Greinar föstudaginn 10. desember 2010

Fréttir

10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 206 orð

10% fengu ekki fulltrúa

Liðlega 10% þeirra sem greiddu atkvæði í kosningunum til stjórnlagaþings fengu engan fulltrúa á þingið en ekki 44% eins og fyrri útreikningar ráðgjafa landskjörstjórnar sýndu. Ráðgjafinn hefur sent Morgunblaðinu nýja töflu sem sýnir leiðrétta... Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

17 milljarða vextir næsta ár

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Í gær var greint frá efnisatriðum samkomulags sem íslenska ríkið hefur náð við ríkisstjórnir Breta og Hollendinga vegna deilunnar um Icesave-netreikninga hins fallna Landsbanka. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Afmælisskákmót Jóns L. Árnasonar

Á sunnudag nk. verður haldið afmælisskákmót til heiðurs Jóni L. Árnasyni, en Jón varð fimmtugur 13. nóvember sl. Afmælisskákmótið verður haldið í Hótel Glym í Hvalfirði. Keppt verður um 50.000 króna verðlaunapott og fjölda annarra verðlauna. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð

Afmæli Vísis fagnað á Ingólfstorgi

Þann 14. desember nk. verða liðin 100 ár frá því að fyrsta eintakið af dagblaðinu Vísi kom út. Af því tilefni efnir DV til afmælisfagnaðar á Ingólfstorgi á morgun, laugardag. Hefst fagnaðurinn kl. 15 og er gert ráð fyrir að hann standi til kl. 17. Meira
10. desember 2010 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Alger einhugur milli bandamannanna

Ráðamenn í Kína og Norður-Kóreu lýstu í gær yfir eindreginni samstöðu sinni en hart er nú lagt að stjórnvöldum í Peking að knýja bandamenn sína til að láta af stríðsæsingum gagnvart Suður-Kóreu. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hátíðlegt Hann vandaði sig pilturinn sem bar lifandi ljós að kerti í Grafarvogskirkju í gær en leikskólabörn í Grafarvogi koma árlega í kirkjuna sína á aðventunni til að tendra... Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð

Bar ekki skylda til að greiða

Íslenska Icesave-samninganefndin gekk til viðræðna við Breta og Hollendinga á þeim forsendum að Íslendingum bæri hvorki að greiða eitt né neitt. Þetta sagði Lárus Blöndal, einn nefndarmanna, þegar niðurstöður viðræðnanna voru kynntar í gær. Meira
10. desember 2010 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Beint í mark í fyrsta skoti

Börnin í milljónaborginni Manila á Filippseyjum þurfa ekki dýr tæki til að leika sér. Hægt er að fara í Tumbang Preso, leik þar sem keppt er í því hver sé duglegastur að hitta tóma niðursuðudós með skónum sínum. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 675 orð | 6 myndir

Betri samningur fyrir efnahaginn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formenn stjórnarandstöðuflokkanna leggja áherslu á hve mikill munur er á nýju Icesave-samningunum og þeim fyrri sem felldir voru í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bréfamaraþon Amnesty á morgun

Íslandsdeild Amnesty International tekur nú í sjöunda sinn þátt í alþjóðlegu bréfamaraþoni Amnesty International sem fram fer í meira en 60 löndum víða um heim. Laugardaginn 11. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Ekki vitað hvað tekur við eftir áramótin

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Í fjárlagafrumvarpi næsta árs, sem tekið var til umræðu á Alþingi í októberbyrjun, er kveðið á um að framlög til varnarmála dragist saman um 8,2% á milli ára. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ferðamenn skattlagðir

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um um farþega- og gistináttagjald, bæði á innlenda og erlenda ferðamenn. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fleiri dómsmál í skoðun

Slitastjórn Glitnis útilokar ekki frekari málshöfðanir á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PwC á Íslandi. Mál slitastjórnarinnar gegn PwC er til meðferðar fyrir dómi í New York. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Framkvæmdum við göngustíg frestað

Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkur hefur frestað framkvæmdum við göngu- og hjólastíg neðan við Grundarhverfi á Kjalarnesi. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Icesave fær enga hraðferð á Alþingi

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð

Indefence-hópurinn metur samninginn

Indefence-hópurinn sem beitti sér fyrir því að fyrri Icesave-samningi var vísað í þjóðaratkvæðagreiðslu er að fjalla um nýja samninginn og mun veita umsögn um hann að því búnu. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Kemur niður á íþróttum barna

