Alls bárust Jólaaðstoðinni 4.043 umsóknir um aðstoð fyrir jólin, þar af 170 frá Akureyri. Um 95% þeirra sem sendu inn umsóknir sóttu jólaaðstoð sína. Heldur færri nutu aðstoðarinnar í ár en í fyrra.
Meira
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna fjármála Kópavogs, að því er fram kemur í tilkynningu frá sveitarfélaginu.
Meira
Undanfarna áratugi hefur sjónvarpsteiknimynd Walts Disneys um Andrés Önd og félaga frá 1958 verið fastagestur á skjám Svía, Norðmanna og Dana á aðfangadag. Þátturinn nefnist „Andrés Önd og vinir hans óska ykkur gleðilegra jóla“.
Meira
VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vivan Svavarsson er sannkallað jólabarn, fædd á jóladag. Og það sem meira er, þá verður hún hundrað ára á morgun.
Meira
Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég var svo einangruð þegar ég kom fyrst í Hlutverkasetur að ég gat varla talað. Hafði ekkert að ræða um og fyrstu mánuðina talaði ég varla við nokkurn mann.
Meira
Vísindamenn við Glasgow-háskóla hafa búið til jólakort sem sagt er vera það minnsta í heimi. Kortið er 200x290 míkrómetrar að stærð, en mannshár er 100 míkrómetra breitt.
Meira
Björk Guðmundsdóttir stendur fyrir þriggja daga karókímaraþoni í Norræna húsinu á þrettándanum. Tilefnið er undirskriftasöfnun sem fram fer á orkuaudlindir.
Meira
Samið hefur verið um stuðning Bláa Lónsins hf. við Stofnun Vigdísar Finnbogardóttur í erlendum tungumálum. Studd verða verkefni sem hafa það að markmiði að efla menningarlæsi.
Meira
Búist er við hvassviðri sunnanlands í dag og jafnvel stormi við ströndina með snjókomu eða éljum. Á vef Veðurstofunnar er þó gert ráð fyrir að lægi heldur síðdegis. Norðanlands verði vindur mun hægari.
Meira
Ítalska lögreglan leitaði í gær í öllum sendiráðum og ræðismannsskrifstofum í Róm eftir að bögglasprengjur sprungu í sendiráðum Síle og Sviss í borginni.
Meira
Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu 14. desember kom fram að fjöldi dagforeldra í Reykjavík væri ósáttur við breytingar sem leikskólasvið borgarinnar hyggst gera og snerta m.a. dvalarsamninga.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um árabil hafa nokkur skip verið á veiðum um jólin með siglingu á erlenda markaði í ársbyrjun í huga, en svo virðist sem ekkert íslenskt fiskveiðiskip verði á veiðum um jólin að þessu sinni.
Meira
Baksviðs Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Forsvarsmenn samtaka eldri borgara segja marga þeirra vera afar uggandi um sinn hag. Þeir hafa krafist leiðréttingar á kjörum sínum, en segjast engin svör hafa fengið.
Meira
Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is María Markovic Skagstrendingur er nú stödd á Samóaeyjum en þar starfar hún sem þjóðgarðsvörður. Af öllum heimsins löndum sest sólin síðast á Samóaeyjum.
Meira
Baksviðs Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum fyrir árið 2011 er nokkuð dregið úr skerðingum á fjárlögum til heilbrigðisstofnana. Þrátt fyrir það er ljóst að víða verða uppsagnir, en þær eru ekki komnar til framkvæmda.
Meira
Það leit út fyrir að allir flugfarþegar sem áttu bókað flug til Íslands fyrir jól kæmust til landsins þegar leitað var upplýsinga hjá flugfélögum í gærkvöldi. Miklar tafir hafa verið á flugi í Evrópu undanfarið vegna veðurs.
Meira
Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Íslenskum námsmönnum erlendis fer nú fjölgandi á nýjan leik eftir að fækkaði í þeim hópi fyrst eftir bankahrun.
