Greinar þriðjudaginn 30. nóvember 2010

Fréttir

30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

12 sinnum flogið á rafmagnslínur

Frá árinu 1978 hafa tólf flugslys orðið hér á landi þegar flugvélum eða þyrlum var flogið á rafmagns- eða símalínur. Þar af voru þrjú banaslys. Eitt árið 1979 í Borgarfirði, annað árið 1990 í Ásbyrgi og það þriðja varð í Vopnafirði á síðasta ári. Meira
30. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Bandaríkjastjórn yfirfer tölvukerfin

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Breytingarnar sakborningi í hag

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Bætur vegna tafa af gosi

Talsvert meira en endranær var um kvartanir farþega vegna seinkana í flugi á þessu ári, aðallega vegna gossins í Eyjafjallajökli í vor, að sögn Flugmálastjórnar, Neytendastofu og Neytendasamtakanna. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Eilífðarverkefni í undirgöngum

Veggjakrotarar láta ekki síst að sér kveða í undirgöngum enda þola verk þeirra illa dagsljósið. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Engar útfærðar tillögur kynntar

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fimm ráðherrar ríkisstjórnarinnar hittu fulltrúa stjórnarandstöðunnar á fundi í stjórnarráðinu laust fyrir hádegi í gær. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjáraukalög hækka um 58 milljarða vegna lánastofnana

Meirihluti fjárlaganefndar samþykkti í gærkvöldi tillögur um að hækka útgjöld vegna fjáraukalaga þessa árs um 58 milljarða. 33 milljarðar eru tilkomnir vegna Íbúðalánasjóðs og 25 milljarðar eru vegna ríkisábyrgða sem eru tilkomnar vegna bankanna. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Fjöldi farþega leitar réttar síns vegna tafa

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Flugmálastjórn, Neytendastofa og Neytendasamtökin hafa fengið talsvert fleiri kvartanir á þessu ári en því síðasta frá viðskiptavinum flugfélaga og ferðaskrifstofa vegna seinkana á flugi eða afbókana. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Fleiri dómar og harðari refsingar

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um breytingu á ákvæði almennra hegningarlaga um nauðgun. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Golli

Vandvirkni Þessi vandvirki málari penslaði vel í hornin þegar ljósmyndari festi hann á filmu á... Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Gull í fyrstu tilraun í ruðningi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hringurinn styrkir Barnaspítalann

Hringurinn, kvenfélag, gaf Vökudeild Barnaspítala Hringsins nýlega rúmar 37 milljónir til tækjakaupa. Fjármununum var varið til kaupa á öndunarvélum, vöggum, hitaborðum, súrefnismettunarmælum og myndavél til að taka myndir af augnbotnum fyrirbura. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Kötlusetur stofnað

ÚR BÆJARLÍFINU Jónas Erlendsson Fagridalur Kötlusetur var stofnað núna nýverið í Vík í Mýrdal en með því rætist draumur Mýrdælinga um þekkingarsetur í Vík. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lagafrumvarp með CCLX köflum

Nýtt frumvarp um breytingar á Stjórnarráði Íslands, sem lagt var fram í gær, felur í sér breytingu á 259 lögum, en breyta þarf nöfnum á ráðuneytum í öllum þessum lögum. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lágmarkslaun verði vel yfir 200 þúsund

Gengið var frá kröfugerð Starfsgreinasambandsins vegna komandi kjaraviðræðna í gær og skv. heimildum Morgunblaðsins ætlar SGS að krefjast umtalsverðrar hækkunar lágmarkslauna. Lægsti taxti núna er rúmar 157 þús. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Líðan Helgu Sigríðar stöðug á sjúkrahúsinu í Gautaborg

Líðan Helgu Sigríðar Sigurðardóttur, 12 ára stúlku frá Akureyri, er nú stöðug en hún veiktist alvarlega á hjarta sl. miðvikudag og gekkst síðar undir aðgerð á sjúkrahúsi í Gautaborg. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð

Mannlausir bílar af stað í hálkunni

Kyrrstæðir og mannlausir bílar á bílastæði við Laugardalsvöll runnu af stað og lentu á öðrum bílum með tilheyrandi tjóni í gær. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Matarlegt umhorfs í reykkofunum