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Styrkir til íþróttafélaga í Reykjavík verða skertir talsvert á árinu 2011 miðað við drög að fjárhagsáætlun. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 372 orð

Laun iðnaðarmanna hafa lækkað um tugi prósenta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fá stór verkefni eru í gangi fyrir faglærða iðnaðarmenn hér á landi um þessar mundir. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Lilja Mósesdóttir sat hjá

Atkvæðagreiðsla um breytingar á frumvarpi til fjárlaga 2011 fór fram á Alþingi í gær. Samþykkt var að senda frumvarpið til þriðju umræðu sem að líkindum hefst í næstu viku. Meira
10. desember 2010 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Meirihluti segir spillingu fara vaxandi

Um 56% aðspurðra í nýrri, hnattrænni könnun samtakanna Transparency International segja að spilling hafi aukist og önnur könnun á vegum breska ríkisútvarpsins, BBC , í 26 löndum bendir til þess að spilling sé sá vandi sem mest er rætt um í heiminum. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Mikil áhætta ríkissjóðs

Agnes Bragadóttir, Þórður Gunnarsson Heildaráhætta ríkissjóðs vegna nýs samkomulags um ríkisábyrgð á skuldbindingum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) hleypur á hundruðum milljarða króna. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Nýr íþróttasalur

Í síðustu viku var nýr íþrótta- og sjúkraþjálfunarsalur formlega opnaður í húsnæði iðjuþjálfunar á 31C í geðdeildarhúsinu við Hringbraut. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð

Opið hjá Sossu

Á morgun, laugardag, verður vinnustofan við Mánagötu 1 í Keflavík opin fyrir gesti, en í ár eru einmitt 15 ár frá því að listakonan Sossa opnaði fyrst vinnustofu sína fyrir gesti í upphafi aðventunnar. Meira
10. desember 2010 | Erlendar fréttir | 243 orð

Reyna að klófesta Assange

Ljóst er að Bandaríkjamenn muni reyna að fá Julian Assange, frumkvöðul uppjóstraravefjarins WikiLeaks, framseldan og síðan verði höfðað mál gegn honum vestra, hugsanlega fyrir njósnir. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 258 orð

Segir hækkanir skatta og gjalda óþarfar

Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur telur að upplýsingar um góðan árangur í rekstri borgarannar staðfesti að umfangsmiklar hækkanir skatta og gjalda á næsta ári séu óþarfar. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Skera út fyrir allt heimilið

Andri Karl andri@mbl.is Skemmtilegar umræður sköpuðust um hefðina á bak við laufabrauð og útskurð þess á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík. Þá fór fram árlegur laufabrauðsútskurður og fékk blaðamaður að munda hnífinn um stund. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skógarpúkar og vasaljósaganga í morgunmyrkrinu

Þau leituðu logandi ljósi að skógarpúkum börnin í vinabekkjum 6. bekks í Setbergsskóla og Áslandsskóla, en þau hittust eldsnemma í gærmorgun í skógræktinni við Kaldárselsveg. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Staðfesti 3½ árs fangelsisdóm

Hæstiréttur hefur staðfest 3½ árs fangelsisdóm yfir karlmanni á fertugsaldri, Tomasz Burdzan, fyrir að nauðga konu í íbúð í Reykjavík. Maðurinn, sem er pólskur, hefur ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi hér á landi, svo kunnugt sé. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Starfsfólk á svæðisskrifstofum um málefni fatlaðra lifir í mikilli óvissu

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is „Starfsfólkið hefur verið að gantast með það hér að það vildi óska þess að desembermánuður væri bara búinn. Og það er ekki oft sem fólk óskar þess að missa af jólunum og hátíðarhöldunum. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Steypan kom úr Eyjum

„Það bilaði steypustöð sem er hér í Vík. Selfoss er næstur en við vorum í rauninni fljótari að fá steypuna frá Eyjum,“ sagði Guðmundur Jón Viðarsson frá Skálakoti undir Eyjafjöllum. Hann var í gær að steypa í Vík í Mýrdal. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Vestræn samvinna

Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál heitir félag sem stofnað var á fjölmennum fundi í gærkvöldi. Tilgangur Varðbergs er m.a. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vita ekki hvort starf bíður eftir áramót