Meira
Morgunblaðið kemur næst út mánudaginn 27. desember nk. Að venju verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir jóladagana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is.
Meira
Þorláksmessusund Garpa, sundmanna yfir 25 ára hjá sunddeild Breiðabliks, fór fram í gær í Kópavogslaug. Að þessu sinni var 20 ára afmæli Þorláksmessusundsins fagnað og af því tilefni var þátttökumetið slegið en alls syntu 44 sundmenn 1.
Meira
Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, segir umræður á Alþingi fremur snúast um persónur en rök og að þingmenn séu ekki tilbúnir að endurskoða efnahagsstefnuna í ljósi nýrra gagna. „Þetta er gamli hugsunarhátturinn.
Meira
Starfandi formaður þingflokks VG, Árni Þór Sigurðsson, lagði fram greinargerð á þingflokksfundi í fyrradag vegna deilnanna um fjárlögin. Er þar m.a.
Meira
Eru jólin ekki alveg að fara að koma? spyrja börnin gjarnan stóreyg á aðventunni. Til að stytta þeim biðina, sem stundum virðist engan enda ætla að taka, er slegið upp jólaböllum í skólum, leikskólum og á vinnustöðum mömmu og pabba.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Reykjavíkurdeild Rauða krossins bregst ekki heimilislausum konum á höfuðborgarsvæðinu um jólin, Konukot verður opið allan sólarhringinn frá Þorláksmessu til laugardagsins 26.
Meira
Það kann að virðast skjóta skökku við en loftslagsfræðingar segja að mikla kulda í Evrópu á þremur af síðustu tíu vetrum megi að miklu leyti rekja til hlýnunar jarðar.
Meira
Eldur kom upp á búgarði í Kelstrup á Jótlandi í gær en þar var mikill fjöldi dýra í húsum, þar á meðal margir íslenskir hestar. Að sögn fréttavefjar Århus Stiftstidende er ekki ljóst hve mörg af dýrunum brunnu inni.
Meira
Jólafagnaður Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Fagnaðurinn hefst að venju með borðhaldi kl. 18.
Meira
ABC Barnahjálp mun gefa fátækum börnum í Pakistan borð og stóla í kennslustofur þeirra, en um 1.400 af 3.000 börnum í ABC-skólunum vantar borð og stóla.
Meira
Töluvert af fólki var á ferð í miðbæ Reykjavíkur í gær á Þorláksmessukvöld, sumir til þess að njóta jólastemningarinnar sem myndast þar ár hvert en aðrir til þess að nota síðustu forvöðin til þess að kaupa jólagjafirnar.
Meira
Læknavaktin á Smáratorgi í Kópavogi sinnir að venju vaktþjónustu yfir jólin. Móttakan er opin á aðfangadag kl. 9:00-18:00 og svo aftur kl. 20:30-23:00. Á jóladag og á annan í jólum er opið kl. 9:00-23:30.
Meira
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Útlit er fyrir að samningar náist milli sjálfstætt starfandi heimilislækna og heilbrigðisyfirvalda milli jóla og nýárs, en núverandi samningar falla úr gildi um áramótin.
Meira
Breytingar verða gerðar á starfsstöðvum sendiherra í utanríkisþjónustunni um áramótin. Mun Stefán Haukur Jóhannesson, sem verið hefur sendiherra í Brussel frá árinu 2005, flytjast heim til starfa í ráðuneytinu 15. janúar nk.
Meira
Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hækkanir á sköttum og gjöldum til ríkis, sveitarfélaga og opinberra fyrirtækja um áramót skerða ráðstöfunartekjur landsmanna.
Meira
Starfsmaður setur ljós á stórt snjólistaverk sem sýnt verður á Snjó- og íshátíðinni sem haldin er árlega í kínversku borginni Harbin. Hátíðin hefst 5. janúar næstkomandi og verður það í 27. skipti sem hún er haldin.
Meira
Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Íslenskir námsmenn við erlenda háskóla eru nú orðnir fleiri en þeir voru veturinn fyrir kreppu, en í millitíðinni fækkaði talsvert í þeim hópi.
