Greinar miðvikudaginn 22. desember 2010

Fréttir

22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Arnar hefur í nógu að snúast í Aþenu

Arnar Grétarsson hefur haft í mörg horn að líta eftir að hann tók við starfi yfirmanns íþróttamála hjá knattspyrnuliðinu AEK í Aþenu snemma á þessu ári. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Árétting

Í frétt Morgunblaðsins á mánudag um árekstur sem varð um miðjan sunnudag sl. á Gullinbrú sagði að ljóst þætti að slysið hefði orðið í kjölfar hraðaksturs ökumannsins. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ásatrúarmenn blótuðu í Öskjuhlíðinni

Ásatrúarmenn, um 200 talsins, fögnuðu vetrarsólstöðum með því að blóta í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi, undir vökulu auga tunglsins. Hófst blótið á því að helga stað og stund. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Búhöldar greiða upp lán við Íbúðalánasjóð

Egill Ólafsson egol@mbl.is Byggingasamvinnufélagið Búhöldar á Sauðárkróki hefur greitt upp lán fjögurra íbúða við Íbúðalánasjóð og leyst þær til sín. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

ESB vill setja löndunarbann á íslenskan makríl

Egill Ólafsson egol@mbl.is Með því að óska eftir að sett verði löndunarbann á makríl er Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, að „senda skýr skilaboð til Íslands“. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fagurrautt tungl skreytti himinfestinguna

Tunglið var rauðleitt í almyrkvanum í gær eins og alltaf þegar slíkur tunglmyrkvi verður. Meira
22. desember 2010 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Flugvellirnir sagðir „veiki hlekkurinn“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Siim Kallas, yfirmaður samgöngumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, gagnrýndi í gær ráðamenn flugvalla í sambandinu og sagði vellina vera „veika hlekkinn“ í innviðum samgöngumála. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Forðaði peningum byggingarfélags rétt fyrir hrunið

„Það má segja að ég hafi verið vakinn einn morguninn með þá hugsun að ég ætti að taka út peningabréfin. Bankinn féll síðan síðar sama dag. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Forstjóri OR fær 1,3 milljónir í laun

Á fundi sínum fyrr í mánuðinum samþykkti stjórn Orkuveitu Reykjavíkur að laun nýs forstjóra skuli taka mið af úrskurði kjararáðs um laun forstjóra Landsvirkjunar. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Frækin Freyja fann fnykinn

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Fíkniefna- og heimilishundurinn Freyja uppljóstraði að þrjú hundruð neysluskammtar af kannabisefnum væru faldir í bifreið sem valt nálægt Blönduósi á mánudag. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Gefur vonir um meiri þorskveiði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heildarvísitala þorsks var rúmlega 20% hærri í nýafstöðnu haustralli Hafrannsóknastofnunarinnar en haustið 2009. Vísitalan er nú sú hæsta frá því farið var í fyrstu stofnmælinguna 1996. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Greiðir „húsaleigu“ fyrir eigin hlutabréf

Sveitarfélagið Álftanes greiðir „húsaleigu“ af hlutabréfaeign sinni í Eignarhaldsfélaginu Fasteign (EFF), að því er segir í úttekt fjárhaldsstjórnar sveitarfélagsins. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Gætu fundið tíu forriturum störf væru þeir á lausu

Ástandið á ráðningarstofum landsins hefur verið mun betra á þessu ári en því síðasta. Sem stendur er frekar vöntun en hitt á tæknimenntuðu fólki, m.a. Meira
22. desember 2010 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hestar á köldum klaka í írsku kreppunni

Kreppan á Írlandi, tekjuskerðing og skattahækkanir, valda ekki bara neyð hjá mannfólki. Írar hafa lengi verið þekktir fyrir ást á hestum og hafa m.a. átt fjölda þekktra veðhlaupahrossa. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hækka gjöld í Kópavogi

Bæjarstjórn Kópavogs afgreiddi í gærkvöldi fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð árið 2011. Gunnar I. Birgisson bæjarfulltrúi lagði fram breytingartillögur en þær voru felldar. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hæstiréttur þyngir refsingu

Hæstiréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir karlmanni í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Fimm dómarar sátu í réttinum en Ólafur Börkur Þorvaldsson skilaði sératkvæði. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Icelandair á áætlun í dag

Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að félaginu hefði tekist að greiða úr flestum flækjum vegna snjóþyngsla á flugvöllum í Evrópu. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 300 orð

Íslensku lopapeysurnar koma að góðum notum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslensku lopapeysurnar koma að góðum notum þessa dagana hjá Steinunni Sveinsdóttur Nielsen og fjölskyldu hennar í jóska bænum Hvide Sande. Óvenjulegir kuldar setja daglegt líf íbúanna úr skorðum. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kjalnesingar í rusli

„Sorpa ætlar að spara tólf milljónir, þar af falla fjórar, eða 33% á Kjalnesinga,“ sagði Ásgeir Harðarson, formaður Íbúasamtaka Kjalarness. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Konum fjölgar en körlum fækkar