Starfsmenn svæðisskrifstofa málefna fatlaðra búa margir við mikla óvissu um þessar mundir, en leggja á störf þeirra niður um áramót. Meira
10. desember 2010 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vísindaakademían mælir með erfðabreyttum mat

Vísindamenn hafa ekki aðeins rétt til að vera „liðsmenn Guðs“ og breyta erfðamengi jurta til að auka afraksturinn í þágu fátækra jarðarbúa, þeim ber skylda til þess, segir í yfirlýsingu vísindaráðgjafa Páfagarðs fyrir skömmu. Meira
10. desember 2010 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Vondur samningur fyrir Ísland

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég skil ekki hvers vegna íslensk stjórnvöld gera þetta því þau eru ekki skuldbundin til að borga. Wouter Bos [þáv. fjármálaráðh. Meira
10. desember 2010 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Æfir vegna verðlaunanna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Thorbjörn Jagland, formaður norsku Nóbels-nefndarinnar, segir að kínversk stjórnvöld verði að sætta sig við gagnrýni og að friðarverðlaununum, sem andófsmaðurinn Liu Xiaobo fær að þessu sinni, sé ekki stefnt gegn Kína. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2010 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Auknar skuldir allra meina bót

Vandamál Íra eru ekki úr sögunni þrátt fyrir „efnahagsaðstoð“ ESB og AGS. Meginvandi Íra var sá að landið naut ekki trausts vegna of mikillar skuldsetningar. Meira
10. desember 2010 | Leiðarar | 282 orð

Án buddunnar er bullið bara bull

Innihaldslausar fullyrðingar um tjón vegna frestunar Icesave-samnings eru einskis virði og ósæmilegar Meira
10. desember 2010 | Leiðarar | 311 orð

Þýðingarmikill dómur

Dómur Hæstaréttar í gær er árétting á því að sjálfstæði Íslensks dómsvalds skertist ekki við EES-samninginn Meira

Menning

10. desember 2010 | Bókmenntir | 241 orð | 1 mynd

Aðventa lesin víða á aðventunni

Skáldsagan Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson er klassískt og hrífandi bókmenntaverk sem margir taka sér í hönd á aðventunni og lesa, ekki bara hér á landi heldur einnig erlendis. Meira
10. desember 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Aguilera í nærfötunum

Tölvuþrjótur einn tók upp á því að senda fjölmiðlum ljósmyndir af söngkonunni Christinu Aguilera hálfnakinni en myndirnar sótti hann ólöglega í tölvu stílista hennar. Myndirnar voru teknar af Aguilera fyrir stílistann og átti enginn annar að sjá þær. Meira
10. desember 2010 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

„Allir eru með sínar rútínur til að róa magann“

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er aðalskona vikunnar en liðið tekur nú þátt í EM í handbolta sem fer fram í Danmörku nú um stundir. Meira
10. desember 2010 | Bókmenntir | 330 orð | 1 mynd

„Held meira upp á mánudaginn en sunnudaginn“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég kalla þetta smásagnir,“ segir Þóra Jónsdóttir skáldkona um textana í nýrri bók sinni, Hversdagsgæfu . „Þetta eru margvíslegar frásagnir. Meira
10. desember 2010 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

„Miklir og spennandi kórar“

Óperukór Hafnarfjarðar, sem er skipaður um 50 söngvurum, heldur tónleika í Seljakirkju á morgun, laugardag, klukkan 16. Er í senn um jóla- og útgáfutónleika að ræða, að sögn Elínar Óskar Óskarsdóttir, stjórnanda kórsins og söngkonu. Meira
10. desember 2010 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Beneath semur við Unique Leader Records

* Dauðarokkssveitin Beneath hefur skrifað undir samning við plötuútgáfuna Unique Leader Records um útgáfu og dreifingu á plötum hljómsveitarinnar á heimsvísu. Meira
10. desember 2010 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Bloom fer til Mið-Jarðar

Enn berast fréttir af því hverjir muni leika í Hobbita Peters Jackson. Breski leikarinn Orlando Bloom mun líklega snúa aftur til Mið-Jarðar sem bogfimi og hárprúði álfurinn Legolas en álf þann lék Bloom í Lord of the Rings- þríleiknum. Meira
10. desember 2010 | Bókmenntir | 36 orð | 1 mynd

