Greinar sunnudaginn 28. nóvember 2010

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2010 | Leiðarar | 573 orð

Á skiltinu stóð: Geðveiki

Það er sláandi að lesa um skilyrðin sem fólk bjó við á Íslandi, sem glímdi við geðveiki í upphafi síðustu aldar. Rithöfundurinn Kristín Steinsdóttir lýsir því í Ljósu, áhrifamikilli skáldsögu sem er nýkomin út. Meira
28. nóvember 2010 | Reykjavíkurbréf | 1425 orð | 1 mynd

Tvær fréttir lesnar saman

Þýska markið var helsta þjóðarstolt Vestur-Þýskalands og eftir að landið sameinaðist töldu Austur-Þjóðverjar sig loks komna með raunveruleg verðmæti í hendurnar þegar þeir handfjötluðu þá seðla og fengu að skipta þeim á jöfnu fyrir verðlausa ruslið sem... Meira

Sunnudagsblað

28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 72 orð | 2 myndir

28. nóvember Tríó Reykjavíkur efnir til tónleika í Hafnarborg kl. 20...

28. nóvember Tríó Reykjavíkur efnir til tónleika í Hafnarborg kl. 20, undir yfirskriftinni Klassík við kertaljós . Tónleikarnir eru helgaðir tónskáldinu Chopin og sérstakur gestur er söngkonan Alina Dubik. 28. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 249 orð | 1 mynd

Atvinnuskapandi á ýmsa vegu

Ísland og uppruni jurtanna sem notaðar eru í SagaPro er mikið notað við markaðssetningu á vörunni ytra. „Við höfum notað hvönnina í lækningaskyni í 1000 ár, og enn lengur í Skandinavíu, þannig að sagan er löng,“ segir Perla. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 526 orð | 3 myndir

Á að banna búrkur á Íslandi?

MEÐ Amal Tamimi framkvæmdastjóri Jafnréttishúss Búrkur eru ekki hluti af íslam, þær eru hluti af hefðum og menningu karlaveldisins. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 2403 orð | 3 myndir

Áfram þar sem frá var horfið

Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar popptónlistarsögu er hljómsveitin Melchior, sem var stofnuð árið 1973 af nokkrum skólapiltum sumarið eftir landspróf. Eftir þrjár plötur og a.m.k. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1070 orð | 4 myndir

„Einstök rödd“

Söngkonan ástkæra Elly Vilhjálms hefði orðið 75 ára á þessu ári. Af því tilefni er nú gefinn út þrefaldur safndiskur sem spannar allan feril hennar. Guðrún Gunnarsdóttir söngkona valdi lögin 60 sem eru á diskunum. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 304 orð | 1 mynd

„Mitt framlag vegna ástandsins“

Þetta er í rauninni órökrétt framhald af síðustu plötunni minni, Fnyk, sem kom út árið 2007,“ segir Samúel J. Samúelsson sem gaf í sumar út plötuna Helvítis fokking fönk. Allt efni plötunnar er frumsamið og skrifað út fyrir 18 manna big band. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 662 orð | 1 mynd

Breyttir tímar – fyrir fugla og fiska

Nú er talið að um 80.000 plöntutegundir á jörðinni séu í útrýmingarhættu, það er að segja fimmta hver planta á jörðinni. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 143 orð | 1 mynd

Börnin gerðu mig að jólabarni

Söngkonan góðkunna Regína Ósk sendir frá sér jóla/vetrarplötu sem heitir hinu skemmtilega nafni Regína Ósk... um gleðileg jól. Spurt er: Ertu svakalegt jólabarn? „Já, ég er mikið jólabarn. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 607 orð | 2 myndir

Dahmer barinn til bana

Að minnsta kosti sautján menn á aldrinum fjórtán til 36 ára lágu í valnum og líkamsleifar voru á víð og dreif í íbúðinni. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 357 orð | 2 myndir

Dansandi Duffy

Velska söngkonan Duffy sendir frá sér nýja plötu á mánudaginn sem hún gerði með Albert Hammond eldri og hipphoppsveitinni The Roots. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 480 orð | 2 myndir

Dansandi Palin veldur deilum

Bandaríska ABC-sjónvarpsstöðin fékk allt sem hún vildi út úr lokaþætti raunveruleikaþáttarins „Dancing With the Stars“ á þriðjudag: 25% meira áhorf en í fyrra og sigurvegara sem aðdáendum þáttarins finnst vel að sigrinum kominn. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 870 orð | 1 mynd