Nú er tími jólahangiketsins genginn í garð og víða orðið matarlegt í reykkofum landsins. Nú stendur yfir reyking á jólahangikjötinu eða henni er nýlokið eins og í reykkofanum á Húsum í Fljótsdal, kofanum sem Hákon heitinn Aðalsteinsson byggði upp þar. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Mikil samvinna á síldarmiðum

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðar á íslensku sumargotssíldinni eru langt komnar og er búið að veiða tæplega 30 þúsund tonn af þeim 40 þúsund tonna kvóta sem gefinn var út. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns og Kraftur stuðningsfélag fá fjárstyrk

KRAFTUR – stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og Minningarsjóður Kristjáns Eldjárn gítarleikara fengu úthlutaðan styrk að upphæð 200.000 krónur. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 628 orð | 4 myndir

Mörg atkvæði ógild að hluta

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Liðlega 10 þúsund atkvæði sem greidd voru í kosningum til stjórnlagaþings eru ekki gild nema að hluta. Þetta er um 13% atkvæða sem greidd voru. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Níu mönnum var sagt upp

Vegna gríðarlegs samdráttar í sementssölu síðustu ár og óvissu um stöðu byggingariðnaðarins næstu misseri hefur Sementsverksmiðjan á Akranesi ákveðið að segja upp níu starfsmönnum. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ólafur Þórðarson er kominn af gjörgæsludeild

Ólafur Þórðarson tónlistarmaður, sem varð fyrir líkamsárás 14. nóvember sl., er ekki lengur í lífshættu. Hann er kominn úr gjörgæslu, en að öðru leyti er líðan hans óbreytt. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Segir „rógsherferð“ í gangi en Gunnar muni leita réttar síns fyrir dómstólum

Gunnar Þorsteinsson hefur ákveðið að stíga tímabundið til hliðar sem forstöðumaður trúfélagsins Krossins. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Síldarsöltun hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfjörður | Síldarvinnsla hófst hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði í september er skip þess Hoffell SU-80 hóf veiðar á norsk-íslensku síldinni. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skilja ekki „hrufóttu“ atkvæðin

Eitt af því sem hefur tafið talningu atkvæða í kosningu til stjórnlagaþings er að borð sem notuð voru í kjörklefum í Laugardalshöll eru hrufótt, en það hefur leitt til þess að skannar, sem notaðir eru við talningu atkvæða, skynja ekki þær tölur sem eru... Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

St. Jósefsspítali sameinaður Landspítala

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Reiknað er með að Landspítali og St. Jósefsspítali í Hafnarfirði sameinist og þeim niðurskurði, sem þar var boðaður, verði deilt á milli stofnananna, að sögn Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra á Alþingi. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir vatni

Rétt um 8 milljónir króna söfnuðust þegar fermingarbörn um land allt gengu í hús í byrjun nóvember sl. með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. Undanfari þess var fræðsla sem rúmlega 3. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Taka höndum saman í söfnun til góðgerðar

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Transfitusýrur

Matvælastofnun heldur fræðslufund um transfitusýrur í dag, þriðjudag, kl. 15-16 í umdæmisskrifstofu Matvælastofnunar í Reykjavík að Stórhöfða 23. Á fundinum verður m.a. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Trúnaður um það sem ekkert er?

Eftir fund fimm ráðherra ríkisstjórnar Íslands með fulltrúum stjórnarandstöðunnar í gærmorgun virðast stjórnvöld engu nær að leysa vanda skuldsettra heimila. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 266 orð

Útsvar í Reykjavík 13,20%

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Meirihlutinn í Reykjavíkurborg mun leggja fram fjárhagsáætlun á fundi borgarstjórnar í dag, að sögn S. Björns Blöndal, aðstoðarmanns borgarstjóra. Hvorki Björn né Dagur B. Meira
30. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vegurinn styttist um 14,5 km

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýja Hvítárbrúin við Bræðratungu verður opnuð fyrir almenna umferð á morgun, en verkinu á að vera að fullu lokið 15. júní á næsta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2010 | Leiðarar | 376 orð

Enn er tækifæri

Ásmundur Daðason segir Íslendinga enn hafa tækifæri til að koma sér út úr ESB-klúðrinu Meira
30. nóvember 2010 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Klúður