Endurútgáfu bóka um Mola fagnað

Sunnudaginn nk., kl. 14-17, verður haldið Molakaffi í Brúarlandi í Mosfellsbæ í tilefni af endurútgáfu bókanna um Mola flugustrák eftir Ragnar Lár heitinn. Djús og kex verður í boði fyrir smáfólkið, kaffi og molar fyrir... Meira
10. desember 2010 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Fjölnir og flúraðir Færeyingar festir á filmu

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
10. desember 2010 | Menningarlíf | 304 orð | 3 myndir

Fúsi snertir hvern hjartastreng

Fyrir margt löngu fór ég út að borða með góðum Íslendingi í Winnipeg í Kanada. Þekktur píanóleikari spilaði undir borðum, en svo undarlega brá við að í matsal þessa virta hótels voru fáir matargestir þetta kvöldið. Meira
10. desember 2010 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Hákon Aðalsteinsson tónsettur

Hljómsveitin Nefndin hefur sent frá sér geisladiskinn Augnablik, sem inniheldur lög við ljóð Hákonar Aðalsteinssonar, en Hákon hefði orðið 75 ára hinn 13. júlí síðastliðinn. Meira
10. desember 2010 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Hin ómótstæðilega Williams

„Böddi, þú tekur ljósvaka á morgun,“ kallar bringuhárablaðamaðurinn Arnar Eggert . Hann klappar föðurlega á öxlina á mér, „þú ferð bara varlega“. Ég fann hvernig svitinn spratt út fyrir ofan efri vörina, þvílík pressa. Meira
10. desember 2010 | Fólk í fréttum | 379 orð | 2 myndir

Janúar kemur víst

Einu fréttirnar sem rithöfundar fá af barninu í janúar er að svo og svo margir hafi skilað því aftur í bókabúðir. Meira
10. desember 2010 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Fríkirkjukórsins

Fríkirkjukórinn í Hafnarfirði heldur sína árlegu jólatónleika á morgun, laugardag kl. 17:00, í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Yfirskrift tónleikanna er Nú gleðisöngva syngja ber . Þar gefst tónleikagestum kostur á að upplifa jólastemningu í fallegri... Meira
10. desember 2010 | Dans | 358 orð | 1 mynd

Leit að veraldlegum undrum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
10. desember 2010 | Bókmenntir | 45 orð | 1 mynd

Logi og Henry með upplestur á Ísafirði

Logi Geirsson handknattleiksmaður og íþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson sækja heim Ísfirðinga í dag og kynna bókina 10.10.10 – atvinnumannasaga Loga Geirssonar, sem Henry skráði. Meira
10. desember 2010 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Myndlistarverk Múm

Ingibjörg og Lilja Birgisdætur opna sýningu sína The last shapes of Never: Safn vídeóverka fyrir Múm í gallerí Kling og Bang í kvöld, föstudaginn 10. desember klukkan 20:00. Meira
10. desember 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Ragnar Kjartansson fær góða dóma

*Gjörningur Ragnars Kjartanssonar í þjóðleikhúsi Svía, Dramaten, hefur gengið vel í frændur vora. Fékk hann m.a. þá dóma í Dagens Nyheter að þetta væri einstakasti viðburður í sögu leikhússins. Meira
10. desember 2010 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Sigrún tilnefnd til Alma-verðlaunanna

Sigrún Eldjárn er tilnefnd af Íslands hálfu til sænsku Alma-verðlaunanna í ár sem stofnað var til í minningu Astridar Lindgren. Verðlaunaupphæðin er fimm milljónir sænskra króna. Sigrún er tilnefnd fyrir höfundarverk sitt sem rithöfundur og... Meira
10. desember 2010 | Tónlist | 436 orð | 2 myndir

Síferskur Messías

Messías eftir Händel í flutningi Selkórsins og Voces Academicae ásamt 20 manna hljómsveit úr SÍ (konsertmeistari Sigrún Eðvaldsdóttir). Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir S, Sesselja Kristjánsdóttir A, Snorri Wium T og Ágúst Ólafsson B. Meira
10. desember 2010 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Sjaldgæft efni með Singapore Sling

* Plata með fáheyrðum Singapore Sling- lögum lúrir nú í plötubúðum borgarinnar, en alls voru 100 eintök pressuð. Meira
10. desember 2010 | Kvikmyndir | 337 orð | 1 mynd