Egill Ólafsson egol@mbl.is Landsmönnum fjölgaði á þessu ári um 0,2%. Sú fækkun sem varð á árinu 2009 hefur því stöðvast. Fjölgunin er aðeins 643 manns sem er vel undir náttúrulegri fjölgun landsmanna (fæddir umfram dánir) sem er tæplega 3. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn

Tungl myrkvast Fjöldi fólks lagði leið sína að húsi Ríkisútvarpsins í gærmorgun til að fylgjast með almyrkva á tungli í gegnum stjörnusjónauka Stjörnuskoðunarfélags... Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Leikskólagjöldum breytt

Breytingar verða á gjaldskrá leikskóla Reykjavíkur frá og með 1. janúar 2011, en gjaldskráin hefur verið óbreytt sl. 2 ár. Við breytinguna hækkar fæðis- og námsgjald í 4-8 stundir um 5,35%. Gjöld umfram átta stunda vistun hækka ekki. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð

Mikill munur á skólagjöldunum

Gríðarlegur munur er á skráningargjöldum ríkisháskólanna annars vegar og skólagjöldum einkarekinna háskóla hins vegar. Grunnnám í ríkisháskólunum kostar nú 135 þúsund krónur, miðað við skráningargjald upp á 45 þúsund og þriggja ára nám. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 481 orð | 4 myndir

Mætum jólunum með bros á vör

BAKSVIÐ Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Nú hefur frumvarp um flutning málefna fatlaðra frá ríkinu til sveitarfélaga verið samþykkt sem lög frá Alþingi. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri ÞSSÍ

Utanríkisráðherra hefur skipað Engilbert Guðmundsson til að gegna embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands frá og með 1. mars nk. Meira
22. desember 2010 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ný stjórn Malikis en áfram óvissa um ráðherraembætti

Níu mánaða stjórnarkreppu lauk í Írak í gær er þingið samþykkti nýja samsteypustjórn Nouri Malikis forsætisráðherra. Allir helstu flokkar og hreyfingar munu eiga fulltrúa í stjórninni, að sögn BBC . Meira
22. desember 2010 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ódýru vínin virðast duga flestum neytendum ágætlega

Smakkast dýr vín betur en ódýr? Hópur Bandaríkjamanna sem kalla sig vínhagfræðinga ákvað að ganga úr skugga um það. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Samhljóða um ósakhæfi Gunnars

Andri Karl andri@mbl.is Þinghald í máli ákæruvaldsins á hendur Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem ákærður er fyrir morðið á Hannesi Þór Helgasyni, verður áfram opið almenningi. Þetta kom fram við fyrirtöku í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sektir án lagastoðar

Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að reglum Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns um innheimtu sekta vegna vanskila á bókum hafi ekki verið veitt næg lagastoð. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Skráningargjöld mun lægri en skólagjöld

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ásókn í háskólanám á Íslandi hefur aukist í kjölfar efnahagskreppunnar á sama tíma og háskólunum er gert að skera niður. Meira
22. desember 2010 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Spenna minnkar á landamærum Kóreuríkjanna

Ljósin á 30 metra háum turni með jólatréslagi, sem suðurkóresk kirkjudeild reisti á hæð rétt við hlutlausa beltið milli Suður- og Norður-Kóreu, voru tendruð í gær, nær 30% Suður-Kóreumanna eru kristin. Meira
22. desember 2010 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sætta SÞ sig við morð á samkynhneigðum?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Harðar deilur eru nú á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna vegna tillögu sem nokkur arabaríki hafa með aðstoð Afríkuríkja lagt fram um að ekki skuli veita samkynhneigðum sérstaka vernd sé lífi þeirra ógnað vegna fordóma. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Um 4,5 milljónir frá Vesturheimi

Mæðrastyrksnefndirnar í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, á Akureyri og Akranesi fengu í gær og fyrradag afhenta að gjöf samtals um 10.000 kanadíska dollara (tæplega 1,2 millj. kr.) frá Þjóðræknisfélagi Íslendinga í Norður-Ameríku (INL/NA). Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Úrkoma besta jólagjöfin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það er vont en það venst,“ segir Pála Kristín Buch í Önundarhorni undir Eyjafjöllum um veðrið sem hefur gert fólki lífið leitt á svæðinu undanfarna daga. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð

Útlit fyrir köld og hvít jól víða um land

Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægum áttum á Þorláksmessu og snjókomu með köflum við suðurströndina en annars skýjuðu og yfirleitt þurru. Svipuð spá er fyrir aðfangadag, yfirleitt bjartviðri en stöku él við suðaustur- og austurströndina. Meira
22. desember 2010 | Innlendar fréttir | 673 orð | 3 myndir

Þorskstofninn er að eflast

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meira reyndist vera af þorski lengri en 80 cm samkvæmt haustralli Hafrannsóknastofnunarinnar í haust en að meðaltali árin 1996-2009. Þessi niðurstaða er í samræmi við stofnmælinguna í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2010 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Árni úr sambandi?