Núverandi ríkisstjórnarflokkar hófu sín fyrstu skref á hatursherferð gegn andstæðingum sínum og jafnvel ímynduðum óvinum. Markmiðið var augljóst. Meira
30. nóvember 2010 | Leiðarar | 238 orð

Óvissu eytt

Yfirlýsingar samgönguráðherra um Reykjavíkurflugvöll eru mikilvægar Meira

Menning

30. nóvember 2010 | Leiklist | 77 orð | 1 mynd

„Ekki skamma mig, séra Tumi“

Hópur listamanna sem starfar saman undir heitinu „Sagan og fólkið“ sýnir leik- og söngdagskrá í Þjóðmenningarhúsinu að kvöldi fullveldisdagsins, á morgun, 1. desember. Meira
30. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Brosseau, God- reau, Mr. Silla

Bandarísku tónlistarmennirnir Tom Brosseau og Gregory & the Hawk halda tónleika á Faktorý, Smiðjustíg 6, á morgun, 1. desember, kl. 21.30 ásamt tónlistarkonunni Mr. Silla. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 576 orð | 3 myndir

Bylting á öllum sviðum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sigurgeir Sigurjónsson er einn þekktasti landslagsljósmyndari landsins. En færri vita að hann byrjaði sem samtímaljósmyndari í bítlaæðinu mikla. Meira
30. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Dorff skrifar fyrir Nicholson

Bandaríski leikarinn Stephen Dorff ætlar sér að skrifa handrit að „mjög fyndinni gamanmynd“ og ætlar sjálfur að leika í henni með vini sínum Jack Nicholson. Meira
30. nóvember 2010 | Bókmenntir | 475 orð | 3 myndir

Eins og þruma úr heiðskíru lofti

Eftir William Boyd. Anna María Hilmarsdóttir þýddi. Bjartur gefur út. 395 bls. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 260 orð | 3 myndir

Enginn arfi í fallegu rósabeðinu

Himnarnir opnast, lýsir af þér, myrkrið það hverfur úr hjarta mér.“ Svo hljóðar fjórða erindi opnunarlags hljómplötunnar Hátíðin heilsar og lýsir það nýjustu afurð Frostrósa einstaklega vel. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Feðginin Rúnar og Lára í Fuglabúrinu

Feðginin Rúnar Þórisson og Lára Rúnarsdóttir koma fram í tónleikaröðinni Fuglabúrinu á Rósenberg í kvöld kl. 20.30. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 372 orð | 2 myndir

Frábærir tónleikar!

J.S. Bach: Partítur nr. 2 og nr. 5. Frédéric Chopin: 24 Prelúdíur op. 28. Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó. Föstudaginn 26. nóvember kl. 20.00. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Gran Partita Mozarts flutt í Fríkirkjunni

Árlegir serenöðutónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga, Kvöldlokkur á jólaföstu, verða haldnir í Fríkirkjunni í kvöld kl. 20. Verður á þeim flutt Gran Partita, serenaða Mozarts fyrir 13 spilara K.... Meira
30. nóvember 2010 | Bókmenntir | 389 orð | 3 myndir

Hin „óttalega fegurð“ og við

Eftir Unni Birnu Karlsdóttur. Hið íslenska bókmenntafélag gefur út. 305 bls. Meira
30. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Já, ráðherra

Þættirnir um Jim Hacker, ráðherra í ríkisstjórn hennar hátignar, og nánustu samstarfsmenn hans, eru líklega það besta sem Bretar hafa framleitt af skemmtiefni fyrir sjónvarp. Er þó af nógu að taka. Meira
30. nóvember 2010 | Leiklist | 148 orð | 1 mynd

Klúður í Kóngulóarmanni

„Sjálfur Kóngulóarmaðurinn hefði ekki getað afstýrt þessum hörmungum,“ segir blaðamaður New York Post, Michael Ridedel, um fyrsta rennslið á söngleiknum Spider-Man: Turn Off the Dark , sem fram fór í Foxwood-leikhúsinu í Broadway í New York... Meira
30. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Leslie Nielsen látinn

Bandaríski gamanleikarinn Leslie Nielsen lést í fyrradag, 84 ára að aldri. Nielsen lék í mörgum vinsælum grínmyndum á ferli sínum, m.a. Airplane! og The Naked Gun . Meira
30. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Listamenn í jóladagatali