Særingar, ævintýr og jólasveinn

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum auk heimildarmyndarinnar Flúreyjar sem fjallað er um á bls. 30. The Chronicles of Narnia: The Voyage of the Dawn Treader Hér er komin nýjasta kvikmyndin í Narníu-syrpunni ævintýralegu. Meira
10. desember 2010 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Ævisaga Gísla á Hofi komin út

Út er komin bókin Gísli á Hofi vakir enn . Þetta er ævisaga Gísla Pálssonar á Hofi í Vatnsdal sem varð níræður á þessu ári. Útgefandinn er Bókaútgáfan Hofi, en Gísli er þar forsvarsmaður. Þetta er fimmtugasta bókin sem forlag hans gefur út. Meira

Umræðan

10. desember 2010 | Aðsent efni | 444 orð | 2 myndir

Best fyrir ríka fólkið

Eftir Sóleyju Tómasdóttur: "Hækkanirnar munu leggjast flatt á alla tekjuhópa og hafa mest áhrif á það fólk sem lægstar tekjurnar hefur. Hugrekki og pólitíska sýn skortir alveg." Meira
10. desember 2010 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Fæst sérstaða íslensks landbúnaðar viðurkennd?

Eftir Jón Baldur Lorange: "Í þessari vinnu skiptir sköpum að kanna til hlítar hvaða möguleika Ísland hefur til að fá samþykkt sérákvæði á grundvelli hugsanlegrar sérstöðu." Meira
10. desember 2010 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Hvar er flugbíllinn minn?

Þeir sem höfðu mikinn áhuga á vísindaskáldskap og -kvikmyndum á sínum yngri árum og hafa jafnvel ennþá slíkan áhuga velta því gjarnan fyrir sér hvar öll undratækin séu sem fjallað er um í bókunum og sjá má í kvikmyndunum. Meira
10. desember 2010 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Hvers eiga íslenskir grunnskólakennarar að gjalda?

Eftir Hönnu Hjartardóttur: "Af hverju ekki að segja eins og er að íslenskir grunnskólakennarar eru metnaðarfull stétt sem leggur allt að veði til þess að koma nemendum sínum til þroska á öllum sviðum?" Meira
10. desember 2010 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Lífsgæði eru meira en lágir skattar

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Tekjufallið var meira en svo að niðurskurður dygði til að mæta minni tekjum." Meira
10. desember 2010 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Ofsögur

Eftir Sverri Pálsson: "Krefst Hjálmar V. Heiðdal þess að fá að sjá tollskýrslur, þegar hann fer í búðir? Tortryggja menn hver annan, þegar þeir eiga viðskipti?" Meira
10. desember 2010 | Velvakandi | 285 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kvenhanskar týndust Svartir leður- og rúskinnshanskar með þremur tölum týndust líklega í Hlíðarsmára, Sjálandi, Grandanum eða við JL-húsið. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 561-4641. Meira

Minningargreinar

10. desember 2010 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Björg Elísabet Elísdóttir

Björg Elísabet Elísdóttir fæddist 23. mars 1910 í Hólshúsum Húsavík, Borgarfirði eystri, og ólst þar upp og á Seyðisfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 4. desember 2010. Foreldrar hennar voru Elís Guðjónsson og Guðbjörg Gísladóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Björn Kristjánsson

Björn Eysteins Kristjánsson var fæddur á Hjöllum í Ögursveit 19. ágúst 1920. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. desember 2010. Foreldrar hans voru Kristján Einarsson, f. 1887, d. 1927, og Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1890, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Einar Björgvinsson

Einar Björgvinsson fæddist í Krossgerði á Berufjarðarströnd 31. ágúst 1949. Hann lést 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björgvin Gíslason, f. 19. janúar árið 1910, d. 3. september 1971, og Rósa Gísladóttir, f. 13. mars 1919. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Hermann Stefánsson

Hermann Stefánsson fæddist í Ásgarði á Svalbarðsströnd 30. október 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Magnússon, ættaður frá Tungu á Svalbarðsströnd, f. 23. maí 1901, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Sigríður Theódóra Pétursdóttir

Sigríður Theódóra Pétursdóttir fæddist 25. júlí 1945 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu í Stykkishólmi 1. desember 2010. Foreldrar hennar voru Jóna Breiðfjörð Kristinsdóttir, f. 8. mars 1923, d. 19. maí 2006, og Pétur Guðmundur Jóhannsson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Theódór Eðvarð Magnússon