Draumar snúningastráks og átök í landbúnaði

Snúningastrákur í sveit í Borgarfirði um miðja 20. öldina upplifði sterkt það blómaskeið í íslenzkum landbúnaði sem þá var að hefjast. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 160 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Dagur Fannar Dagsson getur staðfest að Sony Ericsson w890i þolir ekki 40 gráðu þvott. Spurning með ullarprógrammið. Felix Bergsson dísöss hvað ég er að verða leiður á Kötu og Vilhjálmi... Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 174 orð | 1 mynd

Fljúgandi start á mínum ferli

Friðrik Dór er rísandi stjarna á íslenskum popphimni en plata hans, Allt sem þú átt, hefur vakið verðskuldaða athygli. Spurt er: Þú hefur notið mikilla vinsælda í ár. Verður þú Ingó Veðurguð næsta árs? Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 210 orð | 12 myndir

Frammarinn í bakaríinu

Myndaalbúmið Bakarann góðkunna Jóa Fel þarf vart að kynna en bækur hans og sjónvarpsþættir hafa heldur betur slegið í gegn hér á landi síðastliðin ár. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 425 orð | 2 myndir

Godard – á amerískan máta

Jean-Luc Godard mætti fullskapaður til leiks í À bout de souffle ('60), sinni fyrstu mynd, sem varð samstundis sígild og ein af undirstöðuverkum frönsku nýbylgjunnar, þar sem leikstjórinn var einn helsti hugmyndasmiðurinn. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 510 orð | 1 mynd

Heiðurs-Óskar veldur deilum

Bandaríska kvikmyndaakademían er enn að reyna að kyngja því að Jean-Luc Godard, einn umdeildasti evrópski kvikmyndagerðarmaðurinn hafi verið útnefndur til Heiðurs-Óskarsins. Slíkt hlotnast aðeins þeim útvöldu. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 538 orð | 2 myndir

Hugsum til hefðanna

Eftir allt þetta villibráðartal og nú þegar aðventan er byrjuð er við hæfi að byrja á hressilegri fiskisúpu áður en við förum í allt kjötátið. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 51 orð | 1 mynd

Hundar í herskóla

Hér má sjá hundaþjálfara með hunda sína í Hundaþjálfunarskóla kólumbíska hersins í Bógóta. Alls eru þjálfaðir um 900 hundar á ári í skólanum. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1660 orð | 9 myndir

Hús án eirðar

Fá hús í Reykjavík hafa farið víðar en „gamla pósthúsið“ við Brúnaveg 8. Upprunalega stóð það við Austurvöll en þurfti að rýma fyrir Hótel Borg. Þá var það flutt í Skerjafjörð en varð að víkja fyrir flugvelli í stríðinu. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1231 orð | 2 myndir

Hvönnin okkar græna gull

Íslenskar jurtavörur eru komnar í útrás. Eftir árs undirbúning er hvannarafurðin SagaPro á leið á kanadískan markað en samhliða því verður hún fyrsta íslenska náttúruvaran sem verður rannsökuð með klínískum hætti. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 524 orð | 2 myndir

Hyrna og Hólmasól

Þórunnarstræti er ég tengdur mjög sterkum böndum. Hér ofar í götunni bjó ég fyrstu fjögur ár ævinnar uns ég fluttist í Norðurbyggð, skammt hjá, þar sem ég bjó þar til ég flutti til Dalvíkur. Þar var ég í fimmtán ár. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 50 orð | 1 mynd

Ísbjörn í Skotlandi

Þessi ísbjörn ber nafnið Walker. Hann er 23 mánaða og ættaður ekki frá norðurpólnum heldur frá dýragarði í Hollandi. Hann kom í ný heimkynni í hálandagarði í Kingussie í Skotlandi fyrir skömmu. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 539 orð | 1 mynd

Í VIP bíó í vinnunni

06.30 Vakna og næ í blöðin frá deginum áður því ég komst ekki yfir að lesa þau vegna anna. Blöðin í dag verða að bíða fram á kvöld. Rölti upp og fæ mér kjarngóðan morgunverð - múslí með prótíndufti, banana og undanrennu. 07. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 442 orð | 1 mynd

Kakó og kökur

Aðventan hefst um helgina og þá gengur kakótíminn í garð. Fátt er betra en bolli af rjúkandi heitu kakói með rjóma og nýbökuðum smákökum. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 341 orð | 1 mynd

Kínversk norðurljós

Óperusöngkonan Xu Wen, sem hefur verið búsett á Íslandi í rösklega tvo áratugi, var að senda frá sér fyrstu sólóplötuna, Kínversk norðurljós. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 324 orð | 2 myndir