Jóladagatal Norræna hússins hefst á morgun, 1. desember. Á hverjum degi, til 23.desember, verður boðið upp á óvænt atriði í húsinu kl. 12.34. Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram en ekki hvenær, þar sem það á að koma á óvart. Meira
30. nóvember 2010 | Dans | 39 orð | 1 mynd

Listdansnemar dansa í Íslensku óperunni

*Haustsýning Listdansskóla Íslands fer fram í dag kl. 18 og 20 í Íslensku óperunni. Nemendur á listdansbraut munu þar sýna atriði úr Hnotubrjótnum á klassískan og nýstárlegan hátt. Miðasala fer fram í Íslensku óperunni og er miðaverð 1.500... Meira
30. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 507 orð | 2 myndir

Listin að snúsa vel og lengi

Helst þyrfti ég einhvern til að vekja mig með veiðilúðri eða öðru álíka hljóðfæri. Þá fyrst myndi ég kannski ná að spretta fram úr. Meira
30. nóvember 2010 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Þjóðminjasafninu

Margt verður um að vera í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu nú á aðventunni. Meira
30. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Ljósblá með Stallone seld

Dreifingarrétturinn að erótísku kvikmyndinni The Party at Kitty and Stud's frá árinu 1970 hefur verið seldur á uppboðsvefnum eBay fyrir 412.000 dollara. Meira
30. nóvember 2010 | Myndlist | 563 orð | 4 myndir

Myndir Ragnars til Lhasa

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Plata með fallegan boðskap

Birgir Hilmarsson eða Biggi eins og hann kallar sig gerði tónlistina við heimildarmyndina Future of Hope, sem hefur ferðast hringinn hérlendis og farið á erlendar kvikmyndahátíðir undanfarið, en myndin verður frumsýnd opinberlega í Evrópu snemma á næsta... Meira
30. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 72 orð | 2 myndir

Potter heldur sínu

Nýjasta Harry Potter-kvikmyndin heldur sínu striki í aðsókn og er sú tekjuhæsta um liðna helgi. Kjánaprikin í Jackass 3 eru í 2. sæti, aðra vikuna í röð, og ljóst að fjöldi Íslendinga kann að meta vafasöm uppátæki þeirra. Meira
30. nóvember 2010 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Samvera í Listasafni Árnesinga

Bókasafnið í Hveragerði og Listasafn Árnesinga bjóða til samverustundar í Listasafninu á morgun, 1. desember kl. 20. Fjórir höfundar lesa úr bókum sínum. Meira
30. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Sjö ára Pax með loftbelg

Leikarahjónin Angelina Jolie og Brad Pitt héldu upp á sjö ára afmæli sonar síns Pax í París sunnudaginn sl. með heldur óvenjulegum hætti. Pax fékk að fljúga um loftin blá með loftbelg og var veislan svo haldin í báti á Signu. Meira
30. nóvember 2010 | Myndlist | 149 orð | 2 myndir

Skúlptúrar settir upp við Sæbraut

Tveimur skúlptúrum, „Vörðunni“ eftir Jóhann Eyfells, og „Partnership“ eftir Pétur Bjarnason hefur verið fundinn staður á strandstígnum við Sæbrautina í Reykjavík, eins og vegfarendur hafa takið eftir. Meira
30. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Sænskar kvikmyndir frá 1912 og 1916

Sænsku kvikmyndirnar I livets vår, eftir Paul Gabani frá árinu 1912, og Kärleken segrar, eftir Georg af Klercker frá árinu 1916, verða sýndar í kvöld og 4. desember kl. 20, í Bæjarbíói, Hafnarfirði, á vegum Kvikmyndasafns Íslands. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Talgervlasöngur á plötu Apparats

Pólýfónía, ný breiðskífa hljómsveitarinnar Apparat Organ Quartet, kemur út 9. desember nk. en síðasta breiðskífa hljómsveitarinnar kom út fyrir allnokkru, eða átta árum. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Til heiðurs hljómsveitinni Deep Purple

*Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson og heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni helgaða Deep Purple nk. föstudagskvöld, 3. desember, kl. 22, í Hvíta húsinu á Selfossi. Eyþór og félagar ætla að trylla lýðinn, eins og segir í... Meira
30. nóvember 2010 | Bókmenntir | 397 orð | 3 myndir

Um ketti, frá köttum til katta

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson. JPV 2010. Meira
30. nóvember 2010 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Woody VI leikur tónlist eftir Woody Shaw

*Á morgun verða haldnir tónleikar á vegum Jazzklúbbsins Múlans, í Risinu á Tryggvagötu 20. Meira

Umræðan

30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Byrgjum brunninn

Eftir Ragnheiði Davíðsdóttur: "Það virðist vera mun algengara að fólk skilji hús sín eftir ólæst í dreifbýli og því hafa innbrotsþjófarnir áttað sig á og nýta sér óspart." Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 342 orð | 3 myndir

Er forsetaembættið heilög kýr?

Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Hér koma fram harðar og ákveðnar tillögur um niðurskurð frekar en að loka sjúkrahúsum á landsbyggðinni." Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Hressum okkur upp

Eftir Halldór Jónsson: "Seðlabankinn getur skráð gengið að vild þar sem alger gjaldeyrishöft ríkja. Hann getur hækkað krónuna og lækkað verðlag." Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Hvað er byggð?

Eftir Kára Össurarson: "Á vestasta odda landsins stendur Íslandspóstur nú um þessar mundir fyrir atlögu að búskap og búsetu, grundvallaða á því að byggð sé ekki byggð." Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Ísland og ESB

Eftir Bergsvein Guðmundsson: "Ef farið væri í það að nota orkuna sem við höfum hérna til ræktunar myndi atvinnuleysi hverfa á mjög stuttum tíma." Meira
30. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 371 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og ESB

Frá Hjálmtý Guðmundssyni: "Maður getur orðið þunglyndur af að lesa leiðara Morgunblaðsins sem reynir að fremsta megni að þjóna ímynduðum hagsmunum útgerðarinnar og er þess vegna alfarið á mót ESB og samningaviðræðum við það." Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 191 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
30. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 433 orð | 1 mynd

Síðasti naglinn í kistu Samfylkingarinnar

Frá Ómari Sigurðssyni: "Nú er alveg orðið ljóst að Samfylkingin fer sömu leið og forverarnir, að dragast upp í eigin aulaskap. Hverjar voru aftur hinar andvana kennitölur sem að Samfylkingunni standa?" Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Stjórnarstefnan er vandamálið

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Okkar góða samfélag sem hefur allar forsendur til þess að rétta giska vel úr kútnum, siglir nú inn í enn eitt samdráttar- og kyrrstöðuárið." Meira
30. nóvember 2010 | Velvakandi | 199 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leðurhanski fannst Fundist hefur brúnn leðurhanski, vinstri handar, líkast til kvenhanski, á Dyngjuveginum í Reykjavík. Ef einhver saknar þessa hanska er viðkomandi velkomið að hafa samband við Þorgils Hlyn í síma 588-1845 eða 892-1845. Meira
30. nóvember 2010 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Vesturheimur versnandi fer

Eftir því sem maður heyrir og les hefur ástandið í Bandaríkjunum farið hratt versnandi á síðustu misserum. Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 563 orð | 2 myndir

Viðmið í heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða á Suðurnesjum

Eftir Bryndísi Guðbrandsdóttur og Þórunni Benediktsdóttur: "Að meðaltali eru 13 íbúar 67 ára og eldri á hvert hjúkrunarrými á landinu öllu en á Suðurnesjum eru 19 íbúar 67 ára og eldri á hvert rými." Meira
30. nóvember 2010 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Örlög tveggja þjóða – Ísland og Írland

Eftir Björn Ágúst Björnsson: "Reynsla Geirs kom þjóðinni vel eftir allt saman, en óreyndir þingmenn kalla hann nú fyrir landsdóm í fásinnu." Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Carl J. Brand

Carl J. Brand fæddist í Regina, Saskatchewan í Kanada 25. ágúst 1918. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. nóvember 2010. Foreldrar Carls voru Thor Jensen Brand, f. 27.5. 1888, d. 11.4. 1986, og Elísabet J. Brand, f. 16.5. 1894, d. 18.9. 1981. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargrein á mbl.is | 982 orð | 1 mynd | ókeypis

Carl J. Brand

Carl J. Brand fæddist í Regina, Saskatchewan í Kanada 25. ágúst 1918. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. nóvember 2010. Foreldrar Carls voru Thor Jensen Brand, f. 27.5. 1888, d. 11.4. 1986, og Elísabet J. Brand, f. 16.5. 1894, d. 18.9. 1981. Systir C Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Garðar Pálsson