Meira
Barnaspítali Hringsins fékk í fyrradag afhenta peningagjöf úr hendi forráðamanna Kringlunnar, Hagkaupa og Ljóma. Gjöfin er afrakstur af keppni í piparkökubakstri sem haldin var í Kringlunni nú í desember til styrktar Barnaspítalanum.
Meira
Tollverðir á Keflavíkurflugvelli tóku í fyrrakvöld mann með á milli tíu og 20 þúsund e-töflur í farangrinum. Maðurinn var að koma frá Kaupmannahöfn. Hann hefur ekki áður komið við sögu lögreglunnar.
Meira
Núverandi ríkisstjórn er að stela af eldri borgurum með skerðingum á kjörum þeirra. Þetta segir Helgi K. Hjálmsson, formaður Landssambands eldri borgara, sem er uggandi um hag sinna félagsmanna.
Meira
Olíufélögin Olís og Skeljungur hækkuðu verð á eldsneyti hjá sér í gær. Hækkuðu bæði félögin bensínverð um tvær krónur á lítra og verð á dísilolíu um þrjár krónur á lítrann. Verð á eldsneyti á heimsmarkaði hefur hækkað verulega að undanförnu.
Meira
Lögreglan og Vegagerðin fylgjast með krapastíflu sem hefur myndast í Jökulsá á Fjöllum neðan við brúna á hringveginum, skammt norðan við Grímsstaði á Fjöllum.
Meira
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, ein 25.000 kr. og tvenn 20.000 kr. Ráðning berist fyrir 10. janúar 2011 merkt: Myndagáta. Ekki er gerður greinarmunur á breiðum og grönnum...
Meira
Vetrarsólstöðugátan felur í sér ferskeytlu í reitum 1-104, sem er lausn hennar, og þarf hún að berast blaðinu fyrir 7. janúar merkt: Vetrarsólstöðugáta Morgunblaðið Hádegismóum 2 110 Reykjavík. Nöfn vinningshafa verða birt ásamt lausninni 8.
Meira
Árið 2007 var árið sem örfáir menn á Íslandi sáu að líkur stæðu til þess að íslenska bankakerfið hryndi nema efnahagsleg heimsþróun myndi snúast til hagstæðari þróunar, sem gæti frestað hinu íslenska hruni um allmörg ár, þótt það yrði að lokum...
Meira
Fáir tóku þátt í kosningu til hins svokallaða stjórnlagaþings og niðurstaða kosningarinnar var flestum óskiljanleg. Nú standa yfir kærumál um þá niðurstöðu og enginn veit hvernig fer.
Meira
Það er ómetanlegt að fá innsýn í ólíka heima tilverunnar í gegnum linsu ljósmyndarans Ragnars Axelssonar. Nú síðast bauðst honum að ferðast til suðurskautsins með leiðangri sem skipulagður var á slóðir landkönnuðarins Shackletons.
Meira
Leikarinn Christian Bale hefur tekið að sér hlutverk prests í væntanlegri kvikmynd kínverska leikstjórans Zhangs Yimous og mun myndin bera titilinn Nanjing Heroes.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Lér konungur er af mörgum talið eitt magnþrungnasta leikverk breska skáldjöfursins Williams Shakespeares (1564-1616). Þjóðleikhúsið færir leikritið nú upp og er það jólasýningin í ár.
Meira
Kammerkór Norðurlands hefur sent frá sér hljómdisk sem ber nafn kórsins. Á diskinum eru verk íslenskra tónskálda, Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar, Tryggva M. Baldvinssonar, Jóns Nordals, Jóns Ásgeirssonar og Báru Grímsdóttur.
Meira
Menningarritstjórnir erlendra fjölmiðla hafa undanfarið fjallað um myndlistaruppboð en þau hafa ekki sýnt nein kreppumerki á árinu; mörg verðmet hafa verið sett.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Einn af höfuðsnillingum íslenskrar unglingamenningar er án nokkurs vafa Ormur Óðinsson sem settur var á bók af Ólafi Hauki Símonarsyni.