Morgunblaðið birti frásögn af fundi 6 þingmanna Vinstri grænna. Fundurinn sætti tíðindum. Meira
22. desember 2010 | Leiðarar | 298 orð

Mögnuð bók

Bók sem sameinar ríkar sagnfræðilegar kröfur og listilega frásögn er grípandi lesning Meira
22. desember 2010 | Leiðarar | 447 orð

Óþörf áhætta

„Hótanir“ Steingríms J. um að segja af sér voru innistæðulausar Meira

Menning

22. desember 2010 | Fólk í fréttum | 56 orð | 2 myndir

Ásdís Rán færir út kvíarnar

Ísdrottningin Ásdís Rán kynnti í gær snyrtivörusett sem seld verða undir merkinu hennar Ice Queen. Um er að ræða tvær gerðir af snyrtitöskum sem í eru gloss, maskari, gerviaugnhár, fimm lita augnskuggabox og augnblýantur. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Barnaskemmtun

Barnaplatan Bara plata er sú fyrsta sem leikkonan og söngkonan Ísgerður Gunnarsdóttir sendir frá sér. Plötuna vann hún með frænda sínum Magnúsi Jónssyni, sem kallar sig Gnúsa Yones. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

„Bless, bless, Háskólabíó og halló Harpan“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eins og fram kom í blaðinu í gær mun Páll Óskar Hjálmtýsson halda tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónlistarhúsinu Hörpunni á næsta ári og segir hann líklegar tónleikadagsetningar 8., 9., 10. og 11. júní. Meira
22. desember 2010 | Fólk í fréttum | 513 orð | 3 myndir

„Sagan skiptir engu máli“

Áhorfandinn fær innsýn í hvernig tímabilið þróaðist og áttar sig á því að liðið er „samnefnari fyrir bæjarfélagið“ Meira
22. desember 2010 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Bók og diskur um varðskipið Óðin

Út er komin vegleg bók og DVD-diskur um Varðskipið Óðin. Nefnast útgáfurnar varðskipið Óðinn – Björgun og barátta í 50 ár. Meira
22. desember 2010 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Brown skrifar handritið

Rithöfundurinn Dan Brown mun skrifa handritið að kvikmynd eftir skáldsögu sinni The Lost Symbol sem segir af ævintýrum táknfræðiprófessorsins Roberts Langdons. Meira
22. desember 2010 | Fólk í fréttum | 78 orð

Dean í Túrbínusalinn

Tilkynnt hefur verið að breska myndlistarkonan Tacita Dean verði næst til að sýna í Unilever-seríu Tate Modern í London, en þá fær listamaðurinn frjálsar hendur við að skapa innsetningu í Túrbínusalinn stóra. Meira
22. desember 2010 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd

Die Hard besta jólamyndin

Lesendur kvikmyndavefjarins Empire voru fengnir til þess að nefna bestu jólamyndir allra tíma og er niðurstaðan nú ljós: Die Hard er sú besta. Meira
22. desember 2010 | Leiklist | 47 orð | 1 mynd

Gamalt fólk fer ekki út á kvöldin

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 frumflytur annan í jólum kl. 14 leikritið Gamalt fólk fer ekki út á kvöldin eftir Þorstein Marelsson. Verkið er jólaleikrit Ríkisútvarpsins, gráglettinn gamanleikur um eldri hjón sem fara ógjarnan út af heimili sínu á kvöldin. Meira
22. desember 2010 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Helgi Seljan segir 1001 gamansögu

Út er komin bókin 1001 gamansaga sem Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður og framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins hefur tekið saman. Helgi er þekktur fyrir hnýttni og húmor. Hann hefur um árabil komið fram á skemmtunum og farið með gamanmál. Meira
22. desember 2010 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Kóngulóarmaður féll

Áhættuleikari í söngleiknum Spider-Man: Turn Off The Dark slasaðist á forsýningu í fyrradag eftir að hafa dottið fram af brú eina sex metra. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

K Tríó á síðbúnum aðventutónleikum

Hin verðlaunaða djasshljómsveit K Tríó heldur síðbúna aðventutónleika í Slippsalnum, Mýrargötu 2, í kvöld, miðvikudag, og hefjast þeir kl. 21. Meira
22. desember 2010 | Kvikmyndir | 32 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Gauragangur forsýnd

Gauragangur, kvikmynd byggð á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar, verður forsýnd í Smárabíói í kvöld. Leikstjóri myndarinnar er Gunnar B. Guðmundsson en hann hefur m.a. leikstýrt kvikmyndinni Astrópíu og Áramótaskaupi Sjónvarpsins... Meira
22. desember 2010 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Ljósaverk Flavins sögð „ekki-list“

Embættismenn Evrópusambandsins hafa valdið uppnámi í myndlistarheiminum með því að snúa við áliti úrskurðanefndar skattamála í Bretlandi, og hafa neitað að skilgreina verk eftir heimskunna myndlistarmenn, Dan Flavin og Bill Viola, sem list. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 295 orð | 2 myndir