Theódór Eðvarð Magnússon var fæddur á Akranesi 6. júlí 1932. Hann lést á líknardeild, Landakoti, 2. desember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Fanney Stefanía Tómasdóttir, fædd á Akranesi 5.1. 1912, d. 17.8. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Unnur Benediktsdóttir

Unnur Benediktsdóttir fæddist á Eiríksstöðum á Jökuldal 12. apríl 1927. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 4. desember 2010. Foreldrar hennar voru: Benedikt Einarsson, verkamaður, f. 31. maí 1894, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargrein á mbl.is | 2514 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Jónasdóttir

Unnur Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 1. desember 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Eyvindsson símaverkstjóri, f. 3 apríl 1884, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2010 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Unnur Jónasdóttir

Unnur Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 1. desember 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Eyvindsson símaverkstjóri, f. 3 apríl 1884, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 3 myndir

Slæm áhrif á alþjóðlega ímynd PwC

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira

Daglegt líf

10. desember 2010 | Daglegt líf | 509 orð | 1 mynd

Heimur Hófíar

Allt í einu sé ég að það kemur skrýtinn svipur á mömmurnar og þær þagna og leggja frá sér kaffibollana. Meira
10. desember 2010 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...klæðið ykkur eftir veðri

Það er fátt meira hallærislegt en að sjá fólk í Spánar-klúbbadressinu í tíu stiga gaddi á Lækjartorgi. Það kemur þó fyrir að sú sjón ber fyrir augu. Að klæða sig eftir veðri er meira töff en að sýna bert hold. Meira
10. desember 2010 | Daglegt líf | 596 orð | 3 myndir

Sátt svo lengi sem það er ekki harðfenni

Brettaíþróttin er í stöðugri sókn hér á landi að sögn Lindu Bjarkar Sumarliðadóttur, formanns Brettafélags Íslands. Hún segir aðstöðuna fyrir snjóbrettafólk alltaf að verða betri en henni finnst sjálfri skemmtilegast að renna sér á Siglufirði. Meira
10. desember 2010 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Venjuleg vetrartíska á fjallinu

Það er tíska í skíðaíþróttinni eins og öðru og gaman að fylgjast með hverju fólk klæðist í brekkunum. Vefsíðunni Whatswhistlerwearing.com er haldið úti af fjórum kanadískum ungmennum sem stunda mikið snjóbretti. Meira

Fastir þættir

10. desember 2010 | Í dag | 201 orð

Af buxum og sólarljósi

Árni Björnsson sendi Vísnahorninu kveðju í gær: „Ég fékk vikuskammtinn af Mbl. í fyrradag og rak í Vísnahorninu augun í gamla rímþraut eftir Jón minn Rafnsson. Meira
10. desember 2010 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Harðir mótherjar. Norður &spade;10 &heart;7 ⋄ÁD97653 &klubs;ÁG96 Vestur Austur &spade;865432 &spade;KG &heart;KD632 &heart;G10 ⋄-- ⋄KG84 &klubs;K5 &klubs;108742 Suður &spade;ÁD97 &heart;Á9854 ⋄102 &klubs;D3 Suður spilar 3G. Meira
10. desember 2010 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Pétur og Hörður Akureyrarmeistarar Þriðjudaginn 7. desember fór fram lokakvöldið í Akureyrarmótinu í tvímenningi 2010 en 18 pör tóku þátt. Meira
10. desember 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
10. desember 2010 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Reykholtskórinn syngur

Séra Geir Waage, sóknarprestur í Reykholti, er sextugur í dag. Af því tilefni heldur Reykholtskórinn tónleika honum til heiðurs. Er það í annað sinn sem afmæli Geirs er fagnað með þessum hætti því þegar hann var fimmtugur var einnig blásið til tónleika. Meira
10. desember 2010 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 Bd7 6. d4 g6 7. 0-0 Bg7 8. dxe5 dxe5 9. Be3 Rf6 10. Rbd2 De7 11. b4 b6 12. Bb3 0-0 13. Dc2 h6 14. Rc4 Be6 15. a4 Rd7 16. a5 b5 17. Rcd2 Rd8 18. Re1 c5 19. bxc5 Rxc5 20. Bxc5 Dxc5 21. Rd3 Dc7 22. Rb4 Rc6 23. Meira
10. desember 2010 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Litla flugan er góð, en það er gulls ígildi að eiga jólavin, ekki síst á tímum gjaldeyrishafta. Að því komst Víkverji fyrir helgi. Í augum Víkverja er jólavinur rétt eins og guðfaðir eða guðmóðir, frændi eða frænka, afi eða amma. Meira
10. desember 2010 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. desember 1924 Rauði kross Íslands var stofnaður í Reykjavík. Fyrsti formaðurinn var Sveinn Björnsson, síðar forseti Íslands. 10. Meira

Íþróttir

10. desember 2010 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

1. deild karla Höttur – Breiðablik 84:76 Gangur leiksins: 2:3...