Meira
Forsýningu á söngleiknum Spider-Man: Turn Off the Dark var frestað í vikunni vegna óhapps sem áhættuleikari varð fyrir mánudaginn sl. á generalprufu. Forsýna átti söngleikinn í leikhúsi á Broadway í New York miðvikudaginn sl.
Meira
Gangbrautin við Abbey Road í Lundúnum, sem Bítlarnir sjást ganga yfir á umslagi plötu sinnar Abbey Road frá árinu 1969, er nú komin á minjaskrá í Bretlandi.
Meira
Kvikmyndin Gauragangur , sem byggð er á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar, var forsýnd í Smárabíói í fyrradag. Fjölmenni var á forsýningunni og mættu svo margir að fjöldi manns þurfti að sitja á göngum bíósala.
Meira
Á aðdáendavef sjónvarpsþáttanna Game of Thrones , Winter is Coming, segir að verið sé að skoða Ísland sem mögulegan tökustað annarrar þáttaraðar.
Meira
Jólamyndir koma fólki í jólaskap og ekki er verra ef hefð fylgir þeim líkt og öðru um jólin. Núorðið eru það þrjár myndir sem ljósvaka finnst ómissandi að horfa á fyrir jólin.
Meira
Þá er komið að frumsýningum jólamynda kvikmyndahúsanna í ár. Ein íslensk er þeirra á meðal, Gauragangur . Viðtal við leikstjóra myndarinnar, Gunnar B. Guðmundsson, má finna á bls. 46 í blaðinu. Myndirnar eru frumsýndar 26. desember.
Meira
Út er komin ljóðabókin Djúpalónssandur dálitla stund í júní og nóvember eftir Þorvarð Hjálmarsson. Fjórtán ár eru liðin síðan hann sendi síðast frá sér ljóðabók.
Meira
Kvikmyndaleikstjórinn Ron Howard segist vera að velta því fyrir sér að fá dansk-bandaríska leikarann Viggo Mortensen í hlutverk Rolands Deschains, byssubrandsins sem er söguhetja skáldsagnasyrpu Stephens Kings, The Dark Tower , sem vinna á þrjár...
Meira
16 sígræn dægurlög og óperettuaríur í útsetningum Sigurðar I. Snorrasonar og Þóris Baldurssonar. Auður Gunnarsdóttir sópran og kammerhópurinn Salon Islandus. Tekinn upp í Stúdíó Sýrlandi Vatnagörðum af Sveini Kjartanssyni og Þóri Baldurssyni. Útgáfa: Adamus10, 2010. Lengd (óuppg.): 58:29.
Meira
Leikkonan Tilda Swinton mun koma að listrænni stjórnun kvikmyndahátíðarinnar í Edinborg. Fréttir bárust í vikunni af því að framlög til hennar yrðu skert verulega.
Meira
Eftir Svafar Gestsson: "Jólagjafir ætla ég ekki að ræða hér en fagna því samt, á mínum tæplega 30 ára sjómannsferli, að eignast loks góðan sjópoka."
Meira
Eftir Sigurð Oddsson: "Trúin á dómskerfi okkar var ekki meiri en það eftir að sá einn hlaut dóm er upplýsti um viðskipti og lifnað Bónusfeðga og vildarvina í USA."
Meira
Hátíð í bæ Ágætu vinir og samferðamenn. Þá er hann runninn upp hátíðisdagur okkar flestra, aðfangadagur, sem hæst ber kl. 18 en þá hefst jólahátíðin.
Meira
Bjarki Þorvaldur Baldursson fæddist á Sólborgarhóli í Glæsibæjarhreppi 5. júní 1936. Hann lést á Gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 9. desember 2010. Foreldrar hans voru Sigríður Ásgeirsdóttir, f. 3. júlí 1908, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Erla Ottósdóttir fæddist í Reykjavík hinn 6. apríl árið 1945. Hún lést 28. nóvember 2010. Erla var dóttir hjónanna Ottós Guðjónssonar klæðskera, f. 1. ágúst 1898, d. 20. febrúar 1993 og Guðbrandínu Tómasdóttur, f. 31. ágúst 1899, d. 24. mars 1981.