Garðar Pálsson fæddist á Ísafirði 22. mars 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi 21. nóvember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Ingveldur Eyja Kristjánsdóttir, húsmóðir úr Bolungarvík, f. 28. janúar 1896, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Guðmundur Óskar Tómasson

Guðmundur Óskar Tómasson var fæddur á Uppsölum í Hvolhreppi 12. september 1920. Hann andaðist eftir stutta sjúkdómslegu á Landspítalanum 18. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Hjördís Þorsteinsdóttir

Hjördís Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember 1929. Hún lést í Hafnarfirði 14. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Lára Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. í Skógum, Arnarfirði, 20. ágúst 1903, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristjana Guðmundsdóttir

Ingibjörg Kristjana Guðmundsdóttir fæddist í Naustvík, Árneshreppi, Strandasýslu 22. júlí 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. nóvember 2010. Útför Ingibjargar fór fram frá Bústaðakirkju 22. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Kristbjörg Benediktsdóttir

Kristbjörg Benediktsdóttir fæddist á Björgum í Suður-Þingeyjarsýslu 23. nóvember 1917. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. nóvember 2010. Útför Kristbjargar fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 23. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Lára Charlotta Sigvardsdóttir Hammer

Lára Charlotta Sigvardsdóttir Hammer fæddist á Ísafirði 29. nóvember 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Helga Jónsdóttir, fædd á Ísafirði og Sigvard Antoni Andreassen Hammer, fæddur í Noregi. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Einarsdóttir

Sigurbjörg Einarsdóttir fæddist á Ekkjufelli í Fellum á Fljótsdalshéraði 20. ágúst 1927. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember síðastliðinn. Sigurbjörg flutti barnung með foreldrum sínum að næsta bæ, Ekkjufellsseli. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Soffía Guðmundsdóttir

Soffía Guðmundsdóttir fæddist í Bolungarvík 15. október 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 11. nóvember 2010. Útför Soffíu fór fram frá Hallgrímskirkju 22. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2010 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Soffía Sigurðardóttir

Soffía Sigurðardóttir frá Kúfhól í Austur-Landeyjum fæddist 8. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Kópavogi 15. nóvember sl. Soffía var jarðsungin frá Háteigskirkju 24. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

AGS viðurkennir mistök varðandi Írland

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur viðurkennt að hann hefði getað staðið sig betur í að sjá fyrir hrun írsku fjármála- og fasteignamarkaðanna. Meira
30. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

ESB segir óljóst hvort bati sé hafinn hér

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir, að skuldir einkageirans séu ein helsta fyrirstaða efnahagsbata á Íslandi, samkvæmt haustspá framkvæmdastjórnarinnar, sem gefin var út í dag. Meira
30. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Hagnaðist um milljarð

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hagnaður Arion banka á tímabilinu júní til september nam 976 milljónum króna, samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. Bankinn birti ekki nein árshlutauppgjör á síðasta ári, heldur birti einungis afkomu fyrir árið 2009 í heild. Meira
30. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Kaupir í Videntifier

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur gert samning um kaup á 25% hlut í hátæknifyrirtækinu Videntifier Technologies . Meira
30. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

Nýr kúrs settur

Örn Arnarson or narnar@mbl. Meira
30. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Skuldabréf hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,52 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 198,74 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,58 prósent og sá óverðtryggði um 0,37 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 9,4 milljörðum króna í gær. Meira
30. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Starfsmenn breska ríkisins ánægðir

Samkvæmt nýrri könnun rannsóknarfyrirtækisins The Chartered Institute of Personnel and Development (CIPD) þá jókst starfsánægjuvísitala þeirra sem starfa hjá hinu opinbera í Bretlandi verulega á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2010 | Daglegt líf | 293 orð | 2 myndir

Bæði með brons

Þau voru heldur betur kát Bryndís Muller 13 ára og Kjartan Jónsson 17 ára þegar blaðamaður heyrði í þeim í gær þar sem þau voru nýlent á Keflavíkuflugvelli, en þau tóku þátt í Norðurlandameistaramóti ungmenna í klifri um helgina og náðu bæði... Meira
30. nóvember 2010 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

