á þriðju og fjórðu tónleikum raðarinnar sem kallast Klassík í hádeginu í Gerðubergi, í dag, föstudag, og á sunnudag, flytja þau Joaquin Páll Palomares fiðluleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari þrjár sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Johann... Meira
26. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Frumsýna Drauminn um veginn

Fyrsti hluti myndaflokksins Draumurinn um veginn, sem fjallar um pílagrímsgöngu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar eftir Jakobsveginum á Spáni, verður frumsýndur hér á landi í Háskólabíói í dag kl. 18. Er myndin í fullri kvikmyndalengd. Meira
26. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Italian Job í Bollywood

Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru ekki þau einu sem leggja stund á endurgerðir sígildra kvikmynda því það gerir Bollywood einnig. Meðal kvikmynda sem þegar hafa verið endurgerðar fyrir indverskan markað, skv. Meira
26. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Í úrslit stærstu heimildamyndakeppninnar

* Íslenska heimildamyndin Feathered Cocaine er í keppni um First Appearance-verðlaunin á IDFA, alþjóðlegu heimildamyndahátíðinni í Amsterdam, um þessar mundir. Í fyrradag, miðvikudag 24. nóvember, var tilkynnt um tilnefningar til verðlauna á hátíðinni. Meira
26. nóvember 2010 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Karlakór Reykjavíkur í Skálholti

Karlakór Reykjavíkur heldur fimm aðventutónleika í ár og verða þeir fyrstu á morgun í Skálholtskirkju, kl. 16. Meira
26. nóvember 2010 | Myndlist | 407 orð | 2 myndir

Kokkur Kyrjan Kvæsir kominn á kreik

Sýningin stendur eitthvað fram í desember. Opið er þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17 og eftir samkomulagi. Lokað mánudaga. Meira
26. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 437 orð | 2 myndir

Kvikmyndajól á aðventunni

Og nei, maður vex ekki upp úr Home Alone. Meira
26. nóvember 2010 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Listaverkamarkaður á Garðatorgi

Listaverkamarkaður verður haldinn í gamla Hagkaupahúsinu á Garðatorgi í Garðabæ á morgun, laugardag, milli kl. 11 og 18. Meira
26. nóvember 2010 | Tónlist | 496 orð | 1 mynd

Með djass á hornum sér

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Saxófónleikarinn knái Jóel Pálsson beitti nokkuð glúrinni aðferð við upptökur á nýjustu plötu sinni, HORN, sem er nýkomin út. Meira
26. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Metverð fyrir ljósmynd eftir Avedon

Tískuljósmynd eftir Richard Avedon var slegin á jafnvirði 1,2 milljóna dollara í uppboðshúsinu Christie's í París um síðustu helgi og mun það vera hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir ljósmynd eftir Avedon. Meira
26. nóvember 2010 | Myndlist | 83 orð

Opna Kaolin í Ingólfsstræti

Kaolin, gallerí sem rekið er af átta faglærðum myndlistarmönnum, verður opnað í nýuppgerðu húsnæði í Ingólfsstræti 8 í dag kl. 17. Meira
26. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Sambíóin selja á eigin vef, farin af Miða.is

* Eins og glöggir kvikmyndaunnendur hafa eflaust tekið eftir er ekki lengur hægt að kaupa miða á þær kvikmyndir sem sýndar eru í Sambíóunum á miðasöluvefnum Miði.is. Sambíóin selja nú miða á kvikmyndasýningar sínar á vef sínum, sambioin.is. Vilji menn... Meira
26. nóvember 2010 | Tónlist | 373 orð | 2 myndir

Skipta á milli verka frá endurreisnartíma og nýrra íslenskra

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er skemmtileg blanda af nýju og gömlu,“ segir Hörður Áskelsson, stjórnandi Schola Cantorum, um efnisskrá aðventutónleika kórsins í Hallgrímskrikju á sunnudag. Meira
26. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Stuttmyndir Polanskis sýndar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í kvöld klukkan 20 verða haldnir tónleikar í Tjarnarbíói þar sem fram koma pólski dúettinn SzaZa og Ben Frost. Meira
26. nóvember 2010 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Unga fólkið leikur Grieg og Schubert

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins leikur í Langholtskirkju á morgun, laugardag, klukkan 17. Fluttur verður einn vinsælasti píanókonsert allra tíma eftir Edvard Grieg og „stóra“ sinfónía Schuberts í C-dúr nr. 8: Die Große . Meira
26. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Upprennandi kvikmyndaséní í Sambíóunum