Komist á koppinn

Hárin risu, ég fékk gæsahúð og felldi tár, sagði ungur maður norðan úr landi þegar leikur Liverpool og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var nýhafinn á Anfield Road um síðustu helgi. Þetta var fyrsta ferðin hans á leikvanginn goðsagnakennda. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. nóvember rennur út 2. desember. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 661 orð | 1 mynd

Kæru barnaníðingar

Sjáumst á morgun, kæru barnaníðingar,“ sagði Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, þegar hann kvaddi blaðamenn á fundi á föstudag og leið ekki á löngu áður en orð hans voru komin um allt. Í franskri pólitík er ekkert hreint og beint. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 507 orð | 1 mynd

Larry Evans og samvinnan við Bobby Fischer

Sennilega var þetta rétt hjá Bent Larsen. Að þeir hafi komið inn í skákina með lögmál götustrákanna. Og gatan? Þar sem 42. stræti í New York rennur í gegnum Broadway og heilsar upp á Times Square sem margir kalla nafla alheimsins. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 429 orð | 2 myndir

Lög sem öll önnur lög verða að hlíta

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands er í deiglunni enda hafa kröfur um endurskoðun á henni verið háværar upp á síðkastið, einkum eftir bankahrun. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd

Meðlimur Throbbing Gristle látinn

Peter 'Sleazy' Christopherson úr Throbbing Gristle, áhrifamestu „industrial“ sveit allra tíma, er látinn, 55 ára að aldri. Hann dó í svefni á heimili sínu í Bangkok. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 256 orð | 2 myndir

Mike Patton getur gert allt!

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Best of Bang Gang-plötuna sem var að koma út, mæli eindregið með henni! Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 374 orð | 5 myndir

Milli tveggja elda í gengjastríðum

Nokkur eiturlyfjasamtök í norðanverðu Mexíkó berjast innbyrðis um völd og milljarðamarkaðina í Bandaríkjunum, einnig gegn her og lögreglu. Tugþúsundir manna hafa fallið síðustu árin. Saklausir óbreyttir borgarar eru oft skotskífur og örvæntingin fer vaxandi. Kristján Jónsson kjon@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 124 orð | 1 mynd

Næst er það Proggeyjan!

Bragi Valdimar Skúlason hefur að sönnu verið iðinn við kolann í ár. Hann er potturinn og pannan í Diskóeyjunni auk þess að eiga texta á jólaplötu Baggalúts og alla textana á jólaplötu Sigurðar Guðmundssonar. Spurt er: Er það Pönkeyjan næst? Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 550 orð | 2 myndir

Of mikið af hinu góða?

Hver svo sem ástæðan er – loftslagsbreytingar eða breyttur smekkur – þá verður ekki hjá því litið að styrkur léttvína almennt í heiminum hefur verið að þokast hægt og örugglega upp á við. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 176 orð | 7 myndir

Rafmagnað

Rúmlega 1.300 manns sáu stórskemmtilegan spennuleik Akureyrar og HK nyrðra á fimmtudagskvöldið þar sem heimamenn unnu nauman sigur í toppslag N1-deildarinnar í handbolta. Myndir og texti: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Screamadelica endurútgefin

Tímamótaverki Primal Scream, Screamadelica, verður fagnað með einkar veglegri endurútgáfu á næsta ári. Þá verða liðin tuttugu ár síðan platan kom út. Endurútgáfan er allsvakaleg, en það er Creation sem gefur út hinn 7. mars. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 590 orð | 2 myndir

Siðblinda á kostnað okkar hinna

Þeir sem greiða fyrir svarta vinnu með reiðufé eru með því að taka þátt í því að skerða lífskjör íslenskra skattgreiðenda Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 167 orð | 1 mynd

Sirkus á Leikhúseyju

Sóley Stefánsdóttir, hljómborðsleikari Seabear, gaf út sólóplötuna Theater Island í ár undir merkjum berlínsku útgáfunnar Morr Music. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 2404 orð | 8 myndir

Spark í spegli tímans

Íslandsmótið í knattspyrnu fer fram í hundraðasta skipti næsta sumar. Af því tilefni kemur saga mótsins frá upphafi út í tveimur bindum á næsta ári, skráð af Sigmundi Ó. Steinarssyni. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1600 orð | 2 myndir

Stórpólitísk sorgarsaga

Ragnar Arnalds skrifar í nýrri skáldsögu um Margréti konungsdóttur í Noregi sem á 13. öld, þá átta ára gömul, var send í örlagaríka ferð. Ragnar, sem segir örlagasögu Margrétar vart eiga sinn líka, ræðir um sögulegar staðreyndir, nýju skáldsöguna og skáldskapinn. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 336 orð | 2 myndir