MeiraKaupa minningabók
Hermann Stefánsson fæddist í Ásgarði á Svalbarðsströnd 30. október 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. nóvember síðastliðinn. Útför Hermanns fór fram frá Akureyrarkirkju 10. desember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Örn Ragnarsson fæddist í Reykjavík 21. janúar 1970. Hann lést í Odense, Danmörku, 2. desember 2010. Foreldrar hans eru Ragnar Svafarsson, f. 7. febrúar 1947, og Stella Magnúsdóttir, f. 23. júní 1946. Magnús átti þrjá bræður: Svafar Ragnarsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Ragnar Valdimarsson fæddist í Reykjavík 8. júlí 1945. Hann lést á heimili sínu, Nýhöfn 5 í Garðabæ, 14. desember 2010. Útför Ragnars fór fram frá Bústaðakirkju 21. desember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Ragnhildur Bragadóttir fæddist á Akureyri 1. febrúar 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október 2010. Ragnhildur var jarðsungin frá Neskirkju 13. október 2010.
MeiraKaupa minningabók
Sólveig Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 18. nóvember 1948. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 12. desember 2010. Útför Sólveigar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. desember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Þórhallur Magnússon fæddist að Pulu í Holtahreppi, Rangárvallasýslu, 11. september 1941. Hann lést 12. desember 2010. Útför Þórhalls fór fram frá Vídahlínskirkju í Garðabæ 21. desember 2010.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Írska ríkið hefur tekið yfir bankann Allied Irish Banks og er það fjórði írski bankinn sem fellur undir stjórn ríkisins frá upphafi hrunsins árið 2008.
Meira
Allir sjóðir Landsvaka og annar rekstur fyrirtækisins verður færður undir verðbréfasjóðafyrirtækið Rose Invest , en greint var frá því í gær að Landsbankinn, sem á Landsvaka, hefði keypt 51 prósents hlut í Rose. Aðrir eigendur Rose eru þau Sigurður B.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is „Menn hrópa á torgum að það hlyti að leiða til gjaldfellingar um hæl, standist 365 ekki skilyrði Landsbankans. Menn virðast gefa sér að 365 miðlar yrðu teknir öðrum og harðari tökum en fyrirtæki almennt.
Meira
Ungskáldin Þorbjörg Marinósdóttir og Egill „Gillz“ Einarsson sendu frá sér bækurnar Dömusiðir og Lífsleikni fyrir jólin. Í báðum bókunum er farið yfir það hvernig ungt fólk á að haga sér og hugsa um útlitið.
Meira
Einhverjir ofdekraðir og vanþakklátir stafsmenn fyrirtækis gerðu úr því fjölmiðlafár að jólagjöf þeirra frá fyrirtækinu hafi ekki verið nógu vegleg þetta árið.
Meira
Ef þú ert að eyða fyrstu jólunum með tengdafjölskyldunni er vert að hafa eftirfarandi í huga: • Taktu þátt í jólahefðum fjölskyldunnar, sama hversu hallærislegar þér finnst þær vera. • Ekki vera sem límd við kærastann/kærustuna.
Meira
Þeir sem eru forvitnir um jólahefðir annarra landa ættu að smella með músinni á kassann „Tradition“ á vefsíðunni Santas.net. Þá koma upp tugir landa sem hægt er að smella á og fá smáupplýsingar um jólahefðir þeirra.
Meira
Jólamót á Akureyri Jólamót í tvímenningi verður haldið á Hótel KEA fimmtudaginn 30. des. nk. Spilamennska hefst kl. 17, spilaður verður Monrad-barómeter. Keppnisgjald er 2.500 kr. á mann. Mótslok áætluð um kl. 23. Skráning við komu, mætum því tímanlega.