Marteinn Sigurgeirsson kennari hóf kvikmyndasamkeppni á milli allra grunnskólanna á landinu í ár og verða úrslit kunngjörð í Sambíóunum í dag klukkan 16.30. Meira
26. nóvember 2010 | Bókmenntir | 426 orð | 3 myndir

Viðburðaríkt sumar í Flatey

Eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur JPV útgáfa 2010 Meira
26. nóvember 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

West lætur móðan mása

Tónlistarmaðurinn Kanye West hélt níu mínútna langa ræðu um eigið ágæti í New York þriðjudagskvöldið sl., á tónleikastaðnum Bowery Ballroom þar sem hann var að kynna nýjustu plötu sína, My Beautiful Dark Twisted Fantasy . Meira

Umræðan

26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Að breyta stjórnkerfi á friðsamlegan hátt

Eftir Þór Ludwig Stiefel: "Það er óhætt að segja að nýliðinn áratugur sé einn sá viðburðaríkasti í Íslandssögunni. Eftir hátt flug og efnahagshrun erum við mitt í því að reyna að átta okkur á leiðum út úr ógöngunum. Lengi hefur lýðræðiskerfið gert lítið úr áhrifum almennings." Meira
26. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 289 orð | 1 mynd

Af hverju er hvíti sykurinn svona hættulegur?

Frá Pálma Stefánssyni: "Tvísykran eða venjulegi sykurinn (súkrósi, reyr- eða rófusykur), sem við neytum víst til jafnaðar 178 g af daglega (en í BNA 208 g), er að hálfu þrúgusykur (glúkósi) og hinn helmingurinn ávaxtasykur (frúktósi)." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Ágúst Bjarni Garðarsson – 5427 býður sig fram

Eftir Ágúst Bjarna Garðarsson: "Nú fer senn að líða að kosningum, einungis örfáir dagar eftir. Það er mjög mikilvægt að kjósendur kynni sér frambjóðendur og velji þá sem hæfastir eru. Ég tel einnig mjög mikilvægt að á stjórnlagaþinginu sitji þverskurður þjóðarinnar, þ.e." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Bein kosning forsætisráðherra

Eftir Eirík Bergmann Einarsson: "Mikilvægt er að fulltrúar mæti á stjórnlagaþing með opinn hug en bíti sig ekki fasta í eigin óskalista. Samtalið á þinginu sjálfu skiptir mestu. Eigi að síður er rétt að gera nokkra grein fyrir þeim áherslun sem ég myndi vilja taka til umræðu." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Endurskoðun stjórnarskrár

Eftir Guðjón Ingva Stefánsson: "Stjórnarskrá geymir grundvallarreglur um stjórnskipun ríkis. Stjórnarskrá þarf að vera hnitmiðuð og innihalda kjarna máls; allir eiga að geta lært og skilið aðalatriði hennar." Meira
26. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 417 orð | 1 mynd

Evrópusambandið enn og aftur

Frá Karli Jónatanssyni: "Utanríkisráðherra og Evrópusambandið upplýsa okkur lýðinn um rétt okkar til að geta bjargað þjóðinni út úr hinu þungbæra efnahagshruni, þar sem leiðin liggi þráðbeint inn í Evrópusambandið." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Flugstöð og framtíð Reykjavíkurflugvallar

Eftir Gunnar Finnsson: "Af mörgum ástæðum á flugstöð Reykjavíkurflugvallar ekki að vera rekin af flugfélagi. Það er ekki Reykjavíkurborgar einnar að ákveða framtíð hans." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Forsetinn – umboðsmaður almennings

Eftir Kolbein Aðalsteinsson: "Kosningar á Íslandi hafa verið frá því að stéttarflokkar komu fram 1916, barátta milli stétta landsins." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Fyrir hvað stendur 5031?

Eftir Baldur Ágústsson: "Ágæti lesandi. Ég sækist eftir stuðningi þínum í komandi kosningum. Þeir sem hafa lesið skrif mín í mbl., vefsetrinu landsmenn.is og hlustað á pistla mína á Útvarpi Sögu vita að ég er hvorki tengdur stjórnmálaflokkum né hagsmunasamtökum af neinu tagi." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Hvers virði er fullveldi þjóðar?