1. deild karla Höttur – Breiðablik 84:76 Gangur leiksins: 2:3, 6:9, 11:12, 22:18 , 26:24, 31:26, 34:31, 36:36 , 44:41, 52:42, 58:48, 60:53 , 62:58, 71:60, 79:68, 84:76 . Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 370 orð

Amaroso heitur í Hveragerði

Ryan Amaroso fór á kostum þegar topplið Snæfells vann Hamar, 99:75, í heimsókn sinni til Hveragerðis í gærkvöldi í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Amaroso skoraði 38 stig og tók 11 frá köst þar á ofan og réðu Hamarsmenn ekkert við hann. Eins og e.t. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Serbía – Spánn 23:26 Rúmenía – Danmörk 22:25...

A-RIÐILL: Serbía – Spánn 23:26 Rúmenía – Danmörk 22:25 Staðan: Danmörk 220050:424 Rúmenía 210152:512 Spánn 210152:532 Serbía 200243:510 Leikir sem eftir eru: 11.12. Rúmenía – Serbía 17.45 11.12. Spánn – Danmörk 19. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 341 orð

„Dýrið sýndi sig aðeins í lok leiksins“

Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl.is Íris Björk Símonardóttir, varamarkvörður Íslands, kom öflug inn í liðið gegn Svartfjallalandi og varði vel á lokakafla leiksins þegar Íslendingar söxuðu á forskot Svartfellinga. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

„Nú er bara að grípa tækifærið“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Mér sýnist á öllu að ég byrji inná á móti Nürnberg. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

„Púkanum var sparkað í burtu“

Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl.is Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari gat ekki neitað því að mikil batamerki hefðu verið á leik liðsins gegn Svartfjallalandi á EM í handknattleik í gærkvöldi og hann lofaði karakterinn í íslenska liðinu. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Erna og Jón Margeir útnefnd

Erna Friðriksdóttir, skíðakona úr Hetti á Egilsstöðum, og Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Ösp og Fjölni, voru í gær útnefnd íþróttakona og íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hanna Guðrún Stefánsdóttir er markahæst íslensku leikmannanna á EM í handknattleik en hún hefur skorað 10 mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands. Hrafnhildur Skúladóttir kemur næst með 9 mörk. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Handknattleiksmaðurinn Andri Berg Haraldsson úr Fram tekur út leikbann þegar Framarar sækja topplið Akureyringa heim í N1-deildinni á sunnudaginn. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar – Afturelding 19.30 1. deild karla: Austurberg: ÍR – Víkingur 19.30 Mýrin: Stjarnan – Selfoss U 19. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

ÍR-ingar héngu eins og hundur á roði gegn KR

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Lengi vel mátti varla greina hvoru liðinu var spáð sigri í deildinni og hvort var í botnsæti deildarinnar þegar KR fékk ÍR í heimsókn í Vesturbæinn í gærkvöldi. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

Keflavík – Tindastóll 82:76 Gangur leiksins : 4:4, 6:10, 8:16...

Keflavík – Tindastóll 82:76 Gangur leiksins : 4:4, 6:10, 8:16, 13:18 , 23:22, 31:31, 39:34 , 45:39, 50:45, 53:55, 57:59, 62:61, 66:64, 71:66, 73:73, 82:76. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Keflvíkingar hefndu sín

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar sigldu í land með sigur í gærkvöldi þegar þeir fengu Tindastólsmenn í heimsókn í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik karla. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Misstu aldrei móðinn þó að blési á móti

Á vellinum Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl.is Gamla góða íslenska baráttugleðin var í fyrirrúmi þegar Ísland stríddi sterku liði Svartfjallalands á Evrópumóti kvenna í handknattleik í NRGi-höllinni í Árósum í gærkvöldi. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 183 orð

Sölvi og félagar fá góðan jólabónus

Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska meistaraliðinu FC Köbenhavn fá veglegan jólabónus vegna frammistöðu liðsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Vill ekki gleyma EM

Viðtal Kristján Jónsson í Árósum kris@mbl.is Hrafnhildur Skúladóttir sýndi úr hverju hún er gerð og fór fyrir spræku liði Íslands gegn Svartfjallalandi í Árósum á EM í handknattleik í gærkvöldi. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Wilbek telur Króata sigurstranglegasta

Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handknattleik, telur að Króatar séu sigurstranglegastir á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Svíþjóð í næsta mánuði. Meira
10. desember 2010 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlín II – Emsdetten 30:27 • Fannar Þór...