Meira
Hjónin Edda Ingibjörg Margeirsdóttir og Sveinn Pálsson eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, jóladag. Þau eignuðust fimm börn, 17 barnabörn og barnabarnabörnin eru orðin sjö. Þau dvelja um þessar mundir hjá dóttur sinni í...
Meira
Stundum er sagt að fyrsta útspil sé skot í myrkri. Það er ekki allskostar rétt. Sagnir lýsa upp sviðið og út frá þeim er oft hægt að finna rök sem mæla með einu útspili umfram annað.
Meira
Skákþrautir þær sem hér birtast verða að teljast eilítið snúnari en þær sem undirritaður tók saman fyrir tveimur árum. Fyrsta dæmið er óvenjulegt. Þar þarf einungis að finna mátleikinn. Möguleikarnir eru æði margir en aðeins einn leikur er réttur.
Meira
24. desember 1899 Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar tónskálds voru fluttir í fyrsta sinn við aftansöng í Dómkirkjunni í Reykjavík, en bók með söngvunum kom út um sumarið.
Meira
„Þetta er búið að taka óvenju langan tíma því það hefur þurft að fara í gegnum reglugerðir vegna lánssamnings, og svo þarf Colchester að semja við FH og svona, en þetta er að mjakast áfram eins og allir vilja.
Meira
viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íris Mist Magnúsdóttir, 23 ára fimleikakona, er á meðal 10 efstu í kjöri íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Hún er nýliði á þessum lista og fyrsti fimleikamaðurinn á meðal 10 efstu frá árinu 2006.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bikarmeistarar FH í knattspyrnu hafa rætt við Guðlaug Victor Pálsson, leikmann Liverpool og 21-árs landsliðsins, með það fyrir augum að fá hann í sínar raðir fyrir næstu leiktíð.
Meira
Haraldur Franklín Magnús , kylfingur úr GR, hafnaði í sjöunda sæti á sterku unglingamóti á Flórída, US Junior Masters, sem lauk á TPC Sawgrass-vellinum í fyrrakvöld.
Meira
Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Ajax lagði AZ að velli, 1:0, á Amsterdam ArenA í 16-liða úrslitum keppninnar í gærkvöld.
Meira
NBA-deildin Atlanta – Cleveland 98:84 Toronto – Detroit 93:115 Washington – Chicago 80:87 Boston – Philadelphia 84:80 New York – Oklahoma City 112:98 Minnesota – Utah 107:112 New Orleans – New Jersey 105:91 San...
Meira
England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Vandi er um slíkt að spá segir í kvæðinu og á vel við spádóma um væntanlega Englandsmeistara í knattspyrnu þetta tímabilið.
Meira
Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Snæfells í Stykkishólmi tróna á toppi Iceland Express-deildar karla þegar jólahátíðin gengur í garð.
Meira
24. desember Miðnæturguðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík. Páll Óskar og Monika Abendroth koma fram ásamt strengjasveit og Kór Fríkirkjunnar. Einsöngur Anna Sigríður Helgadóttir. Prestur Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. 26.
Meira
Á tíunda áratug síðustu aldar færðist það í vöxt að einkafyrirtæki styrktu menningarviðburði með fjárframlögum. En jafnframt fór þess að gæta, að þau vildu fá eitthvað fyrir sinn snúð.
Meira
07.45 Vakna við mikla sprengingu og læti. Patti litli, sérlegur aðstoðarmaður yfirhreindýrameistarans, kemur hlaupandi inn til okkar og ber þær fréttir að bangsafæriband nr.
Meira
Árið 2010 hefur verið ár Ómars Ragnarssonar. Eyjafjallajökull gaus, honum barst óvæntur fjárstyrkur, afmælisdagurinn hans var gerður að degi íslenskrar náttúru og hann var kjörinn á stjórnlagaþing.