Eftir Jón Val Jensson: "Elzta kynslóðin, sem naut þess að alast upp í frjálsu landi og fagnaði stofnun lýðveldis 17. júní 1944, gerir sér naumast grein fyrir hyldýpi hinna ráðnu svika við sínar helgustu framtíðarsýnir – þær sem allar rættust." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Hvers virði er öflugur háskóli?

Eftir Kristínu Ingólfsdóttur: "Árangur viðræðna við kröfuharða erlenda háskóla er háður því að Háskóli Íslands geti sýnt fram á að hann sé verðugur samstarfsaðili, að hann geti sýnt fram á góðan árangur í kennslu og rannsóknum." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Hættu að væla

Eftir Kristján Ingvarsson: "Við Íslendingar erum sérfræðingar í að kvarta. Nánast allir eru tilbúnir að tjá sig um vandamál. En fæstir reyna að sjá út lausn, enda er það miklu erfiðara mál en að koma auga á það, sem miður fer. En nú gefst þér tækifæri til að hafa áhrif á gang..." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endirinn skoða

Eftir Sigurð Oddsson: "Annað sem ekki verður metið til fjár er allt unga fólkið, sem tapast úr landi og kemur ekki aftur. Mörg hundruð hjúkrunarfólks munu flytja úr landi." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Láttu þjóðkirkjumálið ekki ráða afstöðu þinni

Eftir Gísla Tryggvason: "Sjá má að margir frambjóðendur til stjórnlagaþings – og jafnvel kjósendur og einstaka fjölmiðlar – telja að staða þjóðkirkjunnar verði meginefni stjórnlagaþings – sem við kjósum til nk. laugardag, 27. nóvember." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Loksins ný stjórnarskrá

Eftir Árna Indriðason: "Stjórnarskrá okkar fengum við 1874 sem gjöf frá danska kónginum þar sem Alþingi og konungur náðu ekki samkomulagi um hvernig hún ætti að vera. Árið 1944 var stofnað hér lýðveldi og Íslendingar sögðu skilið við danska konungsveldið." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Ný stjórnarskrá

Eftir Tryggva Gíslason: "Gildandi stjórnarskrá þarf að endurskoða frá grunni. Hún er afsprengi liðins tíma, byggir á úreltum hugmyndum og tryggir ekki jöfn réttindi. Mikilsverðasta verkefnið er að skilja tryggilega milli löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds." Meira
26. nóvember 2010 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Ólýðræðisleg alþjóðastofnun

Meira að segja á Íslandi, landi norræna velferðarsamfélagsins, er fólk haldið heilbrigðri tortryggni í garð stjórnmála- og embættismanna, eins og skoðanakannanir sýna fram á. Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 176 orð | 1 mynd

Sáttmáli þjóðar

Eftir Gunnlaug Johnson: "Ný stjórnarskrá lýðveldisins Íslands er löngu tímabær, bæði vegna breyttra viðhorfa á nýrri öld og vegna þess að núverandi stjórnarskrá hefur verið þverbrotin af ráðamönnum þjóðarinnar." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Styrkleiki falinn í veikleika

Eftir Gunnar Hersvein: "Hver maður og hver þjóð býr yfir styrkleika og veikleika. Grunngildin sem Þjóðfundirnir 2009 og 2010 völdu eru ákall um að efla m.a. sjálfbærni, lýðræði, tjáningarfrelsi, jafnrétti, ábyrgð, virðingu, réttlæti, heiðarleika og mannréttindi á Íslandi." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Takmörkun á skuldsetningarheimild Alþingis

Eftir Vilhjálm Þór Á. Vilhjálmsson: "Alþingi fer með fjárveitingarvaldið að meginstefnu til á meðan sveitarfélög fara með fjárveitingarvaldið að hluta, samkvæmt 2. mgr. 78. gr. stjskr. sbr. 2. mgr. 9. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Samkvæmt 2. ml. 40. gr. stjskr." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Tenging Dalabyggðar við Ísafjarðardjúp

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Með veggöngum undir Klettsháls og Kleifaheiði yrði stigið fyrsta skrefið til að tryggja örugga heilsárstengingu Dalabyggðar við Vesturbyggð og Ísafjarðardjúp." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Til þess voru refirnir skornir

