Í öllum þeim ríkisstjórnum sem Jóhanna Sigurðardóttir sat undir forystu annarra varð vandræðagangur tengdur henni við afgreiðslu sérhverra fjárlaga. Hún hafði aldrei neinn minnsta áhuga á málum annarra ráðherra eða ríkisstjórnarinnar sem heildar.
Meira
Forsíðumyndin var sláandi á Sunnudagsmogganum fyrir þremur vikum. Þar horfðu lesendur í augun á barni, sem hélt á pakka með næringarríkri fæðu sem UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, gefur alvarlega vannærðum börnum.
Meira
Þú getur eldað! er ný og skemmtileg matreiðslubók fyrir börn sem inniheldur bæði gagnlegan fróðleik og einfaldar uppskriftir. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is
Meira
Jesús er engin goðsögn. Hann er maður af holdi og blóði og hann er raunverulegur hluti af sögunni. Við getum farið á þá staði sem hann var á. Við getum heyrt orð hans af vörum vitna.
Meira
Margir bíða efalaust spenntir eftir næstu breiðskífu Beastie Boys, en hún var sett á ís þegar fréttist af því að MCA, einn þriggja meðlimanna, stríddi við krabbamein. Hann virðist þó vera kominn í sæmilegan bata, hefur a.m.k.
Meira
Birkivellir eru gróðursæl gata í austurbænum á Selfossi og rúm fimmtíu ár eru síðan fyrstu húsin þar voru byggð. Mörg eru reisulegar tveggja hæða byggingar með risi en sá stíll var algengur í bænum lengi framan af.
Meira
Jólin eru alveg að koma og nú er um að gera að láta jólastressið ekki hlaupa með sig algjörlega í gönur! Slöppum dálítið af og njótum þess að vera til. María Ólafsdóttir maria@mbl.is
Meira
Bak við tjöldin Fátt skapar meiri jólastemningu en að skera út laufabrauð í faðmi fjölskyldu og vina í aðdraganda hátíðanna. Ljósmyndir: Ernir Eyjólfsson ernir@mbl.is Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is
Meira
08.05 Vekjaraklukkan er beðin um 5 mínútna grið og svo aftur aðrar 5, en síðan verður ekki til legunnar boðið lengur, fyrst er hlaupið í ísskápinn eftir lýsissopa og appelsínusafa, síðan rakstur, sturta og straujun á skyrtu.
Meira
Fimmtudagur Lilja Mósesdóttir Spurning hverjum er sætt í þingflokknum – þeim sem fylgja eftir vilja félaganna og ályktunum flokksins eða þeim sem afvegaleiðast innan múra valdsins.
Meira
Síst átti ég von á að lenda í girðingarvinnu á ferð minni um Mjóafjörð fyrir fimmtán árum en á móti kemur að sú góða kona Anna Marta Guðmundsdóttir á Hesteyri átti aldrei í vandræðum með að finna verkefni handa gestum sínum.
Meira
Svonefnd Pisa-könnun á læsi 15 ára unglinga og þekkingu þeirra á stærðfræði og náttúrufræði, sem OECD stendur fyrir um víða veröld, hefur beint athyglinni að skólum og skólastarfi hér á Íslandi. Við Íslendingar erum að sækja á skv.
Meira
Hin risavaxna, ægibreska sveit Oasis splundraðist í fyrra og ástæðan, sem vonlegt var; þrætur þeirra bræðra Noels og Liams Gallaghers. Báðir eru nú að undirbúa sólóferil og er Liam lillibró með plötu í farvatninu sem er eignuð sveitinni Beady Eye. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is
Meira
Dagana 7.-23. desember Vinir Sólheima leggja íbúum þar lið við að halda úti jólamarkaði í kjallaranum á Iðu, Lækjargötu. Á markaðnum verða til sölu listmunir, lífræn snyrti- og matvara sem íbúarnir búa sjálfir til.
Meira
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Seríu 2 með Skúla Sverrissyni. Frábær plata. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Það eru svo margar plötur sem mér finnst vera besta plata í heimi, verð því að fá að nefna...
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 19. desember rennur út 23. desember.
Meira
Um helgina verður frumsýnd vestanhafs endurgerð Coen-bræðra á True Grit, hinum klassíska vestra Johns Waynes og Henrys Hathaways. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is
Meira
Leikmenn TP Mazembe frá Kongó ráða ráðum sínum á æfingu fyrir úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti félagsliða í Abu Dhabi. Andstæðingurinn í leiknum, sem fram fer á laugardag, eru Evrópumeistarar Internazionale frá...