Ljúfur vangadans við gamla tíma

Ef hægt er að lýsa plötu sem ljúfum og heitum vangadansi þá er það rétta lýsingin á nýjustu sólólplötu Páls Rósinkranz. Páll hefur síðastliðinn áratug tileinkað sér nokkuð annað lagaval en hann varð þekktur fyrir í hljómsveitinni Jet Black Joe. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Molnar úr Esjunni

Hvað gerist þegar Steve Harris, Jón Leifs og Steindór Andersen eru sendir upp í sumarbústað með Snorra Eddu eina í farteskinu? Úr verður Skálmöld – harðvígur húsvískur heiðingjametall af dýrari gerðinni. Rándýrari. Meira
22. desember 2010 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Nikulás litli

Höfundur þessa ljósvakakorns er ekki mikið fyrir það að verða sér til skammar, að minnsta kosti ekki í margmenni. Litlu mátti þó muna á franskri kvikmyndahátíð fyrr á árinu þegar myndin dásamlega um Nikulás litla (Le petit Nicolas) flæddi yfir tjaldið. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Íslensku óperunni

Á Þorláksmessukvöld verður opið hús í Íslensku óperunni kl. 19-21. Þá fær Antonía Hevesi, píanóleikari Íslensku óperunnar, til liðs við sig góða gesti úr íslenska söngheiminum. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Porquesi fagnar plötu

Hljómsveitin Porquesi heldur útgáfutónleika vegna nýútkominnar plötu sinnar, This is Forever, á Sódómu Reykjavík í kvöld kl. 21. Frítt er inn á tónleikana og 18 ára aldurstakmark. Meira
22. desember 2010 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Ræður Ásmundar komnar á prent

Í dag gefur bókaútgáfan Útúrdúr úr bókina Kæru vinir – ræðusafn 2000-2010 eftir Ásmund Ásmundsson myndlistarmann. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Sala á íslenskum plötum svipuð og í fyrra

* Sala á íslenskum plötum sem gefnar hafa verið út hjá Senu hefur gengið vel það sem af er ári og segir forstöðumaður tónlistardeildar fyrirtækisins, Eiður Arnarsson, að salan sé svipuð nú og á sama tíma í fyrra. Meira
22. desember 2010 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Snjóar rauðu og Halldór Laxness

Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, sendir heldur óvenjulegt jólakort í tölvupósti í ár en kortið prýðir teikning eftir Hugleik Dagsson og ber hún heitið „Snjóar rauðu“. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Sódóma Unplugged á Sódómu Reykjavík

* Órafmagnaðir tónleikar verða haldnir á Þorláksmessu á Sódómu Reykjavík, Sódóma Unplugged, og hefjast þeir kl. 21. Hljómsveitirnar sem fram koma eru Cliff Clavin , Noise, Ten Steps Away og Vicky. Útvarpsstöðin Xið 977 og Sódóma standa fyrir... Meira
22. desember 2010 | Bókmenntir | 268 orð | 3 myndir

Spennandi ævintýri

Eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur og Helga Sverrisson. Skrudda gefur út. 224 bls. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Til styrktar krabbameinssjúkum börnum

Tónleikar til styrktar SKB, Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, verða haldnir þrettánda árið í röð 30. desember nk. kl. 17 í Háskólabíói. Fjöldi listamanna mun gefa vinnu sína, m.a. Meira
22. desember 2010 | Tónlist | 612 orð | 1 mynd

Tónlist milli tveggja heima, martraðar og vöku

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hljómsveitin Malneirophrenia er loksins að gefa út sinn fyrsta disk eftir að hafa starfað hátt í tíu ár og nefnist diskurinn M . Hún er orðin þekkt af undirspili og tónleikahaldi en núna fyrst kemur diskur. Meira
22. desember 2010 | Bókmenntir | 443 orð | 6 myndir

Unglingabækur

Einvígi varúlfs og dreka Eftir Skrímslabræður. Bjartur gefur út. **½-Þetta mun fyrsta bókin í bókaflokki sem segir frá ævintýrum varúlfsins (varyrðlingsins) Úlfs sem er á stofnun gegn illri meðferð á skepnum, SGIMS. Meira
22. desember 2010 | Myndlist | 558 orð | 3 myndir

Verkfæri og umbúnaður

Útgefandi: Crymogea 2010, í samvinnu við Listasjóð Dungals. 192 bls. Meira
22. desember 2010 | Fólk í fréttum | 334 orð | 1 mynd

Þjóðlífið fátæklegt án unglinga

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þórður Helgason hefur komið víða við á ritvellinum og sendi nýverið frá sér sína fjórðu unglingabók en hann hefur auk þess gefið út fjórar barnabækur, nokkrar ljóðabækur og smásögur. Meira

Umræðan

22. desember 2010 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Andvana andvökur

Fátt er hvimleiðara en að liggja örþreyttur og geta ekki sofið. Andvökur eru svo sársaukafullar að þær eru víða þvingaðar fram sem pynting. (Eða sem „árangursrík yfirheyrsluaðferð“ eftir því hvernig maður skilgreinir hlutina. Meira
22. desember 2010 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Fjárlögin, fjölmiðlarnir og stjórnarskráin

Eftir Ámunda Loftsson: "Öll eru þessi hugtök sprottin upp úr venjuhelguðu stjórnarfari sem þjóðin hefur nú fengið nóg af, fyrir fullt og allt." Meira
22. desember 2010 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Getur forn en sígild sálfræði hjálpað?