Eftir Steinunni Bjarman: "Hann fullyrðir að rúðurnar hafi verið keyptar á svörtum markaði, en lætur þess ógetið hvernig hann veit það." Meira
26. nóvember 2010 | Velvakandi | 228 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leiðarljós Það kemur ekkert svar frá RÚV enda er þeim alveg sama, við borgum hvort sem er. Eina vonin er að Skjár1 taki við Leiðarljósi. Ég veit um fólk sem er ekki áskrifendur í dag, en myndi strax verða það ef það fengi Leiðarljós. Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 217 orð | 1 mynd

Verkefni stjórnlagaþings

Eftir Salvöru Nordal: "Með kosningum til stjórnlagaþings gefst mikilvægt tækifæri til að hafa áhrif á endurskoðun stjórnarskrárinnar. Stjórnarskrá er í eðli sínu íhaldssamur sáttmáli og mikilvægt er að ákvæði hennar séu skýr og framkvæmanleg." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Viðskiptahöft eða fjármálaóstöðugleiki

Eftir Gísla Hjálmtýsson: "Hvernig samræmist það stefnu Sjálfstæðisflokksins um frelsi einstaklingsins og frelsi til athafna að búa við viðskiptahömlur og gjaldeyrishöft?" Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Það er skömm að stjórnlagaþingi

Eftir Brynjólf Svein Ívarsson: "Skömmin er algjörlega ríkisstjórnarinnar. Sem sá sér leik á borði að tefla grunnstoðum réttarríkisins í hættu til þess eins að draga frá sér athygli og skapa sér þá ímynd að hún standi fyrir umbótum." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Þegar skynsemin heldur kjafti

Eftir Sverri Ólafsson: "Sagt hefur verið, að taki trúin völdin haldi skynsemin kjafti." Meira
26. nóvember 2010 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Þjóðin skal fá valdið

Eftir Viðar H. Guðjohnsen: "Nú sitja þeir og skjálfa, þeir sem öllu vilja ráða, þeir sem öllu ráða og illa hafa farið með vald sitt." Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Hallfríður Guðmundsdóttir

Hallfríður Guðmundsdóttir (Día) fæddist í Reykjavík 3. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimili Eir 22. nóvember 2010. Foreldrar hennar voru Guðmundur (Briskó) Jónsson, bifreiðasmiður frá Hlemmiskeiði, f. 12.4. 1898, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1698 orð | 1 mynd

Jón E. Aspar

Jón E. Aspar fæddist á Akureyri 24. janúar 1925. Hann lést 18. nóvember 2010. Jón var fimmta barn hjónanna Kristbjargar Torfadóttur, f. 5. maí 1902, d. 22. maí 1987, og Halldórs Guðmundssonar Aspar, f. 25. maí 1894, d. 22. feb. 1935. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Jón Pétur Pétursson

Jón Pétur Pétursson fæddist á Akranesi 4. október 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. nóvember sl. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Sigurbjörnsson og Helga Jónsdóttir. Jón var þriðji yngstur af 7 systkinum. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2010 | Minningargreinar | 5073 orð | 1 mynd

Víglundur Guðmundsson

Víglundur Guðmundsson fæddist á Grímsstöðum í Landeyjum 16. febrúar 1922. Hann lést á heimili sínu 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sveinsdóttir, f. 12. september 1889 á Grjótá í Fljótshlíð, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2010 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Þorleifur Bragi Guðjónsson

Þorleifur Bragi Guðjónsson fæddist á Fáskrúðsfirði 23. júlí 1922. Hann lést 9. nóvember 2010. Foreldrar Þorleifs voru hjónin Guðjón Bjarnason, f. á Ánastöðum í Breiðdal 15. mars 1892, d. 25. apríl 1970, og Ólafía Björg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Þuríður Valgerður Björnsdóttir

Þuríður Valgerður Björnsdóttir fæddist í Arney á Breiðafirði 18. júní 1917. Hún andaðist þann 1. nóvember síðastliðinn. Faðir hennar var Björn Jóhannsson f. í Öxney á Breiðarfirði, f. 17. ágúst 1883, d. 14. júní 1963. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 550 orð | 2 myndir

Óveðursskýin hrannast upp á meðan loftvogin fellur

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 557 orð | 3 myndir

Seðlabankastjóri: „Það stóð aldrei til að búa til góða og vonda banka“

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Vanskilahlutfall útlána nýju bankanna hjó nærri 40% um mitt ár, en þetta kemur fram í nýju hefti Fjármálastöðugleika sem Seðlabanki Íslands birti í gær. Meira
26. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Skuldabréf lækka

