Ragnar Arnalds skrifar í nýrri skáldsögu um Margréti konungsdóttur í Noregi sem á 13. öld, þá átta ára gömul, var send í örlagaríka ferð. Ragnar, sem segir örlagasögu Margrétar vart eiga sinn líka, ræðir um sögulegar staðreyndir, nýju skáldsöguna og skáldskapinn.
Meira