Tunglsins tryllingur

Riðlast hafi verið á þeim af hvílíkum dýrslegum krafti með tilheyrandi óhljóðum að þeir hafi fundið fyrir skelk í bringu. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 181 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Sjáumst á morgun, kæru barnaníðingar.“ Sarkozy Frakklandsforseti við blaðamenn sem spurðu um meint tengsl hans við spillingarmál. „Ekki hægt að saka ríkisstjórnina um aðgerðaleysi á þessu sviði.“ Birgir Ármannsson alþingismaður. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 44 orð | 1 mynd

Vetur sest á bekk

Vetur konungur tyllti sér makindalega á þennan bekk í Dabo í norðausturhluta Frakklands fyrir helgi. Boðinn eða óboðinn. Snjór hylur nú víða jörð á meginlandi Evrópu með tilheyrandi frosthörku. Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 267 orð | 6 myndir

Vonin er bundin við börnin

Leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir er ekki óvön því að setja upp rauða nefið, sem er einkennismerki dags rauða nefsins hjá UNICEF. Halldóra fór nýlega í ferð til Úganda þar sem hún hitti meðal annars fyrrverandi barnahermenn. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Augastein

Fallega jólasýningin Ævintýrið um Augastein , sem fjallar um baráttu jólasveinanna til að bjarga drengnum Augasteini frá Grýlu og Jólakettinum, verður sýnd fimm sinnum fyrir jól hér á Íslandi en átta ár eru liðin frá því að verkið var upphaflega... Meira

Lesbók

28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 2110 orð | 3 myndir

„Ég fór eins langt og ég gat“

Skáldsöguna Ljósu byggir rithöfundurinn Kristín Steinsdóttir á frásögnum af ömmu sinni í Suðursveit, sem glímdi við geðveiki í byrjun síðustu aldar. Þá var lífsbaráttan hörð og ekkert svigrúm fyrir „frávik“ af neinu tagi. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1033 orð | 1 mynd

Bera bý bagga skoplítinn

Þetta er frjótt og lifandi ástand sem við erum stödd í. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð

Bóksölulisti erlendar bækur

Eymundsson 1. Even Money – Dick Francis & Felix Francis 2. Deception – Jonathan Kellerman 3. The Scarpetta Factor – Patricia Cornwell 4. Southern Lights – Danielle Steel 5. Life: Keith Richards – Keith Richards 6. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 276 orð | 2 myndir

Bækurnar eru margar og margvíslegar

Alllöngu eftir að ég lærði að lesa rann það upp fyrir mér að ég ætti ekki eftir að lesa allar bækur í heiminum. Ekki bara vegna allra ólíku tungmálanna í veröldinni heldur líka vegna fjölda bókanna. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 392 orð | 1 mynd

Eilífur minnisvarði

Sannleikurinn er einfaldlega sá að þessi bók er alveg sérstök og gleymist ekki þeim sem lesa hana. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Making an Elephant – Graham Swift **½- Í greinasafninu Making an Elephant, eftir enska rithöfundinn Graham Swift, er ýmislegt efni sem birst hefur víða og eins skrif sem ekki hafa litið dagsins ljós áður. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð | 1 mynd

Gordon vann

Bandaríski rithöfundurinn Jaimy Gordon hlaut á dögunum hin bandarísku National Book Award, í flokki skáldsagna, fyrir sína fjórðu sögu, Lord of Misrule . Niðurstaða dómnefndar kom mörgum á óvart, ekki síst Gordon sjálfri. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 381 orð | 2 myndir

Mál og menning

Hvenær birtist regnboginn mannkyni? Hver eru mótunaráhrif málsins? Eru öll tungumál jafn erfið? Guy Deutscher horfir í gegnum tungumálaglerið og veltir fyrir sér hvernig orðin lita heiminn. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 353 orð | 1 mynd

Menningarverkfæri og menningarvopn

Í Kling og bang galleríi, Hverfisgötu 42. Sýningin stendur til 5. desember. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 687 orð | 2 myndir

Orðfæðarstefnan

Ástæða orðfæðar ungs fólks er aðeins ein: Við fullorðna fólkið höldum orðaforðanum frá þeim. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 2 myndir

Pólitísk lífsbarátta

Eftir Björgvin G. Sigurðsson Nýtt land 2010. 219 bls. Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 2 myndir

Riddari útrásarinnar

Eftir Bjarna Harðarson Sæmundur 2010 Meira
28. nóvember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1110 orð | 1 mynd

Venjulegt fólk er oftast óvenjulegt

Óskar Magnússon er höfundur smásagnasafnsins Ég sé ekkert svona gleraugnalaus. Í viðtali ræðir hann meðal annars um skáldskap og húmor. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.