Meira
Spilverk þjóðanna er sprelllifandi og hittist á ný og fagnar í spjalli heildarútgáfu á verkum sveitarinnar sem inniheldur líka nýtt en þó gamalt efni. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Fátt er tignarlegra en skíðastökkvari í miðju kafi. Það sýndi sig þegar Austurríkismaðurinn Thomas Morgenstern sveif gegnum loftið á heimsbikarmóti í Engelberg fyrir helgi.
Meira
Carl Barat, liðsmaður Libertines, Matt Helders, trymbill Arctic Monkeys, Drew McConnell, bassaleikari Babyshambles, og Gruff Rhys úr Super Furry Animals hafa hrært saman í hljómsveit og hljóðritað góðgerðarplötu.
Meira
Vínin með jólamatnum geta valdið heilabrotum. Við leggjum mikið í matargerðina á þessum árstíma og ef borið er fram borðvín með máltíðinni er mikilvægt að það sé matnum samboðið og spili með honum. Ef síld er fyrirferðarmikil á borðinu og t.d.
Meira
Sumir halda veislu, aðrir fara til útlanda. Magnús Ingvason gerði hvort tveggja og að auki valdi hann óvenjulega leið til að fagna fimmtugsafmæli sínu – keppti á mótum á vegum allra sérsambanda ÍSÍ.
Meira
Hermt er að skák sé með göfugri íþróttum á jörð. Undir það taka ugglaust þessi ágætu herramenn sem hófu daginn í Búdapest með sundspretti og skák í kjölfarið í einni af sundlaugum borgarinnar.
Meira
Heimavöllur enska knattspyrnuliðsins Manchester United, Old Trafford, er gjarnan kallaður Leikhús draumanna. Stöku áhorfandi á viðureigninni við Arsenal síðasta mánudagskvöld var sannarlega sem í draumi og sumir létu eins og þeir væru í miðju leikriti.
Meira
Tvær ólíkar manneskjur eru með tvær líkar bækur á markaði fyrir jólin. Tilvitnanabækur eru eins og kistur fullar af gullmolum Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is
Meira
„Ég er ömurlegur bílstjóri, spyrðu Tryggingamiðstöðina, lögregluna og nokkra ljósastaura fyrir utan heimili mitt.“ Lára Björg Björnsdóttir rithöfundur. „Nei, tæplega eins og ekkert hafi í skorist því þetta er nokkuð erfið uppákoma.
Meira
Jónsi slúttar ævintýralegu og skemmtilegu ári með tónleikum í Laugardalshöll á milli jóla og nýárs. Þá er tími til kominn að róa sig niður, segir hann við komuna til landsins, ná áttum og festa rætur að nýju. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
Þökk sé upptöku þriggja stiga reglunnar og öðrum sérstæðum ákvæðum náði Magnús Carlsson að endurtaka afrek sitt frá því í fyrra og vinna London chess classic-mótið.
Meira
Arfleifð Darwins, Þróunarfræði, náttúra og menning, er fyrsta ritgerðasafnið um þróunarkenninguna á íslensku sem ætlað er almenningi. María Ólafsdóttir maria@mbl.is
Meira
Hilmir Snær Guðnason og Ingvar E. Sigurðsson lofa hughrifum í stærri kantinum og öllum tilfinningaskalanum í jólasýningu Borgarleikhússins, Ofviðrinu eftir William Shakespeare í leikstjórn Litháans Oskaras Koršunovas.
Meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, forseti borgarstjórnar og leiðtogi sjálfstæðismanna í borginni, er afar ósátt við stórfelldar skatta- og gjaldskrárhækkanir sem meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar hefur samþykkt.
Meira
The Man Who Loved Books Too Much – Allison Hoover Bartlett &sstar;{sstar}&sstar;{sstar} Verðmæti gamalla bóka hefur hrapað á Íslandi og er sjálfsagt hægt að kenna netinu um það eins og margt annað.
Meira
„Ég umgengst þetta efni af hæfilegri léttúð; tek það sem nýtist mér og er þá ekkert að fela þá slóð,“ segir Sigurjón Magnússon rithöfundur um söguefni nýrrar skáldsögu sinnar, Útlaga.
Meira
Í skáldsögunni Heimanfylgja leyfir Steinunn Jóhannesdóttir lesendum að skyggnast inn í bernskuheim stórskáldsins Hallgríms Péturssonar, sem hún hefur endurskapað eftir sex ára þrotlausa rannsóknarvinnu. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.