...gefið heilsubætandi jólagjöf

Það er aldrei of seint að byrja að stunda hreyfingu og ef það er einhver í fjölskyldunni sem ykkur langar til að hvetja til útivistar þá er um að gera að gefa eitthvað í jólagjöf sem kemur þeim aðila af stað. Meira
30. nóvember 2010 | Daglegt líf | 1094 orð | 5 myndir

Hjólaferð á Ítalíu með sælkeraívafi

Fimm hjón fóru saman í hjólaferð til Piedmont á Ítalíu í haust og lögðu mikla áherslu á að gera vel við sig í mat og drykk enda héraðið mikið gnægtarsvæði. Meira
30. nóvember 2010 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Hlaupið í hverjum mánuði

Ný hlaupasería Atlantsolíu og FH hefst 21. janúar. Vegalengd í boði er 5 km og er hlaupið meðfram strandlengju Hafnarfjarðar í átt að Sundhöll Hafnarfjarðar við Herjólfsgötu. Leiðin sem er hlaupin er flöt og ákjósanleg til bætingar. Meira
30. nóvember 2010 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Ofurganga næstu helgi

Næsta laugardag 4. des stendur Skíðafélag Akureyrar fyrir Ofurgöngu 2010, skíðagöngukeppni þar sem markmiðið er að ganga sem flesta kílómetra. Startað verður kl. 10 með hópstarti en markinu lokað klukkan 15. Meira
30. nóvember 2010 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Skylmingar eru skemmtilegar

Skylmingar eru vaxandi íþrótt á Íslandi og full ástæða til að hvetja fólk á öllum aldri til að kynna sér íþróttina og prófa hvort hún hentar þeim. Á blogginu hennar Þorbjargar Ágústsdóttur skylmingakonu, tobbasabre.bloggar. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2010 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vel lesið Norður &spade;Á876 &heart;62 ⋄ÁD74 &klubs;G42 Vestur Austur &spade;94 &spade;DG1053 &heart;ÁD95 &heart;– ⋄K53 ⋄G109862 &klubs;K986 &klubs;53 Suður &spade;K2 &heart;KG108743 ⋄– &klubs;ÁD107 Suður spilar 4&heart;... Meira
30. nóvember 2010 | Fastir þættir | 289 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 25. nóvember. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N/S: Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 379 Elías Einarss. Meira
30. nóvember 2010 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Fyrsta próflausa afmælið

„Ég hef verið í prófum á afmælinu mínu síðustu 20 árin. Fyrir tíma Facebook var það bara heppni ef einhver mundi yfir höfuð eftir afmælinu mínu,“ segir Þórunn Helga Þórðardóttir lögfræðingur, sem er 26 ára í dag. Meira
30. nóvember 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
30. nóvember 2010 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 e6 7. Bg5 Bb4 8. f3 c5 9. dxc5 Dxd1+ 10. Kxd1 Rbd7 11. Rxd7 0-0-0 12. e4 Hxd7+ 13. Kc2 Bg6 14. c6 bxc6 15. Bxc4 Hhd8 16. Ba6+ Kc7 17. a5 Be7 18. Be3 Kb8 19. Kb3 Re8 20. Hhc1 f5 21. exf5 exf5 22. Meira
30. nóvember 2010 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji ímyndar sér að erlendir ferðamenn, sem til Íslands koma þessa dagana, eða þá Íslendingar sem snúa heim á Frón eftir langa fjarveru, eigi erfitt með að sjá við fyrstu sýn að hér hafi orðið bankahrun eða að hér sé einhver kreppa. Meira
30. nóvember 2010 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. nóvember 1916 Goðafoss, annað af tveimur skipum Eimskipafélags Íslands, strandaði í hríðarveðri og náttmyrkri við Straumnes, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Menn frá Látrum björguðu farþegum og áhöfn, 60 manns. Skipið náðist ekki aftur á flot. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2010 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

1. deild karla HK – Þróttur R. 3:0 (25:11, 25:20, 25:20) Staðan...