Þýskaland Füchse Berlín II – Emsdetten 30:27 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 8 mörk fyrir Emsdetten og Sigfús Sigurðsson 2. Hreiðar Levy Guðmundsson varði mark liðsins fyrstu 45 mín.,og varði 9 skot, þar af eitt vítakast. Meira

Ýmis aukablöð

10. desember 2010 | Blaðaukar | 648 orð | 2 myndir

Ferskir vindar og birta inn í samfélagið

Grunnskólanemar taka virkan þátt í listinni. Kynnast listamönnum og verkum þeirra. Erum þakklát fyrir góða gesti, segir skólastjóri Gerðaskóla. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 423 orð | 2 myndir

Garðurinn er fjölþjóðlegt samfélag

Samfélaginu í Garði er mikill akkur í verkefninu Ferskum vindum. Þátttaka íbúa, m.a. skólabarna, skiptir miklu, segir forseti bæjarstjórnar. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 62 orð

Handverksmarkaður í Garði

Handverk á góðu verði og kaffi á könnunni. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd

Hlaða grjótgarð í Garðinum

Á næstu dögum verður byrja að hlaða upp stóran garð úr grjóti sem verður við innkeyrsluna í Garði þegar komið er úr Keflavík. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 224 orð | 1 mynd

Hvalur fyrir gesti úr austri

Listakokkar leggja Ferskum vindum lið. Úlfar kemur með hvalinn. Hátíðin kemur bænum á kortið. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 53 orð

Listamenn frá 18 þjóðlöndum

Það er óhætt að fullyrða að tímabundin dvöl rúmlega fimmtíu listamanna í Garði muni setja svip sinn á bæjarlífið. Þó að þeir fari svo aftur til síns heima sitja eftir verkin þeirra fyrir aðra til að njóta. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 372 orð | 1 mynd

Listin eykur fjölbreytileikann

Leikskólabörn í Gefnarborg munu taka virkan þátt í Ferskum vindum. Tilhlökkun og tilfinning fyrir listsköpun, segir leikskólastjórinn. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 804 orð | 1 mynd

Listin sigrar skammdegismyrkrið

Það er stórkostlegt ævintýri fyrir 1500 manna samfélag í Garði að taka á móti 50 innlendum og erlendum listamönnum til að vinna að list sinni í bæjarfélaginu í átta vikur frá byrjun aðventu til annarrar viku í þorra. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

Markmiðið að efla listir og menningu í Garði

Lista- og menningarfélagið í Garði var stofnað í fyrra og er regnhlífasamtök fyrir listsköpun. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 688 orð | 1 mynd

Ómælanlegur arður í framtíðinni

Setjum upp hnallþórusvuntu og höldum veislu. Gerður Pálmadóttir stýrir kynningarmálum Ferskra vinda í Garði og segir hátíðina geta smitað út frá sér. Jákvæð viðhorf til Íslendinga í Niðurlöndum. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 334 orð | 1 mynd

Sendiherrann málar abstrakt

Þrjátíu listamenn verða á hverjum tíma í Garðinum. Helgi Valdimarsson er hjálparhella þeirra en sjálfur hefur hann sinnt myndlistinni frá unga aldri. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 486 orð | 1 mynd

Verkefni sem varðar allan heiminn

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, er verndari listaveislunnar Ferskir vindar í Garði. Hún telur viðburði af þessu tagi eiga eftir að fjölga erlendum ferðamönnum hér á landi. Meira
10. desember 2010 | Blaðaukar | 511 orð | 2 myndir

Það er maraþon framundan

Mireya Samper er verkefna- og sýningarstjóri Ferskra vinda í Garði. Hún segist lengi hafa viljað standa fyrir hátíð á borð við þessa hér á landi en það var ekki fyrr en Reykjanesið birtist henni í draumi sem hún ákvað að slá til. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.