Eftir Ragnar Önundarson: "Það hefur myndast „svarthol“ í húsi einu við Kirkjustræti. Engin glæta berst þaðan. Hver sem húsið nálgast á það á hættu að sogast inn í svartnættið." Meira
22. desember 2010 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Hljóðláta kvenréttinda byltingin í arabaheiminum

Eftir Gema Martín-Muñoz: "Í vestrinu fara menn því á mis við mikilvæga forsendu þess að skilja arabaheiminn í dag og hvernig hann verður á morgun." Meira
22. desember 2010 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Jólahreingerning í þingflokki VG

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Eftir á að koma í ljós hvort nokkrum detti í hug yfir hátíðarnar gömul sögn um flísina og bjálkann." Meira
22. desember 2010 | Aðsent efni | 252 orð

Síðsovéskar vangaveltur

Í fyrirsögn Morgunblaðsins í gær segir að ég hafi fyrst frétt af hjásetu þriggja þingmanna VG við atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið. Þetta er ekki rétt. Meira
22. desember 2010 | Velvakandi | 204 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kettlingar fást gefins Tveir litlir yndislegir kassavanir kettlingar fá gefins. Upplýsingar í síma 561-2529. Meira

Minningargreinar

22. desember 2010 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Ástríður Anna Sæmundsdóttir

Ástríður Anna Sæmundsdóttir fæddist á Einarsstöðum í Reykjadal, S-Þing. 25. júní 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 16. desember 2010. Foreldrar Ástríðar Önnu voru Sæmundur Jónsson bóndi, f. 4. ágúst 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2010 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Baldvin Aðils Björgvinsson

Baldvin Aðils Björgvinsson múrari fæddist á Bólstað í Austur-Landeyjum í Rangárvallasýslu 18. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum 15. desember síðastliðinn. Foreldrar Baldvins voru þau Björgvin Filippusson, bóndi á Bólstað, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2010 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

Hallgrímur Steingrímsson

Hallgrímur Steingrímsson fæddist í Hafnarfirði 14. janúar 1917. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 4. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2010 | Minningargreinar | 2832 orð | 1 mynd

Ólafur Bergmann Ásmundsson

Ólafur Bergmann Ásmundsson fæddist í húsi foreldra sinna að Suðurgötu 25, Akranesi, 11. desember 1940. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. desember 2010. Foreldrar hans voru Ásmundur Ingimar Bjarnason, f. 11.7. 1903, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2010 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Ragnar Þórðarson

Ragnar Þórðarson fæddist að Ysta-Gili, Langadal, Austur-Húnavatnssýslu, 12. september 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Garðvangi, Garði, 14. desember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Jósefsson, bóndi, f. 20. febrúar 1882, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2010 | Minningargreinar | 3063 orð | 1 mynd

Sólveig Guðmundsdóttir

Sólveig Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 18. nóvember 1948. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 12. desember 2010. Sólveig er dóttir hjónanna Guðmundar Gunnarssonar, f. 25. júní 1928, og Önnu Júlíusdóttir, f. 12. desember 1923, d. 8. febrúar 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Axel aftur til VÍS

Axel Gíslason er nýr stjórnarformaður Vátryggingafélags Íslands, VÍS, en ný stjórn félagsins var kjörin á hluthafafundi hinn 8. desember síðastliðinn. Meira
22. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

Landsbankinn sýknaður af 730 milljóna kröfu

Nýi Landsbankinn hefur verið sýknaður af um 730 milljóna króna kröfu sænska bankans Handelsbanken, en dómur þess efnis féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
22. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Landsvirkjun leitar víða að fjármögnun

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Norræni fjárfestingabankinn (NIB) er með lánabeiðni frá Landsvirkjun til athugunar vegna framkvæmda við Búðarhálsvirkjun. Meira

Daglegt líf

22. desember 2010 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Íslensk jól haldin á Hótel Hamri

Opið verður á Hótel Hamri, sem er skammt frá Borgarnesi, yfir jólin í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem það verður gert en að sögn Hjartar Árnasonar hótelstjóra hafði hann orðið var við áhuga fyrir því hjá ferðaskrifstofum. Meira
22. desember 2010 | Daglegt líf | 990 orð | 2 myndir