Meira
Gæðasveitin Elbow hefur tilkynnt um fimmtu breiðskífu sína en hún mun bera nafnið Build A Rocket Boys! Mun hún koma út 7. mars á næsta ári og fylgir í kjölfar The Seldom Seen Kid (2008) sem var mikið lofuð er hún kom út.
Meira
Mánudagur Guðmundur Andri Thorsson Ákaflega er nú Rolling Stones þreytandi hljómsveit. Þriðjudagur Soffía Auður Birgisdóttir Kynngimagnaður dagur (segja þeir sem til þekkja): rautt tungl og sumarsólstöður; ljósið sigrar myrkrið.
Meira
Segja má að frystitogarinn Vilhelm Þorsteinsson EA standi undir tegundarnafni þar sem hann liggur bundinn við bryggju á Akureyri! Það er miðvikudagskvöld, 22.
Meira
Sú jólamynd sem talið er að spjari sig hvað best þegar talið verður upp úr baukunum í ár er Gúlliver í Putalandi. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is
Meira
Gömlu hundarnir í Whitesnake ætla þá að snara út nýrri plötu einni, en sveitin er dregin áfram af David gamla Coverdale. Ekki er ýkja langt frá síðasta verki, en Good To be Bad kom út árið 2008.
Meira
Eyrún Guðjónsdóttir hefur aflað sér víðtækrar þekkingar um kolefnismarkaði og virkni þeirra. Hún er þeirrar skoðunar að kolefnismarkaðir séu öflugt stjórntæki til að hvetja fyrirtæki til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Ekki blés byrlega hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United þegar Skotinn Alex Ferguson var ráðinn aðalþjálfari – liðseinvaldur – 6. nóvember 1986.
Meira
Eitt snúnasta málið sem morðdeild Scotland Yard hefur glímt við á árinu er fráfall njósnarans Gareths Williams en lík fannst fannst illa leikið í poka á heimili hans í ágúst síðastliðnum.
Meira
Samkvæmt nýjustu rannsóknum er rjúpan ekki lengur helsti jólamatur Íslendinga, þann sess skipar nú annar fugl, kalkúninn. Að vísu er rjúpan í öðru sæti, tæplega 10% Íslendinga ætla að snæða rjúpu um jólin.
Meira
Anna Birta Tryggvadóttir ólst að hluta til upp í Grikklandi. Nú er hún snúin þangað aftur sem leiklistarnemi og hlaut á dögunum eldskírn sína á atvinnuleiksviði sem söngkona sem leidd er fyrir sjálfan Stalín. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Byggðin í Vallahverfinu í Reykjanesbæ sker sig úr að því leyti að óvíða eru eins fallegar jólaskreytingar. Nánast í hverju húsi hefur fólk skreytt húsin sín með þeim hætti að eftirtekt vekur.
Meira
Eftirvæntingin og gleðin skín úr andliti jórdanskrar skólastúlku á jólaballi sem haldið var fyrir múslima og kristna í Small World-skólanum í Amman í gær.
Meira
Jæja þá eru jólin loksins komin og spennan í hámarki. Ungir sem aldnir njóta hátíðarinnar saman og hafa það notalegt. María Ólafsdóttir maria@mbl.is
Meira
24. desember Jólahátíðin er gengin í garð. Kveikjum á kertum, höfum fallegt í kringum okkur og fáum okkur gott að borða. Föðmum okkar nánustu og munum að mesta jólagleðin kemur að innan. Tökum því rólega og leyfum jólaandanum að umvefja okkur.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 24. desember rennur út 30. desember.
Meira
Captain Beefheart var alltaf sveipaður undarlegum ljóma. Maðurinn með silungagrímuna og hráu röddina, sem hann sagði sjálfur einhverju sinni að spannaði sjö áttundir og næði allt úr undirdjúpunum upp í efstu hæðir.
Meira
Sunnudagsmogginn fylgdist með Norðurljósunum skína skært á æfingu í samhæfðum skautadansi í Skautahöllinni í Reykjavík. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is
Meira
Síðasta spennumynd franska nýbylgjumeistarans Claudes Chabrols er komin á ferð og dreifingin teygir sig æ víðar um Evrópu. Chabrol, sem lést á 81. aldursári í september sl.