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,15 prósent í gær og var lokagildi hennar 197,26 stig. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,35 stig en sá óverðtryggði hækkaði um 0,34 prósent. Meira
26. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Spáir hjöðnun

Greiningardeild Arion banka telur allar forsendur vera fyrir hratt hjaðnandi verðbólgu á næstunni. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2010 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Alls konar skemmtilegt

Á vefsíðunni ffffound.com getur fólk sett inn uppáhaldsljósmyndir eða síður frá ljósmyndurum sem það finnur á vefnum, til að deila með öðrum. Meira
26. nóvember 2010 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Esjan er fyrir 25 ára og eldri

„Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og aðsóknin verið frábær. Þetta lofar góðu,“ segir Gunnar Traustason sem opnaði nýjan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur um síðustu helgi. Meira
26. nóvember 2010 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...farið að skipuleggja 2011

Jú jú árið 2010 er á lokasprettinum og margir farnir að bóka upphaf næsta árs. Þá er ekki verra að hafa dagbók fyrir 2011 við höndina til að ársbyrjunin fari nú ekki í klúður og verði ofbókuð. Meira
26. nóvember 2010 | Daglegt líf | 290 orð | 1 mynd

Heimur Gísla Baldurs

Í stað þess að leiðrétta þessa augljósu villu eru Íslendingar reknir á fætur á óheilögum tíma mánuðum saman á hverju ári. Hnattrænni staðsetningu landsins verður varla breytt úr þessu, en tímann má laga. Meira
26. nóvember 2010 | Daglegt líf | 624 orð | 6 myndir

Hlutföllin eru í bókstöfunum

Karl Berndsen, útlitsráðgjafi og sjónvarpsmaður, hefur sent frá sér bókina VAXI-n: Finndu hvað fer þér best. Í bókinni ráðleggur hann konum hvernig þær eigi að klæða sig eftir líkamsvexti og leggur áherslu á að sérhver kona finni sinn stíl. Meira
26. nóvember 2010 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Memfismafían á norðurslóðum

Memfismafían hyggst teygja anga sína norður í land um helgina. Í kvöld, föstudagskvöld, leikur Sigurður Guðmundsson lög af jólaplötu sinni, Nú stendur mikið til, á Græna hattinum. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ára

Í dag er Hildegard Þorgeirsson, Dvalarheimilinu Ási, Klettahlíð 16, Hveragerði, áttræð. Á þessum tímamótum mun Hildegard ásamt eiginmanni sínum, Hafsteini Þorgeirssyni, dvelja í faðmi... Meira
26. nóvember 2010 | Í dag | 178 orð

Af fjöllum og blómum

Blönduhlíðarfjöllin og reyndar foldin öll skörtuðu fögrum litum í síðdegissólinni í miðri viku. Lítill snjór var á jörð, en þó grátt yfir að líta og fjöllin hvít. Meira
26. nóvember 2010 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Krossgötur. Norður &spade;53 &heart;ÁG98 ⋄KD53 &klubs;D93 Vestur Austur &spade;8 &spade;10942 &heart;76532 &heart;KD10 ⋄G1094 ⋄86 &klubs;K72 &klubs;10865 Suður &spade;ÁKDG76 &heart;4 ⋄Á72 &klubs;ÁG4 Suður spilar 7&spade;. Meira
26. nóvember 2010 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Mundar klippurnar á ný

„Þetta er stórafmæli. Það minnir á að maður er byrjaður að eldast, samkvæmt árafjöldanum, en mér finnst ég þó ennþá sami stráklingurinn,“ segir Kolbeinn Pálsson, framkvæmdastjóri upplýsingavefjarins job.is, sem verður 65 ára í dag. Meira
26. nóvember 2010 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
26. nóvember 2010 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. b3 Da5+ 6. c3 Bd6 7. 0-0 Rbd7 8. Bb2 Dc7 9. Rbd2 0-0 10. c4 cxd4 11. exd4 dxc4 12. bxc4 b6 13. De2 Bb7 14. Re5 Bb4 15. f4 Bxd2 16. Dxd2 Re4 17. De3 f5 18. a4 Had8 19. Hac1 Rxe5 20. fxe5 Dd7 21. Bc2 a6 22. Meira
26. nóvember 2010 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja hefur aldrei leiðst að borða. Þegar hann var yngri kom það ekki að sök því brennslan var mikil í sportinu. Eftir að brennslunni lauk hefur útlitið breyst enda hefur ekkert verið dregið úr átinu nema síður sé. Meira
26. nóvember 2010 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

. 26. nóvember 1987 Fyrsta einkasýning Louisu Matthíasdóttur listmálara hér á landi var opnuð í Gallerí Borg, en hún hafði þá dvalið í Bandaríkjunum í 46 ár. „Flest málverkanna seldust á tíu mínútum,“ sagði Morgunblaðið. 26. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2010 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

1. deild karla Fylkir – Þróttur R. 3:1 (25:21, 25:14, 18:25...