Jólin eru erfið þeim sem hafa misst

Það getur verið erfitt að takast á við jólin og allar hefðirnar þegar fólk hefur misst maka sinn. Milli jóla og nýárs verður uppbyggilegt námskeið fyrir ekkla og ekkjur á Heilsuhóteli Íslands í Reykjanesbæ og séra Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur verður einn af þeim sem munu leiða vinnustundir. Meira
22. desember 2010 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

...skoðið Íslensku barnaorðabókina

Íslensk barnaorðabók er ný bók fyrir börn á fyrstu stigum grunnskólans. Hún er ríkulega myndskreytt og geymir alla helstu efnisþætti fullgildra orðabóka, svo sem upplýsingar um beygingu orða, orðskýringar og notkunardæmi. Meira
22. desember 2010 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Úrval af jólalögum til niðurhals

Þeir sem vantar jólalög í safnið eða vilja heyra eitthvað nýtt ættu að fara inn á vefsíðuna Feelslikechristmas.com. Vefsíðan hefur verið rekin í nokkur ár og á henni má hala niður sér að kostnaðarlausu erlendum jólalögum og það er löglegt. Meira
22. desember 2010 | Daglegt líf | 53 orð | 2 myndir

Þakkar fyrir kærleikann

„Uppáhaldsjólahefðin mín er að kveikja á kerti á aðfangadagskvöld og fagna hækkandi sól. Mér finnst mikilvægt að þakka fyrir og muna kærleikann og ljósið. Meira

Fastir þættir

22. desember 2010 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tveggja slaga blekking. Norður &spade;K6 &heart;5 ⋄K872 &klubs;Á97632 Vestur Austur &spade;95 &spade;D84 &heart;KG943 &heart;D10972 ⋄D1064 ⋄G93 &klubs;G5 &klubs;D10 Suður &spade;ÁG10732 &heart;Á6 ⋄Á5 &klubs;K84 Suður spilar 6&spade;. Meira
22. desember 2010 | Í dag | 194 orð

Enn af Margréti í Dalsmynni

Margrét í Dalsmynni er vitaskuld Guðjónsdóttir, öfugt við það sem ritað var í Vísnahorni í gær. Meira
22. desember 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
22. desember 2010 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bf4 a5 11. Rc3 Ra6 12. Re5 Bxg2 13. Kxg2 Rd5 14. Had1 c6 15. Bc1 Rab4 16. e4 Rb6 17. De2 Rd7 18. Rf3 He8 19. h4 Db6 20. Rg5 h6 21. Hh1 Bf8 22. e5 f5 23. Meira
22. desember 2010 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Söfnun

*Sóley Anna Jónsdóttir færði Rauða krossinum vasapeninginn sinn, 1.417 krónur. Hún vildi með því hjálpa einhverjum sem þyrfti á því að... Meira
22. desember 2010 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverjiskrifar

Japanskir vísindamenn láta ekki deigan síga. Nú hafa vísindamenn við Osaka-háskóla framleitt erfðabreytta mús, sem tístir eins og fugl. Meira
22. desember 2010 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Yfirleitt dönnuð afmæli

„Ég er búin að halda upp á þetta um helgina með nokkrum fjölskyldumeðlimum og vinum. Ég bauð þeim heim í hádegismat á sunnudaginn,“ segir Una Eydís Finnsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Meira
22. desember 2010 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. desember 1897 Ný stundaklukka var sett upp í turni Dómkirkjunnar í Reykjavík. Klukkan, sem enn telur stundirnar fyrir borgarbúa, var gjöf frá Thomsen kaupmanni, þeim sama sem flutti fyrsta bílinn til landsins árið 1904. 22. Meira

Íþróttir

22. desember 2010 | Íþróttir | 167 orð

AGF samdi við Haukapilt

Arnar Aðalgeirsson, 16 ára gamall knattspyrnumaður úr Haukum, hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska liðið AGF, sem trónir í toppsæti dönsku 1. deildarinnar. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Alexander valinn í stjörnuliðið

Alexander Petersson, leikmaður Füchse Berlin, er eini Íslendingurinn í úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar sem mætir þýska landsliðinu í Leipzig hinn 5. febrúar á næsta ári í svoköllum All Star Game. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 938 orð | 2 myndir

„Er endalaust að læra“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta er búið að vera mikill skóli og ég hef lært heilmikið sem á vonandi eftir að nýtast mér í framtíðinni,“ sagði Arnar Grétarsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 77 orð

Benítez sagt upp störfum

Enskir og ítalskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að Ítalíu-, Evrópu- og heimsmeistarar Inter hefðu sagt þjálfaranum, Rafael Benítez, upp störfum. Spánverjinn tók við þjálfun liðsins af José Mourinho í sumar. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Finnar væru óskamótherjar

EM kvenna Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu 2013. Drátturinn fer fram 14. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 188 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Haraldur Franklín Magnús , kylfingur úr GR, byrjaði vel á fyrsta hringnum á US Junior Masters-mótinu sem fram fer á hinu þekkta TPC Sawgrass-svæði á Flórída. Haraldur lék á 72 höggum og er í 3. sæti en hann hafnaði einmitt í því sæti á mótinu í fyrra. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Albert Sævarsson , markvörður Eyjamanna í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við félagið. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 74 orð

Gylfi Þór áfram á skotskónum

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark Hoffenheim þegar liðið lagði Borussia Mönchengladbach, 2:0, í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld en liðin áttust við á Rhein-Neckar-vellinum, heimavelli Hoffenheim. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Björninn – SR 1:7 Mörk/stoðsendingar Bjarnarins...