Meira
Ljósmyndir og texti: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Að standa á ströndinni á Suður-Georgíueyju er undarleg tilfinning, það er eins og að vera í öðrum heimi. Við erum á leið til suðurheimskautsins og menn klípa sig í handlegginn til að athuga hvort þá sé örugglega ekki að dreyma. Allt er svo undarlegt.
Meira
Nú eru 90 ár liðin síðan landsmenn lásu fréttagreinar í dagblöðum um hörmuleg slys við Bjarnarnúpinn (Vébjarnarnúpinn) þar sem fjórir af bestu sonum strjálbýllar sveitar létu lífið. Jón Kristján Þorvarðarson
Meira
Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur við Dómkirkjuna, ræðir um erfiðleika sem hún gekk í gegnum, trúna og sigur vonarinnar. Hún segir trúna ekki mega vera eins og steinbarn, heldur eigi hún að vera lifandi veruleiki sem umbreytir lífinu til góðs.
Meira
„Ég sagðist geta leiðbeint honum með [fiðlu]bogann] ef hann vildi læra að nota hann almennilega.“ Tónlistarmaðurinn Jónsi í Sigur Rós hitti gítargoðsögnina Jimmy Page úr Led Zeppelin.
Meira
Það vill oft verða þannig um hátíðirnar að við eldum meira en við getum í okkur látið á einu kvöldi. Sigmar B. Hauksson, Gunnar Karl Gíslason og Sigurlaug M. Jónasdóttir segja okkur hvað hægt er að gera við afgangana af rjúpunum, hamborgarhryggnum og kalkúninum.
Meira
Hápunktur aðventunnar í Mýrarhúsaskóla er þegar fjórði bekkur flytur skólasystkinum sínum helgileikinn en í ár var jólaguðspjallið sett á svið í Seltjarnarneskirkju. Myndir: Ernir Eyjólfsson ernir@mbl.is Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is
Meira
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ýmsar hljóðbækur og fyrirlestra á netinu. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati?
Meira
Eymundsson 1. Caught – Harlan Coben 2. Deception – Jonathan Kellerman 3. Deeper Than the Dead – Tami Hoag 4. Innocent – Scott Thurow 5. Even Money – Dick Francis & Felix Francis 6.
Meira
Hymnodia sacra. 23 íslenzk og erlend sálmalög frá endurreisnar- og barokktíma. Kammerkórinn Carmina og kammerhópurinn Nordic Affect. Stjórnandi, handritarýnir og útsetjari: Árni Heimir Ingólfsson. Hljóðritað í Langholtskirkju 29.6./6.-8.7. 2009.
Meira
The Box – Günter Grass **** Undanfarin ár hefur Günter Grass unnið að ævisögu sinni, byrjaði á Beim Häuten der Zwiebel fyrir fjórum árum, þá kom Die Box 2008 og síðasta bindið, Grimms Wörter, kom svo út á þessu ári.
Meira
Rapparinn Jay-Z lætur sér ekki nægja að vera einn vinsælasti tónlistarmaður í sögu Bandaríkjanna, hefur komið ellefu plötum á topp breiðskífulistans þar vestan hafs, heldur hefur hann haslað sér völl sem rithöfundur og á nú bók á metsölulista New York...
Meira
Lér konungur mun stíga á svið Þjóðleikhússins á sunnudaginn í leikstjórn Benedicts Andrew. Notast verður við nýja þýðingu verksins eftir Þórarinn Eldjárn. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is
Meira
Jólin eru sú hátíð „sem hjartanu er skyldust“, orti Steinn Steinarr. Í kringum jólahátíðina eru iðulega dregin fram minningabrot eldri kynslóða í ljóðum og frásögnum, sem varpa ljósi á hughrif og merkingu jólanna á liðnum tímum. Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.