1. deild karla HK – Þróttur R. 3:0 (25:11, 25:20, 25:20) Staðan: HK 820:1014 KA 614:1010 Stjarnan 614:1110 Þróttur R. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

Agaðri leikur en áður hjá Grindvíkingum

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Tæplega fimm hundruð áhorfendur mættu í Röstina í Grindavík í gærkvöldi, til að sjá stórleik umferðarinnar í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik karla. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

„Búnir að gleyma hvernig væri að vinna“

Njarðvíkingar unnu afar langþráðan sigur í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar þeir báru sigurorð af nýliðum Hauka, 80:67. Þar með bundu Njarðvíkingar enda á fimm leikja taphrinu og unnu sinn þriðja leik á leiktíðinni. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

„Sveinbjörn er algjör prímusmótor“

„Þetta var bara hrikalega kærkomið enda ekki seinna vænna að fara að vinna leiki,“ sagði ÍR-ingurinn Eiríkur Önundarson eftir annan sigur ÍR á leiktíðinni í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik sem kom gegn Hamri í gær. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 208 orð | 7 myndir

„Vinka til foreldra og borða ísinn“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Skautafélag Akureyrar hélt stórt íshokkímót fyrir yngstu iðkendurna í Skautahöllinni á Akureyri helgina 20.-21. nóvember. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 96 orð

Birgi vantar lítið upp á

Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrstu 8 holurnar á einu höggi undir pari á lokahringnum á 2. stigs úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem fram fer á Arcos Garden-vellinum á Spáni. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 180 orð

Dennis í toppbaráttunni í annarri deild í Svíþjóð

Dennis Hedström, landsliðsmarkvörður Íslands í íshokkíi, er kominn aftur til Svíþjóðar og hefur gengið til liðs við 2. deildar lið Vimmerby. Dennis lék í haust með liði Alban Vola sem er stórlið í Ungverjalandi. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson dæmir tvo leiki í Belgíu um mánaðamótin. Um er að ræða leik Antwerp Giants og Enterprice BC Dynamo í Evrópubikar karla og leik Lotto Young Cats og ESB Lille Metropole í Evrópukeppni kvenna. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Fullkomin sýning

Fyrsti „El Clásico“-slagur knattspyrnustjórans José Mourinho er sjálfsagt nokkuð sem hann vill gleyma sem fyrst því lærisveinar hans í Real Madrid voru hreint út sagt niðurlægðir af Barcelona á Camp Nou í gær, þegar þessi stórveldi mættust í... Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Grindavík – KR 87:77 Grindavík, Iceland Express-deild karla, 29...

Grindavík – KR 87:77 Grindavík, Iceland Express-deild karla, 29. nóvember 2010. Gangur leiks: 6:6, 12:8, 14:14, 21:23 , 24:29, 27:32, 31:37, 39:42 , 44:45, 53:52, 60:57, 65:60 , 67:63, 74:68, 82:73, 87:77 . Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Kaplakriki: FH – Haukar 19.45 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Björninn – SA Víkingar 19. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Hrafnhildur í 500 mörkin

Hrafnhildur Skúladóttir varð á sunnudaginn fyrsta íslenska handknattleikskonan til að skora 500 mörk fyrir A-landsliðið. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 116 orð

Íslandsbanar fengu heimsmeistarana

Franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu bíður ærið verkefni í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Kuldinn kom ekki að sök

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við spiluðum í ískaldri höll í Minsk, enda var 10 stiga frost í Hvíta-Rússlandi, en við höfum sem betur fer æft í kaldri höll hjá okkur síðustu vikuna. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 106 orð

Logi stigahæstur í tapi Solna Vikings

Logi Gunnarsson var að vanda atkvæðamikill í liði Solna Vikings þegar það mætti Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarki og Atli bestir í fyrsta hluta

Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK var í gær útnefndur besti leikmaðurinn í fyrstu sjö umferðunum á Íslandsmóti karla í handknattleik. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Rebekka Rut Skúladóttir

Rebekka Rut Skúladóttir er 22 ára gömul og er rétthentur hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. Rebekka Rut er yngst fjögurra systra sem allar hafa leikið með íslenska landsliðinu. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Real Madrid 5:0 Xavi 10., Pedro 18., David Villa...

Spánn Barcelona – Real Madrid 5:0 Xavi 10., Pedro 18., David Villa 54., 57., Jeffrén 90. Rautt spjald: Sergio Ramos (Real Madrid) 90. Meira
30. nóvember 2010 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Stefnt á aðsóknarmet í Kaplakrika

Mikil spenna ríkir í Hafnarfirði, oft nefndur handboltabærinn, fyrir slag Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka sem eigast við í N1-deildinni í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.