Íslandsmót karla Björninn – SR 1:7 Mörk/stoðsendingar Bjarnarins: Arnar Bragi Ingason 1/0, Einar S. Guðnason 0/1. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Komst 15 ára í meistaraflokk

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég er ágætlega sáttur með mína frammistöðu en liðinu hefur ekki gengið nógu vel. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

NBA-deildin Atlanta – Orlando 91:81 Cleveland – Utah 90:101...

NBA-deildin Atlanta – Orlando 91:81 Cleveland – Utah 90:101 Indiana – New Orleans 94:93 Washington – Charlotte 108:75 Miami – Dallas 96:98 San Antonio – Phoenix 118:110 Portland – Milwaukee 106:80 Golden State... Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Ragnar reiknar með betra gengi

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson er langmarkahæsti leikmaður úrvalsdeildar karla, N1-deildarinnar, þegar keppni er hálfnuð. Liði hans hefur hins vegar ekki vegnað sem best en það rekur lestina með aðeins tvö stig. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Silfurkynslóðin undirbýr sig fyrir HM

21-árs liðið Kristján Jónsson kris@mbl.is Einar Andri Einarsson, annar þjálfara U-21 árs landsliðsins í handknattleik karla, tjáði Morgunblaðinu að hann væri afskaplega ánægður með að hafa fengið vináttuleikina við Norðmenn sem fram fóru um helgina. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

SR rúllaði yfir Björninn í Egilshöll

Karlalið Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur léku í gærkvöldi á Íslandsmótinu karla í íshokkí og vann lið Skautafélagsins stórsigur, 7:1. Eins og tölurnar gefa til kynna var um algjöra einstefnu að ræða í leiknum sem fram fór í Egilshöllinni. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

TV Emsdetten býður Sigfúsi nýjan samning

Sigfúsi Sigurðssyni stendur til boða nýr samningur við þýska handknattleiksliðið TV Emsdetten. Hann hefur svo sannarlega slegið í gegn í herbúðum þess síðan hann gekk til liðs við það fyrir sex vikum. Sigfús hefur ekki svarað tilboði liðsins. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

TV Emsdetten vill halda Sigfúsi Sigurðssyni

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þýska handknattleiksliðið TV Emsdetten vill með öllum ráðum halda í Sigfús Sigurðsson, en samningur hans rennur út um áramótin. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Víkingarnir vilja fá svar frá Stefáni

Forráðamenn norska knattspyrnuliðsins Viking vilja fá niðurstöðu í það um áramótin hvort Stefán Gíslason komi til félagsins frá Bröndby eða ekki en tilboð hafa gengið á milli Viking og Stefáns síðustu vikurnar. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Lemgo 31:31 • Ólafur Stefánsson...

Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Lemgo 31:31 • Ólafur Stefánsson skoraði 8/3, Guðjón Valur Sigurðsson 1, Róbert Gunnarsson ekkert en vann nokkur vítaköst. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar Löwen. Meira
22. desember 2010 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Hoffenheim – M'gladbach...

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Hoffenheim – M'gladbach 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark Hoffenheim á 35. mín. Honum var skipt út af á síðustu mínútu leiksins. Meira

Finnur.is

22. desember 2010 | Finnur.is | 92 orð

14 ára gómaður á 130 km hraða

Ökumaður var stöðvaður í síðustu viku á 130 km/klst hraða á frönskum þjóðvegi þar sem hámarkshraði var 90 km. Það telst þó aðeins til tíðinda að undir stýri sat 14 ára unglingur. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 256 orð | 3 myndir

Á að fitna í desember?

Mælingar eiga að hafa leitt í ljós að að meðaltali þyngist dæmigerður Vesturlandabúi um rösklega hálft kíló um jól og áramót. Og það sem verra er; fæstir ná að losa sig við aukaþyngdina á nýju ári, skv. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 99 orð | 1 mynd

Ánægjan ræður oftast vali á nýjum bíl

Kaupendur nýrra bíla nefna oftar en áður akstursánægju sem mikilvægustu ástæðuna fyrir vali sínu á nýjum bíl. Sjaldnar en áður er væntanlegt endursöluvirði bílsins nefnt sem helsta ástæðan fyrir valinu. Þetta kemur fram í könnun J.D. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 373 orð | 1 mynd

„Þarf oft að bíta í tunguna á mér“

Jólin eru annasamur tími hjá Bubba Morthens, og árið í ár engin undantekning. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 390 orð | 1 mynd