1. deild karla Fylkir – Þróttur R. 3:1 (25:21, 25:14, 18:25, 25:23) *Ivo Simeonov skoraði 16 stig fyrir Fylki og Ivo Bartkevics 13. Jóhannes Stefánsson skoraði 16 stig fyrir Þrótt, Guðmundur P. Guðmundsson 14 og Ólafur Arason 14. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 100 orð | 2 myndir

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er 25 ára gömul og er línumaður og einn besti varnarmaður íslenska landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í Danmörku í desember. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 499 orð | 4 myndir

„Fólkið svaraði kallinu“

Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

„Lítið og krúttlegt félag“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar og einn markvarða íslenska landsliðsins í knattspyrnu, tók í gærkvöld tilboði sænska úrvalsdeildarliðsins Jitex. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

„Nýtt fyrir mér að vera í fallbaráttu“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta er ekki skemmtilegasta tímabilið sem ég hef upplifað. Það gekk ekkert hjá liðinu, það var tvívegis skipt um þjálfara og tímabilið var ekki eins og maður hafði vonast eftir. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

„Okkur skortir herslumuninn“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

„Stóðum okkur vel á sterkum útivelli“

Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari HK, var mjög rólegur að leik loknum þrátt fyrir ósigurinn. „Spilamennskan var í heild yfir ágæt þrátt fyrir nokkra kafla í leiknum þar sem við hefðum átt að gera betur. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 712 orð | 4 myndir

„Var með hann í vasanum“

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Ég var alveg með hann í vasanum en boltinn fór bara í slána þegar hann átti að fara inn,“ sagði Einar Rafn Eiðsson sem var markahæstur í 38:30 sigri Fram, sem sótti Selfoss heim í 8. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dóra Stefánsdóttir landsliðskona leikur ekki áfram með Svíþjóðarmeisturum Malmö í knattspyrnu en þeir tilkynntu í gær að henni yrði ekki boðinn nýr samningur. Dóra hefur leikið með Malmö í fimm ár en missti alveg af nýliðnu tímabili vegna meiðsla í... Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Guðjón Valur er klár í slaginn með Löwen

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss: Selfoss U – Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss: Selfoss U – Víkingur 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – FH U 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Höllin Ak.: Þór Ak. – Leiknir R. 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Ármann 19. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Jóhannes aðalþjálfari Flöy

Jóhannes Harðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur verið ráðinn aðalþjálfari norska 2. deildarliðsins Flöy, sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Hann var spilandi aðstoðarþjálfari liðsins í ár. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Noregur Umspil um sæti í A-deild, seinni leikur: Fredrikstad &ndash...

Noregur Umspil um sæti í A-deild, seinni leikur: Fredrikstad – Hönefoss 4:0 *Fredrikstad sigraði 8:1 samanlagt og leikur í úrvalsdeildinni 2011. • Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í liði Fredrikstad en var skipt út af á 66. mínútu. Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Poweradebikarinn Bikarkeppni karla, 32-liða úrslit: Valur b &ndash...

Poweradebikarinn Bikarkeppni karla, 32-liða úrslit: Valur b – Fjölnir 48:88 NBA-deildin Charlotte – New York 95:99 Cleveland – Milwaukee 83:81 Toronto – Philadelphia 106:90 Boston – New Jersey 89:83 Orlando – Miami... Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – HK 32:31 Selfoss &ndash...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – HK 32:31 Selfoss – Fram 30:38 Afturelding – FH 19:27 Staðan: Akureyri 8800248:20416 HK 8602273:26412 Fram 8602274:23212 FH 8503240:22010 Haukar 8404206:2158 Afturelding 8107198:2302 Selfoss... Meira
26. nóvember 2010 | Íþróttir | 508 orð | 4 myndir

Vonlaus sóknarleikur

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Vörnin small hjá okkur að þessu sinni en hún hefur ekki verið sem best í síðustu leikjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.