Bráðadeildin gengur fyrir afli eilífðarvélarinnar

Aðfangadagskvöld er yfirleitt frekar rólegt hjá okkur en auðvitað sjáum við þá þess merki, eins og í annan tíma, að lífið fer ekki alltaf mildum höndum um fólk,“ segir Elísabet Benedikz, yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Gaulverjabær

Gaulverjabæjarkirkja er í Flóa er um margt dæmigerð fyrir íslenskar sveitakirkjur hvað varðar byggingarstíl. Kirkjan var byggð 1909, sóknarkirkja íbúa í lágsveitum Flóans og þjónað af Eyrarbakkapresti rétt eins og fólki í... Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 246 orð | 2 myndir

Gjöf sem kvelur

Fer hann Fiddi frændi í þínar fínustu taugar? Á litla systir inni margra ára uppsafnaða gremju fyrir að naga Playmóið þitt? Er tengdamamma alveg hreint skelfileg? Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Hvergerðingar mótmæla múrum

Sveitarfélögin á Suðurlandi bregðast hart við fyrirætlunum stjórnvalda um að framkvæmdir við nýjan Suðurlandsveg milli Reykjavíkur og Selfoss verði kostaðar með vegtollum. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 292 orð | 4 myndir

Jólagjafir fyrir hina og þessa

Flestir eru að huga að jólagjöfunum þessa dagana, sumir eru búnir að öllu á meðan aðrir hyggjast fá sér göngutúr á Þorláksmessu og klára innkaupin. Það er því ekki úr vegi að mæla með nokkrum jólagjöfum fyrir hina og þessa. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 52 orð | 1 mynd

Mínútuspursmál

Ungur Frakki slapp í fyrri mánuði við réttarhöld fyrir bílstuld því lögmanni hans tókst að sannfæra dómstól um að hann hefði verið handtekinn mínútu áður en hann varð fullorðinn. Skjólstæðingurinn var gómaður kl. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 62 orð | 1 mynd

Nýr tveggja dyra jeppi

Á fundi yfirstjórnar Porsche í Þýskalandi á dögunum, var tekin stefnumarkandi ákvörðun sem leggur grunn að vexti og vinsældum Porsche. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 358 orð | 2 myndir

Reyfarakennd atburðarás

Fótboltinn er endalaus sagnfræði. Hverjum leik getur fylgt svo margt sögulegt: óvænt atvik og uppákomur, umdeildir dómar, frábær mörk og fleyg orð svo hægt er að skrifa langar og miklar greinar. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 413 orð | 2 myndir

Sárin eftir harmleikinn voru djúp og lengi að gróa

Þegar ég hóf gerð myndarinnar voru tæp sextíu ár liðin frá atburðinum og hefðum ekki fyrr mátt vera. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 347 orð | 1 mynd

Sköpunargleði og skreytingar

Strætisvagnar Strætó bs. munu skarta þessa dagana skrautlegum jólamyndum að utan og innan. Óhætt er að segja að listamennirnir séu ungir og upprennandi, því það voru leikskólabörn hvaðanæva að af höfuðborgarsvæðinu sem hönnuðu skreytingarnar. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 53 orð | 1 mynd

Snæfinnur síkáti

Snjókoma og kuldi setja mark sitt á samgöngur í Evrópu þessa dagana og því trúlega ekki allir sem gleðjast yfir fannhvítri jörð. Það gera hins vegar snjókallarnir, þetta eru þeirra kjöraðstæður. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 86 orð | 1 mynd

Stærra hótel kynt með skógarorku

Hafnar eru framkvæmdir við nýja gistiálmu við Hótel Hallormsstað. Nýja álman mun telja 28 herbergi og er tæpir 1000 m 2 á þremur hæðum. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 60 orð | 1 mynd

Vísitala íbúðaverðs í borginni lækkar

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 306,3 stig í nóvember og lækkar um 0,1% frá fyrra mánuði. Síðustu þrjá mánuði hækkaði vísitalan um 1,2% sl. og á heilu ári um 0,9%. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 264 orð | 3 myndir

Yfirgangur og snobb í Osló

Ekki er hægt að segja að Þórir Sæmundsson sitji auðum höndum þessa dagana. Hann leikur í Dísu ljósálfi í Austurbæ og var að klára leik í sakamálaseríunni Tími nornarinnar sem Friðrik Þór Friðriksson leikstýrir. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 310 orð | 1 mynd

Ætla að spara mikið með umhverfisvænum bílum

Stjórnendur Selecta á Íslandi hyggjast ná fram verulegum sparnaði með kaupum á nýjum Mercedes-Benz Sprinter-sendiferðabílum sem þeir fengu afhenta í sl. viku. Bílarnir ganga fyrir íslensku metani og eru því afar umhverfisvænir. Selecta, sem veitir m.a. Meira
22. desember 2010 | Finnur.is | 394 orð | 4 myndir

Öndin í Ráðhúsinu

Við verðum með mat í hollari kantinum í bland við ýmsar kökur, meðal annars möffins-kökur sem ég sé um að skreyta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.